Heimskringla - 21.01.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 21. JANÚAR, 1920.
HEIMSKRINCLA
5. BLAÐSÍÐA
Imperia/ Bank of
Canada
STOFNSETTUR 1876.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT.
Höfu'Sstóll uppborgaSur: $7,000,000. VarasjóSur: 7,500,000
Allar eignir.....................$108,000,000
flthfí f Domlnion of Cnnda. S|>« rlmjó5s«l<‘il«l f hverju iithúi, ok mA
byrja SparlNjfllinrelkuinK meö þvf aö leg:g;Jn Inn $1.00 eön metra. Vextlr
eru horgnfllr af penlnaum y#ar frft InnleggxMleg;!. óskað eftlr vlÖakift-
iun j finr. Ánn-gjnleg vlÖMklfti ngglauN og flbyrgst.
Útibú Bankans að Gimii og Kiverton, Manitoba.
Skúli Jónsson. Skipshöfnin af
Snorra Sturlusyni kom meS Ethel
hingaS, en Snorri Sturluson er í aS-
gerS á Englandi.
Rvík 1 2. des.
Ólafur Ó. Lárusson læknir á
Brekku í Fljótsdal, hefir sagt lausu
embætti sínu og ætlar aS setjast aS
í Vestmannaeyjum eftir nýár.)
Hann hefi rmörg ár veriS læknir
Jjar eystra, fyrst á ýt-HéraSi, en
síSar á Brekku í Fljótsdal, eftir
Jónas lækni Kriatjánsson. Hann
hefir reynst ágætur læknir og á- j
hugasamur
Ennfremur, ef verjendur eSa fylgj-
endur beirra reyndu aS fullnægja
t>eirri samþykt á nokkurn hátt aS
óbreyttum safnaSarlögum, þá
vær: be.r meS pví rækir úr söfnuS-
inum. MálskostnaSur væ
ÍSLAND.
Rvík 24. des.
Frú Bergmann í Winnipeg, ekkja
og séra FriSriks, hefir boSiS Háslkóla
dæmdur aó grciSast sikyldi sækj-[ Islands aS gefa honum safn þaS,
sem maSur hennar lét dftir sig af
guSfsorSabókum, og er þaS sagt
merkilegt og gjöfin því stór.
endum. — MeS þessum dómi, er
lesinn var upp í réttarsalnum
þann 1 8. des. ( stóSu þá málin eins
og í fyrstu. Engin sameining
gerS en málskostnaSur feldur
söfnuSinn. ÆtluSu svo verjend-
ur aS hlíta þessum úrskurSi. Var
nú um ekkert aS ræSa framar ann-
aS en aS selja kirkjueignina, til aS
!úka skuldunum. Enda var nú lán-
féílag þaS, er veSlán hafSi á kirkj-
unni, komiS af staS, og byrjaS á
t>ví aS reyna aS ná löghaldi á
heflni og selja.
hinn “rétti söfnuSur", er svo
nefndi sig, var enn eigi ánægSur.
Fóru þeir fyrir dómarann aftur og
beiddust þess aS saifnaSarnefnd og
söfnuSur væri rekin og þeim af-
hent eignin. Veitti dómarinn þeim
’áheym í þessu efni, rétt um ára-
mótin, en vildi þó eigi þá veita
þessa beiSni. En svo á fimtuda^g-
mn 8. þ.m. gefur hann.út nýa skip-
fln, viSbót viS dóminn, þar sem
hann veitir allar þessar kröfur og
úrskurSar aS sækjendur fái fult
Einar Arnórsson ritstjóri Morg-
a imblaSsins sækir nú aftur um pró-
fessorsstöSuna viS háskólann, sem
hann sagSi lausri fyrir nokkrum
vikum siSan til þess aS geta gerst
ritstjóri.
BlaSiS íslendingur á Akureyri
skíftir um eiganda og ritstjóra um
áramótin. Hefir SigurSur E. HlíS-
En sækjendur, | ar, sem veriS helfir eigandi þess og
ritstjóri, selt þaS Brynleifi Tobías-
syni gagn fræSaskólakennara og
verSur hann ritstjóri þess.
Gull íslandsbanka. Landstjórn-
in heifir meS bráSabirgSalögum
leyst Islandsbanka undan þeirri
skyldu aS innleysa seSla sína msS
gulli og bannaS útflutning gulls úr
landinu og lagt viS þunga refsingu.
