Heimskringla - 15.01.1919, Blaðsíða 7

Heimskringla - 15.01.1919, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 15. JANúAR 1919 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Yonbrigði um Eimskipafélagið Eftir “Vinstrimann” í Tímanum. I. EimakipafélagiS íslenzka er því nær eina stórframkvæmdin hér á landi, sem öll þjóSin hefir sam- einast um aS stySja. Ókjör þau, sem erlend stórgróSafélög beittu viS Islendinga í siglingamálum urSu til aS sameina þjóSina alla um þetta eina mál. Jafnvel land- ar okkar í Vesturheimi lögSu drjúgan skerf í fyrirtækiS. Fram á síSustu mlánuSi hefir 'hvílt yfir íslenzka Eimskipafélag- inu vordagsbjarmi alþjóSagriSa. ViS dyr þess hafa sundurleitfr hagsmunir einstaklinganna, stétta og héraSa dregiS skó sína af fót- um sér. Þar átti fölskvalaus um- hyggja fyrir alþjóSarheill jafnan aS sitja . sjálffriSuSu öndvegi. Fram á síSustu mánuSi hefir EimskipafélagiS notiS þessa FróSafriSar. En í vor sem leiS var þeim griSum sagt upp. Og líkumar eru ekki sérlega miklar ti þess, aS sá vonahiminn, sem þá hrundi, muni bygSur aS nýju. Nú í sumar birti blaS Sjá’lfstæS- isflokksins, “Frón”, rökfasta grein um óheilindi þau, sem fram eru komin í Eimskipafélaginu. Þar er sagt, aS allmargir stórefnamenn í Reykjavík hafi myndaS félag ti aS ná í hendur sér yfirtökum á Eimskipafélaginu. AS höfuSstól ieynifélagsins sé jjríðar mikill, og forin§;jar í þessum nýju samtökum séu t.a.m. tveÍT menn úr stjóm Eimskipafél., þeir Eggert Claessen lögmaSur og Jón Þorláksson verk- fræSingur. LeynifélagiS hafi haft í sinni þjónustu síSastl. vetur tvo Austur-lslendinga, sem þá dvöldu í Ameríku, Þá ögmund SigurSs- son skólastjóra í Flensborg, og Stefán Stefánsson ferSamzmna- túlk úr Reykjavík. Hlutverk þess- ara manna hafi veriS aS reyna al alefli aS kaupa sem mest af hluta- bréfum Eimskipafélagsins vestra. Tækist þaS vel, var tiltölul. auS- velt aS ráSa öllu Eimskipafélag- inu, meS því aS “klíka” þessi hafSi vitanlega ráS á mjög miklu af því hlutafé hér heima, sem not- hæft er viS atkvæSagreiSslur á fundum Eimskipafélagsins. Var «vo sem auSséS hvert, samtökin stefndu, þ.e. aS því, aS gera Eim- skipafélagiS aS gróSahring fyrir ■okkra stórefnamenn í Reykja- vík. En um leiS var dauSa- daemd hin upprunalega hugsun, er •ameiinaS hafSi íslenzku þjóSina crustan hafs og vestan um stofnun Eimskipafélagsins, aS þaS skyldi dcki vera beint gróSafyrirtæki hluthafanna, heldur veita allri þjóSinni beinan gróSa meS hent- ugum siglingum og lágum farm- gjöldum. Hr. E. Claessen reyndi aS bera hönd fyrir höfuS sér og Jóni Þor- lákssyni í þessu efni og mun grein sú síSar athuguS nánar. En hér má geta þess, aS hann játaSi á þá félaga beinlínis eSa meS þögninni þaS þrent, sem mestu máli skiftir: (I ) AS hiS umrædda leynifélag var til. (2) AS hann og Jón Þor- láksson væru í því, og (3) AS fé- lagiS hafi haft “erindreka” í Vest- urheimi síSastliSinn vetur, til hlutabréfakaupa. Sú Ó8vífni, sem hér er aS gerast hefir ekki veriS rædd eSa vítt ■ema í þremur