Heimskringla - 29.01.1919, Síða 3

Heimskringla - 29.01.1919, Síða 3
\ WINNIPEG, 29. JANÚAR 1919 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA svo me'ð þettia langfþráða hnoss, að1 f Iþað vei'ði landi og þjóð til fansœkl- ar og heilla; þetta er dýrntóebur sig- ur, en verf er fyrir íisll'endinga að munia það, að það er ekki síður vandi að gætia femgins fjár en aflla iþess. Engar s'kemfanir eða gleðimiót hafla verið hafðar hér um hönd síð- an í haust, sökum drepsóttarinnar. Mikið Ihefir verið hér um land» kaup ií vetur; miá isvo að orði kveða, | að ekki sé ókeyptur nokikur fer-j mílu ifjórðungur af C.P.R. landi; verðið er 11 dalir ekran. Nær því Islendiinigar einir hafa keypt þau; sum þeirra ©ru meðal hinna kosta- beztu lianda sem hér eru. Það eir lön.gu viðurkent, að engum sé urat að hafa búnað á ’fjórðungi úr fer- míiu, ef hann mýtur ekki annars landB að aiuki. Plestir hafa hér tvö lönd, margir þrjú og fáeinir flei/ri, og mun 'þó enginþ (þykjast hafa of- rúont. Eleira nenmi eg ekki að fcflna í þetfca ihréf, enda iþað srvo með ósk um ifarsælt og ánægjuri'kt ár, til rit- Bbjóra Heimiskringiliu og lesenda hennar. ---------o-------- Ögnundur Sigurðsson (klæðskeri.) Æ, farðu guðs í friði, í friðarins helga skaut; þar fær um eilífð alla þér engin mýjað þraut. Þú friðarins feril þræddir og forðaðist sérhvert tál; þvi frið af alhug unni þín ítur-hreina sál. Eg fel þig friðarins drotni. Við finnumst síðarmeir í friðarins fimbulveldi, þars friðurinn aldrei deyr. (Mrs.) Karítas Sverrisson. trúarsystir. Dánarfregn. Þriðja þessa mámaðar (jan.) and- aðiist af lafieiðimgum ispönsku veik- inniar, unigfrú Iimgiibjörg SigurðBson, á hieimil'i fóisburforeldra sinna, Mr. " og Mrs. Eir. Björnsson, í Ihinini svo- köluðu Þingvalla-bygð í Saisk. — Ingibjörg sál. fæddist að Tungu i Gönguiskörðium í Skagafirði 27. nóv. 1893. FoiieHdrar Ihiennar voru Sigurð- ur Einnbogasoin og kona bans Ei- iflsabet Eyjólfodóttur. Tveiggjia ára að aidri milsfci Ingibjörg sáluga föður slnn og dval'di eftir ]>að hjá inóðunfólki tsínu þangað til ekkjan, móðir 'honinar flutiti vestur um haf nolkfcrum árum síðiar. Sex ána gamHa fcóku iþau Eiriíkur Bjarnanson' og kona banis hana að sér og ólu bama upp til fuUorðimsára Ingibjörg sál. átfci rnörg sytstkini, og fóstunsystkin. Bróður oig fósfcurbróður, Eyjólf og Magnúls, átti hún í hernuim og systir Ihennar, Mrs. ólllafur Sfcephenisoni býr að Wynyiard, Sask. Hiún var heit- bundin Pte. Inga Benson, siem kom þieim úr Istríðinu Særður fyrir nokk- uru, Hann var sfcaddur á heim- íli unnuistu sinnar, þegar sorgarat- þurðinin bar að höndum. Var þá nýkominn vestan ifrá SaskiatooíT, þar sem ihann þafði gengið undir afar- (hættulegan uppskurð við sárum sínum. v Ingihjörg sál, var einkar vel liátin sem góð og vönduð istúika og um- hyggjusöm og ájstrfk dóttir og fóst- urdóttir, ksem vildi koma hvarvcfcna v fram ti.l tgóðs. Hún lifði eins og Ijós og dó eirns og Ijós — sagði fósturfaþ- ir hennar við mig, daginn áður en hún var borin til sinnar hinztu hvíldar. Hiennar er sárt saknað aif aldraðri móður og fósturfoireMrum, systkiin- um og unnusta hennar sem, þó un,g- ut sé, Iheifir þegar reynt wvo margt af andstreymi Mfsins nú á síðustu ánmi. Hún var jarðsungin f grafrelt