Heimskringla - 11.06.1919, Blaðsíða 4
<4. BAAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, II, JÚNI 1919
=----------- -
HEIMSKRINGLA
IHofnuS 18Hfl>
Kemur út á hverjum MjtSvikudegi
tHgefendar og elg%ndur:
THE VIKING PRESS, LTD. _
Verfl blaísine í Canada og BandaríkJ-
unum $2.00 um árld (fyrirfram borgaTS).
Bent tll tslands $2.00 (fyrtrfram borgaí).
Aliar borganir sendist rátismanni blatts- •
Ins. Pdst eba banka ávísanir stílist til
The Vlklng Press, Ltd.
O. T. J-ohnson, ritstjóri
S. D. B. Stephanson, ráSsmaður
Skrifsfoiar
rS» SHERBH(i#KE STRBET, WIKNirg0
P O. Box 3171 Talelml f.arry «10
WINNIPEG, MANITOBA, 11. JÚNl 1919
Ovinsælir leiðtogar.
Því hefir verið haldið fram, að morg góð
hreyfing híifi í fyrstu beðið eiíina stærstan
hnekkir við að hljóta stuðning misyndis-
manna rftannfélagsins. Sú staðhæfing hefir
vissulega við mikinn sannleika að styðjast.
Fylgi þeirra manna, sem illa eru kyntir og
óvinsælir, getur ekki til lengdar orðið neinu
málefni til góðs. Oftast er fylgi slíkra manna
líka þannig háttað, að með framkomu sinni
allri votta þeir sterkan illvilja og jafnvel hat-
ur í garð stórs þorra meðbræðra sinna.
' Verkamanna hreyfingin er góð hrevfing,
sem verðskuldar fyigi allra rétthugsandi ein-
staklinga. En hve oft hefir sú hreyfing ekki
liðið stóran baga við áhrif óhlutvandra og
óábyggilegra fylgjenda? Aldrei hefir siíkt
komið betur í ljós en á hinum nýafstöðnu
stríðstímum. Þá var þjóðinni lífsspursmál
að standa saman sem einn maður og leggja
þannig fram alla krafta í þágu þéss göfuga
málstaðar, sem barist var fyrir. En öðru nær
var en sumir hinna svonefndu veykamanna
leiðtoga fengju skoðað þetta þannig. Mátti
með sanni segja margir þeirra berðust þá
með hnúum og hnefum gegn allri samúð og
samvinnu. Sízt var að undra, þó siík afstaða
stuðlaði til að gera þá meir og minna óvin-
sæ’a í augum allra, sem hollir og sannir vildu
réynast landi og þjóð á hinum yfirstandandi
neyðar og reynslutímum. Og um Ieið og þeir
með þessum hætti gerðu sjáifa sig óvinsæia,
vörpuðu þeir skugga á verkamanna hreyf-
inguna í augum margra — var það eðlileg
afleiðing af orsök. Þannig hefir verkamanna
hreyfingin, réttmæt og göfug í eðli sínu, beð-
ið hnekkir við að slíkir menn hafa verið við
hana riðnir.
Enn eru þeir ekki af baki dottnir. AIIs-
herjar vefkfallið, sem \iú stendur yfir hér í
Winnipeg, væri að líkindum til lykta leitt fyr-
ir iöngu, ef ekki hefðu' áhrif þeirra staðið í
vegi. Áhrif þeirra hafa átt einna stærstan
þátt í því að vekja ofbeldið á hina hliðina.
Á meðan uppgjafa presturinn, er rekinn var
frá kirkju sinni sökum afstöðu sinnar á með-
an stríðið stóð yfir, er einn af helztu for-
sprökkum verkamanna, er ekki von að vel
fari, þó hann sé ekki sá eini, sem svipað
.mætti um segja.
