Heimskringla - 10.03.1920, Blaðsíða 5
’WINNIPEG, 10. MARZ, 1920.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSíÐA
Imperiaf Bank of
Canada
STOFNSETTUR 1876.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT.
Höíuðstóll uppborgaöur: $7,000,000. Varasjóöur: 7,500,000
Allar eignir.....................$108,000,000
1X1 útlui f Dominfon of C'audM. Spa rÍMjðftNtlelld f hverju íithíil, o«t niá
*»yrju SiiurÍMjrtðnrelknluK mcö l»vf aö IfKKja Inn $1.00 eöa melra. Vextlr
eVi; Imm'km Air a t‘ iienlniKuni yöur frfi InnleKKM-degrt. fiaknS eftlr viÖMklft*
t um )Sar. ÁnæKjuleK vlÖMklfti uukIuum ©g, fibyrgMt.
\
Útibú Bankans aS Gimli og Riverton, Manitoba.
ISLAND.
Hún segir hversvegna
þær eru vinsælíi.
Mrs. Oal:es t&lar lofsamlega um
Dodd’s Kidney Pills.
áður en hún reyndi Dodd’s Kid-
ney Pills. Þær bættu henni.
Jjeim “endist dagur ofan jörðu”.
R.
1 ^ff’SSOll I rnesl:a kapp viS námiS. ÞaS var
. . bví hin óvæntasta harmafregn, er
Æfiminnmg. 1 11 , . . . . n . ,
moounnm barst hinn lU'te'bruar,
aí5 dóttir hennar laegi fyrir dauS-
anum svo a<5 tvísýni væri meS aS
hún lifÖi. HraÖaÖi móÖirin fer<5-
inni norÖur og kom hingað aÖ
kvöldi þess I 1. og dvaldi svo nótt-
ina alla við dánarbeðinn, því um
morguninn, þann 12. febr., var
/hin unga og hrausta dóttir(liðið lík.
Útfararminning á ensku var höfð í
útfararsto'fu hr. A. S. Bardals
kvöldið eftir, en líkið þvínæst flutt
í our t 1 Cavalier. Þaðan fór út"
fö'.ia fram miðvjkudaginn hinn 1 8.
fe'jr. síðf.etl., fyrst á ensku, frá út-
farar;: i'n H ji y F.nos í Cavalier,
cg þar r.æst á íslenzku frá kirkju
Vídalínssafnaðar á Austur-Sand-
* - hæðum, en jarðað var það í
Fyrir nokkru sáðan var frá því kirkjugarðinum. Séra Rögnvald-
skýrt hér í blaðinu að andast hefði ur Pétursson frá Winnipeg flutti
ú almenna sjúkrahúsinu ungfrú ræður á öllum stöðunum. í garði
Ólavía Ólafsson, hin mesta myndar þessum hvílit þá Ólavía sál. eigi
°g hæfiileika stúl’ka. Hún var ný-j fjarri heilmili stjúpa og móður,
komin hingað til bæjar til þess að ^ vinurium nær og ættingjunum, er
leggja stund á hjúkrunarfræði, unnu henni hugástum — er sízt
innritaðist hér við hjúkrunar- áttu von á því að svo skjótt hlyti
kvennaskóla sjúkrahússins þann 5.1 samleiðin að enda. Yfir bústað-
Jan. síðastl. Hún var stúlka á inn hennar lága leggja þau sína
unga aldri og að ’því er virtist hin helgustu blessun, og minningu um
braustasta, svo að hið sviplega frá-| hana fela þau sér í hjarta, meðan
fall hennar var hið mesta sorgar-
tfni og hin stærstu vonbrigði öllum
Vandamönnum hennar og vinum.
Ólavía sáluga var fædd hér í
Winnipeg hinn 29. júní árið 1 89 I.
