Heimskringla - 29.01.1919, Blaðsíða 5

Heimskringla - 29.01.1919, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 29. JANÚAR 1919 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Kveðja til franska hersins. EftÍT Gabriele d’Annunizo. (Italska skáldið frœga, Gabriele d’Annunzio flaug til Frakklands í byrjun októbermánaðar síðastl. og beimsótti Berthelot KershöfS- ingja, er stjómaði liSi ltala á vest- uifrígstöSvunum. ViS ba® taeki- faeri flutti skáldiS ræSu þá er Kér fer á eftir og dreifSu flugvélar henni yfir KerstöSvar Frakka). HerShöfSingi! Eg er innilega ha'ærSur af hmum stórmannlegu viStökum, er þér veitiS mér, her- maSur Kermanni, trúr trúum. Og Kjarta mitt hefir stöSugt veriS þrungiS af þessari geSslhræringu fiú þerrri stund er eg fór yfir Alpa- fjöthn vor fög|ru, sem efcki skilja oss nú tengur aS, heldur tengja oss saman, frá þeirri morgunstund er eg, borinn af björtum vængj- unt, á sléttunni niSumndan kann- aSist eg viS bros hins blíSa Frakk- lands — bros, sem sterkara er en jám og eldur. Eg flyt ySur,, hers/höfSingi þökk allra Itala fyrir þá hina ströngu ást, er þér hafiS vottaS hermönnum vomm, vom bróSur- lega blóSi, hmum sæfu, ar falliS halfa á franskri fold, innsiglaS hin diítarfuHu blóS'bönd og staSfest heit sín trl framtíSar vorrar. Eg hefi áSur veriS hugtrúr gest- ur hms KSanda Fralkklands; í dag er eg gestur hins sigranda Frakk- iands og er sem mér sé ofbirta í atiguxn. Aldrei hefir blóS hinnar frjálsu þjóSar IjómaS sem nú. PaS er eins og lifandi ljómi þeirrar trú- ar, er vér játum. I dag fremur en nokkm sirtni áSur berst j>aS gegn verstu eySileggingu, spillingu og svikmn til aS frelsa fegurstu vonir vors kyns og heiSra hæstu hug- sjómr Kfsms. Á morgun mun þaS starfa aS því aS rita komandi kynslóS nýj ar lögmálstöflur. Allan vesturhhita iheims—meS þehri fegurS, helgi, hetjuanda og vizku, sem latneska orSiS “oet dents” felur í sér hefrr þaS saun- einaS í iSkun staSfestu og biS lundar. ViS Frakkland, eins og þaS er nú, á lofsöngur hins helga manns: “Þótt þaS sé óendanlega lært, þá kann þaS ekki meira; þótt þaS 9é óendanlega voldugt, getur þaS eícki gert meira, og þótt þaS sé ó- eadanlega gjöfult, þá getur þaS efeki gefiS meira.” Allar þess aíldir, meS öl'him sín- unt mikiUeik vÍTSaSt fölna og hrverfa í skuggann. Hver mundi drrfast aS minnast á foma hetju- dáS viS hinn lítilmótlegasta af loSmkinna ySar? Hinn lítilmót- legasti hefir sig jafn hátt og ör- lögin og örlögin em nú hm hæstu og stórfengilegustu. er nokkm airini hafa gnaeft yfir æSi og raanndráp. ÞaS finnur upp hugrekki, er ó- þekt var Spartverjum og Róm- verjum, riddurum miSaldaljóS- amna og aldarrekkum. ÞaS sann- a.r, aS mannlegt hugrekki, ems og alt annaS mannlegt nú á dögum, er takmarkalaust. I föSurlandi Guynemars halda menn hvem dag aS nú sé tindi hreystinnar náS og naesta dag hefir ný hetja hreyst- rrmar komist hærra. Þannig hefir barátta Frakklands þúsumd sinnum og aiftur þúsund sianum yfrrgengiS frægS Lauga- skarSs. Hér er lykillmn aS föS- urlandinu ekki milli fjalls og fjarSar: hann stendur djúpt í hverju hjarta er rís til varhar. Sé ekki vegljóst, þá veldur því alt annaS en fjaSraflangur Persa. Menn brySja eitriS, troSa eldana, tárast svörtu blóSi. Verstu