Heimskringla - 05.02.1919, Blaðsíða 6

Heimskringla - 05.02.1919, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1919 Egill Skallagrímsson. Eítir Guðmund Finnbogason. (“Skírnir” 1905.) Ö3SS (i'raníh. frá síða.sta blaði.) Eg sagði í byrjun, að í ljóðum Egils heyrðum vér lijarta hans slá. Það heyrum vér hvergi eins vel og í Sonatorreki. Þar kemur hin ríka tilfinning Egiis, hin djúpa sorg, fram með afli sínu og tign, og þar sjáum vér hvað skáldskapurinn er Agli, að hann er insti strengurinn í sál hans, sá strengurinn, sem óm- ar lengst og kemur honum í sátt við tilveruna og guð, þegar hann er kominn á fremsta stig örvænt- ingarinnar. Sagan lýsir tildrög- um kvæðisiirs ógleymanlega. Vík- ingurinn, sem áður var ósigrandi, lætur hugfallast. “Hver ván er, at ek muna hfa vilja við harm þenna”, segir hann. Alla æfi hef- ir hann haldið hlut sínum við hvern sem var að skifta, því hann hefir jafnan getað hefnt sín, rekið harma sinna og haldið þannig uppi jöfnuði í viðskiftum sínum við: aðra. En svo koma náttúruöflin og ræna hann. Við þeim má hann | ekki. Sjúkdómur tekur einn son | hans, sjórinn annan. Hann litast um og finst hann vera einmana. Honum finst hann standa einn, eins og helbarin hrísla, honum finst eins og lifandi kvistur sé shtinn af ætt- stofninum, viðkvæhiustu taugar sjálfs hans skornar sundur. Ein- stæðingsskapurinn legst eins og martröð yfir sál hans, og þegar hann fer að tala er hvert orð þrungið af ekka: “Þvít ætt mín á enda stendr sem hræ-barinn hiimir marka. Esa karskr maðr, sás köggla berr frænda hrers af fletjum niðr. Grimt vasumk hlið þats hrönn of braut föður míns á frændgarði. Veitk ófult * ok opið standa sonar skarð, es sær mér vann. Mjök hefir Rán of rysktan mik. Emk ofsnauðr at ástvinum. Sleit marr bönd minnar áttar, snaran þátt af sjálfum mér.” Og hann kveðst mundi hefna sín á Ægi, ef hann gaeti, en hann skort- ir afl við hann. Þess vegna verð- ur sorgin svo þung. Sjálfsvarnar- krafturinn fær ekki afrás í grimmi- legri hefnd eins og vant var, á- stríðan er innibyrgð. Og hvernig fer? Ástríðan, sem ekki fær afrás í athöfnum, verður að — kvæði, einhverju fegursta kvæði, sem til er frá fornöld vorri. Á þernn hátt kemst andi Egils aftur í jafnvægi við tilveruna. “Egill tók at hress- ast, svá sem fram leið at yrkja kvæðit”, segir sagan, og í niður- lagi kvæðisins gerir hann upp reikninginn við guð sinn. Hann sættist við hann fyrir þá sök, að hann hefir gefið honum skáldskap- argáfuna: “Þó hefir Míms vinr mér of feagnar bölva bætr, es et betra telk. Gafumk íþrótt ulfs of bági, vígi vanr, vammi firða.” Það eru sömu orðin, sem Goethe lætur Tasso segja: “Und wenn der Mensch in seinar Qual verstummt, gab mir ein Gott, zu sagen. wie ich leide.” Egill og Goethe, víkingurinn frá blóði stokkinni öld hnefaréttarins, og skáldkonungurinn á hæstu sjón- arhæð mannúðarinnar taka hönd- um saman yfir aldadjúpið. Báðir hafa sömu skoðun á lífsgildi skáld- skaparins. En hugsjúkur af þung- lyndi og sorgum, svo að honum flaug jafnvel sjálfsmorð í hug, og hann lýsir því í æfisögu sinni, hvernig hugur hans læknaðist, er hann fékk ástríðum sínum búning í “Leiden des jungen Werthers” (“Raunir Werthers hins unga”) : “Mér var sem hefði eg.skriftað alt, eg var aftur glaður og frjáls og átti rétt á að lifa nýju lífi”, segir Goethe. “Egill tók at hressast, svá sem fram leið at yrkja kvæð- it”, segir Egils saga, og sjálfur endar Egill kvæðið með þessum orðum: “Skalk þó glaðr góðum vilja ok óhryggr Heljar bíða.” Kemur ekki eðli skáldskaparins skýrt fram í þessu? Er