Heimskringla - 29.01.1919, Side 2

Heimskringla - 29.01.1919, Side 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGI A WINNIPEG, 29. JANOAR 1919 Grein frá Islandi. i. ViSskiftalíf íslendinga. SíSan fyrir.og um síðustu alda- mót hefir kaupgjald og gangverð búpenings og allra afurSa lands og sjávar tekiS mjög miklum breytingum, einkum þó síSan áriS 1914. Fyr var árskaup vinnu- manna alm^um 60 kr., dagkaup 2 kr. og fæSi, en 25 au. á tíma- vinnu, og kvenna hélmingi minna, «Sa 30 kr. og 0- 1 5 au; en áSur en visftarbamdiS varleySt, dvöldu hjúin þó I 0—20 ár í sömu vist- inni, sum alla lífstiS. Kaupgjald til sveita um heyanna tímann var þá 12 kr. á viku fyrÍT karlm. og 5 til 6 kr. fyrir kvenm; kaupiS tíS- ast greitt í sauSfé, smjöri og tólg; vættarkind á vi'ku, sem hafSi 20 'kg. kjöt og 3 kg. mör, eSa 1 0 kg. smjör 1.20, eSa jafnvel 5 kg. af Jivoru smjöri og tólg. — Hefir þetta fariS smá-stígandi, þangaS til kaup klm. á viku er alment komiS upp í 60 kr. og dæmi til 80 kr.; dagl. tilsvarandi og tímakaup 75 au.—1 kr., en kvenna helm- ingi lægra. AS sama skapi hafa IandbúnaSar afurSir hækkaS í verSi: smjör 6-7 kr. kg., kjöt 1.20 tl 1.60 kg., mör 3.40 til 3.60 og tólg 4.50 til 5 kr. kg. Hafa rnenn því aftur tekiS upp þann siS, aS miSa ráSningu og kaupgjald viS hiS svo nefnda "gamla lag”, sem í jafnaSareSli sínu er í raun og veru mjög sanngjarnt; en ýms at- FóSrun búpenings o. fl. Eins og ávikiS er, voru tíSkaS- ar fráfærur áSur og graslömb þá aS jafnaSi seld á 4 kr. Nú er þetta orSiS hreytt. Bændur tregir aS fóSra öSrum fénaS, og meSlagiS um 20 kr., dæmi til aS 50 kr. ha'fi veriS gefnar meS lambi. Þannig hefir miskonar gjaldstigi síSan um aldamót aS minsta kosti fimmfald- ast. Þá var t. d. mjólkin seld á 1 6 til 1 8 au pt., nú er hún komin upp 70 til 80 au. lítirinn. SíSastl. sumar var taSa seld til fóSurs 30 au. kg., áSur 8 til 10 au.; úthey sömul. 20 til 24 au 'kg., áSur 5 til 6 aura kg. . • SíSan aS afurSr fóru geisilega aS stíga í verSi, hafa sjávar og sveitamenn einnig fariS aS skift- ast á vörum, eftir áSur nefndu fomu mati; meS því hefir jafn- vægiS náSst, fyrir þeim sem fram- leiSa. En öSru máli er aS gegna um daglaunamenn; þrátt fyrir hæk'kaS kaupgjald; enda dýrtíS in tilfinnanl'egast komiS niSur á þeim, meS því aS löggjöf og atjórn hefir eigi séS eins vel fyrir hag þeirra, eins og t.d. starfs- manna hins opinbera, sem ekki mega missa nein lífsþægindi, hvemg sem í ári lætur. Verzlun og aSfluttar vörur. i Strax í ágúst 1914, þegar fregji- ir bárust af stríSinu, voru allar liggjandi vörur,— meS fáum und- antekningum—settar upp um 5— 10%; hafa þær síSan alt af veriS aS hækka, svó aS óhætt mun aS riSi landaura reikningsins eru týnd f«»yrSa, aS verS þeirra hefir einn- úr hugum manna. Um árskaup fimmfaldast. Mest hefir þó vinnufólks