víti- isvistir, sem Danté héfir lýst, Vaeru sem hvíIdarstaSur fyrir grímu- manninn í Picardie eSa Cham- pagne. Verjendur rísa úr hverju plógfari? Nú eru engin plógför Iengur. Verjandi rís af hverri •þúfu? Nú eru engar þúfur leng- ur. Nú er ekkert annaS en gleypandi gígir. Verjandinn end- urfæSist hér af sál sinni, og sálin hans er kraftaverkiS hans. Upp þeir sem dauSir eru! Svo köíluSuS þér einhvers staSar í náttmyrkrinu. Em hinir dauSu lágu ekki. Þeir stóSu allir: kross- festir grafarlaust. Frakkland hefir ekki tíma til aS gráta þá. ÞaS getur ekki grátiS. ÞaS getur ék‘ki annaS en barist. ÞaS þjáist og berst, stritar og blæSir meS oss, meS þjóSunum, sem ekki verSa aSskildar, meS einstakri og 'frjálsri 'þjóS, sem bál og brandur stríSsins hefir leikiS um en ékki tæmt aS kröftum. Frakklandi er þaS aS þakka, aS nú er eitt víst: IjósiS hverfur fynr fult og alt af trýni illþýSisins og skín enn skærara á enni fylking- anna. Þar sem eg hefi daglega af auS- mýkt unniS eitthvaS áf trúmensku viS málstaS Frakkiands, hinn göf- uga málstaS þess, er eg, hershöfS- ingi, ef þl vill verSur þess aS flytja ySur kveSju til franska hersins, þeirrar hinnar öflugu öldu orS- stírsins, er fleytir hverri fórn og fer hátt meS öl'lum himinskaut- um. — ísafold. -----—o—-------- Ii.m., var haldið fjölmenrt samsa'ti í Únitaaiakirkjunni ti] að t'agna Capt. ,T. B. (Skai)tasyni, sem nýkmninn er heiin fná berstöðvunum á Frakk- iandi eftir tveggja og liálfs árs burtuveru. Bnin fremur til að fagna ölTum afturkorrinum Ihermönnum .söfniuðiniim tiliheyrandi. Var fynst kornið saman uppi í kirkjunni og flutfcariþar ræður og söngvar sungn- ir. Var fyrst flutt ávarp og mælt íyrir minni Capt. Skaptasonar af séra Rögnv. Póturssyni, er í ávarpi sínu gat og hinmar miklu og góðu starfseini frú Skaptasonar, fonsefca Jóns Sigurðssonar félagsins. Mælti því næst séra Guðm. Árnason fyrir miuni hermannanina og gat Iþeirrar óeigingjörnu þjónustu, er þeir hefðu lagt fram í þarfir rfksins. Kvaðst hann eiigi grita svo boðið iþá heim- komnu ve'lkornna, að hann eigi mintist (hinnia, er eigi hefði orðið afturkoinu auðið. Var þá flutt kvæði, ort af Þorst. þ. Þorsteins- sy-nd, )>eim Oapt. J. B. Skaptasyni og komu ihams. Söng stýrði próf. Jón- as Pálisison, en forseti safnaðarins, hra. Hhorst. Borgfjörð, stýrði sam- komunni. —■ Að loknum ræðuhöld- um uppi í kirkjunni var gengið nið- ur í fundansalinn og iþar siezt að borðum. Vom allskyms veitingar fram bornar af krvenfélagi safnaðar- ins. Föm þar enn fram nokkrar ræður og meðaJ Iþeirra erj'töluðu voru séra Magnús J. Skaptason, Jó- hanmes Gottskálksson, Dr. M. B. Halldórsson o. tfl. — .Saniikvæmlnu sTeit undir miðnætti með þjóð- söngviiinum “God „save the King’’ og “Eldigamla ísaifold.” CATARRHAL HEYRNARLEYSI ER LÆKNANLEGT Hf þér hafitS kvefkenda (catarrh- al) heyrnardeyfu, e«a höfut) og «yrn*--hljó?S og skrutSningar, eha erutt farinn aö tapa heyrn, þá faritf tii lyfsalans og kauplö 1 únzu af Parmint (double strength), blandiö því í kvart-mörk af heltu vatni og ögn af hvítum sykrl; takiö svo eina matskei'Ö af þessu fjórum sinnum 6. dag. I»etta mun fijótt lækna hln þreyt- andi hljótS í hluetunum, stoppaöar nefpipur munu opnast, andardrátt- urinn veröur