Heimskringla - 11.06.1919, Page 1
SENDIÖ EFTIR
Okeypis Premíuskrá
yfir VERÐMÆTA MUNI
ROYAL CROWN SOAPS, Ltd.
654 Main St. Winnipeg
XXXIII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 11. JONI 1919
NOMER 37
Verkfallið í Winnipeg.
Friðarþingið.
Breytingar tillögur ÞjóSverja í
samband'i viS friSarsamningana,
nefir enn ekki veriS svaraS. Marg-
Allsherjar verkfalliS stendur hlýSni reynist málstaS verka- ar nefndir hafa veriS skipaSar til
hér enn yfir, þegar þetta er ritaS, manna til mikillar eflingar. Hætt þess aS athuga tillögur þessar og
og aS svo komnu sára lítil von aS er viS, áS úr þessu eigi samhyg8ar-| er beSiS eftir skýrslum þeirra.
þaS verSi útkljáS í nálægri fram- verkfalla fyrirkomulagiS litlum Sagt er aS Clemenceau og aSrir
tíS. MálamiSlun var'fyrir nokkru vinsældum aS fagna hjá stórum franskir fulltrúar séu ákveSnir aS
síSan hafin, af félögum járnbraut- þorra þjóSarinnar. engura ákvæSum samninganna sé
arstarfsmanna, á milli málmvinslu- Aftur á móti hefir hin hliSin breytt til muna og engin tilslök-
manna og verkveitenda þeirra og htla tilraun gert aS miSla málum ■ un eigi sér staS. Ef til vill verS-
virS^st líkur aS sátta tilraunir þær veriS gjarnast aS veita semj ur þaS þó látiS eftir ÞjóSverjum,
muni ef til vill bera tilætlaSan á- öflugasta mótspyrnu. Þúsund aS ákveSa undir eins og fyrir fult
rangur. Fari svo, munu flestir manna nefndin svo kallaSa, er til-; og alt hve stóra skaSabóta upp-
skoSa stórt spor stigiS í áttina til veru öSlaSist skömmu eftir aS j hæS þeir skyldist aS greiSa. En
allsherjar samkomulags, þar sem verkfalliS byrjaSi, hefir töiuverS- hætt viS aS Iandamæra tillögum
samhygSar verkföllunum var aS- an dugnaS sýnt og framtakssemi,| þeirra verSi aftur á móti lítiS sint.
allega hrint af stokkum sökum en engu afkastaS í málamiSlunar Um þaS, hvort þeim eigi aS leyf-
verkfalls málmvinslumanna. Ó- áttina. Slíkt virSist ekki hafa ver- ast bráS innganga í alþjóSa
vissu mikilli er slíkt þó huliS og • samræmi viS stefnu hennar. ] gandalagiS, virSast bandamenn
meS öllu óvíst samkomulag yfir Afskifti sambandsstjórnarinnar ekki á eitt sáttir aS svo komnu.
heila tekiS fáist á þenna hátt. | af verkfallinu hér hafa reynst meir Brezku og Bandaríkja fulltrúarnir
AfstaSan er nú stórum breytt til ills en góSs, og er þaS illa far- eru slíku meSmæltir, en Frakkar
• frá því sem átti sér staS í byrjun. >8. Koma Robertsons verka- öfluglega andvígir. ViSvíkjandi
Ný ágreiningsmál komin til sög- málaráSherra hingaS og Meighens öSrum kröfum þeirra þýzku er
. unnar, er skapast hafa af ýmsum innanríkisráSherra bar engan á-jsvo aS sjá, sem fulltrúar friSar-
orsökum og örSugleikarnir sam- rangur í þá átt aS leiSa verkfalIiS þingsins séu nokkurn veginn sam-
fara hverri málanyjyunar tilraun til heppilegra lykta. Eina úrræSi mála sín á milli.
