Heimskringla - 05.02.1919, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA
HEíMSKRINGIA
WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1919
Bændastéttin.
Eftir
ÁRNA SVEINSSON.
uim leið fjöligiaði stéttunium, og
bomst lmr iineð á regJ'uleg sté ta-
skiuun, sem virtist ólijákvaHiiilegt,
eftir því seon iðnaður jðkst og at-
------ j vinnuvegir ifjötlguðu. En það, sem
Ræða, sem flutt var í samkvæmi á ( mér virðist óeðlilegt og mjög svo
Brú í Argyle, árið 1909. J skaðJegt, er Jiað, að bændurnir létu
------ ! aðrar stéttir draga valdið úr hönd-
Eg hefi valið mér fyrir umtal'se.tni um sér, enda liafía þeir goldið Jioss,
1 dag bændastéttina, aif Jiví eg 0g vorða jiví í mörgum tilfdllum að
J»ekki hana talsvert og til'tieyri sætta sig við J»að, soin að þoiim er
ihenni; ann honni og virði hana réít, svo ágóðinn af erfiði Jieirra
metst, og álift hana uppbyggiJegustu lendir um of hjáIJæiin, or sízt skyldi.
og IJiÖrfustu stébtina, Jiví hún er sá Og meira að sogja, valdstjórnin og
grundvöliur, som þjóðfélagið livílir aðrar stéttir Jiafa á ýnrsum tiimun
á; og allar aðrar stéttir eiga ætt lagt svo imikla ánauð og ok á horð-
sfna að rekja til hennar. Hún er
elzta stéttin, sem. vér höfum sögur
af, .s‘ofnsett >af guði sjálfum; Jwf
oins og við ölil vitum, skapaði guð
Jiinn fyrsta mann og iliina fyrstu
konu, setti þau í aldingarðinn “Ed-
en” til ijiess að yrkja hann og vakta.
ar þeim, að ijneir i mörgum tillfeJJuim
hafa ekki risið undir Jwí. Auðvit-
að ihieifir ,það að nokkru leyti verið
sam'takiaJeysi sjálfra Jteirra að
kenna. Nú á tímum er Jietta mikið
að breytast til batmaðar, og brend-
urnir alt af að fá meiri völd og við-
Samkvæmt því verður ekki an'nað urkeinningu, og er vonandi að J>eir
séð, en að Adain sé fyrsti bóndinn noti sér það með réttsýni og sann-
og jarðyrkjnmaðuriim, og með girni.
honuim 'hatfi bændastéttin upptök Egijiarf ekki að fara mörgmin orð-
^I11- ! um um IJ iað, itnve bændastéttin er
Það vill sivo vel til, kæru tilheyr- nauðsynleg og áríðandi ifyrir þjóð-
endnr, að þið þekkið og skiijið svo f^iagið, til Jietss að framleiða Iþá
veil umtaJsefni mitt, að það þarf auðlogð, Sem jörðin 'geymir í skauti
eleki mikilJa útskýringa við, jrví þið gfn,U- Eins og bænduruir frá upp-
tilibeyrið bændiastéttinini og þekkið j }ia,fa verið þeir fyrstu að gjöra
hana engu síður en eg. En einmitt
af Jwí við stöndum hér svo jafnt að
vtfgi, langar mig til að íhuga með
ykkur, afstöðu bændanna, og þá
um leið okkar allra í Þjóðifélaginu.
