Heimskringla - 08.01.1919, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.01.1919, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HElMSKRINGl A WINNIPEG, 8. JANÚAR 1919 l FUNDARBOÐ. Séra Björn B. Jónsson Kefir alfhent okkur undirrituSum peninga aS upphæS eitt hundraS tuttugu og fimm dollara. MeS bréfi frá 25. júní 1918 hefir hann útnefnt ökkur sem íorráSendur sjóSs þessa, meS þeim fyrirmælum, aS sjóSurinn skuli vera byrjun samskota í almennan sjóS, er safnaS skuli til meSal Islenzíks almennings í Ameríku, án tillits til flokka eSa félaga, sem nokkur önnur mál hafa meS höndum, nema aS því leyti, sem einstök félög kunni aS gefa í sjóSinn á sama hátt og einstaklingar. Skal sjóS þessum variS til þess eins, aS koma upp sæmilegu minnismerki yfir þá hermenn íslenzka eSa af íslenzkum ættum, hvort heldur er í her Canada eSa Bandaríkjanna, sem lagt hafa líf sitt í sölur fyrir frelsi mEuin- kynsins í styrjöldinni miklu, sem nú er til lykta leidd. ViS skoSum því skyldu okkar, þsir sem stríSiS er nú búiS, aS leita álits almennings á þessu máli, sem þannig hefir veriS lagt í hendur okkar, og leyfum okkur því hér meS aS boSa til fundar í Good-Templara húsmu í Winnipeg þriSjudaginn 14. janúar 1919, kr. 8. e. h. ViS skorum á almenning aS sækja vel fimdinn. ViS óskum þess, aS úr sem flestum bygSum mæti einhverjir á fundinum. Einkum vonumst viS eftir því, aS sem flestir þeir, sem veriS hafa í herþjónuartu, komi á fundinn, því þeim mun óefaS manna annast um heiSur sinna föllnu félaga. Winnipeg, á gamlársdag 1918, B. J. BRANDSON, THOS. H. JOHNSON. NOKKRAR athugasemdir rið stjórn- mál Canada. Sttir Árna Sveinsson. arapöninumnl ©ldinn’’ iað gefa völd in í þelrra hendur. Aiuðsjáanilega er Iþebta engin vörn og mun hvorgi tekin tll greteia nemia fyrir dám- stóli bllndra flokksmanna — það er að segja blindra í stjórnmiálalegu tiiliti—, þvi það er enigin afsökun fÞar sem Sir WiMrid Lauurier er íyrlr þá’ drýgja, að tM eru nú svo mjög skjallaður sem “mesti! m^n*|’ ^ora y0K Ihið sama, Og stjómanákispekingur” Canada og hin fyrverandi stjóm' hans hafin himninum hserra, virðist ekki úr vegl að fólk reyni að átta sig ögn á þeasu mieð (því að ryfja upp fyrir sér Iraimkomu Sir Wilfrids, sem fonsæt- feráðherra Canada og gerðir stjóra- ar hans. Ekkert kernur sér botur, •n eiga Iþá kost á að hoyra ummæli nerkra og óhlutdrægra manna frá viðvíkjandi conservatívum er það að segja, að iþó etjórn þeirra fyrir tólf árum væri að ýmsu leyti ámæl- isverð, er það lítii sönnun fyrir þvf, að þoir nú vemduðu ekki ibetuT hag þjóðarinnar en liberalar, sern virðast vera komnir mi'klu iengra að því er sniertir eyðisiu og óráð- vendni, Eg hefi jeitast við að kynna mér nokkrar af íþeim ákær- uim, sem koinið hafa fram gegn þelm támum, að liberalar voru hér •iinir við völdin. I>á er því ljósi; brugðið yflr Sir WiMrid og hina fyr- verandi stjórn hanis, sem glæða hlýt- «r skilning alira fyrir því rétta. — Grein þá, sem hér fer á eftir færði herra Árni Sveinsaon oss nýiega og niðurstöðu, að þær hafi við gild rök að styðjast; að minsta kosti virðist mér akki með réttu hægt að neita því, að hún hafi selt f hendur vlsisra ;manriia og auðféiaga aif