Heimskringla - 15.01.1919, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.01.1919, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 15. JANÚAR 1919 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA sögurit liggur að sönnu ekkert eft- ir hann, «n hug ha'fSi hann á að skrifa sögu prentlistarinnar á ls- landi, og var tekinn aS búa sig undir þaS. Skyldi því verki lok- iS fyrir 400 ára afmæli prentlstar- mnar hérlendis (1930). En nú eru séS örlög þess. G. M. var skemtilegur heim aS sækja og gestrisinn meS afbrigS- um; var kona hans honum sam- hent í því sem öSru. HafSi hann ætíS á reiSum höndum gaman- sögur, hnittyrSi og fróSleík alls- konar. Þá var þaS venja hans aS sýna gestum sínum bókasafn sitt; en þaS er stórmerkilegt, einkenni- legt fyrir GuSmund og afburSa- vel hirt. Enda sparaSi hann hvorki tíma né fé því til fullkomnunar. Gaf þar á aS líta margar bækur naerkilegar og sjaldgaefar, einkum gamlar, íslenzkar bækur. Þeim safnaSi G. M. meS ótrúlega mik- iili natni og fyrirhöfn. Sat hann oít tímum sarraan viS aS hreinsa þær, bæta rifin blöS og draga upp blöS er vantaSi; en þaS gerSi hann af listfengi míkilli. Er von- andi, aS landsstjómin sjái til, aS þaS safn tvístrist ekki. Vegna þeirra, er ekki sáu G. M., skal þess getiS, aS hann var lágur meSalmaSur vexti, en feitlaginn á síSari tímum; lítiS eitt lotinn í herSum. FiíSur var hann sýnum, ljós á hörund og hár. Augun voru grá, hvöss og eldsnör. Hann tal- aSi hægt, skýrt og hiklaust, hafSi þýSan og viSfeldinn málróm og einstakt lag á aS vekja áhuga þess, cr hann ræddi viS, á umtalsefn- iau. Harm var tryggur vinur vina sinna og ráShollur efnilegum æskumönnum. Engum manni heyrSi eg hann hallmæla, en þung- orSur var hann um stjórnmála- froSu-skúma.------- GuSmundur Magnússon er dá- inn. Sem betur fer verSur ekki sagt, aS þjóSm hafi drepiS hann úr hor, eins og Þ. E. sagSi um Sig- urS BreiSfjörS. En hitt verSur heldur ekki sagt meS sanni, aS þjóSinni hafi famast viS GuS- mund svo sem æstkilegt hefSi ver- i8 og skylda hennar var. Hún skuldar honum mikiS og ómetan- legt. En minna mætti á þaS, aS ekki er öll nótt úti á meSan ekkj- an er á lífi. Þing og þjóS ættu aS sjá eóma sinn í því, aS láta hana ekki líSa skort. InnstæSur GuS- mundar sál. verSa þrátt fyrir þaS á engan hátt full-greiddar. Rvík, 22. nóv. 1918. ASalsteinn Sigmundsson, frá Árbót. -------o------- Fréttabréf Febble Beach, Man., 6. janúar 1919. Herra rit»tjóri:- Eg ætla að aenda þér fáar Hnur. Það ber ekki margt við hér á milli þe»a«ra fáu landa, setm !hér eru við Pobble Boach; hér eru aðeins fimim Cjðlskyldur, eða 23 manns í alt. beim Wður, ðlhmi þolanlega og má heita að þeiir lifi í sátt og samlyndi, en þ&ð er meira en hægt er að segja annara þjóða menn, sem hér feúa 1 kriing; þeir geta aldrei á sárs- höfði eotið, eru í miálaferium og lafnveJ áflogum. Eg hefi oft verið að undra mig ftflr því, ihve miklum framförum þotta pláss Ihefir tokið sfðan eg kom hér norður fyrir tæpum 11 árum. Þá var landið ihér yfirfkrtið í vatni, aronstaðar bókstaíiega á flotl; ]vað nar, sem maður segir, vllt land fult atf dýrrnn merkurinnar og hver poll- ur fullur af iski. Nú er 'landið orð- it$ o( þurt fyrir löngu sfðan, öll dýr rnr .ulLur af fiski. Nú er iandið orð- «5 fiaklaust; svo lágt er orðið í Dog í*ke, að nú eru komnar girðingar !