Heimskringla - 12.11.1919, Síða 7

Heimskringla - 12.11.1919, Síða 7
WINNIPEG 12. NÓVEMB. 1919 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Raddir almennings um, stjórnleysinu, óreghinni, öfg- rétta, þá vreru aldursskeiS þessa | svo rifna bortS í þökum; unum, eySsluseminni og að reisa mannkyns, sem nú lifix hér á jörSu 1 er> öll eru orS hans innan tóm, ^ J skorSur viS öllum glundroSa og orSiS aS minsta kosti um eSa yfir [ engum skorSuS rökum. M. Ingimarsson. I. ... Vestan af Strönd. Hr. ritstj. Heimskringlu! Um leiS og eg sendi þér and- virSi blaSsins, vildi eg þiSja þig aS færa fyrverandi ritstj. Heims- kring'u þakklæti mitt fyrir vel unn- iS starf. GeSjaSist mér vel aS Krihglu undir hans ritstjórn. HvaS blaSiS sr.ertir frá þér, þá hefir mér líkaS þaS vel enn sem komiS er. Fyrir hendingu barst mér Vor- öld frá 30. septemiber. Eg hafSi heyrt aS Voröld væri býsna sor- ugt blaS, og trúSi eg því vel af verra fyrrri reynslu, sem eg var búinn aS fá á Lögbergi í ritstjórnartíS Sig. Júl. Jóhannessonar. En þaS verS eg aS segja, aS mer hnykti viS aS sjá þetta eina blaS af Voröld, og brjóstheilir hljóta þeir aS vera, er lesa annan eins óþverra meS góSri lyst viku eftir viku, og verSur gott af. Hann er víst ritari þjóSrækn" isfélagsins, sem aS sögn er stofnaS til aS gera Vestur-lslendinga aS betri borgurum þessa lands. ÞaS er mikiS aS enginn af vinum blaSs- ins skilli þýSa neitt af því sem blaSiS flytur, því varla fer stjórn- in aS læra íslenzku. ÞaS er langt frá aS eg álíti aS ekkert sé aS stjórninni aS finna, en þaS sýnist ekki mikiS eima eftir af norrænu drenglyndi hjá manninum, aS skamma og bera lognar sakir á menn á útlendu máli í þeirri von aS enginn alf þeim, sem þaS skilja, verSi til aS þýSa þaS, og aS hann ringulreiS, sem oft stafa af viltum, tíu þúsundir ára. ÞaS er nú orSiS tryltum og æstum tilfinningum vísindalega sannaS meS órækum " " " ^ þeirra manna, sem halda aS þeir rökum, aS tröll eSa risar hafi lifaS er aS segja þar sem nokkuS er aS séu einhverjar himinbornar frelsis- á þessari jörS eSa á einhverjurn hreinsa. hetjur og frömuSir helgra hug- parti hennar, en hve langt er síS- ÁSur en eg hætti viS þessar lín- sjóna, en sem eru þó ekkert annaS an, vita menn enn ekki meS neinni en Jóhann Sigurjónsson skáld. ViS hafíssins heiSni viS uxum og háreista kastalagjörS, sem norSanhillingin iSjar aS ur, langar mig til aS spyrja þig,' hvimleiSir kjaftaskúmar og vissu. En líkur benda þó tii, aS D . ,llC ,, , ... . hvort þú veizt nokkuS um minnis- glamrarar, sjáJfum sér og öSrum hiS stórvaxna fólk, sem ýmist er ‘yní° onsson a inna upi varSann yfir íslenzka hermenn, óuppbyggilegir og óþarfir, eirSar- nefnt tról leSa risar, hafi þó lifaS Andinn leiS í aSra heima, hvort þaS er druknaS í þjóSrækni lausir, staSfestulausir og stefnu- hér á jörSinni samtímis því fólki,' og eg hefi þá vissu trú, hja okkur eSa aS þaS er dautt a lausir. En þessa galla sína og ó- sem enn er á jörSinni. V.enn frjálsari hann og fegri geima annan hátt. ÞaS síSasta, sem eg kosti kalla þeir sjálfir (og vilja láta halda helzt aS einhver ógurleg faSir lífsins muni nú. sá um þaS mál, var aS talaS var agra gera þaS líka), frelsi, frjáls- náttúruumbrot