er nú tæplega aS ræSa, því fólk dvólur vart svo lengi semi 'hjú í sama staS, og því oftast miS- aS viS mánaSargjald, eins og húsaleiga o. fl. GangverS búpenings: Á sama tímabili, eSa frá því um miSja s. '1. öld, hafa einnig á því sviSi orSiS miklar breytngar; þá voru kýr seldar aS vorlagi 60 til 100 kr.. valdar snemmbærar á 120 kr.; nú eru þær komnar upp í 400—500 kr. og -Iægra; hafa þaer tiltölu'lega minst hækkaS verSi. Hestar mest, og má þaS furSu gegna, þar sem útfl. síSastl. ár hefir veriS mjög takmarkaSur og fjölgun þeirra meiri en nokkru sinni fyr. Dæmi til aS reiShestar hafa veriS seldir á 12—1500 kr., eSa jafnmikiS og 10 valdar kýr kostuSu eftir a'ldamótin; * húSar- klárar 350 til 500 kr., áSur 60— 80 kr.; 2-3 vetra tryppi nú 2— 250 kr., áSur 40—50 kr. Alment verS á ám aS vorl. var 12 kr., vet- urgamalt fé 8 kr.; var þaS í sam- ræmi viS kýrverSiS, sem var 1 hundr. fullgld; nú eru ær komnar upp í 50 'kr., veturgamalt 25 til 30 kr. ÁSur höfSu allir betri bænd- ur sauSi; var þaS bæSi staSgóS eign, enda hagkvæm í harSinda árum, voru léttir á fóSrum. Fyrir áriS í fyrra sáust þeir ekki orSiS; voru aSallega tvær orsakir til þess kveSiS aS hækkun á kolum, timbri, salti, og olíu; hefir veriS þeirra vörutegunda beinlínis átt- faldast til jafnaSar. HvaS viSvíkur nauSsynjavör- um, þá hefir landsverzlunin átt frekastan þátt í hækkuninni, sum- part af óumflýjanlegum ástæSum, sumpart fyrir mislukkaSar verzl- unartilraunir og sumpart fyrir gegndarlausa marga matsala á þjóSarhéimilinu. En svo 'hefir hin bundna verzlun landsstjóm- arinnar verkaS á víStækari hátt á hina frjálsu verzlun, á þær vör- ur, sem umboSssalar og kaupm. hafa íhlutunarlaust getaS reitt upp; þar hefir haek'kunin veriS svo gífurleg, aS á vissum tegund- um hefir þaS numiS prs. í þús- unda tali frá 'normal’ verSi, enda er eitt sláandi dæmi, sem sannar, aS menn 'hafa eigi verzlaS sér í óhag. ÁSur en stríSiS byrjaSi, urSu vanalega al'lir byrjendur aS ha'fa heldur undirboS á vörum sínum, til aS komast aS; fóru þá líka margir á höfuSiS, sem kalla.S er; en á síSustu 4 árum hefir káup- mönnum fjölgaS meirá en nókkru sinni áSur; ja'fnan dýrast hjá þeim, er síSastur opnar búS, og enginn spilaS sig um. Fyrir alla forsjá þmgs og stjórnar, kaupm.- fjölgun o. 'fl., vofir nú yfir land- ana inu meiri og meiri einokun, en aS haett var a8 ala þá upp, fyrst nokkru 3ínni fyr, og þeim mun til- aS almennngur var hættur aS færa frá og di'lkakjöt orSiS í góSu áliti, og fljótara til á markaSnum. og svo hitt, aS frá því 1881 hafSi aldrei harSur vetur komiS — aS minsta kosti um BorgarfjörS, þar til í fyrra. En eftir harSindin f. á. munu bændur hafa fariS aS sjá, aS tryggara væri aS fækka ánum en fjölga sauSum, og viS grasleys- iS síSastl. sumar má ætla, aS þaS hafi ágerst. finnanlegTÍ, verSi hún