Heimskringla - 11.06.1919, Qupperneq 5
WINNIPEG, II. JÚNÍ 1919
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
J>au takmörk, sem ekki maetti út
yfir fara. í ræSulok tilkynti hann
þinginu, aS 380 póstþjónum í
Winnipeg, sem neitaS hefSu aS
taka til starfa aftur, hefSi fyrir fult
og alt veriS sagt upp vinnu.
Quai d’Orsay.
Heimurinn, sem var bjartur og
fagur, er nú orSinn aS ruslakistu,
þar sem hinar gömlu hugsjónir
liggja í hrærigráut innan um rySg-
aSar niSursuSudósir og glesbrot
úr moluSum kampavínsflo&kum.
BrosiS er horfiS. Blómin fölnuS.
HljóSfæraslátturinrr þagnaSur. Og
viS þráum söng meira en orS fá
lýj*.-----
1 Einu sinni í vetur fylgdi eg Lieb-
knecht, er hann ste'fndi 30,000 ör-
eigum undir rauSum fána til Ber-
lín. Eg bjóst viS aS heyra hina
nýju tóna byltingarinnar. En
múgurinn var grafþögull. Einstaka
sinnum heyrSust ein eSa tvær
hendingar úr verkamannasöngn-
um: “Wir sind die Arbetsma-an-
ner” en veslingarnir kunnu ekki
aS syngja, þeir gengu meS upp-
réttar, vopnlausar hendur út í
dauSann, söngvana.
En 'mitt í þessari miklu, auSn
slær á Evrópu endurskin frá þrem-
ur ógurlegum bræSsluofnum. I
Rússlandi, Þý^zkalandi og Frakk-
landi standa nú hinir hvítglóandi
ofnar, sem eiga aS bræSa upp
heiminn og steypa úr honum nýj-
an og betri heim. I hjarta Rúss-
lands reyna borgararnir aS skapa
hiS nýja réttláta undraland, sem
oss hefir alla dreymt um, meS til-
styrk hins vopnaSa öreigalýSs. I
hirSleikhúsinu í Weimer reyna
menn aS þræSa gamla þingræSis-
vegi til þess áS koma hugsjónum
jafnaSarmanna í framkvæmd. I
París, á Quai d’Orsay, hittast all-
ar aSrar þjóSir og ætla, meS til-
styrk frjálslyndra stjórnmála-
manna, aS endurreisa hina gömlu
heimsskipun, en aS eins í lýS-
stjómarformi.
Þannig sjáum vér þrjár- heims-
skipanir rísa upp og hver þeirra
þykist vera hin nýja Paradís hér
á jörSu.------
Á'Quai d’Orsay, sem er á sySri
bakka Signu, beint á móti Tuilleri-
garSinum og Concordeorgi, eru
þrjú merkileg stórhýsi og standa
saman, á miíli tveggja járnbraut-
arstöSva.
Fyrst er ofurlítil höll aS skóg-
aíbaki. Þat er skeifumyndaSur
pálmasalur og manni kemur o-
sjálfrátt til hugar aS þar sitji hefS-
arkonur og drekki “five-o-clock”-
te. En hér er aSsetur heiSursfylk-
ingarinnar og lítill óhreinn, þrí-
litur fáni blaktir dag og nótt í
garSinum til þess aS minria menn
á hiS göfuga, opinbera hlutverk
hallarinnar.
Þar næst er Palais Bourbon, og
þar situr þjóSþing Frakka. Einu
sinni var þarna forarmýri, þar sem
froskarnr höfSust viS. En laun-
dóttir LúSvíks 1 4. lét reisa höll í
miSju froskasýkinu,' höll, sem
hirSin gæti séS, þá er hún ók á
kvöldin hinum megin árinnar. Og
sem ósvikinn afspringur Bourbon-
anna, nefndi hún höllina Palais
Bourbon. Stjómbyltngamenn tóku
höllina og skírSu hana í höfuSíS á
sér. Hér settist 500 manna ráSiS
aS og um allan heim er húsiS í
froskasýkinu kuhnugt sem þing-
hús Frakka.
•Næsta hús viS hollina er stór-
kassi, sem enginn tekur eftir,
vegna þess aS hann hkist öllum
öSrum opinberum byggingum í
Evrópu. Enginn man framar hvaS
smiSurinn’ hét, sem húsiS bygSi,
enginn minnist dorisku og jonisku
súlna-tilbreytinganna í framhliS
þess.
