Heimskringla - 28.11.1918, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.11.1918, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 28. NOV. 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSiÐA Eiríksjökull FerSasaga eftir Gm. Magnússon. Til eru þær fyrirætlanir, sem maSur hefir ekki orS á við neinn, af þeirri einu ástæðu, að hætt er við að ekkert verði ai þeim. Þannig var 'því farið, þegar eg var að hugsa um það, að ganga upp á Eiríksjökul í sumarleyfinu mínu. Eg þorði engum að segja frá því. Ekki vegna þess, að það væri neitt ljótt, og ekki gat það heldur verið nokkrum manni til eniska. En eg var hræddur um, aS eg mundi aldrei fá því komiS í hamkvæmd, og væri því betra aS aS hafa látiS þaS ótalaS. Því að þaS er margt, sem til greina hlýtur aS koma, er ganga •kal á há fjöll og jökla. Fyrst og fremst veðriS. Enginn getur séð þaS fyrir hér heima í Reykjavík, hvernig þaS muni verSa, er maSur kemur í nánd viS f jallið eftir 2—3 dagleiSir, en ekkert vit aS leggja »pp á fjöll í hálf-ófæru veSri eSa dímmviðri. Þar næst gat þaS farist lyrir, aS eg fengi nokkurn mann til aS fara meS mér. Heyskapar- annríkiS var í þann veginn aS byrja, og þá eru menn ekki ljúfir á þaS, sem ekki er von, aS kasta f*á sér verki á beztu dögum hins stutta sumars fyrir annan eins "hé- góma”, enda þótt einhver borgun sé í boSi. — Og í þriSja lagi var þaS tvísýnt, þótt alt annaS færi aS óskum, aS eg findi mig mann til aS ganga á fjalliS þegar á reyndi. Tlg iSka éklki fjallgöngur daglega; «9cki einu sinni árlega. Nærri má þvf geta, aS eg er ekki eins vel viS þeim búinn og þeir menn, sem dagsdaglega ganga í fjöllum. Þar aS auki er eg nú hálf-fimtugur og aSi meS mér: Gott var þaS, aS eg feitlaginn, enda á eg mest viS hafði ekki orS á þeirri flónsku við kyrsetur aS búa. Ekki mátti því nokkum mann, aS eg ætlaði upp á mikið út af bera til þess eg teldi | þetta fjall, því aS eg er viss um mig ófæran til slíkrar þrautar, aS þaS, aS eg 'kemst þaS aldrei. Þetta var fyrsta ferS “Skjaldar” til Borgarness. ViS lögðum á staS frá Reykjavík snemma morguns, sunnudaginn 14. júlí. Fjöldi fólks stóS á hafnarbakkanum, þegar viS fórum, sem hafði fylgt okkur til skips. Og á skipinu var svo troS- fu'lt, aS varla varS komist um þil- fariS. Blæjadogn var er viS fór- um út úr höfninni, en fyrir utan eyjarnar kom á okkur kuldastrekk-1 geta komið ingurinn út úr HvalfirSi og jókst eftir því sem vestar dró. Fóru þá margir aS verða sjóveikir. Skjöld- ur tók mikiS á sig og hallaðist mjög á hléborða, en kulborSs- megin skullu bárurnar á flötu skip- inu og sletist úr þeim inn á þilfar- iS. Rann því jafnan dálítill sjór eftir láþiljunum til óþæginda fyrir þá, sem þar þurftu aS hafast viS. Og köld var vistin á þilfarinu, þar sem ekkert skýldi, einkum sjóveiku fólki, konum, börnum og gamal- mennum, því aS ekki var noroan- nepjan blíS ofan af snæþöktum fjöllunum. Lang mestur hluti fól'ksins gat einskis skýlis notiS. Nú mátti heita bezta sjóveður og kvikulaust, en