þar af lieSandi margfalt meiri. peirra var aS láta hart mætaj SíSustu fréttir segja, aS svar
Winnipeg verkfalliS hefir leitt til hörSu, pósthúsþjónum og bréf- bandamanna muni verSa sent
hluttekningar verkfalla í öSrum burSarmönnum þá tvo kosti, ann- ÞjóSverjum á föstudaginn í þess-
borgum víSsvegar um Vesturland- aShvort aS taka til starfa aftur eft- ari viku. VerSur þeim þýzku þá
iS, alla leiS til Vancouver, og ir tiltekinn tíma eSa aS vera rekn- gefinn 3 daga tími aS semja fulln-
vandinn viS þaS aukist um allan ir úr vinnu fyrir fult og alt. AS aSarsvar og segja af eSa á um af-
StöSu sinni sem landbúnaSar ráS-
herra g.egndi hann vel og sam-
vizkusamlega, þó ekki sýndi hann
þar neina fram úr skarandi fram-
taksemi, hverju sem um hefir ver-
iS aS kenna. — Hver verSa muni
eftirmaður hans er aS svo komnu
óvissu huIiS.'af mörgum þc taliS
líklegt, aS fyrir valinu verSi Dr.
Tolmie, þingmaSur frá Victora.
I Hann er vel þektur í vesturlandinu
og hefir gefiS sig mikiS aS land-
búnaSi, sérstaklega kvikfjárrækt.
Sambandsþingið
og baSmulIar fatnaS, ullar fatnaS,
skótau, loShúfur og loSfatnaS,
hatta, aktýgi, landbúnaSar áhöld,
olíur, námu vélar o. fl.
Lækkun tolls á landbúnaSar á-
Kemur aftur.
Frétt frá Ottawa þann 1 0. þ.m.
segir G. D. Robertson verkamála-
ráSherra þá nýlagSan af staS til
North Bay, Fort WiIIiam og ann-
ara staSa eystra, og erindi hans sé
aS reyna aS ráSa til lykta verk-
íölium, sem þar nú ríki. Austur-
fylkrn fara engan veginn varhluta
af verkfalla ófögnuSi þeim, sem
nú er aS leggja undir sig bæSi
Canada og önnur lönd um heim
allan. Sagt er aS verkamálaráS-
herrann muni aS líkindum koma
til Winnipeg og dvelja hér ein-
hvern tíma áSur hann fer til Ott-
awa aftur.
helming. Eins og nú horfir, er út-
litiS hiS ískyggilegasta.
Þetta er stærsta verkfall í sögu
Winnipeg borgar. Má meS sanni
segja aS nú í fyrsta sinn fái Winni-
pegbúar til muna aS kenna á því
ægilega ofbeldi, sem samfara er
allsherjar verkföllum. Og þó all-
ir rétthugsandi einstaklingar viS-
urkenni verkamanna hreyfinguna Bestum tilfellum aSeins stuttur Ágreiningi þeim, sem ríkt hefir á
sem góSa og göfuga í eSli sínu, fyrirvari gefin. Hefir þetta svo milli Itala og annara banda-
mun flestum nú finnast oflangt langl gengiS, aS lögregluþjónar manna, er nú sagt eytt meS öllu
gengiS. öfgafullum og æsinga- borgarinnar, sem engan þátt tóku og samkomulag fengiS á eftir-
fylgjandi atriSum:
1. Hafnarborgin Fiume verSur
‘‘frjáls borg", undir vernd al-
þjóSa bandalagsins, ásamt allstór-
um nærliggjandi héruSum — er
verSa ‘‘frjálst ríki.”
2. Sebenico úthlutast Jugo-Slo-
svo komnu er ekki fyrirsjáanlegt, stöSu sína gagnvart samningun-
hvaSa afleiSingar slíkt tiltæki sam um. Málalengingum Sllum er þá
bandsstjórnarinnar kann aS hafa,! lokiS og áSur langt líSur leitt í
en frekar má búast viS illu en ljós, hvort hinn margþráSi friSur
góSu. í sama kjölfariS hafa svo er í nánd eSa ekki.
fylkis- og borgarstjórnirnar siglt. Mörg önnur mál, stór og vanda-
Fyrverandi starfsfólki, sem þátt söm, hafa legiS fyrir friSarþing-
hefir tekiS í verkfallinu, veriS sagt inu í seinni tíS og sumum þegar I
upp vinnu fyrir fult og alt, og í veriS ráSiS til heppilegra lykta.