Þið vitið öll, að á Jærnsku árum
sér jörðina undirgefna, eins eni þeir
það enn í dag, Jmr sem tækifærin
eru fyrir hönduin. Þeir eru vana-
iega Júnir fýrstu að flytja út í ó-
bygðirnar, tiJ J»ess að Ihefja stníðið
við náttúruöflin, og gjöra sér þau að
mannkynsins var ekki öninur stétt nok'kru ieyti undirgefin, með því að
tli en ibændastéttin; og mér er nær haga störfum sínurri og framkvæmd-
að haida, að ef ólukkans orinurinn UIn f sainræmi við eðli þeirra og á-
hefði ekki gin-t hana Evu til Jæssf Higkornulag. Þannig mynda bænd-
að éta af forhoðna trénu og húniurnir þióinlogar þygðir og sveifafé-
síðan mann sinn Adiam, J»á ihefði | jög^ 0g íeggja J»ar iueð grundvöllinn,
engin önnur stétt en bændastéttin, 9eni vehnegan annara stétta hvílir
verið til, frá því er heimurinn fór | ^ j)ví þegar hann er lagður, voga
fy-rst að ibyggjast og alt fram á j )ær fyr9t að koma á dftir; ekki svo
þennan dag; vegna J»ess, að I sam-j TOikið til þess, að taka þátt í erfið-
ræmi við það sem okkur hefir ver-| ]eikunum, eem til hins, að hafa
ið kont — og er ikent — höfði engin: ihJutdei'ld í þeim ágóða, sem fram-
syrad verið til, og |J;«r af leiðandi
ongin ásælni, enigin, engin rang-
indi, enginn hnefaréttur og í stuttu
mláli enigin tilhneiging til liins ilJta.
ALlir ihefðu lifað sainan 1 bróðerni
og kærleika, í einingu andans og
iþandi friðarins, í sannri jatoaðar-
sýni og dugnaður bændanna fram
leiðir.
/
Sem sagt þekkið ,þið Jietta öll, sivo
J»að J>arf ekki frekari iitskýriniga
við. En mig langar enn fremur til
| þass, að bendia á það, að bænda-
I stéttin sé ekki að eins undirstaða
og viðihald Jijóðanna, að þiví er
mensku, og þá lítt nauðsynleg
nokkur stéttaskipun. Alllr jatoir j framl,ei„s]u hin,s (iapletra
að auð og mannvirðmgum AJJir brauffls úr jorhinini, heldur sé hún
bændiur, ein stétt, stór, fjölmenn,!,})að el,n,nlg miklu leyti { ^j6rn
fansæi og friðsöm bændastétt. Ogi
roálum og fleiru, sem lý.tur að fnam
þá thiðfði sannarlega verið ánægju-
legt að lifa.
En «lík sæla og sln'k blessun varð
ekki hlutskifti mannkynsins; hið
iilia náði tijótt fótfestu í heiminum j ' h'in''a''n'orsku"bræðraþjóð
og hetfir tnúlega genigið í erfðir frá
einni kynslóð til annarar, og Jwí
föruiin og iheilil þjóðfélagsins.
Til J»ass að sýna, að þetta sé ©kki
ta’iað aiveg út í þláinn, vil eg leyfa
mér að benda á vona eigin Islenzku
miður Mtur svo út, sem framtfiaid
verði á þivf, alt svo iengi seim rnenn-
irnir eru á jörðinni. Það kom líka
fljótt í Ljós, þegar imennirnir fjöilg-
' uðu, að einhverjir þyrftu að stjórna,
annans varð hinm veikari fyrir ó-
rétti, og hnefarétturinn æðsfca
vaklið, sem sízt þarf að undra, þar
sem hann enn þá virðist Ihafa úr-
vora, af þvf að J»ossar þjóðir standa
oss .mæst, og svo þekkjum vér betur
sögu (l)ieirra on annara íþjóða.
Það var fyrst ofarlega á víkinga-
öldinni, að Norðurlandaþjóðirnar
komu toam á isjónarsviðið. Skiftiist
Norivegur þá í mörg siniárík i eða
fylki. Mun stjórn fylkjanna fyrst
hafa verið algjörlega f höndum
bændamna, undir umsjón og yfir-
ráðum æftarhöfðingjanna, som þeg-
skuiðarvaldið á þessari menningai-| ar ,fram li6u tiiinar urðu fyl'kiskon
og menta-öld, þegar í hart slær með
Ihinum ikrilstnu—og svo köl'Juðu sið-
uðu þjóðum.
Hin fyrsta og elzta stjórn í heim-
iniuin roun vera heimilisstjómin,
«ein fjö l'Sk y.l d uif að i r i n n hafði á
hendi. En jafnframt því sem af-
komendurnir fjöJguðu, og ættin
færðist út fyrir takmörk heimilis-
Jífsins, varð hið litla rfki og stjóm
heimiliisföðursins víðtækari. Var sá
þá nefadur ættailhöfðingi, sem
hafði aðalstjórnina á hendi, imnan
takniiarka ættarinnar; og eins út á
ungar, en lj»ó með mjög takmörk-
uðu vaidi. G-engust þeir fyrir lið-
liðisafnaði og ihöfðu herstjórn
á ihendi, ef ófrið ber að höndum.