innlend, og þaS eftir aS þjóSin sjál'f hefir eigmast vísir af skipastól ti'l flutn- inga. Fjárhald og eigindómur. Þrátt fyrir erfiS og athugunar- verS viSskiftasambönd og þar a'f leiSandi dýrtíS, mun eigindómur þjóSarinnar í heild sinni á síSustu árum hafa talsvert aukist; einkum hafa innlög sparisjóSa aukist aS miklum mun; eiga vínbannslögin óefaS sinn alvarlegasta þátt í því, samihliSa fullkomnari og auknum sjávarútvegi; því þó aS lögin mæti mótspyrnu og óhlýSni lágt- hugsandi manna, ná þau samt al- rnent sem næst því tilgangi sínum. Um fjárhag þjóSarbúsins er eigi aS svo stöddu hægt aS segja á- kveSiS, en lántökur og utanum- gjafir benda eigi ljóslega á vax- andi velmegun; því aS hátt viirt- ar eignir, sem ekki gefa hlutfallsl. arS, er aldrei handbært veltufé hluthafa. II BúnaSarástand. Faxaflóa undirlendiS hefir jalfn- an á umliSnum öldum veriS þraut- seigast í harSinda árum, og s/vo mun enn; gjörir þaS einkum lega þess gagnvart ís og eldi; f'lóinn einkar aflasæll, og mátt heita gull'kista Iandsins, auk þess hann veitir vissum svæSum — einkum viS BorgarfjörS—áveitu á landiS og myndar og frjóvgar hinar nafn- kendu flæSiengjar, sem sjaldan eSa aldrei bregSast meS grasvöxt; var þaS svo eftir síSastl. frosta- vetur, aS bændur alm. um Borg- arfjörS, einkum Andakíl, fyrndu aS jafnaSi mjög mikiS heyja. Á þessu svæSi, eins og víSar á landi hér, er búnaSuT í framför, húsabætur, stækkuS og ræktuS tún og girSingar settur um útengi og jafnvel beitilönd; má víst telja þaS talsvert aS þakka búnaSar- og bændaskólanum á Hvanneyri, þar sem honum hefir veriS stjóm- aS af verkfróSum dugnaSarmönn- um, Hirti og Halldóri, jafnvel þótt eigi sé hægt aS ákveSa, 'hvemig þaS landsjóSs kúgildi borgar sigl beinlíni's, meS ýmsum áföllum (húsbrunum). Enn sem komiS er má óhætt fúllyrSa, aS þau fyr- irtæki, sem rekin hafa veriS í stærri stíl, á kostnaS þess opin- bera, ýmist 'borga sig ekki eSa mishepnast meS öllu; þannig er þaS meS garSræktina. Kemur þaS em'kum til af því, aS til þess aS stjórna fyrirtækjunum eru orkumenn aukiS sjávarútveginn búisaifuríWr í háu verði á miarkaðin- aS miklum mun, og rekiS fiski- og síldveiSar víSsvegar kring um landiS, bygt mörg íshús iheima og heiman o.s.frv. Fremsta í þeirri grein má nefna þá kaupmennir.a Loft Loftsson, ÞórS Ásmundsson, Harald BöSvarsson, og Bjarna Óla'fsson, er sjálfur stundar veiS- amar meS atoíku og góSum á- rangri. Allir eru menn þessir inn- fæddir á Akranesi. 