Heimskringla - 05.02.1919, Blaðsíða 3
“WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1919
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA
ug uppfyl'Iing spádómanna og
undraverSur vefur af samstæSum
og ósamstæSum lífsins.
ViS hiS vaxandi veldi Róm-
verja höfSu þeir fleygast sundur
og flúiS t*l framandi landa. Frá
þjóS til þjóSar höfSu þeir flúiS og
hvar sem þeir komu, höfSu þeir
ofsóknum aS mæta. Sagan um
Kain, ‘‘og iflakkandi för hans um
jörSina” «r því undursamlegur
fyrirburSur, er virSist endurtekinn
af þjóSflökki GySinga eftir dauSa
Krists. Og "hvaS hefir þú gert?
Rödd þíns bróSur blóSs hrópar til
mín í himininn”, er rödd, sem
virSist stöSugt hafa fylgt þessum
flakkandi þjóSflokki.
Eins og geta má nærri, varS
mér 'hál'f bylt viS þaS, aS heyra,
aS fyrsta vistin mín í New York
væri hjá GySingi. Og eg bjóst
viS , hinu versta, þegar aS þeim
degi kæmi, aS hann ætti aS borga
mér fyrir vinnu mína. Eg var því
dálítiS undrunarfullur, er GySing-
urinn kallaSi á mig inn í skrifstofu
®ína hér um bil I 5 mínútum áSur
en mér bar aS hætta vinnu, og
fékk mér þar umslag meS kaupi
míriu, nákvæmlega eins og hann
hafSi lofaS mér. Og mín reynsla
er sú af GySingum, aS þeir hafa
haldiS löforS sín alveg eins vel og
trúbræSur mínir. Þrátt fyrir þaS
varS eg var viS margt hjá þeim,
sem eg alls ekki gat taliS heiSar-
legt, en sem þeim fanst alveg rétt.-
látt.:
Einhverju sinni komu nokkrir
hermenn inn á afgreiSslustofuna
á 5 7 Columbus Circle í N. Y. (eig-
andi þeirrar myndastofu heitir
Mr. W. og er GySingur frá Rúm-
eníu. ÞaS hafSi atvikast svo, aS
eg hafSi rekist á þessa mynda-
stofu og fengiS þar fyrstu atvinn-
una hér í landi; GySingur þessi er
maSur stór-efnaSur og hafSi grætt
auS sinn á myndagerS, þó hann
væri ekki færari í því verki en
hver viSvanings gutlari). Einn af
hermönnum þeim, sem inn kornu
á myndastofuna, hafSi mist, án
þess aS verSa var viS þaS, tveggja
dala seSil á góIfiS. Og er her-
mennimir voru famir, kom Mr.
W. meS seSilinn til mín og and-
litiS á honum ljómaSi af fögnuSi,
eins og nú hefSi hann í höndum
sér aSgöngumiSa aS himnaríki.
Og í fögnuSi sínum sýndi hann
mér hvaS hcmn hefSi fundiS og
sagSi svo hróSugur: "Eg sá þegar
hann datt.” (hann átti viS seSil-
mn). AuSvitaS svaraSi eg engu
■og hélt á’fram viS verk mitt. En
Mr. W. stakk seSlinum í vasa sinn.
No'kkru seinna kom maSurinn inn,
sem mist hafSi seSilinn, og spurSi
um þaS, hvort ek’ki hefSi fundist
peningsseSill þar á gólfinu, sem
hann hefSi mist. Og eg heyrSi
Mr. W. svara svo sakleysislega, aS
TÓmur hans var sem bamsrödd:
“Nei, herra, ekki svo eg viti.” Og
meS þaS fór hermaSurinn. Og
eftir síSari þekkingu mína á GyS-
ingum N. Y. borgar, er eg viss um.
Heilrœði öramu
gömiu til ungra
MæÖra
"Fá.ftr ungftr
mæSur g e r ft
sér greln fyrlr
þvl, hvftO llk-
nma þelrra er
m 1 k 1 I hættft
búin fyrir ým«-
um ajúkdóm-
um, þá þær
eru kvefftflar.
Flestlr sjúk-
dómar orsakast
af gerlum, os
ekkl er nógu
mlkni um þftú
hlrt aó hrelnn
I I k a m 1 verst
þeim betur.