eign- eaf oas leyfi til að birta hana. Er| um ríkisins, svo skiftir miljónum dotilai-a, svo sem: akuryrkjuiönd, grein þessi rituð á þeim tima, að liberaLar voru hér við æðst.u völd tekki um kosningar, heldur að kosnimgaæsing-um iöngu hjáliðnum) •g heflr ínmi að halda ítariegar og Iróðilegar athugaisemdir um stjóm þeirra. Kom hún út í Baldri í Marz- ■aénuði árið 1908 og mun séra J. P. •ótmundsson iþá hafa verið ritstjóri þeœ blaðs. Greinin er alblöng, em þó fyiiilcga þess virðl að vera emd- arbfrt og lesim í annað sinmi af sern *llra fiestum. Árni Svemsson er löngu viðurkendur á meðal ritrfær- netu islenzkra alþýðumanna vestan hafs, er gætinm og stiitur og brýtur rækiilega til mergjar hvert það mál, •ffln hanm ritar um,-Ritst.J Eins og okkur mun flestum kumn- ug\ gaf Oanadaþjóðim, eða öllu heldur meiri hluti hen.nar, völdin 1 hendur líberala, þanm 26. október ■fðas’liðitm (1908). Svo að ölium Ifklndum halda þeir nú stjórnar- tim'buríönd, fi.skistöðvar, og flcira og fyrir svo lágt verð, að það er varia takandi til greimia, í saroan- burði við þá upphæð, er þesisir etjórniar gæðlngar vilja hafa fyrir rétt sinn, er þeir selja banm, eða bjóða hamn til söiu. í sambandi við timburlöndin má geta þess, að það er rnú almemt við- urkent, þæði í Canada og Banda- rfkjuinum, að Lskógurinni fari nú óð- um minkandi, og þvf sé það áríð- andi að flara sem bezt með hann að i öliu leyti. Stjómin ætti þvf ekki að velta "timbur’’-1'eyfi nema þeim mönnum, sem hafa eögunarmiilur og stiarfrækja þær, og iáta viðinn á markaðlnm) sem algenga verzlunar- vöru. En því miður hefir stjórnin selt 1 hemdur vina sinna stór svæði af ibeztu skóglöndum. Hjá þeim mönnum, sem virðast hafa fengið þau eitigöngu í þeim tiigangi, að taka þar rífiegan hiut á þurru landi, kemur það svo greiniilega fram, er taumurium í sarofleytt .vextán ér. . , Um bað, hvort úrslitin við þe«sar ^ir au.glý.sæt mburteyfi aín trl sölu, ■fðmstu kosnimgar hafi verið heppi- »T °f a" Lt TimLcr legar, eru sjálfsagt skiftar skoðaniT, / T r‘ ' ' rafcr fékk og vtot er um það, að fjölda mötg- fyrir 5j°°’ en aug,ýsir tl] 80,11 fyr'r «m virðist að stjómin hafi alls ekki verðskuldað tiltrú kjósendanna, i vegna himmar hófiausu eyðslu og ó-! íiáðvendni, sem komið hefir í ljös L mmum s^jórnardeildumum, þrátt' fyrir tilraunir hennar að hindra við- fceka og óviihalLa rannsókn. I>ar •em aliar kosningaassingar eru nú •jálfsagt fyrÍT iöngu um garð gengm- ar, avo ««eði Ihugað stjórnmál iandsins, ▼irðist mér ekki úr vegi að taka tii rfirvegunar nokkur atriði í sam- bandi við ráðsmensku lfberala elð- ws’u tólf ár. Mun eg því ieyfa mér að gjöra nokkrar athugasemdir í þá étt, oig þá fyrst að taka til íhugunar ■leðferð þeinra á Eignum þjóðarinnar, •ran þeir eru kærðir um að hafa selt í hendur auðfélaga og ýrnsra flokks- gæðinga, fyrir litla sern enga borg- ■n í ríkissjóð. Auðvitað reyna lib- •ral'ar að gjöra sem minst úr þei.m Skærum og verja gjörðir sfnar og •tjómarinnar í því sem öðm; og þar eð oft skortir gild og góð rök, ■eynia þeir að réttiæta sig með því, •0 eonservatfvar hafi gjört alveg hálía miljóm — og set eg hér nefnda auglýsing,— ‘The timber is of good uuality and fairjy cltan. More «o, than the timber in tho Erwood and Red Deer dist/riotis. The price for the biock ia $500,000.” Annað “timber limit”, sem Mr. Fraser borgaði $1,650 fyrir, seldi menn geta því betur í ró og' *la"n ?mkJæmA han-S ih,Wað frf*mburði fyrir rétti. Og Mr. Buitowb borgaði $6,000 fyrir “timber limit,” er hanm seldi til trjáviðar- sölumanjLs fyrir $80,000. Þessi dæmi sýna meðfeirð stjórnarinnar á hin- uim dýrmætu skógarlöndum og hversu hún lætur gróðahrallsmenn græða á kostnað almennings, án þess rfkið ihafi veruieg miot af því. Og það er bersýnUogt, að þegar milluroenin þurfa að borga afarháa upphæð til gróðabrallsmanna. verða ,þeir að leggja l>etta auka- gjald á okkur, sern kaupum viðinn, og því eðlilegt þó hanm hækki í vterði. .Sem ibetur fer, virðist Mr. Er. Oliver, inmanrfkisráðgjafi, vera að reyna að koraa í veg fyrlr að slfkt viðgangist framvegis, og er vomiandi að það hepnist, því ekki verður lifð sama á þelrra stjómarárum, og annað séð, en að það hafi verið jMlð •ð *ins að stökkva úr "steik-j heppileg og góð tilbreytinig, þegar hann tók við ráð.snienskunni af Mr. Sifiton. Hi.n niafnifrægu fiskivötn og stór- ár Norðvesturlandsinis, eru einnig áli in talsverð auðsuppspretfa fyrir Canada þjóðina, ef réttilega er með farið, enda hefir slík.t ekki dulist hinum hungruðu 'stjómarvinium, og hafa suinir þeirra reynt, og tekist líka, að mata krókinn. i>ví ekki var hætt við að stjórnin stæði þar í vegi, enda 'hiefir hún náðarsaindeg- ast l'eigt þeim margar hinar beztu fiskis öðvar í stórvötmum og fiski- ám Norðvesturlandsins og svo fram með ströndum Hudsomsflóa o^g Jamasflóa, þrjár míluf ó sjó út. Fyrir þessi einkaréttindi boriga þessir útvöldu stjórnarvinir frá $10 til $100, og mun þessi auðvirðilega upphæð firemur sett í saminimigana til þass að reyna að gjöra þá lög lega oig bindandi, en til að auka tekjur ríkissjóðs. Þjóðlöndin. Það kemur víst flestum sarnan um þaðv að löndin, hvort, sem þau em eigm rfkisins, aiuðfélaga eða ein- sfakra manna, sé sú auðsupp- spretta og undirstaða, sem heiii og framfarir þjóðfólagsins hvíllr á, í hagfrægislegu tilliti. I>að er þvf mjöig áríðandi að landeigninni sé sem jafnast skMt rneðal einstakling- amina, sem mynda þær; ættu þvi all- ir að sjálfsögðu að njóta þar jafn- róttis. Því reynisla liðinna alda sýn- ir og sannar, að þar sem löndin hafa verið í höndum vissra manna og stétta, hetfir flátækt, eymd og fá- fræði fjöldans verið ríkjandi. btjórnandur ríkjanna ætitu því ekki að láta slíkt viðgangast, heldur styðja að því, að löndunum sé sem jafnast skift meðal þeirra sem yrkja þau og vinma, því með þiví fyrir- komulagi myndi verða meiri jöfn- uður á kjömm roanma og færri ó- sjálfbjarga. En gjöra nú stjórnend- ur skyldu sína í þessu tilliti? Eg held ekki, að minsta kosti ekki hér í Oanada, og miuini þó óhætt að full- yrða, að varla muni nokkur stjóm hatfa haft betori tækifæri tii að vinna í jafnaðaráfctina í því sambandi, þar eð svo að segja alt landið var eign rfkiisins, og þar aí leiðandi í hönd- um stjómarinnar, sórstaklega hér í Maniitoiba og Norðvesturlandinu. Hin fyikin munu hafa haft, og áskil- ið sér að halda yfirráðunum yfir löndum sín.um, Kegar þau gengu í