Heimskringla - 12.11.1919, Page 6

Heimskringla - 12.11.1919, Page 6
é. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 12. NÓVEMB. 1919 Pólskt Blóð. ÞÝZK-PÓLSK SAGA mönnum kann að koma til hugar aÖ þér hafiS lært þetta hjá mér. En, náSuga ungfrú, eg álít þaS bera skyldu mína aS gæta ySar fyrir þessum yngsta for- j nokkuS völt í söSlinum. ingja; þaS er til einkis aS þér tælist af honum, því einhver ágætis reiSmaSur sé viS einn góSan veSurdag getur vel komiS fyrir, aS eg náttúrlega reitt mig á Flandern, en þaS er ekki nægi- “Hans tign hefir frestaS veiSunum þar til á morg- un,” mælti nú barónsfrúin, og bar um leiS sjóngleriS upp aS augunum til þess aS virSa fyrir sér prinz Reusserk, er nú réiS fram rríeS vögnunum, til þess aS heilsa frúnum, fyrst greifafrú Kany og hirSmeyjunni barónessu Zautler, er var ung, fölleit stúlka, er blíS- lega horfSi framundan sér. “ViS konum ríSum meS og þá einnig eg, þó aS eg, eins og guS veit, sé Eg þarfnast auSvitaS aS hliS mér; eg get láta bíSa sín, og mælti þá Hechelberg greifi, aS nú mætti þá byrja á steypunni. Gengu nú allir foringjarnir til hesta sinna. og Leonie benti enn einu sinni Proczna til sín, til þess aS hvíslu nokkrum orSum aS honum. “Eg þarf aS segja ySur, hvernig stendur á því, aS Flandern kemur svona seint. KomiS þér bráS' lega til mín?” Proczna leit stundarkorn á hana. “ASeins á laun,” svaraSi hann og hleypti hesti sínum af staS. verSi aS láta skjóta hann.” “Skjótal” Becky starSi á hann, ein&og aS hann ! legt.” Frú von Hofstraten nam staSar fyrir aftan vagna- væri draugur. ÞaS geriS þér trauSlega. ÞaS er j lega og ógnandi á mótstöSumann sinn. Xenia hafSi staSiS upp í vagninum og leit stolt- raSirnar og virti fyrir sér hiS margbreytta líf, er fram eigi gert nema þegar einhver hefir strokiS, og þá því aSeins, aS mikiS kveSi aS því. HvaS nú Donat! snertir, þá er hann einhver hinn laglegasti í allri vergur heiSur3 þessa.” deildinni og eg segi ySur satt, aS hann hefir aldrei gert nokkrum manni mein.” Þeir er viS voru skeltu nú upp yfir sig, en ridd- araforinginn tók á sig mikinn alvörusvip. "Nú, er þaS svo. En ef nú skyldi svo fara, aS eg einihverntíma gæti opnaS augu ySar, aS því er jnertir þennan snyrti pilt.” “GeriS mig eigi óhamingjusaman, bezti greifi,” greip nú Donat fram í meS miklum hátignarsvipt “eSa þér neySS mig til þess aS senda fulltingismann minn til ySar.” “LátiS hann tala, Donat. Eg trúi hvort sem er engu af því, sem hann segir.” HeyrSist nú hó'fatak og fursti Reusserk kom ríS- andi. Foringjarnir riSu til móts viS ofursta sinn og varS nú mikil hreyfing meSal Úlananna, er héldu hinum ósöSluSu hestum og svipum foringjanna. Janek Proczna hafSi heilsaS frúnum, og þá beint hesti sínum yfir aS vagni forsetafrúar Gertner og nam nám þar staSar. Xenia eirtblíndi á hiS brosandi andlit hans. Hann þóttist þekkja þennan svip og sneri sér alt í einu viS og horfSi á hana. Mælti hann um leiS nokkur orS aS frú Leonie og var á sömu stundu viS hliS Xeniu. "Köl'luSuS þér til mín?” spyr hann lágt og leit til hennar. Xena nísti saman tönnum og keyrSi upp höfuSiS. “Nei.” Frú von Drach og Becky hölluSu sér til hinnar hliSar og heilsuSu greifafrúnum Ettishbach og Tar- enberg. Proczna laut enn lægra. “ÞaS þarf eigi ætíS aS tala