hafi gereytt «tór- um aS senda menn út um bygSir yndi, réttæti, jafnrétti og samúSar- vaxna fólkinu. Einnig gizka og sýna myndir af hinum fyrirhug- stefnu|! En þessir óróa og upp- menn á, sS ófnSur hafi veriS á aSa minnisvarSa. En síSan hefir ^ vöSsluseggir virSast ekki gæta milli mensl.a og tröllaukin fólks- ekkert heyrst né sést, og vita menn þesSi aS hiS sanna frelsi byggist ins, og aS þaS hafi itt nokkurr ekki hvort hugmyndin er dauS eSa aSallega á því aS menn hlýSi guSs þátt í því, aS risar dóu alveg út. lifandi, eSa lasin af flú eSa öSru og goSra manna lögum og beri ÞaS er nú kunnugt aS jarSfræS- virSingu fyrir þeim aS svo miklu ingar hafa fundiS steinrunnar jurt- leyti, sem þau eru sanngjörn og ir f heimskautalöndunum, sem nú réttlát, og sanngjörn og réttlát eru þnfast ekki né gróa neinstaSar á öl’l ?au lög, sem vitrustu og beztu hnettinum nema í hitabeltinu. En menn þjóSanna semja. En æs- hvaS til þess kemur, aS steingerv- ingaseggirnir segja í sínu synduga ingar af slíkum jurtum finncist nú hjarta: Vér viljum hvorki lúta guSs viS heimskautin. vita menn ekki. né manna lögum. Vér viljum ,cumir geta þess til aS miSjarSar- engu valdi lúta á himni né jörSu. J'na hnattarins hafi einhverntíma Vér viljum aS alt og allir lúti oss. VeriS þar sem heimskautin eru nú. Vér viljum drotna yfir öllum og J-fér í NorSur-Ameríku ha’fa fund- öilu. Þetta er aldareinkenni nú a jst £ jörSu steinrunnar leilfar af val- VI. v Hestavísur. Vísur þær er hér fara á eftir, eru um eyíar og skygSan fjörS. teknar úr ‘hesta-erfiljóSum eftir Laxá, sem ljóSmæli flytur, viS litum á blikandi haf, meS eldinn í augum og brjósti, sem útþráin báSum gaf. VirSingarfylst. Thorst. Isdal. Aths. ritstj.: MinnisvarSamál- iS sefur. AS þaS vakni aftur telj- um vér óvíst. II. Frá Minitonas. 28. október 1919. Hr. ritstj. Hkr. 1 » Her meS þessum linum sendi eg vorum dögum, og eg vil spyrja: föllnu fólki, og sést aS annar mót- ykkur tvo dahna, sem a aS vera Hvar lendir, ef þessi stjórnleysis parturinn hefir veriS ljóshærSur; borgun fyrir hin nýbyrjaSa ár- og hringlandastefna nær yfirráS- | en enginn veit hverjir þar hafa háð gang. ÞaS er líklega viSeigandi um { heiminum yfirleitt? Eg er blóSugan hildarleik í fortíSinni. í aS þakka fyrir þann liSna, þó ekki ekki { vafa um þag. Glötun og SuSur-Ameríku hefir fundist stein- væri gert nema í kurteisisskyni, og! eySjlegging alls mannkynsins er sú velvild kostar ekkert. En eg þá bersýnilega fyrir dyrum. En vona aS batni í búi, og næsta haust SVQ er nú ekki ait búiS fyrir því, um þetta leyti me£i segja: Beztu þótt öfga. og æsingamenn séu þakkir fyrir Heimskringlu. ! teknir tiJ greina. FlærSar- og Ekkert er aS frétta, nema aS un(Jirhyggjumenn, sem helzt aldrei jörSin er alfrosin, aS hkindum fyr- . virbast vilja né þora aS segja sann- , >r °S a þessu hausti, og færingu sína. Margir í þeirra hóp geti altaf látiS sama óþverrann ■ slæm nýting á uppskeru, er orsak- I eru vitanlega trújr og dyggir þjón- vaSa án þess aS standa abyrgS. a orSum sínum. ÞaS er annars furSa, hvaS blöS- in eru flokkselsk, og fylgja spök sínum gömlu húsbændum: Heims- ! aSist af o/f miklum rigningum. AS haustinu til lítiS plægt, og ekkert