reglulegur, og slím hættir atS safnast í kverkarnar. f»etta er hæglega tilbúl’8, kostar lítih og er bragögott til inntöku. Hver 8#m er hræddur um aö Cat- arrhal neyrnarleysl sé at5 sækja á »tti aö prófa þessa forskrift. G ÚR BÆ OG BYGÐ Alexandor D. Westmmn frá Churoh- bridge, Sa.sk., er dvalið hefir í bæn- um um mánaðartímia til lækninga, Ihélt hoimleiðLs á miánudaginn. v Jón Bjamiaison, faðir Bjama bónda á Hiisafeili við ívslendinigafljót og iþeirra s>"stkina, andaði.st Iþar að ihciiinili sonar síns iþ. 4. jan. sl. eftlr náii. tveggja ára veikindi. Fékk þá að veikin yfirbugiaði hanin alvOg. og mát-t í hægri hlið. Var sárþjáð- ur nneð lAflum og mieir og meir und- irlagður af sjúkdóin Iþossum þar til að veikindin yfirbuguðu han alveg. Jón var Borgifirðinigur að æfct og átti all-l'engi iheima á Kaðalsstöðum í Borgaafirði. V«r tvígiftur. Fyrri (konu sfna, Guðiniýju Guðtmunds- dóttur, miisti hann fyrir mörgum árum. .Sí'ðari (kona hans, Ragmheið- ur* Sigurhjörnsdóttir, lifir enn. Sbund aði húm mann sinn moð mesta sóma gegn um alt vieikimidastríð hans. Jarðarför Jónis fór fram f.rá kirkju Bræðrasafnaðar við ísttend- ingaifljót. Sóra Jóliann Bjarnason jarðtsöng. Sigurður J. Thorkolsson og MLss Jöhanna Finnhogaison voru getfin saiman í hjðnalbamd að ósi við is- liendingiaQjót þ. 14. þ.m. Séra Jólh. Bjarnason franikvæmdi hjónavfgisl- una. Brúðguminn er sonur Jóns Tihorkeissonar og konu hans, Krist- jönu MagmTsdóttur f Fagramesi í Ámesbygð. Brúðurin er dóttir Sum- ariliða sál. Finnbogasonar í Stöpurn á Vatnsnesi (bróður Finnhoga bómda Finnhogasonar á Flnmhoga- sfcöðum í Nýja íslandi) og konu hans GuðnTnar Jónsdóttur. Heim- ili hinna ungu hjóna verður í Fagra- nesi í Arneshygð, þar sem brúðgum- inn hefir þegar tekið við búsforráð- um af foróldrum sínum. Á föstudagskvöldið var, þann 24. HOCKEY LEIKUR. Á föstudagskvöld i ð 31. þessa mánaðar þreyta ísl-enZku piltarnir IY.MLC.) knattleik á is á móti flOkki enskra pilta, sem nefna sig Argonauts, á Arena skautaskál- anum. Til skýringar læíin, sem ekki haifa lesið í ensku blöðunum um Hoekey leiki þessa í vetur, skal þess getið, að fþetta er mjög áríðandi ieikur tfyrir Lslenzku drengina að vinna; iþessir tveir Qolkkar em jafnir með vinmihga, (hvor um sig hafa unnið þrjá leiki og ekki vtapað neinum. Við viþum einnig geta iþess, að þiltarnir, sein þátt taka í þessum ieikjum, eru allir fyrir innan tutt* ugu og eins áro að aldri. 1 þeissari deild eni frmm flokkar, og þi-eytir hvor ílokkur átta ieiki. Sá flokkuTÍnmi, sem tfleeta vinninga hefir þegar búið er að iþreyba alla lelkima, fær fria iferð til Toronto, og leikur þar á möti bezta iflokki Aust urfylkjanna fyrlr “Junfor Hockey Championsíhip of Canada.” Y3f.BC. drengimir em nú þegar húrair að fá mlkið álit fyrir leik- fimi í þessari fþrótt. Má geta iþess, að MagmTis Goodman, skauta-kappi í Manitdba, er eimm af þeim, sem leikur. ísiendingai' hafa í mörg staðið framariega í tflestöl]um iþróttum, sem iðkaðar em í þostsu Landi, en inest mun hafa horið á þeim í Hoc- key-leikjum; það væri því mikill heiðux fyrir Y3f.L'.C. piltana og Is- lendinga sem heifd, etf þeir verða hiutskarpaistir og vinna sér inn þessa fierð, sem verður bæði fróð- leg og sk-emtileg. Netfndin og