Heimskringla - 01.01.1919, Síða 7

Heimskringla - 01.01.1919, Síða 7
WINNIPBG, 1. JANÚAR 1919 HEIMSK.KINGLA 7. BLAÐSIÐA þ«ss vér vihim nokkuS um upp- runa þeirra, og þessi "innskot” kunna ef til vill á stundum að stafa frá þeim verum, sem miður góðar eru. Hve oft hafa menn skyndilega hrópað: “Því var eins og hvíslað að mér", eða: “Ráð ketnur mér í hug," eða: Það er hugboð mitt”. ESa hvað eigum vér að segja um forspáa menn; hvaðan fá 'þeir vizku sína? — 1 fimta lagi þarf oss ekki að undra, þótt hinir framliðnu kunni að láta sér fátt um finnast tímanlega hluti, líkt og oss fer, þegar vér brosulm að tárum bamanna og hlsejum að því, sem þeim finst svo miklu skifta fyrir 'fávizku sakir. Er ekki líklegt, að sumar vorar mestu á- hyggjur sýnist þeim meir en bros- legar? Frá þeirra háu stöðum sýnst þeim allmargt andstreymið vor á meðal lítið þyngra á metum, en oss sýnist ariS í sólargeislanum. Hví skyldu hinar háleitu verur fást um faraldur þessa óSfleyga Kfs, þaer sem búast við komu vorri meS næstu eimlest. — I sjötta lagi megum vér hugsa oss, aS vinum vorum hinum megin, sé mjög um megn, aS gera oss skilj- anlegt hiS aeðra eilífa líf með þess dásemdum Og heilagleik. Rósir og aldini Paradísar eiga sér engan Kka hér á jörSu. Og málfaeriS þar er ofar voru tungutaki, og hljófmlist þess heims hefir aldrei í huga komiS Mozart eSa Beetho- ven auk heldur öÓrum. Þar er Virgill "bam í löguim", Shakes- peare blygSasrt, er hann minnist sinna léttvaegu leikrita. Auga hef- ir ekki séS, né eyra heyrt, né í nokkurs manns huga komiS hiS óskiljanlega, hiS óumræðilega! AS öllu saman lögðu: þaS sem mest er vert, er ekki það að geta fengiS framliðna til viðtals, held- ur þaS, aS megna aS tala maeltu máli viS GuS. Og GuS hefir sér- stakt ráS á aS tala við einn og sér- hvem af oss. GuS er aldrei svo fjarri, aS böm hans nái ekki fundi hans. Hann hefir aldrei skapaS þaS barn, sem hann megnar ekki aS tala viS, og til er einkasími milli sérhverrar sálar Og skapar- ans. HiS eina áreiðanlega skeýti er þaS, sem þú meðtekur í fordyri eigin sálar þinnar. Vísindin hafa ekki enn sem komiS er framleitt eSa fundið fullkomlega áreiðímlegan miðil milli heimanna. Sjálfur hefi eg lít- iS aS gera meS miSil eSa spirit. tilraunir. I fullri hreinskilni aS segja, hefi eg annaS betra ráð. “Leyndardómur Drottins er hjá þeim sem hann óttast, og hann mun birta þeim sinn sáttmála.” Eg hefi fundiS í eigin lífi mínu “ziffruna" (þ. e. leynistafinn). Skjátlist mér ekki, yfirskyggja góðir andar fótspor mín. Hvar •em eg er og fer, finst mér ein- hverjir æSri vitsmunir en mínir aéu yfir og meS mér; og daglega finn eg sönnun þess, aS ósýnileg sfejórn vaki yfir velferS minni; mitt er einungis aS bíSa, þreyja og trúa, þá opnast dymar. Og þetta er orðiS aS föstu lögmáli í Kfi aoínu.. Eg trúi á sýnir, en eg kýs heldur aS byggja á bjargi friímsanninda. Sýa er fyrir þtmn og þann daginn. Frumsannndi fyrir alt lífiS." Frum- sannindi míns lífs eru fólgin í þess- um orðum: “Eg mun biðja föS- ur minn, aS hann sendi yður hugg- ara, sem æfinlega sé meS ySur.” Matth. Jochumsson, (þýddi.) Ath. Þenna fyrirlestur sinn end- ar höf. með alkunnum enskum sálmi, sem hefir fyiir viðkvæði kendingar, er hljóða líkt þessu: “FaSir, ef eg fer á