Heimskringla - 08.01.1919, Page 3

Heimskringla - 08.01.1919, Page 3
WINNIPEG, 8. JANÚAR 1919 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSiÐA Hnútur. Mér virSist sem sú stefna sé að verSa aSallega ráSandi hjá þeim löndum vestan hafs, sem dæma um ný-útkomnar bækur heima — og hingaS sendar—, aS hnýta í l>ær og böfundana- senda þeim hnútur. Eg hefi skömm á þeirri stefnu, hvort heldur hún birtist um bækur aS heiman, eSa heima um bækur ritaSar hér vestra. Ritdómar eru góSir og gagnleg- ir, jafnvel nauSsynlegir, en því aS eins aS þeir séu ritaSir af sann- girni og viti. Ritdómar, sem aS eins benda á kostina og haela þeim úr hófi fram, en forSast aS geta gallanna eSa missmíSanna, er á kunna aS vera, eru einungis til ó- gagns, en hinir þó miklu fremur, sem aS eins tína til gallana, en forSast aS nefna kostina; þar sem maSur getur ekki betur séS, en aS ritdómarinn hafi fyrir fram fast á- kveSiS aS leita nákvæmlega aS göllunum, en sjá ekki, eSa látast ekki sjá kostina. I vor er leiS las eg tvo ritdólma, sem eg gat ekki betur séS, en aS væru ritaSir meS þetta eitt fyrir augum. Annar var í Lögbergi um kvæSi Sigfúsar bókavarSar Blöndals, “Drotningin í Álfgeirs- borg” minnÍT mig þaS nefnist. Ekkert nafn var undir þeim rit- dómi né gerfinafn, svo maSur varS aS eigna ritstjóranum hann. Fyrir rnitt leyti eignaSi eg hann þó fremur aSstoScir-ritstjóranum, því aSal ritstjórann þekki eg nokkuS og trúSi honum ekki til aS skrifa slikan riitdóm. Hann var skrifaS- ur í þeilm anda, og einhver svo atrákslegur blær yfir honum, aS hann vakti óbeit mína. Þunga- miSja hcins virtist sú, aS hvar sem hægt væri aS leggja tvær meining- ar í einhverjar hendingar, þá væri sjálfsagt aS kjósa þá verri og — saurugri, einmitt þá meininguna, sem Sigfúsi var fjarst í hug, eSa sú er trú okkar, sem hann þekkjum. Slíkir ritdómar virSast hafa þann tilgang einan, aS særa og meiSa tilfinningar höfundanna og máske líka aS spilla fyrir sölu ritanna. — En er þaS nú svo hyggilegt ? Hinn ritdómurinn var eftir Jón Einarsson um “Stkilur” SigurSar HeiSdals. Eg hafSi ekki lesiS Stiklur þá, en nú hefi eg lesiS þær og blandast ekki hugur um, aS vel hefSi Jón getaS bent á marga kosti þeirra, ef hann hefSi viljaS vera sanngjarn, en ekki horft svo emhliSa á gallana. Þó var svo aS sjá, sem tilgangur Jóns væri ekki sá einn, aS senda HeiSdal hnútur, heldur jafnframt, eSa öllu heldur, aS sýna yfirburSa þekkingu sína og hve mikiS hann hefSi lesiS um dulræn efni. Jón er viSurkendur vitsmunamaSur og er eflaust víS- lesinn, en svo vill líka stundum verSa um slíka menn, aS sjálfsálit þeirra verSur fullmikiS og þeim hættir viS aS líta aSra smáilm augum, enda knésetur Jón SigurS rækilega og segir honum hvaS hann egi aS gera og hvemig aS haga sér héreftir. Er eg las þetta, datt mér eitthvaS svipaS í hug og Stephan G. segir um Lárus: “Af ofmetnaSi altekinn” o.s.frv. — Eg hefi góSar heimildir fyrir því, aS á Islandi er SigurSur HeiSdal talinn mjög líklegur til aS verSa sagnaskáld og leggur sennilega stund á þaS, hvaS svo sem Jón ráSleggur honum. Lœknadi kvids/it. vnj a« lyfta klstu fyrir nokkrum írum kvit5*lltnat5i ep hœttulegra, os