Heimskringla - 15.01.1919, Blaðsíða 6

Heimskringla - 15.01.1919, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGL.A WINNIPEG, 15. JANÚAR 1919 Sigmundur gamli vökumaður var að staulast "út á fjöruna ’, þangaS sem hann átti aS fara til aS vaka yfir varpinu. Þótt ekki sæi hann vel, sá hann þaS þó á ö'lum merkjum, aS hann hafSi ekki sofiS of lengi, ‘‘sofiS yfir sig", eins og kallaS er. En þaS er svo hætt viS því, þegar fjaran er seinni part nætur, og vökumaS- urinn þarf á fætur um miSja nótt. En þaS var flóS alveg upp í árósinn; vaSlamir voru allir í kafi, og hvergi sá á skerjuunum og flúS- unum. Grandrnn fram í varpeyjuna var líka í kafi, svo þaS var breitt sund út í eyjuna, fulldjúpt fyrir meSal hafskip. * , Sigmundur geunli var ánægSur. Hann var ekki orSinn of seinn. Hann sperti upp augun, þegar hann litaSist um, til aS sjá sem bezt Svo geispaSi hann nokkrum sinnum, ók sér nokkrum sinnum, hristi úr sér hroll- inn, tvíhendi prikiS sitt og staulaSist af staS. Vask ur gam'i lötraSi meS honum, en nauSugur þó. ÞaS var glaS'björt vornótt, kyr og fögur, en hrá- slaga-kvöld.svo Sigmundi gamla fanst sér ekki veita af aS dubba sig vel upp. Hann hafSi aS vísu ekki miklu til aS tjalda; en hann tíndi þaS utan á sig, þaS lítiS sem þaS var. Heuin ifór í báSa buxnagarm- ana, þá bættu rnnan undir, þá rifnu utan yfir; tvenna sokka innan undir skinnleistunum og tvenna skó- ræfla þar utaui yíir; duggarapeysu utan yfir vestiS, og treyjugarm þar utan yfir; trefil margvafinn um hálsinn og niSurbrotna stormhúfu, alla uppHtaSa. En utan yfir alt þetta steypti hann aSalverjunni, en þaS var gauSrifinn odíustakikur, sem hann reyrSi aS sér meS snæri um mittiS. ÞaS hefSu því fleiri en Sigmundur heykst viS aS ganga langt í slíkum týgjum. En hann átti eikki heldur aS ganga lengra en út á tangann, hja grandanum, og standa þar á verSi, þar til flóS væri komiS aftur.--- Annars var ekki rétt aS kalla Sigmund ‘‘gamlan”; hann var ekki nema fimtugur, og fanst hann ekki vera gamall; svo þaS lá viS aS honum væri móSgun f því, aS bregSa honum um aldur; andinn var enn þá ungur, aS hann sagSi. En þaS var honum ekki til móSgunar, þó hann vær kal’laSur aumingi, bjálfi, ræfill, eSa eitthvaS því um líkt, ef þaS aS eins var gert í meSaumkunar- rómi. Því hann kannaSist vel viS vesalmensku sína sjálfur. Hann hafSi veriS lítilmenni og heilsuleys- ingi alla æfi, %n þess hann eSa aSrir vissu eiginlega hvaS aS honum gekk. Sjúkleikinn háfSi birzt meS alls konar einkennum; stundum gróf í honum ein- hverstaSar, stundumv ar þaS liSagngt, oftast var þaS maginn, sem eitthvaS var í ólagi; þá höfuSiS, þá útlimimir, þá bakiS — hvaS tók viS af öSm, Sigmundur var alt af í einhverju ólagi. Allir skottulæknar í tveimur landsfjórSungum höifSu fengist viS hann, og allir gefist upp. ASrir Jæknar höfSu aldrei séS hann. En hvaS um þaS. Allir sáu aS Sigmundur var bjálfi, hvaS sem aS honum gekk, og allir fundu þaS skyldu sína aS sýna honum brjóstgæSi og víkja góSu aS honum. Sigmundur var fæddur og uppalinn þar í sveit- inni. Hann hafSi veriS væskilmenni