meS orSum, Xenia,” sagSi hann heldur ógreini- lega. "Þér hafiS eftir langan skilnaS veitt mér bróSurréttindi og um leiS lagt á herSar mér bróSur- skyldur. Eg biS ySur aS minna mig á skyldur mín' ar, ef eg skyldi gleyma þeim, og ætíS boSa mig aS hliS ySar, er þér þurtfiS mín viS,." Xertía leit skyndilega upp. “Nú, svo þaS þaiif aS minna ySur á skyldur ySar gagnvart mér; ySur,, þennan kurteisa mann, ef um aSrar konur er aS ræSa.” "En þér gleymiS, Xeniat aS eg er eigi jafn ó- kunnugur nokkurri konu hér eins og ySur. Þær líta á mig á annan hátt en þér. ÞaS er þær kalla kurteisi nefniS þér framhleypni. Janek Proczna hefir hing- aS til skemt sér meS því aS rjúfa öll bönd og aldrei beSiS nokkurn mann leyfis. Þeir tímar eru liSnir. Á þeirri stundu, er ySar eigin vilji vakti upp "greifa Hans Stefán Dynar” frá dauSum, var hin fífldjarfa þrjózka Janeks Proczna sett í 'fjötra; þaS, er eg sem ifrjáls listaimaSur gat barist viS, verS eg aS virSa, þar sem eg nú 'ber þetta virSulega nafn, og hefi því beS- iS þeirrar stundar, aS sú hönd, er kuldalega fleygSi mér frá sér, mundi af 'frjálsum vilja kalla mig aftur.” Hann mælti þessi síSustu orS í gamni og hýrt 'bros lék um hiS undurfagra andlit Xeniu. "Eg mun reyna, hve mikils þetta má sín. Hver veit, hve lengi þér verSiS aS dragast meS þá byrSi, er systir ySar leggur á herSar ySar. Eg ætla þá fyrst aS veSja viS ySur, aS hinn afar stóri blómhring- ur, sem Hechelberg greifi hefir tilbúinn handa sigur- vegaranum, muni prýSa háls hests ySar.” Xenia var alt í einu sem önnur manneskja. Hún ‘Donat mun þykjast sæll, barónsfrú, ef hanh má j vera riddari ySar, og hann mun í alla staSi reynast "HvaS? Heller-Huningen? Á hann þá eigi eftir gamalli venju aS ríSa meS ySur?” “Nei,” svaraSi Xenia og keyrSi höfuSiS aftur á bak; “eg hefi í þetta sinn boSiS bróSur mínum aS vera meS mér.” Leit hún um leiS spyrjandi til bróS- ur síns. I "Þér eruS aS gera aS gamni ySar! ÞaS er ó- hugsandi! Tvö systkin, þaS er fjarska leiSinlegt!” Frú von Gertner sló veifunni saman og hristi höfuSiS af gremju. “Nei, eg er algerlega á móti því.” Proczna ypti hlæjandi öxJunum og mælti: “Sann' færSur er eg um aS þér muniS gera alt sem í ySar valdi stendur, barónsfrú, en hversu sigursælar, sem þér kunniS aS vera ellat þá efast eg um aS þér beriS sigurinn úr býtum í þetta sinn.” “ÞaS er auSvitaSt ef aS eg má eigi eiga von á neinni aSstoS frá ySur.” Leonie feldi skyndilega niSur tal sitt og sneri sér aS Xeniu, ens og fljótlynt oarn. “Þér eruS mjög eigingjörn, greifafrú. Þér jruS líkar hinum harSbrjósta manni, er svifti vesa- .ings náunga sinn hinni síSustu huggun og hinum síS- asta pening.” "Ef svo er, aS stjúpbróSir minn vill heldur ríSa meS ySur en mér, þá verS eg aS láta mér þaS líka,” svaraSi Xenia heldur fálega, en augnaráS hennar /ar heldur skrítiS. “Þetta er ágætt! HeyriS þér, greifi? ” “Já, eg heyri — en aSeins móSgun, ef Xenia eigi fullyrSir, aS þetta sé tómt spaug hennar.” Leonie hló kuldalega. “En þvílíkar viSbárur r.nars milli systkina. Riddaraskapur ySar er eitt- ,vaS viSkvæmur, bezti vin. VitiS þér eitt, Xenia? 