höfuSstaSarblöS- unum: i'réttum, Fróni og Tíman- um. Lögétta, LandiS, Vísir, Morg- HnblaSiS og lsafold hafa þagaS um máliS. VerSur þaS varla skýrt öSru vísi en svo, aS þau «éu fylgjandi umræddum hluta- kaupum. * Mátti og geta sér þess til af framkomu1 áSumefndra blaSa, þar sem líkt hefir staSiS á um málavexti. Þar sem kalla má, aS mál þetta varSi alla þjóSina svo miklu, sé komiS í hiS mesta öngþveiti, og fullar líkur til aS málgögn hægri- *»anna hilmi yfir siSferSisleg skakkaföll sinna forkólfa, mun þaS verSa rakiS allítarlega hér í blaSinu. VerSur þá fyrst ryfjaS upp hver var tilgangur flestra hlut- hafanna, austan hafs og vestan, er EimskipafélagiS var stofnaS. 1 öSru lagi skýrt frá “fyrirbrigS- um” á Eimskipafélagsfundi síS- astliSiS vor, ásökunum Fróns, játningum og vörnum hr. E. Cla- essens. Og aS síSustu bent á úr- ræSi, sem þjóSin getur gripiS til og afstýrt aS mestu eSa öllu leyti hættu þeirri, sem yfir henni vofir í siglinga og verzlunar málum. II. Svo sem kunnugt er, varS fram- úrskarandi harSdrægni Samein- aSa félagsins danska til aS opna augu Islendnga fyrir því, hver hætta væri búin landinu ef sam- göngur viS útlönd væru eingöngju komnar undir náS útlendra gróSa- hringa. öll íslenzk blöS og allar stéttir hér á landi voru sammála um stöfnun Eimskipafélags ls- lands. Hlutum var safnaS um alt land, og meSal Islendinga í Vesturheimi. Þátttakan var afar- almenn. EfnaSir menn og fátæk- lingar lögSu fram eftir ástæSum, ekki sízt hinir síSarnefndu. Grund- vallar hugsun sú, sem sameinaSi hlutaSeigendur, var þaS, aS meS þessu væru þeir aS inna af hendi einskonar landvörn, frelsa ætt- jörSina úr kúgarahöndum. Af um- ræSum, sem fram fóru um máliS, verSur hvergi séS, aS tilgangurinn meS félagsstofnuninni væri sá, aS fá háa vexti af hlutafénu. Ef svo hefSi veriS, myndu forgöngu- mennirnir hafa snúiS sér til gróSa- mannanna einna saman. Þvert á móti var búist viS, aS TélagiS greiddi lítinn arS af hlutafénu, a. m. k. lengi fram eftir. Ekkert var líklegra en aS SameinaSa 'félagiS tæki þaS til bragSs, aS eySileggja ’hinn unga keppnaut meS þvi aS rafa óeSlilega lág farmgjöld um stund. Um beina fjárvon var því ekki aS tala. Allur þorri manna skoSaSi framlög sín til félagsins næstum því sem gjöf. Svo fjarri var endurgjalds- eSa gróSa-hugs- unin flestum hlutfíöfunum. AuS- vitaS ætluSust þeir ekki til, aS peningum væri á glæ kastaS. En þeim var nóg, ef félagiS blómgaS- ist og bætti vel úr samgöngu vand- ræÖum landsbúa. FélagiS átti aS vera fyrir alla þjóÖina. Hennar neyS átti aS sameina alla Islendinga aS góSu verki. ÞaS var gert ráS fyrir, aS þó aS til kynnu aS vera slæmir menn og eigingjarnir, þá myndu þeir samt haga sér vel og drengi- lega, þegar svona lá mikiÖ viÖ. Afl hugsjóna vilti mönnum sýn, svo aS þeir hugSu þá Paradís til hér á jörSu, þar sem ljón og lömb lifSu saman í varanlegu fóst- bræSralagi. En af öllum þeim, sem lögSu fé fram til Eimskipafélagsins, báru Vestur-Islendingar, aÖ því er snerti óeigingimi og