OoncordflaHsafnaðair 7. janúar af séra HaHdóri Jónissyni frá Leslio. H. J. Sýra í maganum orsakar meltíng- arleysi. Framleiðir gas og vindverki. Hvernig lækna skal. hennar var Guðrún Jónsdóttir, Hall- dórsonar frá Mýri í BárSardal, syst- ir Sigurðar á Gautlöndum, fööur Jóns alþingismanns og Kristjáns bónda í Krossdal í Kelduhverfi, og var Jón faðir Kristjáns skálds sonur hans. Kristján í Krossdal var bróðir ömmu Jóns Halldórsson- ar í Chicago; en Jón faðir Kristjáns skálds og móðir hans voru systkina- börn. Móðir Ralphs var Þórvör Sveins- dóttir, dáin fyrir nokkrum árum; var hún dóttir Sveins Jónssonar frá Syðra-Fjalli í Múlasókn hinni gömlu. Sveinn var hálfbróðir Páls læknis Thorbergssonar frá Dúki í Skaga- firði. Páll lærði undir skóla hjá séra Jóni Jónssyni, þá presti i Stærraárskógi og giftist síðar Hildi dóttur hans, sem síðar varð kona Jakobs Johnsens verzlunarstjóra á Húsavík. Hjónaband Páls og Hild- ar stóð eigi lengi, því hann drukn- aði á Breiðafirði, eins og kunnugt er. Sveinn, faðir Þórvarar, kom til þessa lands og dó fyrir nokkrum ár- um í Dakota hjá syni sínum Sigur- jóni, sem nú er bóndi í Canada, og er hann sá eini, sem lifir af þeim systkinum. Skúli, hið elzta af þeim, druknaði heima við ísland; Páll druknaði hér í landi 1874, og hið yngsta, Þuríður, sem síðast varð kona Indriða Sigurðssonar og dó i Canada fyrir fimm árum. Móðir Þórvarar og þessra systkina var Sofía Skúladóttir prests Tómasson- ar f Múla og konu hans Þórvarar Sigfúsdóttur frá Höfða i Höfða- hverfi. Jón Halldórsson og Þórvör giftust í desember 1875 f bænum Firth í Nebraska. Þau eignuðust 9 börn og eru nú að eins fjögur af þeim á lífi: Sveinn, hinn elzti sonur þeirra, býr í Bassett, Nebraska, og á þar járnvöruverzlun; hann er gift- ur innlendri konu. Hin þrjú, Tóm- as, Páll og Sofía, búa með föður sin- um í Chicago og starfa við tilbún- ing á myndatökuvélum og mynda- gjörð. 3. janúar 1919. S. M. KJ. 1.10 e.h.—Meira flgvatn. Kl. 1.40 eih.—Fór vilt áhrærandi hneturnar; hún hefir fundið aðra handfylli af þeim í pokahorni sfnu og er fcefcin til við IJiær aflur. Kl. 2.05 e.h.—Meira ísrvatn. Kl. 3.10 eJh.—Nú hefir hún verið að lyflta einlhverjum iþungum bófc- uim og að vanda notað vöðva mína í sb^ð handleggja -ivöðva sinma, sem hun ]>ó hefði átt að gera. Þreytti þetta mig mieir en melta sex-réfcta iniðdegisverð. Kl. 3.20 eih—Einihver hefir keypt henni kiaissa f sætindum og er hún byrjuð á þeim. Kl. 4.30 «jh.—Hefi tekið é móti eifctihvað háflfu pundi af sætindum síðan. Hún er nýbúin að segja: “ó, mér líður hneint ekki vel! Ve1t að imjólfcin í eggjalhræringnum hef- ir hlotið að vera súr.” * Kl, 6.30 e.h.—'Við höfum l'eikið fcennis á undan kvöldverði; er eg því iíl'a til reika og Mtt undinbúinn að fcaka á mófci kvöldverðimim. Kl. 6.50 e.h,—Einihver bauð okkur svaladrykfc áður heim væri haldið. Bttjr ihún hafði drukkið ®tórt gias af ilfmónaði hemtuimist við af 6fcað til að geta néð iliestinni. Kl. 7 eJh,—Steikfcar kartöflur, ág- úrkur (cucumlbers), kiálfsket og nið- ursoðin) ibJiáber. Hvað haldið þið um slflkt? Kl. 7.45 e.ih,—Pór niður í bæ, til þess að gæða sér á iflsrjóma-blöndu, krydduðu súkkuiaði og öðru. Kl. 8.20 e.h,—Eftir að Jhún kom heim aftur varð Ihún þess vör, að límóniaði hafði verið búið til, og drakk fcvö glös. Kalt límón'aði ofan á flsrjómablöndu, er mér nú ofauki. Eg geri verkfall. Kl. 8.30 eJh.