Yfirvofandi tjón
af engisprettum.
gjörnum leiStogum er þar aSal- > verkfallinu, hafa veriS reknir —
lega um aS kenna, sem þaS eitt af *>v> Þeir vildu ekki undirskrifa
virSast hafa hugfast, aS sleppa baÖ loforS, aS slíta sig meS öllu
ekki af neinu tækifæri aS vekja ur verkamanna sambandinu, er
sem mestan óróa á meSal verka- t*eir nu tilheyra.
lýSsins. Allsherjar verkfalliS hér Svo sterkur ofbeldisandi á báS-
í Winnipeg hefir fyllilega leitt í ar kli«ar er sízt stuSlandi til sátta
ljós, hve skaSleg áhrif slíkra °g samkomulags. Óvinsældir[ vökum fyrir fult og alt.
manna eru og á meSan þeir sitja sumra verkamanna leiStoganna, j 3. Zara verSur frjáls borg
viS stjórnvölinn fyrir hönd verka- sökum afstöSu þeirra á meSan undir vernd ltalíu.
manna, er ekki von vel fari. f stríSiS stóS yfir, eru þar þó einna A' V13sar eyjar i Hadna hafi,
t rw' ■corrf alt- ! meö fram Jugoolaviu stróndum.
séu englar á hina hliSina. Nei, torvelda8tur t>roskuldur 1 ve«l‘j verSa úthlutaSar ltalíu.
Nu sem endranær stuSla æsmga-| 5t AS fimm árum liSnum verS-
hina hliSina.
öSru nær. Um þá verkveitend-
ur, sem rakaS hafa saman mörg-
um miljónum á erfiSi verkafólks-
ins og neita svo aS viSurkenna vissra stétta mannfélagsins
ræSur þeirra manna eingöngu aS ^ ur boriS undir atkvæSi íbúa Fiume
því, aS stofna til haturs milli[ borgar og nærliggjandi héraSa,
0g' hvort þeir vilji halda áfram aS
rétt þess til samtaka og félags- hvetja tn%em mestrar baráttu. En vera UndV vernd albjóSa banda'
n_____ _____i.i____________ lagsins eSa verSa þegnar Italiu
vonandi opnast augu verkalyos-
skapar, verSur ekkert gott sagt.
AuSmæringar, sem enga mála-
miSlun nú vilja þýSast og þaS eitt
er hugleikiS aS verkamenn séu' eint°mum
brotnir á bak aftur, verSskulda
heldur ekki annaS en fyrirlitningu.
Áhrif þeirra hafa komiS illu einu
til leiSar.
Sannleikurinn er, aS svæsnasta
ofstæki hefir ríkt á báSar hliSar.
Verkfallsmenn hafa eigi hikaS viS
neinar ofbeldis aSferSir meS þaS
markmiS fyrir augum, aS sigra
hvaS sem þaS kostaSi. Til dæm-
is verSur þaS tiltæki verkamanna
ráSsins, aS banna starf ökumönn-
um, sem mjólk flytja um borgina.
ekki skoSaS annaS en versta of-
beldi. Ef borgarráSiS hefSi ekki
gengist fyrir mjólkursölu í skólun-
um, væru borgarbúar nú mjólkur-
lausir og sjúklingum og bömum
þar meS stofnaS í stóra hættu.
Eins váeri borgin nú brauSlaus, ef
verkfallsmenn hefSu veriS einir
um ráSin. öllum bökurum til-
heyrandí verkamanna félögum
var skipaS aS hætta starfi. En ó-
Hklegt er, aS margir af fjöldanum
fáist til aS trúa aS slíkar tilraunir
aS ivelta mó tstö Supa rt in n til
ins áSur en í ótíma er komiS. Af
öfgum og æsingum
getur ekkert gott stafaS og slíkt
engah veginn miSandi til heilla og
framfara fyrir þjóSina. Verka
menn ættu aS taka sér bændafé-
lögin til fyrrmyndar, sem mynduS
eru meS ákveSnum stjórnmála-
stefnum og “uppbyggileg" í orSs-
ins fylsta skilningi. Bændurnir
gera aldrei "verkföll”, standa þó
óneitanlega vel aS vígi hvaS öfl-
ug félagssamtök snertir.