Foreldrar hennar voru þau hjón,’^
Guðmundur Þorkelsson Jónssonar^
dannebrogsmanns á Ormsstöðum
11 Grímsnesi í Árnessýslu og Hall-
gerður Ólafsdóttir, einnig frá
Ormsstöðum í Grímsnesi. For-j
eldrar Hallgerðar voru þau Ólaifur
Guðmundsson af hinni svo nefndu
Kiðafellsættj^'Árnessýslu og Aldís
halldórsdóttir. Þau Guðmundur'
^g" Hallgerður^ foreldrar Ólavíu
®A».» komu hingað vestur árið
1900 og bjuggu hér aðeins lítinn
bma, en skiildu þvínæst. Móðir-|
In var hér eiftir með dótturina, þá I
nýfædda, en faðirinn fór vestur að j
bafi. Árið 1905 ’flutti hún með j
8óttur sína suður til Da’kota og
£ettisit að ifyrst í bænuim Cavailier.
b’ar vann hún fyrir þeim báðum og
kyntist þá á þeim tíma frú Sigríði
halbraith, er reynst hefir þeim á"
valt síðan hinn traustasti og bezti
v*nur. Árið 1908 ifluttist Hall-
Serður vistferlum með dóttur sína
bl Siigurjóns bónda Stefánssonar,
suðaustur aif Akra og gekk að eiga
bann skömmu síðar. Ólst Ólavía
sVo upp ipeð þeim og stundaði
barnaskólanám þar í bygðinni.
hðrum þræði var hún þó í Caval-
ler hjá þieim Galbreiths hjónum,
°g Öll síðari ár meðan hún var að
'júka æðra skólanámi þar í bæn-
um. Frá ’þeim skóla (The High
School of Cavalier) útskrifaðist
bún á síðastliðnu vori og ákvarð-
aSi bá að leggja fyrir sig hjúkrun-
arstarf. Hvatti og Gal’braith
læknir hana heldur til þess, því
ÍVo sagði hann í vitnisburðarbréfi
bennar hingað til skólans, að hajin
be’iði engan ungling þekt, er hann
bæri fyllra trausf til en hennar, fyr-
n aiha ‘hluta sakir, að svara þeim
skyldum, er sú staða útheimtir, því
nrn leið og hún væri afburðastúlka
námshaefileikum, ætti hún fáa
‘na bka að akyldurækni og trú-
rn^nsku.
Hinn stutta tíma, sem Ólavía
valdi hér, ritaði hún móður sinni
°1Í lét vel af sér. Lagði hún hið
Nýr fiskur hefir nú verið nógur
á boðstólum á fiskitorginu þessa
dagana, bæði þorskur og ýsa. Er
þar altaf þröng manna við fisk- Húnþjáðistaf slæmum bakverk,
AM Ul»S l*AVm/ll I 1A #4 ' V* wC nJ _
kaup, því enga fæðutegund mun
bærinn nota jáfn mikið og fisk, ef
rann væri altaf til. ^astins, Or.t., 8. marz (skeyti)
— Meoal peirra morg^i, sem tala
Páfinn og feland. Danski blaða- lofsamHga urn Dodd's Kidney
o n i íii- Piils er Mrs. John Oakes, vel pekt
maounnn o. roulsen, sem dvaldi , ,, » ,,
# kona her um sloöir. Hun segir
hér uim tíma sumario 1918, var i rneSal annars:
sumar s&m leiS á ferS suður í Róm “Áður en ,eg brúkaSi Dodd’s
og átti þá tal viS páfa. Helfir hann Kidney Pills þjáSist eg af slaömum
sagt frá ferð sinni í Berl. Tíðind- bakverk. Nú r eg albata aftur.
»» . * ,c i r- i Eg er mjög ánaego yfir Dodd s
l m. Hann segir ao paii hati mik- »/?, n.,, , . , i .»
K.idney rills, pær eiga í sannleika
ið spúrt sig eftir Islandi, og verið hvergi sinn líka.”
furðu kunnugur ýmsum vhögum \ þessum síðustu orðupi felst
þess. mikill sannleikur. Dodd's Kidney
, Pillls eiga ekki sinn líka^ og þess
Sjávarútvegur. Undanfarna viku vegna eru þær í slíku afhaldi sem
hefir sjaldnast gefið á sjó og skip bær eru meðal kvenþjóðarinnar.
i .. . oc ■ i • Konur víðsvegar um landið skrifa
og batar legio mm og tjoldi skipa , , & x . , ..
, . - , - , , ..£ , , ,, , , Oss'da’glega og segja að þær hah |
leitað her i ’hofn. ^ t. d. lagu her af nýrnasjúkdómum, er
inni um daginn 15 erlend botn- Dodd’s Kidney Pills hafi læknað
vörpuskip. ' sig.