—-Hiefi skilað af mér fls- rjómiablöndunni og Ifmónaðinu. Kl. 8.40 e.h,—Skilaði 'bláberjumum. Kl. 8.50 eJh.—-Og kálfsketinu. K4. 9.10 'D.h.—-Hún ihefir liátið senda efltir læfcnii. Segir eitfchvað bafa vier- ið is^órkostlega rangt við ísrjóma- blönduna. Mlóðiirin heldur þetta staifa af hennar veika maga, er hún hafi tekið 1 erfð frá föður sínum. Kl. 9.30 e.h.—Læknirinn gerir iítið úr ölilu; 'segir hana lítið eitt lasna, er orsakist af veðurbreytingu. Góða nótt. Hafið þér Borgað Heimskringlu ? Minning Lnknum ber saman um. aU nlu tl- undu af magakvillum, meltlngarleysl, sýru, vlndgangl, uppþembu, ogletil o.s. frv. orsaklst af of mikllli framleltjslu af ‘hydrochlorlc’ sýru I maganum, — en ekkl elns og sumlr halda fyrlr skort é. magavökvum. Hinar vlhkVæmu magahlmnur erjast, meltlngln sljófgast og fæhan súrnar, orsakandl hlnar sér« | ttlkennlngar er allir sem þannlg þjást þekkja svo vel. Meltlngar flýtandl met5ul ættl ekkl atJ brúka, þvi þau gjöra oft meira ilt en gott. Reyndu heldur atl fá. þér hjá lyfsalanum fáelnar únzur af Blsurated Magnesla, og taktu teskeltl af þvi I kvartglasi af vatnl & eftlr méltlti. — Þetta gjörlr magann hraustann, ver myndun sýruqnar og þú hefir enga ó- þægilega verkl. Blsurated Magnesla (I duft etSa plötu forml—aldret lögur etla mjólk) er algjörlega ðsaknæmt fyrir magann, ódýrt og bezta tegund af magnesiu fyrlr meltlnguna. Þatl er •rúkat) af þúsundum fólks, sem nú hortla mat slnn meti engri áhyggju um •ftirköstln. um Ralph Halldórsson frá Chicago, sem dó -úr lungnabólgu á Frakk- landi 18. september siöastl. Hann haföi gengið í herlið Bandaríkjanna 27. júlí og var ráðstafað f "59th Pio- neer Infahlry Headquarter’s Com- pany” í Camp Dix, New Jersey-ríki, þangað til 27. ágúst, er þessi fylking var send til Bandaríkja hafnar við Atlantshafið, og bréf frá honum sýna, að hann sté á skipsfjöl 30. ág. 1 bréfi, sem Ralph reit þaðan til föður síns og systkina, segir hann: í “Leitt þykir mér, að okkar góða og gamla fósturjörð tapist okkur, og eg vona, að það verði ekki langt þangað til mér auðnast að sjá hana aftur.” Og f öðru bréfi, sem Ralph skrifaði, eftir að hann sá strendur Frakklands, stóð þetta: "Kvíðið engu um mig, eg þoli alt; Það er Vilhjálmur, sem má kvíða fyrir." — Hann mintist og einnig þess, að vilja koma sem fyrst til hjálpar i Frakklandi, og gaf i skyn, að hann þá væri heilbrigður. Ralph var 30 ára gamall, fæddur í Long Pine, Brown County í Neb- raska-ríki. Þar fékk hann barna- skólamentun og var þar þrjú ár í miðskóla; en fjórða ár miðskólans lauk hann við i Lincoln bæ. Eftir það var hann fjögur ár á háskóla (Dniversity of Lincoln, Nebr.). Þar eftir fluttist hann til Chicago og gjörðist hluttakandi i tilbúningi & myndatökuvél með bræðrum sín- um, Tómasi og Páli. Nokkru síðar var hann með Lumiere Studio í Omaha, Nebr., og i janúar þ.