sögt5u læknarnir, a?5 eina batavon min væri at5 fara undlr uppskurS, — um- hútSir hJálputSu mér ekki. Loks fann • g nokkuts, sem fljðtlega gaf algjór- an bata. Mörg ár eru lltSin og eg hefi ekki oröitS var vit5 neitt kvitSslit, þrátt fyrir hart5a vinnu sem trésmitSur. Eg fór undir engan uppskurt5, tapat51 eng- um tíma og haftSl enga fyrirhöfn. Eg hefl ekkert til at5 selja, en er reit5ubú- inn at5 gefa aliar upplýsingar vitSvlkJ- andi því, hvernig þer getitS læknast af kvitSsliti án uppskurt5ar, ef þér atS eins skrlfiti mér, Eugene M. Pullen, Car- penter, 550 E Marcellus Ave, Manas- quan, N. J. Skertiu úr þessa auglýs- lngu og sýndu hana þelm sem þjást af kvltSslltl — þú ef tll vill bjargar iifl meti þvf, — etSa kemur atl mlnsta kosti I veg fyrlr hættu og kostnatS, sem hlýst af uppskurtll. Bezta ritdóma, yfir höfuS, tel eg þá, er dr. Valtýr skrifaSi í Eim- reiðina. Á þeim var ávalt mikiS aS græSa. Bent á kosti og lesti af nærgætni og sanngirni og forSast aS draga kjark úr byrjenduim, en þeir hvattir til vandvirkni. Slíkir ritdómar gera gagn. (AuSvitaS undanskil eg dómnn um “Hrann- ir" Einars Ben., sem er undantekn- ing og alveg sérstakur). Og nú, þegar eg minnist á Eim- reiSina, þá sé eg aS veriS er aS senda henni hnútur líka, síSan nýr ritstjóri tók viS. Eg hygg, aS þar ráSi meir maSurinn en málefniS, og aS EimreiSin sé látin gjalda fyrirlesturs séra Magnúsar. Dæmi eg þaS af skammavísu nafna míns Jóhannessonar um hana, því fáir fóru verri orSum um séra Magnús en hann, þegar hitinn var mestur út af fyrirlestrinum. EimreiSin hefir veriS ágætis tímarit og ætti ekki aS spilla fyrir útbreSslu þess hér vestra vegna þess, hver rit- stjórinn er. Heima kemur slíkt ekki til greina, því þar munu þeir fáir, sem ekki telja hana í góSs manns höndum. Þar er séra Magn- ús í meira áliti sem hæfileikamaS- ur og ritfær maSur, en allur fjöldi lærSra manna. Og ekki efast eg um, aS EimreiSin haldi áfram aS verSa ágætiis rit, meSan hann er ritstjóri hennar. — Léttmeti, segir Hjálmar Gíslason; allgóS fæSa, segi eg. SigurSur Magnússon. Um J. S. Austmann. Herra ritstjóri: Eg get ímyndað mér, að mörgum at lesendum Heomskringlu þætti vænt um að heyra eitthvað greini- l'ega af Jóhanmi syni mínum, þar setm tia.nn er þeim að nokkru leyti kunn.ur af mörgum 'bréfum, som birtst hafa frá honum í blaðinu frá stríðsbyrjun og fram til þessa dags. Eins og menn vita, fór hann héð- an með fyrsta hópnum í ágúst 1914, kom tid Frakklands í febrúar 1915. l>á er Oaniada iherinin kom þangað höfðu bjóðverjar njósnara og leyni- skyttur svo að segja á hverju strái. Lágu þeir í leyni og sóttu.st mest eftir því að skjóta alla yfirmenn í Oaniada hemum. Þessiir monn vom iafar hættuilegir, voru beztu skytturnar í iþýzka hern- uim og höfðu allir kfkira (tele- scopes) á rifflum sínúm, og gátu þeir bæði séð með þeiim í fjarlægð og sömuieiðis miðað á menn þá, er þeir vildu skjóta. Sonur minn bauð sig þá strax fram að eyðileggja þennan óifögnuð og var hann fyrsti maðurinn 1 Can- ada hernum, ®em fékk kíkir á riffil- inn sinn. Hann var nú það, sem kalleð er “snipier” og ásetti sér “to snipe the snipeire”, eða með öðrum