fómfýsi. Sam- einaSa félagiS krepti eigi aS þeim. Þeir bjuggu í landi, þar sem sam- göngur voru í góSu lagi. Og þaS var næstum óhugsandi aS hlut- hafar vestan hafs gætu nokkurn tíma haft nokkurn beinan eSa ó- beinan hag af íslenzku eimskipa- félagi, nema þann, aS vita frænd- ur sína austan hafs taka framför- um fyrir starfsemi þess. Hvernig sem á var litiS, voru fjárframlög Vestur-lslendinga gerS vegna Austur-Islendinga. Þau voru út- rétt bróSurhönd handan yfir haf- iS. Þau báru vott um drengskap Vestmanna og ást þeirra á gamla ættlandinu. Þau voru merkileg byrjun til samtaka og samvinnu þjóSarbrotanna báSum megin At- lantshafs. Og þessi ríflega og óeigingjarna hjálp Vestur-Islend- inga mátti sízt af öllu vanþakka. AS slá á útrétta vinarhönd Vest- manna var hvorki drengilegt né viturlegt. Og engum manni mun hafa komiS til hugar, aS hér á landi væri nokkur sá ólánsmaSur, sem gerSi slíkt óheillaverk. Og þó átti sú raunin á aS verSa. Árás- in jafnvel aS koma frá þeim, er sízt ákyldi: TrúnaSarmönnum hluthafanna hér austan hafs. III. Hálfum mánuSi eftir aS lokiS var aSalfundi Eimskipafélagsins síSastliSiS vor, birti blaSiS Frón hina nafnfrægu grein, sem fyr var aS vikiS. Hét hún "Eimskipafé- lag lslands og eiturormurinn Fáfn- ir”. Þar er þess fyrst getiS, aS stjórn- endur Eimskipafélagsins, sem bú- settir eru í Vesturheimi (Bíldfell og Árni Eggertsson) hafi í fyrra- vetur orSiS þess varir, aS þangaS voru komnir tveir leyni-erindrek- ar, mjög áfjáSir í aS kaupa hluta- bréf félagsins aS mönnurn þar vestra. Árni og Bíldfell töldu skyldu sína aS vara menn viS aS selja bréfin, en engu aS síSur varS leyni-erindrekum þessum allvel á- gengt um kaupin. Grunur lagSist á, þegar í staS, aS menn úr stjórn félagsins, hér heima, myndu eiga þátt* í ráSagerS þessari og fjár- framlögum. ASferS erindrekanna vakti gremju meSal landa vestra, svo sem von var. Árni og Bíldfell ætluSu aS koma á aSalfundinn, en gátu þaS eigi, sökum óhentugra skipaferSa. Sendu þeir því Sv. Björnssyni, formanni félagsins, símskeyti, þar sem spurt er um: 1. Hversvegna “erindrekunum" hafi veriS veittuf aSganjjur aS bókum félagsins? 2. Hvort meiri hluti íslenzkra hluthafa æski þess, aS Vestur-ls- lendingar hætti hlutdeild sinni í félaginu. Út af fyrirspurrT'þessari spunn- ust á Eimskipafélagsfundinum all- snarpár umræSur og tóku einkum svari Vestmanna bankastjóramir Benedikt íveinsson og Magnús SigurSsson, er fóru meS atkvæSi fyrir Vestur-lslendinga. Enn frem- ur Sig. Eggerz ráSherra. Hr. E. Claessen varS mest fyrir svörum hinum megin. Lýsti hann því yfir, aS félagsstjórnin “sem slík” ætti engan þátt í leynikaup- unum. HefSi heldur ekki veitt sendisveinunum aSgang aS bók- um félagsins, enda hafi mátt fá vitneskju um nöfn hluthafa í blöS- unum vestra. En viS umræSum- ar gægSist upp hjá hr. E. C., aS sumir úr stjórn félagsins væru sjálfir, sem einstaklingar, viSriSn- ir leyni-erindisreksturinn um hluta- kaup vestra, þó aS stjórnin “sem slík” væri þaS ekki. ViSvíkjandi síSari liS