1 annan staS teljum vér bann- vinir, aS Reglan eigi drjúgan þátt í velmegun kaupstaSarins; hefir þar veriS álgerlega útiloikaS á- fengi síSan um aldamót; urSu menn hér fyrri til en þing ogi stjóm. ÁSur var þar mikiS um drykkju, enda staSurinn frenftir í niSurníSslu og örreiti; mannskaS- ar tilfinnanlegir og tíSir, einkum í milliferSum til Rvfkur. Einhverja landa vestan hafs mun reka minni til man dskaS ans á um, hærra á flestu, en láður hefi’r verið; en ]>eirri verðhækkun eyðir hið afai'Jháa innkaupisverð é flest- um vörum, isem 'bændur þurfa að kaupa. ö-lil viinma hefir verið dýr- k-eyiit og vöntun á verkamönnum, sumis'aðar til hnekkiis. • Almemt var heiibrigði á ‘liðn-a ár- inu og ilíðan -fói-ks bæriileg, þangað til mieð -haustiniu, að hinn hættutegi vogestur, spainiska veikin, kom hér í kiin.g, meðal -annara þjóða fóiks; mieðal ísl-endiniga hér, hefir enn til- tö'lulega f-átit veikist af henni; samt hefir hún hög-gvið -skarð í okkar fár inenma hóp og kipt í iburtu tveimur eifnilte'guim uimgmenn'um, yngismey tsafoldu Sigurðardót'tur Grínmson- ar bónda við Burnt Lake, og yngiis- ntanni Gesti Kristjánssyni Jón'ason- ar bónd-a við Burnt Lake; þau voru bæði á iþnoiskaaldri, vel -gefiim og mannvæníteg; var þvf að rþ-eim mik- il'l skaði og wár isöknuður foreildr- -ana, sem áður -eru búin að reyna mikinm ástvima miissi. Margir haía -orðið að þola holid- skurð ihér f hygðinni við botnlaniga- bólgu, fiom er tfð hér Um slóðir. G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 503 Paris Bldg., Portage & Garry Talsúai: ain 3142 Winnipeg, J. K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smlth St.) ’PHONE MAIN 6255 SuSurflös haustið 1 880. Nú í j Bkkert li'ggur nú jafmþungt á hug- sumar var settur þar upp laglegur! nm manna' sem llossi nnannskæða . . , - , o •* pe®t , eða hvað svo sem lækn-arnir vi-ti, framrnt a BreiSarsnoppu, »em vlltfa kaH,a h,an,a (spönsku veiki-na); ct ernkar hentugur leiSarvísir sam-J af ihenni teiðir manntjón, harm og hliða hinum fomu sundmerkjum, viS Lamlbhússund, sem /tú er a8- alega mótor'bátanna. — Til elds- neytis er nú mór eingöngu notaS- ur, sem nægtir eru enn af í jörðu; er hann ásamt innlendum kolum mest notaður um land alt, einnig í höfuðborginni; er þa<5 farsælt, svo lengi sem ti'l vinst að geta un- að við sín eigin gæði. Því "holl- ur er heima fenginn baggi." Þ. A. G. BRÉF 0R BYGÐUM ISLENDINGA. Markerville, Alta, 18. jan. 1919. (Frá fréttar. Hkr.) [F=íl^= « Húsmæður! Iðkið sparsemi. Iðkið nýtni. SpariS matinn. Þér fáiS meira og betri brauS vi8 aS brúka. PURIT9 FC0UR L= GOVERNMENT STANDARD Flour License No's 15, 16, 17, 18 vanalega fengnir menn, sem er- lendis hafa lært framleiSslu aS- ferSirnar, en athuga ekki skilyrð- in 'héma norður frá, þegar heim kemur, au-k þess sem starfræksla þess opinibera verSurávalt dýrari en prívatmanna; liggja til þess ýmsar mEin-nlegar ástæSur. öSru máli er aS gegna meS sjó- inn; þar gilda góS tæki og dugn- aSur. Fram undir síSastl. alda- mót voru algerlega stundaSar 'f-iskiveiSar á opnum bátum; en eftir aS útlendi botn-vörpu útveg- urinn hafSi lagt fiskimiSin undir sig, var ekki orSiS hugsanlegt aS afla á róSrarbáta, nema