nærri má geta hvernig fólki líSur á slíkum sjó- ferSum, þegar veSriS er ilt og verulega slæmt er í sjóinn. ViS Akranes gafst sjóveika fólk- inu nokkur hvíld, því aS þar varS svo sem hálfrar stundar viðstaða. Þegar kom norSur fyrir Akra- nesiS og BorgarfjörSurinn var op- inn fyrir, varS mér það fyrst fyrir aS líta til fjallanna og skoða þau í sjónauka mínum. Þar bar Eiríks- jökull langt af öllum fjöllunum og gnæfSi yfir þau. Svam hann í skýj- um og bar hátt viS austurhimininn, dimmblár hiS neðra en hveliS mikla skínandi bjart Svo var hann þá mikill og ægilegur, aS eg hugs héraða nær BorgarfirSinum aS sviptign og tilbreytinga-auði. Eyja- fjarðardalurinn, miShéraðiS úr SkagafirSi og MiSdalimir í Dala- sýslu eru alt einkar fögur héruð og búsældarleg, en þau hafa ekki slíka prýSi til aS bera sem Borg- arfjörSurinn. Margar einstakar sveitir eru yndislega fagrar, en þær eru þá of litlir blettir til þess aS til samanburSar viS þetta mikia héraS, sem auk þess aS bera í faSmi sínum ótal fagra bletti, er einmitt fegurst og svip- mest þá á þaS er litiS sem heild. Eg á hér viS alt héraSiS fyrir ofan Borgarnes alt til fjalla, eSa þaS, sem í daglegu tali er kallaSur BorgarfjörSur, en þar fallast í faSma meginsveitir tveggja sýslna. Hvítá skiftir sýslunum. Þessi skift- ing er aS eins til í héraSsstjóm- inni; þeir sem ferSast til þess aS njóta náttúrufegurSarinnar, verSa iS eitthvaS skakt). I þetta skifti var hásjáva mjög, svo aS síkið var langsamlega ófært frammi viS ána. VerSur þá aS þræSa inn meS því langan veg, þar til kemur aS brú—ef brú skyldi kalla. Brautin yfir mýrina fram aS brúnni er sokkin í feniS, svo aS ekki sér örla á henni á löngum kafla. Þar verS- ur hesturinn aS vaSa mórautt leir- vatn í kviS, og veit maSur varla hvort hauin er á brautinni eSa eigi; en til beggja handa kvaS vera hestum á sund. Mér lagSist þaS til í þetta skifti, aS hesturinn var þessari ófæru kunnugur og óS hik- laust; enda lét eg hann ráSa. Á ókunnugum hesti hefSi eg ekki þoraS aS fara þetta. En skringi- legt hefSi þaS veriS, aS þurfa aS kalla um ferju þeim megin viS bæ- innl — Frá Hvítárvöllum var mér fylgt upp fyrir Grímsá, því aS mér sagSur vegur “slitróttur” á þeim kafla. Já, hann var slitrótt- aflinn -gengur og hvernig hann nýt-1 ýmsa þaS aS kalla SigurS próf ist. Margir voru um þaS Ieyti aS fá kaupafólk sitt, sem þeir höfSu auSvitaS ráSiS til sín fyrir löngu. Nú sátu þeir uppi meS þaS og höfðu ekkert handa því aS gera. Þetta var því sárara, sem kaupa- fólk er miklu dýrara nú, en þaS hefir nok'kurn tíma áSur veriS. GrasleysiS var fyrirsjáanlegt. Jafn- vel þótt eitthvaS kynni úr aS ræt- ast síSari hluta sumarsins, voru engar líkur til, aS heyfengurinn yrSi meira en sem svaraSi þriSj- ungi til helmingi þess, sem hann er í meSalári. HvaS átti þá aS hennar ekki varir. — HeraSinu i , , , , , ,, , ,, r * u,,•* c * ' ur, þvi hann var a longum katla hallar tra baoum hhoum otan ao | n.u_______ _ , Hvítá og stefna þar öll vötn aS einum