Sú álma hússins, sem veit aS
Signu, er skrautlegust. Inni eru
þar ótal snúnir marmarastigar og
fjöldi íburSarmikilla sala. Alt er
hljótt þar inni. Vae^ngjadyr opn-
ast og lokast, eins og þær hreyfS-
ust fyrir blæ. Þykkir, persneskir
dúkar taka úr alt skóhljóS. Daufa
hinum háu gluggum, er snúa fram
aS ánni. I hverjum sal er stórt
borS meS grænum flókadúk. í
hverjum sal marmaraarinn meS
spegli yfir og tifandi klukku á ar-
inhyllunni. í hverjum sal þjónn i
kjól og hvítu vesti, meS silfurfesti
um hálsinn og silfurbakka í hend-
inni, lina skó á fótum og sjö inn-
sigli fyrir munninum. MaSur legg-
ur gullpening í framrétta hönd
hans. Hann deplar augum, fer
burtu sem snöggvast og kemur
aftur meS þau skiIaboS, aS ráS-
herrann sé á ráSstefnu.
ViS erum nú í utanríkisráSu-
neyti Frakka á Quai d’Orsay. Einn
salurinn er stærstur. Þar er stærst-
ur arinn, steerstur spegill, stærst
klukka og lengst græna borSiS.
ViS enda borSsins situr maSur,
hvítur fyrir hærum, meS úfnar og
gráar augabrýr; andlitiS er gult
eins og eltiskinn og skeggiS eins
og á rostung. Hann stýrir fund-
inum. ÞaS mætti líkja honum
viS Bismarck, ef hinar beizku sorg-
ir, sem sprotnar eru af mannviti
og meSaumkun, hefSu eigi mynd-
aS djúpar hrukkur í eltiskinniS og
göfgaS andlits svipinn. Þetta er
Clemenceau. Til hinnar vinstri
handar honum situr þrekmikill
Breti, meS róleg augu, rauSur í
kinnum og meS mkiS hár. ÞaS
er Lloyd George. En hægra meg-
in viS Clemenceau situr prófessor—
inn nauSrakaSi, meS gullgleraugu
og dálítiS ranseySi, svo aS þegar
hann hlær, þá skín í tvöfaldan j
garS af sterkum amerískum tönn-1
um. ÞaS ér Wilson.---------
Þetta hús á sér ekki merkilega
sögu og hin nýja heimssaga hefst
aldrei þar, heldur í Versailles. En
mitt í hávaSa og gauragangi stór-
borgarinnar er hér kyrlát skrif-
stofa, þar sem hægt er aS vinna.
Á græna borSinu liggja skjala-
bunkar og á hverjum þeirra er á-
ritun: AlþjóSasambandiS, Elsass-
Lothringen, Pólland, Balkan. Og
bráSum mun vera þarna nýr bunki
meS nafninu Slésvík. I einu af
hinum kyrlátu hliSarherbergjum
mun Bernhofft kammerherra sitja
í gyltum stól hjá arninum og niSur
viS brúna mun danskur yfirkenn-
ari hlaupa á milli þeirra, sem selja
gamlar bækur. Hann er meS
kragann upp fyrir eyru og oft
verSur honum litiS út á iSurnar í
skolgráu Sigpufljótinu.
Einmitt um þetta leyti árs hefir
áin þaS til, aS flæSa yfir bakka
sína, og símskeyti herma, aS í
janúarmánuSi hafi hún þegar gert
tilraun til þess. Þá þeytir straum-
urinn meS sér hálmbyngjum,
tunnum, timbri og búshlutum.
VatniS hækkar, og hermenn reyna
árangurslaust aS varna því aS flóa
yfir bakkana, meS því aS raSa á
þá sementspokum. Um göturnar
fara menn á bátum. Þingmennirn-
ir koma róandi inn í hallargarS
Palais Bourbon, sem er eins og
höfn aS sjá. VatniS hækkar, kem-
ur upp úr göturæsum og kjöllur-
um, upp stigana. BráSlega eru
stofurnar fullar og uppi á lofti fara
rúmin á flot. Húsin hrynja, íbú-
arnir eiga hvergi höfSi sínu aS aS
halla, brýr brotna og tjóniS er
margra miljónav irSi. En París
kippir sér ekki upp viS þetta. Yfir
hana hafa duniS stærri öldur vatns
og elds og blóSs heldur en yfir
flestar aSrar borgir. “Fluctuat
nec mergiter. ' Borgin hossast á
bylgjunum, en ferst aldrei. Eg
minnist þess, aS fyrir nokkrum ár-
um höfSu nokkrir hraustir gruna-
liSsmenn í báti bjargaS gamalli
konu út um glugga á fjórSa lofti í
húsi nokkru í Quai d’Orsay. Þegar
kerling var komin ofan í bátinn
krafSist hún þess eindregiS, aS
þeir björguSu líka kanarífugli, er
hún átti. Og ekki hætti hún fyr
en einn þeirra lagSi á staS til þess
aS sækja búriS, en þá brosti hún
rólega: “On a toujours besoin
d’un oisseau!” Þeíta hefSi éngin
sagt nema Parísarkona. En viS
þurfum öll á fugli aS halda. Nú(
þegar “vor marggylta mannfélags-
höll” er aS því komin aS hrynja,
höfum vér meiri þörf fyrir þaS en
nokkru sinni áSur, aS heyra söng.