3ér getiS eigi. krafist þess, aS Proczna sjálfur leiti lausnar frá riddaraþjónustu hjá ySur, en þér verSiS ;jálfar aS veita honum hana. ViljiS þér?” Greifafrú Dynar leit upp, stoltlegri en nokkur únni áSurt og svipur henhar var mjög einbeitturt er íún svaraSi: “Nei.” “ÞiS virSist bæSi hafa sofiS heldur illa,” svaraSi frú Gertner og reyndi nú aS vera spaugsöm, en skarp- ir illsvitandi drættir léku um munn hennar. “ÞaS ir ekki til neins aS vera aS deila viS menn, er hafa borSaS Ktinn miSdegisverS og stigiS úr rúminu meS vinstri fótinn fyrst. En svo mikiS segi eg ySur, greifafrú, aS þér megiS búast viS baráttu upp á líf og dauSa frá minni hliS. Eg mun meS öllu móti reyna aS æsa Proczna á móti ySur, en þó aS þér standiS svo miklu betur aS vígi en eg, þar sem þér nú um fjölda ár hafiS sýnt bróSur ySar svo mikla alúS og trygS, og stráS hinum fyrstu blómum fyrir fætur hon- j fór á kappreiSasvæSinu. Foringjarnir roSuSu niSur hinum fjörugu hestum sínum og fyndni og spaugsyrSi rigndi niSur úr öllum áttum. — Loksins datt á mikil þögn. “Engin merki!" Bjallan kallaSi Prinz Reusserk yfir til vagnanna. Krattan sperti upp eyrun og tók aS frísa, en frú von Hofstraten skifti sér lítiS af því. Hún hafSi aS- eins hugann á ofurstfrúnni, er stóS í vagni sínum og átti aS gefa merki til burtreiSarinnar. “GætiS aS!” var nú kallaS í annaS sinn. “Krattan” þokaSist nær kappreiSarhestunum. Frú von Hofstraten reikaSi í söSlinum og rykti ósjálf- rátt í taumana. MeS hve'llum, skærum tóni hljóm- aSi nú bjallan í hendi ofurstafrúarinnar, og hestarnir þutu af staS í loftinu. Vagnstjórarnir börSu hestana áfram, til þess aS geta sem bezt séS til leiSarinnar. Og “Krattan”, hvaS gerSi hann? Dynjandi skelli- hlátur heyrSist nú frá öllum vögnunum. — Hinn gamli riddaraliSshestur var sem snortinn af rafmagnit er hann, er hann heyrSi til bjöllunnar og sá hina hest- ana þeysa og stökk því einnig af staS. Frú von Hofstraten reyndi aS stöSva hann, en gat eigi. “Krattan" virtist fljúga fram á vængjum vindanna. Hjálparlaus og ráSalaus hékk hin hollenzka kona í söSlinum og vindurinn hvein um eyru hennar, en Krattan geystist óstöSvandi áfram. Fór nú reiS þessi aS líta heldur illa út, er frú von Hofstraten tók báSum höndum um háls hestsins, en hann rauk inn í miSja þyrping kappreiSarmannanna. “1 guSs nafni, náSuga 'frú, hvert ætliS þér aS halda?" “Hvemig á eg aS vita þaS?” svaraSi hún hlægj- andi. Var gert mikiS gaman aS þessu; hafSi “Krattan" stokkiS fram úr hinum ensku kappreiSarhestum. Þótti þetta mikill og merkur viSburSur, og hafSi þar aldrei áSur neitt þvílíkt skeS. Var nú hinn mikli blómsveigur hengdur um hinn magra háls Krattans, og var ekki laust viS aS hann findi talsvert til sín, er hann sperti upp hiS einkenni- lega sauSarlega höfuð sitt. AS því er síSar var mælt, var og sagt, aS frú von Hofstraten og greifi Hechelberg hefSu orSiS ásátt um aS þúast upp frá þessu. HiS bitra háS, er lá í orSum þessumS knúSi blóS fram í kinnar Xeniu. Varir hennar titruSu og hún leit dimman skugga leggjast yfir enni Proczna, og sarnfer8a í ySar staS. hún dró andann mæSulega. I ySUTifrá.” “YSur skjátlast, barónsfrú,” svaraSi hún sein- proczna mælti nokkrum orSum til vagnstjóra XIX. KAPITULI. Þá er kappreiSunum var lokiS, gengu foringjarn- ir til vagnanna til þess aS komast heim. HafSi Donat flýtt sér aS ná sæti viS hliS Becky. Frú von Hoifstraten steig upp í vagn Proczna ásamt manni