Þannig var stjómarfarið í Nonvegi
fyrir miðja iniíundu öld, svo að sogja
alveg í höndum bændanna. En eins
og kunnugt er kom breyting á það
á árumim 860 tiJ 862. Á því tímabili
lagði Haraldur konungur hánfagri
allan Nonveg undir sig. Var hann
miikiLmenni, en jafnfnamt harðstjóri
og ósanngjarn. Sýndi íhann svo
mikið ranglæti og yfirgang, að hin-
yið í viðskiftum við aðrar nágranna-, ir frjálsbomu og kjarkmiklu óðals
ættir. Oft áttu nágranna-ættirnar ] þændur J»oldu ekki ánfðslu ihans og
í s’ríði h'ver við aðna, og eins og ófreisi, og kusu heldur að Iáta lífið,
gengur, urðu þær, sem minmi mALt-' cða ifiý.ja af landi burt, en beygja
inn hötfðu, að fúita þeim, sem sterk-1 sig undir ok Haraldar kónungs —
ari voru. Runnu því ætfirnar oft
saman og jók IJ»að atfl Jieirra. Stund-
um sameinuðuist þær á friðsamleg-
og urðu það tildrögin til þess, að
Island bygðist. En þrátt tfyrir það,
að völdln voru þamnig dregin úr
an hiákt, til Iþess að verjast þvf betur ] 'höndum þændanina, tóku j>elr mjög
ásælni annara. Þammiig uxu ætt-i miklnn J»át1' f is‘jórnmálurn, einkan-
l>að. hvort þeir liafi árvalt haft rétt
fyrir sér, skal eg ©kkert sogja, en
}>að isýnir engu að síður sjá'llfstæði
IJ.ieirra og karimensku.
Lí um nú til vorrar kæru fóstur-
jarðar. Bverjir aðrir en bændurnir
lögðu grundvöllinn til liins fraiga
lýðvdlidis? Sannariega voru það
luendur. Bændurnir, sem ekki
vildu læygja siig undir ánauðarok
Haialdar, voru s'ofnendur iþass, og
l»eir og afkomendur þeirra stjórn-
uðu því, og 'héldu uppi beiðri j»esis
og ,frægð á gullöldinni og friðaröld-
inni til 1120. En ]>á fór farsæld
landsins að hnigna, á ihinni voða-
legu spillinga- og glæj>a-öld —
Sturt'ungaöldinni, — sem leiddi ti'l
þess, að árið 1262 sór íslenzka J>jóð-
in Norvegskonungi thollustuoið, eft-
ir að hafa verið sjálfstæð iþjóð nærri
400 ár, og ihefði vissulega getað ver-
ið það longur, ef íhin díerrialausa
siðspilling og valdafíkn einstakra
manna, — sem sainvizkulauis og sér-
drægur konungur færði sér f nyt—,
hetfði ekki veitt þvf Jiana.sárið.
Um allar þær Ihönmungar, sern yf-
ir Jandið hafa gengið sfðan iþað tap-
aði sjálifstæði ®fnu, er ekki ttfmi til
að ræða, og ekki heldur umifiaJ.sefni
mitt. Þess skal að eins getið, að á
síðastliðinni öld var mijög mikið
rýrnkað um tfrelsi Mendinga, og J>að
er aíls ekki óhugsandi, að tuttug-
asta öldin geymi þeim þann fögnuð
í skauti sfnu, að IJ»eir verði aftur
sjálfstæð þjóð, — íslenzkt lýðveldi,
— en vonandi, að bæmdurnir gæti
þá betur Skyldu sinnar en forfeður
Jæirra á sfðustu áruin hims fonna
lýðveldis.