strax á unga aldri, lingerSur og lítilsigldur og þar aS auki latur til vinnu; en þegar hann kom fram yfir tvítugs aldur, fór aS bera á sjúkleikum hans. Hann hafSi þá leit- aS burtu til þess aS leita sér hægri vinnu, og fengist viS margt, en ekki 'felt sig viS neitt aS staSaldri. Á þennan hátt hafSi hann vanist á flakk og flæking; flækst lengi um aliar sveitir og lifaS á gestrisni manna, án þess aS vinna fjrrir sér nertt aS ráSi, þar til nágranna sveitimar Tóm aS kvarta undem honum og hann var ^S lokum sendur heim á sveit sína og honurn bannaS alt flakk. Þegar hér var komiS sögunni var þó heilsa Sig- mundar gamla all-viSunanleg, og fyrri kvillar hans sýndust hafa dáiS ifrá honum; en svo bættist einn nýr viS. og hann slaemur, því Sigmundur var aS missa sjónina. AnnaS augaS var því nær alveg blint, en hitt var talsvert fariS aS deprast. SíónleysiS sáu allir. Aftur vom þeir menn til, sem ætluSu, aS talsvert minni brögS hefSu stundum veriS aS sjúkleikum Srgmundar en hann gerSi orS á, þótt vitanlega hefSi oft veriS á annan veg, og aS betri heilsa harvs nú væri mest aS þakka minni í- mvndunarveíki og færri smáskamtameSulum. Þessi skoSun var líka ofan á í sveitarstjóminni, því þaS þótti óþarfi aS gefa neitt sem hét meS honum, þar sem margir buSust til aS taka hann fýrir matvinn- ung. Þó var öllum ant um aS Sigmundi gamla liSi vel, og aS honum væri ekki ofþjakaS meS vinnu, og þr»s vrma voru allir ánægSir meS að vita hann hjá feSr”nurn á MiSströnd. Og þar var Sigmundur búinn aS vera nú um Eiríkur gamli var greindur maSur og glöggur á slíka nokkur ár, og undi allvel hag sínum. hluti, kunni sjálfur feiknin öll af ýmsu þjóSlegu og Sigmundur var þægSarskinn og kom sér yfirleitt skrítnu og var óþreytandi aS heyra eitthvaS nýtt af vel á heimilinu; dálítiS nöldrunarsamur, en þó aldrei því tægi. geSvondur, og gerSi þetta, sem hann gat gert, oftast Þessi sameiginlegi áhugi á skáldskapnum og nær umyrSalítiS og trúlega. Og þaS var ekki svo sögunum tengdi þá saman, Sijfmund og Eirík, þótt næsta lítiS, sem hann g a t gert. Hann gat flétt- kjör þeirra annars væru ólík, því Eiríkur var efna- aS reipi og riSiS silunganet á vetuyna, snúist í kring maSur og rausnarbóndi. Þess vegna var Sigmund- um kvenfólkiS á öllum árstímum, sótt fyrir þaS vatn ur gamli ætííS velkominn til hans, og þess vegna og mó og kurlaS brenni; hann gat líka setiS hjá kví-' varS honum líka tíSreikaS heim aS Instu-Strönd. ánum á sumrin, eftir aS þær voru orSnar spakar, — og hann gat vakaS yfir varpinu á vorin. Eiríkur þreyttist aS vísu á því aS heyra alt of , . mikiS af ljóSum Sigmundar. En þar sem karlinn var Þegar varptíminn stóS yfír og vaka þurfti, var olaSur og vesalmenni, og þar 8em var]a fór hjá því> Sigmundi alls ekkert annaS verk ætlaS. Hann J aS ^ kæmi jafnarl meS eitthvaS innan um hitt, mótti sofa allan flóStímann, eSa gera viS hann hvaS sem gaman væri aS þá áleit Eiríkur sjálf3agt aS taka sem hann vildi, ef hanry aS eins væri á verSi fjöru- ,honum mannúSlega og hlynna heldur aS honum. tímann. Þar að auki þurfti hann í raun og veru alls ekki að vera á verði nema á næturfjörunni. Á dag-S Sigmundur áleit Eirík eina vininn, sem hann ætti inn var alt af fólk á ferli, og þá voru litlar líkur til, á farSríki og elskaSi hann af öllu hjarta. I ljóSa- aS tóan réSist á varpiS. 