Heimskringla - 28.11.1918, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.11.1918, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. NOV. 1918 Ur bæ og bygð. Ritfitjóri Heimskringlu og kona hant* hafa legið f spönsku veikinni síðan um fyrri helgi. Þau eru nú í aftunibwta. Húsfrú Helga Sigurbjörg Olgeirs- dóttir Oddson, eiginkona Leifs Odd- sonar, andaöist að heimili sínu í Thiolmo Man'sionss hér í bæ síðastlið eunnudagskvöld, oftir stutta en bunga li&gu í spönku veikinni. Hún iæ ur eftlr si.g, auik ekkjuimanns og föður, 'tvær ungar dæfur. Hún var að eins 28 ára er hún lézt, góð kona og vel gefini, hiarmdiauði mikill. öll- iim sem kyntust henni. - J>ann20. l>.m. voru gefin saman f •hjónaband að Baldur, Man., bau Kári Johnson og Míbs Anna Good- man. Séra Fr. Hallgrímsson gifti— segir Glén'b. Gazette. Mr. Val. Valgarðsson frá Girnli koin til borgarinnar á imánudaginn. Br hann nú orðinn býsna hress aft- ur 'eítir «íria nýafstöðnu legu. Síðas*a hefti af iþessum árgangi I "Syrpu” er nú fuillprentað og verð- | ur tilbúið til útsendingar um rnán- I aðamó'tin. f’ann 24. bjm. andáðit S%Tava Hend- erision, að iheirnilí sínu í Tremont Blk. hér I bænuin, úr spönsku veikinni. Hún var dóttir Mr. og Mrs. Jóns Henderson, er bjuggu að 648 Mary- land Str. hér í borg. Svava var stiilt og góð stúika og olskuð af ölluim, er Jæktu ihana. Auk foreldran,na eftir- lætur ,hún eina syistur, Mrs. McNeil, f>g bróður, Edwaird, sem nú er á Frakklandi. Séra Rögnv. Pétursson jarðsöng j>á látnu á þriðjudaginn þ. 22. þ.m. Frézt hefir að nýlega lé látinn úr spönsku veikinni Ragnar Smith, for- stjóri smjörgerðarhússins f Ashern, Man. í>ann 22. i>.m. andaðLst úr sppnsku Veikinni Þrúða, kona Vilhjálms Kristjánssonar, sem margir lslend- ingar kannast við. Þau bjuggu fongi í Saskatoon og nú seinni árin niáiægt Rush Lake. Fyrir nokkr- um vikum síðan fluttu þau inn í bæ- inin. Vilihjáimur liggur hættulega veikur á sjúknahúsi bæjarins. í blaðinu Wynyard Advanee er þess getið, að nýlega hafi látist í Gravelburg, Sask., úr spönsku veik- inni Paul G. Hogan. Hann var son- ur Lars heit. Hogan og konu hans Sigrúnar Björnsdóttur Péturssonar, systur Dr. O. Björnssonar hér í bæn- um. Þau foreldrar hans bjuggu iengi nálægt Kristnes P.O., Sask. Paul heitinn var mesti myndar mað- ur og «r að honum milkill skaði, í ’ nokkur siðastl. ár hafði han,n gegnt i ýmsum trúnaðanstörfuim í sambandi við dómsmála skrifstofuna í Wyn- y-ard, en var nýkominn til Gravel- bury þá ihann lézt. Hann eftirskilur konu og þrjú ung börn. Leiðrétting.