Atf Jiessu, sem þegar 'hofir verið
sagt, er Jjóst, að í fornöild tóku
hændurnir mjög mikinn og góðan
j»átt f stjórnmálum, og eg vona, að
mér takiát enn fremur að sýna og
sanna, að þeir alt í gegn hafa baito,
og hafa enn í dag mikil og góð áhrif
á stjórnanfarið, J»ó nokkuð á annan
hátt., og ekki eins almient einis og tiJ
forna; — l»ví gegn um bændur og
þau mikilmenni, sem jæima stétt
framneiðir, hafa tfi'estar umbætur
komið í fnamfaraáttinia, og meir að
segja, Jægar stjórnarfarið hefir
stéttin sé að eðilisfari meiri ’ hæfi-
leikum gædd en aðrar stéttir, held-
ur af hinu, að f>eir aru í viissum
skilningi máfengdir náttúrunni eða
ná túnuöflunum, sem þeir eiga sí-
felit í stríði við, — stríði, sem oft er
ljúft og Jaðandi, en »em tóka getúr
verið er.fitt og þreytandi. En alt
miðar samt til að gjöra ]>á hnausta,
‘láipmi'kla og sjálfstæða, eins og vík-
imgarna forðum, sem 'höfðu yndi af
því, að heyja strið við náttúruöflin,
s'oririana og hið óilgamdi Jiatf, á sfn-
um opnu og ófullkomnu skipum.
Þeir hlógu að hættunum, og þeirra
einkumrmrorð voru: “Geysa lofa þú
lung,—sá sem lægir er gauð,—iþó að
löðrandi ógni þér kaf.”
Það er álit flestra, sem hafa veitt
ijwí eftirtekt, samkvæmt neynslu
liðinna aJda, að iandsbygðin sé
móðir og fóstna sannna mikilmenua,
að líkamlegu og andJegu atgjörvi,
svo som frægustu stjórniniáliaim'anna,
hermanna, heimispokinga, náttúru-
fræðinga, skáida og listamianna;
því náttúran með sínum rnörgu og
miargþneyriu einkennum og jatfn-
framt hinuim fögru og ihrikalegu tiJ-
hreytingum, geymi isivo ’miargt í
skauti sínu, sem hrffur hug og
hjarta æs'kumannsins og geíur hug-
sjónum lians og fmyndunianaifli vöxt
og þroska og færir út sjóndeildar-
hringinn. Þar fær skálldið yrkisefni
og klæðir hugmyndir sínar og hug-
sjónir í hið fegursta mál, sem hrífur
fjöldann og geymiist í hjörtum þjóð-
anna frá einni kynslóð til annarar.
Þar fæðast og þroskast hugsjónir
lisfamiannsins þar til Iþær kornast í
verklega framkvæmd. Það er því
eðlilegt að bændastéttin, sem elur
allan aidur sinn úti á lamdsbygð-
inni og er ií nánara sambandi við
nát'túruma heldur en nokkur önnur
stétt, verði, yfir höfuð að tala, fjöl-
liæfas’a og þróttmesta stéttin, og
frairdeiði fleát mikilmennii, bæði til
sálár og Ifkaima, «em þar af Jeiðandi
vinna mest að ihefll og iframförum
mannkynsinis, hvaða köllun seim
iþeir gegna f þjóðfélaginú. Yér meg-
um því vera stóltir af því, að til-
heyra henni og vera bændur, og
aðrar stéttir mega vera sioltar af
Ríss.
Eftir Pálma.
verið komið í ógöngur, hafa bænd- Jwí að rekja œtt sínia til heniniar
ur ist'undum rétt þ'að við aftur. Og
En vér verðum 'að gæta þess, að
verði Canadaþjóðin svo lánsöm að gjöra skyldu vora og standa í stétt
irnar og íærðust út þar til J»ær
urðu að smáþjóð, og ætoarhöfðingj-
amir voru nefndir jarlar eða kon-
ungar. Þossar smáþjóðir áttu ein-
»ft f istrfði hver við aðra; og þar
aean þær hraustari og harðtfengari
brutu hinar veikari undir sig,
mymduðuiS't stór og voldug ríki; og
lega eftir daga Haraldar konungs.