þá ein- hvem kafla af vetrar vertíSinni í net, ein'kum í GarSsjó. ViS þaS breyttist útrvegurinn heima fjrrir; menn -fóru aS taka upp mótorbát- sem nú er orSinn talsverSur floti kring um alt land, og svo botnvörpungar, sem ýmsir fram- takssamir dugnaSarfnenn í Rvík og HafnarfirSi settu í gang. En svo eftÍT aS -stríSiS hófst, og út- lendi fiskiskipáflotinn var 'kallaSur beim og tvístraS-ur, hefir þetta tekiS gagngerSri 'breytingu, svo aS telja má, aS hver vík og vogur kring um flóann sé fult af fiski. Akranes. ÞaS er eitt af þeim fiskistöSv- um, er liggur mjög fagurlega viS Ferxarflóa; þaSan ganga nú um 20 opnar fleytur og hlaðafli fram aS jólum, á hinum fomu grunnmiS- um. Má telja aS Skaginn liggi mjög hentuglega viS landi og sjó. l-búar kaupstaSarins eru tæp 900; stunda þeir ein-s og sagt hefir ver- iS, fiskveiðar, búpeningsrækt dá- litla og garSyrkju aS miklu'm mun; má gera áætlun um, aS síS- astliðið sumar hafi veriS fram- leiddar kartöflur fyrir 100 þúa. kr. Hefir uppskeran aS meSaltali látiS nærri aS vera 2 gk. úr fer- met., 3 'kg. bezt. Má telja af- komu íbúanna mjög góða yfir höfuS; flestir búendur eiga íbúS sína sjálfir. Hafa ýmsir yngri at- l>á er nú þet-ta isíðastliðma ár horf- íð, og aidrei það kemur tiil bakm. En það ley-íir okkur iruargvíslegar eridurminningar, sem lemgi lífa, sumar, sem altírei deyja. Með al- vöruiþruimgnum hugsunum, milli vonar og ótta gengum við inn á Iþað; 'hin ægiiega helmsistyrjöltí ógmaði mönnumuim með miskumn-ar lauisum átökum o-g harðstjórn, og kúgunarvald iáig sem miara á þjóð Inni. Það var þvf óumiræðilegur fagmaðarboðsk-apur, nær fregnin um hinm -langþráð-a frið var eögð og sönmuð; ástæða er til að vænta þess, -að ei-gi gjósi upp iifkt ófriðar- báil um næstu áratugi; af beirri á- stæðu, þótt okki væri önnur, að heimurinn liggur rnátbvana í sárum, ®em -gróa vart á skömmum tím-a. En lítit trúi eg á \’iar-anlega-n heim'sfrið, eða að herskapuri-mm verði lagður niðuir, enda ósýnt að heimiinum yrði stjórnað án hians; e-g held, að Rérprægni, íégræðigi og valtíafíkn, þessir meinvættir mannleigrar vel- ferðar, -séu enjm ekki svo kveðnir niður, að iþeir ekki stingi upp höifð- inu og-gleþji rótitlæti, frið og bræðm- 'liag mannannia; það eru Iþeir ei-feur- ormar, -em -spúð hata banmvænni ó- lyfjan yfir mtamnMfið á öllum öldum. En lfklegt er, að þessi akolifiilegi hreinisunareldur ih-afi mint mennima á orð meistarams mikia: “HaffS frið við alla manin, þvf sælir -eru þeir, sem friðinm semja.” Hér í þessari isveit hefir árið ú’- liðn-a reymst, þegar -alls er gæt', vel í meðailagi. Sfðastliðið vor og isumarið framan af v-ar þurt um of fyrir aJllan j-arðargróða; frostvart varð á stöku stað oftar -en einu iginni, en iskemtíi (lf ið; grasv'öx’ur var rýr, ekki nserri í meðaMiagi, •mema helzt é flóalönduiifi, og