hann ekkj á öllum öldum straumur mann- legra tilfinninga, er leita að ósi, lind sem stundum líður fram lygn og tær, en stundum fellur í fossum og breytist í bjartan úða, brýtur Ijósið og vefur úr því ljómandi lit- bönd? Eru ekki hugsjónir mann- anna “bifröst”, sem vakir yfir fossi hins eilífa afls? ustu 4 ár. Hún reyndi mörg með- ul, án þess að fá bata, þar til hún fór að taka Triner’s American EI- ixir of Bitter Wine. Nú er hún að fá beztu heilsu og Triner’s Americ- an Elixýr of Bitter Wine er uppá- halds meðalið í okkar húsi. Frank Dornak.” Brúkið þetta meðal sakir heilsu yðar. Allir lyfsalar selja það. $1.50. Og kaupið einnig Triner’s Liniment í dag — á morgun þurfið þér ef til vill á því að halda. Það er óviðjafnan- legt við gigt, fluggigt, bakverk, tognun, bólgu, frostbólgu o. s. frv. Fæst hjá lyfsölum og kostar 70c. — Joseph Triner Company, 1333- 1343 S. Ashland Ave., Chicago III. Bréf frá Islandi. Síðustu fregnir, er menn hafa af Agli Skallagrímssyni, segja frá því er bein hans fundust: “Þau vóru miklu meiri, en annara manna bein. . . . Var haussinn undarliga mikill en hitt þótti þó meir frá líkendum, hvé þungr var. Hauss- inn var allr báróttr utan, svá sem hörpuskel. Þá vildi Skafti forvitn- ast um þykkleik haussins. Tók hann þá handexi vel mikla ok reiddi annari hendi sem harðast, ok laust hamrinum á hausinn ok viidi brjóta, en þar sem á kom, hvítnaði hann, en ekki dalaði né sprakk, ok má af slíku marka, at hauss sá mundi ekki auðskaddr fyrir höggum smámennis, meðan svörðr ok hold fylgdi.” Þessi einkennilega frásaga er eins konar innsigli, er söguritarinn setur undir það sem hann hefir frá Agli sagt; hann tekur axarhögg Skafta prests til vitnis um það, að hausinn Egils var engum öðrum líkur, hann var meiri og sterkari og þyngri á metunum en annara manna hausar. Tíminn á sér þýngri öxi en Skafti prestur. “Hjálmaklettur” Egils er löngu hruninn. En hugsanirnar og ástríðurnar, sem lifðu undir þessum harða hörpuskalla, deyja ekki, því þær eru greyptar í hinn sterka málm íslenzkrar tungu og halda ákvæðisverði svo lengi sem Islendingar kannast við konungs- mark andans. Gamla forskriftin Vér erum ekki allir eins. Sumt fólk er svo lánsamt, að hafa sterka líkams byggingu og getur þolað ýmislegt, sem er skaðlegt fyrir aðra. En það eru undantekning- ar, og vissara er ávalt að gæta hófs í öllum hlutum, og muna eftir gömlu forskriftinni: Að halda þörmunum hreinum; maginn er aðal mælir heilsunnar, og þá hann er læknaður, hverfa flestar mein- semdir. Eftirfylgjandi bréf er þess virði, að lesa það með at- hygli: “Shiner, Texas, 31. des. I 1918. Konan mín var veik í síð- St. í R&yikjavík, 30. des. 1918. Þú mæltist til >að eg skrifaði eibt- hrvað ihéðan að heiman, sem pið mæftuð nota í Heimskringlu. Það verður fátt og snnátt f þetta sinn; geri ef til vill betur síðar. — Ekki margt morkilegt >að tfrétta, nema J)á J>að sem ibloðin flytja, og ]>au .sjáið iþið. Perðin ibeim til fslands gokk vel, iþótt biðin í New York yrði helzt til löng. Skejntillegt og ágætt >að ferð- ast með GulDfosei. En Sheldur var kuldalegt bér, ijægar hingað var komið, J>ó að í júLÍ væri. Sá mánuð- ur var með allra kaldasta móti næst- liðið sumar, eins og sumarið alt yf- irleitt var. Grasbrestur ilíka um alt Land, víst meiri en elztu menn muna eftir. Þó voru tún að tiltöhi verst; taða alment Iþetta fjórði partur til helmintgs við J>að soin vanalega. Úthey ndkkru meira, en seintmrið, J>ví helzit voru slegnir óræktar fló- ar, >sem aldrei ihöfðai verið slegnir áður; þó voru flæðiengjar