Á meðan barátta verkamanna er bygð á
sanngjörnum kröfum, hljóta þeir samhygð
a:lra rétthugsandi einstaklinga. Þeir dagar
eru liðnir, að auðmönnum leyfist að kúga
verkalýðinn án þess öflugrar mótspyrnu verði
vart. En engir viíja sjá málstað verkamanna
í höndum þeirra leiðtoga, sem meir og minna
er gjarnt til æsinga og öfga — sem alt viija
rífa niður án þess að hafa sýnt sig líklega að
g :a innleitt annað betra í staðinn.
Fylgi slíkra er verkamanan hreyfingunni til
mesta tjóns.
4-—---- - ■■ - - - ■■ — - ■■ ..... ~ -»
Bændur og verka-
menn Rússlands.
Furðu þótti það gegna, af Maxim Gorky,
skáldsagna höfundurinn rússneski, skyldi snú-
ast í lið með Bolshevikum og geras^, sam-
verkamaður þeirra. Enginn var þó kenning-
um þeirra óvinveittari en hann og enginn '
rússneskur höfundur mæiti kröftugar á móti
þeim. En svo þagnar hann alt í einu og
skömmu síðar barst sú frétt hann væri orð-
inn meðlimur Bolsheviki stjórnarinnarl
Mörgum mun hafa komið slíkt kynlega fyrir
sjónir og hjá flestum mun Gorky við þetta
hafa fallið í áliti. En nú heíir Ijósi verið
varpa^ á Ievndardóminn og hið sanna leitt í
-'iós. FregnritÞ eins af helztu Bandaríkja-
biöðunum hefir nýlega haft tal af manni
þessum og lært að þekkja hans rétíu af-
stöðu. Maxim Gorky hefir engan veginn
breytt um skoðun, er enn sarm maðurinn og
aður. Þó nú sé hann að vísu samverka-
maður Bolshevika innan vissra takmarka,
neitar hann fastlega að aðhyllast bolshevism-
ann. Kveðst hann hafh þegið forstöðu við
eina mentamáladeiid stjórnarinnar að eins
með því markmiði að hjálpa til að ffelsa land
sitt — Rússland er hann elskar.
Fregnritinn talaði, við hann á skrifstofu
hans og stóð samræða þeirra yfir í tvær
klukkustundir. Gorky talaði lágt og hægt og
við og við gægðist fram bros á varir hans—
en afar dauflegt bros. Þegar , fregnritinn
kvaddi hann, bað hann um leyfi um að mega
. birta í blaði sínu það helzta, sem hann hefði
sagt, og veitti Gorky það fúslega.
Meðal annars komst Gorky þannig að^orði
á einum stað: “Bolshevisminn og byltingin
verða að renna út sitt skeið. Leiðin verður
ekki stytt eða málum miðlað. Alt hið feg-
ursta í listum og menningu Rússlands hlýtur
að eyðileggjast áður lýkur. Bændalýður
landsins er gramur og hugsar a hefndir fyrir
þau rangindi, er hann skoðar að framin hafi
verið gagnvart sér af borgum og borga leið-
togum — markmið hans verður því ef til vill
að eyðileggja borgirnar með öl!u. Bænda-
lýður Rússlands á eftir að gera uppreisn og
steypa landinu í óviðráðanlegt stjórnleysi.
Einvörðungu þeir sterkustu lifa af þetta
stutta, ægilega tímabil. Með liðsmun og með
því að beita dýrslegu bolmagni nær bænda-
lýðurinn stjórninni í sínar hendur og æðstu
völdum í Iandinu. Rússland, sem nú er tekið
að dreyma nýja viðskifta-menningu og æðra
þjóðlíf, verður þá umhverft í jarðyrkjuland
einvörðungu og fært aftur á bak, en ekki á-
fram. Umheimunnn er vanmegnugur að ráða
siíkum vandamálum til lykta, um mála-
miðlun er ekki að tala. — Rússneska þjóðin
verður að fálma sig áfram í myrkrinu, brjóta
sinn eigin ís og reyna að finna réttu leiðina.”
