Heimskringla - 04.06.1919, Page 4

Heimskringla - 04.06.1919, Page 4
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. JÚNÍ 1919 Það borgar sig að senda úrið yðar til mín til viðgerðar. Fljót afgreiðsla, sanngjarnt verð. CARL THORLAKSSON úrsmiður 676 Sargent Ave. Winnipeg Úr bæ og bygð. Vegna verkfallsins og þar af leiðandi örðugleika getur Heims- kringla ekki komið út nema hálf þessa viku. Verður reynt að bæta kaupendum þetta síðar. ,Séra Rögnvaklur Pétunsson fór of- an til Ámew fyrm sunnudag til l>eisis að jarðsymgja nýdiáinn mann þar, Gunnlaug Halgawon. (Sá Játni var hóndi í grond við Árnes, ættað- ur af iSuðurlandi á f.sliandi. Hana mein ihans var lieMahkiðfaH, aifleió- img at' si>örksku veikinni. á föstudaginn komu til borgar- innar Sigfús 8. Bergrnann og séra •lakob K ristinsson frá Wynyard. Sá síðarnefndi er niú að tara tii is- iands, og fylgir iherra Bergmann liormnn til New "Vork. Eg ætlaöi mér í fyrstu að fara með Guil'fossi, eirss og að ofan er sagt, og hefði geitiað ijrað, ef l>a“isar nauú synlegu upplýsingar hafðu koiriið í byrjun. Vildi eg Iþví vinsarnjliogast biðja l>á, sem 1 w.gar væmi ráðnir (ef nokikr- ir eru) til fslandsferðar mieð næstu ferð, Ih'vort lieildur væri mieð Wnu H. S. Bardál eða skipum Eiimskipa- félags íslands, að gera sivo vel, anin- aðhvort með línum eða f hlöðununn, að l'áta mig vita hvort við jnundurn ekiki gefa kcwnið okkur saman um að verða .samferða. Mér væri sönn ánægja í 'því (ef eg færii að fá góð- an félagMhróður, ef tíminn gæti orð- ið «vo mátiiJeigur, að háðir gætu orðið sainferða itil baka. ‘‘Huggun er rnanni irnönnuin að”. Þetta er of Jöng iferð 'fyrir miáJFftinn og gaml an mann till að vera eimn satnan. Eg vilcli nú að einhver garnalJ og góð ur Borgfirðingur isiæfet í förina n>eð. Mál til komið að sjá fsland eftir 33 ár. Ghurciibridge, 14. maí 1919. Björn Jónsson. Lagarfoss kom laugardaginn. til Nevv York á Fjölment “fsLendingaféiag" hefir verið myndað f Iieykjavík. Einar H. lévaran ikosinn fonmaður. •J. H. Goodmundson kom til horg- arinnaT á föstudaginn og ibjóst við .-að dveija liér 'fram yfir helgina. Alt gott að frétta sagði hancn úr sínu bygðarlagi. Þann 13. miaá andaðist Mrs. Sæunn 8'kagfjörð að hieimili sírm í Seattlc-.,] '2616 W. 59th 8t., eftir iangvarandi j veikindi. .larðarför hennar fór fram! á sunnuidagincn ]>arin 18. s. m. Þeirr- ar látnu vei-ður niánar minst síðar. i’azaar Úlnítara-ikvenifélagsinis, er augiýistur var f sfóustu blöðum og færður til ve.gna ’þess samgöngu leysis, sem nú er í hæniim, hefir vor- ið áikveðinn að halclinn yrði þriðju daginn þann 17. þ.m. Hlutasalan hyrjar upp úr ifiádegi og verða þar Tnargir nvtf-'amfr rmmir til sölu, er lúta að klæðnaðí tov'enna og barna. Enn 'íremur verða kalffiyeitfngar seidar, ili'eicmiatfrbúinn rnatur af ýins'u taigi, o. fl. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. I MtjórnarnefAd félagsins eru: Séra Hösvvaldur Péturaaon, forseti. 650 Maryland str., Winnipeg; .)