orðuin: hann var leyniskyttia, sem ásetti sér að eyðileggj'a leyniskyttur Þjóðverj- anna. Skjótia þá til dauðs. “Senda þá yrfir um,” eins og hermenn kalia það. Til þessa starfa var englnn maður ur kvaddur, holdur beðið um sjálf- boða úr ihópi beztu skyttanna. Þetta er það lang hættulegasta, sem til er 1 hemum, eins og hver maður getur skilið, þar sem einn skotkappinn leggur fram alla sína hæfileika að leggja óvin sinn að velli, og sýna skýrsilur þessu við- víkjandi, að örfáir lifa lengur en 10 daga. Bn Jóá minn lifði longur. Hanm byrjaði í febrúar og hélt þes'su á- fram þar tll seint í Aprfl. Á þeasu tímiabili miætti hann þeim beztu skotmönnum, er tll voru í þýzka 'heruum, «n iþieir féllu allir fyrir hon- um. Hiann var ætíð fljótari og þeir voru dauðir áður en þá varði. Hvað marga hann skaut og “sendi yfir um”, veit eg ekki með vissu, en' svo mikið veit eg, að þeir skiftu nokkr- um tugum, auk þeirra, sem hann drap í oruistum, þar sem Ihann barð- ist með öðrum og háðir voru reglu- legir bardagar. Eg hefi talað við æði marga her- roenn, sem voru með Jóa mfnum á Frakklandi og geta þeir rnargt af honum sagt, og alt af er sama við- kvæðið hjá öllum, sem eg hefi talað við: “Ah, Joe has a good, cool þiead!” f hinni miklu oruistu, er byrjaði 22. aprfl, þá er Þjóðverjar notuðu eitur-igasið í fyrsta sinni og flest Oanada liðið féll, som þá var komið til Frakklands, en Canada hafði þá að eins um 26,000 hermenn á orustu- vellinum og þá svo ilta útbúna, að bezt er sem minstum að tala—, þá vair Jói miinn f “E oompany of bhe famouis fightlng eighth”, eins og hin 90., herdeildin héðan frá Winnipeg, var þá köliuð, og sem áður liafói fengið nafnið “litlu svörtu djöfl- j arnir” (The Little Black Devils), einj það niafn gáfu Indíánarnir herdeild þeirri í uppreisninni f Norðvestur- landinu árið 1885. Robort Lang »em var í E Co., hef- iir sagt mér, að þoir féiagar tiafi staðið lengst uppi af allri herdeild- inni. Þeir börðust frá því 22 april þangað til fcl. 5 e.m. þann 27., og þá voru að eius 15 eftir af 125, allir meira og minna særðir. “Og þegar Þýzkir komu í síðiasta skiftið, átti enginn skot til að senda jieim, en við höfðum hrakið þá til baka fimm sinnum og hver einn af okkur hafði skotið 450 skotum, og í 'hverju skoti var dr4pinn Þjóðverji, því við bið- um þanigað til þeir voru komnir f gott skotfæri. Auðvitað kom það oft fyrir, að margar kúlur fóru i sama mianninn. Við hentum riflun- um og Joe Austmann gróf sinn 1 holu, er myndast hafði af tundur- skoti, og mokaði svo moldu ofaná. Hann vildi ekki, að Þjóðverjar sæju hvað margar skorur voru í skaftinu, grunaði að íþeir mundu vita hvað slfkt þýddi, þótt þetba væri siður Ameríku Indfána, að hafa þannig tölu á þeim, sein þeir drápu.” Þessi Róbt. Lang A-ar nr. 813 en Jói minin 812 og fylgdust þeir að i þeissum bardaga, eða réttara sagt voru ofbast sarnian frá >því þeir fóru frá Winnipeg og þar til þeir kvödd- ust 27. apríl. Þeir voru fluttir sinn á hvort s'júkrahús. Jói var fluttur til Magdoburg og var iþar á spítala í máwuð unz hann var gróinn sára sinna. Fékk hann þar góða hjúkrun og gott fæði. Svo var hainn fluttur í varð'haldið