Sé um réttmætar kröfur aS
ræSa, <
og hafa í liSinni tíS skoSast
"verkalýSsins eina vopn.” En|
alt getur of langt gengiS. — Þeg-
ar t. d. reynt er aS svelta íbúa
heilla borga, sökum ágreinings ör-
fárra verkamanna og verkveit-
enda, er óneitanlega of langt
gengiS — þaS hljóta cillir hugs-
andi einstaklingar aS sjá og viS-
urkenna.
'-■TÍ', ,«.T . •——-O---
lagsins
eSa Jugo-Slaviu.
Crerar segirafsér
I Hon. T. A. Crerar, landbúnaS-
ar TáSherra sambandstjómarinn-
ar, héfir nýlega sagt af* sér. Til-
færir hann sem aSalástæSu í bréfi
til Sir Röbert Bordens, aS hann
fái ekki stutt stefnu stjómarinnar.
er komi í ljós í fjárhags ræSunni
(budget). AS sjálfsögSu á'hann
viS tollmála stefnu stjómarinnar,
því sem fleiri vesturfylkja búar er
hann ákveSinn tolla andstæSing
ur. Segist hann skýra afstöSu
verkföllin réttl*tanleg| sína síSar munu mar«ir bíSa
þeirrar útskýringar hans meS ó-
| þreyju. — Crerar var einn í tölu
vopn. t.n þejrra mannat sem á hinum miklu
alvörutímum stríSsins lögSu alla
“flokka-pólitík" til síSu og keptu
aS því markmiSi aS kraftar þjóS-
arinnar yrSu sem bezt sameinaSir.
StríSsins vegna og þess góSa mál-
staSár, sem barist var fyrir, lét
hann tilleiSast aS gerast meSlim-
ur Union stjórnarinnar. og segja
skiliS viS flokkinn — áS minsta
kost á meSan stríSiS stæSi yfir.
Sökum verkfallsins og hve
blöSin hér eiga nú örSugt'upp-
dráttar, hafa litlár sambandsþings- höldum. fyrir utan aS stríSsskatt
fréttir borist í seinni tíS. Þar sem urinn er tekinn af> nemur frá 7 ^
Heimskringla hefir orSS á bak aS prct. til \2/2 prct. eftir því um
sjá fréttaritara sínum eystra og er hvaSa áhöld eSa verkfæri er aS
nú algerlega upp á ensku blöSin ræSa. Þessi niSurfærsJa tolUins
komin í þessu efni, verSur hún ætti aS vera baendum mikill hagn-
eSlilega fátæk af þingfréttum um aSur> þó ekki gerj þetta ánægSa
þessar mundir. Þó skýrt sé í þá menn> sem ekkert viJja anna8
bloSunum fra því allra helzta. er en algert afnám tolla
gerist á þinginu, er þaS engan
veginn eins ítarlegt og greinilegt
og áSur.
Hin
ræSa
dregist
Fjárhagsræðan.
árlega fjárhags áætlunar-
(budget speach) hefir
Verkföllin í Winnipeg.
Á mánudaginn bar Dr. M. R.
Blake, þingmaSur fyrir NorSur-
Winnipeg, upp tillögu um þmghlé
þauin dag til þess aS ræSa verk-
sökum fjarveru forsætis- föllin ' WinniPe§ °»rum b°rg'
ráSherrans. Eins og flestum les-
endum hér er kunnugt, skipaSi Sir 'ar
Thomas White, fjármálaráSherra,
forsætisráSherra sætiS á meSan
Sir Robert Borden dvaldi í Ev-
rópu. En þar sem forsætisráS-
herrann er nú heim kominn, er
ekkert til fyrirstöSu lengur, aS
um Vesturlandsins. Tillaga hans
studd af W. F. Nickle frá
Kingston.
Dr. Blake staShæfSi, aS meiri
hluti verkamanna í Winnipeg
hefSi ekki greitt atkvæSi meS
verkfalli. KvaS hann þann sann-
leika augljósan af því, aS að ems
alt geti gengð sinn vanagang á 8'600 verkamenn bar kefSu greitt
þinginu • v • i atkvæSi, en 35,000 gert verkfall.