“-------ÖIl verzlunarviðskifti eru nú úr
sögunni á Rússlandi og verða ekki vakin við
aftur af öðrum en, ‘útlcndingum. Bænda-
stjórnin, sem viss er með aJS myndast eftir
byltinguna, mun líkjast stjóin Niðurlanda á
fimtándu öldinni. Og bóndinn er ákveðinn,
hvað fulltrúaþingið (constituent assembly)
snertir. Hann hefir glöggar hugmyndir um
hvað lýðveldi þýðir og mun framfylgja þeim.
Bændurnir hafa ekki verið teknir með í reikn-
inginn, fyrri en orðið var um seinan. Nú eru
þeir algerlega sameinaðir gegn verkalýð
borganna.
“Eg var nýlega staddur á fundi í vetrar-
höllinni svonefndu og héldu sumir bændurnir
mig vera borgar verkamann. Einn þeirra
sagði við mig: ‘Þið borgarbúar hafið látið
greipa'r sópa um alt, hrept skrautlegar íbúðir
með kostbærum húsmunurn, og alt eftif
þessu. Við höfum engan ágóða borið úr
býtum við stjórnarbyltinguna. En bíðið við,
er við komumst til valda — við g'eymum þá
ekki eða fyrirgefum’. ,
“En í dag eru margir bændur þó auðugir
orðnir,” hélt Gorky áfram. “Eg- á bónda
nýlega kaupa gullúr og borga fyrir það 7,000
xfúblur. Eg spurði hann, hvórt hann óttaðist
ekki að úri4>essu yrði stolið ef hann gengi
með það í þorpinu. Hann hló við, og kvað
þetta vera sjöunda gullúrið, sem hann hefði
keypt. Siíkt kvað hann ekki valda sér hug-'
arangurs. því hvaða dag sem væri gæti hann
borið á baki sínu til borgarinnar (Petrograd)
matvöru, sem hann fengi frá 2,000 til 3,000
rúblur fyrir.
“En ekki er bóndinn fáanlegur að láta af
höndum þá matvöru, ^em hann hefir sett í
geymslu. ‘Látum borgirnar hungra’, segir
hann. Reyni stjórnm að hrifsa undir sig
matarbirgðir hans, gerir hann uppreisn. Mun
óhætt að fullyrða, að nú í dag séu um 85 af
hverjum hundrað bæáidum óánægðir.”
Þegar fregnritinn spurði hann um leiðtoga
sameigna flokksins (Bolshevika), kvað
Gorky flokk þann nú skipaðan mörgum þeim
mönnum, sem ekkert gott væri hægt um að
segja. Ekki ætti slíkt þó við Lenine, sem
væri réttnefnt stórmenni.
“Það eru að eins fáar þúsundir sterk-ein-
lægra manna í flokknum,” mælti Gorki enn
fremur. “Nýju mennirnir, sem til vaida koma,
eru ekki eins sannir og hugsjónaríkir og
gömlu Ieiðtogarnir. Margir hinna nýju leið-
toga eru grimmir í lund og lítt mentaðir.
Flestir þeirra eru ofstækismenn, sem enga
málamiðlun taka til greina.”
/ Óánægju kvað Gorky nú mikla í hernum
og fara vaxandi. Mintist hann einnar her-
sveitar (regiment), sem 3,200 menn hefðu
verið í er hún iagði af stað frá Vologda. Þeg-
ar hún kom til Petrograd var hún orðin að
2,700 mönnum, og þegar ti! vígv'allarins
kom, voru menn hennar komnir ofan í 1,000.
Hinir voru ailír stroknir.”
Seinasta spurning fregnritans var, hvaca
áhrif það myndi hafa, að bandaþjóðirnar
sendu matvöru til Rússlands.