<>« J. IlildfeíJ, vara-forseti, 2106 Portage ave., Wpg.; Si«\ Jöl. JðhanneR.Hon, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Ahk. 1. Illöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. fí. B. SteplianMOii, fjármála- ritari, 729 Sherbrooke str.. Wpg.; stefðn FlinarMMon. vara-fjármálaritari, Arborg, Man.; Amiu. I*. JöhaunMMon, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra Alhert Kriat jðn.MMOu, vara-gjaldk., Lundar, Man.; og Sltturbjérn Sittur- jóa.MMon, skjalavört5ur, 724 Beverley str., Wpg. Fastafundi hefir nefndin fjórba föMtudattMkv. hvera wftnaöar, fsLenýfku-ken.sJan í fh>r>dteiinpfai-a sai’nurri, undir tnnsjón stúknwnna Heklu og Skuld-ar, hætti nm sfð- ijp'u miánaðamiót fyrir wumarfrfíð. meira eða minna leyti. mátti ekki deyja; það var svo mikið eftir af því, sem hann varð að gera. Hann var í raun og veru ekki nema hálfnaður með dagsverkið. Hann varð að leggja fram alla sína krafta til þess að kornast heim, en vonin um, að það tækist, rénaði með hverri mínútunni, sem leið. Hallfreður þurfti hvað eftir annað að nema staðar og lofa drengnum að hvíla sig. Hann átti orðið mjög erfitt að standa og' hreyfa fæturna. Oft hafði Þórtvrandur litli spurt,, hvort þeir væru ekki bráðum komnir heim, og til þess að haida kjárk- inum við hjá honum, svaraðí Hallfreður einatt: “Jú, nærri strax.” En, hvað var þetta? Haílfreð- ur nam staðar. Var það ekki Ijós, sem hann sá þarna undan veðrinu? Hann neri augun. Var hann farínn að sjá ofsjónir? Nei, þarna sá hann þaS aftur. ÞaS var áreiðanlega. Ijós. Eln hvar gat þaS verið? Ekki var það heima, því að allir gluggar á baðstofunni. sneru til fj.adls fyrir ofan bæinn.. En ljós var það áreiðanlega, hann gat svo vel greint það. Hann! Hannj hingnabólgu. Bæði lungun altek- in og hún veikluð fyrir. Þegar vikan var liðin, var hún dáin. En hver þýðir nú klakann af glugganum ? uSu/á Grænlaindi í lok 10. vóru á vesturstxönd landsins. Þotta terðafóik til íslands keypti fai’hréf hjá H. 8. Bardal og fer með Allan línu ^kipinu “Corsiean”, er siglir 8. h. m.: FriÓrrk Guðmundsison, Mozart. .Mcð honuim fer Guörn. Halldórsson, er kom frá fwLandi í fyrra, Ari Eyjóifisjson og kona Lrans, Wynyard - flara til íslands alfarin. Margrét T5. Núpdal. Dafoe, Sask. Mns. Katrín Bjarnason og Miiss Lára Bjarnason, háöar frá Winni- )>p«- Eriðgeir Vigfiússon, Wynyard. Mrs. Th. V. McLedJan. Méð White Star Mnu skipinu “Megantic’ íara lressir: Árni Eggerfison c>g Grettir sonur lians, Wirmípeg. Árni Sveinsson ArgyLe. Þonsiteinn Björnisson, Winnipeg. Séna Jakob Kristinsson, Wynyard. Tilmæli. Söku.m |>esis að skýringar B. L. Baldwin.sonar í tllöðúnum Löghergi og Heimsliipingilu 12. miarz, andf þefm,- «n iitigðu á forð með GuLtfossi uin mánaðamót- in síðuistu, ekki vom nákvæiniega fullnægjandi vióvfkjandi J>ví að fá vegahréf (Pa.s:-<porfis) Hijá stjórninni í Ottawa, sern þurffti hnkstaiflegia að r’t'i a eins og iie.rra H. S. Bardail tek- ur fram f síðæsta Lögbe.rgi, 8. maí s. 1. Eg ihað um vegahréfið fyrir mið.i- aiit aprfl, en svarið kom f hyrjun maí, að til vant.aði aðra mynd af Giif.tingar frarnikvæmdar af séra Rúnólfi Miar'teinssymi að 493 Upton stiræti, Wínnipeg: 17. maí: Oddleif- ur OdclLei'fiSson frá Regirva, Sa.sk , og LSág'rún Martin fná Winnipc^: hrúð- guminn er sonui- Gests OddLeLfsson- ar í Haga í Geysirbygð, en bruðurin dóttir Guðrnundiar Marteinissonar í Garði í Breiðuvík; hrúðhjónln fóru norður í Nýja tsland til að finina ifólk sitfc, en 'heimlli þeirra verðnr f Regfna. — 29. ínaí: TTIior. Blöndal frá Winnipeg og Helga Gestsson frá Grafton, N.-Dak.: hrúðgurninn er sonur M'agnúsar * urríhoðsmann.s BlöndaLs í StykkfehóLmi á fslandi, viar eimi af allra fyrstu hermönnum frá Oanada til að fara í NorðuráWra s'iríðið ínikla, nú að eln-s nýkominn heim, en áður var hann í Philippine- eyja sitriðinu. Brúðurin er dófctir Sigurjóns Gestasonar, sem iengi var bónidi að Eyford, N.