Dodd’s Kidney Pills, 50c askj-
Brunamál. — Brunam’álanefnd an eða 6 öskjur fyrir $2.50, í ölf-
hafði rætc um erindi frá aðal um lyfjabúðum eða The Dodd s
i-i í , • i v * Medicine Co. Ltd., Toronto, Ont.
slokkviliði bæjarms, þar sem þao
fer’fram á, að s’lö’kkviliðsmenn fái'~ - ......■
6 kr. fyrir fyrstu klukkustundina * þús.,Duusverzlun 38 þús., Gunnar
sem ^þeir vinna og 3 kr. tfyrir] Egilsson 60 þús., Eimskipalfél. Is-
hverja klukkustund sem þeir vinna: lands rúm 298 þús., Ellingsen
þar yfir. Ennfremur hö’fðu þeir, kaupm. 30 þús., J. Fenger stór-
farið fram á, að bæjarstjórnin sæi j kaupm. 50 þús., Fr. Magnússon &
þeim fyrir tryggingu gegn slysum \ Co. 26 þús., Garðar Gíslason stór-
og öðrum heilsuspilli, sem hlotist i kaupm. 250 þús., Geir Pálsson
gæti af starfi þeirra.. Nefndin trésmiður 30 þús.^ Guðm. Egilsson
hafði talið þá borgun, sem farið kaupm. 25 þús., Guðm. Guðna-
var fram á, full háa fyrir æfingar. son skipstj. 30 þús., Hallgr. Bene-
En haifði falið borgarstjóra og
slökkviliðsstjóra að eiga tal við
ful'ltrúa slökkviliðsmanna. — Við-
víkjar di trygg'ngunuim gaf borgar-
diktsson stórkaupm. 150 þús.,
h.f. Hamar 30 þús., Har. Árnason
kaupm. 40 þús., fiskiv.fél. Haukur
tæp 228 'þús., O. J. Havsteen
Sigurðar-Raunir.
Fyrsta ríma.
1. Sorgum þjáður sit eg hér^
— sálin er í molum —,
fer nú orðið fyrir mér
flest f handaskolum.
2. Auð og völd að engu met, ,
einn er þar til saka:
Hirðmeyjarnar “Helgi” lét
hjartað úr mér taka.
s
3. Hefir margur hraustur þegn
hjarta glatað sínu
við að reyna að grína’-í gegn
glit á baugalínu.
4. Freistinganna fjölda hér,
fast þótt móti stæði:
Mest hafa þrengt og þjakað mér
þessi Evu klæði.
5. Eg hefi þraukað þetta og hitt,
þrautir ífrá.mér rekið.
Loks hefir Adams eðli mitt
yndi frá mér tekið.
6. Einmana jeg eigra hér
eins og fugl f' sárum,
tbæði gólf og bðrðið er
baðað heitum tárum.
7. Hjá mér Bragi blæs í kaun, -
— ibjart er ei í sinni, —
mjög heifir þessi þunga raun
þjakað sáluminni.
8. Mér er horfin heill og fró,
"líjartað sorgin pínir.
Nú eru allir undir snjó
æsku-"Kvistir” mínir.
9. Ræna yndí, eyða frið,
æra, hlinda’ og veikja i
þessi synda, Satans “snið”
saurgar myndir kveikja.
1 0. Ef jeg má ei eyrðum ná
út af Bráins-sókrm,
kenna má eg þar um þá
þessum lágu kjó’lum.
Auðunn vandræðaskáld.
stjóri þær upplýsingar, að hann J stórkaupm. 50 þús., Hið ísl. Stein-
hefði leitað tilboða um tryggirgu | olíufél. 170 þús., hlutafél. C.
á slöklkvi’liðinu, og hefði von um, Hoepfner 100 þús., E. Jacobsen
^var í þsc;:m mánuði. Hafði því j kaupm. tæp 32 þús., Thor Jensen
néfndin frestað að taka ákvarðanir I framkvæmdastj. 150 iþús., Ól.
að svo stöddu. — Þessar gerðir I Johnson stórkaupm. lOOþús., Jón
brunamálaneifndar voru sarríþyktar Björnsson kaupm. 29 J/^ iþús., Jón'
innan bæjarstjórnarinnar.
Tekjuskattur í Rvík. Hæstir eru
taldir nú á tekjuskattsskránni hér
þessir, og eru það ’þeir, sem haifa
25 þús. kr. eða meiua: Ásg. Sig-
urðsson konsúll tæp 35 þús., Bjerg
kaupm. 38>/2 Þús., Björn Gíslason
kaupm. 30 þús., fiskiveiðafélagið
Bragi rúm 39 þús., Christensen lyf-
sali 30 þús., Arent Claessen kaup-
maður 50 þús., G. Copland 200
GAS í MAGANUM
Ráíleggur a5 Brúka Daglega Magn
esíu Til a‘ð Lækna ÞatS. Orsak- \
atan Þorsteinsson kaupm. 45 þús.,
Kaaber bankastjóri 100 þús., L. G.