ósi. U ndirlendiS gengur langt inn í landiS, svo aS flóSs og | fjöru verSur vart í Hvítá upp alls enginn. Pilturinn reiSáundan í yfir endalausar mýrar og skurSi— i aS mér fanst — upp meS ánni, ’ þar til hann loks kom aS vaSinu. miSju héraSinu. Þetta undirlendi er allbreitt um mitt héraSiS, en úr ganga upp á eitt af hæstu fjöllum kindsins. Eg komst nú samt upp á Eiríks- jökul og ætla eg aS segja frá því i þessum línum, ef ein'hverjum af þeim, sem stytt hefir sér stundir ▼iS fyrri ferSasögur mínar, kynni að þykja gaman af þessari líka. Siglingunni inn BorgarfjörS ætla eg aS leiSa hjá mér aS lýsa. ÞaS er vafalaust versta skipaleiSin, sem , | til er hér á landi og mikiS böl aS j umgjörS “Skjöldur” heitir gufubátur sá, sem nú fer póstferSirnar um Faxaflóa meSan "Ingólfur” er í lamasessi. ÞaS er Mtill bátur, heldur minni en Irtg- saman ólfur, mjór og lsrngur og hefir orS fyrir aS vera valtur. Hann hefir góSa vél og gengur vel, en lítiS er þar um þægindi fyrir farþega, eins og von er til, í jafnlitlu skipi; en þar hefir nú Ingólfur ekki héldur upp á mikið aS bjóða. Mér leiS ágætlega meSan eg var á þessu litla skipi, og engan heyrSi eg ■kvarta yfir skipinu. ÞESSI SÆRANDI HÓSTI I>ér viti'8 hve hættulegur hann er. Yt5ur langar auSvita'ð til atS teppa hann sem fyrst. Makit5 þá brjóst y?5ar vel m e ?5 Chamber- lain’s Liniment og taki?5 Cham- berlain’s Cough Remedy inn. Og sárlndi og verk- ur í brjósti mun hverfa og hóst- inn stöbvast — hættan er liöin hjá.— Chamber- lain’s mebul eru ó s a k n æ m, og fcregtiast ekki vonum yöar. CHAMBERLAIN’S LINIMENT þurfa aS nota höma hætta fólki og flutningi í slíka tvísýnu, sem oft verSur aS gera þar. Stórum skipum verSur ekki viS komiS vegna skerja og grunn- sævis, en þau skip, sem þar geta flotiS, of lítil til aS mæta því, sem þar getur boriS aS höndum. Þess vegna tefst oft pósturinn vikum á nærri því öllum tímum árs viS þaS, aS ófært er um Borg- arfjörðinn. Mér blöskraSi aS sjá öll þessi sker, og sá eg þó þau ein, sem upp úr stóðu. Hin eru því skerast síSan dalir í þrjár höf- uSáttir inn í hálendiS umhverfis. Allir þessir dalir eru meira og minna skógivaxnir. HeiSarnar eru ekki mjög háar, en breiSar og bunguvaxnar, svo aS fjöllin sjást hvarvetna yfir þær í hæfilegri fjarlægS. ÞaS er einmitt þetta, sem gerir BorgarfjörSmn svo fagran og svip- mikinn, aS hann ber af öllum hér- uSum landsins: HéraSiS sjálft í miSjunni, gróSursælt og broshýrt, meS blikandi ám og vötnum, sem hvíslast um alt, landslagiS meS ó- þrjótandi breytileik, flæSiengi, skógar og klettaborgir hvaS innan um annaS, býlin alstaSar, hvert öSru fegra, og umhverfis þetta alt saman dimmbláar heiSar meS fögrum dalamynoum en himin- gnæfandi tindar og meginjöklar utan um alt saman. I jafndýrSlegri mér var ________er ekkert héraS lands- þurfa aS jns; J norSri eru Mýrafjöllin og Baula sem drotning þeirra. Fyrir öllu austrinu gnæfa jöklarnir viS himinn. OkiS skagar ofan undir sjálfa bygSina. I suSrinu er Skjald- breiS, er