sveim, findu mig svo rati’ eg heim.” ÞýS. — Eimreiðin. NÝ SAGA — Æfintýri Jeffs Clayton eða RauSa DrekamerkiS, nú fullprentuS og til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Kostar 3Sc. send póstfrítt . Eiríksjökull. FerSasaga eftir Gm. Magnússon. (Niðurl.) Ofan af jöklinum. Fyrst um sinn var gangan ekki léttari ofan, en hún hafSi veriS upp, því aS hallinn var enginn. En þegar hallinn fór aS aukast, léttist sporiS. ViS komum brátt niður úr þokunni, sem þakti aS eins allra hæstu bunguna, og aftur í sólskin- iS, þótt dauft væri, því að dagur var aS kvöldi kominn. Og nú gaf fyrst á aS líta. VeSr- iS fyrir neSan okkur hafSi breytt sér á meSan viS vorum uppi. Nú var runnið á beljandi norSan-rok, sem hlaSiS hafði þoku á allar heiðar og svffti henni til meS miklu veSurmagni. FróSlegt var og einkennilegt að sjá nú þaSan, sem viS vorum, hvernig norSanbelgingurinn hag- aSi sér. Hann beljaði suSur yfir landiS eins og stórflóS, og bar meS sér feikn af kaldri ísaþoku. En hann gekk ekki hátt. Jöklam- ir stóðu allir upp úr flóðinu, og uppi hjá okkur andaSi örlítiS á suðaustan, eins og áSur er sagt. VeSriS uppi hjá okkur virtist ekk- ert eiga skylt við veSriS fyrir neS- an okkur. ÞaS heyrir auSvitaS til hátign jöklanna, aS hafa annaS veður en láglendiS. Þannig lifir alt þaS, sem hátt gnæfir, í öSru lofti en almenningurinn. ViS stóS- um í sólskini og skínandi heiS- ríkju, en ský voru yfir okkur og þokuhafiS fyrir neSan okkur. ÞaS var sem stæSum viS á mjallhvítu flaki í miSjum skýjageimnum og 'jörS væri öll horfin. NorSan- belgingurinn náði aS eins lítiS eitt upp fyrir hzunribrúnirnar undir Eiríksjökli. Hann klauf sig um höfuSjöklana, á sama hátt og haf- straumar kljúfa sig um sker og eyjar, og fylgdi eftir öllum bugS- um Og hvylftum í jöklinum. Upp á Langjökul komst hann ekki, en OkiS hvai^ aS mestu í þokuna, sem á þaS hlóSst. Þokan lá yfir alt sjónhverfiS eins og ullaibreiSa, og ljómaSi í sólskininu. SumstaSar ólgaSi hún hátt, en seig saman í daJi á milli. Hvar sem hún hitti eitthvaS fast fyrir, virtist hún halda sér dauSa- haldi, og ekki vilja fara lengra meS nokkru móti. Þokan er víst löt og værukær aS upplagi! Skemtilegast var aS sjá til hennar á Strútnum. Þar hlóS hún sér þannig á fjalliS og utan um þaS, aS þaS var sem fjallið væri marg- dúSaS í yfirsængum. Svo vand- lega vafSi þokan sig aS því, aS móSir hefSi ekki getaS hlúS aS barni sínu meS meiri umhyggju. Og sjá svo aumngja Strútinn und- ir öllum þessum ófögnuSi! Þar mótaSi nokkum veginn fyrir öll- um vexti og vaxtarlagi , en hann var orSinn margfaldur aS stærS — var orSinn aS kjarna innan í öðmm Strút, Þoku-Strút. Þokan er fallegri aS sjá ofan yfir hana, en neSan undir hana. Þegar hallinn fór aS aukast, fórum viS aS greikka sporiS, og nú var sem værum viS óþreyttir meS öllu og gætum gengiS á heimsenda. ViS hlupum og hopp- uSum, nálega dönsuSum ofan jök- ulbrekkurnar, sem rétt nýlega höfSu veriS okkur svo torsóttar. Þegar niSur kom á flatlendiS fyr- ir ofan skriSumar, kom þokan á móti okkur. ViS áttum þaS vörS- unum okkar aS þakka, aS viS fundum vafningalaust leiSina ofan af brúnunum. Og nú hraus okkur ekki hugur viS skriSunum. ViS stukkum og stikluSum, langt hver frá öSrum, sáum varla hver til annars