hjá sumum. I tveimur síSustu tölublöSum Lögbergs hafa veriS greinarí sem kringla telur alla Unionstjórnina hljóSa um, hversu áríSandi sé aS conservativa og fylgir henni. Lög-! hugsa rétt áSur en menn tali. Þetta berg sýnist aftur á móti snúiS frá | er í alla staSi rétt, og væri æskilegt Unionstjórninni og yfir í sinn | fyrir Winnipeg-lslendinga aS lesa gamila flokk, og Voröld meS öll- þessi heilræSi í Lögbergi, áSur en um sínum mesta ofsa. Hvert af þeir færu á fundi sína. ÞaS gæti amanum. Afturhalds- eSa íhalds- blöSunum verSur drýgst er ekki, ef tíl vill orSiS til þess, aS þeir rif-I stefnan er eina stjórnmálastefnan. I ar mammons, og virSist stundum svo sem þeim sé illa viS alt og alla nema myrkriS og púka myrkr- anna. Þesskonar menn eru vitan- lega til í öllum stéttum mannfé- lagsins, öllum stjómmálaflokkum, öllum trúmálaflokkum, og á öllum sviSum, hærri sem lægri, frá ’hvirfli til ilja, því hvergi er hreinn I blettur til á öllum mannfélagslík- runninn mannslíkami undir 30 feta þykku blágrýtisbergi. Hvern- ig hefir hann komist þangaS ?. Þó vér nútíSarmenn séum stundum nokkuS hreiknir af menning og mentun vorri og atf söguþekking vorri, þá eru þeir viSburSirnir í Málleysingjar margir hér manni reynast betur; dýrSina hann þó dæmir sér en dýr í skugga setur. Geyma skal eg góSan vilja, gefa og öSrum hvöt ef má, þagnar máliS skoSa og skilja skepnanna, sem lifa oss hjá. VelferS þ eirra vökum yfir, vinnum þeim af megni bót; dýra og manna lífiS lifir lífs af einni megin rót. Þessi þrjú ofanskráSu erindi eru En ójafn varS okkar hlutur meS árum, aS þyngd og lit, því útþráin mín varS ófrjó dís viS æfilangt matarstrit, En foreldra máttu fjaSrir þér til flugsins aS heiman vann á morgungySjunnar fagnafund, sem framherji sérhver ann. MeS norræna heiSríkju í huga frá heimalnisstöSvum þú gekst á grasafjall suSrænnar sólar niSurlag á einum erfiljóSum, og! og sæmdir aS launum fékst. þessi er í niSurlagi á öSrum: Vel þó spáir vonin hress, vita láar þundur, heilt aS sjái aftur ess á ódáins grundu. Jeg unni þér öndvegisfrægSar I í afrendri bókmenta sveit, t þó sæti eg sjálfur í hálmi og sveimaSi í kufunga leit. Þú hittir á gulliS, sem glóir Eftirlfarandi vísur eru einnig úr í gljúfri og sprekinu hjá. hestaerfiljóSum eftir sama höfund: í Eyvindar kofa var eldinga hvikt, er orSsnild þín guSaSi á skjá. Hver eru laun, sem hljótum vér, þó heimi þjóra keppum? Þegar starfiS endaS er öllu fengnu sleppum. En trúlyndiS og trygSin er sem tekur laun á hæSum; ó, hvar stöndum aumir vér, ef um þetta ræSum. gott aS segja. Fyrir mitt leyti held eg aS góS samsteypustj óm 'væri þaS bezta, og aS í henni sætu góSir menn úr ölium flokkum, sem nú eru aS keppa um völdin, og aS þar yrSi sem jafnast á skipaS; og aS þeir, sem sæti ættu í stjórn landsins, gerSu sér meira far um ust minan um mál sín, sem þeir! sem fíkjeg er til ag geta haft hafa á tilfinningunni aS sér séu á- happadrjúgt taumhald á hinum ó- reiSanleg. Þetta er þaS, sem eg hreinu og illu öflum, og stöSvaS veit lítillega um. BlöSin eru þrjú. hin úhollu og illkynjuSu æsinga- og ærslaumbrot. Gætum þess aS og heita hvert öSru öllu illu. Kjúk- urnar standa í hárinu hver á ann- ari. ÞjóSernishugmyndin