sínum og Hechelberg. Barónsfrú Gertner hafSi aSeins eitt sæti autt í vagni sínum og benti hún Proczna aS koma til sín. “Flandern getur orSiS Hofstratenhjónunum Eg hefi dálítiS meira aS segja lega. “ÞaS hefir aldrei veriS mikill kærleikur meS j okkur Proczna, og er þaS því miSur mér aS kenna. ÞaS sem þér nú sýniS mér, hversu hann hefSi átt aS vera, þá sé eg nút hversu mikiS eg hefi aS bæta fyrirt og því sjáiS þér bezt sjálfar, aS eg get eigi slept sam- fylgd hans, heldur kýs aS hafa hann eins lengi og eins oft og unt er, viS hliS mér.” Hún rétti Proczna hendina og var einlægni auS- talaSi meS svo mikilli kátínu og fjöri, ag varla mátti séS á svip hennar og augnaráSi. þekkja hana alftur. “Nei tfyrir alla muni, Xenia,’ “Þér mæliS þetta fagurlega, Xenia,” maelti svaraSi hann Proczna brosandi, og hóf um leiS hönd hennar upp; síns og steig svo upp í vagninn. Xenia sá hversu hestarnir þutu af staS, en brátt huldi bugSa á veginum hinn hverfandi vagn fyrir augum hennar. “EruS þér alls ekkert forvitinn, Proczna?” “ÞaS er öSru niær; eg er állur á ná'lum af for- vitni.” “Á eg aS vera harSbrjósta og geyma hinar síS- ustu og fróSlegustu fréttir og nota þær sem annaS töfranet til þess aS draga ySur heim til mín aS hinum gleymda píanóustól?” “ÞérþekkiS þaS töframeSal, er getur dregiS migt Hví hlægjandi. “Þér munduS meS því rjúfa töfra þá, aS vörum ser. Þer viljiS borga skuldir, er enginn er barónsfrúin hefir lagt á þenna blómhring. Eg krefst, og snúiS deilu okkar mjög vingjarnlega viS. hvenær þár kjósiS, aftur aS starfi mínu. held því aS bezt sé aS frú von Gertner sé ein um — ViljiS þér, barónsfrú, leyfa mér, þá er næst verS- erug þár svo þi-aeddjn- um bréfapappír ySar?” ur ekiS á sleSum, aS beita hesti mínum fyrir sigur-j -Af því aS eg vii sjá> hvort Janek Proczna er í fþetta.” “AuSvitaS. — Eg kom of seint og læt því und- an. Rödd 'hennar var kuldaleg og frábægjandi, þótt hún væri smábrosandi. "GeymiS fyrirbænir ySar fyrir mér; má vera aS eg þarfnist þeirra meira einhvern annan tímat þá er annaS meira er í húfi en marglitur blómhringur.” “Og ef barónsifrúin þá bregst ySur, mun eg ef til vill gera þaS, er þér beiSist af mér.” Proczna varS alt í einu mjög alvarlegur; strauk hendinni um hinn fríSa há!s hestsins og þagnaSi. Vagni barónsfrúar Gertner var nú ekiS fram þangaS, er vagn greifafrúar Dynar var. “Eg verS aS heyra hvaS áríSandi mál þaS er, sem systkinin eru aS þinga um,” mælti hún brosandi og rétti um leiS hina fínu hönd sína aS Xeniu. “ÞiS eruS bæSi eitthvaS súr á svipinn. Hefir ykkur bor- iS nokkuS á milli?” “AuSvitaS, barónsfrú,” svaraSi Janek glaSlega. “Án stríSs er ekki unt aS semja friS, og sá, er vill sigra, verSur á undan aS heyja baráttu.” vagn ySar?" Leonie ógnaSi honum glaSlega meS veifu sinni. "ÞaS er lítilvæg kurteisi aS bjóSa manni aS aka í sleSa í sólskini og hláku.” "Eg skal láta strá salti.” Frú von Gertner laut niSur aS Xeniu meS mikl- um sakleysissvip og mælti: “Þér, sem ættuS aS þekkja bróSur ySar betur, greifafrút en nokkur annar, því hengiS þér eigi um háls þessa hættulega manns ein'hverskonar aSvörun- arspjald meS orSinu "Varkárni”. Menn eru illa staddir á hálum ís, er hafa afskifti af honum.” Xenia hneigSi höfuSiS hugsandi. Henni fanst á þessari stundu