Skemdarverk. Ótrúlegt er hvaSa
skemdarverk menn geta lagt sig
niSur viS. Nú hefir einhver eSa
eignarumboS salfnaSareignanna en eir.l.iverjir tekiS sér fyrir hendur aS
hinum sé vikiS burtu og dæmdir brjóta rúSur í listahúsi Einars Jóns-
til aS greiSa allan málskostnaS. | sonar. Slíkur strákskapur er
Hefir aS líkindum aldrei veriS upp lands og þjóSar skömm sem aldrei
/kveSinn einkennilegri dómur, og verSur nógsamlega átalin. -
þykir næsta fáheyrSur. Var Séra ólafur Stephensen er kos-
domur þessi b.rtur . s.Sasta blaS,. | inn prestur . Bjarnarnesprestakalli,
Er nú eigi nema tvent t.l: fyrst Nesjum Homafirgi meS , 6Q at.
aS áfrýja þessum dómi, og hlýtur j kvæðum Vaf einn f kjörJ
honum aS verSa koílvarpaS( því J
meS þessum dómi, fái hann aS VeSriS í dag. Hiti hér l,6stig,
standa er tekiS fyrir alt skoSana og LafirSi 3, Akureyri 3, SeySisfirSi
kenningafrelsi meSal íslendinga 1*7. Vestmannaeyjum 0,7. Engin
skeyti frá GrímsstöSum. Regn á
eystra. Þykir AustfirSingum mik-
ill skaSi aS missa hann þaSan.
Slys. ÞaS sorglega slys varS hérí
á höfninni í fyrrinótt, aS einn af
skipverjunum á “Hauki’ druknaSi.
Hann hét Björn Oddsson ættaSur
úr HafnatfirSi, og eru þar aldur-
hnignir foreldrar hans. Ekki vita
menn hvernig slysiS atvikaSist, aS
öSru leyti en því, aS maSurinn var
aS koma úr landi einn á báti og
mun hafa dottiS í sjóinn þegar
hann ætlaSi upp, á skipiS. Björn
sál. var hinn gervilégasti maSur(
reglusamur og duglegur.
Nýtt! Nýjasta hljómvélin Nýtt!
Kostar < ð eins $13.95 fyrir lítinn tima
hljómplötur og 100 nálar getins
Hljómvél sú, sem vér sýnum hér, er ein hin merkasta uppfundning”nú-
tímans hvaö hljómvélar snertir.
Hún er skrautleg og búin til úr vönduðu efni og endist því í mörg
ár. Hún er mjög sterkbygö og spilar aliar tegundir af hljómplötum,
stórar og smáar. Hún getur fariö hart og hægt eftir vild manns, og
gefur betra hljóö en 100 dala hljómvél, og kemur þaö til af því aö hún
er af nýjustu gerö. Tónar vélarinnar eru skýrir og hreinir og heyrast
í gegnum hvaöa hávaöa sem er. Miklu dýrari hljómvélar færa þér ekki
jafn mikla ánægju sem þessi hljómvél vor. Hún er líka híbýlaprýöi.
Til þess aö auglýsa hljómvélina seljum vér hana i nokkrar vikur á aö-
eins $13.95, og önnur eins kjörkaup er ekki unt aö fá annarsstaöar.
Hljómvélin er alt, sem hér'hefir verib sagt um hana; ef annaö reynist,
má skila henni aftur og andviröiö veröur sent til baka. j
tíeftnn. Hver sá, sem klippir út þessa auglýsitigu og ^endir undir-
rituöum ásamt pöntun, fær gefins sex nýjustu hljómplötuf- og 100 nálar.
Burbnrgjalil borgrafi af okkur.
allra fyrst ásamt $13.95 í póstávísun eöa Express Money Order, og vér sendum hljómvélina,
hæl. SkrifiC til
Imperia/ Novelty Company.
Dept. 1655 B.
1136 Milwaukee Ave. —- Chicago III.
, , ^| | SenditS pantanir ytSar sem
um heraösmal par I plöturnar og nálarnar um
arð og einnig gef upplýsingar um Jón J. Hoffman, Hecla, Man... 10.00
hvað annað, éem þeir þurfa í sam-jDr. S. J. Jóhannesson, Wpg- .. 10XK)
bandi við Eimskipafélags hlu jaeign I Ben. B. Bjarnason, Jaeo, B. C. 20.00
Jónas Jónasson, Icelandic River 12.50
hér í ál'fu. Því eigi þurfa nema
fáeinir menn á hverjum staS til að
látast vera hinn “hreini söfnuSur”,
og með því svifta heilu söfnuðina
eignum þeirra, vilji þeir í einu eða
neinu fylgjast með kröfum tímans.