fyrir þokunni, oftast í mökk af sífeldu grjótflugi. Nú bagaSi þaS ekki, þótt urSin skriSi undan, þar sem viS stigum niSur, því aS því meira varS úr skrefinu, og því fljótara náSum viS jafnsléttu. Þokan var þá aS leggjast aS láglendinu, og hékk hún í flyksum í kringum okkur í miSjum skriS- unutm. Hestarnir okkar virtust verSa fegnir aS sjá okkur aftur. Þeir voru kyrrir, þótt ekki væri haginn góSur. Þá höfSum viS veriS 6 klukku- stundir í fjallgöngunni, 4 stundir höfSum viS veriS aS ganga upp, hálfa stund stóSum viS viS þar uppi, og hálfa aðra klukkustund vorumv iS á leiSinni ofam. Sól var þá gengin undir og veS- ur fariS mjög aS kólna. N«rSan- rokiS lamdi þokusuddann utan í okkur svo aS vatniS dreif af okk- ur öllum. ViS ætluSum aS drep- ast úr kulda á meSan viS vorum aS éta ofur lítinn matarbita, sem viS höfSum meS okkur, og eg skalf eins og hrísla af kulda, þegar viS lögSum á staS heimleiSis. Teýmdi eg þá klárinn fyrst í staS, og hljóp mér til hita. Yfir mestalt hrauniS urSum viS aS ganga, og fálma okkur áfram í blindþoku. Þegar hrauniS þraut loksins, gekk ferSin greiSlegar. Hestamir voru búnir aS fá nóg af þessu ferSalagi. Þeir voru heimfúsir og hrollur í þeim eins Og okkur. Eftir aS viS komumst á góSan veg riSum viS eins og heatarnir gátu fariS. Var þá orSiS dimt af nóttu, og þokan svo nístings-köld, aS mann sveiS í andiltiS undan henni. ViS gaddavírsgirSingu fyrir austah túniS í Kalmanstungu sprettum viS af hestunum og bár- um reiStýgin heim aS bænum. Var þá kl. yfir hálf-eitt á miS- nætti. HöfSum viS þá veriS tæp- ar tólf stundir í ferSinni; þar af höfSu V/i kl.st. gengiS til ferSar- innar inn aS fjallinu um daginn, en rúmar tvær til sömu leiSarinn- ar til baka; hinar sex stundirnar til fallgöngunnar. Eg átti bágt meS aS sofna fyrir þreytu, fyrst eftr aS eg kom í rúmiS, og daginn eftir hafði eg hvimleiSar harðsperrur. Eiríksjökull aS skilnaSi. Þessi ferS hafSi tekist giftusam- lega. Eg tek þannig til orSa vegna þess, aS margt gat þaS komiS fyr- ir, aS hún hefSi fariS öSru vísi, eSa jafnvel endaS meS skelfingu. Hugsum okkur aS einhver klár- inn hefSi fest fótinn í klungrinu í Hallmundarhrauni og orSiS aS drepa hann þar; sKkt hefir komiS fyrir. En hvaS hefSi þá orSiS úr jökulgöngunni? — Hugsum okk- ur, aS einhver okkar hefSi bein- brotnaS í skriðunni, annaS hvort á leiSinni upp eSa ofan. ÞaS var ekki hlaupiS aS því aS koma bein- brotnum manni til bygSa þaSan. — Af því viS sáum engar jökul- sprungur vorum viS ekki svo var- kárir, aS binda okkur saman, er viS gengum á jöklinum, en vel hefSi þaS getaS orSiS til þess, aS viS hefSum lent í sprungu, sem snjóhulda lá yfir, og einhver okk- ar "fariS niSur þar sem hann var 8taddur,” eins og komist er aS orði um draugana. Þá hefSi orS- iS KtiS úr ferSagleSinni fyrir hin- um, sem eftir stóSu. — Vel gat þaS líka komiS fyrir, aS lungun í einhverjum okkar hefSu ekki þol- aS þessa miklu áreynslu og fariS aS spýta blóSi. Hvemig mundi ó- stöSvandi blóShósti hafa komiS sér uppi á jöklinum?