— Morg.bl. eftir Politiken.
Samtal við Lenin.
Peoples
Specialties Co.,
P. O. Box 1836, Winnipeg
Úrval af afklippum fyrir sængur-
ver o.s.frv.—"Witchcraft” Wasþ-
birtu leggur inn um tjöldin fyrir ;ng Tablets. BiSJfS um verSlista.
Einhver hinn kunnasti blaSmaS-
ur í Bandaríkjunum, Robert Min-
or, sem um eitt skeiS var hjá
Philadelphia Ledger”, varS svo
hrifinn af Bolshevika stefnunni aS
hann fór til Rússlands. En eftir 9
mánaSa dvöl þar, er hann nú ný-
lega kominn til Berlínar og hafSi
fengiS nóg af Bolshevikum. Rétt
áSur en hann fór frá Rússlandi
náSi hann tali af Lenin og segir
svo frá:
Eg skýrSi Lenin frá því, aS eg
væri á förum frá Rússlandi og
baS hann aS segja mér eitthvaS,
sem eg mætti hafa eftir opinber-
lega. Lenin leit snöggvast til Boris
Reinstein, aStsoSarmanns síns, og
mælti hægl: Þér getiS haft þaS
eftir mér, aS Rússar muni greiSa j
skuldir sínar viS útlönd, ef þaS
geti orSiS til þess aS stöSva of-
sóknirnar gegn okkur.
Eftir nokkra þögn mælti hann
svo enn fremur:
ViS æskjum friSar og höfum oft
fariS fram á þaS aS semja friS, en
viS erum viS því búnir aS halda
ófriSnum áfram og erum vissir um
sigur. •
Hvert er álit ySar á þjóSasam-
bandinu? spurSi eg. Hefir þaS
breytt nokkru um upptöku Rússa
í þaS,' aS Menshevikar eiga nú
sæti í stjórninni?
ÞjóSasambandi? endurtók Len-
in og hin mjúka rödd hans varS
alt í einu harSneskjuleg. ÞaS er
eigj veriS aS stofna neitt þjóSa-
samband, heldur aut^valdssamsæri
til þess aS kyrkja þjóSirnar. N|
AS lokum sagSi hann þurlega:
Wilson er vitur maður.
En nú skifti hann um umræSu-
efni og mælti:
Menshevikinn Mortoff er kom-
inn inn í stjórnina vegna þess aS
þar var eigi nema um tvent aS
velja, annaS hvort soviet eSa þá
römmustu afturhaldssemi.
Lenin gat ekki fengiS af sér aS
segja satt, því aS þaS er marg-
sannaS, aS þótt þaS hefSi heitiS
svo í orS kveSnu, aS iSnaSur hafi
allur veriS lagSur undir ríkiS, þáí
er hann blátt áfram í höndum
gróSabrallsmanna, er ganga meS J
“þjóSfuIItrúa” grímu — hiS eina,1
sem dugir til þess aS koma sér á- j
fram. Ýmislegt annaS ætlaSi eg
nú aS spyrja Lenin um en í þessj
staS tók hann aS spyrja mig:
HvaS ætlast bandamenn fyriri
meS því aS hafa herliS á Rúss-
landi? Er þaS ætlun þeirra, aS
endurreisa hiS gamla fyrirkomu-
Iag, sem var samskonar og pukr-
ara yfirdrdtnunin í Þýzkalandi?
Hvernig eru amerísku hermenn-
irnir? Er hægt aS tala um fyrir
þeim?
Þegar hann hafSi rutt þessu úr
sér, spurSi eg: HvaS ætliS þér aS
gera, ef bandamenn senda öflug-
an her til Rússlands?
ÞaS er alveg sama hvort þeir
senda lítinn eSa mikinn her, viS
skulum berja á honum.