Við sjáuim af sögunum, að konung-
ar hötfðu þlng með bændum og Leit-
uðu til þeirra trausfs og ráða, og
urðu Ikonungarnir oft að beygja sig
fyrir vilja þeirra, og ijiað ko.m jafn-
vel fyrir, ef J>eim þótti svo við ihorfa,
að þeir ráku J>á af höndum sér. Um
í
Þér fáið Virkíie^a IMeira og Betra
Brauð bví Brúlía
PURIT9 FLUUR
GOVERNMENT STANDARD
Notið það í alla yðar bökun.
öðlast heiðarlega og ráðvandiw
stjórn, verður iþað fyrir áhrif bænd-
anua. Fyrsti iþingforseti Englands
var af 'bændastéttiuni, og héUt
stjórniantaumunum í tuttugu ár.
Oliver Cromwel'l var þóndi utan af
landsbygðinni, sem Jifði þar í ró og
næði þangað til ihonum þótti sér og
trúaiibræðrum -sfnum — Púrítönun-
um — misboðið. Ætlaði hann að
flytja hingað ti.1 Vesfurheimis, en þá
tfyrirbauð konuugur ihonu.m og fleir-
uim að flytja sig af iandi burt. Varð
honum ]>á að orði: “Þoss Skal Carl
Stuart einihvem tíma iðnast.”; og er
ekki ólfklegt, að J»e.ssi orð hiafi ræzt,
Jwí viðskiftum þeirra Cromwells og
Oarts konungs lauk þannig, að Carl
konungur miisti höfuðið. Það yrði
of langt mál, að skýna Ihér frá öilum
hreystiverkum bóndians CromweBs
f samihandi við það, ihvernig ihann
með dæmafáum dugnaði hóf Eng-
land úr Jæirri eymd og niðurlæging,
sem óstjóm Carls konunigs hafði
sökt því í; hvernig hann efldi land
herinn, svo h'ann var álitinn ósigr
andi undir fomiensku ih.ans; og á
sama tíma effldi og jók iskipaflotanm
og sjóherinn, undir forustu hinnar
nafmkendu sjóhetju Robert Biake,
svo toá Iþeim tiíina, alt fram á J»enn-
an dag hafa Englendingar í friði og
stríði verið drot.nar á hafinu. Má
Jwtf að no/kkm leyti þakka Jæssumn
ókrýnda l»óndia-konungi EngJands
Jiina Iþýðinganmiklu hluftöku Jxnss
og afstöðu í ölluim stjórnmálum
hins mentaða heims.
Svo eru ófal fleiri fyrirmyndar-
sfjómmálamenn kommir af bænda-
ætfuim. til dæmis George Washlng-
ton, Benjamfn Franklin, Abraham
Lineolm og ótal fleirl; og í raun og
veru flestir, etf ekki allir forsetar
Bandarfkjanna, iþvf þeir eru afkom-
endur þændanna, sem gjörðu sér
landið undirgefið og mddu menn-
ingunni braut á vesturihveii hnatt-
arins, igegn um allar hinar voðalegu
torfærur og margbreyttu erfiðJeika
nýbyggjaiffsins, og J»ar á ofan hina
hræðiJegu oftsókn hinna viltu Indí-
ána, sem vom Ihinir skæðustu
morðvargar og kvöldu og píndu
flesta IJiá, er lentu í hendur þeirra,
svo þeir voru nál. aidrei óhultir um
lilf sbt. En ekkert virtist gota ytfir-
stigið þolgæði, þrótt og kjark ný-
byggjanina. Þeir sigmðu alt, þessir
aljiýðumenn — þændurnir! — og
lögðu hér grundvöWinn til hins
frægasta Jýðveldis, sem nú er uppi
f heiminum.