“Það er alveg komið undir skiftingu slíkr-
ar matvöru,” svaraði Gorky. “Ef til vill
myndi þetta styrkja Bolshevika, en þó reyn-
ast stórkostleg biessun hinum hungrandi
börnum borganna. Rússland man em» þá og
ann jafnan Ameríku fyrir hjálpina miklu í
hallærinu 1902. Matvörusendingar nú kynnu
að hjálpa Bolshevikum — en myndu um Ieið
hjálpa til að halda Rússlandi lifandi.”
Þegar Gorky mælti þessi orð, þá brosti
hann dauflega. Svo héit hann áfram:
“En þegar öllu er á botninn hvolft, er það
þó ekki matvara, sem vér þörfnumst nú einna
átakanlegast — heldur pappír, til þess vér
getum gefið út bækur og mentað fólk vort.”
Nú var listamaðurinn og skáldið tekinn að
tala — sem jafnan hefir þráð aukna menn-
ingu og æðri þroskun rússneskrar þjóðar.
-------------------------------------*
Minnisvarðamálið.
Á fundi, sem minnisvarðafélagiS hélt fyrir
nokkrum vikum, var mér faliS aS tilkynna
þaS Vestur-íslendingum, aS þaS áform fó-
lagsins aS halda fundi og myndasýningar af
hinum fyrirhugaSa minnisvarSa í ýrasum
bygSum íslendinga hér vestra, eins og gert
var hér í Winnipeg, þegar Einar Jónsson
myndhöggvari var hér síSast, geti ekki
orSiS framkvæmt eins tímanlega og til var
ætlast og aS IeiSandi af því geti samskotin
til varSans í hinum ýmsu bygSum vorum
hér vestra ekki heldur fariS fram á þeim
tíma, sem upphaflega var fyrirhugaS.
Ekki var hægt aS ákveSa á fundinum, hve
lengi þessum framkvæmdum kann aS þurfa
aS verSa frestaS. ÁstæSurnar, sem frest-
urinn byggist á, er ókyrS sú, sem þá var
orSin áþreifanleg hvarvetna í landi hér og
sem síSar hefr leitt til algerSra verkfalla
víSsvegar í Canada og lamaS heíir allar
framkvæmdir alþýSu og varpaS skuggum
ótrygSar á nálæga framtíS.
FélagiS leit svo á, aS ekki væri gerlegr aS
; leita ríflegra fjársamskota meSal landa vorra
| fyr en séS væri fyrir lok þessarar ókyrSar,
sem lagst hefir eins og martröS á meSvitund
landsbúa um nokkurn undanfarinn tíma og
ef til vill enn þá ekki náS hámarki, og sem
enginn fær enn þá séS, hvenær enda tekur.
ÁstandiS hefir og veriS þannig, aS þótt
hægt hefSi veriS aS komast héSan út í hinar
ýmsu bygSir, í erindum minnisvarSamálsins,
þá var meS öllu óvíst um heimkomu mögu-
leilfa meS járnbrautum. Enda hafa þeir,
sem annars hefSu ferSast út um bygSirnár,
veriS svo settir hér um síSastliSnar vikur,
aS þeir hafa haft óvanalegum nauSsynja-
störfum aS gegna hér heima fyrir. Störf-
uríi, sem hafa veriS óhjákvæmileg og sem
orSiS hefir aS sinna á undan öllu öSru.
FélagiS óskar þess getiS — og meS fullri
; áherzlu—, aS starfi þess verSi haldiS ósleiti-
lega áfram eins fljótt og þaS séi; sér fært aS
■ koma því viS, og þaS biSur alþjóS Islend-
i inga, hvarvetna í landi hér, aS halda uppi
samtökum meS sér í hinum ýmsu bygSum,
til þess aS samskotin í minnisvarSasjóSinn
geti orSiS sem allra ríflegust, þegar þeirra
verSur leitaS. Því aS félagiS heldúr fast
viS þá ákvörSun, aS minning vorra föllnu
hermanna verSskuldi aS þeim sé reistur veg-
legur minnisvarSi, sem halda megi á loft um
ókomnar aldir, ekki aS eins sjálfsfórn þeirro
j ti! tryggingar varanlegu frelsi komandi kyn-
slóSa í þessu landi, heldur einnig þeirri
j þakk'ar-viSurkenningu núverandi kynslóSar,
sem sú sjálfsfórn verSskuldar."