ÞaS getiS þiS ekki, ef banda-
menn senda mikinn her, mælti eg.
Þá mun hefjast ný og mikil
styrjöld, mælti hann brosandi en
glaSværSarlaust.
•Alt í einu spurSi hann:—HvaS
álítiS þér um rauSa herinn?
Eg sagSi honum þaS álit mitt,
aS rauSi herinn mundi hafa feng-
iS þann járnaga á fáum vikum, aS
hann mundi hraustari flestum her-
jum í veröldinni.
En nú kom Lein meS spurningu,
sem mér þótti. ernkennilegri aS
formi en efni: — HvaS verSur
skamt þangaS til stjórnarbylting
hefst í Bandaríkjunum?
Hann spurSi ekki um þaS, hvort
stjórnarbylting mundi hefjast þar,
heldur um hitt, hvenær hún mundi
hefjast, eins og þaS væri sjálfgef-
iS, aS hinn rauSi fáni myndi ein-
hvern tíma blakta yfir Washing-
ton..
Eg sagSi Lenin frá því, aS eg
ætlaSi aS fara til Þýzkalands, og
þá vaknaSi áhugi hans þegar. ”
Þér komiS þangaS rétt um þaS
leyti, sem hin önnur bylting hefst,
mælti hann. Og ef þér getiS þá
skilaS kveSju miinni til Lieb-
knechts, Rósu Luxemburg og
Clara Zetkind.
Lenin var ekki hrifinn af hinni
núverandi jafnaSarmanna stjórn
Þýzkalands, en trúSi á Sigur Bol
shevismans þar. Eg minti hann á
þaS, aS hann hafSi sagt mér meS-
an keisaraveldiS þýzka var enn
viS lýSi, aS hann hefSi laumaS
æsingaritum inn yfir landamæri
Þýzkalands. Nú hafSi fariS þar
fram'stjómarbylting, en alls eigi í
rússneskurri anda. Eg spurSi hann
því:
HvaS segS þér um þaS, þá er
hin núverandi þýzka stjórn neit-
aSi tilboSi ykkar um fulla jám-
brautarlest af rnatvælum?
Og Lenin svaraSi fyririitlega:
Scneidemann er skósveinn keis-
arans. Hvers haldiS þér aS sé af
honum aS vænta? Hann mun ó-
nýta þýzku stjórnarbyltinguna, ef
þaS er hægt, alveg eins og hann
gerSi alt, sem í hans valdi stóS, i
til þess aS koma í veg fyrir hana.
En honum tekst þaS ekki. Þýzka
stjórnaTbyltingin mun ganga sinn
eSIilega gang. — ÞaS, sem auS-
valds stórbokkarnir skilja ekki, og
þaS, sem mun koma þeim á kné,
er þaS, aS greiSa úr viSskiftamál-
unum. Og þetta verSur til þess
aS knýja byltinguna fram. AuS-
valdiS er falIiS og önnur lausn er
ekki til en bylting. ÞaS getur ekki
viSgengist framar, aS hinar auS-
ugu þjóSir útsjúgi þær fátækari,
heldur verSa aS fara fram bein
skifti.
Lenin hafSi smám saman fært
stól sinn nær mér, þangaS til kné-
dbkar mæitust, og hann skók vísi-
fingur rétt viS nefiS á mér. Mér
fanst sem eg væri barn hjá þessum
manni,- sem virtist fyíla út í her-
bergiS. Og sknfararnir læddust
um á tánum og báru enn meiri
lotningu fyrir honum heldur en
keisaranum, þrátt fyrir þaS, þótt
þeir væri jafningjar hans.
Eg átti þetta tal viS Lenin í
Kreml-höllinni í Moscow. Þegar
eg fór. mætti eg tveimur fínum
LimousinebifreiSum viS dymar og
út úr þeim komu nokkrir fínir
menn af flokki þeirra viSskifta-
rekenda, sem byltingin hafSi til
þessa komiS harSast niSur á.
ÞaS voru þeir menn, sem Bolshe-
vikar höfSu áSur kaillaS hin
I
rángjömu kjötbörn 'rins blóS- '■
þyrsta auSvalds.” En nú er 'ldin
önnur. Nú aka þeir fínum bif- ;
reiSum, búa sem fyr í stórhýsum j
og eru nú aS ná enn fastara tang- ,
afhaldi á iSnaSinum heldur en
nokkuru sinni áSur. Því aS nú eru |
þeir “þjóSifulltrúar”—vikadreng- j
ir öreiganna — og hafa úrvalsher j
undir rauSum silkifána til þess aSj
vemda sig.—Morg.bl.
impería/ Bank of
Canada
STOFNSETTTJR 1875. — AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT.