á. sam- einaðist hann Moralle-Hoole mynda- tökumönnum í Rochester og Syra- cuse og stjórnaði hinu síðarnefnda, þangað til hann gekk inn í her- deild þá, sem áður er nefnd. Myndagjörð var Ralphs mesta á- hugamál og hann áleit, að með góðum myndum mætti takast að sýna alla eiginleika (true interpreta- tion) karla, kvenna og barna. Sterk- asta löngun hans var þvi að halda áfram tilraunum i þessa átt, þegar hahn ksemi til baka aftur. Hin fyrsta fregn um andlát Ralphs kom með hraðskeyti frá striðsráð- inu í Washington, D.C., sem dagsett er 18. september, sama daginn og hann léxt. Svo kom einnig bréf frá yfirmanni Ralphs, og kemur hér kafli úr því bréfi: — "Þann 12. sept. j var sonur yðar fluttur inn 4 sjúkra-, stofu (ward), undir minni umsjón, þá veikur af lungnabólgu, og þó hann sýndist berjast sem hetja móti óvini lífsins, með sterkri lífs- löngun, þá varð hann herfang þessa 1 háskalega óvinar — lungnabólgunn- ar—, sem hér ríkir. Hinn siða$ti neisti lifsins leið burt og eftirskildi brosandi unglings andlit. — Sam- kvaemt ósk hins dána, var prestur hér viðstaddur, eins.og vanalega er, þegar einhver hinna ungu manna fellur frá, yfirbugaður ef hinum “slinga sláttumanni” (grim reaper), og drengurinn yðar var alls ekki hræddúr að koma fram fyrir dóm- inn. Hann mætti guði með fullu trausti til náðar hans. “Allir hermenn, sem hingað koma, njóta hinnar nákvæmustu hjúkrun- ar og svo var einnig um þenna unga son yðar, sem var í umsjá Miss Mor- risQn; og verður hér ekki lýst hrygð hennar, er hún sá hvað að fór, því hún hafði ásett sér að gjöra hann sem fyrst albata. Við þráum öll, að sá tími nálgist, að ferðinni sé lokið; og jafnvel þó að nokkrir komi ekki til baka, þá er það huggun vor, að lífi þeirra var fórnað fyrir föður- landið (Bandaríkin) og barist fyrir háleitari hugsjón, en nokkur önnur þjóð hefir gjört. — — Óskandi að geta sýnt aðra eins hugrekki, þolin- mæði og ást, eins og sonur yðar sýndi hin siðustu augnablik lífsins, er eg yðar einlægur vin. Stg. Street Camp Hospital 33 á Frakklandi.” Annar útdráttur úr bréfi, frá Marie C. Frost, hjúkrunarkonu, er sem fylgir: — “1 grafreitnum, sem nefndur er Kerfaunt Strasse Cemet- ery, var sonur yðar, Ralph, lagður til hinnar síðustu hvíldar, og hvíla þar marvjr hinna hraustu amerísku pilta. Eftir að hin áhrifamikla jarðarför, að hermanna venju, hatði farið fram, talaði séra Yost, kafteinn í liði Bandamanna, nokkur við- kvæm hluttekningarorð, um fórn- fýsi hins unga manns og hina fjær- verandi ástvini hans. A kistuna, sem prýdd var Bandaríkjafánanum, var lagt lítið lim, frá félagi ungra kvenna (Y.W.C.A.). Þessi litla grein var numin burtu, eftir að hermenn, sem við voru staddir, höfðu loklð sinqi hátíðlegu og áhrifamiklu kveðjuathöfn til hins framliðna; greinin, sem hér er nefnd, er tekin af tré, sem stendur nálægt gröfinni, sem auðkend var með krossi og fána.. — Gjörið svó vel að lofa mér að vita, ef eg gæti orðið yður að liði; og þó sonuc, yðar næði ekki á orustuvöllinn, þá hafði hann sýnt sig fúsan til að fórna lífi sínu fyrir frelsið og lýðvaldið (Democracy).” —. Hið græna lim, sem hér er getlð, kom með bréfinu til töður og syst- kina hins látna. Að endingu skal nú getið lítillega um ætt Ralphs á Islandi. Eins og áður er á drepið, er faðir hans Jón Halldórsson i Chicago; ættaður frá Mývatni, því faðir hans var Gamalí- elsson frá Haganesi. Kona Gamali- els var Helga, dóttir Einars prests á Arnarvatni, Jónssonar frá Vog- um, bróður séra Þórarins i Múla. Móðir Jóns Halldórssonar var Arn- friður yfirsetukona