Ótrúlegt er að því vilji menn hlíta
yfirleitt. En til þess að áfrýja
dónanum þarf Ifé, og væri það eigi
meira en mannsvik af hinum
mörgu þúsundum, er frjálslyndum
málum unna, að skjóta nógu sam-
an til þess að því verði fullnægt.
Hrtt er að láta dóminn standa og
hreyfa eigi meira við þessu máli.
Þann kostinn taka þeir, sem sama
er um alt, hvort rétt eða rangt nær
fram að ganga. Að áfrýja dóm-
inum kostar all mikið fé. En«afn-
aðarfólk, sem nú er rekið, búið að
hafa mikinn kostnað, en flest af
því fátækt og getur því nauðulega
lagt meira á sig en komið er.
En skjótt þarf að bregða við. Hin
andlega einurð og drengskapur
þjóðarinnar er merktur óafmáan-
legum svörtum þletti, ef við þetta
er látið staðar numið. Ef nokkr-
um mönnum, er eigi hafa öðrum
fremur sýnt sérstakt trúarupplag,
er látið líðast að ræna heilan söfn-
uð öllum hans réttindum og fjár-
munum, er hann hefir unnið fyrir
með 25 ára erfiði og striti. Fleira
mun þá á eftir fara. Samskot til
styrktar söfnuðinum má senda til
Sveinbjöms Gíslasonar, hins frá-
dæmda forseta Tjaldbúðarsafnað-
ar, 706 Home St. Wpg.
Þetta er aðeins stutt yfirlit yfir
fáeina helztu drættina í þessu máli,
en saga málsins verður rækilega
sögð í framhaldandi blöðum, og
verður þaT skýrt frá öllum tildrög-
um og samningum.
I 1 Verjendur málsins.
Seyðislfirði.
Fiskiafli ágætur víðasthvar fyrir
Suður- og Vesturlandi, en gæftir
stopular. Landburður af uifsa í
Hafnarfirði.
Skip strandar. Þegar birta tók
í morgun mátti sjá mastralausan
skipsskrokk á skerjum í Skerja-
firði, fram af Þormóðsstöðum.
Bátur var siendur til að vitja um
skipið og reyndist það danskt
seglskip, sem “Valkyrien” heitir,
og var á leið hingað með saltfarm
frá Spáni. Sem betur fór voru alT
ir skipverjar( 8 talsins, á Hfi í skip-
inu, en nánari fregnir eru ekki
komnar þegar þetta er ritað.
“Glíman við guð og menn”
heitir raéða eftir séra Ólaf Ólafsson
fríkirkjuprest, sem þegar er full-
prentuð, og verður seld um bæinn
um helgina á eina krónu eintakið.
Leikhúsið. “Landafræði og
ást”, eftir Bj. Björnson, var leikið
í gærkvöldi fyrir húsfylli, og
skemtu áhorfendur sér afbragðs-
vel.
3800 króna gjöf færðu nokkrir
Reykvíkingar Einari H. Kvaran á
sextugsafmæli hans. Þorst. ritstj.
Gíslason hafði orð fyrir þeim, sem
færðu honum gjöfina.
Jón Norðmann píanókennari
-andaðist á heimili sínu hér í bæn-
um í gærmorgun. Hann veiktist
fyrst af taugaveiki og síðan af
lungnabólgu og lá lengi þungt
haldinn.
Sig. Sigurðsson fyrv. héraðs-
læknir í Búðardal, druknaði í
fyrradag á höfninni í Búðardal,
milli lands og skips. Hafði verið
á leið í land úr “Svaninum" á lítilli
kænu með öðrum manni, og
hvolfdi undir þeim, en samferða-
manni hans tókst að bjarga.
Hjálmar Sigurðsson kaupmaður
frá Stykkishólmi andaðist á Landa-
kotsspítala í gær síðdegis, eftir
stutta legu. Hjálmar heitinn var á
bezta aldri, dugnaðarmaður mik-
ill og mjög vel látinn.