urðu þvf fóðurby-rgðir með miinista móti, samian borið við þörifima. Heytonm- ið miu-n aldrei haf-a verið j-a-fndýrt hér, isfðan ifarið var að ræktia það. f hau«t voru iþví fóðurbyrgðir sjá- anlega ónógar, með Ifhlum undian- tekninigum, ef mæta hefði -áitt þung- um vetri. Em til að bæta þett-a upp hefir veðráibt-an verið sú bezfa, sem elztu menn m'urn-a alt bauistið o-g ve-t- urinn til yfirstand.andi tifmia; snjór hefi-r enn eikki fallið svo, að sléða- færi -sé -gobt; frost sjald-an isvo mik- ið, að það ih-afi stigið ofan fyrir zeiró; iamgsöm kyrrvið-ri og stiilt veður. Þebta jafn-ar svo upp við rýran heyiskap, að Mkur eru -að fóð- urbyrgðir endiist almemt gegn um veturinn. — Víðast voru ko-r-nakrar f rýrara la-gi, en talið er iþó, að upp- skerani h-afi vejið í meðallia'gi, eða sem næst því, svo þogar iþess er gætt, að kornið var víðast gott, þá verður komuppskeran vel í meðal- lagi. Skepnuhöld é árinu góð og þrengimg.ar viða á háu stigi, og margt fíieira. Héir um slóðir var um iangan tíma bannað að halda nokkra nnaninfundi: iskenrflisamkom- ur, kirkju'samikiomiur og skóiaisam- komur, og stend-ur vfða við það enn. | En óumrægðiliega imikið faigmaðar- e-fni var Iþað, að hið ægileiga ófriðar- bá'l varð lægt og vopnin, himar voðalegu drápisvélac, voru setbar tii BÍðu. Þegar hin ógnandi ófriðar- blika ifó-r að bvístnaist og ljómi frið- arsóiarininiar • fór að skínia meðal manma, var (þ-að hið stænsfia gleði- efni, sem huigsast gat, dýnmætari 'gjöf var naumiast ihægt að 'hugsa sör. vSI'fk var gjöfin, -sem meiistarin-n góði rébti að mömniunum á minn- inig-arhátiíð sinni. Þá hlýtur það -að vera V.-íisl. mik- ið gieðiefni, að ísl-and, vort kærá móðuriand hefir nú öðl-aist full-a viðurkennimgu sjiálflstæðis síns, og verður -nú llitið -á það, sem hvert aninað fuillvaldia ríki -í umheimin- um; aMir munrum vér óiska þess, að istjórn og þj-óð kunni nú að fara (Famh. á 3. bls.) Arnl Andsnon B. P. Garland GARLAND & ANDERSON UMrRiKBHIOAI. Pbon* Matn 1M1 41 trlo Ratiwtj Ohiobm Hannesson, McTavish & Freeman, LöGFRÆÐINGAR Skrifatofur: 215 Curry Bldg, Winnipeg og Selkþ-k, Man. Wínnipeg Talsími M. 45® K08. ’raOHEl B>. R, BT58 V. Dr. GEO. H. CAKLESLE Stundnr Btnjönm ttrnxm, Au*na, Kof *s KTerka-afttkddaia. ROOM 71» ST0RUMO *ANK Pfeoae: M. 1284 Dr. I¥l. B. Halldorson 4*1 MTD IIOII.BIXG Taln. Mmtm aMM. Oor Port. ét Bta, Btundar «h»Tðr*i41Ku borklaaTkd on aðrn lŒnsnaJsdkdóma. Br »8 Hnna 4 skrUstofn slnnt kl. lt tU 12 K*-. *8 Rl- * UI 4 o.m.