sem ískaldur vindgustur legSi til sín frá andliti Pólverjans. Prinz Reusserk stöSvaSi nú hest sinn viS vagn- inn og truflaSi frú von Drach í viSræSum hennar viS j þá er sátu í næstu vögnum. Rétti hann Xeniu hönd- ina og heilsaSi barónsfrú Gertner. Von Hofstraten riddaraforingi skýrSi nú frá því. aS sæist til herra Flandern, er jafnan var vanur aS raun réttri spiltur og einþykkur, eins og mælt er.” “VitiS þér eitt? ÞaS liggur viS aS þetta komi mér til aS efast um hjartagæzku ySar. Taki menn altof sterk gleraugu, þá spíllir þaS eigi aSeins augum sjálfs manns, heldur einig ánægju annara manna.” Leonie laut sínu fagra höfSi og einblíndi á Proczna. “Spaug ySar, herra greifi, er hálf einkennilegt og jafnvel eitthvaS alvarlegt. En þér hafiS rétt; líf- iS er eigi annaS en grímudans, og sá er dregur fíflsku húfuna lengst niSur á sjálfum sér og öSrum, má jafn- an vænta þess aS honum vegni bezt. Svipur hins unga manns varS nú hálf-kynlegur. ‘Eigi ávalt, barónsfrú. ÁræSi og stórlæti hafa íigi ætíS sigur. Stundum ber svo viS, aS úlfur kemst inn á milli saklausra lamba og rífur sundur flærSar' kápu hirSisins.” “En éf þessi maSur hefir gætt þgirrar varkárni, aS kjósa sér tvo árvakra vini, sem eru nógu tann- hvassir, ef á þarf aS halda, til þess aS taka á móti þessum vargi.” Janek brosti. “HvaS meiniS þér mi8 “vini”, barónsfrú? Heimurinn er jafnan mjög örfátur, en nafn þetta er oftlega þýSingarlítiS og mennirnir blindir. Þér ætliSt af því aS eigi hefir veriS sagt ó- friSi á hendur, aS hinn dýpsti friSur ríki.” “Bezti Proczna,” mælti Leonie, “menn yrSu aS vera mjög auStrúa og einfaldir, ef menn héldu alt vera sannleika og alt pjátur gull.” "Ryk getur stundum blásiS inn í hin skörpustu augu, og smjaSur og uppgerSar hæverska eru oftlega svo fínt möluS, aS þau þprlast um loftiS hættulegar en nokkuS öskufall.” Leonie leit upp til hans brosandi. "Tölum eigi lengur neitt rósamál! HaldiS þér aS eg eigi viti viS hvern þér eigiS? Aumingja Flan- dern. Hann hefir oft átt því óláni aS fagna, aS aSr- ir hafa haldiS hann óhreinlyndan. Menn eru hrædd- ir viS hiS oddhvassa varaskegg hans og fótinn, er hann dregur á eftir sér. Menn hanga nú einu sinni viS kerlingarsöguna um "haturs-fótinn". En veriS hægur vinur minn; eg ábyrgist trúnaS Flanderns. Og þó aS hann sé mér ekki trúr af vinsemd og sannfær- ingu, þá er hann þaS af sérplægni, og veitir ef til vill örSugra aS vera án mín, en mér hans. Þarna sjáiS þér nú, hvernig stendur á vináttu okkar. Og aS hann aS öSru leyti beri hina mestu virSingu fyrir mér sem konu —” “Fagurri konu.” “Jæja, sem fagurri konu, ef þér viljiS svo, enda þótt mér ihafi veitt örSugt meS aS gera ySur þaS skiljanlegt. En snúum oss nú aS sjálfu efninu, Proczna. Þér verSiS aS hjálpa mér. Nú stendur svo á, aS stórskotaliSiS ætlar í kvöld aS halda Barb- ara-hátíS sína og þá um leiS aS vígja mynd eina. Flandern hefir sagt mér aS August Ferdinand af ein- hverri mannást og þrekleysi haifi lofaS aS vera viS- staddurt ef aS honum yrSi batnaSur lasleiki sát er hann um stund hefir kent til. Eg ætla nú aS þessi vesöld, er þó enginn hefir heyrt getiS um, sé aS ein- hverju leyti salma sem afsögn, en hver getur sagt, hverju Goner þessi fær til leiSar komiS. Honum er mjög umlhugaS, aS