í iitl- um bæ, sem Alten G-rabon heittr og er skamt frá Magdehurg. Þarna var hann í tvö ár og ieið eins vel og hægt var að húiast við, að eg held. En þá var ihiann sendur til Gabti- burg, sem er höfuðstiaður í konungs ríkinu Wurbemiberg, því þar til i síðastliðnum imiánuði, voru 3 kon- ungar í Þýzkalandi aðrir on keis- arinn. Eg gat sktlið það á bréfum hans, að þassi nýi staður var sýnu verri en sá fyrri, og eg hetd reglulegt helvíti. í Júlfmánuði 1917, rúmum tveimur mánuðum eftir að hann kom þangað, strauk hann. En með hivaða hætti, vneit eg ekki. Vopnað- tr mionn voru sendir á eftir honum og eftir 11 daga hraða eftirför náðu þeir honum. Hanin ætlaði sér að koaniajst iran í Svissland, en eins og kunnugt, er, eru allskonar torfærur á þeirri leið. í bréfi til systur sinnar scgir Jói, að hann bafi verið alveg matartaus í þessa ellefu daga, og því ekki raærst á öðru en herjum, sem hann tíndi upp í sig á flótbanum. Hann segist hafa synt -yflr ár og vaðið forar elgi; skriðið í gegn um skóga og gaddavír; farið í gegn um alle- konar ihæbtur og hörmungar. En f staðinn fyrir að hjúkra honum eftir þetba hungur og hrakninga, settu þeir hiann í koldiimmia dýflissu og héldu honum þar f 14 daga, og ekk- ert nenra einn biba a svörtu brauði og blátt vatn tii næringair. Eg hugði nú að þetta þefði verið næg refsing fyrir ekki meira brot en þebba, en srvo var þó eikki, því síðan bann var látinn taus og komist frá Þýzkaliandi, hefir hanb sagt mér að f alt iLna.fi iharan setið 65 daga í svartholinu upp á vatn og brauð. kröftum, sem eg átti eftir, að sporraa við því að eg misti vitið. Og eg vann sigur á þessu rn óvin, sem eg hræddis: meira «n atla hina, er cig hafði mætt,” Jói ikom til Hollands 1. okt. og fékk þar ágætis hjúkrun á spítala f Hagu'e. Tit Englands fór haran 18. nóv. og «r síðan á King George’ Hospital í Lundúnum. Hann segir að skipið, s«m hann var fluttur á til Englands, hafi skriðið rétt með- fnam spnengidufli, er á leið þeirra varð. Hvað haran verður leragi á Englandi, getur ihann ekki sagt með neinni vissu. Segir h.ann að lækn- arir segi honum að ekkert gangi að honuiin neina hor og taugaveiklun, sam orsakist af taragri þrætslegri meðferð. Þeir segja, að það taki að minsta kosti eitt ár fyrir hann að ná sér aftur. Eg vildi óska að þræll sá, sepi réði rneðferðinni á syni mínum í Sbubtgart væri iniú kominn hérna til mín, þar sem eg er að skrifa þetta, og skyldi hann efcki óskaddur burbu fara.. S. J. Austmann. Hin mik/a Lexia. Það er dýpri meining í orðinu “að spara”. Það meinar að kaupa að eins hluti, er hafa mest nota- gildi að geyma. Þá lexíu hefir stríðið kent oss, og hana má heim- færa einna helzt upp á meðala- kaupin, Við magakvillum, harð- lífi, meltingarleysi, höfuðverk, taugabilun og máttleysi, þá neitið öllum ódýrum meðulum, og kaup- ið að eins Triner’s American Elixir of Bitter Wine. Innihald þess með- als er sérstaklega heilnæmt, sam- setningur ætlaður til þess að hreinsa magann, aðstoða melting- una og styrkja allan líkcimann. — Meðalið er æfinlega ábyggilegt; kostar $1.50 og fæst í öllum lyfja- búðum. — Triner’s Liniment er bezta meðalið við