MætSur ættu
aldrei aB vera
hirBulausar um
sis þá þær fi
kvef—láta þati
ekki afskifta-
laust í sólftr-
hring. Kf straz
eru brúkuti bætandl metiul, myndu
færrl sjúkdóms tilfelli
ungra mætSra. Gott metiftl vltS kvefi,
hósta og háls sárindum ætti æfln-
lega fttS vera 4 heimiltnu. Þú má-
ske hefir enga trú & kvefmetlulum,
en þatS er þi »f þvi »15 þú hefir ekkl
reynt
Charabcrlain’s
Cough Remedy
metSalltS, sem hefir mætt almennum
vtnsældum i h&Ifa öld. — Bkkert i
þvi skfttSlegt fyrlr hvitvotSungft.
HngsltS nm heilsnnn.
“Amma” Chamherlnln.
“Amms" Chambsililn
að % þeim hefSu brytt eins og
Mr. W.
Eg hefi hugsað mikiS um þaS,
hvernig á því standi, aS GySingar
eru svo fullir af þannig löguSum
brögSum og óráSvendni, því eg
er viss um þaS, aS þeir eru verri
en flestir aSrir þjóSflokkar hvaS
þaS snertir. Og eg þykist viss um,
aS eg hefi ifundiS þá réttu niSur-
stöSu. Þetta “laumuspil” GyS-
inganna bak viS lögin, er kristnum
mönnum aS kenna. GySingar
hafa í margar aldir veriS hraktir
og hrjáSir af áhangendum kristin-
dómsins. Lögin hafa veriS gerS
svo þröng, hörS og óréttlát viS
GySingana, aS þeir hafa fundiS
sig knúSa til aS brjóta þau,' --
vera óvinir þeirra — og þeir hafa
getaS gert þaS meS góSri sam-
vizku. 1 margar aldir hafa GyS-
ingar næstum því aS fullu og öllu
veriS lokaSir úti frá vemdun lag-
anna og aS nokkru leyti og aS
fullu og öllu, veriS lokaSir úti frá
vemdun laganna og aS nokkru
leyti friSlausir meSal kristinna
manna. Og hvernig er hægt aS
hugsa sér aS menn, meS fullri
skynsemi pg mautnlegum tilfinn-
ingum geti boriS virSingu fyrir
því, sem þeir finna aS er ranglátt?
og himinhrópandi synd gegn tii-
verurétti lítillar þjóSar. Og þeg-
ar litiS er til baka yfir sögu þeirra,
er ástæSa til þes aS undrast yfir
því, aS nokkur GySingur skuli
vera til. I Evrópu hafa þeir alt
til skamms tíma ekki haft leyfi til
þess aS eiga jarSarblett; þar af
leiSandi hafa þeir veriS útilokaS-
ir frá öllum landbúnaSi. Þeim
hefir ekki veriS heimilt aS taka
þátt í nokkurri opinberri stöSu,
öll embætti halfa þeim veriS fyrir-
boSin. Þar af leiSandi hefir öll
stjórnmála starfsemi og samvinna
viS aSrar þjóSir aS æSri velferS-
armálum mannfélagsins, veriS
þeim bönnuS. Og aSgangi aS
æSri skólum hafa þeir veriS svift-
ir alt aS vorum tímum t. d. á
Rússlandi. Og hiS eina, sem
þeim hefir ekki veriS bannaS, þaS
aS verzla, höfir þeim veriS gert
svo þröngt og ógreitt, sem kostur
’hefir veriS á, og allir forSast eftir
fremsta megni umgengni og viS-
skifti viS þá. Þrátt fyrir allt þetta
og margar svívirSilegar ofsóknir
af kristnum mönnum, sem of langt
yrSi upp aS telja, lifa GySingarnir
enn þann dag í dag og halda viS
trú sína og siÖi. En margra alda
kúgun og ranglaöti ‘hefir spilt þeim
og eitraS blóS þeirra, svo aS þeim
finst önnur óráSvendni og eg
mintist á meS dæminu um Mr. W.