Snjóflóð. 1 fyrra mánuði féll
snjóflóð á tveim stöðum í Húna'
| vatnssýslu. I Langadalnum, á
jörðinni Móbergi, og í Laxárdal, á
Kirkjuskarði. Hafði snjóað ákaf-
lega þar nyrðra dagana 1 7. og 1 8.
nóvember og runnu snjóflóðin
jafnharðan. Tjón hafði orðið
nokkurt af snjóflóðum þessum, og
hölfðu farist í því 14 hros»( 6 af
öðrum bænum, en 8 af hinum.
sina. Arðurinn fyrir árin 1915, 1916
og 1917 er hér vostra, en fyrir árið
11918 skildi eg penimgana eiffir á íe-
landi, söikum þess h\iað dollarinn
var dýr í sumar. Árðurinn fyrir ár-
ið 1919 er ekki ákveðinn fyr en á árw-
fundi á komandi sumri.
Vinsamíegast
Árn. Eggertsson,
302 Trust and Loan Bldg.,
173 Portage Awe. East-
Winnipeg., Man.
GJAFIR
Vestur-ÍJlendinga í Spitalasjóö
íslenzkra kvenna-
\ ----------
Winipeg 17. jan. 1920.
Aður
Gjafalistinn.
(Talfð í krónum.)
meðtekið'...............3679.20
2000
9.25
2.50
9.25
18.50
2,50
S. F- ólafisson, Wpg.........100.00
Ólafur Einarsson, Milton N. D. 2.50
og 25 kr. hlutaibréf sitt gefur
liann spítalasjóðnum.
T. K. Einarsson, Hensel, N. D.
og arðmiða fyrir 1919 og 1920
af 200 kr. í hlutum.
F. Thorfinnson, W.vnyard ....
og alla arðmiða af 50 króna
hlutabréfi um ókomna tíma.
Grfsli Good.nan, Wpg......... 22.70
Mrs- Henriétta Magnússon,
Elfros..............•.. ..
G. Eggertson, Tanfcallar, Sask.
Jóseph Benjamínsson, Geysir
P. O. Man-................
Steini Goodman, Milton. N.D.
og arðmiða af 25. kr. hluta-
bréfi fyrir 1919 og 1920.
Thorleifur Ásgrímsson, Hensel
N. D......................
.Tóhannes Anderson, Mountain
N. D-.....................
ólafur Ounnarsson. Breden-
Burg, Sask................
Chr. Jóhannsson, Innisfail, Alta
.Tón .T- Skafel, Mozart Sask. ..
og arðmiða fyrir 1919 af 100
kr. hlutabréfi.
Nanfi Vigfússon, Tantallon ..
•og arðmiða af 100 kr. hluta-
bréfi fyrir 1919 og alla arð-
miða upp að og tneðtöldu ár-
inu 1927.
Hermína Guðrún Skúlason,
Caliento, Man.............
(13 ára gömul stúlka: átti
ekki hlutabréf en sendi svo
peninga, Hún segir: “Mér
þykir vænt um gamla landið”
Páll Bjarnason. Wynyard .... 100.00
Gunnar .Tónhannsson, Marker-
ville, Alta............... 5.00
j Thorbjörg Jónhannsson, Mark-
| erville, Alta-............. 22.70
Guðm. D. Grímson, Mozart .. 18.50
| Thorv. Thorarinson, Riverton 2.50
j Ólafur Egilsson, Langruth ..
| Miss Kristeen Jóhannson, Hen
| selND......................
Reymar Jóhannson, Hensel ..
og arðmiða fyrir 1919 og 1920
af 125 kr. hlutabréfum.
Bjarpi Johnson frá Auðnum,
Markenúlle, Alta.......... 4-60
og 25 kr. hlutabréf til eignar
og afnota.
S. A. Guðnason, Kandahar .. 37.00
Magnús J. Skafel, Mozart.. .. 2.50
og arðmiða fyrir árið 1919 af
25 kr. hlutabrófi.
Magnús Magnússon, Church-
bvidge, Sask.............. 10.00
og arðmiða fyrir árin 1919—
1924 af 100 kr. triutabréfi.
Asv. Sigurdson, Warrenton,
Oregon....................100.00
Sofifonias Thorkelsson Wpg. .. 50.00
um óþverra, aS þú getur ekki sagt
orS.
Mr. Hayseed: Mary( eg vildi aS
þú vildir læra aS tyggja tóþak.