sumstað- ar aliigóðar, og nýtingin góð, 'því ofbast voru þurkar. — Menn öfluðu sér tailsvert af fóðunbætir í haust, mest isíld og iýsi, en hafa þó flestir fækkað búpeninigi sfnum. En bót í máli, >að skepnur hafa verið í góðu verði: Sauðakjöt yfir 80 aura pund- ið, dilkakjöt 70 til 80 au., kjöt af ám 60 til 70 au. Hross á góðum aldri selzt þetta á 300—500 kr. o. s. frv. — Haustið var óvanalega þurt og Jiokkáiegt hér á Suðurlandi, en alt aif mikilil kuldi í veðrinu, þar til Skifti ail.gerlega um snemmia í nóv-[ emiber, einmitt nákvæmleiga undir ein>s og stríðið hætti. I»á gerði ein- lægar þíður og biíður, sem héldust frarn að jóLuim. En niina, Lsíðan rétt[ fyrir jól, hefir verið dálítil kuldatíð og snjór. Um veturnæturniar var! kominn tatsverður snjór, en eftir að. batnaði sást enginn snjór, nem.a á, hæstu fjöMuim, í margar vik ir sam-j ifleytt. Lttflar rigningar líka. Eg var að hugsa það stundum á jóla-| föstunni, að J>að væri munur að vera nú isveittur á skyrtunni við úMvinnu, eða þurfa helzt að vera í loðfrakka, væri komið út fyrir dyr um þetta leyti, l]>arna vestra hjá ykkur. Líðan fólks er yfirleitt góð. Spanska veiikin svo nefnda, er að - imestu leyti liðin hjá, að menn vona. Húin> hefir >gert mjög mikinn usLa hér í Reykjavík, á Akranesi og víð- >ar. Upt> í dalina til okkar, þarna í Borgarfirðinum, hefir hún sem ekk- ert komið, og þannig er það víða, að hún hefir ekkl komið enn í heil- ar sveitir og sýslur. Menn ha,fa ver- ið að forðast hana og haft litLar samigöngur sín á miLli; og ]>að virð- Lst ætla að bora árangur, því nú er helzt iVlit fyrir að hún sé víðast að deyja út. Fé'Lagsskapur er víða eins og hálf- lamiaður og flestar framkvæmdir í lamtasessi. En yfirleitt má segja, að fsland komist mjög létt út úr Jæss- um hörmungatímum, sem staðið hafa í heiminum, haldi nú áfram að birta til, eins og allir vona að verði. Margi.r hugsa sér tll hreyfings Jivað atvinnuriekstur snertir í fram- ‘íðinni. Það verður varíla lengi, sem verður eins rólegt í kring um strenidur ÍSlands og nú er. En nú sjást varla skip við fiskiveiðar; enda er fjarska mikill fiskur víða uppi við ilandsteina. T. d. 'hafa þeir róið á opnum 'bátum hérna á Akra- nesinu rétt út fyrir hjá sér í allan vebur, og fengið >ei.ns og bátarnir hafa igetað borið í land af þorski og ýsu. Swona er það vfða. — Marg- ir útgerðarmenn eru orðnir stór- rfkir, vafalaust nolkkrir millíónerar. Rafmagnið verður mjög sennilega önnur aðal penin.galindin hér bráð- lega. Fossamálið trútega stærsta málið, sem barist verður um við næstu kosnimgar. MiLlilúríiganefnd situr nii á rökstólum í iþví ináli, og er vonaist eftir áliti hennar seinni partinn í vefur. Mun vem nokkur liroyfing í útiendum fjárniálainöinn- um að fara að reka iðnað hér. Þieir tiafa yfirráð yfir sumum fossunum. Einnig miúnu iandsmenn koma upp taiLsvert af rafmagsstöðvum áður langt líður, gangi ait bærilega. Marga, sem er farið að Langa að hita og lýsa upp híbýli >sín með raf- iwa.gn.i. ()g lækja- og fossaniðurinn, sein víðast heyrist inn í bæina, minnir J>á trúlega á, að ]>að er “t>ágt að standa í stað". Fyrst J>eg- ar rafiniagnið er komið inn á hver í hæ, eins og J>að verður, þá verður vis'llegt í íslenzku bæjunum. Nú ætlar Reykjavíkurbær að fara að leggja í mikla rafmagnsnotkur. Takia aflið úr Eilliðaánum til notk- nn>ar, eða ihelzt að taika }>ær upp við Elliðavatn, veitia þeim niður í Ra.uðavatn og yfir holtin lijá Graf- arholti og niður í Grafarvog. Þar feest mi'kil fallhæð inoð góðu móti. Er verið að imæla fyrir Jæssu núna, og