—Og hvern- ig hefSi fariS, hefSi 3tórhríS skoll- iS á okkur á jöklinum, í staSinn fyrir þunna meinlausa þokuslæSu? ÞaS er vetur uppi á jöklinum. þótt | sumar sé í bygS. Og allra veSra er . þar von. Þá heíSi íenc í slóSina okkar og viS vilit Hamingjar má vita hvemig okkur hefði þá gengiS aS komast ofan. — Ekkert af þessu kom fyrir. £n eg tek i þe'tta fram aS eins til þess, aS sýna ; fram á, aS þaS er ekki meS öllu áhættulaust gaman aS ganga á jökla. Og eg fann vel til þeirrar ábyrgSar, sem þaS bakaSi mér, aS hafa leitt unglinga út í þetta meS mér, menn, sem aldrei höfSu á jökla komiS fyrri. Eg hafSi áSur gengiS upp á Eyjafjallajökul, sem er miklu verri umferSar, en Eiríksjökull, og kom- j iS á nokkra fléiri jökla, svo aS eg hafSi ofurlrtla reynslu, einnig aS því er jökulgöngur snerti. Fjöllum hefi eg vanist mestan hluta æfi minnar, einkum á AustfjörSum. Eiríksjökull hefir aldrei veriS mældur til fullnustu, og veit eng- inn meS vissu, hve hár hann er. Björn Gunnlaugsson kastaSi á hann þríhymings-'mæling og fann hæSina 1,798 metra, eSa 5,739 fet (sjá FerSabók Thoroddsens IV., bls. 130). Fyrst og fremst eru þríhyrnings-mælingar því nær gersamlega óframkvæmanlegar fyrir einn mann, og í öSru lagi voru heiSamar kring um jökul- inn ekki svo mældar sem skyldi á dögum Bjöms Gunnlaugssonar aS eg þykist ekki rýra heiSur hans þó efist um, aS þessi mæling sé rétt. Eg er hræddur um, aS jökullinn sé ekki svona hár (nærri 6,000 fet). Eg hafSi meS mér í þessari ferS fjallgöngu barómeter, sem mér hefir reynst rétt aS undan- fömu, þar sem eg hefi gengiS upp á fjöll, sem nákvæmlega hafa ver- iS mæld. En vegna þess aS viS barómeter mælingar verSur svo margs aS gæta, sem eg hafSi eng- in tök á, gef eg ekki upp þær töl- ur, sem eg fékk. Enda er eg ekki viss dm, aS viS höfum komiS þar á bunguna, sem hún er hæst; þó getur sá hæSarmunur ekki munaS nema örfáum metrum. En baró- meter mínu og mælingu B. G. bar allmikiS á milli. ViS bíSum nú og sjáum hvaS herforingjaráSiS segir. Ort hefir veriS um Eiríksjökul, eins og nærri má getá. StSeingrím- ur Thorsteinsson minnist hans lof-; samlega í GilsbakkaljóSum. En mest kveSur þó aS löngu kvæSi, er Þorskabítur hefir ort um hann og prentaS er í kvæSum hans. I því eru meSal annars þessar hend- ingar: Þig skreyta ei blóm né skrúSi grænna hKSa; þaS skraut, sem fölnar, hæfir ekki þér. 1 sumarblæ, í hörkum vetrar- hríSa, þinn höfSingsskapur aldrei breyt- ir sér. Nú get eg sagt mönnum þaS aS skilnaði, þeim, sem þetta nenna að lesa, að það er ekki neíma meSal mannraun aS ganga upp á Eiríksjökul, þótt hann sýnist hár og ægilegur. En hafiS mín ráS í því, sem hér fer á eftir: 1. HafiS sterk bönd meS og bindiS ykkur saman, er á jökulinn kemur, því aS aldrei má treysta því, aS hann sé sprungulaus. 2. HafiS áttavita meS, ef dimm- viSri skyldi skella á ykkur á jökl- inum. Hvergi er villugjamara, en uppi á jöklum, og hvergi meiri háski aS villast. 3. LeggiS helzt upp aS nóttu til eSa undir morguninn, eftir þann dag, «em sólbráS hefir veriS, því aS þá em líkur fyrir gott gang- færi. Sé loft hreint, er áreiSanlega frost uppi á jökli seinni part nætur og fraim á daginn. Aftur eru brodd stafir aS eins til farartálma (viS höfSum þá), því aS Eiríksjökull er ekki svo brattur, aS ilt geti ver- iS að fóta sig á honum. 4. HafiS snj óbirtugleraugu. ÞaS er bjart sólskin uppi á jöklum, og mikil viSbrigSi fyrir þá, sem koma af auSu landi. 