Heimskringla - 26.12.1918, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.12.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HE1MSK.RINGI A WINNIPEG, 26. DES. 1918 Hið eina nauðsynlega (Þýtt aí S. M. Long.) (NitSurl.) Svo liSu tveir mánuSir; þrjú kveld í hverri viku var Dick heima hjá Scott, hann las og lét hlýSa aér ytfir eins og þægur skólapiltur afar auSveldar og léttar lærdóms- greinar, sem RháSa og faSir hennar settu honum fyrir. En þaS kom alveg flatt upp á Dick, er Scott segir honum eitt kvöld, aS hann sé aS hugsa um aS segja upp vinnunni hér og fara eitthvaS vestur. Dick varS forviSa og •purSi þó: “Hvers vegna?” "Eg er ekki öfundssjúkur," svaraSi Scott, “og biS ekki um meira en eg hefi fylsta rétt til aS fá; en nú er Whitmann hækkaSur hendina til hennar, og þaS fór ing kom, miklu voSalegri en hinar sem eldheitur straumur í gegn um höií'Su veriS. Hann sá eldstólpa hann, er hann sá aS hún slepti rit- viS gluggakistuna, nýr hvellur blýinu, er hún hélt á, til aS geta j heyrSist, veggurinn hófst á loft rétt honum hendina. 1 sama vet- I og hrundi yfir hann. fangi leit hann upp, augu þeirra Næst mættu-st, og handtakiS varS fast- | hann ara og hlýrra. Þetta kvöld stóSu þau lengi á loftsvölunum, hvort viS annars hliS, en 'hæg kvöldgola og blóma- ilmur lék um þau. Scott var meS lengsta móti úti. "HvaS á eg aS gjöra hér, þeg- ar þú ert farin, RháSa?” "Eg fer hvergi, ef þú hefir á móti því, Dick,” sagSi hún lágt. “Er þaS meiningin, aS þú ætlir aS yfirgefa föSur þinn og verSa hér eftir til aS hjálpa mér)” spurSi hann og leitaSist viS um leiS aS sjá sem glöggast yfirbragS hennar, er hún svaraSi. "Ekki aS öllu leyti þín vegna, en eg get ekki fariS ein meS föSur í stöSu og bæSi Leffler og Olson mínum til Kalifomíu. eru settir yfir mig. ÞaS borgar "Ef þú verSur hjá mér, þá fylg- sig ekki aS vera viS þá braut, þar ir þaS meS, aS viS verSum í þaS sem manns er aS engu getiS. | minsta fyrst um sinn aS lifa mjög Dick vænti eftir nákvæmari svo sParlega; kaupiS, sem eg hefi, skýringu, en Scott sagSi ekki er svo lítið- aS þaS getur varla meira, ekki eina einustu ásökun h'eitiS l>vi mafni. yfir brautarstjóminni. Alt í einu “ÞaS gerSi ekki svo mikiS til, dettur Dick í hug, aS RháSa hljóti sagSi RháSa hikandi; eg aS fara burtu meS föSur sínum. i gaeti sparaS meS því móti til ÞaS vom liSnir þrjátíu dagar, dæmis, aS eg þarf engin ný föt eSa hálfur uppsagnartímirm, er 1 tnorg ar Dick sagSi viS RháSu eitt kvöld,' Þegar Dick var á leiSinni heim er faSir hennar var í klúbbi sínum. til sán þetta kvöld, marg endurtók "HafiS þér nokkuS hugsaS um, hann þaS í huga sínum, aS sér hvernig mér muni ganga námiS, ditti ekki í hug aS giftast RháSu þegar þér emS farin?” j en hann væri 8VO efnnnt húinn "Einhver verSur til aS hjálpa nð hann gæti látiS hana lifa sóma- ySur", sagSi RháSa glaSlega, en eamle*a °g þyrfti ekkl aS rt°fna laut þó niSur um leiS. “ÞaS er sama hver þaS verSur, þaS getur aldrei orSiS eins,” sagSi Dick alvarlegur. “Hvers vegna? _______„_____,____ ekki orSiS þaS sama?" spurSi 8Ínum’ ^ar tíl ófyrirsjáanleg atvik RháSa hikandi. i henni í lífshættu meS basli og bar- ! Iómi, eins og hefSi veriS tilfelliS meS móSur hans. Hann keptist • viS hvem daginn eftir annan og .ihví getur þaS hafði aldrei 8tÍorn á tilfinningum “ÞaS þori eg ek'ki aS segja," •varaSi Dick, “en þaS sama get- ur þaS ómögulega orSiS.” "Hví viltu ekki tala um þaS?” •purSi hún, en var svo álút, aS ekki sást framan í hana. rifu stjórnina úr höndum hans. “Drengur minn,” sagSi Scott einn morgun, "færSu inn þessa fjörutíu vömseSla, eg ætla aS fara og líta eftir, hvort vagnarnir em á 28. Scott hafSi aS eins veriS burtu “Fyrir nokkmm mánuSum kom um 20 mínútur, þegar Dick heyrSi eg hingaS sem flaekmgur, hvorki sprengingarhvin og fleiri fylgdu á þér eSa faSir ySar vitiS hvaSan eg eftir, svo skrifstofan hristist. Dick kom eSa hvaS eg kann aS hafa og aSrir, sem viSstaddir vom, litu gjört.” I hver á annan og Mupu til dyranna. "Þér hafiS ekki gjört ' neitt Þeir sáu þykkan reykjarkúf nálg- Ijótt,” sagSi RháSa hlýlega. “Hvernig vitiS þér þaS?” Hún horfSi á hann meS gráu ast númer 7. Eftir aS hafa horft á þetta augnablik, hlupu þeir allir burtu. Dick hélt aS þeir ætluSu augunum sínum djúpu og sagSi: aS vita hvaS um væri aS vera og “Eg—eg finn þaS á mér, aS þér var í þann veginn aS fara á eftir emS saklaus í því efni.” “En ef þaS væri nú ekki?” •agSi hann. “Þá gerSi þaS í þessu efni ekki •vo mikiS til," sagSi hún. hinum, en þá mundi hann eftir seSlunupn; hann átti fáeina eftir ó- innfærSa. Hann hljóp yfir aS skrifborSinu og hraSaSi sér sem mest hann mátti, og var hann aS Á næsta augnabliki rétti Dick ljúka viS verkiS þegar ný spreng- Leitið að Þessu Merki KAUPIÐ Stríðs-Spamaðar STAMPA Kaupið þá nú fyrir $4.00 Þér getið selt þá aftur fyrir Fimm Dollara 1. jan. 1924 Stjórnar Trygging FariS til hvaSa Money-Order Post Office, Banka eSa annara staSa sem vera skal, er sýna W.-S.S merkiS, og kaupiS StríSs SparnaSar Stampa fyrir $4.00 hvem. Þeir peningar vaxt- ast um $ 1 á fimm árum. ThriftStamps25chver. 16eraskifUnIegir fyrir 1W-S S $5.00 fyrir $4.00 hann vissi af sér, lá í grasinu, utarlega í jám- brautargarSinum; einn brotinn flutningsvagn var alt sem hann sá. Hann fann aS einhver studdi 'hönd á enniS á honum, og þó honum veittist þaS örSugt, reyndi hann aS víkja höfSinu viS til aS sjá hver þaS væri. ÞaS Var Scott; hann lág þar á hnjánum, berhöfS- aSur og snöggklæddur, í sótugri og rifinni skyrtu. “HvaS hefir komið fyrir?” spurSi Dick veikróma. “Þeir settu vagn meS eldræn- um efnum á No. 7; sá sem stýrSi honum gat ekki stöSvaS hann— segir að “stöSvarinn hafi veriS í ólagi—; svo rendi hann beint á flatvagn meS járnbitum á, einn þeirra rakst í gegn um vagninn og nokkra kassa meS sprengiefni; þá kom fyrsta sprengingin. Næt- urmenn höfSu rent einum vagni meS púSri í inn á No. 4 og tveim- ur inn á sporiS No. 2. ÞaS voru þeir sem ýfir þig sprungu; skrif- stofan er nú ekki annaS en ösku- rúst og jámbrautargarSurinn sem óákapnaSur.” “Hvernig get eg nógsamlega þakkao your, ao þer bjorguouö mér úr þessum voSa?” “ÞaS var ekki mér aS þakka, sagSi Scott. “Eg var niSur viS 28. spor þegar sprengingin byrj- aSi; þegar eg var kominn hér um bil hál'fa leiSina til baka, kom þriSji vóbresturinn; samt komst eg þangaS sem skrifstofan hafSi veriS, hún hafSi kastast áleiðis til skurSarins, og var í rústum. Og þaS var R'háSa mín, sem meS berum höndum var aS róta til brennandi trjáviSnum. Mér var sagt , aS þegar hún frétti aS þú hefSir veriS í skrifstofunni, þá kom hún hlaupandi, stökk