1 gerSinni snerist allur hans hugur um þaS, hvaS Ei- VerkiS var því ekki drepandi erfitt. ÞaS var' ríki mundi líka bezt: og þegar honum hafði dottiS ekki annaS en vera fram á tanganum og gera þar eltthvaS *ott f hu*- eSa einhver góð sa8a rifÍaSist hávaSa, til aS fæla tófuna frá. Hvergi annars staS- ar var hætta á aS hún kæmist fram í eyjuna. 1 þessu verki átti Vaskur, sem var gamall búr- upp fyrir honum, þá var sjálfsagt aS fara meS þaS inn aS Instu-Strönd, og bera þaS undir Eirík. Og þegar hann hitti vel á Eirí'k, eSa þegctr hon' hundur á heimilinu, aS aSstoSa Sigmund. Sigmund- uih hafSi tekist aS koma meS eitthvaS, sem Eiríki ur átti því aS orga og siga, en Vaskur átti aS líkaSi vel, þá kallaSi hann á hann fram í stofu, eftir gjamma. Þetta var nóg, því tófan var svo heimsk, aS hann hafSi fengiS venjulegar góSgerSir, og gaf aS halda, aS þar væri hætta á ferSum fyrir sig, og honum aS súpa á vasaglasinu sínu. Þá varS Sig- vogaSi ekki nálægt. | mundur gamli svo hrifmn, aS hann gat ekki artilt sig En Sigmundi og Vaska kom ekkert vel saman, um að rjúka á Eirík og kyssa hann. og þaS kom ekki sjaldan fyrir, aS Vaskur sveik hann! Qg þegar hann lagSi af staS frá Instu-Strönd, og laumaSist þegjandi heim í bæ. Þá vandaSist eftir slíkar móttökur, og meS barminn fullan af mat, máliS, því þá þurfti Sigmundur aS taka hlutverk sem húsfreyjan hafSi gefiS honum meS sér á fjor. þeirra beggja, og siga.og gjamma til skiftis sjálfur.: una svo stáran pínkil, aS olíustakkurinn bungaSi út Þetta síSara gjörSi hann meS svo miklum trúleik, aS - brjóstinu fyrir ofan bandiS, eins og baggi væri inn- meira aS segja tófan lét blekkjast á því. | an unclir — þá var Sigmundur gamli í essinu sínu; þá En á flóSinu var Sigmundur oftast heima, til aS undi hann tilverunni, og fann gleSina af því aS vera matast og hvíla sig. Þó kom þaS ekki sjaldan fyrir, ^ hagmæltur og sögufróSur. aS hann labbaSi inn aS Instu-Strönd, í staS þess aS fara heim, því Eiríkur tók honum ætíS vel, og þar var hann ætíS velkominn. En þangaS var álíka langt og heim aS MiSströnd. ÞaS kom líka 'fyrir, aS Sigmundur nenti heim á hvorugan bæinn, en svaf allan flóStímann í byrgi sínu frammi á tanganum. •ÞaS var því ekki undrast um hann, þótt hann kæmi ekki heim á flóSinu. — ÞaS varS mörgum heldur starsýnt á Sigmund gamla, þegar hann var aS ganga út á fjöruna í bún- ingi þeim, sem áSur er lýst. Hann gekk alt af viS köllótt prik eSa kláruskaft, sem hann tvihendi fyrir framan sig og stakk niSur viS hvert skref, en steig aldrei skrefiS fyr eqr prikiS hafSi fengiS festu. GöngulagiS var því stöSugir hnykkir og rykkir á- | fram. Líka mátti sjá þaS á göngulaginu langt til, En þótt Sigmundur væri vesalmenni og rír í roS- hvernig lá á karlinum; þegar vel lá á honum eSa inu, bjálfi og blá-fátækur, þá hafSi hann þó