Svona má frá byrjun alt í gegn um
mannkynssöguna sýna tfram á það,
að J»að eru bændurnir, sein löggja
grundvöllinn, sem öli þjóðféiags-
heildin hvflir á. Þeir em hjartað í
þjóðarltfkamanum, sem bióðið
streymir toá, er veitir honum iíf og
næring og viðheldur honum, bæði í
líkaimlegu og andlegu tilliti. Það
mun ekki vera fyrir iþað, að bænda-
vorri sem sanni.r bændur, en leggj
ast ekki í leti og ómenisku, því þá
verð'iim vér 'Sjállfum oss og istétt
vorri til tjóns og háðungar. En eg
vona að vér, — ísienzkir bændur og
bændaefnJ —, Játum aldrei slíkt
viðgangast, ‘heldur höldum uppi
heiðri bændanna f hvfvetna og lát-
um aðrar stét+ir kannast við, að vér
emm alls ekiki eftirbátar Jieirr.a,
miklu fremur hið gagnstða, því án
okk'ar bændanna geta þær ekki
IþTiifrst eða Jifað.
Við þurfum líka enn frermir að
gæta Iþess, 'betur en oft að undan-
förnu, að l'áfa ekki halla rétti okkar
eða Játa aðrar stéttir eða óvandaða
stjórnmálamenn skif'a okkur í
flokka, og sfðan að otja okkur sam-
an og nota sem verkfæri eða eigin
böð’ia, ’sjálifum sér til hagnaðar, okk-
ur tW iSkaða og háðunigar, en þjóðfé-
iiagiuu til bölvunar. Látum sltfkt
eigi koma fyrir; heidur skulum vér
“tengjast trygðatiöndum og taka
saman höndum” og aldrei víkja,
þegar vér höfum sannfæringu fyrir
Jwí, að um réft vorn og heiitl þjóðfé-
lagsins sé að tefia; iþvtf í raun og
veru hvílir ábyrgðin á bændunum
og liggur þynigst á Iþeim. Þeir eru
máttarviðirnir, sem halda uppi
þjóðfóliagsibyggingunni, eins og Esa-
fas Tegner isvo fagurlega framsertn
í þessum fáu en yfirgripsmilkJu
orðum:
“Við frið og sfyrjöld sfyrktir
þegn
©r stódpi lands.
þess blómi vex og bjargfast megn
atf blóði hans.”
Reynið Magnesíu
við magakvillum
ÞaS Eyðir Magasýrunni, Ver Oer-
rr.gu Fæðunnar og Seinni
Meltingu.
Ef þú þjálst af meltlngarleysl, þá
heflr þú vafalaust reynt pepsln, bl-
smutb, soda, cbarcoal og ýms önnur
meöul, sem lækna elga þenna al-
genga sjúkdóm—en þessi meöul hafa
ekki IteknaS þig, í sumum tllfellum
ekki einu sinnl bætt þér um stund.
En áöur en þú gefur upp alla von
og álítur, atl þér sé óviöhjálpandl í
þessum sökum, þá reyndu hvaba af-
teiCingar brúkun á Bisurated Magn-
esia hefir — ekki hin vanalega car-
bonate, citrate, oxide eöa mjólk —
aö elns hrein, ómenguö Bisurated
Magnesia, og sem fæst hjá nálega öll-
aö eins hrein, ömenguö Bisurated
um lyfsölum, annaö hvort í dufti eöa
plötum.
Taktu teskeiö af duftinu eöa tvær
plötur, I dálltlu vatni, á eftlr næstu
máltiö og taktu eftir hvaöa áhrif þaö
heflr á þig. Þaö eyöir á svipstundu
hinum hættulega magasúr, sem nú
gerar fætSuna og orsakar vindgang,
uppþembu, brJóstsvitSa og þessum blý-
kendu og þungu tilfiningum, eftir atl
þú hefir neytt matar.
Þú munt flnna. atS ef þú brúkar
Blsurated Magnesla strax á eftir mál-
tl.tSum, þá gjörir ekkert til hvaöa
matartegund þú hefir bortSatS, þvi alt
meltist jafnvel og tilkennlngarlaust,
og Bisurated Magnesla hefir ekki
nenra gótS áhrlf á raagann, þótt lengS
sé brúkatS.
New York er einhver hin rnesta
GySingaT>org heimsins. Þar eru
GýSingar frá öllum löndum Ev-
rópu og aS líkindum öllum lönd-
um heimsins. Þó ‘fanst mér bera
mest á rússnesiku og pólsiku GyS-
ingunum. Mikill hluti af verzlun-
aijffi borgarinnar- er í GySinga
höndum og í öjilum atvinnugrein-
um þar eru GySingar sem aSal-
driffjöSur. Hvert sem menn snúa
sér til aS kaupa nauSsynjar sínar,
geta þeir búist viS því, aS 'hafa
viS GySinga aS skifta. “Og helv.