>&r Bem við eigldum fyrri á stórum •églbátum. Alt land er upptekið, gripir að fækka en komrækt að «uka»t og orðin í töluvert stórum «t0. Sem sagt, hér er að verða hin Wómlogasta bygð. Þossi breyting er Ifldoga að þakka jámbrautinni, *<em oklki er mjög lamgt í burtu, eða 18—-14 miflur. Hér á tanganum var grassprotta h«Mur léleg síðastiiðið sumair, en kornuppskera í góðu meðalLagi. — Hioilsufar er svona nokkurn veginn, spanska veikin verið að stinga sér ■íður hér og þar, on okki komið hitiRað svo og viti. undirritaður misti ívoruhús **ftt í eldi 1 haust, 15. sept.; bramn það til kaldra kola og útihús Mka, nema fjósin; litlu bjargað og lítil eldsábyrgð; skaði eittihvað á annað þúsund dobara og öil haustvinna okkar feðga gekk í þiað að koma upp öðm ihúsi. í»etta er nú það ihelzta, sem mér dettur í hug sem stendur. Eg óska •þér og blaðimu góðs gengiis á ný- byrjaða árinu. K. Eiríksson. ------o------ íslendingur heiðraður. Flestir Vestur-lslendingar munu nú ikannatót viS “Pálma”, af ljóS- um, ritgeröum og sögum, er Heimskringla hefir birt viS og við eftir þenna höfund. Síðan hann kom hingað til lands hefir hann ritaS undir þessu gerfinafni og alt frá hans penna ber vott um sKarp- skygni og vandvirkni. HiS fulla nafn hans er Jón J. Pálmi. Hann er listmálari og ljósmyndasmiSur að iðn og síSast liSiS sumar og haust vann hann á stórri mynda- stofu í bænum Baltimore í Banda- rfkjunum. Tók þá í 'hjáverkum sínum myndir af herstöS þar í bænum, 'herdeildum hennar og herforingjum. Þóttu myndir þess- ar svo snildarlega gerSar, aS fyrir þetta hlaut hann bréflega viSur- kennngu hermálastjómendanna, og mun vera eini ljósmyndasmiS- ur í Bandaríkjunum, er slíkan heiSur hefir hlotiS. BlöSin sySra birtu myndir þessar meS loflegum ummælum og skýrSu ítarlega frá þeirri heiSurs viSurkenningu, er þessi “HstamaSur” (artist) hefSi hlotiS. Herra Pálmi dvelur nú í bænum Louisville, Ky., og stund- ar þar iSn sína. ------_o------- Cr bréfi frá Islandi. Eg hfflfði síðfflst heitið 1101111«- kringlu að sogja h-enni dálftið uui iðnað og verzlun á lislandi og frá l'öndum auistan ihafis, on bæði er það langt imiál og svo h'afir nú um tíma snúist annað fyrir, svo eg mun fmsta því að þessu sininii. Fyrir ut- an liið óvænta Kötlugos, sem f raun og veru er nú innTend land- farsótt hjá okkur, ihefir geisað hér hln skæða Spansika inflúenza, er lagt (hefir mjög marga f gTÖfina, einkum á Suðuriands undirlendiniu, enn sem komið er, Itoykjavík, Vest- mannaeyjum, Árnesssýslu og Akra- nesi. l»ar hafa landfai-ssót.tir jatn- an orðið mjög vægar; gjörir það heilnæmt loftslag og gott neyzlu- vatn. En nú baifa dáið uin 20 mainns. Byrjuðu dauðsföllin með því, að 7. nóv. lézt Oddgcir Ottesen kaupan. og hreppstjóri á Ytri HóJmi; mun auðamein 'hanis hafa verið hjart.a- bilun. Sfðan hafa allir aðrir