og hermanninn, lofsverS. Og þaS
er vel skiljanlegt, því þó aS GyS-
ingar hafi veriS afburSa þjóS, eins
og gamla testamentiS sýnir glögg-
lega, þá þurfa þaS aS vera meira
en mannlegar tilverur, er ganga í
gegn um slíkar raunir og ranglæti,
sem GySingar hafa gengiS í gegn
um, og eySileggja ekki aS fullu
sína betri eiginleika. ÞaS er auS-
velt aS spilla barni á fáum árum,
svo aS þaS beri þess menjar alla
aefi. Er þaS þá ekki undravert,
aS GySingarnir skuli halda svo
dásamlega mörgum af sínum góSu
kostum gegn um margra alda eySi-
leggjandi áhrif? Vér hljótum aS
viSurkenna þaS.
GySingamir eru ekki fæddir
prangarar eSa verzlunarþjóS af
náttúrunnar hendi, fremur en
aSrar þjóSir, þó allur þeirra þjóS-
flokkur gefi sig aS mestu viS því
starfi nú á dögum. Biblían sýnir,
aS þeir uppfyltu allar stöSur
mannfélagsins fyrir Krists daga.
Og einna mest ber á hjarSmönn-
unum eSa (ef eg má kalla þaS
svo) bændalýS, mönnum, sem
lifSu á kvikfjárrækt og landbún-
aSi. En lög þau, sem GySingar
hafa orSiS aS beygja sig undir alt
frá krossfesting Krists til vorra
daga, hafa bannaS GySingum alt
annaS en verzlun og á þann hátt
hafa þeir orSiS aS mestu verzlun-
arþjóS heimsins. MannúSar til-
finning GySinganna er ekki á
lægra stigi en annara þjóSa fyrir
Krists tíma, — þvert á móti—,
því í Mó®es-lögum finna menn
meiri samúS og manngæzku, en
' hjá öSrum þjóSum á sama tíma. i
! Fyrir Móse-lögum voru allir jafn-1
ir, ríkir og fátækir, því “réttlætiS
1 var guSs”, og því var aSal atriSið
aS veita engum fátæklingi hlunn-
indi, af því aS hann var fátækur,
né hinum ríka virSingu eSa aS-
j stoS, vegna þess, aS hann var rík-
ur,, ”en meS rétllæti skaltu
dæma”, hver og einn. Og þaS er
augljóst, aS í margar aldir beygSu
ísraelsmenn sig fyrir þessum lög-
um.. Þess ber gamla testamentiS
| ljósan vott.
Þá eru og þrælalögin merkileg.
Enginn gat orSiS þræll nauSugur.
Mannráni var hegnt meS lífláti.
j Ræningi gat selt sjálfan sig til friS-
þægingar fyrir glæp sinn, og J
skuldugur maSur til þess aS borga
skuld sína. Til lengri tíma mátti!
hann þó ekki selja sjálfan sig en 6 j
ára lengst, og ef hann mætti harS-
úS af herra sínum á þeim tíma, j
svo sem aS verSa barinn svo á
honum sæi, var hann frjáls úr á-
nauS. Þrælar Israelsmanna voru -
því alls ekki annaS en þjónar, er
höfSu bundiS sig til þess aS
vinna af sér lögbrot eSa skuldir
sínar. ASal kjarni allra Móse-
laga er þrunginn af hjartagæzku.
AS sönnu er getiS um marga
vonda menn meSal GySinga í
gamla testamentinu, svo sem
Laban og fleiri af þeirri tegund.
En illir menn hafa alt af veriS til
meSal allra þjóSa, og af þeim
voru lsraelsmenn auSvitaS ekkert
auSugri en aSrir, þegar til saman-
burSar kemur.
Eg hefi heyrt brennandi haturs-
ræSu af presti nokkrum, sem
haldin var í N. Y. í "det danske
kristelige Samfund”. Hélt prest-
ur því fram, aS GySingarnir væru
upp aftur og aftur hinn sami Lab-
an, sem lét Ja’kob vinna fyrir Rak-
el í 7 ár, og aS þeim loknum önn-
ur 7. Jakob og Laban gefa þó
tvær myndir af GySingum og þær
all-ó’líkar, þó presti þessum sæist
yfir aS geta þess. Og þó L.aban
sé efalaust endurborinn meSal
GySinga í mörgum myndum enn
þann dag í dag, þá dylst mér þó
ekki, aS þrautseigja Jakobs, starf-
semi hans, sparsemi og vilji aS
gefast ekki upp viS þaS sem hon-
um var heilagt er engu aS síSur
endurboriS aftur og aftur meSal
GySinga, þó minna hafi veriS gert
til þess aS glæSa og efla þá góSu
kosti, en hiS illa, öfuga og sví-
virSilega.