drengirnir, sem leik inm þreyta, óska efitir að landar fjöhraeinni á föstiidagskvöldið. — Inngangur að eins 15 cts. Fyrlr hönd nefndarinnar, Vilhjá]mur Friðfinnsson. Þrjár spurningar Eftir LEO TOLSTOJ. Einu sinni var konungur ■ heK aS alt mundi sér a8 óskum ganga, ef hann vissi jafnan þrent: í fyrsta lagi, hve nær hvert verk skyldi vinna, í öðru lagi, hverja hann ætti að leggja lag sitt við og hverja hann ætti aS forðast, og í þriðja lagi — og það var aðal- Þjóðerni vort. Fagran dýrgrip einn vér eigum, ætíð vel hans þarf að gæta; — er það móðurmálið dýra, metið sem til Verðs ei getum. — Glatist hann, er þar með þrotinn þjóðar vorrar dýrsti sjóður, goðkynjaður einka-auður anda vors í þessu landi. S. J. Jóhannesson. atriSiS, hva'öa verkefni væri mest um vert allra. Og er konungurinn hafSi íhugaS þetta , lét hann þaS boS út ganga um ríki sitt, aS hann mundi sæma hvern þann stórgjöf- um, sem gæti kent honum aS velja rétta stund framkvæmdar hverr- ar.aS vita aS hvaSa mönnum honum mætti mest gagn verSa og lóks hvernig vitaS yrSi meS ó- yggjandi vissu, hvaSa málefni væri mest um vert allra. Og laerðir menn komu á fund konungsins og svöruðu -spuming- um hanS; en ekki bar þeim saman. Fyrstu spurningunni svöruðu sumir aS eins á þá leiS, aS velja mætti rétta stund til 'hverrar fram- kvæmdar, ef gerS væru fyrir fram ákvæSi um hvern dag, mánuS og ár og hvergi út af brugSiS; MeS þeim einum hætti verSur hvert verk af hendi leyst á réttum tíma, sögSu þeir. ASrir töldu þaS ó- gjöming aS ákveSa þaS fyrir fram hvaS gjöra skyldi á hverri stund, menn mættu ekki láta glepjast af fánýtum skemtunum, yrSu aS gefa stöSugan gaum aS viSburSanna rás og gjöra srvo þaS sem gjöra þyrfti. En aSrir sögSu, aS þótt konungurinn gæfi sem vandlegast gaum aS rás viSburSanna, þá gæti 'hann, einn síras IiSs, alls «igi skoriS aft af rétt úr því, hvaS gjöra skyldi í hvert skifti, heldur þyrfti hann par aS njóta ráSs vit- urra manna og eftir þek'kingu þeirra ætti aS fara þegar afráSiS væri, hvaS gjöra skyldi í hvert sínn. Og enn sögSu aSrir, aS stundum stæSi* svo á, aS enginn tími væri til aS leita ráSa hjá ráS- gjöfunum, heldur yrSi samstundis úr aS sikera, hvort réttur tími væri til framkvæmda eSa ekki. Raun- ar yrSi þaS ekki vitaS meS vissu, nema þegar hægt væri aS sjá fyrir hvaS verSa mundi. En þaS gætu tö'freimenn einir. Þess vegna yrSi aS spyrja töframenn um þaS, hve nær hin rétta stund væri til hverr- ar framkvæmdar. Jafn ósEtmróma voru svörm viS annari spurningunni. Sumir sögSu aS ráSgjafarnir og aSrir stjómar- menn væru konunginum aS mestu liSi; aSrir sögSu aS prestamir væm þaS; enn töldu aSrir lækn- ana nauSsynlegasta og enn aSrir kváSu allra mest gagn aS her- mönnunum. ÞriSju spumingunni, hvaSa má'l- efni værr mest um vert allra, svör- uSu sumir svo, aS vísindin væru heimsins mesta velferSarmál; aSr- ir sögu aS hemaSarlistin væri þáfS og enn aSrir töldu guSsdýrkuina aSalatriSið. öll voru svörin ósamhljóSa; konungur tók því ekkert mark á neinu þeirra og gaf engum launin. Heinn vildi fá betri svör og réSi því af aS spyrja gamlan einbúa, er miíkið orS hafSi á sér fyrir vizku sína. , Einbúinn bjó úti í skógi; þaSara fór 'hann aldrei og veitti aS eins ó- brotnum almúgamönnum viStö'ku. Konungur