Fjárhags áætlunar ræSan var’ Hjarta verkamanna kva§ hann á
flutt þann 5. þ.m. og hafSi meS- rettum staS’ en mar«ir af^eiStogs
ferSis glögt yfirlit áhrærandi fjár-
Frá héruSum utarlega í suSvest-
ur Manitoba bárust nýlega þær
ískyggilegu fréttir, aS engisprettur
væru þar farnar aS gera vart viS
sig og víSa í allstórum stýl. Ófögn-
uSur þessi færi vaxandi meS
Kverjum deginum sem liSi og væru
bændur mjög teknir aS óttast af-
leiSingarnar — ef til vill algera
eySileggingu kornuppskeru á þess-
um svæðum. Hafa veriS kallaSir
fundir og gerSar ráSstafanir til
þess reynt verSi aS stemma stigu
fyrir “varg" þessum áSur mikiS
tjón hlýzt af. Lakast er aS sökum
verkfallsins eiga bændur þessara
héraSa nú örSugt meS aS afla sér
þess eiturefnis, sem til þarf, en
vonandi ræist fram úr þeim örS-
ugleikum áSur langt líSur.
Engisprettur lifna helzt í gras-
ræmum meSfram ökrum, götum
og girSingum — og verSur aS
"eitra” þar duglega fyrr þær und-
ir eins og þeirra er vart. Einhver
bezta eiturblandan er hin svo-
nefnda “Kansas blanda”, sem bú-
in er til þannig: Saman viS 20 pd.
af brani (bran) er hrært 2 pund-
um af Paris Green eSa white arse-
nic eitri (hvorki branið né eitur-
duftiS má bleyta) Og verSur aS
hræTa vel og vandlega. HiS eitr-
aSa bran er svo hrært út í blöndu,
sem búin hefir veriS til úr vand-
lega muldum 3 sítrónum cða 3
appelsínum, 2 pundum af molass-
es og 3'/2 gallónu af vatni. Sé
eiturblanda þessi notuS í tima, er
hún sögS aS vera óbrigSul.
Sem betur fer hafa engisprett
urnar ekki gert vart viS sig á stóru
svæSi enn sem komiS er. 1 öSr-
um pörtum Manitoba eru upp-
skeruhorfur nú sagSar goSar.
HagstæS veSrátta síSasta mánuS
og þaS, sem af er þessum mánuSi
j hefir gert þaS aS verkum, aS
akrar hér eru nú víSast hvar vel á
veg komnir.
um þeirra væru gallagripir. Hann
kvaSst verkamála ráðherranutn
sam'þykkur hvaS þaS snerti, aS á-
standiS í Winnipeg líktist meir
stjórnarbyltingu en verkfalli. Á-
$1 950 000 000 eSa 11612111 mikla lagSi hann á aS allan
hvert höfuS í landinu. | uPPreistarkug yrSi a« bæla n-Sur;
af ríkisskuldinni nema - ' öfga' og *singamenn yrSi annað
hag ríkisins, skuldir, tekjur og fl.
Samkvæmt skyrslu fjármála ráS-
herrans er ríkisskuid Canada nú,
aS meStöldum áætluSum útgjöld
um þetta ár,
$220 á
Rentur
$! 1 5,000(000,
o<? fráskilin í bvort aS kneppa í varShald eSa
! gera landræka. Samhygðar verk-
föll ættu ekki aS leyfast. Stjórn-
in yrSi nú aS taka örugglega
þeim útgjöldum eru eftirlauna-
borganir, sem árlega nema frá
$35,000,000 til $45,000,000.
Tekjuskattur vefSur aukinn aS 1 taumana.
miklum mun og er þaS gert meS Mntdrægnislaust
þeim tilgangi aS mæta hinum
miklu núverandi útgjöldum. Marg-
ar aSrar ráSstafanir eru gerSar
meS sam augnamiSi.
StríSskostnaSur Canada var í
alt, í lok síðasta fjárhagsárs, er
endaSi 21. marz s. !., aS upphæS
Hann kvaSst tala
því ekki ætti
hann einn einasta dollar í iSnaSar
fyrirtækjum af neinu tagi; starfs-
sviS hans væri á meSal þeirra fá-
tæku í Winnpeg og væri hann
örSugleikum þeirra og vanda-
málum kunnugur.