Þann tíma, sem eg dvaldi í N.
Y., kyntist eg GySingum af öllum
stéttum, enda varS mér þaS auS-
velt, þar sem flestir myndasmiSir
þar eru GySingar. Þeir hafa svo
aS segja breitt sig yfir þá atvinnu-
grein til fulls, og í sambandi viS
þaS get eg sagt, aS eg hafi enn
ekki fundiS fólk af nokkrum þjóS-
flokki, sem erfiSara er aS keppa
viS en GySinga. Þeir hafa náS
hæstu tröppunni, og aS komast
jafnihátt þeim mun flestum reyn-
ast þungsótt. En nóg um þaS.
Eg lét þá GySinga, sem voru
samverkamenn mínir, fylgja mér
um þá hluti borgarinnar, þar sem
hiinir fátækustu meSal þeirra búa.
AS sönnu var flest rykugt og þef-
næmt, en fyrir framan hverjar dyr
og svo aS segja hvern glugga voru
borS, alsett af ýmsum munum af
allri gerS, nýjum og gömlum.
Allir seldu eitthvaS. Og seinna
var mér sagt, aS míkiS af þessu
dóti, sem þama væri á boSstólum,
væri stoliS af vasaþjófum og öSr-
um gripdeiidarmönnum N. Y.
borgar. Væri þaS algeng regla
þjófanna, aS selja GySingum
þýfiS til þess aS losna viS þaS.
Mér var og sagt, aS mikiS af dóti
þessu, sem GySingar hefSu þama,
hefSi veriS veSsett þeim, en sem
ekki hefSi veriS leyst út á réttum
tíma. Og þar eS GySingar hafa
ekki orS fyrir þaS aS lána of mik-
iS aif peningum fyrir hluti þá, sem
þeir taka, eru þeir oft ótrúlega ó-
dýrir. Eru því GySinga-býli þessi
all-mjög heimsótt af ýmsum borg-
arbúum. ÞaS, aS GySingar hafa
komist inn á þessa miSur heiSar-
legu verzlunarbraut, er aS mínu á-
liti bein afleiSing laga þeirra, er
þeir hafa orSiS aS búa undir og ó-
beit annara þjóSa á þeim. Menn |
vildu ekki skifta viS GySinga,1
nema þegar þeir voru neyddir til i
þess — þurftu á peningum aS
halda, en gátu veriS án t. d. gull-
hrings, úrs, gimsteins eSa þá ýmsra
muna, sem bankar eSa önnur
verzlunarhús vildu ekki íána pen-
inga út á. Peningar GySinganna,
sem þeir höfSu meS fram úr skar-
andi reglusemi og sparsemi safnaS
saman, voru góSir, þó aS þeir
sjálfir mættu ekki njóta méiri rétt-
inda í mannfélaginu en þeim var
veitt. Sparsemi GySinganna eru
og eiginleikar, sem lífsreynsla
þeirra og sambúS viS kristna
menn hefir skapaS í þá. Þeir
voru neyddir til þess aS spara —
jalfnvel svelta sjálfa sig til þess
aS spara, því þeir vissu aldrei,
hvaS næsti dagur myndi bera í
skauti sínu, en gátu alt af búist
viS nýjum árásum og ofsóknum.
“Og helv. GySingurinn!” Hér
eftir munu þau orS ávalt vekja
sorg í hjarta mínu. Þau mundu
sveifla huga mínum til löngu liS-
inna tíma. Þau mundu minna mig
á þröngsýni eSa blindni þeirra
leiStoga, sem áttu aS glæSa kær-
leiks anda Krists hjá öllum þjóS-
um. Þau mundu minna mig á svo
margt, sem er aS gerast á vorum
dögum. Þau mundu minna mig
á orS Pílatusar: “SjáiS mann-
inn”. Og ba’k viS alt, sem þau
mundu minna mig á, mundu óma
orS Krists sjálfs: FaSir, fyrirgef
þeim, því þeir vita ekki hvaS þeir
gera. Því þau orS eiga viS alla
tíma.