dáið úr sóttinni. Lagst hefir hún yíir- leltt þyngst á fólk frá 20—40 ára aldurs; þó hafa dáið nokkur gam- almenni, sem hafa verið veikluð fyrir. Af eldra fólki hafa t.d. láHst Súsann.a M. Clausen, kona Hallgr. Tómassoniar á Grfmsstöðum; Guð- mundur Jónsson, Marbakka; Sigrfð- ur M. Jónisdóttir, SigurvöHum og sonur hennar, Valdimar, efnilegur ungur maður; Ingveldur, kona Magnúsar Gíslasonar, Hábæ; Bagn- heiður, kona Halligr. Guðmundssoni- ar verriunarm. á Sandi, og sonur henanr; Bggert Símionarson Fáls- sonar; Sveinn In.gjaldsson f Ný- lendu; Jón Magnússon, húsmaður á Bergsistöðum, mjög efnilegir og nýt- ir borgarar, o. fl. ----I—o------ Að leikslokum. Reykjavík, 7. des 1918. Koungur staðfesti sambandslögin 1. þjm. og gaf um leið úrskurð um íslenzkan siglingafána. Er með þvf endi bundinn, f bili að a.m.k., á þá löngu baráttu og hefir endað með ful'lkomnum slgri íslendinga. 1 tilefni aif því stofnaði Jands- stjórnin til liátíðarhalds hér í bæn- um þennan dag. VaT fáninn dreg- inn við hún á hádegi á stjórnarráðs húsinu og um leið um allan bæ og heilsaði danska varðskipið honum með 21 fallbysfuiskoti, en það er hið ytra virðinigarimerki, sem sýnt er fána ífulLvalda ríkja. Ræður fluttu fjármálarf ðherra — í fjarvoru forsætisráðherra — yfir- imaður á varðskipinu og forseti sam- einaðs þings. — MeðaJ IsJendinga í Kaupmannaliöfn var og stofnað til hátíðarhalds, og kveðjuskeyti fóru ianda á milli. Veikindin og manndauðinn nýaf- staðni hér f bænum, olli því að minni hátíðarblær var yfir deginum og Mtil hrifning í mönimum. Er það ekki neima eðlilegt. Munu menn engu að síður aliment skllja það. hve aifleigðingarrf'kt það er, og á að verða er nú hefir fengist. SkJftir það nú mestu fyrst í sfað hvernig landsstjórnJniog væntan- legu þimgi" fer úr hendi að fram- kvæima það sem framkvæma þarf út af staðfesting laganna, að é öll- um rétti sé haldið, en ekki stofnað til ójiarfa emibælta og útigjailda sem þola bið. -i- öll blöðin Já a /það í ljós i sam- bandi við bessi tfimamót, að nú eé undir lok liðin ganila pólitiska flokkaskiftinigin, og verði nú nýtt að koma í staðinn.—Tíminn. Nýjar bækur. öliu má venjast, dýrtíðinni ekki síður em öðru, og bókaiitgefendurn- ir haifa nú aftur fylzt áræði og verð- ur bókfflútgáfa í liaust sízt minni em í meðalári, og haft er það á orði, að bókamarkaðurinn hafi aldrei vearið jafn-góður og nú. Var nýlega getið foriagsbóka Sigurðar Krist- jánsonar og verður (þeirra nánar getið. Auk þeirra hafa Tírmanum verið sendar þessar 'bækur: “Hræð- ur I”, eftir Sigurð Heiðdal, ú'tgef- andi félagið Hlynur. “Tvær sögur,” éftir Huldu , bókaverzlun Ariinibj. Sveinbjömssonar gefur úf, og ioks ný Jcvæðabók: “Undir ljúfum lög- um,” eftir Gest, og hefir dr. Alex- ander Jóhannesson búið undir prentun, en Þonsteinn Gislasoni er kostnaðarmaður. Er það merkasta bókin, hin prýðilegasta að öllum frágangi óg girnileg álits. — Fjórða bókin hefir hinn lengsta titil, sem til mun vera á íslenzkri bók, em fyrsta orðið or “Bónorðsbréf”, og iætur ihvorki höfundur né kostnað- arimaður nafns getið, en kennir