fór því í fátækleg klæði; og er hann nálgaSist ein- búaikofann, sté hann af baki, skildi fylgdarmenn sína eftir og gek'k einn á fund öldungsins. Þegar konungurinn kom, var einbúinn aS stinga upp reitina í garSinum viS kofann sinn. Hann tók kve'ðju konungs, en hélt áfram verki sínu. Hann var hrumur og magur og dró andann þimgt í hvert sinn er hann stakk rekunni í moldina og tók upp hraaus. Konungurinn gekk til hans og mælti: “Vitri einbúi. Eg er kom- inn á fund þinn til aS biS ja þig aS svara þrernur spurningum mínum: “HvaSa stund skal velja til hverrar framkvæmdar, svo mann iðri þess ekki eftir á? Hverir eru manni þarfastir og hverja á maS- ur því aS láta sig mestu skifta, hverja minstu? HvaSa verkefni eru mikilvægust og ber því fyrst af hendi aS leysa?” Embúinn hlustaSi á konunginn, en svaraSi engu, heldur spýtti í lófann og hélt áfram aS stinga upp reitinn. "Þú ert uppgefinn, sagði kon- uragurmn, "fáSu mér; eg skal hjálpa þér.” “Þakka þér fyrir,” sagSi ein- lúinn og fékk honum rekuna; svo settist hann á jörSina. Þegar konungur hafSi stungið upp tvo reiti, staldraSi hann viS og spurSi á ný. Einbúinn svaraSi honum engu, en stóS upp og rétti höndina eftir rekunni. “Hvíldu þig nú og fáSu mér rekunal” sagði hann. En konungur fékk honum ekki rekuna og hélt áfram aS pæla. Klukkustund var liðin, og önnur til, so'in var aS síga aS baki trjánna; konungur stakk rekunni í moldina og mælti: “Vitri maSurl Eg er til þín kominn til þess að fá spumingum mínum svaraS. Getir þú ekki svaraS þeim, þá segSu mér þaS; eg ifer þá heim aftút." “Sko, þarna kemur einhver hlaupandi," sagði einbúmn. “ViS skulum sjá hver þaS er." Konungur leit viS og sá, aS skeggjaSur maður 'kom hlaupandi út úr skóginum. Hann héh hönd- unum um kviSinn og lagaði blóS- iS undan fingrum hans. Þegar bann var rétt kominn aS konungi, hné hann til jarSar; augun lukust aftur; hann lá hreyfingarlaus og stundi viS ofur lágt. Konungur afklæddi manninn meS aSstoS einbúans, og sá, aS haran var særSur í kviSinn; sáriS flakti í sundur. Kommgur þvoSi undina sem bezt hann gat og batt um hana vasaklút sínum og hand- klæSi einbúans. En blóSrásin varS ekki stemd og varS konung- ur nokkrum sinnum aS taka blóS- votar umbúSimar af, þvo sárið og binda um á ný. Þegar loksins hætti aS blæSa, félck særSi maSurmn rænuna aft- ur og kvartaSi um þorsta. Kon- ungur sótti ferskt vatn og gaf hon- um aS drekka. Nú var sólin runnin til víSar og orSiS ‘kalt úti. Konungur og ein- búinn hjálpuSust aS því aS bera særSa manninn inn í 'kolfann og lögðu hann í rúmiS. Hann lokaSi nú augunum og ró færSist yfir hann. En konungurinn var þreytt- ur eftir langferSina og starfiS; hann hnipraSi sig saman viS þröskuldinn og steinsofnaSi; og svona svaf hann í einum dúr hina stuttu sumarnótt. Snemma morg- uns vaknaSi hann og skildi lengi vel ék'kert í því, hvar hann væri og hver þessi undarlegi skeggjaSi maSur væri, sem lá þama í rúm- inu og alt af starSi á hann meS gljáandi augum. “FyrirgefiS mér,” sagSi særSi maSurinn veíkri röddu, er hann sá aS konungur var vaknaSur og horfSi á hann. "Eg þekki þig ekki og hefi ekk- ert aS fyrirgefa þér," svaraSi kon- ungurinn. “Þú þekkir mig ekki, en eg þekki þig. Eg er fjandmaður þinn; eg hefi svariS