á eng' um grundvelli, vegna þess aS hún aS bæta grundvallarlög landsins var hafin á gersamlega rangan en hingaS til helfir veriS. AS | hátt, og þar ofan í kaupiS vill ein undanfömu hafa flokkarnir, þaS er aS segja minnihlutaílokkamir, sem hafa veriS, skammaS stjóm- ina ‘fyrir ólag, og lofaS bót og betr- un, ef þeir kæmust aS. En þegar þingvöldunum er náS, er alt látiS sitja viS sama. Ekki get eg séS aS stjórnin yrSi aS neinu leyti betri, þó aS bændur eSa verka- menn tækju viS henni. Bændur eru ekki hóti betri sem verkgef- endur, en hver önnur verkveit- endastétt í landinu, og þeir munu alls ekki sækjast eftir völdum í þeim tilgangi aS bæta kjör verka- manna, sem ekki er furSa, því kröfur verkamanna eru beint rot- högg fyrir landbúnaSinn,; og þó Voröld fylgi báSum þessum flokk' um, þá sér hver heilvita maSur, aS þegar stundir líSa, verSur meira djúp á milli þessara tveggja flokka en nokkurntíma hefir veriS milli pólitísku flokkanna gömlu. Eg er ekki á móti verkamönnum, hefi alt Er þetta aS hliSin eigna sér alt. hugsa rétt. Stjórnarinnar gerSir eSa verk fer eg ekki aS ræSa um viS ykkur aS þessu sinni. En þaS get eg fullvissaS ykkur ■ um, aS þaS em margir, sem segja aS Canada hafi enga stjórn nú á dögum. Lán til stjórnarinnar á ný læt eg ógizkaS á, en vonlítill er eg um, aS fólk verSi ^ins viljugt og ljúft sem fyr. ÞaS, sem aS eg hefi sagt hér, er ekki frá mér sjálfum persónulega, heldur þaS sem eg hefi heyrt og séS. Mínar tilfinningar um þessi mál yrSu of langar í lítinn bréf- snepil. Vinsamlegast. Thordur Johnson. frjálslyndi og frelsi eru orS, sem nú eru oft notuS sem gleiSletur á skrumauglýsingum. M. I. IV. Þéttbýlt. ÞaS væri líklega orSiS nokkuS þéttbýlt á jörSinni okkar, ef engin manneskja hefSi dáiS líkamlegum dauSa síSan fyrst aS menn urSu til hér á jarSríki. Sumir hafa þózt geta reiknaS út, aS þaS væri orSiS svo margt fólkiS, aS þó aS raSaS væri mönnum á alt yfirborS hnattarins (þurt sem vott) hliS viS hlliS, svo þétt sem þeir gætu staS- iS, þá væri þaS ekki nema frá 6. æfiskeiSi jarSarinnar óefaS marg- falt fleiri og stórfengilevri, sem vér höfum eniga skrifaSa sögu yfir og vitum ekkert um, heldur en hinir, sem sagan minnist á. Þótt lítiS eitt hafi nú veriS drepiS á, hve þéttbýlt mundi vera orSiS á hnetti vorum, ef enginn maSur hefSi dá' iS líkamlegum dauSa. Þá er eftir aS taka hitt til greina, nefnilega dýr merkurinnar, fiska sjávarins og fugla loftsins. Því þaS segir sig sjálft, aS líkamir dýranna, sem myndaSir eru af sömu frumefnum og líkami mannsins, hljóta aS vera sama náttúrulögmáli háSir. Haifi nokkru sinni veriS til líkamlegur eSa efnislegur ódauSleiki á þessari jörS, þá er sennilegast aS þaS á- si/gkomulEig hafi náS yfir alt, sem lífsanda dregur. En hversu þétt- býlt væri þá ekki orSiS hér hjá oss jarSarbúum? Því svo sem kunn- ugt er, þá er fjölgun flestra dýra og fiska og fugla, býsna margföld á hverju frjóvgunartímabili viS fjölgun mannsins, og þó er frjóvg- unartími flestra dýranna miklu styttri en mannsins. En svo er nokkur alvarleg meinloka í þessu sambandi, og hún er sú, aS heil- brigS skynsemi getur ómögulega fallist á, aS dauSleg og forgengi- leg jörS hafi nokkru sinni getaS veriS