sdg Kiolbein unga. Frágangur er mjög “dýrtíðárlegur” og innihald sem tit- ill \ifsar. “úr ástabáli fyr sálast” kvað Jónas, og er hér á ferðum “formáLabók” á þvf sviði, sem vera má að einhverjum “stýri priks” spari fjörtjón. —Tíminn. Veikindin út nm land. Af Vestu.i'Landi eru verstar fréttir frá Þingeyri við Dýrafjörð og Flat- eyri við ömundarfjörð, lögðust flcst- ir þar og mjög samtímis. Var símað eftir hjálp héðan ag botrwörpungur sendur vestur með Iækni og hjúkr- unarfólk. Breiðist vei'kin út um sveitir Vestfjarða, en fremur hægt, því flestir reyna að verjasit til íengstu iaga. — fsafjörður kvað ekki hafa orðið hart úti, imargir veikst en Ihlutfallslega fáir dáið. Talsíima- samlband er enn ekki komið á við ísfflifjörð (30. nóv.) og fregnir þaðan því eigi ítarlegar. — í Borgarilrðin- um breiðist veikin fremur hægfara, og hefir eigi verið Jþar mannskæð annars staðar en á Akranesi, en þar hafa dáið um 20 manns. — 1 Kefla- vfk héfir veikin ekki lagst þumgt é, en hins vegar er hún rnjög skæð í Garðinum. — í Árnessýslu or veikim mjög útbreidd, og bágt ástand þar víða og einna verst í Hraungerðis- hrepp'num. Á einu heiimili þar, Langholti, eru fjórir menn með liinguabólgu, 9 börn og konan dá- inu Á Hrygg í sama hreppi eru hjón- in með.lungnabólgu, annað fólk á bænum þrjú ung börn og gömul kona. Á By.gðarhorni í Sandvíkur- hreppi eru 18 nianris í heimili, böm- in 13 á öllum aldri, hjónim með lungnabólgu og enginn til að hugsa um skepnurnar, þegar stúika úr Reykjavík kom á bæinn. — Á Eyr- arbakka eru 20 lungnabólgu tilfelli. Og alstaðar að úr sýslunmi eru lungnaibólgu fréttir meiri og minni, en ábyggilegar fregnir um mann- dauða engar fyrir hendi.— í Rang- árvaliasýslu er veikin ktimin f alla hreppa aðra em Vestur-Eyjafjöll, og er þfflr ekki síður ilLkynjuð en 1 Ár- n'essýslu, eru dæmi þess að 'þrír og fjórir liggi þar í lumgnábólgu á sama bænum.—Tíminn. Æfiminning. I»ann 13. nóvember síðastliðinn lézt á heimili fortldra simna á Red Deer Foint, Winnipegosis, Man., ungfrú Hanna Stefánsdóttir úr langvarandi tæringai'veiki. H'ún var jarð^ungin 16. saoma mán. af enskum presti, A. E. Hook, sern flutti mjög hjartnæma ræðu við það tækifæri. Hanna sál. var fædd í Winnipeg 22. septemiber 1893 og ótet þar upp hjá foreldrunum til ársirns 1902; bá fluttist hún með þeim í þessa bygð. ForeJdrar henn- ar eru þau velþektu hjón Steif. Jóns- son, ættiaður úr Þiingeyjarsýstu, og Asgeir F. Johnson Ásgeir Finnsson Jónsson var fæddur í Winnipeg 13. okt. 1895, sonur Finns Jónssonar frá Melum í HrútafirÖi á íslandi og konu hans GuÖrúnar Ásgeirsdóttur frá Lund- um í Borgarfiröi. Hann ólzt upp hjá foreldrum sínum í Winnipeg og var hjá þeim, þar til hann innrit- aöist í herinn snemma á árinu 1916, þá ekki lögaldra. Hann var fyrst viö heræfingar hér í Canada, en fór meö herdeild sinni (184) frá Winni- peg 12. okt 1916. Fyrst til Bretlands, þar sem herdeild þeirri, sem hann fór meö aö heiman, var skift upp og var hann þá settur i 78. herdeild- ina. Til Frakklands fór hann um jólaleytiö og var þar síöan og þoldi erfiöleika