Og ef vér Islendingar værum
eins þjóSræknir og þrautseigir og
GySingar, þyrfti enginn aS kvíSa
því, aS vér liSum undir lok svo
svo fljótlega. Og gjarnan vildi eg
aS aSrar þjóSir segSu um oss á
ókomnum öldum, aS vér værum
jafnsnjallir GySingum hvaS þaS
snertir. ( Meira.)
-------O------
Sundurlausir molar.
( Eftir M. J.)
I. Fyfirgefning.
Fyrirgefningar hvöt mannanna
er ein af hinum beztu einkunnum
þeirra, því hún heldur jafnvægi í
félagslífi þjóSanna. Hún er einnig
hiS bezta meSal til aS lækna
meinsemdir persónuleikans, og
jafn nauSsynleg fyrir báSa máls-
parta. Sá sem er fyrirgefiS, lækn-
ast af blygSun og sektar tilfinn-
ingu. En sá, sem fyrirgefur, losn-
ar viS haturs byrSi og hefndar-
hug.
II. Baenin.
Bænin er nauSsynleg næringar-
athöfn til þess aS viShalda trúar-
brögSunum. En til þess aS mæta
veruleikanum þarf ákveSinn vilja,
skarpan skilning, andlega atorku,
og verklega framkvæmd.
III. TrúarbrögS.
TrúarbrögSin eru safn af hug-
myndasmíSi mannanna frá ýms-
urn tímum fortíSarinnar. Ur þessu
hugmynda-safni hafa þeir svo
skapaS ákveSna heild, eSa and-
legt alheimsveldi meS allífs-j
stjórnara, sem þeir kalla guS. i
Menn hafa skapaS þetta andlega ;
heimsveldi í mynd og líkingu j
þeirra konungsrfkja, sem lúta ein- j
valds drotnum hér á jörSunni, og
er því fyrirmyndin mannanna j
verk. ÞaS er því ekki undravert, j
þó þetta andlega hugmynda- j
ríki sé ólfulIkomiS, meS samræm-1
islausu skipulagi og óeSlilegum
orsaka og afleiSinga samböndum. !
Sú þekking, og menning, sem lærS (
er í þes®u andlega veldi, getur því
ekki samrýmst viS hina sönnuSu
vísindalegu þekkingu á veruleik
tilverunnar.
IV. HvaS eru vísindl?
Vísindi eru hin óteljaindi þekk-
ingarkerfi um öfl, efni, lög og á-
sigkomulag alheims tilverunnar,
eSa hins virkilega alheims ríkis.
Þau sýna oss, aS alheims reglan
hjá öllum heildarhlutum hennar
er framþróun aS fullkomnunar-
marki. Hver heildarhluti hefir
sinn tíma og einn tekur viS af öSr-
um. Hún er eilí'f innbyrSis end-
urtekning. Þau segja oss, aS þeg-
ar Kfs eindimar ’hafa náS þeim
þroska aS fá sjálfsmeSvitund og
þekkja orsaka og afleiSinga sam-
bönd tilverunnar, þá hafi þær náS
persónufrelsi og persónu ábyrgS.
Persónufrelsi meinar 'ótakmark-
aSa framþróun. Vaxandi þekk-
ing veitir vaxandi vald yfir öflum
náttúrunnar, til þess aS vernda og
fullkomna lífiS. Persónufrelsi
mannanna meinar fullveldi yfir
öllu lífi á jörSinni. Ef þeir mis-
brúka persónufrelsiS, veldur þaS
eySilegging; þaS dæmir sig þann-
ig sjálft, og kennir mönnum á
þann ’hátt aS finna sannleikann.
En af því eins og þegar er sagt,
aS persónufrelsiS hefir fullveldiS
á sínum sviSum, þá stjórnar al-
heimsríkiS sjálfu sér meS lýS-
stjórnar fyrirkomulagi. Heims-
ins æSsta menning hefir þegar séS
þetta, og tekiS þá fyrirmynd til
þess aS mynda skipulag þjóSfé-
lagsins — lýSstjómar fyrirkomu-
lagiS.