fyrst í skurSinn til aS bleyta í fötunum sínum og svo inn í eldinn, áSur en nok'kur gat aftrað henni frá því; viS fórum á eftir, en hún var búin aS finna þig, er viS komum, og svo bámm viS þig hingaS.” Dick reyndi aS líta í kring um sig. “Hún er ekki hér,” sagSi Scott. “Læknirinn tók hana meS sér, hún fékk voSaleg brunasár á hendurn- ar, er hún var aS ná bröndunum ofan af þér.” "Eg hefi aldrei sagt ySur frá því, herra Scott, aS mér þýkir mjög vænt um dóttur yðar,” sagSi Dick meS veikum rómi; “hún er hin yndislegasta stúlka, sem til er, alveg af sama tagi og móSir mín var. "Litla stúlkan mín lagSi sig í auSsæja lífshættu fyrir yður," svaraði Scott viðkvæmur. "Eg elskaSi hana miklu fýr,” sagSi Dick. Eftir tvo eSa þrjá daga frétti Dick, aS járnbrautarfélagiS ætl- aSi aS stefna Scott fyrir aS hafa fariS óvarlega meS eldfim efni. Scott hafSi fariS meS eimlestinni nr. 69 til Reading til aS standa fyrir máli sínu á skrifstofu aSal- formanns brautarinnar. Dick fór fyrst inn á Rutherwood bankann, og svo þangaS sem Scott átti beima. RháSa var föl sem nár, og hafði umbúSir um báSar hend- ur. Hún fór meS Dick til Read- ing og fylgdist meS honum inn í ytri skrifstofu formannsins. ' Carlson yfir-bókhaldari benti þeim aS fara út aftur, en Dick leit djarflega til hans, en hvíslaSi um leiS aS RháSu: “ViS verSum aS bíSa hérna lítilsháttar.” Carlson dró sig í hlé og þaS kom auSsjáanlega fát á hann. Dick sá fyrst Hocking, for- mann fyrir Harrisville brautar- deildinni og svo annan mann, er líklega var einhver yfirmaSur á brautinni, einnig hina fjóra braut- armeistara frá Rutherwood. Af formanninum sjálfum sá hann aS eina hendurnar, sem hreyfSust óá- kveSiS á borSi þar skamt frá. Fyrsta hálftímann heyrði Dick ekki annað en aS skýrslurnar voru lesnar upp, sem einn eSa annar af brautarstjórunum gerSu athuga- semdir viS þá og þá. Scott var sá eini, sem var rólegur. Svo heyrSi Dick vel kunnugan málróm, er sagSi: “ÞaS er mitt álit, Scott, aS þaS sé meS öllu ófyrirgefanlegt, aS þér létuS vagna meS eldnæmum efnum vera innan um aSra vagna, þvert á móti öllum reglum og fyr- irskipunum; eg sé enga ástæSu til aS félagiS hlífi ySur viS lögsókn og hegningu fyrir glæpsamlegt hirSuleysi.” Scott stóS á fætur meS hægS, og sá Dick aS hann var rauSur í andliti. “Eg hefi aldrei álitið þaS rétt aS maSur, sem er aS verja sjálfan sig, gjöri þaS aðallega meS því að ásaka aSra. Ef til vill getur herra Whitman, Olson eSa Leffler útskýrt hvaS eg á viS.” Þessir þrímenningar litu til Scotts kuldalega. Svo sagði Whit- man: "Mér virtist herra Hocking út- skýra þaS efni nægilega.” “1 öllu falli hefi eg þar engu viS aS bæta,” sagði Olson. “Eg ekki heldur,” bætti Leffl- er vi8. “1 svipinn hefi eg engu viS a8 bæta," svaraSi Scott og var föl- “En 'þaS hefi eg"—þaS var Dick, sem haltraSist inn í salinn, er síSustu orSin talaSi. FöSur hans varS hverft viS og stóS upp af stólnum, en settist strax niSur aftur. "HvaS veizt þú um þetta?” spurSi hann og sneri vandræSa- lega upp á efrivararskeggiS. ”Eg veit,” sagSi Dick einarS- lega, “aS Scott hefir aldrei sett vagn eSa vagna meS eldfimum vörum nema á spor eina sér, út frá öSrum vögnum, eg veit aS hann hefir árum saman kvartaS yfir því viS Whitman, aS nætur- lestamennirnir hefSu þann ósiS aS setja slfka vagna innan