og raunir hermannsins meö herdeild sinni á meöan aldur entist. — Hann féll í orustu 30. okt. 1917. Ásgeir heit. var mesti efnispiltur og hugljúfi allra er til hans þektu. Námsgáfur haföi hann góöar og hlaut góöa undirbúningsmentun, fyrst viö alþýöuskóla þessarar borg- ar og síöast viö Jóns Bjarnasonar skóla og Wesley skólann. Ekki er þó víst hann heföi haldiö áfram aö ganga mentaveginn, þvi hugur líans virtist hneigjast aö ööru, helzt aö drátt- og málaralist og var hann kappsamlega tekinn aö afla sér sem mestrar þekkingar í slíku. En viö herkall lands síns lagöi hann alt slikt fúslega til hliöar til þess aö ganga í lið meö þeim hraustu drengjum, sem viljugir voru aö offra lífi sínu í þágu hins góöa og göfuga málstaöar. Um hann má því meö sanni segja, “aö minningin lifi, þótt líkaminn deyi.” Ásgeir F. Johnson. tmtmitr ■ -1 ||§3 al i i ielovédSon of Mr. g> Mrs. Finnurjohnson [1)0 jaDe Ijiá liit íox fjíö Countrj? on UjcJTiclíi of Pattle at Passchendaele Ridgc, Flanders 0ttobtv 30!í 19X7 t3L* \$95 1 • • • ? //V THE 'CA usf.^of freedom and jus.tice kona hans Irugibjörg Jónsdóttir, úr Skagafirði. Þe«si látna stúlka var alsystir 'þeirra sjóiMboðanna bræðr- anna Valdimars og Vig'balds, sem fóru með 223. herdieiJdinni til Eng- lands og iþfflðan til Fraksklands vorið 1916 og hafa verið þar á oruistuvell- inum 'í þariir fósturjarðar sinnar, Canada. Það er sjaldan uim viðburðaríka æfisögu að ræða eftir þá, sem að eins niá tuttugu og fimm ára aldri og eru meist af (þeim tíma í foreldra húsum. Sjóndeikl'artiringur æskni- stöðvauna breytir sjaldan mynd sinni, 'hver dagurinn er öðrum lfk- ur það JieimiliBstörf snertir og alúð og atlot góðra foreldra söm og jöfn. Það er þwí ekki fyr en kemur út fyrir æskuwtöðvarnar, út fyrir heimilis tatomörkin, sem þættirnir f æfisögur manna fara að spinnast. Eitt er þó hægt að segja, sem jafn- an er mirust, 'hvort æfibrautin er löng eða stutt, að héðan er horfin að sýnilognm návtetum ein með allra myndariogustu og beztu stúlk- um bygðarinnar, sem öllum var aJ- úðleg og góð og ávann sér að verð- leikum góðan orðstlr allra, som kyntust henni. Þeir sem setja sig í spor forcldr- ana geta fmyndað sér, (hvað ömriur- legt og dapurt sorgarský hefir grúft yfir heimili l>eirr.a þessi ár. Að sjá í anda drengina sína tvo stainda and- spænis dauðanum ,á orustuvelltn- um, og horfa é dóttur sína, augna- yndi sitt, þjést aí ólæknandi Bjúk- dómi. En nú hefir þessu sorgar- skýi að nokkru íeyti létt af. Styrj- öJdinni snúið 1 frið; drengirnlr þeirra koma heim sigrihrósandi, eftir tweggja og bálfs árs ihrausta framgöngu; en dóttirin, helmilis- prýðin, féU íyrir helnótt dauðans, eftir meira en þriggja ára sjúk- dómskross; en hi’m féll við góðan orðstír, tók (því sem fram hiaut að koma með undirigefni og hlýðni við skapara siirn Ogþað er buggun fopeldranna og annara skyldnmenna Ihinnar dánu, að miega 'lifa örugg í þeirri trú og von, að faðir allrar mtekunnar vilji kannast við hveitikorn sitt og dæma það sér til dýrðar, er herra lífs og dauða ber það fram fyrir há- sæti hans ú