—Hotmtll a8 €6 AHoway av%. Á RÉTTU AUGNABLIKI. Nú er vér erum að lesa skýrslur Bandaríkja stjórnarinnar og sjá- um þar að 111,688 manneskjur dóu úr inflúenza í 46 af hinum stærri borgum árið 1918, þá finst oss einmitt nú vera réttur tími til að brýna fyrir öllum lesendum þessa blaðs nauðsynina á að byggja upp líkama sinn, til varnar þeim vágesti. Nægilegt mótstöðu- afl líkamans gjörir oss mögulegt að verjast skaðlegum sjúkdómum. Hnignun mótstöðuaflsins gefur bakteríunni tækifæri til að vinna sitt bannvæna verk. Bezta meðalið til að auka mótstöðukrafta líkama vors, er Triner’s American E'lixir of Bitter Wine; það vinnur á tvo vegu—verkar þarmana og á sama tíma styrkir og hressir allan Kk- aimann. Fæst í lyfjabúðum, kost- ar $1.50. — Annað meðal er æf- inlega skyldi handbært á hvers manns heimili er Triner’s Liniment. Við tognun, bólgu og gigtarverkj- tim er það óyggjandi. Hafið það | æfinlega á heimili yðar. Fæst í lyf- sölubúðum, kostar 70c. — Jos- eph Triner Company, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. j-------------------- T TolBfml: Msltt 5802. Dr. J. Q. Smdal TANmJBKNlK. _ 814 SOMBR8CT BLK. **ort*80 Avo7i.no. WTNNrPŒQ Dr. 6. J. Gis/ason Pfeyaletaii aa«f Nwnrroa AUMT841 ooltt An*n«, JCrm, Kvork* Sjdkddmum. A»mt íSwS** •íðkdómixm of opp- W ****** M St, Graad Forto, K.D. Dr. J. Stefánsson 481 BOTD 81)0,8180 HOnkl P«rt,(. At*. og Edmonton 84 Btnmdor .tafdnru .U(Ok orrnm, nmf »K kvorkm-ojúkddram. BrmahltU frá U. 1« ttl 12 tfc. ok kl. 2 tll 5 o.fe. Ph««e: Main 3088. Holmlll: 106 Ollvtm St. Tmlm. O. 2*1* V«r feSfnmt fullmr btrcBlr hroln- f “Otu fek.Bmlm, KomlB á m«B Irfnllm rBmr htmcmB, vér f «moBnIln nfekVnmlOBm efttr Á ftvtamn Inknletno. V4r otnnnm f Ptmkjrvotti^ ^flitMun o« ooljum | OOLOUBUGH dt CO. # \ NmámmMmwmm * •herbrookm Itm t f ffew* Omrry 2«»«—Mtl > A. «. BARDAL *«tmr Ilkktatmr og mnnmmt um> út- forfe. Allmr útkúnmBur aft feootl. BmaJromimr a.lur hmnn mSmhmnmr mlmml.vmrBm o* I.Rstmtmm IBBOOKB trt HM WIWBIPBB Já, Verkurinn fer! Við fyrsta áburðinn lin-ar verkurinn og því betur sem þú nuddar inn hinni góðu og læknandi olíu, er felst f Oham- þerlain’s Liniment, því betur Mður þér og þú finnur að veru- ieg lækning er að eiga sér stað. Þetta ágæta fjölskyldu meðal, Chamberlain’s Liniment á sér engan jafnoka við gi^t, bak- verk, verkj- gigt, flug- um í vöðv- um og Mm- um. Ágætt til áburðar er kvef og hósti geng- ur. Fæst í apótekum. TH. JOHHSON. Órmmkmri Gullmnui Súiur iiftia*;mJeyti»l! HOrstmKt «lkrSil vottt Kfemtu. 08 Vt88j8r8*» ’ 248 Mmla St útmm mf Im.d PhoBO M. «60> i. i. Bvmn.B H. O. -7- nrtkiMion J. J. SWANSÖN & C( MASMMMNABALAB •• Tttftmtamt Mmla 2887 Oor. Portm*. mnd Qmrry, Wlmmcoc MARKET HOTEL 148 Prlao tmm Streot ft n4ti mtrkatHnum Bostm vtafOag, vlndlmr og aB hlyming aúB. Islenkur voitinea maBur X. Hmlldörsson. loiBb.lr lr f8lendln8am. P. O’OOBHaL, Blamndl Wlanlmrm HAFIÐ f>£R B0RGAB HEIMSKRINGLU ? SkoSitJ litla miðann A blaOinu yðscr — hann »erlr tll GISLI G00DMAN TUVSMIBIJR. VorkstseBi:—Rorml Torento Bt. 08 Notro Dame Avo. Phoao Holn-.llla Oarrr 2088 Omrrr H4M /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.