sést víSa úr nyrSri 'hluta héraSins yfir heiSarnar, og Súl- urnar og SkarSsheiSin í suSvestr- inu -- einhver hæstu og fegurstu bygSafjöll, sem eg þekki 'hér á landi. En þótt BorgarfjörSurinn sé svo fagur yfir aS líta, sem þegar er Þetta hefSi eg aldrei komist einn saman. En vaSiS er ágætt og áin lítil. gera viS skepnurnar? Samtök voru þegar byrjuS aS afla sér fóSur- bætis, einkum síldar. En hún er dýr og mörgum erfitt aS kaupa hana. Gamall maSur, sem eg átti j miklu fleiri, sem eru í kafi, en brýtur á þegar sjór er úfinn. LeiS- ina verSur aS þræSa eftir merkj- um og miSum, og rata hana ekki nema nauSakunnugir menn. Til allrar hepni er ekki þokusælt á þessum stöSvum, enda skil eg ekki hvernig menn færu aS þræSa sig þetta í blind-þoku. BálviSri var á móti okkur inn BorgarfjörSinn og tafSi þaS skip- iS nokkuS. Samt vorum viS ekki nema tæpar fimm klukkustundir á leiSinni af töfinni aS Akranesi meStalinni. ÞaS er ekki löng sjó- ferS, en þó munu þeir hafa veriS á skipinu, og ekki all-fáir, sem ekki þótti hún orSin nægilega löng. BorgarfjörSurinn er tvímælalaust sumarfegursta ‘héraS landsins. Þau héruS, sem komiS geta til greina til saman- burSar, eru FljótsdalshéraSiS og SuSurlandsundirlendiS (Árn. og Rang.v. sýslur), en hvorugt þeirra TILKYNNING1 Under “THE MUNICIPAL ACT” Municipality ot Bifröst. OPINBER TILKYNNING er hér me3 gefin, að atkvæðagreiðsla fer fram um Aukalög No. 1, í Lundi skólahéraði, um að gefa út Skuldabréf (Debentures) á alt skattskylt land innan vébanda Lundi Skólahéraðs No. 587. Skuldabréfin eru upp á Tólf Þúsund Dollara ($12,000.00) og eru borganleg árlega í Tuttugu Ar. Þessi Skuldabréf eru gefin út til þess að byggja nýjan skóla innan skólahéraðsins. — Atkæðagreiðslan fer fram í Lundi Skólahúsi á milli klukkan 10 fyrir hádegi og klukkan 5 eftir hádegi, Laugardaginn 30. Nóvember, 1918. Dagsett aS Árborg, 30. dag Október mánaSar, 1918. I. INGALDSON, No- 7-9 Sec.-Treas., Bifrost Municipality. lýst, 'fer því mjög fjarri, aS alstaS- ar sé greiSfært um hann aS sama skapi. Eg get ekki varist þeirri hugsun, aS mér finst svo efnaSar sýslur hafa lagt helst til litla alúS viS aS bæta vegi og brúa torfærur innan héraðs. En málsbætur munu þar vera einhverjar, og skal því ekki fara um þaS fleiri orSum. Lökustu farartálmarnir eru auS- vitaS árnar, sem renna um héraSiS þvert og endilangt, og eru þær hver annari vatnsmeiri. En ofætl- un er þaS sýslufélagi, aS brúa þær á hentugum stöSrum. öSru máli er aS gegna um fen og mýrasund, sem víSa verSa fyrir manni, og eru ókunnugum mönnum afar hvim- leiS. En þar eru auSvitaS líka málsbætur. MeSan brýr vantar á árnar og brúarstæSin eru ekki á- kveSin, verSur öll vegagerS um héraSiS aS bíSa, nema þá eitthvert kostnaðarlítiS bráSabirgSakák. — Ef nokkuS einkennir þetta hér- aS öSrum fremur, sem eg hefi fariS um, þá eru þaS fen og sýki — straumlaus uppistöSusýki, sem liggja úr ánum inn í mýrarnar og árnar flæSa inn í. Mýrasundin sjálf eru full-ill. Þar sjást sjaldan