5. FariS hægt og sjáiS vel fyr- ir. MuniS þaS um fram alt, aS oftaka ykkur ekki á uppgöngunni. ÞaS munar minstu, hvort þiS eruS klukkustundinni lengur eSa skem- ur, ef ykkur famast vel. RokiS, sem rann á, meSan viS vorum uppi á Eiríksjökli, varS ekki endaslept. Fjóra dagana næstu var því nacr óviSráSanlegt veSur í bygS. Alla þá daga var Eiríksjökull heiður og skínandi, eins og þegar viS skildum viS hann. Stunduffn þokvihnoSri á blákollinum, stundum ekki.’SíSast er eg sá hann úr hafi út af Borg- arfirSinum, var hann enn hinn sami. NorSanrokiS kom hans há- tign ekkert viS! AS endingu verS eg þakka innilega fyrir þá dæmalausu gest- risni, sem mér var sýnd hvarvetna í BorgarfirSinum. Eg nefni engin nöfn, því þaS var undantekning- arlaust, hvar sem eg kom. Dr. Björn M. Olsen. Um hann yrkir Guðm. skáld Frið- Jónsson á Sandi hið einkennilega og sníalla ljóð, er hér fer á ettir; segir skáldið eér hafi orðið það á munni eftir endurlestoir ekýringa B. O. á Sólarljóðufm. Bjöm er talinn eiim mestur frœðimaður þar heima nú á tímum. Kvœðið er etutt og höfum vér það eftir Lögréttu.: Situr í Sögu salkynni einn Þungur á mannvitsmetum, flestum færari um fræðibrekkur og um leyningu ljóðs. Aldinn elskhugi, en ungur þó, hennar, sem heyrir og sér, alla atburði, en ávalt þegir gagnvart meðlungsmönnum. Björn er bjargvættur beztur í raun okkar Eddukvæða; skákar skriffinnum skörulega, rökfimur riddari máls. Skygn i skáidamáls skilríki öll löngu liðinna alda — nið’r i dýpsta dal draumvitrana, upp um hæstu hæðir. Sögu sjáaldur sér í gegn um, inn í hugskot hennar; sá er sjónauki sagnfræðingg Bimi í vöggugjöf veittur. Hefir hinn hugkvæmi hljóður setið, lesið milli lina niður í krappan kjöl kvæðagerð dáinna djúpvitringa. Hefir ’inn hugsvinni Háva vinur dýrindis drykkjar notið: munngát mannvits i Mímisbrunni þegið og veglyndur veitt. Gaf gullpenna glæsiþyli framvís fræðigyðja; höndur á höfuð honum lagði disin og blessunar bað. Situr á silki Sökkvabekkjar fráneygur fræðiþulur, — situr í sælingdal Sólarljóða bjartur og heiðumhárr. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. Nafnmiðinn á blaðinu yðar sýnir hvernig sakir standa. Brúkið þetta eyðublaS þá þér sendið oss peninga: THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér meS fylgja ..................Dollarar, sem borgun á áskriftargjpldi mínu við Heimskringlu. Nafn................................ Aritun .............................. ............*"""...T........... BORGIÐ HEIMSKRINGLU. BORÐVIÐUR SASH, DOOSS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar brrgðir af öílum tegundum VerSskrá verður send hverjum þeim er þese óskar THE EMPIRE SASH <ft DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telepbone: Mais 2511 /mperia' Bcmk of Ganada STOFNSF.TTUR 1875 — AÐAL-SKRIFSTOFA: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaður: $7,000,000 VarasjóSur: . . Aliar eignir .... $108,000,000 $7,000,000 125 útíbú í Dominion of Canada. Sparisjóðedeild í hverju útibúi, og má byrja Spariíjóðsreikning með því að leggja inn $1.00 eða meira. Vextir eru borgaSir af peningum yðar frá innlegs-degi. — ÓskaS eftir viSskiftum ySar. Ánægjuleg viSskifti ugglaus og ábyrgst Otibú Bankans er nú OpraS að RIVERTON, MANITOBA i

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.