AS þessi tilkynning félagsins hefir ekki
veriS auglýst fyrri, er aS kenna því á'siandi,
sem varnaS hefir útkomu blaSanna og út-
sendingu þeirra um landiS.
Winnipeg, 17. maí 1919.
B. L. Baldwínson.
Samfara brautinni kpmu marg-
víslegar framfarir í landinu. Menn
beittust aSallega fyrir því, aS af-
nema innflutning afbrotamanna til
Síberíu og aS reyna aS fá bændur
til aS flytja þangaS. I síSustu 20
ár hafa engir glæpameim veriS
sendir til Síberíu, heldur aS eins
pólitiskir fangar og hefir þaS eigi
orSiS til tjóns. Árin 'áSur en járn-
brautin var lögS, fluttust aS meS-
altali 25 þúsund manns til Síberíu,
en sú tala hefir hækkaS stórkost-
Eru virtar einsog gaml-
ir reyndir vinir.
Dodd’s Kidney Pills Hafa Unnið
Sér Vinsældir Vegna Lækn-
inga Sinna.
Kona í Alberta, sem ÞjáSist af
Nýmaveiki Tíu ár, Mælir meS
Dodd’s Kidney Pills viS Vini
Sína og ASra.
Tolland, Alta., 2. júní (skeyti)
—“Eg get ráSlagt Dodd's Kidney*
Pills til allra þeirra, er þjást af
veikum nýrum,” segir Mrs. Fred.
Wolters, velþekt og virt kona í
þessu nágrenni. Og Mrs. Wolt-
ers gefur ástæSur sínar fyrir þess-
um meSmælum.
“Eg þjáSist af nýrnasjúkdómi í
tíu.ár, - var uppþembd og syfj-
uS eftir máltíSir, alt af þreytt og
taugaástyrk, og slæmt bragS í
munni mínum á morgnana. Oft
hafSi eg höfuSsvima, og minni
mitt var aS sljóvgast og geSiS var
óstilt. StirSleiki í öllum liSa-
mótum, bakverkur og höfuSverk-
ur, og loks gigt bættust viS raun-
ir mínar.
“Loks afréS eg aS reyna
Dodd’s Kidney Pills og brúkaSi
tvær öskjur. Þær bættu mér á
alla vegu og eg get ekki skiliS aS
þær eigi sinn líka.”
Þér munuS taka eftir því, aS
allir sem mæla meS Dodd’s Kid*
ney Pills hafa þrautreynt þær-
Þær eru virtar sem gamlír kunn-
ingjar og vinir af fjölmörgum
canadiskum fjölskyldum. SpyrjiS
nágranna ySar um þær.
Dodd’s Kidney Pills, 50c. askj-
an, sex öskjur fyrir $2.50, hjá öll-
um kaupmönnum, eSa frá The
Dodds Medicine Co., Limited,
Toronto, Ont.
lega síSan. Fyrsta áriS eftir aS J
brautin var fullgerS, fluttu 200
þús. manns inn og eftir ófriSinn
mijli Japana og Rússa enn fleiri.
Mestur varS innflutningurinn árin
1908 og 1909, sem sé yfir 700
þús. manns hvort áriS. Skömmu
síSar • fengu rússneskir bændur
heima fyrir réttarbót, og dró þá
aftur úr innflutningi. Árin fyrir
stnSiS var hann aS ‘meSaltali
360 þús. manns. Innflytjendur
fengu hagkvæm lán til bygginga
og áhaldakaupa, sem skiftu tugum lr
ipiljóna rúbla á ári, og á árunum
1909—13 vaT þeim úthlutaS á-
líka miklu landi og því, er byggi-
legt telst á Islandi. Flestir hafa
sezt aS í 'Vestur-Síberíu, milli
Jenissei og Úralfjallsi, enda eru
Iandkostir beztir þar. Telst svo
til, aS tuttugásti hluti þessa land-
svæSis sé bygSur, en samt var
flutt út þaSan fyrir stríSiS 200
þús. smálestir af korni, 100 þús.
smálestir af, smjöri, og 10 þús.
smálestir a'f kjöti. HvaS mun þá,
ef landiS kemst t< í rækt?