troSningar, því aS menn fara þar á víS og dreif og þræSa þaS sem þeim finst færast. Gatan hverfur út í mýrina og ókunnugir menn og fylgdarlausir eru í vafa um hvar fara skuli, því blautt er undir fæti og rótlítiS. Þó tekur út yfir, aS hitta svo í mýrinni eitt eSa tvö eSa fleiri af þessum endemis síkj- um, annaS hvort óbrúuS meS öllu eSa svo illa brúuS, aS vænlegra er aS sneiSa hjá brúnni. Þetta er alt of títt um miSbik héraSsins. Sá farartálminn, sem eg man bezt eftir í svipinn, er rétt viS bæinn í Ferjukoti á ef. r fjölfarinni leiS. Þar er sýki í miSju mýrarsundi, er áin flæSir upp í. Um fjöru er far iS yfir það frammi viS ána og tekst þaS vel, ef vel er fjaraS út. En þar hefi eg líka fengiÖ þaS því á sund og svo sand- Þétta mýra- og síkjaskraf er nú orSiS full-langt, og biS eg menn aS afsa'ka. Þetta stendur til bóta. Og ef eg fer oftar yfir þetta svæSi, verSur þetta orSiS betra. Oft hefi eg áSur fariS um Borg- arfjörSinn og ætíS í júlímánuSi. Þá hefir þar alt veriS vafiS í grasi unum’ og gróSri. Nú var því miSur öSru aS heilsa. Aldrei hefi eg séS ann- að eins grasleysi, aldrei séS jörS- ina jafn ömurlega bera og kalda. Túnin voru því nær alveg ónýt. Hvergi get eg sagt, aS fyrir mig bæru blettir, sem gætu gallast slá- andi, og þar sem nokkurt gras var 'sprottiS, var þaS gisiS, lamiS og bælt af langvarandi kuldastorm- um. Stórar skellur í túnunum voru hvítar af kali. Stórar plægjur, sem áburSi hafSi veriS haugaS á, og sagt aS síSasta sumar hefSu boriS hnéhátt gras, voru nú svartar og sviSnar eSa þá gul- grænar af arfa. Enginn maSur þóttist muna túnin eins til reika. Á stöku bæjum var byrjaS aS bera Ijá í túnin, en þaS sem af egginni hrökk, var ékkert. Hver flekkur- inn æpti til annars og grasiS svo smátt, aS litlar líkur voru til aS þaS tyldi í reipum. Flestir létu túnin standa enn þá óhreyfS. Hag- ar og þurengi var lítiS betra. Gras var aS eins sæmilega sprottiS þar sem þaS stóS í vatni. Á löngum leiSum var varla farandi af baki fyrir grasleysi. Til fjallanna lá snjór lengra niSur en eg hefi nokk tal viS, sagSist ekki sjá fram a annaS, en á sínum bæ yrSi aS lóga hélmingi fénaSarins. Hann hafSi búiS á hörSu árunura 1881—2 og kvaS grasleysiS nú enn verra en þaS var þá. Samt virtist fólkinu veitast þaS furðu létt aS hrista þessar áhyggjr uur af sér og vera meS glöSu bragSi. HéraSiS á sinn mfkla þátt í því. Fagurt land og fagurt víS- sýni gerir menn vafalaust léttlynd- ari og glaSlyndari. Og þótt kuldinn hleypti kjnrkingi í allan grasvöxt, virtist hann ekkert bíta á skógana; þeir stóSu venju frem- ur vel og voru fallegir. Bjart var yfir landinu á hverjum degi, þótt kalt væri; þokan ekki nema á fjöll- Alt þornaSi, sem þurka þurfti, en þurkleysiS getur líka orSiS sveitabændum meiraen lítiS áhyggjuefni, því aS þeir þurfa mkiS á þurki aS halda, ékki sízt fyrri part sumars. Vegir voru svo greiSfærir, sem þeir'gátu framast veriS, og fjöldi gesta í héraSinu. ViS þetta bættist aS laxveiSin í ánum var meS mesta