THE BOOK OF
KNOWL^DGE
(t 20 BINDUM)
öll bindin fást keypt á skrif
stofu Heimskringlu. — Finni®
eía gkrifiti
S. D . B. STEPHANSON
The Dominion
Bank
HOHNI NOTRB DAHB AVB. OO
NHBRBROOKB ST.
HOfutSMtðll, upfth.......g 0,000,000
VuraajOtSur ............7,000,000
Aliar elKulr ............g7N.000.000
Vér óskum eftir vltlsklftum verzl
unarmanna og ábyrgjumst atl gefa
þelm fullnœgju. SparlsjótSsdelld vor
er sú stœrsta sem nokkur b&nkl
beflr i borglnni.
lbúendur þessa hluta borgarlnnar
óska atS sklfta vltS stofnun. sem þelr
vlta atS er algerlega trygg. Nafn
vort er full trygglng fyrlr sjálfa
ytSur, konu og börn.
W. M. HAMILTON, Ráðsmaðiir
PHONE GARRY S4S0
NYTT STEINOLÍU UOS FRÍTTt
BETRA EN RAFMAGN EÐA GASOLÍN OLÍA * KXK 4 1#
Hér er tækifœri at5 fá hinn n^akalausa Aladdtn
Coal Oil Mantle lampa FHITT. Skrifit5 fljótt eftir
upplýsingum. Þetta tilbot5 vert5ur afturkalla'ö
strax og vér fáum umboösmann til aö annast söl-
una í þínu héraöi. Þ»aÖ f>arf ekki annaö en sýna
fólki þennan Aladdin lampa, þá vill þat5 eignast
hann. Vér gefum yöur einn frltt fyrir at5 sýna
hann. Kostar yöur lítinn tíma og enga peninga.
Kostar ekkert aö reyna hann.
BRENNUR 70 KL.ST. MEÐ EINU GALLONI
af vanalegri steinoliu; enginn reykur, lykt né há-
vaöi, einfaldur, þarf ekki aö pumpast, engin hætta
á sprengingu Tilraunir stjórnarinnar og þrjátíu
og fimm helztu háskóla sanna aö Aladdin gefur
þrlMvar Mlnnum meirn IJAn, en beztu hólk-kveiks-
lampar. Vnnn Guli Mednlíu á Panama sýning-
unni. Yfir þrjár miljónir manna nota nú þessa
undra lampa; hvít og skær ljós, næst dagsljósi.
Ábyrgstir. Minnist þess, aö þér getiö fengiö lampa
An þexH nö borgN eltt elnuNtn cent. FlutningsgjaldiÖ \ínclfiim níS fn
er fyrir fram borgaö af oss. SpyrjiÖ um vort fría 10- U&MH11 dU ia
daga tilboö, um þaö hvernig þér getiö fengiÖ einn af FJMROHSMFNN
þessum nýju og ágætu sttinolíu lömpum Akeypln. — UlTIUVJi/JITILlin
MANTLE LAMP COMPANY, 2«S Alnddln Building
Stærsta Steinolíu Lampa VerkstæÖi i Heimi.
WINNIPEG
Byrjið nýárið á
réttan hátt:
Með því að kaupa
Heimskringlu.
NÝIR KAUPENDUR er senda
oss $2.00 fá einn árgang af
Heimskringlu ag 3 sögur
í kaupbætir. Sögurnar kosta að
jafaaði 50 cent, svo að þér fáið
heilan árgang af Heimskringlu
fyrir 50 cent.
Nýir kaupendur geta valið
einhverjar 3 af eftir-
fylgjandi sögum:
“ÆTTAREINKENNIÐ.” JÖN 0G LÁRA.”
“D0L0RES.” “SYLVIA.” “LJÖSVÖRÐURINN.”
“VILTUR VEGAR” ÆFINTÝRI JEFFS CLAYTON
“BRÖÐURDÓTTIR AMTMANNSINS.”
“MÓRAUÐA MOSIN” “KYNJAGULL”
“SPELLVIRKJARNIR”
I'he Viking Press,
LIMITED
Post Office Box 3171 WINNIPEG, MAN.
/