sambandið. En þráfct fyrir það, þó fyikin og 'samibandsstjórnin hefðu yfirráðin og gæfcu komið 1 veg fyrir að iöndin Jemfcu of mjög i höndum einstakra manna og auðfélaga, hofir iítið verið unnið í þá átot; mikltu fremur hofir hið gagnstæða átt sér shað. Miljónir ekra hafa verið seld- ar í hendur auðfélaga og sérstakra manna, og sambandsstjómin, sem hefir haft yfir mestu að ráða, hefir í þvf efni verið fyirírmymd fyikj- anna; og enginm erfi er á þvf, að þar er sökim lfka hjá oomsiervatfvum; auðvitað voru á þeim árum, sern þeir veittu landstyrk til jármibrauta, kringumstæður ólík'ar því sem nú eru. En hvað sem þvi líður, virðist Öhæbt að rfullyrða, að þeiir hafi gengið alt of langt með styrkveit- ingar, einkum þar eem svo vÍTÖist sam þiessi féiög hafl vcrið gróða- brallsfélög, mymduð að eins í beini tilgan^i, að eignast réttindabrérf -- Ohariter — til að 'byggja járnibraut, og isvo auðvitað fá ríflegan land- styrk roeð; selja »vo réttindi siín þegar gott tækifæri byðisfc Enda gjörðu Lsum iþessi féiög Mtið eða ekki neitt, cm fengu samningana endur- nýjaða jafmharðan og sá tími út- ranini, sem rótotindabréfið ákvað, og var það oftast auðfengið með hjálp þingmamna, og muinu báðir flokk- amir vera þar jarfn sekir. — Þegar liberalar voru í minni hluta, fóru þeir rnjög hörðum orðum um með- ferð stjómiarinnar á þjóðlöndum- uim, lofiuðu þeir í (því sem öðru að gjöra betur, og settu í hima maka- lausu stefnuskrá .sína: "The land for the vsettoler, not for the specu- lator.” Em hafa þeir nú breyfct samkvæmt þeesu ákvæði? Nei, alls etkki, þvf þó þeir í þessu tilliti bafi ekki gemg- ið eins langt og rfyrirrennarar þieinra, þá hafa þeir þó, bæði bein- Mnis og óbeinlínis, látið af hendi talsvert af þjóðlöndum, með því að endurnýja þá sammlnga, sem á- kváðu landstyrk með vissum skil- máiuim, em sem ekki Voru uppfyltir, höfðu því hlutaðeigendur engan rétt til landsins, miema hann væri veifctur þeim á ný, og það gjörðu liberalar góðfúslega. Einnig hefir stjómiin selt iönd í hendur gróðabrallsmanna undir því yfirskyni að styðja að bygging ianrisins, og vil eg í því sambandi leyfa mér að benda á Saskatc.hewan iandsölumálið, sem svo margr h fir verið rætt og ritað um frá báðuin hliðum. Halda liberalar því fram, að sú iandsala sé eitt 'hið þarfasta fyrlrtæki stórnarinnar, vegna þess að landið hafi verið svo lítið þekt og álitið iítt byggiiegt . og svo frá- brugðið öðrum löndum, að Canada- menn höfðu ekki vit eða þekking til að sjá, hvort landið í hiaum- nafnfræga Saskiatchewiami dal værj hæfilegt til jarðyrkju. Svo það þurfti Bandaríkjamenn til þess að koina íólkinu í skilning um það að landið væri nú í raun og veru byggiiegt. Þessir Bandaríkjamtenn, ásaimt notkkrum Oanadiamönnum, inymduðu svo “Saskatchiewan Valley iiandfélagið”, sem keypti eða fékk mnrtáð yfir nærri miijón ekra af járnbraubarlöndum, og stjórnin eeldi því ejnnig 250,000 ekrur arf beimililsróttariöndum rfyrir 1 dollar hverja ekm. Undirgokst félagið að kcnma Iþví í framkvæmd, að 12 iand- neraar eetotust að á þeim löndum, sem það bafði umráð yfir, og svo enn fremur, að aðrir 20 landnemar settust að á gefins stjórnarlömdum í hverju Towmshipi. Fyrir þessa