Theodore Barriere, franska
skáldiS alkunna, afréS einu sinni
aS stytta sér stundir. Hann var
búinn aS hlaSa skaurimbyssuna og
gera boS efthr vini sínum til aS
segja honum þaS sem sér lægi á
hjarta. Vinur hans kom og reyndi
ekki meS einu einasta orSi aS telja
hann af áformi sínu, en fór þegar
aS skrifa niSur þaS, sem Theodore
baS hann um, eins og ekkert væri
um aS vera. En meSan Theo-
dore var aS skrilfa seinasta bréfiS
sitt, greip vinur hans skambyssuna
sem lá á borSinu, skoSaSi hana
nákvæmlega og miSaSi henni svo
á skáldiS, þar sem hann sat viS
borSiS. Þegar Theodcre varS
þess var, stökk hann upp af stóln-
um og henti sér eins og kól i væri
skotiS undir borSiS og æpti "1
guSs bænam, farSu varlega n' 5-
ur! ÆtlarSu aS drepa ir ?
Skambyssan er hlaSin!” Viu r
hans fór aS skellihiæja og The,
dore gat heldur ekki varist hiátri,
Heimkoma vesturfarans: Leikur °& varð ba^ til þess aS hann hætti
| í einum þætti. LeiksviSiS er kofi alveS viS a® stytta sér aldur.
Kr. 4629-55
Árni Eggertsson .
Til eamans.
Maggie: Eg léti engan karlmann
kyssa mig, nema hann væri trúlof-
aSur mér.
Nellie: Og eg léti engan karl-
mann vera trúloifaSan mér nema
aS hann kysti mig.
L
10.00
20.00 á Irlandi. Heimkomni vesturfar-
! inn kemur inn í fremsta herbergiS
20.00 f kofanum, litast um, en sér þar
engan mann; ber svo upp á innri
g 25 | dymar. Þær eru opnaSar og hús-
10.00 bóndinn kemru inn.
Vesturfarinn: ÞekkirSu mig?
Húsb.: Já.
Vesturf.: Er faSir minn enn á
Hfi?
Húsb.: Nei.
Vesturf.: Er móSir mín enn á
lífi ?
Húsb.: Nei, hún er líka dáin.
Vesturf.: Áttu nokkuS í staup-
inu?
Húsb.: Nei, ekki dropa.
Vesturf. (stynur) : Þetta er
þungbær dagur, drottinn minn.
(Heyrist hægur hljóSfæraslátt-
ur. TjaldiS fellur.) .............
13.60
HefSarfrú nokkur sat eitt sinn
til borSs meS Napoleon keÍ3ara, er
hann var nýkominn heim úr her-
ferSinni til Italíu. Hún hældi
honum á hvert reipi fyrir ' franru
göngu hans og hrópaSi aS lokum
frá sér numin: "HvaS getur maS-
ur eiginlega VeriS fyrst maSur er
ekki Bonaparte?”
“GóS húsfreyja,” svaraoi Napo'
leon.
9.25
2.50
2.50
Háttvirti ritstjóri!
• Um leið og eg «endi hér með á- Brynhlldur Erlendsdóttir, Se-
framhald af lista yfir gefendur í Spít- j att.le. Wash. ............... 31.90
10.00
2.50
5.00
alasjóð fslenzkra kvenna, vildi eg j Erl. Guðmundsson, Gimli ....
þakka öllum þeim, sem þegar hafa J jj. Guðmundsson, Gimli ..
sent gjafir og benda þeim sem eftiri jj q. Bjarnason, Nes P. O. Man,
eru á, að það þó jóla og nýárs hátíð-j (búinn að gefa 8.50 kr. áður)
irnar séu liðnar, er velkomið af Tr. Thorsteinsson, Tantallon ..
og 1919 arðmiða af 100-króna
hlutahréfi-
minni hálfu að taka á móti gjöfum
.í iþennan sjóð Mig langar til þess
ÁgócSinn gengur allur til jólaglaon- ag nann verði svo stór að hann verði
ings fátæku fólki í bænum.
Skipshöfn bjargaS. Sterling
fór ekki lengra en til Keflavíkur í
gær og ná þar. Á leiSinni suður
bjargaSi skipiS bát meS 4 mönn-
um á, sem tæplega hefSu náS
landi aS öSrum kosti.
málefninu að sem mestu gagni, og
Yestur-íslendingum t'il sóma. I>að
yrði hann bezt ef flestallir Vestur-
íslendingar gæfu arðmiða sína fyrir
árið 1918. Eg vil geta þess að það
eru fleiri og fleiri, sem ekki eiga arð-
miða að senda, sem hafa sent pen-
ingagjafir. Seinast í gær sendu hjón [
mér 25 dollara frá Red Deer, Alta-
í listanum, sem þegar hefir verið
Atlanta heitir hlutafélag þaS, er | þirtur í blaðinu, hefir slæðst inn
keypt hefir botvörpuskipiS EtJhel. ! rHla :;f minni hálfu. Eg hefi sett á
Framkvæmdastjóri þéss er herra ílistann s- Mýnnan. Point Roborts,
[Wash., fyrir 10 kr. gjöf; en það átti
.Tóhann V. .Tónasson, Gimli ..