Tómasdóttir, bónda á Kálfaströnd, en móðir DAGBÓK MAGANS, ER GERÐI VERKFALL. Kl. 10 fJh,—Hamingjian góða! Ann- ar 'hieitur diagur. Vona mér verði nú ekki jafn m'Mboðið og í gær. Anmiaris hlýt eg að gera verkfall. Befi þegar fcekið á mióti ibálf-tuggn- um morguiniverði. Svo hlupum Við alt hvað af 'fcók, til að niá í lestinia, som þýddi, að eg var iskekinn tjl og frá og gerður svo þreyttur, að það tók mlg fcvöfaldan tfma að flá af- kastað isfcarfi miínu. Vana hún liáti mig hvilast eina eða fcvær kl'ufcfcu- afcundir áður eg verði að taka á móti einhverju öðiriu. Kl. 10.30 fJh,—Tvö glös af ísvatni eru nýkomín. í Ihei.la/ klukkuistund hilýt eg að pumpa upp allan minin kraft til Iþess að geta náð eðJiiegUím hiba afbur. Kl. 10.50 Lh.—Hiálftuigðl morgun- verðurinin nægði heninii okki og hef- ir hún keypt hnetur og er byrjuð á þelm. Kl. 12 á hádegi—Bnetu rnar hafa komið sem skæðadrífa stöðugt sfð- an. Held hún sé nú lofcsins búin með þær. Kl. 12.30 ©Jh.—Ákvað hún væri ekki huingirtuð, svo í sfcað iþesis iað borða góðan og nærimgarrfkan mat hefir hún sent iméir fcaMan eggja- hræring, ríflega kryddaðan með súkkulaði. Hefði þó að lfkindum ráðið við iþefcba án slysa, ef ekki hefði ,það svo kalt verið, sem gerir það 'skelfilega ilt viðureignar. THE B00K 0F KN0WLED6E (í 20 BINDUM) ÖU bindin fást keypt á skrií- stofu Heimskringlu. — FinniÖ eöa skrifiö S. D . B. STEPHANSON. The Dominion Bank HOKM NOTRK D4MB AVE. ÖO SHERBKOOKE ST. HnfutSHtðll, npsb..........« ð.000,000 VaraaJAtSur ...............$ 7,000.000 Allar elfrnlr .............f7K.000.000 Vér éskum eftlr vlSsklftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst að gefa þelm fullnœgju. SparlsjélSsdelId vor er sú stærsta sem nokkur bankl heflr I borglnnl. lbúendur þessa hluta borgarlnnar ðska atS sktfta vllS stofnun. sem þ«lr vlta atS er algerlega trygg. Nafn vort er full tryggtng fyrlr sj&lfa ylSur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, RáSsmaSur PHONB GARRT S4K0 Upplýsingar óskast. Heimskrfnrlm þarf aö fá aí rita um núverasdi keimilsfang eftirtaldra manna: Th. Johmon, itíasta áritan Fort. la Prairie, Man. Jón Sigurtísion, áSur ti Manchester, Wash. E. O. HaUfrfmaeen, átur a« Juneberry, Minn. Miss Arnasen, áíur aí Wroxton, Sask. S. Davidson, itwr aí 1147 Dominion str., Wpg. Mrt. W. L. Tkomas, á*ur ai Kimbarloy, Idaho. Hjörtur Braudssou, áSnr 931S Olarke St. Kdmonton. Btoindór Arnaaon, áöur aö Wild Oak, Mu. Lárus Bjarnazon, áöur Oortland, Nebrazca. Þeir tem rita kyunu um rétta áritun eins e*a ileirl af þecsu fólki, sru viniamlaga betnir aS tilkymna þaö i skrtfstofu Heimskriuglu. thk Yxznra fkxm, lti>. Byrjið nýárið á réttan hátt: Með því að kaupa Heimskringlu. NÝIR KAUPENDUR er senda oss $2.00 fá eian árgang af Heimskringln ag 3 sögur í kaupbætir. Sögurnar kosta að jafaaði 50 cent, svo að þér fáið heiian árgang af Heimskringlu fyrir SO cent. N^ir kaupendur geta valið einhverjar 3 af eftir- fylgjandi sögum: “ÆTTAREINKENNIÐ.” JÖN 0G LÁRA.'” ‘D0L0RES.” “SYLVIA.” “LJÖSVÖRÐURINN.” ‘VILTUR VEGAR” ÆFINTÝRI JEFFS CLAYT0N “BRÖÐURDÖTTIR AMTMANNSINS.” “MÓRAUÐA MÚSIN” “KYNJAGULL” “SPELLVIRKJARNIR” The Viking Press, LIMITED Post Office Box 3171 WINNIPEG, MAN. i

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.