GySingurinn” var orStak, sem eg
hafSi oft heyrt “heima”, og er var
vanalega notaS um þá, sem seldu
dýrt. Og þar eS fáir GySingar
(af GySinga-kyni) búa á Islandi,
var þaS afar eSlilegt, aS hug-
myndir mínar um þenna þjóS-
flokk væru dálítiS mislitar. -----
Shákespeare hafSi skiliS mynd af
djöflinum sjálifum eftir í huga
mínum, er eg hafSi lesiS um
“Shylock”, hans fyrirmyndar
GySing; þar viS bættust svo allar
kynjasögurnar um “GySinginn
gangandi” og langur “klaustur-
póstur”, sem Dísa gamla í Holta-
staSareit hafSi sagt. GySingarn-
ir voru því aS eins nokkurs konar
skuggamyndir af svörtustu og
verstu hliS mannlífsins í huga
mér. Þeir áttu þar alls ekkert
skylt viS Abrsiham, lsak og Jak-
ob, og einhvern veginn hafSi
blessaSur presturinn, sem upp-
lýsti mig undir fermingu, komiS
því svo fyrir í sál minni, aS María
mey gæti ek'ki álitist “GyíSingur”,
eftir orSsins rétta skilningi. Og
þar sem ættartala Krists í biblí-
unni byrjar á Abráham og endar
á Jósef, eiginmanni Maríu; og þar
sem þar stendur Iíka skýru letri,
aS Jósef hafi ekki veriS GuS, en
aS Kristur sé guSs sonur, var eg
auSvitaS fyrir löngu orSinn svo
hyltur áf 'helgibjarma hiins óskil'j-
anlega, aS mér datt aldrei til hug-
ar aS blanda þessum nöfnum sam-
an viS hugmyndir mínar um GyS-
inga. Israels-fólk hvarf mér sjón-
ar viS krossfestingu Krists, og
orSin: “FaSir, fyrirgef þeim”
höfSu alt aS þessum tíma veriS
mér sem hróp úr myýkrinu yfir
leiSum hinna síSustu manna af
þeim þjóSflökki. Þeir höfSu
krossfest Krist, krossfest rödd
sannleikans og föSur ljóssins og—
þeir hurfu mér í myrkriS. Og áf-
sökun þeirra: “Þeir vita ekki hvaS
þeir gera,” háfSi dregiS úr sárs-
aukanum, sem krossfestingarsaga
Krists fyllir huga hvers manns
meS, sem um hana hugsar; svo
hugur minn hafSi snúiS frá þeim
í myrkrinu og eg hafSi ekkert
hugsaS um þaS, hvert þeir hefSu
fariS eSa hvaS af þeim hefSi
orSiS. lsraelsmenn voru mér
dauSir, en GySingarnir reimleika-
svipur þeirra eigin tilveru, reim-
leika-svipur alveg eins og fylgjur
vondra manna, sem hann Gísli
gamli Brandsson sá stundum —
hræSilegar ofsjóna-myndir, sem
vildu öllum mein gera og menn
áttu aS varast.----------“Fyrirgef ]
þeim,” þaS hafSi frá upphafi ver-1
iS rödd kærleikans, sem hefir
leitaS og fundiS þá einu og sönnu
afsökun, sem á viS alla tíma, og
eins vora tíma: “Þeir vita ekki
hvaS þeir gera.”
En lsraelsmenn eSa GySingar
höfSu ékki ”liSiS undir lok”.
Hugmyndir mínar um þenna þjóS-
floddk höfSu aS eins reikaS í þoku
barnatrúar og vanþroska. Og er
eg kom til New York, rakst eg
fljótlega á GySinga meS holdi og
blóSi, ”augu og nef og alla limi”,
eins og þar stendur. Og eg full-
vissaSi sjálfan mig um þaS, aS
guS hafSi einnig í þessu efni ver-
iS örlátur viS GySingana. Og eg
hafSi heldur ekki VeriS mjög
lengi í New York, er eg hafSi afl-
aS mér ábyggilegra upplýsinga
um tilveru GySinga alt frá Krists
tfmum til vorra daga. Og saga
þeirra er meíkileg. Hún er stöS-
(Famh. á 3. bls.)