stórskotaliSinu sé gert jafnt und- ir höfSi og riddaraliSinu, og hrósar þegar sigri fyrir- fram af sæmd þeirri, sem þaS nú verSur fyrir. Alt til þessa hefir August Ferdinand, til mikils hneykslis fyrir hinar herdeildirnar, aSeins tekiS þátt í veizlum ílanriddaranna, og nú ætlar hann skyndilega aS sýna jarbara þennan sóma. Þetta er hiS 'fyrsta frægSar' verk aSstoSarmannsins, og hafa bæSi nætur og daga ljómaS í eyrum prinzins þessi orS: “Félagsskapur og jafnréttindi”. En þó má vera aS vesalings Goner -kjátlist. Eg hata ofursta stórskotaliSsins og skal sýna honum, aS hver sá þvrhöfSi, sem er of hroka- ullur til þess aS láta undan, er hann fær vingjarnlega bendingu frá konu hendi, mun aS lokum verSa mol- aSur af veikum fingurgómum hennar.” Augu barónsfrúarinnar skinu sigri hrósandi, er hún gekk nær Proczna og hvíslaSi aS honurn: “Hin öfuga og lítilsverSa staSa beggja hinna er eingöngu mér aS kennat Proczna. Menn dirfSust aS bjóSa mér birginn og eg hefi hefnt mín.” Leonie þagSi um stund og leit spyrjandi á hiS alvarlegat niSurlúta andlit Proczna. “Um hvaS eruS þér aS hugsa, herra greifi?” “Eg er aS hugsa um eitthvert ráS til þess aS koma í veg fyrir aS prinzinn sæki samkomustaS stór- íkotaliSsins, en mér dettur ekkert ráS í hug.” “Mér hefir komiS til hugar ráS eitt, en mikil vandkvæSi eru á því, en þó má nota þaS, ef í nauSir rekur. Anna Regina er lítiS eitt kvefuS, eins og þér vitiS, og er prinzinn á hyggjufullur út af því. Mér væri nú innan handar aS fá prinzessuna til þess aS látast vera Iakari, og þannig stíja August Ferdinand frá samsætinu.’ Proczna beit snöggast á varimar og skyndilegur roSi litaSi enni hans, en á næstu stundu neyddi hann sig til aS brosa og hristi tortrygnislega höfuSiS. “HaldiS þér þá aS prinzessan sé á nokkurn hátt fáanleg til þess aS leika þannig á mann sinn? Eg fyrir mitt leyti ætla, aS hana mundi bæSi skorta vilja og mátt til þess aS leika þá list.” “VeriS hægur,” svaraSi Leonie og brosti fremur ófrýnilega. “Eg skal reyna aS æfa hana. Svo mik- ils má eg mín, til allrar hamingju.” “ÞaS má þakka hinum gálausu bréfum hennar. Eg hneigi mig fyrir ySur, barónsfrú, og skoSa mig meiri mann, þar sem eg hefi öSlast vinfengi hinnar ráSsnjöllustu konu þessa heims.” Var nú sem eitthvert dimt ský drægi upp á enni barónsfrúarinnar, er hún mælti: “Hver maSur hefir sínar ástæSur. Eg met met- orSagirnd mest. Ástin hefir jafnan veriS mér stjúp- móSurleg og sett mig viS hliS þess manns, sem eigi er annaS en byrSi og kvalræSi fyrir mig.” “LyftiS þá hinum ljómandi vængjum og fljúgiS út yfir hin tálmandi vébönd.” Leonie starSi um stund á hannt en þá liSu augna- hárin djúpt niSur yfir augu hennar. “E'f aS eg hinsvegar viS dyflissumúrinn hitti hjarta þaS, er meS eldhita sínum fengi mig til þess aS trúa á ástina og hina ósegjanlegu töfrandi nautn hennar.” Hún þagnaSi alt í einu og leit hlæjandi til hans. “Hinir alvöldu viS hirSina skreyta gæSinga sína meS böndum og stjörnum. Hnappagat ySar er ennþá svo autt og tómt, Proczna. Eg skal sjá svo um aS í því verSi liturinn minn.” Proczna hóf hina litlu hönd upp aS vörum sér. “Töfrandi drotning mín! VeriS sannfærSar um aS eg sækist eigi eftir krossum og stjörnum. Nei, eg Meira.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.