Earnest Lapointe, þingmaSttr
-1,327,273,848. Fyrsta styrjald-1 fyrir Kamouraska kjördæmið, var
þeirrar sköðunar, aS stjórnin ætti
aS skerast 5 leikinn sem fyrst og
leggja fram alla krafta til aS ráSa
fram úr vandanum. KvaS hann
núverandi ástand aS mestu leyti
hafa orsakast af vanrækt, hirSu-
aráriS var kostnaSurinn $60,750-
475, en síSasta áriS $450,000,-
000, er sýnir aS hve stórum mun
þátttaka Canada í stríSinu þá
hafSi aukist. Á meSan stríSiS
stóS yfir, var $275,943,977 upp-
hæS af stríSskostnaSinum borguS leysi °8 yfirsjónum frá stjórnar-
meS árstekjum ríkisins. MeS eft- innar bálfu' VandræSin væru nú
irlauna og rentu borgunum vari aS breiSast til þeirra staSa, þar
upphæSin, sem borguS var meS, friSur befSi ríkt aSur’ Fram"
árstekjum, í alt $438,293,248. j kvæmdir stjórnarinnar í þessu tH-
FjármálaráSherrann skýrSi frá bti befSu veriS ^legar og ófull-
því í ræSu sinni, aS uppleysing! n*g3andi- Tveir ráSherrar hefSu
hersins yfirstandandi fjárhagsár veriS sendir til WinniPeg ú] l>es8
kosti ríkiS í kring um $300.000,-, aS miSla malum- °8 um árangur-
000; útgjöldin í alt myndu verSa!*nn af málamiSlun kvaSst
$620,000,000. Árstekjur kvaS bann æda aS tala s*#r'
hann ekki myndu fara yfir $280,-' D' D' McKenzie, %0togi liber-
000,000 eða reynast rétt nægileg-! ala á laSSi ta« tik a* stofm
ar að mæta vanalegum útgjöldum. j aSur væri verkamanna dómstóll
Á síSast liðnu fjárhageári voru meS 33013 fyrirkOTnulagi og æSsb
árstekjurnar meiri en hin vanalegu dómstóll landsins
útgjöld aS upphæS, sem nam'umboSi fylkjanna allra.
$70,000,000. Af þeirri upphæS Sir Robert
var $48.000,000 variS til stríSs-; beirri staShæfingu ýmsra ræSu-
kostnaSar. LagSi 'fjármálaráS-I manna' aS
er starfaSi í
Borden neitaSi
herrann áherzlu á nauSsyn auk-i
innar framleiSsIu af öllu tagi, sem
aSal skilyrSi þess, aS hægt yrSi
aS hrinda fjárhag ríkisins í betra
horf. "Aukin framleiSsla og meiri
sparnaSur” yrSu nú, ef vel ætti
aS vera, aS viStakast sem ein-
kunnarorS þjóSarinnar.
Tolllækkun allmikil er fyrir-
væri háS á-
hrifum vissra auSfélaga. KvaS
hann stjómina ekki háSa áhrifum
neinna utan þings og myndi ekki
verSa á meSan hann væri viS
hana riSinn. Canada væri bund-
iS ákvæSum friSarþingsins verka-
málum viSkomandi og skyldugt
aS framfylgja þeim aS eins miklu
leyti og sambandsstjómin hefSi
En hvaS snerti
huguS á landbúnaSar áhöldum. ivald tik Ln hvað snerti vinnu-
Tollur er alveg numinn af hveiti- tima- ‘'snmeiginlega samning*-
korni, hveitimjöli og kartöflum gerS" (collective bargaining) o.
frá þeim löndum, er viStekiS hafa t>á kæmi slíkt urldir dómsvald
þaS sama gagnvart Canada. Hinn fylkistjórnanna. — Forsætis-ráS-
' sérstaki stríSsskattur á br^zkum herrann lýsti svo yfir í ræðulok
vörum er afnuminn. Sama á sér beirri ^0*011 snni. aS meiri hluti
staS meS aSrar en brezkar vörur, verkamanna í Canada væri viljug-
sé um aS ræSa: matvöm, léreft
4 4. b*s.)