SíSan járnbrautin kom, hafa 5
miljónir manna flutt inn í Síberíu, hæfSi meS mikilli áherzlu, aS em-
og mun íbúatalan nú vera nálægt mitt mennirnir, sem greitt hefSu
1 3 miljónum. En Síbería er á atkvæSi meS herskyldu víS síS-
stærS viS hálfa Evrópu, 12 miljón ustu kosningar og aS lagSur væri
ferkílómetrar. Og þó aS eigi
væri meira taliS byggilegt af þessu
mikla flæmi en svo sem þriSjung-
ur, þá gæti samt 1 0 sinnum fleira
fólk lifaS í Síberíu, en nú er þar.
Rússnesku bændurnir, sem ann-
ars þykja vanafastir menn, hafa
fram þjóSarinnar síSasti dollar,
hefSu nú gert verkfall í Winnipeg.
KvaS hann slíkt sönnun þess, a'S
ekki væri alt meS feldu, og það
bjargfasta sannfæringu sína, aS
80 áf hverjum hundraS þeirra
manna, sem barist hefSu á vfg-
veriS hinir framgjörnustu, er þeir! vellinum erlendis, væru verkfalls-
voru séztir aS í Síberíu, og margs- mönnum hlyntir. Enda væri verk
Síbería.
1 gamla daga las maSur í landafræSinni,
aS Síbería væri stórt land, klakinn færi sum-
staSar ekki úr jörSinni áriS um kring og yfir-
leitt var henni fátt til gildis taliS. Þegar svo
bætist .viS sá vísdómur, aS Síbería væri út-
legSarstaSur rússneskra afbrotamanna, varS
hugboSiS um landiS býsna ófýsilegt.
Sfbería hefir veriS lokaS land. ÞaS er
fyrst eftir aS jámbrautin mikla var lögS frá
Rússlandi austur til Vladivostock, aS heim-
urinn fer aS sjá, aS Síbería hafi fleira aS
geyma en ís og glæpamenn. Síbería er nú
aS verSa framtíSarland, þaS landiS, sem
mestu munar á tvrópumarkaSinum eftir
nokkura áratugi.
ÁriS i 891 var byriaS í Vladivostock á
lagningu Síberíubrautarinnar og 10 árum
síSar var hún fulIgerS og kostaSi 1,000
mi’ijón rúblur. 1
konar nýjungar í landbúnaSi hafa
breiSst út á ótrúlega skömmum
tíma. T. d. voru fluttar inn í land-
iS nýtízku landbúnaSarvélar fyrir
50 miljónir ' rúbla áriS 1913.
Voru þær mestmegnis frá Ame-
ríku, en nú mun vera fariS aS
smíSa vélarnar heima fyrir, því
hvorki vantar kol né stál.
•
SmjörframleiSsIan hefir vakiS
athygli alþjóSar á Síberíu, öllu
öSru fremur. Síbería verSur á-
reiSanlega mesta smjörlandiS í
Evrópu, er fram líSa stundir.
UndraverSar breytingar hafa orS-
iS þar á þessu sviSi. Fyrir 20 ár-
um trúSp rússneskir bændur því,
aS fjandinn sjájfur stæSi urrandi
innan í hverri skilvindu. En nú
selja þeir smjör, sem getur kept
viS hvaSa smjör sem er á heims-
markaSinum. Og osta gera þeir
eigi síSri en aSrar þjóSir. Þegar
járnbrautin var opnuS, voru tæp-
lega 100 rjómabú í Síberíu. Nú
eru þau nærri fimm þúsund.