samninga og framkvæmdir félags- inis, varð hið óálitlega og lítt þekta iamdsvæði fjöimenm og blómleg bygð. Þannig virðist að vera aðal-inm- takið í útskýring liberala viðvíkj- andi þessu landisölu máli, en ekki kemur það vel heim við þær upplýs- ingar, sem eg hefi aflað mér. Gegn um éreiðanleg heimildarrit hefi eg reynit að kynna mér þetta mál sem bezt, vegna þess að svo mikið hefir verið um það iþTáttað. Járnbrautarlöndin, sem Saskat- ohewan Vailey landfélagið fékk um- ráð yfir, var uppháfiega gefið til styrktar “QúAppelle, Lomg Lake og Saskattíhewan jámbrautinmi,” en landið eða verð þess virðist þó ekki hafa gengið til 'þess að byggja hana eða viðhalda henni í svo góðu lagi, sem iniauðsyn fólksins í nær- iiggjandi bygðum og bæjum út- heimti, og einmibt í sambamdi við það lenti í mjög hart með Mr. W. Scott og Mr. Osler. Auðvitað kem- ur það þesisu máli eikki við, að öðru leyti en því, að eg tiifævi hér nokk- ur orð eftjr Mr. W. Seofct, Sem hljóða þiannig: ‘The hon. gtenfcle- man firom West ‘Soronto, who was permitotied to manipulate or at all events, in some mammer to hom- sw'oggle witoh tohree and a half mil- lion acres of the good iand of the Nortohwast Territories. Scott er ihér ekki í melnum ofa um það, að landið sé 'gott, enda er iþað í samræmi við þær upplýsingar, sem istjórnarum- boðsmiaður, Mr. Speerts, lagði fram fyrir Mir. Sifbon, áður en hann seldi landið. Mr. Speers kemst þannig að orði: “I have no besitation in stating, fchat a greait many very good distoricfcs can be found along this ltoe of railway. I have observcd very clooeiy fchis stretch of country, and am thoroughly convinced that saroe progressive sebtlemen.fcs can be placed along that line, that will establish tihe fact, bhat tihat country is allright.” Þaninig er álit Mr. Speers. Hann er alveg samnfærður uim, að mikið af landinu er mjög gott, og því hægt að srtofna þar framfarasamar þygðir — og neynel- an hefir sannað að álit hans var rótt. Það þuirfti því ekki Banda- rfkjamiemn til að sjá það, að landið væri byggiiegt. En hvað gjörir nú Mr. Sifton eftir að hafa femgið svona góðar og áreiðanlogar upplýsingar frá sínum eigim umboðsmanni? Hann seiur 250,000 ekrur landgróða- féíagi, fyrir mjög lítið verð og með vægum borgunar skilmálum. Ber það svo fram á þingi sér til máls- bóta, að landið hafi verið álitið lífc ils virði eða jafnvel gagnslaust. Hér set eg hans eigin orð: “While I was awiay tlhe officers ofi the de- partm'ent made an exaiminiation of an area, some 250,000 acreis, in which was regarded as an arid and practi- oally u'seless seotion; tohe land was sold at a dollar per acre upon settlle- merat oonditioms.” Hér viðurkennir Mr. Sifton að landið hafi verið kannað af stjómiatoþjónum firá hans eigin stjórmardeild, en gefcur þeas jafníramt, að landið hafi verið á- litið gagnslaust, sem er í beinni mótsögn við skýrslu Mr. Speers, og hlýfcur hann þvf að fara hér með ó- sannindi móti betri vitund. Og helzt er útlit fyrir það, að þogar hamm vissi að iandið vair komið f á- lit, þá hafi hamn viljað sem fyret koma því 1 hendur gróðafélags, þar sem vinir hans höfðu hlutdeiid f. Og hann bindur heldur ekki þessa gæðinga isfna við