móSir ódauSlegra og ófor- gengilegra manna né dýra. Þess vegna virSist þaS líklegt, aS þegar DrambiS lægja lýSum ber, sem lífiS rétt ei metur segir alt fyrir sig hvaS skér, sín einungis getur. Skynsemin þó tvíllaust tér, trú og fræSa letur, manna og dýra mikla hér máttur lífsins getur. Dýr ei skyldum dæma vér í dauSans eilíft setur, iíf of náskylt lílfi er aS leiSa slíkt í getur. MaSurinn gáfu sína sér, sinni tign fram etur, en yfirburSum illa ver ábyrgS þyngt svo getur. Og í enn öSrum eru þessar: Þjóna lengi og vel mér vann, ■ VerSlaun engin makleg fann, aS hann fengi í uppheims rann æSra gengi, eg vona kann. Lílfi stýrir lífgjafinn, lífs æ nýr er krafturinn; manna og dýra misanuninn manns ei skýrir hugurinn. Og þessar eru eftir sama höfund viS dys: Mannsins, hundsins, blakksins bein 3, MeS þránni, sem velktist og veikist i og voninni, er halloka fer, þú kannaSir firnindi fjálla ; og fossinn og gjósandi hver. 1 rótslitnu þangi á reki, sem roSnar í náttmálaglóS, þú eygSir og sýndir vor úrslitakjör og einstaklings hjartablóS. — Þá varS mér sem heyrS, jeysigný hins gjallanda lúSurhljói .s, er sálum þú tefldir á flugstig fram og fossbrún — til örlaga d-...3. Á orSskipan þinni og anda var eindregiS höfSingjamót, því annars vegar var orSgnóttin lind, en oftar þó stóreflis fljót. Þinn djarii og dómskái hugur, hve drunganum lyfti hann og imollunni, sem á múginum !á, er málvenja loSbandiS spann 1 gullsmiSju málsins er greindiit og guSsmyndin losuS úr hlekk. Þitt líkingaríka og meitlaða mál sem mjöSur á sálirnar ftkk. MeS tungunnar töfrasprota og teigum úr Mímisbrunn iþú lyftir HéSni og Lofti úr mold og lagSir þeim orS í munn. MeS lotningu lýt eg þér föllnum uns legst eg í sex feta þró, sem arnsúginn drógst frá Öræfa- tind til Alpanna, og lengra þó — sem íluttir orSstír vors fátæka lands, en flugríka margri þjóS, siem hafSir í tuingurót Háva-gull, á hraSbergi andans glóS. GuSm. FriSjónsson. —Lögrétta. tfl 7. hluti alls mannkynsins, sem: talaS er um jörS lífsins og land hlásna dysin geymcli; þannig yrSi komiS ifyrir í eina slíka Hfsins í fornum ritum, bæSi í þeirri | forlúg höfSu allir ein, aS menn geri sér nokkra grein fyrir af veriS varkamaSur sjálfur, og er | hmni eiginlegu og réttu merking aS nokkru leyti enn. En eg er á j þeirra. Þannig er orSiS afturhald móti öllum Bokhevikum og þeirra látiS tákna eitthvaS, sem standi á kröfum og verkföllum, því hvaS þar til komnar væru 6—7 raSir. En þótt menn hafi þózt geta gert þessa áætlun nokkurnveginn rétta, Afturhald. þá eru þó nokkrar líkur til, aS hér ÞaS eru ýms orS í málinu, sem sú of h'tig f lagt. ÞaS er nefni- oft eru notuS fyrir grýlu, án þess Jega aJtaf a§ koma betur og betur í ljós, aS jörSin sé mikiS eldri en röS. Næsta röS yrSi því aS biblíu, sem vér nú höfum og mörg- standa upp á höfSinu á þeirri um öSrum fyrri alda ritum, aS þá fyrstu, og svo hver upp af annari, se átt viS einhverja aSra jörS eSa há sem verkalaun verSa, mun reynslan verSa sú, aS þeim mun hærra sem kaup verSur, hækkar alt í verSi,, og þaS sem verst er, aS sfvaaxndi kröfur verkamanna bæla niSur viSleitni bænda aS móti öllum iframförum, öllu frjáls- lyndi, öllu frelsi, og jafnvel á móti öllum