hhntmum. “H\’eitikorn þektu þitt." F. H. “LÆKNIÐ KVIÐ- SLIT YÐAR EINS 0G ÉG LÆKNAÐI MITT EIGIÐ ” Gamall sjókafteinn læknaöi sitt eigiö kviöslit eftir áð læknar sögöu “uppskurð eöa dauða.” Moíial Iiiidm bók sent ókoj p'h. Kafteinn Collings var í siglingum mörg ár; og svo kom fyrir hann tvö- falt kviöslit, sva hann varð ekki ein- ungis aö hætta sjóferöum, heldur líka aö liggja rúmfastur í mörg ár. Hann reynúi marga lækna og margar teg- undir umhútia, án nokkurs árang- urs. Loks var honum tilkynt aö ann- að hvort yröi hann aö ganga undtr uppskuró eóa deýja. * Hann gjöröl hvorugt. Hann læknaði sjálfan sig. MINNISSPJALD Þau hjónin, Finnur og Guðrún Johnson í Winnipeg, hafa látið gera af hagleik mikl- um eirspjald og sett í fagra umgjörð úr mhónívið, í minningu um Ásgeir son sinn. Var Minnisspjaldið fest á vegg í Fyrstu lútersku kirkju og afhent kirkjunni fyrra sunnudag, 5. janúar. Þýðing orðanna, sem grafin eru á spjaldið á ensku máli, er á þessa leið: Munið Ásgeir F. Johnson, elskaðan son Mr. og Mrs. Fínns Jónssonar, sem lagði líf sitt í sölurnar fyrir ættjörð sína á orustuvellinum á Passchendaele-hæðum í Flandem 30. októ- ber 1917. — Hann dó fyrir málstað frelsis og réttlætis.” Að lokinni guðsþjónustu á sunnudagskvöldið, mintist presturinn á minnismerki þetta um hinn unga mann, sem alinn var upp þar í söfnuðinum og öllum kær. Þakkaði hann gefendum minnisspjaldsins fyrir gjöfina og tjáði þeim endurnýjaða samhygð safnaðar- ins* yfir missi hins elskaða sonar. Bað hann alla að geyma sem helgan dóm minning hins unga manns, sem lífið hafði ótilkvaddur lagt í sölurnar fyrir ættjörð sína og frelsi mann- kynsins. Hvatti hann unga menn til þess að hafa dæmi hans sér til fyrirmyndar, að því leyti, að þeir fúslega fórnuðu ávalt öllu fyrir það, sem þeim væri heilagur málstaður. Minnispjaldið sagði hann að geymt skyldi og í helgidómi hjartnanna, eins og það geymt væri hér og sýnilegt á helgum stað. Hann lauk máli sínu með þessum orðum: “að muna þig, Ásgeir! Hvernig gætum vér gleymt þér, hetjan unga? Já, vér skulum muna þig þegar sólin skín og þegar sólin gengur undir skulum vér ekki gleyma þér.” •‘Brællur mfnlr oK Syntur, l»ér 1‘urflé Ekkl uí l.Atn Skrra YtSur Sundur Né a» Kveljaut 1 limbððum.” Kafteinn Collings íhugaði ástand sitt vandlega og loks tókst honum að finna aðferðina til að lækna sig. Hver og einn getur brúkað sömu aðferðina; hún er einföld, handhæg og óhult og ódýr. Alt fólk, sem geng- ur með kviðsllt ætti að fá bók Coil- ings kafteins, sem segir nákvæmlega frá hvernig hann læknaði sjálfan slg og hvernig aðrir geti brúkað sömu ráðin auðveldlega. Bókin og meðul- in fást ÓKEYPIS. Þau verða send póstfritt hverjum kviðslitnum sjúk- lingi, sem fyllir út og sendir miðann hér að neðan. En sendið hann atrax — áður en þér látið þetta blað úr hendi yðar. FitEK HUPTURE BOOK AM) REMEDY COtJPOIÍ Capt. A. W. Collings (Inc.) Box 806 C, Watertown, N. Y. Please send me your FREB Rupture Remedy and Book with- out any obligatlon on my part whatever Name Address t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.