Finnb. Thorkelsson, Hayland.
Man.........................
og arðiniða af 50 kr. hluta-
bréfi árin 1919,1920, 1921, 'l922.
1923 og 1924.
TMarni .Tónasson, Baldur. Man.
2 arðmiða af 100 kr. hluta-
bréfum fýrir 1919; hann var
þegar búinn að gefa 20 kr.
Mr. og Mrs. Grímsson, Red
Deer, Alfca.................
(þessi hjón áttu ekki Eim-
skipafélags hluti og sendu
svo peninga; þetta eru marg-
ir að gera.)
10.00
18.50
9 25
Mrs. Hayseed (sem hefir lótiS
dæluna ganga viS mann sinn í
hálfa klukkustund, án þess aS
hann hafi svaraS) : Og þarna
skaltu sitja, tyggjandi og tönglandi
þett hansvítis tóbak alla tíS —I
meS gúlinn svo troSfullan af þess-
The Dominioii*
Bank
HOItM XOTRE DAME AVE. Oíí
SIIKKBROOKR ST.
11 ö t'u <Sm<óI I uppb..........9 «.OOO.OIW»
VitPimJflHiir .................$ 7.000,000
Al>ar cÍKUÍr ...................lj(7h,0O(MMMl
Vér óskum eftlr vit5skiftum verzl-
unarmanna og ábyrgrjumst at5 gefa
þeim fullnægju. SparisjótSsdeild vor
er sú stærsta, sem nokkur banki
hefir í borginni.
íbúendur þessa hluta borgarinuar I
óska aó skifta vitS stofnun, sem þeir i
vita atS er algerlega trygg. Nafn !
vort er full trygging fyrir sjálfa
ybur, konur yt5ar og bÖrn.
W. M. HAMILTON, Ráðsmaður
PHONK U.ARHY 3450
Fundarbod
Pcoples
Specialties Co.,
P. O. Box 1836, Winnipeg
CJrval af afklippu n fyrir sængur
ver o.s.frv.—“Witchcraft” Wash-
ing Tablets. BiÖJiS um verÖlista. I eg benda þeim á að eg afgreiði þann
að "era Sigurður Mýrdal, Point Ro-
herCs, Wash., 10-kr. Eg biff hlutað-|jón SLgurðsson, Mry Hill, Man.
Mganda velvirðingar á þessu. | og hlutabréf sitt 100 krónur
Eg fæ bréf, sem bera með sér að' m,eð arðmiðunum, því skil-
Iriuthafar Eimskipafélagsins sýnastj yrði, að það haldist í eign
vera f efa um hvert þeir eigi að snúa j sjóðsins.
r \ ,'ðvíkjandi útborgun á arðmið-i Mrs- G. R. Olson, Garðar, N. D.
um fyrir árin, sem eru liðin, og vil | gefur arðmiða fyrir 1919 aí
100 kr. hlutabréfi.
Ákveðið er að fundur vestur-íslenzkra hluthafa í Eimskipaféíagi
Islands verði haldinn í Jóns Bjarnasonar skólahúsi á horni Weliingtor,
og Beverly stræta, kl. 8 að kvöldi fimtudagsins 19. febniar 1920, til
þess að útnefna tvo hluthafa til að vera í vali við stjórnarnefndar-
kosningu á næsta aðalfundi Eimskipafélagsins, samkvæmt lögum þess,
með því að starfstímabil J. J. Bíldfells endar þá á fundinum.
113 60 í vali til þessarar útnefningar eru væntanlega þeir J. J. Bíldfell og
Ásmundur P. Jóhannsson í Winnipeg. Aðrar útnefningar má senda
1 fram til 2. febrúar til undirritaðs. Að þeim meðteknum verða þær
tafarlaust auglýstar, og eru þá hluthafar vinsamlegast beðnir að senda
atkvæði sín tafarlaust til
10.00
B. L. Baldwinson
ritara,
727 SHERBROOKE ST., WINNIPEG.
/