-Dak., en nú á heima f Grafton. Brúðlijónin lögðu þegar á stað -suður tíl Da- kota ti:l að hehpisækja fólk hrúður- ininar. en 'heimili þeirra verður í viðkom- Winnipeg. fslandis- ---------------- Um fyrri helgi og frarn eftir síð- ustu viku voru liér injög miklir Liit- ar. sVo að .“'tfkir hafa okki komið hér um þet.fa ýeyti áns í rnanna minnum, og að eins tvtevar strgið ögn liærra tun mitt sumar í eíðastl. tíu ár. Mestu r hiti nú 95 gr. í .s'kugga og U'in , nokkurra daga hil scfceig lii'tinn aldrei niður úr 90 gr. Áðtur höfðu gengið þiirkar um all- Grænland. (Vísir.) Flestum mun það kunnugt, að bygSir þær, er íslendingar stofn- aldar, Að vísu voru þær nefndar Austur- bygð og Vesturbygð, og hugðu merm það um 'augt skeið, nú á r.íari öldum, a'S Austurbygð befði verið á austanverðu Græn- iandi, en Vesturbygð á vestur- strönd landsins. En það er marg- sannað, að Kvorutveggi bygðin var á vesturströndinni, og hefði því verið réttara að kalia Suður bygð og Norðurbygð. Var Suð- urbygðin rrriklu fjölmennari, og fékk lengur varist árásunx Skræt- ingja. Er talið, að bygðír þaer er Islendmgair stofnuðu, hafi stað- ið 50ÖÍ ár. Austurströnd Grænlands var Ákveðið er að gera út leiðang-] ur, er hafi fyrstu vetrarsetu þar1 sem þeir kalla “Danmerkurhöfn ’. j Liggur sá staðut á 77. stigi norð-j urbreiddar. Foringinn er niður-j suðumaður, er Manniche heitir, veiðimaður hinn mesti og þraut- j kunnugur þar nyrðra. Auk þessj hefir féleigið mörgum reyndum ^ veiðimönnum og fiskimönnum á ■ að skipa. Sumir eru snillingar í meðferð skinna og fuglshama, ! aðrir valdir til þess að sjóða nið- \ ur lax o.s. frv. Félagið býr menn sína vel að skipum og vélbátum og öðrum á- höldum, sem betra er að hafa en án að vera. Það er til marks um dýragnótt landsins, að síðustu leiðangurs- menn Dana sáu 1 I 4 hvítabirni og lögðu 90 þeirta að velli; þeir drápu og hálft annað hundrað refa og voru skinnin mestu ger- símar. Mikilla auðæfa væntir félagið : af drápi sela og hvala, en þó er búist við, að laxveiðín verðí arð- mest Harnúr sjaldgæfra fugla munu og reynast dýrmætir og eggjataka arðsöm. Félagið ætlar sér að senda bvert sumar eitt eða fleiri skiip eftír föngum þeim, sem aflað hefir ver- ið um veturinn og vorið. Er gert ráð fyrir, að skipin stundi selveið-j ar að vorinu í norðurleið að dærai j Norðmanna. En það er kuntt-j ugt, að Norðmenn affa árlega. miljónir króna með selveið>um í; norðurhafi. , Félagið hygst að færa út kví-. G. & H. TIRE SUPPLY CO. McGee og Sargent, Winnipeg PHONE. SHER. 3631 Gera við Bifreiða- Tires -- Vulcanizing Retreading. FóSran og aÓrar viðgerðir BrúkaÓar Tires til sölu Seldar mjög ódýrt. Vér kaupum garalar Tires. Utanbæjar pöntunum sint tafarlaust. MórauSa Músin Þe«!