þetta svæði, sem hann sagði að ihefði verið kannað, heldur færir hann út takmörkin, evo viiniir hans hefðu úr sem mestu að velja, og iþyrftu ekki að taka nerna beztu löndin, enda hagnýttu þeir sér það rækilega, og því til sönnunar set eg 'hér kafla úr aug- lýsing þeiirra: “Ouir priviiege of sel- ection differs from the ordinary railway gramts in as much as we are not obliged to t.ake any specific numlber in any ome township. We have the privilege of seieoting in bhe district reserved for us, any odd numfbered sections, excepting the two söhool sections. We are not interested in any seoond ciass lamd ..... This great streatoh of level prairie witohout a toree or stone to block the plow, together with the magnificent soil, the abundance of fche yield, and the grade of t:he pro- duct, has made the Saskatchewan | Vailey the superior of the world as a wlheat and flax growing coumtry.” — Af skýrslu Mr. Speers og auglýs- img félagsins er hægt að fá nokkuð ljósa hugmynd um gæði landsins, og þó gjört sé ráð fyrir því, að fé- lagið harfi gjört meira úr þeim en góðu hófi gegmir, þá mun óhætt að toreysta því, samkvæmt orðum Mr. j Kpeers og Mr. Sootts, að yfirleitt ' muni landið vera gott akuryrkju- land. Og sérataklega er þess að gæta, að fólagið tóik ’beztu löndin á því svæði, er það hafði úr að velja, enda er það að sjá á auglýslngunmi, að það hafi einumgis lönd af beztu i tegund. Það er iþví fráleitt að halda því fram, að laindið, »em fé- lagið keypti hafi verið “praotically uiseltíss” og að þessi landsala hafii verið þörf fcil þess að styðja að byggiinigu landsiras. Landið hefði emgu síður bygst, þó það hefði ver- j ið í höndum stjóirnarinnar, Jyvf það 1 sjá allir, sem vit eða þekkingu harfa | á landhúnaði, lnve miklu affara- sælla ihefði verið fyrir landnemend- ur, að fá löndin gefin, sem önpiur ! heimilisrétfcarlönd. Því fyrir þetota 1 brall Siftohs er álitið að læir verði | að borga landgTÓðamönnum $2,000,- 1 000, og ríkið fær að eims einn átt- | unda af þeirri uppihæð. Ef nú | bændur borga tvær miJjómlr fyrir nefndar 250,000 ekrur, hversu margar j miljónir munu þeir og aðrir þegmar j rfkisins borga fyrir öll þau lönd, og j aliar |þær þjóðeignir, sem stjórn- málamenn vorir harfa selt f hendur vildarmamnia sinna og auðfélaga og sem varla er hægt að fara um vægari orðum en að það í mörgurn tilfellum virðist hreint og beinfc þjóðeignarán. Og það sannast, að að af ölliu 'þesisu leiðir, að þessir ná- ungar muinii herða að böndunum, sem almenningur hefir lagt þeim í hendur, og gegn um hina ótrúu stjórnmálamenn — ef ekkert verður gjört til að hindra það. (Framh. síðar.) G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 503 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími: ain 3142 Winnipeg. J. K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Avo. and Smlth St.) ’PHONB MAIN 6255 Arnl Anderson B. P. Garland GARLANÐ& ANDERSON LðnFRdtemaAB. Phen. Maln 1661 Bl«etri* Railway Ohsmbtri Hannesson, McTavish & Freeman, LÖGFRÆÐINGAR Skrifstofur: 215 Carry Bldg, Winnipeg og Selkirk, Man. Wlnnipeg Talaími M. 450 HEYRNIN AÐ BIU ? REYNDU ÞETTA. Ef þér er at5 förlast heyrnin og þú kviöir algeröu heyrnarleysi, eö