fyrir- spurnarinnar var borin upp tillaga frá Sig. Egerz þess efnis, aS fund- urinn teldi áframhald samvinnu viS Vestur-lslendinga æskilega. j Sú tillaga var samþykt meS 9,733 atkv. gegn 7,761. Þá var borin upp og samþykt meS 1 1,666 atkv. gegn 6,076 til- laga frá Pétri Ólafssyni útgerSar- manni þess efnis, aS fundurinn teld æskilegt aS allir hlutir í fé- laginu yrSu eign hér búsettra manna og skoraÖi því á stjórnina aS greiSa fyrir sölu hluta, sem Vestur-Islendingar kynnu aS vilja selja, C[g bjóSa þá út hér. Til skýringar þcssum undarlegu atkvæSagreisSlum bætir blaSiS því v!8, aS inikill hluti atkvæS- anna hafi veriS í fárra manna höndum, einmitt þeirra, sem riSn- ir voru viS undirróSurinn gegn Vestmönnum. Dæmdu þeir þann- ig um þeirra eigin sök. NiSurlagsorS Frónsgreinarinn- ar em þessi: “SíSastliÖiSNhaust var stofnaS leynifélag hér í bænum til þejs aS ^kaupa í kyrþey hlutabréf Eim- skipafélagsins meSal Islendinga í Vesturheimi (og víSar). FélagiS var látiS heita eftir eiturorminum Prentuð ritfæri Lesendur Heimskringiu geta keypt hjá oss laglega prentaða bréfhausa og umslög, — 500 af hverju — fyrir $7.00. Skrifið nöfn og áritun o. s. frv. skýrt og sendið peningana með pöntuninni. TheViking Press, Ltd. Box 3171 Winnipeg "Fáfni", sem drap föSur sinn sof- andi vegna gullsins, lagSist á dyngjuna og lét vaxa undir sér, en unni engum öSrum eyri af. — 1 stjórn félagsins eru þeir helztir: Eggert Claessen, stjórnandi Eim- skipafélags Islands, formaSur, og Jón Þorláksson, stjórnandi Eim- skipafélags Islands, gjaldkeri. —j Fyrsta afrek “Fáfnis” var aS ráSa ögmund SigurSsson, skólastjóra í Flensborg, til hlutabréfakaupa vetrarlangt meSal Vestur-lslend- inga. För hans var ger út sköm- ’ lega í mjög “vísindalegum til- gangi” til þess aS "kynna sér skólamál í Bandaríkjunum". 1 staS hans var ráSinn til Flens- borgar herra Steinþór GuSmunds- son guSfræSiskandídat, og kaup- iS greitt af “Fáfnis-bóli”. Vestra náSi hr. ögmundur í hr. Stefán Stefánsson leiSsög^imann, er send- ur hafSi veriS vestur meS nokkra hesta í ’haust frá Sláturfélagd SuS- urlands. RéS hann Stefán til liSs viS sig og var ’hann síSan mest í frammi um bréfakaupin. FariS var meS ráSabmgg þetta eins og mannsmorS, bæSi hér og vestan hafs, en í þaS mund sem kaupin voru ’fastast sóitt vesrtra, varaSi “stjórn Eimskipafélagsins" menn hér heima viS því aS selja bréf sín nema eftir leiSbeiningu stjómar- innar. — Eitt hundraS þúsund kr. voru þegar handbærar til hluta- fjárkaupa vestra, og tvö hundmS þúsund tiltækilegar í viSbót, þeg- ar meS þyrfti. — Árangurinn hef- ir orSiS sá, aS “Fáfnir” hefir náS undir sig hlutum aS vestem fyrir sem næst 2 T þús. króna aS nafn- verSi. HvaS hann hefir klófest hér á landi, er ókunnugt enn þá.” Tveim dögum eftir aS umrædd grein kom út, ritar hr. E. Claessen varnargTein fyrir þá Fáfnismenn, sem birtst í. næsta blaSi Fróns. Fylgdi greininni atþugasemd frá blaSsins hálfu og yfirlýsing frá hr. St. GuSmundssyni, um aS hann hefÖi á engan hátt veriS viSriSinn