aS hefna mín á þér, af því þú lézt taka bróSur minn af lífi og egrSir eignir mínar upptækar. Eg vissi, aS þú fórst einn á fund einbúems, og þá réSi eg af aS drepa þig á heimleiSinni. En svo leiS dagur aS kveldi, og þú komst ekki. Þá fór eg úr fylgsni mírau til þess aS njósna um hvar þú værir, og rakst eg þá á fylgdarmenn þína. Þeir þektu mig og veittu mér áverka. Eg slapp úr höndum þeirra. En þar sem mér blæddi svo mjög, mundi eg hafa látið lífiS, ef þú hefSir eigi bundiS um sár mitt. Eg ætlaði aS drepa þig en þú hefir bundiS um sár mín og bjargaS lífi mínu. Nú vil eg, ef eg lifi og þaS er ekki ó- skapfelt, þjóna þér eins og hinn dyggasti þræll og sama skuhi og synir mínir gjöra. FyrirgefSu mér.” Konungur varS mjög glaður viS, er honum hafði veizt svo auS- velt aS gjöra óvin sinn aS vini sín- um; hann fyrirgaf honum af heií- um hug og lofaSi honum þar á oifan aS skila eignum hans aftur. Kvaðst hann miundi senda þjóna sína og lækni til hans. AS því búnu kvaddi 'konung-1 ur særða manninn, gekk síSan út á tröppumar og svip>aSist eftir ein- búanum. ÆtlaSi hann, áður en hann færi, enn þá í síSasta sinn aS biðja hann að svara spumingura sínum. Emibúinn var úti í garS- ium sínum, skreið þar á hnjánum og lagði fræin í moldrna. Konungur gekk til hans og mælti: “í síSasta sinn biS eg þig, vitri maður, aS svara spurningum mínum." “En þú hefir nú fengiS svar,” sagSi einbúmn; hrumur og visinin sat hann á hækjum sínum og horfSi á konungmn, er stóS frammi fyrir homrm. “Hvernig hefi eg 'fengiS svar?" spurSi konungur. “HlustaSu nú á!" mælti einbú- inn. "HefSir þú ekki í gær kent í brjósti um mig, vpsælan mann; hefSir þú ekki pælt upp reitina þá arna fyrir mig, heldur fariS ein- samall heim aftur, þá hefSi þessi efldi fjandmaSur þinn ráðist á þig og þú hefSir mátt iSrast þess, aS vera ekki kyr hjá mér. Þess vegna var þaS einmitt hin rétta stund fyrir þig til aS pæla upp reitina mína, og eg var þér sá maSurinn, sem á reiS, og mikil- vægasta verkefni þitt var aS gjöra mér gott. Og síSar, þegar maS- urinn kom hlaupandi, var einmitt hm rétta stund til aS hjúkra hon- um, því héfSir þú ek'ki bundiS um sár hans, þá hefSi hann dáiS ó- sáttur viS þig. Þess vegna var hann þér sá maSurinn, sem mest kom þér viS, og þaS sem þú hefir honum gjört var þaS verkefni. sem mest á reiS. Og taktu eftir því aS ekki er nema ein stund, sem alt á ríSur og gefa verSur gaum aS, en þaS er h i n 1 í 8 - a n d i t í S, og 'hún er svo mik- ils varSandi' fyrir þá sök, aS vér ráSum yfir sjálfum oss aS ems þaS augnablikiS, sem er aS líSa; en sá maSurinn, sem varSar oss mestu, er einmitt sá sem örlögin láta oss hitta hvert skiftiS, því vér getum aldrei vitaS 'hvort fyrir oss á aS liggja aS eiga framar nokkuS við aSra menn sarrtan að sælda; og þaS verkefniS, sem varSar oss mestu, er — aS gjöra þessum manni gott, því i þeim einum tH- gangi er maSurinn í heiminn sendur.” G. F. þýddi. —Skímir. Prentun. Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leysL — Verki frá utanbeej- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjarnt, verkið gott. The Yiking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. 3ox 3171 Winnipeg, Manitoba. J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.