ef þú heflr skruönings og blísturshljóö i hlustunum, þá faröu í næstu lyfjabúö og kauptu eina únzu af Parmint (double strength) og láttu þaö í %- mörk af heitu vatnl og ögn af hvítum sykri. Taktu svo eina matskeiö fjór- um slnnum á dag. Þetta mun fljótt lækna htn þreyt- andt hljóö í hlustunum, stoppaöár nef- pípur munu opnast, andardrátturinn veröur reglulegur, og slím hættir aö safnast í kverkarnar. Þetta er hæg- lega tilbúiö, kostar litiS og er bragö- gott til inntöku. Hver sem er hræddur um aö ’Catarrhal” heyrnarleyst sé aS sækja á sig, ætti aö prófa þessa for- skrift. Til lesendanna Félög þau, er búa til mynda- mötin fyrir blöðin, hafa nú hækkað prísa sína að miklum mun. Hér eftir kostar því $2.50 fyrir hverja vanalega eins dálks mynd, og $5.00 fyrir tveggja dálka breiða mynd á vanalegri lengd. — Þetta eru þeir beðnir að hafa hugfast, er myndir senda til birtingar í blaðinu. Sparsemi og Spar- nýtni útrýmir eyðslu Vertu Spameytinn — FáSu Meira BraúS og Betra Brauð með því að Brúka PURIT9 FC0UR (GOVERNMENT STANDARD) í Alla Bökun Yðar Flour License Nos. 15, 16, 17, 18 RB8. ’PRONH: B. S. 8TBS Dr. GEO. H. CARLISLE Stnnóar Btngðngu Byrna. Angaa, Nof »g Kverka-Hjúkéémft. ROOM 71* STHRLmo BANK Phone: M. 1284 Dr. M. B. Halldorson 4*1 BOVD BBILDIHa Taln. H.ta MH8. Cer Port. A Gltn. Stnndar etnvörhuMgn berklaspkl eg «»ra lungnajsúkdöma. Br atS tinna á skrlfstofu sinnl kl. 11 tll 12 .•* Rl- * tll 4 e.m.—HeimlU afe 46 AWoway ave. Talsiml: Maln 6802. Dr. y. G. Snidal TANNLÆKNTR. «14 ÍOKBBSBT BLE. Portage Avenne. tvrNNIPEG Dr. G. J. Gislason Phynlelan nnd »nnrvon Athygll veltt Angna, Hyrua •( Kverka SJúkdómum. Asamt rnnvortls sjúkdómum oc udd- ■kirtl. 18 Sowt% 8rd St.. Gmnd Portrn. ffl.D. Dr. J. Stefánssoo 401 aorn Bll ILMNQ Hornl Portage Ave. og Bdaaonton Bt. Btundar aingrtngu augna, eyrna, u«f og kverka-sjúkdóraa. Hr a» httta írá kl 1« tll 12 f.h. og kl Tttl S aS. Phone: Main 8088. Hotmtll: 106 Ollvia St. TtUs. <J. 2816 VOr hflfum fullar MrgOfr hretn- 4 netn tyfja og meflala. KamiT A meU lyfseflla ytlar hlngafl, vér V fernm meflultn nánvœmiega oftir A vioan læknlsins. Vér atnnum f ntansvetta pöntunum og eoljuaa A glfMagaleyfl. f GOLCLEUGH <ft CO. t fflotro Bnnse A Sherhrooke Sta. é Phona Garry 2680—26*1 \ A. 8. BAROAL selvr Hkktstur og annaat um út* farlr. Allur útbúnaTVur mA bsstl. Enafremur nelur hano altskonar mlunlsTartSa og logateUa. •1* 8HER BROOKB 8T W WINNIPBU TH. JOHNSON, Urmakari o-g Gull*miðL Selur giitlngaleyflflbréi Sérstakt alhygll veitt pöntunu og vtögjörflum útan af iandi 248 Main St. Ph«n« M. 6ððt J. J. Swanson H. Q. Hlnrlknson J. J. SWANSON h CO. PA8TBIBH A9ALAR M pentaga mflHnr. Talalml Maln 8687 Cor. Portaga and Garry, Wtnnlnec MARKET HOTEL 14« Prtnr tmm Itnet á Dóti markarflinum Bestu vinfðng, vlndlar og &8- hlyning gó8. Islenkur veltinga- mafcur N. Halldórsson, leiflbeln Ir lelendlngnm. P. O’OONNBI. Bigandl WlnelKC HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ HEIMSKRINGLU? Skoðið ltfclk mlðann á yðar — baran seglr fcll. blaðinn GISLI GOODMAN TINSMIÐVR. Verkstætíl:—Hornl Toronto Bt. og Notre Dame Ave. Phone Uarrr 8M

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.