gigt, fluggigt, tognun, bólgu o.s.frv. Það er full- reynt og brúkað daglega af þús- undum manns. Mr. John Vratnik skrifar oss 18. des. 1918, frá Gen- oa Junction, Wis.: “Eg þjáðist svo af gigt, að eg gat ekki farið úr rúmi mínu í heilt ár. Nú hefir Triner’s Liniment komið mér á fæt- ur aftur, og eg vildi ráðleggja öll- um, sem þjást af gigt, að brúka það ágæta meðal.” Fæst í lyfja búðum og kostar 70 cts. — Joseph Triner Company, 1333-1343 S Ashland Ae., Chicago, 111. + ——— — - - - -1 Umboðsmenn j Heimskringlu 1 1 Canada : Manitoba: Guðm. Magnússon, Árborg, Framnes F. Finnbogason, Arnes og Hnausa Björn Thordarson ... Beckville Eirfkur Bárðarson .. og Geysir Sigtryggur Sigvaldason Baldur Thorst. J. Gíslason Brown og Thornhill Páll Anderson Cypress Rivei Guðm. Jónsson .. .. G. J. Oleson Glenboro G. J. Oleson .. . Skálhort B. Thordarson Gimii Jóhann K. Johnson ... Heela Sig. Sigurðeon Wpg. Beach og Husawick Árnl Jónsson Isafold Guðm. Guðmundsson Lundai Pétur Bjarnason .. Lillesve, Mark- iand. Otto og Vestfold ó. Thorleifsson Langruth og Wild Oak E. Guðmtmdrason Mary HiU Páll E. Isfeld Nes St. O. Eiríksson Ingim. Erlendsson Reykjavík S. Thorwuldson.. .. Gunnl. Sölvason Selkirk A. Johnson Sinclai) Halldór Egilaon ... Swan River Hallur Hallsson .... Silver Bay Jón Sigurðsson Vidi’ Auigust Joihnson .... Winnipegosis Sask., Alta. og B. C. Magnús Tait - .... Antler HJálmar O. Loptsson. ._ Bredenbury Oskar Olson Churchbridge O. O. Johannson, Elfros, 8ask John Janusson .... Foam Lake Jón Jóihannsson . Holar, 8a»k. Jónas Sarason Kristnes Bjarni Thordarson.. John 8. Laxdal Mosart J. H. Lindal ......... Wjmyrad Vatgerður Josepheon 1466 Argyle Place South Vancouver, B. C. í Bandaríkjunum: Jóhann Jóhannsson.........Akra, Cavalier og Hensel Sigurður Johnson_________Bantry og Upham Mrs. M. J. Benedictson Blaina S. M. Breiðfjörð ________ Garð&r S. M. Breiðfjörð........Edinburg _____Grafton ____Hallsou ____Milton __Mountain __ Minneota ____ Ivanhoe Pt. Roherts Einar H. Johnson____Spanish Fork Ells Austmann..... Árni Magnússon._ Gunnar Kristjánsson Col. Paul Johnson.. G. A. Dalmann___..... G. A. Dalmann ____ G. Karveisson ____ THE B00K 0F KN0WLEDGE (1 30 BIKDXJM) öll bisdin f&st keypt & skrif- stafu Heimskringlu. — Finnið eða skriflð S. D . B. STEPHANSON. Snorri Jónsson ___________TantalloD Jónas ,1. Huraford ....... Innisfail, Markerville og Red Deer The Dominion Bank HORHI NOTRR DAHB ATIB. OO SHKRMROOKK 9T. HSfnOiitðll, ip»k. VarasJSOur ....... Allar cl(nlr ..... .9 s,non.oes .9 7.000.000 Vér óskum eftir vHsklftum rersl- unarmanna or úkrraJumst aS ffefa þelm fullnœgju. SparisJóSsdelld vor er sú stœrsta sem nekkur bankl hefir i borginnl. Ibúendur þessa bluta borgarlnnar óska aTS aklrta viD stefnun. sem þeir vlta ats er algerlega trjgg. Nafn vart er full trygglng fyrir sJAlfa ybur, konu eg börn. W. M. HAM1LT0N, Ráðsmaðnr PHONB SABliT MM Seiniasta vistin, sem hann átti þar í apríl síðastl., segir hann að hafi aigjörlega lamiað sig. Segi'st hann vera hræddur um, að þeir hafi gefið sór eittihvað inn, sem hafi gert sig svo sljóvan. 1 siíðasta bréfi til mín eegir hann: “Þegar eg kom út úr svartlholinu í síðasta sinni—í apr.