einn eig- inleika, sem mmgir efnaSri og meiri menn öfunduSu hann af, og ekla fæst fyrir peninga. Hann var hagmæltur. ÞaS hefiSi veriS of mikiS aS kalla hann skáld; enda gerSi enginn þaS, ekki einu sinni í skopi. Hanir gerSi heldur enga kröfu til þess sjálfur — ekki enn þá, aS minsta kosti. En hvort hann hefir veriS al- veg úrkula vonar um, aS sú kæmi tíSin, þaS var þegar hann var í skálda-þönkum sínum, gekk hann eins og berserkur/ svo hnykkirnir og rykkirnir næst- um sléttust út úr göngulaginu; en þegar illa lá á hon- um, dróst hann áfram á priki sínu, eins og níræSur aumingi, svo hann stóS alveg kyr milli rykkjanna. I þetta skifti, sem hér segir frá, lá vel á Sigmundi, og hann gekk rösklega fram á tangann. Aftur á móti lá bölvanlega á Vaski gamla, þótt annaS mál. i hann nuddaSist af staS meS honum. Hann labb- En hagmæltur var hann; því neitaSi enginn. aSi a eftir honum rúman helming af leiSinni, dróst Og þaS laglega hagmæltur, þegar aSrir hagmæltir ^ af meira meira aftur úr- sneru þegjandi menn þar í sveitinni voru teknir til samanburSar. | við að lokum og labbaSi heim. En Sigmundur náSi á hæfilegum tíma fram á Hann hafSi frá bamæsku haft einkar sterka til- hneigingu til skáldskapar, og innilega löngun til þess sjálfur aS framleiSa eitthvaS af því tægi. En ástæS- urnar voru erfiSar, æskumentunin engin og þungur roSurinn til aS afla henni síSar, svo framfarirnar í ljóSagerSinni voru smáar. Þó höfSu einstaka vísur eftir hann komist á flakk og bárust nú mann frá manni, lærSar og kveSnar í, ýmsum áttum, einkum, græskulausar skopvísur um einhvern náunga; og heill hvaÞbragur hafSi komist á ’flot, þótt lágt færi. Var þar sögSu kyndug hval- fjörusaga, sem mátti ekki fara hátt, vegna þeirra, sem hlut áttu aS máli, þó margan fýsti aS heyra. En þaS var fyrít nú á seinni árum, aS Sigmund- ur hafSi náS slíkri fullkomnun í ljóSagerS sinni. tangann. Kofinn, sem vökumanninum var ætlaSur frammi á tanganum, hefSi átt þaS skiIiS, aS komast á ver- aldarsýningu. Merkilegri bygging er ekki auSfund- in, þótt leitaS sé heimskautanna á milli. Annars var tæpast réttnefni aS kalla þaS kofa; nafniS var of virSulegt. ÞaS var grjótbyrgi, hlaSiS úr malargrjóti, meS tvöföldum veggjum og sumstaSar lagt þang á milli laganna til aS stöSva steinana. Stórum og smáum hnöllungum var tildraS hverjum ofan á annan, af lítilli verksýni, og veggurinn milli hleSslanna fyltur af smágrjóti. VíSa voru hryggjar liSir úr hval, gamlir og blásnir, hlaSnir inn í vegginn, því þeir fyltu upp á viS marga steina, og gerSu útlitiS Hann fann þaS, aS sér gekk meS hverju ári betur og skringilegt> bæSi utan og innan; þessir prýSilegu og betur, og hann fór aS hafa góSa von um þaS, aS smiSslegu veggir mynduSu skakkan ferhyming, og hann mundi ná því langþráSa takmarki, aS einhver, horfSu jyr á máti suSri sem væri aS marka hvaS segSi, kallaSi sig s k á 1 d * , Yxir þessa merkuegu tott var svo reft með reka- áSur en hann legSist í gröfina. bútum og hvalrifjum, sem lagt var alla vega í krossa Þessi list hans, þótt fátækleg væri, gerSi honum og