Fáfnismál. En hr. E. C. þverneitar því, aS hann eSa Jón Þorláksson séu í stjóm “Fáfnis”. “En viS höfum báÖir," bætir hann viS, "ásamt mörgum öSrum, lagt fram dálítiS fé til kaupa á hlutabréfum, sem Vestur-lslendingar kynnu aS vilja selja, og fáum eigi séS aS þaÖ sé aSfiusluvert, enda hefir aSalfund- ur félagsins tjáS sig hlyntan þeim kaupum meS yfirgnæfandi meiri- hluta.” SíSan hverfur hr. E. C. frá aS- al-efninu, aS hárfínum útreikning- um á atkvæSagreiSslunni á síS- asta aSalfundr. Tilgangurinn sá, aS þvæla um smá-atriSi, en láta lesendur gleyma höfuSatriSunum: Fáfnismálunum. RökleiSsla hr. E. C. er á þessa leiS: Hlynt hlutakaupum í Vest- urheimi 1 1,666 atkv. Á móti aS .eins 852, því aS fjármálaráS- herrann, sem var í bandalagi viS umboSsmenn V.-Isl., hafSi 4,000 atkv. auk 224 atkv., sem búiS var aS afhenda þeim áSur en þeir fengu umboSin aS vestan. Grein sína endar hr. E. C. á þessa leiS: “Loks skal eg taka þaS fram, aS mér er ekki kunnugt um nein sam- tök um þaS, aS kaupa hlutabréf félagsins hér á landi, og hefi ekki átt þátt í neinum slíkum samtök- um. Sama þori eg aS fullyrSa um Jón Þorláksson. ASdróttanir þær sem greinin hefir inni aS halda í því efni, eru því algerlega staS- lausar.” I athugasemdunum bendir Frón á, aS ef talin séu frá þau atkvæSi sem V.-lsl. áttu vís, þá hefSi orS- iS aS draga frá hinum atkvæSi “Fáfnis" og sifjaliSs hans. Telur Frón líklegt, aS þaS hefSu reynst fremur fá atkvæSi þeirra “óhlutdrægu”. Yfirlýsing St. GuSmundssonar rekur lestina. Neitar hann allri hlutdeild í verkum "Fáfnis” og vitund um þau. Gerir ráS fyrir aS ö. S. sé og án saka, en býst viS aS hann geri þó hreint fyrir sínum dyrum. — Þessi gögn eru þá fram komin í málinu. AuSséS er á orSalaginu um kaupin vestra, þar sem kallaS er, aS þeir félagar hafi veriÖ á- fjáSir, aS atferli þeirra kumpána hefir vakiS gremju og móthygS. Árni og Bíldfell vara opinberlega viS leynibralli þeirra. Sömu menn senda skeyti á aÖalfund félagsins til aS vita vissu sína um þaS, hvort félagsstjórnin hér heima standi aS baki ögmundi og Stefáni. Þeirri ásökun neitarhr. E. C. bæSfá aS- alfundi og í Fróni. Og sannleik- urinn mun vera sá, aS sumir í stjórn Eimskjpafél. vissu ekkert um vesturförina. Um þaS leyti falaSist nafnkendur braskari, Kristján BárSur, eftir hlutabréfum Eimskipafél. hér heima. Stjórn félagsins varaÖi menn þá viS aS selja. AS líkindum hafa þeir Fáfnismenn E. C. og J. Þ. brosaS í kampinn, þegar þeir voru aS vara viS Kristjáni BárSi hér heima um leiÖ og sendimenn þeirra fyrir vestan voru “Fáfnis" vegna aS vinna samskonar verk eins og þaS sem þótti ljóSur á Kristjáni BárSi. Um síÖari liS fyrirspurnarinnar mynduSust ákveSnar flökkalínur á aÖalfundinum. Ef svaraS var játandi, var þaS blátt áfram hnefahögg í andlit Vestmönnum, sama og aS segja þeim aS hafa ó- þökk eina aS launum fyrir dreng- skap þeirra og fórnfýsi. Tillaga Sig. Eggerz var prófsteinninn. Hún sigraSi, en meS sorglega l tl- um meiri hluta. Fáfnismenn sýndu þar í einu hve voldugir