móti. or. Þar eT staSarlegt heim aS hka og sést skólinn víSa aS úr héraS- inu beggja megin Hvítár. Hvítár- bakkaskólinn er einstakt dæmi ua þaS, hvaS einbeittur vilji og orka efnalítils manns fær til vegar kom- iS. Þótt ekki sé á annaS litiS ea þessar byggingar, þá er þaS undra- vert hversu hann hefir fengiS þeim | upp komiS meS sáralitlum styrk. En þar gefur einnig aS líta allmikil bókuisöfn, náttúrusöfn og kensluáhöld. SigurSur sýnir þaS sjálfur í ritverkum sínum, aS hann hugsar meira og er sannfróSari t ýmsum greinum, en títt er um al- þýSukennara. Eg er ekki í nein- um efa um þaS, aS skóli hans hefir góS áhrif. Eg kom aS Deildartungu og gis*i þar. Þar lærSi eg þann sannleika, aS vegurinn upp í Hálsasveit lægi fram Reykholtsdal. ÞaS vissi eg ekki áSur;—hélt í einfeldni minni aS vegurinn fylgdi Hvítá eftir. En nú er Borgarf jarSar 'brautia komin alla leiS fram aS Reykholti. ÁSur var fariS átta sinnum yfir Reykholtsá milli Reykholts og Deildartungu — yfir allar bugS- urnar. Nú er aldrei fariS yfir hana á þeirri leS. Á einum bæ skamt fyrir innan Deildartungu, er heitt hveravam leitt inn í bæinn til hitunar og gefst vel. Ef til vill gæti þaS tekist víSar. vTramih.) — Logrétta. -------o------- urn tíma fyr séS um þetta leyti. Skaflarnir SkarSsheiSinni aS Frá sjó tfl f jalla. Á ferS minni upp eftir héraSinu bar ekki margt til tíSinda. Eitt- hvaS verS eg bó aS telja. Eg kom aS Ferjukoti. Húsbónd- inn þar var nýkominn heim úr veiSiför norSan af heiSum, ásetmt 3 mönnum öSrum. HöfSu þeir ver- iS 4 daga aS veiSum í Þverá þar norSur frá og fengiS tonn af laxi. BorgfirSingar eru því ekki óvanir, aS sjá íraman í laxinn; þó þótti þetta allmiklum tíSindum sæta. Eg kom aS Hvítárvöllum, sem einu sinni ekki alls fyrir löngu var barónssetur. Hefir engu höfuSbóli Iandsins hlotnast sá frami á seinni öldum. Hvítárvellr eiga framann fullkomlega skilið, því aS betri jörS og búsældarlegri er engin til hér á landi. Húsbóndinn þar ætti vafalaust líka þann heiSur skilið, aS vera gerSur aS baróni, því aS norðan náðu niður aS fjallsrótum, kaS eiga allflestir BorgfirSingar, og snjóflóS voru enn aS hrynja Pe,r hefi k>mni af- þar niSur á morgnana, meSan sól- Eg kom aS Hvítárbakka, þar in skein norðan á fjalliS. Fram á sem SigurSur Þórólfsosn hefir lýS- brúnir á Ok-öxlinni lágu skaflar, skóla sinn. Hann var eitt sinn og heiSarnar bæSi fyrir norSan og kallaSur lýSháskóli, og henti þá sunnan héraSiS voru meS stórum mjallhvítum sköflum. Árnar voru litlar og nærri því al-tærar — enginn jökullitur á þeim, því aS ekert leysti til fjalla. Þrálátur, ís- kaldur norSanbelgingur meS þoku á fjöllunum herjaSi þéraSiS daga og nætur, svo aS aldrei varS hvíld á. Sólin skein á daginn, en hennar naut ekki vegna stormsins og kuld- ans í loftinu. Hvergi var hlýtt, hvergi friSur fyrir þessari þyndar- lausu norSannepju. Og á hverri nóttu var hitastigið niSur viS frost- mark. Þannig var þaS í tíu daga, sem eg var í BorgarfirSinum, og þannig hafði þaS veriS