— voru mínir líkamlegu kraftar hér uim bil þrotnir. En ihitt var þó enn verra, að eg var að sama skapi að tapa ffiínum andlegu krötftum. Eg var að verða eins og skynlaus skepraa, sem ekkert getur hugsað eða ákveðið, og eg er hræddur um, að þeir hafi gefið mér eitthvað inn, sem þessu olli; og eg reyndi með þessum litlu andlegu og lfkamlegu Lagaákvarðanir viðvíkj- andi fréttablöðum 1.) Hver maður, sem tekur reglulege á m&tl blaði frá pósthúsinu, atendur i ábyrgö fyrir borgun inai, hvort sem nafn hans eða annars er skrifað utan & blað ið, o( hvor sem hann er áskrlf andi eða ekki. 2) Et einhver segir blaði upp, verð ur hann að borga alt sem hann skuldar því, annars getur útgef andinn haldið áfTam að senda bonum blaðið, þangað til hann heflr geitt skuld sina, og útgot andinn á heimting á borgua fyrir öll þau blöð, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsinu eða ekki. 3) Að nelta að taka við fréttablöðuns eða tímaritum frá pósthúsum, eða að flytja í burtu án þess að tllkynna slíkt, meðan slík blöð eru óborguð, d* fyrir lögum skoð-íl sem tilraun til svika (prima taeie of intentional fraud). NÝTT STEINOLÍU UÓS FRITTÍ BETRA EN RAFMAGN EÐA GAS0LÍN 0LIA * 1U 1 M • Hér er tœkifæri aD fl hian makalausa Aladdln Coal Oll Mantie lampa FRITT. Skrifiö fljótt eftir upplýsingum. Þetta tilboö vertSur afturkallatS strax og vér fáum umbotSsmann til at5 annast »81- una í þfnu hératSi. ÞatS þarf ekki annatS en sýna fólki þennan Aladdin lampa, þá vlll þat5 eignast hann. Vér gefum yt5ur einn frltt fyrir a15 sýna hann. Kostar ytSur lítinn tíma og enga penlnga. Kostar ekkert ati reyna hann. BRENNUR 70 KL.ST. MEÐ EINU GALL0NI af vanalegri steinoliu; enginn reykur, lykt né há- vatSi, einfaldur, þarf ekki atS pumpast, engln hætta á sprenglngu. Tilraunir stjðrnarinnar og þrjátíu og fimm helztu háskóla sanna ats Aladdln gefur þrlsvar alnnnm melra IJös, en beztu hólk-kvetks- lampar. Vann Gnll Medalln á Panama sýnlng- unnl. Yflr þrjár mtljónir manna nota nú þessa undra lampa; hvit og skær ljós, næst dagsljósi. Abyrgstir. Minnist þess, atS þér getitS fengitS lampa An þess atS borga eltt elnastn cent. FlutnlngsgjalditS Vór nclriim «X ti er fyrir fram borgatS af oss. SpyrJitS um vort fría 10- »er OSKUin au IB daga ttlbotS, um þatS hvernig þér getltl fenglti elnn af IIMRDFtikMFNM þessum nýju og ágætu stelnoliu lömpum ókeypls. — UlflDVEfJITIEnil MANTLB I.AMP COMPANY, 20H Aladdla Bntldlng WINNIPEG Stœrsta Stelnollu Lampt VerkstætSl i Helml. Byrjið nýárið á réttan hátt: MeÖ því að kaupa Heimskringlu. NÝIR KAUPENDUR er senda oss $2.00 fá eian árgaag af Heimskringlu ag 3 sögur f kanpbætir. Sögurnar kosta að jafaaði 50 cent, sv* að þér fáið heilan árgang af Heimskriagln fyrir 50 cent. Nýir kaupendur fá3bækur í kaupbætir og geta valið einhverjar 3 af eftir- fylgjandi sögum: "ÆTTAREINKENNIÐ.” JÓN 0G LÁRA.” ‘D0L0RES.” “SYLVIA.” “LJÓSVÖRÐURINN.” ’VILTUR VEGAR” ÆFINTÝRI JEFFS CLAYTON “BRÓÐURDÓTTIR AMTMANNSINS.” “MÓRAUÐA M0SIN” “KYNJAGULL” “SPELLVIRKJARNIR” The Viking Press, LIMITED WINNIPEG, MAN. Post Office Box 3171

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.