tildraS hverju ofan á annaS 8VQ bung-| margar glaSar stundir og létti vesaldóm hans. Ef aSi þekjan inn en annars staSar voru hnú8ar út á til vill hefir hún átt drjúgan þátt í því, hve heilsan viS. Ofan á fctta rafta. ^ hvalbeina-tildur voru var betri síSari árin, og hennar vegna var þaS, aS lagSar hellur úr holtinu fyrir ofan mölina, þá lag af hann vildi sem minst hafa af ellinni aS segja. j fjöruþangi ofan á hellurnar, og síSan grjót og hval- Auk þess, sem Sigmundur gamli orti sjálfur, bein ofan á þangiS, til aS halda því niSri; öll þesai kunni hann öll ósköpin utan aS af vísum og skrítlum, þekja myndaSi aS lokum toppmyndaSan hrauk, sem stóSu í sambandi viS þær; heilar rímur og heila 8em steypti af sér vatni í rigningum fyrst í staS, bragi, sem hinir og aSrir höfSu ort, og erfitt var aS þangaS til þaS var orSiS b[autt, en entist aftur til aS ná í, og var hann jafnan reiSubúinn aS þylja þetta leka, löngu eftir aS rigningin úti var hætt. upp fyrir þeim, sem fúsir voru á aS hlýSa. j Vökumenn þeir, sem þar höfSu veriS á undan Hann hafSi líka víSa flækst og kunni frá mörgu Sigmundi gamla, höfSu bygt þenna kofa, svo hann fáheyrSu aS segja; hafSi séS marga og jafnvel kynst var einskis eins manns verk. Sigmundur hafSi bætt nafnkendum mönnum í fjarlægum sveitum, svo sem hann og dyttaS aS honum, síSan er hann fór aS Bólu-Hjálmari og Níelsi skálda, og mörgum fleiri stunda þenna starfa, en prýkkaS hafSi kofinn ekki miSur nafnkendum. Og þótt enginn efaSist um, aS skáldskapargáfa hans kæmi talsvert til skjalanna, þegar hann var aS segja frá þessum mönnum, var þó gaman aS hlusta á þaS meS köflum, og þó einkum aS sjá karlrnn, sem þá tókst á lo'ft af ánægjunni, guS- í hans tíS.---------- Sigmundur stanzaSi hjá þessu fáránlega hreysi og litaSist um. VeSriS var himneskt. Blæjalogn og sjórinn spegilsléttur, svo langt sem augaS eygSi. AS eins móSinum og andagiftinni, svo blinda augaS glóSi uppi viS fjöruna bærSust ofursmáar öldur, því aldr- eins og ýsu-auga í myrkri. J ei sefur Ægir svo fast, aS ekki sjáist lífsmark meS Heima á MiSströnd lítill jarSvegur fyrir sögur honum viS fjörusteinana víSmí hvar á Islandi. Þess- Sigmundar gamla og ljóS hans. FeSgarnir þar voru ar kraftlitlu öldur voru aS erja á þarabrúk, sem lá búnir aS/fá nóg af því fyrir löngu. eftir flæSarmálinu. Sjórinn náSi því ekki nema Á Instu-strönd var hann þar á móti miku betri. meSan hásjávaS var; um fjöruna var breiS fjara framan viS brúkiS. Nú skullu öldurnar óbrotnar upp í sjálft brúkiS, og spýttu mórauSu þaramauki hátt í loft upp. Alt þetta minti Sigmund á, hve vel honum hefSi tekist aS vakna, og hve lítiS væri fall- iS út. Himininn var ekki heiSur, en þunn skýjaslæSa yfir öllu hafinu, og sást aS eins vottur fyrir sólunni bak viS blikuna. Fjöllin hinum megin viS flóann voru blá og skýr, enn þá meS stórum fönnum í öllum giljum, en tindar og hamrar bládimmir, og mildur næturblær yfir öllu. ÞaS var all-breitt sund fraun í eyjuna, þegar svona mikiS flóS var á grandanum, og litlar líkur til aS tófan réSi á svo langt sund. Eyjan var tilsýndar úr landi sem vaxin all-þéttum skógi; þaS voru hræSu-stauramir, meS viSarvöndum efst, sem not- aSir eru til aS hræSa flugvarg fiá varplöndum og veita va/pfuglinum skjól. AlstaSar fyrir ofan flæS- armál var hún vaxin káli og safamiklu töSugrasi, sem líktist því aS gul-græn ábreiSa lægi yfir henni allri. 