—í síðasta blaði birt- ust myndlr af bræðrum tveiimur í hernuin, Hannesi og Jóel Sverrir Guðmundssonum. Þeim er skrifaði greinina er mynidunum fylgdu, láð- it að geta Iþess, að séra Páll Ingi- mundarson, (móðurafi bræðranna) var prestur á Gaulverjabæ í Árnes- sýslu. Elnnig að JóeQ Sverrir hafði fokið síðara prófi annars stigs kenn- araprófs, þá ihann fór f iherinn. UtanáiS'krift (>eirra, er se,m fylgir: Pite. H. Guðmundsson, No. 1263599, Area Signalling School, Bramishott, Hants, England. — Pte. J. S. Guð- immdsson, No. 2683773, A Company, 2nd Can. Tank. Ba't. Bovington Camp, Warohain, Dorset, Engiand. Úr bréfi fná Mountain, N. Dak.:— 22. nóv. Spanska veikin er að verða hér mjög skæð. í vikunni sem leið misti Jóhannes læknir Jónasson dóttur sína, myndar stúlku, úr veik- inni, og öll fjölskyldan liggur, að ihonum einuim undanskildum. Hjá Sigurði Indriðasyni eru 6 veikir og hjá Bjarna Benediktsisyni 7. Hjá T. Paulson 3 og hjá Thorl. Thorfinns- syni 2. En svo er veikin víðar ogj hefir cigi enn spurzt um alla, því hér j og hvar hafa m'enn lagst. Austur í bygðinni er hún og megn. Hjá Skap'a Johnson liggja 3, hann sjá/lf-j ur og húsfólk, sem hjá honum er.” “Leaves and Letters,”— Eftir Baldur Jónsson. Fæst keypt hjá séra Rögnv. Pét- urssyni, 650 Maryland St., Winni- peg ; Miss Kristrúnu Sigvaldason að Baldur, Man., Finni Johnson, 668 McÐermot Ave., Winnipeg, og hjá aðal útsölumanni. — Andrés Helgason, Wjmyard, Sask. Kostar $1.00. Send póstfrítt. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, o? Tannfyllingfar —búnar til úr beztu efnvtm. —sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —þægllegt að bfta með þelm. —fagurlega tilhúnar. ending ábyrget. $7 $10 HVALBEINS VUL- OWITE TANN- SETTI MlN, Hvert —gafa aiftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerð&r. —paaaa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar elgkt tönnum. —þægilegar til brúks. —Ijómandi vel smfðaðar. —ending ábyrgst. DR. R0BINS0N Tannlnknir og Félagar hana BIRKS BLDG, WDíNIPKO Greiöið atkvæöi með Peter C. Sheaherd i Bæjarstjórn fyrir Ward þrjú Hanu er valinn af Samifélagi Kjóse- anda, reyndur fjánsýslumaður mieð nútíma hugmyndir um endurreisnar tímabi'lið —Greiðið honum atkvæði og styðjið hann. — Nefndarstofa 807 Portage ave., horni Beverley St. Sigurðsson,Thorvaldson Co.,Ltd.—Arborg, Man. License No. 8—16028 “Farðu ekki gálauslega með eíni þín; auðæfi eru metorð.,, Lytton. Hagnýtið þvíeftirfarandisölu: Sænskar Sagir (fyrra árs verS) aS eins fyrir . . . . $4.00 Hitunar Ofna, litla, einnig á f. á. verði,. . . $2.50 til $3.75 Pottar (Rice Boilers) steindir, sem ekkert heimili má án vera, af ýmsum stærðum, fyrír . . $1.50 til $2.25 Hrísgrjón, 8 pund fyrir...................$1.00 Baking Powder 1-pd. kanna af Dyon & Sig-Thorv. Co., enn þá fyrir......................25c. Haframjöl, Robin Hood, staukarnir enn þá fyrir .... 35c. Soda Biscuits í 8 punda kössum, hv. kassi fyrir .... $1.75 Nýkomið, kven- og stúlkna nærföt ásamt ýmsu ágætu kjólataui, fyrir hversdags og sparikjóla. Vér höfum Þvottavélar og vindur, pressujám og straubofS á einkar góðu veríL Einnig heybindings vír, og gaddavír, 4 og 2 yddan. GREIÐIÐ ATKVÆÐl 0gT STYÐJIÐ ENDIFÍCÍMJ C DAV1DS0N B0RGARSTJ0RA fyrir árið 1919 HANN ER VINUR ALÞÝÐUNNAR Sjö ára reynsla í bæarstjórninni. Núverandi tímar útheimta æfða menn í trúnaðarstöðum tólksins. NEFNDARSTOFUR Strang Block, 449 Main St. PHONES: Main 6200—6201 