mannréttindum. En hver heilvita maSur ætti þó aS geta séS, aS þetta er hin mesta heimska og menn hafa til þessa dags haldiS aS hún væri. Þessi áætlun um fólks' fjöldann, sem getiS er hér aS fráman, er orSin tíu til tuttugu ára gömul. Sumir vísindamenn hafa skift öllu aldursskeiSi jarSarinnar niSur í fimm tímabil, og í hverju slíku tímabili halfa þeir haft aS land. AS vísu vil eg ekki fullyrSa aS þessi jörS hafi aldrei getaS ver- iS land ódauSleikans; en hitt vita bæSi eg og aSrir, aS hún hefir ekki veriS þaS um margar umliSnar aldaraSir. M. Ingimarsson. fjarstæSa. - OrSiS afturhald eSa ^ min3ta kosti í kringum tuttugu íhaldssemi, sem er nákvæmlega! tímabil, sem vér nú köllum öld ( 1 00 ár) . En hér er átt viS aldur jarSarinnar aSeins frá þeim tíma, framleiSa nema þaS sem stór hag- MþaS sama, táknar stjórnsemi, fyr- ur er í, til dæmis aS hreinsa dettur irhyggju, forsjálni, framsýni, reglu- víst fáum í hug nema því aSeins aS ^ semi og stefnufestu.í einu og öllu; þegar hún varS fyrst bústaSur hægt sé aS taka uppskeru strax á, já, og þaS táknar þaS líka, aS mannanna, sem enn lifa á henni. sama ári, sem sjaldan er hægt, þaS halda í hemilinn á óhemjuskapn- Og ef þessi áætlun færi nærri því Um storS hann hásan herSir róm V. Andleg sól. Fögur ræSur friSarsól á frelsis svæSum heiSum; höldum bræSur heilög jól haturs glæSur deySum. Von. Vonin glæSast veik því fer veg aS lífsins skiljum; á himin hæSum helgum vér hljóta næSi viljum. Málaskúmurinn. öllum þjóSin gleymdi. Þegar fáum þessa gáS, þóttan megum rýra; eins fær tíSin minning máS manna burt sem dýra. Látum byggjast ljósan grun lífs á eSli réttu ; dýra eins og manna mun minst aS Iífs uppsprettu. Góðráð fyrir tauga- veiklað fólk. HvatS ústyrkar. nstar ok bllattar tanftar jmrfnast. Þegar þú ert lémagna og fjörlaus, og hefir mist trúna á sjálfum þér og lífs- gletiina, þá máttu ganga a?S því sem gefnu atS taugarnar eru veiklaöar ah meiru eöa minna ieyti og þurfa enður- næringar til þess aö þú fáir aftur þinn r i r. . i .* i . | vana lífsþrótt. hg heh tekio þessar visur up» ... ... . . „r. ,, , ° r \ ^ . Allar lyfjabuöir i Winmpeg og flest- helzt vegna þess, aS þær fela í sér skýrar bendingar til vor mannanna um öörum stötSum selja hitS ócúöjafn- anlega taugametial, kallatS Ferro Pep- tine, me15 fullri tryggingu þess ati anú- um aS meShÖndla bæSi vorar eig- virtSinu vertii Skilats aftur, gagni ekki in skepnur og annara samvizku- ] ÞaS er undursamiegt hversu _ fljott Ferro Peptine lifgar upp tauga- samlega. Eg hefi einnig stunaumj kerfits og færir íémagna og taugabiiuts- á lífsleiðinni seð Og fundiS þesS|Um konum *ulla starfskrafta. Þúsundir manna mæla metS þessu lyfi sem óbrigtSulu fyrir hverskonar tauga- veiklun, sem stafar af haróri vinnu, svefnleysi, ofáti, ofdrykkju etSa reyk- ingum. Ef þú ert fjörlaus, hefir mist alt traust til lífsgletSi, fart5u og fátSu þér Ferro Peptine undireins. PatS er selt í öskjum, 42 plötur í hverri. Taktu eina meö hverri máltfð í nokkra daga og batinn er fenginn. vott, aS slíkar bendingar eru ekki meS öllu óþarfar, og vcna eg aS hinn heiSraSi ritstjóri Hkr. taki þær í blaSiS. M. Ingimarsson.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.