1 þessari “ábreiSu” kúrSi fuglinn. ÆSarkollumar sáust ekki úr landi, en blikamir litu út sem hvítir dílar um alla eyjuna. a Myndin a’f eyjunni stóS allskír á höfSi í sundinu. ÞaS var kyrS og friSur úti í eyjunni, eins og “eyj- arskeggjar” hefSu tekiS á sig óvenju langar náSir. Einstöku kría sást á flögri yfir "hræSuskógmum”, Hklega til aS svipast um eftir morgunbita fyrir utan flæSarmáliS. En hún hafSi vit á aS þegja. Nokkrir blikar syntu hljóSir og heimspekilegir í grænleitum eyjarskugganum; en þeir máttu ekki heldur hafa hátt; “mamma” lá á eggjunum heima í hreiSrinu, og þaS mátti ekki minna vera, en aS hún hefSi nætur- friS.. — Sigmundur varS svo hrifinn af þessari næturkyrS og næturyndisleik, aS hann gat ekki meS nokkru móti fengiS af sér aS fara aS arga og siga. Honum fanst þaS vera hrein og bein vanhelgim á öSru eins og þessu, og ótæk truflun á þessum mikla friSi. Hann horfSi á þetta alt saman hvaS eftir annaS og ætlaSi aldrei aS þreytast; einkum kom honum köfinn sinn eitthvaS kátlega fyrir einmitt nú. En þaS voru einhver umbrot í honum sjálfum, sem ekkert af þessu gat friSaS. Hann'píndist af ein- hverri óljósri þrá, sem 'hann gat ekki hrist af sér. Hún kom eins og meS hríSum, kom aftur og aftur, og var áleitnari meS hverri árás. Loks fann Sigmundur gamli hvaS þaS var, sem aS honum gekk. Hann þurfti aS y r k j a. Andinn var aS koma yfÍT hann. Hann gekk fyrst um stund fram og aftur á möl- inni, skrikaSi á hnöllungunum og hnaut viS hvert spor. Slíkt göngulag átti ekki sem bezt viS hugar- ástand hans; hann truflaSist alt of mikiS viS þaS aS hnjóta svona oft og þegar svona skrykkjótt gekk meS ganginn, gekk líkt meS hugsanimar. Hann réS því aS fara inn í kofann og setjast í mjúkan þang- bing, sem var þar í einu horninu. Hann vissi raunar, aS ekki var ætlast til, aS vökumaSurinn væri inni í kofanum nema viS og viS, þegar veSur væri verst. En út af þessum fyrirmæl- um hafSi hann oft vikiS, án þess aS orSiS hefSi aS meini — og nú fanst honum þaS sjálfsagt, aS minsta kosti ofur litla stund. Þegar hann var búinn aS koma sér fyrir í þang- bingnum, búinn aS troSa þanginu aftur fyrir sig, svo ekki væri alt of hart viS bakiS, og rétta út undan eér 'fætuma, svo þeir lægju á mjúku, og búinn aS aka sér og æja um stund og fann til velHSunar eftir á- stæSum — tók andi hans til starfa. (Frarrth. eíðar.) Spe/I virkjarnir Skáldsaga eftir Rex Beach. Þossi skáldsaga er ekki uppseld enn, — og bezt aö panta sem fyrst. Hver bók er 320 bls. að stærð og kostar 50c. — Vér borgum burðar- gjald. — Sendið pantanir yðar í dag. Bók þessi verður jsend livert sem er fyrir BOc. Yér borgum burðargjald. & % The Viking Press, Ltd. P.O. Box 3171, Wlnnlpeg t /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.