Liðsbón að selja “Hrópið að ofan”. Vilja þeir af löndum mfnum, sem eru útsölumcnn bóka og aðrir, sem pósthús eða verzlanir hafa úti á landsbygðinni, taka að sér útsölu á fáeinum bókum, og láta mig vita hvað margar bækur hver gæti tekið að sér að selja? Af Iþví upplagið er ekki stórt, vildi eg rnælast til, að þeir sem vi'ldu 'slnna Jjosbu fyrir mig, sendi mér andvirðið fyrir Jnví, eem þeir hygðu hægt fyrir sig að aelja, að 25% sölulaunum frádregnum. — Bókin er útgengileg, og allir ánægð- Tr, sem kaupa, Kóstar 25c., Vinsamlegast, G. P. Thordarson, 866 Winnipeg Ave. 9-11 J0LAGJAF1R Nú eru acS eins þrjár vikur til jólanna. Y8ur mun langa til a8 gleSja ástvini ySar ofurlítið um þessi friSarins jól. — KomrS í búS mína, þá þér farið aí líta eftir Jólagjöfum. Eg verzla meS allskonar gullstáss og silfurmuni af beztu tegund. Sel einnig giftingarleyfisbréf og giftingarhringa. Th. J0HNS0N, Gullsm’ður Phone Main 6606 248 MAIN STR. Winnipeg. Pöntunum utan af landi fljótt sint. Mrs. S. B. BrynjóMlsson lagði af stað 9uður tiil Dakota á miðvikudag- inn til venzlafólks síns við Moun- tain. Hún hefir dvalið hér hjá systur sinni um hálfsmánaðar tíma. NÝ SAGA — Æfintýri Jeffs Clayton eSa RauSa DrekamerkiS, nú fullprentuS og til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Kostar 35c. send póstfrítt . Jóns Bjarnasonar skóli tekur á ný til starfs, ef guS lofar, kl. 9 f ..hnæsta þriðjudag, 3. des. Sá tími er valinn meS hliSsjón af hinum skólunum. Háskóli Mani- toba-fylkis byrjar á ný þann sama dag. Winnipeg, 26. nóv. 1918. R. Marteinsson. Tvær Nýjar Skáldsögar. Bessi gamli, eiftiT Jón Trausta, ó- bundn, $1.50; Sambýli, eftir E. H. Kvaran, bundin, $2.50, fást hjá Hjálmari Gíslasyni, 506 Newton Ave., Winnieg. Tal- aímJ: St. John 724. — Skrifið eftir bókalista. Lönd til sölu Undirritaður hefir nokkur góð lönd til sölu með rýmilegu verði í grend við Sinclair, Man. Löndin eru aðallega til akuryrkju, þó má hafa talsvert af gripum með, flest með góðum byggingum, tvö lönd án bygginga; markaðir nærlendis og eins skóli og víðast telephone. Jarðvegur góður, góðar akbrautir. í sumum tilfellum má kaupa alt búð. Niðurborganir vægar, renta 6%; rýmilegir borgunarskilmálar. Skirfið sem fyrst. 8-10 MAGNUS TAIT, P.O. Box 145, Antler, Sask. THE BRUNSWICK UNDRA HUÓMVÉLIN SpQar Allar Hljómplötur. Bygt Eins og FiÖla. Vep»l« er 901.00 tll 9350.00. Kaup- skllmAlar eftlr namninsnm. % Tbe Pbonogrepb Sbop I.td. 323 Portaite Ave., WlnnlpeflT Phone Maln 3033 ARTHUR C. JOY, Mana*er ■ 1 1 ... LJÓSMYNR! FYRIR JÓLIN/ Jólaspjöldmeð ljósmynd yðar festri í, er góð vinagjöf ÉRb i AKAN afslátt gefum vér vorum íslenzku skiftavin- 'im. Verk alt á- KomiS inn og sjáiÖ Jóla-spjöld vor. Martel’s Studio, 264 PORTAGE Avl. (yfir I 5c. búðinni) Phone Main 7764.—Myndir tekn- ar til kl. 9 að kveldi. Opið alla ‘Holidays’ (Nálægt Garry St.) byrgst. J -// 7 Vtf -^KoIaverðið lækkað 25 til 40 prct. \ nieð þvf að brúka II New Method Fuel Saver 3’ I fa MEIRI HITI MINNI ASKA MINNA VERK !