G. A. AXFORD
LÖGFRÆÐINGUIÍ*
503 Paris Bldg., Portage & Garry
Talsími: ain 3142
Winnipeg.
J. K. Sigurdson, L.L.B.
Lögfræðingur
708 Sterling Bank Bldg.
(Cor. Portage Ave. and Smith St.)
’PHONE MAIN 6255
Arnl Anderson E. P. Oarland
G4RLAND & ANDERSON
L5GFR/fCBmGAB.
Phone Maln 1561
Cléctric Railway Ohambm
Hannesson,
McTavish &
Freeman,
LÖGFRÆÐINGAR
Skrifstofur: 215 Curry Bldg,
Winnipeg og Selkirk, Man.
Winnipeg Talsími M. 450
RES. ’PHONE: F. R. 3756
Dr. GEO. H. CARLISLE
Stundar Eingöngu Eyrna, Augna,
Nef og Kverka-sjúkdóma.
ROOM 710 STERLING BANK
Phone: M. 1284
Dr. M. B. Halldorson
401 UOVD BUIL.DINO
TaU. Maln 30HN. Cor Port. Á Eda.
Stundar elnvöröutigru berklasýkl
og aöra lungnajsúkdóma. Er ah
tinna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12
kL 2 tu 4 e.m,—Heimili a.'O
46 Alloway ave.
ralsími: Main 6302.
Dr. J. G. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMERSET BLK.
Portajre Aven.ue. WINNIPHQ
Dr G. J. Gis/ason
Phygldan aud Surgeon
Athygli veitt Augna, Eyrna o*
Kverka SJúkdómum. Anamt
innvortis sjukdómum oc udd-
skurtii.
IN South :*rd St.. tírand Forta, N.D.
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD BUrLiDINO
Hornl Portage Av«. og Edmonton 8t.
Stundar elngöngu augna, eyrna
nef og kverka-sjúkdóma. Er atl hitta
frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e.h.
Phone: Main 3088.
Helmlli: 106 Olirla St. Tals. O. 221*
Vér höfum fullar blrghir hrein-
ustu lyfja og meSala. KomiS
meS lyfseSla ySar hlngaS. vér
gerum meSulin nálcvæmlega eftir
ávísan læknlsins. Vér stnnum
utsjnsveUa ^pöntunum og seljum
COLCLEUGH & CO. <>
Notre Dame A Sherbrooke Sti.
Phone Garry 269«—2691
A. S. BAfíDAL
selur líkkistur og annast um út-
farir Allur útbúnaDur sá bestl.
Ennfremur selur bann aliskonar
minnlsvarúa og legstelna. t :
•18 8HERBROOKE 8T.
Phone tí 216V WINI1IPBG
TH. JOHNSON,
Urmakari og Gullsmiðuo
Selur giftingaieyfisbréf.
Hérstakt athygii veitt pöntunum
og viögjöröum útan af landi.
248 Main St. Phone M. 6606
í. 2. Hwanson
H. Q. Hlnrlkaaoa
J. J. SWANSON & CO.
»ASTKMÍN ASAI.AR «>•
penlnga aslSlar.
Talstml Main 26*7
Cor. Portage and Qarry, Wlnmpeg
MARKET HOTEL
146 Prlnr as Street
á nótl markaSinum
Bestu vinföng, vlndlar og aS-
hlynlng gðS. Islenkur veltlnga-
maSur N. Halldórsson, lelSbeln-
ir íslendlngum.
P. O’CONNBL, Elgandl Wlnnlaeg
HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ
HEIMSKRINGLU?
Skoðið litla miðann á blaðina
yðar — hanin »egir til.
GISLI GOODMAN
TINSMIÐUR.
VerkstœDi:—Horni Toronto Bt. og
Notre Dame Avo;
Phonf
Garry 20N8
Hetnallla
Garry 8H