lengi á undan og þannig hélzt þaS enn um marga daga. Nærri má geta, hvemig veslings fólkinu hefir veriS innanbrjósts, sem á alla velgengni sína undir því komna, hvernig hey- Haldið vananum Á þeim fjórum vikum, se« spanska veikin geysaði, ávarni Triner’s American Elixir of Bitler Wine sér marga vini. Frá mörguw pörtum landsins streymdu bréf til vor frá fólkinu, látandi í ljós á- nægju sína yfir afleiðingum á brúk- un þessa meðals. Mumð eftir þessu! Triner’s American Elixir er ávalt ábyggilegt meðal. Það hreinsar þarmana, skerpir lyst- ina, styrkir meltinguna og útrýnúr öllum hættulegum efnum úr líkam- anum. Fæst í lyfjabúðum og kost- ar $1.50. Triner’s Liniment er hið bezta meðal til að halda yður heil- brigðum; gigt, fluggigt,, bakverk- ur, tognun, mar, bólga og alt þess konar mun hætta að ónáða yður. Kostar 70 cts. Joseph Triner Com- pany, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Hafið þér Borgað Heimskringlu? NYTT STEINOLÍU U0S FRÍTT? BETRA EN RAFMAGN EÐA GASOLÍN OLÍA * 111 1 1 * Hér er tæklfæri aS fá hinn makalausa Aladdtn Coal Oil Mantle lampa FRITT. SkrifiS fljótt eftir upplýsingum. Þetta tilbolS verhur afturkallaS strax og vér fáum umboSsmann til atS annast söl- una i þínu héraöi. Þaö þarf ekki annaö en sýna fólki þennan Aladdin lampa, þá vill þaö eignast hann. Vér gefum ytSur einn frltt fyrir aö sýna hann. Kostar ytSur litinn tíma og enga peninga. Kostar ekkert aö reyna hann. BRENNUR 70 KL.ST. MEÐ EINU GALL0NI af vanalegrl steinolíu; enginn reykur, lykt né há- vaöi, einfaldur, þarf ekki aö pumpast, engin hætta á sprengingu. Tilraunir stjórnarinnar og þrjátiu og fimm helztu háskóla sanna ati Aladdin gefur þrlsvar Mlnnum meira Ijóa, en beztu hólk-kveiks- lampar. Vann Gnll Medalfu á Panama sýning- unni. Yfir þrjár miljónir manna nota nú þessa undra lampa; hvit og skær ljós, næst dagsljósl. Abyrgstir. Minnist þess, at5 þér getiö fengiti lampa fln þe»« ats borga eltt elnaata cent. FlutningsgjaldltS Vár n<Lnm O X fí er fyrir fram borgatS af oss. SpyrjltS um vort fria 10- i*r Oílíllin 30 13 daga tilbotS, um þatS hvernig þér getitS fengitS elnn af [IMRnnSMFNN þessum nýju og ágætu stelnoliu lömpum ókeypia. — UlTIOUiiOillLltll MANTLE LAMP COMPANY, 3«8 Alnddln Bulldlng WINNIPEG Stærsta Stelnoliu Lampa VerkstætSl i Helmi. nærn bleytu í kaupbæti (hefi líklega far- Sögusafn Heimskringln Elati yflr •l(«r, iea fUt Vfltur Vegar ............. 75c. keyptar * akrlfatofu Helma- c ,, . , . kriaglu.—vtr bo„.» burtl- Spellvirkjarnir .......... 50c. argjaid. MórauSa músin............. 50c. LjósvörSurinn ............ 50c. Kynjagull................. 45c. Jón og Lára ............. 40c. yi |[- Dolores.................... 35c. Sylvia .................. 35c. VIKING PRESS, ltd. BróSurdóttir amtmannsins..-. 30c. T** CHERBRooK strcet ÆttareinkenniS............. 30c. WINNIPEG. -. CANADA Æfintýri Jeffs Clayton..... 35c. • • • • MUNIÐ AÐ B0RGA HEIMSKRINGLU • • • •

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.