Þa.S virSast einnig horfur á, aS
Síbería geti kept" á kjötmarkaSi
Vestur-Evrópu, þó aS eigi kveSi
mjög aS kjötframleiSslunni enn.
ÞaS er öllum öSrum fremur
stjórnmálamaSurinn Witte greifi,
sem á heiSurinn af framförum Sí-
beríu. Þrátt fyrir alt, á keisara-
stjórnin gamla þó heiSurinn af því
aS hafa komiS fótunum undir
frarfifarirnar í Síberíu.—Morg.bl.
falIiS ekki annaS en barátta eftir
sæmilegum verkalaunum og rétti
til félagsskapar. Nú væri um sein-
an aS banna mönnum “sameigin-
lega samningsgerS”. SamhygS-
ar verkföllín væru eSliIeg afleiSing
af skipulagi, er þýddi samvinnu
og bræSralag. KvíSa lét ræSu-
maSur í ljós, aS ekki væri ó-
mögulegt aS borgarastríS væri nú
í vændum í Canada. Réttasta aS-
ferS kvaS hann vera aS ágrein-
ingsmál verkamanna og verkveit-
enda væru sett í gerSardóm.
V. A. Buchanan kendi dýrtíS-
inni um ófarirnar allar. Háir
vöruprísar og feikna gróSi verzl-
ananna hefSi mest stuSlaS til aS
^era fólkiS óánægt. ViS þetta
hefSi svo bæzt, aS fóIkiS hefSi
ekki séS efnd ýms þau loforS, sem
gefin hefSu veriS á meSan stríSiS
stóS yfir. Mælti hann sterklega
meS löggjöf til þess aS draga úr
dýrtíS þeirri, sem nú ríkti. Lækk-
un tolla ætti aS geta haft góS á-
hrif í áttina. Tekjuskattinn kvaS
hann þurfa aS aukast aS miklum
mun frá því sem nú væri. Eins tók
Sambandsþingið
(Fraaríh. frá 1. bís.)
ur aS semja sameiginlega í hverju
ágreiningsmáli. KvaS hann því ó-
ráSlegt mjög aS viShafa ofbeldi
gagnvart verkalýSnum og ætti aS
finna einhvern annan veg til þess
aS ráSa fram úr vandanurh.
Verkveitendur þyrftu aS láta sér
skiljasi betur hina miklu ábyrgS,
sern á þe m hvíldi. Eins sagSist
ræSumaSur vona, aS hepp’legri
umbóta aSferSír a*ftu eftir aS
uppgötvast í staS verkfallanna.
Major G. W. Andreiws staS-
hann fram, aS verkamenn þyrftti
aS eiga fleiri fulltrúa á þingum
landsins, og mælti meS aS viStek-
inn væri 8 kl.stunda vinnudagur í
öllum iSnaífergreinum.
Hon. Arthur Meighen fræddi
^ringiS á því, aS kraftur verkfalls-
ins í Winnpeg væri óSum aS
þverra. Verkfallsmenn hefSu þar
tekiS völd öll í sínar hendur og
eftir þaS þrengt aS borgarbúum
meS margfeldu móti. En litlum
vinsældum hefSi slíkt átt aS fagna
og á endanum vakiS þá mót-
spyrnu aS verkfallsmenn hefSu
orSiS tili^eyddir aS breyta um
stefnu. AfstaSa ' borgarbúa í
Winnipeg vottaSi þá ákveSna, aS
ekkert annaS en alger ósigur yrSi
þeirra hlutskifti, er meS ofstæki
og o-fbeldi vildu taka æSstu völd
landsins í sínar hendur.
ÞaS tók ræSumaSur fram, aS
ef ætti aS viSurkenna "sameigin-
lega samningsgerS" sem megin-
reglu, yrSi aS setja þessu einhver