HöfuSstóll uppborgaöur: $7,000,000. VarasjóÖur: $7,000,000
Allar eignir . . ... $108,000,000
I Bominlnn éí Cnnada. SparlnJfifiMdelld f hverju fitihfil, mfi
byrja S»arlsjfi«arelknlnic me» l>vf a» leKCja Inn »1.0* e»a meira. XrV11r
eru borsafiir af penintcum y«nr frfi InnleeKH-defil. Oakað eftlr vfQbkift-
um y»ar. Anatjulesc vlSslUfti usKtaua og fibyrsat.
Hátíðarhald
í sambandi viS lok sjötta starfsávs
Jóns BjaraasonaT skóla fer fram í
Fyrstu lútersku kirkju eins og nú
skal greina:
KI. 11 f. h. næsta sunnudag sér-
stök guSsþjónusta í kirkjunni
helguS skólanum;
Kl. 8 e. h. næsta mánudags
kvöld, aSal-skólauppsögnin. AS- J
al-ræSumaSur þar verSur séra
/ '
Bjorn B. Jónsson. *- AS venju
verSur þar ýmislegt fleira til ynd-
is og ánægju.
Allir eru velkomnir bæSi til
guSsþjónustunnar og samkom-
unnar.
Á samkomunni verSa tekin sam-
skot til arSs fyrir bókasafn skól-
Otibú Bankans er nú Opnað aí Riverton, Manitoba.
->CS bto <«•..« .
Dauði?
Eftir
ViSfinn.
Þú kallar þaS d a u S a’, aS í heimsorkuhyl
á aS hverfa þitt persónuskart,
aS öndin — hver neisti sem nýtur var til —
fer til niSjanna’, og þykir þaS hart,
aS a n n a r í rúmiS þitt setja mun sig,
begar sjálfur þú verSur ei meir.
En ef aS þú elskar hann Annan sem þig,
— þú ert ekkert, alls ekkert, sem deyr.
s>,
ÞaS kalla eg e i 1 í f S-. Hver alda, sem hneig,
rís í annari’, er tók hana’ í skaut.
Hver frjóangi blóms, sAn aS fæSist á teig,
vekur fjör hins, er sofandi laut.
Æ, vertu’ ekki meS þetta sífrandi suS
um aS "sæluvist” taki’ yfir alt.
Því lífiS er eilíft, og lífiS er guS,
og aS lífinu starfa þú skalt.
Þótt máttlitlir séum meS markaSa braut,
lítil maurldil í víSsævi húms ----
ein örstundar viSkoma’ eins aflgeisla’ er þaut
fram um eilífSir tíma og rúms—,
þótt persónan sjálf geti sízt talist gild
til aS setjast á alsælutind,
viS orkum þó miklu’, ef oss vantar ei vild,
því aS verk hvert er eilífSarlind.
• -
Hver örlítill steinn, sem þú varpar á ver,
reisir víSförul ’hringbáruföll.
Hvert ljós, sem þú kveikir, hve lítiS sem er,
á sér leiS gegn um sólkerfin öll. ' l
Hver tónn, sem þú vekur, hann vindur sér skjótt
út um víSgeim, í eilífum sveiS.
Hvert verk, sem aS vinnurSu, ljúft eSa ljótt,
teygir limar um aldanna skeiS.
Vefum, vefum voSir alda,
aldavoSir okkar börnum.
Mjúkar, hreinar, magni læstar.
bindurri nöfn í breiSa í úka.
—í'Sunn.
Prentun
Allskonar prentun fíjótt og vel af
hendi leyst. — Verki frá utanbæj-
armönnum sérstakur gaumur gef-
inn. —» Verðið sanngjarnt, verkið
gott.
The Vikin Press, Limited
729 Sherbrooke St.
P. 0.3ox 3171 x Winnipeg, Manitoba.
BORÐVIÐUR
SASH, ÐOORS ANÐ
MOULDINGS.
ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum
VerSskrá verSur send hverjum þeim er þea« óskar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO.t LTD.
Henry Ave. East, Winpipeg, Man., Telephone: Main 2511
IIR • • f _____ • Þér hafiS meiri ánægju
VlPin af ðlaBinu ySar, ef þér vitiö,
IVU 1 UUU/OjU meS sjálfum yöar.aö þérhaf-
iö borgaB þaB fyrirfram. Hvernig standiB þér vjö Heimskringlu ?