þeir eru orSnir og hvernig þeir fara meS valdiS. Till. Péturs Ólafssonar er alger- lega í anda Fáfnismanna, enda studd af þeim. Hún var bæSi ó- þörf og óviSeigandL Hversvegna aS fjölyrSa um kaup á hlutum Vestmanna? Engin óheillaalda í garS félagsins er runnin úr vestur- átt og atkvæÖum Vestmanna hef- ir aldrei svo kunnugt sé veriS beitt móti hagsmunum félagsins. Engin skynsamleg rök mæla meS því aS hlutabrófin séu betur komin í eign Fáfnismanna en hjá Vestmönnum. FurSanlegast má telja, aS leytii- félag þetta skyldi vilja kenna sig vS orminn Fáfni, hina illræmdustu gullgræSgisófreskju! sem frá er sagt í sönnum sögum og æfintýr- um. ÞaS ber vott um litla smekk- vísi en djúpan skilning á eSli um- ræddra samtaka og hlutverki þeirra. Því erns og hinn fyrri Fáfnir vann þaS til gullsins aS stytta aldur'föSur sínum, svo mun hinn síSari því miSur helzt til langt á veg kominn meS aS bana sonartilfinningu þeirri, sem allur þorri Vestur-lsíendnga ber til gamla landsins. ' # Þó aS undarlegt sé, hefir hr. ög- mundur SigurSsson enga tilraun gert aS hreinsa sig af orSrómnum um samneyti viS Fáfnismenn. Mun þaS tæplega geta stafaS af öSru en því, aS hann sé þar hafSur fyrir réttri sök. Gullhrúga sú, 300 þús. kr., sem Frón telur Fáfni liggja á, sýnir aS forkólfun- um er alvara. Og hr. E. C. gerir enga athugasemd viS þaS, aS höf- uSstóllinn sé oftalinn, svo aS sízt mun þá of hátt fariS. Þegar “Fáfnir" hetfir variS allri þeirri upphæS í hlutakaup, verSur hann áreiSanleg^a einráSur um stjóm og stefnu Eimskipafélagsins. Loka málsgrein hr. E. C., þar sem harm þverneitar fyrir hönd sína og J. Þ. öllum ásökunum um aS þeir félagar stundi hlutabréfa- veiSar hér heima, sýnir, aS fyrir fleiri af sakargiftum á “Féfni” myndi hann hafa þrætt, ef kostur hefSi veriS. I næsta blaSi verSur vikiS aS því, hverjar affeiSing^ir hljóta aö verSa af starfsemi “Fáfnis”, svo og þaS, hvílíkt óhapp þaS er, aÖ trúnaÖarmenn Eimskipafélagsins leggi sig aS g^óSabralli, eins og því, sem hér hefir veriS lýst. (Framh. f næsta blaðiJ n 1 1 I Mórauða Músin Þessi saga cr hráðtun upp- gesgtn og ættu þeir, sem viija eignast bókina, að senda «us pöntnn sína sem fyrsi. K«4- ar 50 cent. Send pcst/rítt. B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND M0ULDINGS. ViS höfum tullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá vetSur send hverjum þeirn. er b«»s óskar THE EMRIRE SASH & DOOR CO., LTD. •wirv Ave East. Winnipeg, Man., Telcphone: Main 251 Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875 — AÐAL-SKRIFST OFA: TORONTO, ONT. HöfuSstóIl uppborgaSur: $7,000,000 Allar eignir . . VarasjóSur: . $108,000,000 $7,000,000 125 útibú í Dominion of Canada. SparisjóSsdeild í hverju útibúi, og má byTja SparisjóSsreikning meS því aS leggja inn $1.00 eSa meira. Vextir eru borgaSir af peningum ySar frá innlegs-degi. — ÓskaS eftir viSskiftum ySar. Ánægjuleg viSskifti ugglaus og ábyrgst. Otibú Bankans er nú OpnaS að RIVERTON, MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.