um aSra, þvert á móti reglunum.” "Þetta er nú bara til aS hlæja aS því,” sagSi Whitman hæSnis- lega. “Bækur lestarstjórans þetta; og þar aS auki veit eg," hélt Dick áfram, “aS síðan Scott fór aS vinna viS járnlbrautina, hefir hann leitast viS aS fá yfir- fá hegningu; en þessi einhver ætti aS vera Whitman, yfirbrautar- meistari.” “TakiS ekki mark á því, sem maSurinn segir, Mr. Farr," sagSi Whitman, “hann er einn af áhang- endum Scotts. Fyrir nokkrum mánuSum kom hann til mín og baS mig um vinnu, en eg neitaSi aS taka hann, sagSi sem satt var, aS eg þyrSi ckki aS reiSa mig á flökkumenn og flækinga; sneri hann sér þá til Scott, sem er sömu tegundar, og hann tók kauSa; eg legg þaS undir ySar dóm aS á- kveSa, hvort hann muni ekki vera lygari.” "Nei, þaS hefir hiann aldrei veriS,” svaraSi formaSurinn. ”En þér þekkiS hann ekki eins nákvæmlega og viS, herra for- maSur, bara þér hefSuS séS hann fyrr fjórum mánuSum, þá—” "ÞaS eru 24 ár síðan eg sá hann fyrst," sagði herra Farr ró- legur, “því hann er sonur minn.” Svo ræksti hann sig en bætti síS- an viS: “ViS höldum rannsókn- inni áfram á morgun, mér þykir líklegt, aS viS getum þá meS meiri sann'færingu og vtasu ákveS- iS, hver þaS er, sem félagiS 'hefir orsök til aS ákæra; viS komum hér saman klukkan 2 eftir hádegi á morgun”. SíSan stóS formaS- (Famh. á 3. ble.) G. A. AXFORdI LÖGFRÆÐINOUR 603 Paris Bldg, Portags Qurj I Talsími: ain 3142 Winnipsg. J. K. Sig urdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smltb St.) 'PHONE MAIN 6265 Arni Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERS0N LAOrRÆBlNGAB. Phoas Maln 1M1 m llwlrtt Railway flbtnbtrt Hannesson, McTavish & Freeman, LÖGFRÆÐINGAR Skrifstofur: 215 Curry Bldg, Winnipeg og Selkirk, Man. Winnipeg Talsími M. 450 GÓÐ HEILSA GJÖRIR LÍFIÐ ÁNŒGJULEGT brautarmeistarann til aS korna á Aðal skilyrði fyrir gleði og á- nægju um hátíðirnar er góð heilsa allrar fjölskyldunnar. Heimili þar sem Triner’s American Elixir of Bitter Wine er æfinlega við hend- ina, geta notið hátíða glaðværð- arinnar í fullum mæli. Triner’s meðalið rekur burtu kvillana og heldur þér í góðu skapi. Það verkar þarmana, styrkir melting- arfærin og hvetur lystina. Fæst í lyfjabúðum og kostar $1.50. —- 0g ef gigt og fluggigt gjöra vart við sig, þá mun Triner’s Liniment sanna þjé]pa þér að reka þá óvini á flótta; það er einnig ágætt við tognun, mari, sárum vöðvum og fótaþreytu. Kostar 70 cts. — Ef þú þarft kverkameðals, þá reyndu betri reglu og fastari í þessu efni.” "Eg veit aS þegar Scott kom til Rutherwood, gjörSi hann viS Whitmann uppástungur um ýms- ar breytingar til hins betra; þessar breytingar sendi svo Whitman til yfirstjórnarinnar eins og sínar eig- in, nú fyrir tveim mánuSum, og hlaut fyrir þaS hærri stöSu og heiSur—iþá var þaS 'brúkandi, en þremur árum áSur var þaS einsk- is vert, 'svo Whitman sagði viS Scott, aS hann skyldi láta sér nægja að hugsa um sjálfan sig og þaS sem hann ætti aS gjöra. I þrjú ár hafa þessir svo köIluSu brautar meistarar látiS 1 0 verka- manna hópa stffla brautargarS- inn, sinn klukkutímann hvem á sólarhringnum; þessi tilhögun eSa óregla hefir á fyrnefndu tímabili valdiS félaginu stórtjóni, aS upp- hæS ein miljón, eitt hundraS og tuttugu þúsund dollara, — af því þeir sintu ekki breytingunum, sem Scott stak'k upp á. Eg voga aS segja, aS einhver sé sekur um stór- glæpsamlegt hirSuleysi og aetti aS Triner’s Antiputrin, mjög þægilegt og ábyggilegt meðal. Fæst í lyfja- búðum á 75c. og $1.50. Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. KM. ’PHONB: F. R. »756 Dr. GE0. H. CAKLISLfi *OOM 71» STmiNQ SANK Pkeaa: M. 1284 Dr. /IV. B. Halle/oraon 4*1 BOTD ■IIIL.MI.NO M>>. 8088. Cor Pert. Jt Bta. Stunder e!nv*r»t*i«u berklas?k! •* »®fn lun»najeúkdóma. Er a« tinna 4 akrlfstofu einnl kl. 11 tll 1S í “-. .•* kl- * t*1 * o.m.—Helmtll tS 46 Alleway are. Talelml: Maln BS0S. Dr. J. G. Snidal TANHURKinR. S14 SOMEBNET BLK. Porta*. Avenue. WINNIPHG Dr. G. J. Gis/ason Pkyslelan aa4 ■■rseei Athynll rettt Aunna, Eyrna on »TW*i Sjúkddmum. Aenmt lnnvertU ejúkdómum ef upp- nkurTH. 18 Intk 8r4 St, GreeO Perke. It.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOTD BUIUIINO Hornl Porta*. Ave. o* Edmonton Mt. Stundnr oln»6n»u au*na, oyrnA. í kTorka-ejúkdótnn. Er a« kltU A kl. 10 tll 12 f.b. o« kl. 3 tll • o“ Phone: Main 3088. Holulll: 105 OllTln St. Tals. a. 8818 nef fr4 Triner’s Sigurs MánaSartafla fyrir 1919. Hrífandi Minjaapjald. Triner’s mánaSar veggtafla fyr- ir áriS 1919, “Sigura MánaSar- tafla”, er áhrifamikill minjagripur, um sigur dréngjanna okkar fyrir handan hafiS: Columbia heldur lárviSarsveig yfir höfSinu á sjó- manni og hermanni, og að baki henni sjást amerisk herskip sigl- aadi á hinum grænu bárum hafs- ms, og í lofti sveima flugskipin sem vaktarar. — Sveigur meS myndum Washingtons, Lincolns og Wilsons er efst á spjaldinu, og ■eSst myndir af verkstofum Trin- ers, sem frægar eru orSnar fyrir Triner’s American Elixir of Bitter Wine og önnur meSul. SendiS oss 10 cts. til aS borga burSargjald, o( mánaðartaflan verSur send yS- mt um hæl. Joseph Triner Co., 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. f Vór böfum fullar blr««lr hrela- / é “Í2 “•»*1s. Kdml« \ \ “•» lyfeeflla y«ar kln«a». T<r f A «erum metulln ná*T»ml.«o uttlr Á r avfson læknlelne. V4r elnnum f j SmiS;;,,t.‘y,?fl"t,,!,u“ :°* vij°“ é J COLCLCUGH <fc CO. é 7 Hotre Sue « 8kerbrwke ita # Á Phone Osrry 2SSS—8881 \ A. 8. BARDAL •eher llkkl.tur o« tnn.it uat ðt- farlr. Allur útbúnalur aá beatl. Hnnfremur eelur hann allakenar m!nnlavar»a o« lo«etolna. t : ■18 8HBRBROOKH 8T. Phoae O. 21SS WIIfNIPHS Húsroæður! IðkiS sparsemi. ISkiS nýtni. SpariS matinn. Þér fáiS meira og betri brauS viS aS brúka. PURITH FLUUR L- GOVERNMENT STANDARD Flour License No’s 15, 16, 17, 18 TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur giftingaleyftsbréf. Sórstakt athy«ll o« vl«gjör»um 248 Main St. vettt póntunum útan af landl. Phon« M. 6606 J. J- Bwftnioo H. Q. Hlnrlkvaow J. J. SWANS6N & C0. > F ASTBI6NA9ALAR O* ■eata«a mlSlar. Talefml Maln 8587 ■>t Porta«. and Oarry. Wlna<»e« MARKET HOTEf 14« Prtar tmm Street 4 nótl markarsinun. Beetu Tínföng, vlndlar o« a* hlynfnfr «ó«. islenkur veltln«a ma«ur N. Halldóreson. lelflbeln lr tslendlngum. P. O’CONNEL, Elkandl Wlaat»e« HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ HEIMSKRINGLU ? SkoSlft litla miðann A blaðina yð«r — hsusn aegir tfl. GISLI G00DMAN TINSMIÐUR. Verksttefll:—Hornl Toronto St. •« Notre Dame Ave. Ph.se Garry 2088 HelaslHa Garry 8M

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.