Í saga er bráðtm opp- gengin og settu þeir, sem viija eignast bókina, a3 sectda oss pöntnn sína aea fyrsL Kost- ar 50 eent. Sead póstfrrtt. breytti stefnunni og stefndi áj áldrei bygð af fslendingum. Þai Ijósið. Þarna grilti í eitthvað er miklum mun kaldari veðrátta, dökkleitt, eins og vegg. Það varj ert ó; vesturströndinni og hafísar ekki um að viilast: Það var bær, I Þar löngum fyrir öllum rétt fram undan þeim. Nú kom ströndum, svo að landtaka er ann-, hann auga á bæjarþilin. Þeir voru' mörkum bundin. Svo var og íj komnir heim á hlað, og nú þekti^ forneskjunni, þá er Eiríkur rauði^ hann, að það var bærinn í Vík.' kom til landsins. Hann sigldi und- Þeir voru komnir heim. Enj an Snæfellsnesi og kom út að Flvernig stóð á ljósinu í skemmu-! MiSjökli; hann fór þaðan su&ur arnar ár af áfi suður með landí ................. . m frá Danmerkurhöfn og setja þar króna Qg söfnuSn»t þegar ýmsar fastar stoðvar,. svo sem við stofnun fé,a^ins 200,000. en Shannon, Frants Jóseps fjörð og; víðar. Stofnféð er þrjú hundruð þús-! afganginn hefir banki einn á boð- ím, og efr þegar séð fyrir, að alt féð safnast. glugganum? Hver gat verið með Ijós frammi í þessum kulda? Hann slepti hendinni af Þórbrandi litla, til þess að ljúka upp hurð- inni, en varð að grípa hann í fang sér um leið, því að hann ætlaði að hníga niður. “Nú erum við komn- ir heim, Brandur minn. Ertu orð- inn mjög lúinn?" “Já, eg er al- veg máttlaus.’ Orðin komu á slitringi. Það var auðséð, að hann var að missa meðvitundina. Hallffeður lauk upp bæjardyr- unum. Helga hrökk sama,n, er hún' Iandið með íandi að leita þess, ef þannig væri byggjanda,’’ Á.austanveiðu Grænandi Guði Inni- inér, og frammi fyrir triðdóniara að tiltaka hvaó Lengi eg viLdi vera, og senda þeim tvo dali fyrir óniakió. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar -húnar til úr beztu efnvim. -sterklega bygðar,. þar ,«em mest roynir á. —þægiiegt að bíta með þeim. - ’agnrlega tilbúnar. —ending ábyrgst. $7 $10 H’MLBF.íNS VUL- tann- SETii MÍN, Hvert -gofa afbur unglegt útllt. —rfitt oir vfíiindal-ota-Ji —oaasa rel i munni " —þekkjast ekki frá yðar eigln tönnum. —þægilegar til bn'iks. —Jjómandi vei pmíðaðar. —ending ábyrgst. DR. R0BINS0N Tannlæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WINNIPXO Jangt skoið og voru rrienn farnir að ótfcáist skemdir á ðkrum þeirra yegna. En -svo kom i-egn inikið á föstudaginn víðast hvar í Manitoba, og Iiefir síðan verið svalt loft, þó sólríkt síðustu dagana. Ljósið. (Frainli. frá 3. bls.) yfir nóttina. En mundu þeir þola það? Litlar líkur að drengurinn' 'hVernig stóð á því, að ljósið var það af, svona uppgefinn, framtni?'’ heyrði að lokið var upp. sé lþf! Þeir eru komnir.” legur feginleiki lýsti sér í rómn- Hún greip ljósið og gekk fram í dyrnar. “Ó, guð hjálpi mér; er dreng- urinn dáinn? sagði Flelga, þegar hún sá Hallfreð halda á drengn- um í faðminum. "Nei, hann er bara lúinn. En komdu sæl, góða! Hvernig líð- ur ykkur? ” “Ókkur líður vel. En eg var orðin svo hrædd um ykkur, að þið munduð ekki finna bæinn.” "Það var ekki nema von, enda munaði litlu. Eg efast um, að við hefðum haft okkur í bæinn, ef eg hefði ekki séð Ijósið. Eg stefndi töluvert utan við hæinn. En hefði það af. eins og hann var orðinn. N'ei, áfram ætlaði hann að halda, meðan nokkur tök væru á því. Það hlaot að fara að stytt- ast heim, ef þeir hefðu haldið réttri stefnu. En gat það ekki verið, að þeir hefðu tapað stefn- unni? Nei, það var ekki hugsan- legt, nema ef hann hefði breytt veðurstöðunni, án þess, að hann yrði var við það, og þá leit ekki vel út fyrir þeim. Þá voru engar líkur að hann fyndi bæinn heima eða nokkurn annan bæ, og þá hlutu þeir að liggja úti ----- og deyja. Nei! Hann hratt þeirri hugsun frá sér. Hann mátti ekki láta hana setjast að í sálu sinni. Ef hann dæi, hvað yrði þá Um konuna og börnin? Framtíð þeirra myndi verða eyðilögð að “Eg hefi verið léngi fram’mi með ljósið, því að eg hélt, að það gæti verið, að þið kæmuð. auga á það, þótt dimt væri.” “Hefir þú staðið frammi í þess um kulda með ljósið?’ Það var undrun í rómnum. “Já, eg hefi gert það. En bless- aðir flýtið ykkur nú inn í hlýjuna. Brandi litla veitir líklega ekki af því, og ykkur báðum, að fá ein- hverja hressingu eftir þetta stríð. Síðan gengu þau inn. Þórbrandur litli var háttaður niður í rúm og hlúð að honum eft- ir föngum. Morguninn eftir var Helga orð- in mikið veik. Hallfreður sótti laekni. Hann gaf litla von um bata. Kvað hana hafa svæsna ein lítil Skrælingjabygð, er þeir kalla Angmasalik. Liggur hún gegnt Vestfjörðum. Hafast þar við nokkur hundruð skrælingjar og komu Danir þangað fyrst 1883, en “nýlendu” stofnuðu þeir þar( árið 1894. Árin 1907 til 1908 létu Danir kanna austurströndina og gera af landabréf. Að öðru leyti hefir verið lítt kunnugt. Þó hafa nokkrir landkönnuðir komið j þar endrum og sinnum og alloft ganga norskir selveiðamenn þar í land, skjóta birni. hreina, héra, moskusnaut og refi. Hefir þeim oft orðið að því góður arður, þó “alt feé safi hjá selveiðinni." Landkönnuðir Dana hafa birt skýrslur um rannsóknir sínar og bera þær þess vitni, að landið er auðugt af allskonar veiði. -Með ströndum eru selir og rostungar, og á landi fjöldi þeirra dýra, er ofán var getið. Gnótt er þar fugla og urmull ýmissa skordýra. Ár og vötn eru svo full af laxi og silungi, að landkönnuðir gátu veitt að vild sinni. Sannast þar á, það sem Einar Benediktsson kveður í Ólafsdrápu Grænlendings: ’ Kvika vængir, skína ský, skjálfa bjartir straumar. Bliká hængi:- álum í. Yngjast hjartans draumar. Og enn kvað hann: Grundir sanda, klungra klett, kæpur spakár byggja. Undir landstein þorskar þétt þara-blakkir liggja. Insta, hæsta sjávarsvið síldarbreiðan veður. Grynstu, næstu marar-mið mjúksynd reiður treður." Danir hafa nú vaknað til fram- f kvæmda til þess að nota auðæfi þessi, og stofnað þar fyrir skemstu félag í því skyni. Heitir það “Austur-Grænlands félag.” Skipa stjórn fimm menn. Tveir þeirra eru gamlir landkönntíðir, og því gagnkunnugir landsháttum. Telja dönsk blöð stjórnina svo vel skip- aða, að ekki verði á betra kosið. LAND TIL SÖLU Fimm tiundruð (500) ekrur af landi, 4 raílur vestur af Árborg, fást keyptar með> rýmilegum skilmálum. Land- ið er alt inngirt með vír. íveruhús og gripahús eru á land- inu; 40 ekrurlplægðar. Land þetta er mjög vel fallið til griparæktar — eða “mixed farming”. Það liggur að Islendingafljóti. Skólahús er á álanduiu og pósthús kvart- mílu frá. Söluverði er $15.00 ekran. Afsláttur gefinn afturkomnum hermönnum. Skrifið eða finnið L J. HALLGRIMSSON, Phone; Sher. 3949 548 Agnes Street Winnipeg, Man. Brantford og Perfect Hjólhestar Motor hjólum við Sherbrooke TIL SÖLU Allskonar viðgerðir á Reiðhjólum og —fljótt 'og vel af hendi leystar — rétt stræti. THE EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave'. 34-37 • J. E. *C. Willaims, eigandi. Abyggileg Ljós og AflgjafL Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslftna ÞJÓNUSTU. Vár æskjum virðingarfylst viðskifta jafnft fyrir VERK- SMIÐJUR sem HE1MILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLiviont, Gen'l Manager.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.