vona þjartsýnir menn, að ráf- miagnið verði komið til að lýsa og hita bæina næsta vetur. Núna er þjangast við gasið, ®cm bæði >er dýrt • og leiðinlegt að mörgu ileyti. Núna var Halldór Guömundsson I nafmagnisfræðingur að komia vestan af Bíldudal, þar sem hann vair að koma upp rafmagnsstöð fyrir kaup- túnið. Er það nú alt lýst upp með rafmagni og soðið við það á 40 heimiluim. Yatnsafl notað. i Kyrð er yfir vötnum stjórnmál- ! anna, en iná þó vera að hrærist ]>ar öldur niðri í undirdjúpunum. , B'löðin sum að deyja: Þjóðólfur, j Fréttir og jafnvel fleiri. Þá eg minnist á blöðin, inan eg það, að margir nokkuð vestan hafs voru að spyrja mig eftir hvaða blað þeir ættu helzt ð kaupa héðan að heiman. Ýimisir, sem kváöust vilja kiaupa eitt hlað héðan að heimian til að ifyigjast betur með hér á ættliand- inu. — Mér finist vera heizt um tvö blöð að ræða í þessum efnum. Ann- að er Lögrétta (um 60 töluiblöð á óri). Hún er einma fjölhreyttust; kostar 10 kr. á ári, og ;er ibezt að (senda það gjald í póstávísun og skrifa utain á; Lögrétta, Reykjavík. Hitt blaðið er Tíminn. Það or stofnað og J>ví haildið út af frajm- fara vinum hingað og þangað um landið, mest ungum bændum. Það er mijöig hflynt kaupfélögunum og samvinnufélögunum og yfir höfuð alls ikonar góðum féliagsiskap í landinu, lenda mun vera risið upp mikið af því, að fllest hin hlöðin voru meira og minna orðin þræl- bundin kaupmönnum og öðruim, siem lftt báru ahncinnings hieiil fyrir brjósti. Ritstjóri Tímans er Tryggvi ÞórhalliMSon (Bjarnarsoinar bisk- ups). Hinn bezti drengur. Tfminn hofir vorið vlkubflað til þessa, eu á nies'a ári eiga að koma út a. m. k. 80 tölublöð, segja útgefendurnir. Eg vil lielzt ráðleggja Vestur-fsiend- ingum, sem iangar til að fá blað >að heimian, að kaupa Tímann; hainn kosf>ar $2.00 árganigurinn, og sendast aLLar pantanir og Ixuganir blaðsinH til: Tryggva Þórhallssonar, Laufási, Reykjavík. Þetta ifier að verða aít of langt, og er þó fátt koanið. Margt væri til að spjaiia um, en tiú er komið langt tfram á nótt, emda sikal fara að leggja pennann frá sér. Fari svo, að þú takir eitthvað af þessu upp í Heimsikringlu, soni eg ætla ekki að þan-nia þér að gera, J>á vi-1 eg bæta við mínu bezta J>akklæti fyrir á- gætar viðböikur, sem þið Vestur- ísa>endinigar veittuð mér nær undan- tekninigarlau'st, hvar sem og kom til ykkar. Það var hressandi og 6- nægjulegt að heimsækja yfckur. Bet- ur að heiimsóknir á anilli Austur- og Vestur-Í'slendiniga færu í vöxt fram- vegis. Vonia að miargiir komi að vestan, þogar “eðlilliegir tímar” koma “til að isjá 'Gainflia Frón.” Viss um, að iþeir eiga víða góðum viðtökum að fagna. Eg held að þau kalayrði, sem heyrst ibafa -hér heima á síðari tímuim í garð Vestur-íslendinga, hafi ekki fafllið í frjóvan jarðveg rneðal almenninigs. Þvert á móti mun sarn- úð og hiýhugUT stöðugt vera að aukast til frændanna fyrir vestan hafið. Gleðilogt nýtt ár! Vigfús Guðmundsson, frá Eyri. FORD PRISAR Stefna Ford Motor Company of Canada, Limited, aÖ selja Bifreiðar sínar á því lægsta verði er samrýmanlegt er við ábyggilegleik og gæði, eröllum kunn,og þarf ekki að ítrek- ast. Þessvegna, þrátt fyrir núverandi kringumstæður, verður engin verðhækkun á Ford Bifreiðum. Runabout - $ 660 Touring - 690 Coupe - 875 Sedan - 1075 Standard Chassis - 625 One-Ton Truck Chassis 750 Þe3sir Prísar eru F.O.B. Ford, Ontario. ALLIR PRISAR ERU HÁÐIR STRIÐS-SKöTTUM, NEMA “TRUCK” OG “CHASSIS” Ford Molor Company of Canada, Limited FORD, - - ONTARIO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.