&•) •II * Þetta Ahald heftr verlS f brAkt f Wlnnlpe* t þr|A Ar. Abyrjcat nfi aparo frA 2T» tll 40 prAcent af elda- neytl «ic A nnma tima fcefa melrl hlta. Þafi borycar i nfi mlnata koatl fjörnm ilnnnm A einum vetrl, */ °K ^rökaat f aambandl vlfi hvafia tearnnd af eldfaerl aem er (ofua, matrelbNluHtör, mlbhltnnarfarrl etc.) KOSTAR »3.75 OO HfilHA I Flelrl en 2000 N. M. F. Savers eru í brúkl í Winnipeg, o* eftirspurn- eníkit þvf einn rábleggur öbrum aS brúka þab. “Kauptu N. 4' *« ^avers; þeir vissulega borga sig“—þetta heyrir matSur dasiega á strœtisvógnum og allsstabar. SkrifitJ et5a finnib oss, ef kaupmatJur ybar ekki selur þá. F The New Method Fuel Saver, Ltd. PORTAGE AVK. WINIVPIKO. Dept. H PHONE SHBRRROOKE 3UHM Stöður fyrir Stulkur og Drengi Það er nú mikil vöntun á skrifstofufólki í Winni- peg, vegna hinna mörgu ungu manna er í herinn hafa farið. Útskrifaðir stúdentar af Success Business College ganga fyrir um veitingu verks. Success skólinn mentar og setur í stöður fleiri útskrifaða Hraðritara, Bókhald- ara og Verzlunarfræði-kennara heldur en allir aðrir verzlunarskólar Manitoba til samans. Vér höfum i þjónustu vorri 30 reynda kennara, vér eigum og brúk- um 150 ritvélar og höfum hinar stærstu og bezt útbúnu skólastofur hér. Success skólinn er sá eini, sem hefir “Chartered Accountant” á meðal dagkennara sinna, ■§ einnig er hann á undan öllum öðrum skólum með tölu útskrifaðra nemenda og medalíu vinnenda. Skólinn útvegar stöður. — Stundið nám í Winnipeg, þar sem nóg er af stöðum og fæði ódýrara. Skrifið eftir full- komnum upplýsingum. PHONE MAIN 1664-1665. The Success Business Coliege, WINNIPEG LIMITED MANITOBA KOL! Vér erum reiðubúnir að veita fljóta afgreiðslu á Hörðum og Linum Kolum, af beztu tegundum. Ef þér hafið ekki allareiðu pantað kol fyrir veturinn, þá finnið oss. — Vér gjörum yður ánægða. Telephone Garry 2620 D. D.Wood & Sons, Ltd. Office og Yards: Roes Ave., homi Arlington Str. Skólaganga Yðar. Þetta er verzlunarskólinn, eem f 36 ár hefir undlrbúið unga fólklð í J»eseu landi í beztu skribstofustöðurnar. Þér ættuð að ganga á þenna skóia og njóta góðrar kenslu, bygða á svo langri reynglu. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir sameinuðu skólar, “Winnipeg and Regina Federal Oollege”, hafa kent og undirbúið fleiri en 24,000 stúdenta fyrir verzlunarlfflð. Þeir flnna8t allsstaðar, þar sem stór verzlúnar-dtarfseml á sér stað. Þeir syna einnig, hvar sem þeir eru, hvað kensluaðferðir vorar eru notagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — Viltu koma með oðrum sjálfsboðum er innritast á skólann á mánudaginn kemurT Dag og kvöld kenela. Winnfpeg Business Collegfe 222 PORTAGE AVE. George S. Houston, Gen. Manager. LOÐSKINNl HÚÐIR: ÍTLL! Ef þér viljið hijóta fljótustu skil á andviröi og hæsta verð fyrir lóöskinn, húðir, uli og fl sendið þetta til. F'rank Massin, Brandon, Man. Dept. H. Skrífið eftir prisum og shipplng tags.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.