Sigurðsson kaupm. 80 ’þús., Jón
Laxdal kaupm. 40 þús., R. P. Leví
kaupm. 25 þús.^ Nathan & Olsen
50 þús., Oddný Þorsteinsdóttir 25
þús., Ól. G. Eyjó’l'fsson kaupm. 30
þús., C. B. Olsen 50 þús., Pétur
Gunnarsson kaupm. 40 þús., P. A.
Ólafsson konsúll 30 þús., Sighv.
Bjarnason bánkastj. 30 þús., E. j {
Strand kaupm. 25 þús., H. Thors {
framkv.stj. 50 þús., K. Thors
framkv.stj. 50 þús., Ol. Thors
G0Ð KAUP.
Allir sækjast eftir góðum kaupum
1 dyrtiomm.
KARLMANNAFÖT. Vér höfum
fengið karlmannafatnaði, bæði
vinnu- og spariföjþ af öllum algeng-
um stærðum; upplag töluvert. En
beztum kaupum sæta þeir þó, er
koma á meðan allar stærðir fást.
Verð: $25.00—$55.00.
DRENGJAFÖT af ýmsum stærðum.
Líta mjög vel út og eru ágæt til
spari. Litir mjög smekklegir.
KARMANNA OG DRENGJA BUX-
UR. Úr miklu að velja.
NYKOMNAR birgðir af kvenfata-
efnum, bæði sjáleg, væn og fjöl-
breytileg, svo ein þarf ekki að vera
klædd eins og önnur.
KARLMANNA SKYRTUR á $2.25.
Skyrtur þessar eru 75 centum undir
vanaverði nú.
HVERSJAGS SKYRT.UR á drengi
fyrir $1.35 og þar yfir.
Sigurdsson, Thorvaldson
Co., Ltd.
RIVERTON, MAN.
MÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA I VESTURHEIMI
P.O. Box 923, Winmpeg, Manitoba.
1 atjðrnarnefnd félagslns eru: Séra Rdgnvaldur Pétnrsson, forsetl,
650 Maryland str., Winnlpeg; J6n J. Bildfell, vara-forseti, 2106 Portage
ave., Wpg.; Slg. JOI. Jðhannessnn, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I.
Blöndahl, vara-skrlfarl, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-
ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefdn Elnarsson, vara-fjármálaritari,
Arborg, Man.; Asm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra
Albert Kristj Anason, vara-g jaldk., Lundar, Man.; og SiKnrbjörn Sigur-
jönsson, skjalavöröur, 724 Beverley str., Wpg.
Fastafundl heflr nefndin fjöriWl föstudagskv. b-ers mftnaöar.
framkv.stj. 50 þús., Rikh. Thors
FR H iFTTIÍI FPT framikv-sti- 50 þus- Geir Th°r-
Hllj * t ULElVJ 1 steinsson kaupm. 50 þús., Timbur
og Kolaverzl. Rví’k 32 þús., Trolle
& Rothe rúm. 25 þús., Jes Zimsen
ast af Gering í Fæðunni og
Seinni Meltingu.
Gas og vindur í magaium, samfara
uppþembu og: ónota tilfinningu eftir
máltít5ir, er æfinlega augljóst merki
jm ofmikla framleitSslu af hydrichloric
acid í maganum, orsakandi svokallaía
“súra meltingu.”
SýrtJir magar eru hættulegir, vegna
þess aó súrinn kitlar pg skemmir s-vo
magahimnurnar, er leitSir oft til “gast-
ritis’” og hættulegra magasára. FætS-
an gerar og súrnar, myndandi særandi
gas, sem þenur út magann og stemmir
meltinguna, og hefir oft óþægileg á-
hrif á hjartatS.
t»at5 er mjög heimskulegt, at5 skeyta
ekki um þannig lagaö ásigkomulag,
e5a atS brúka ati eins vanaleg melting-
armetSul, sem ekki hafa stemmandi á-
hrif á sýringuna. 1 þess stat5 þá fát5u
þér hjá lyfsalanum nokkrar únzur af
Bisuratéd Magnesia og taktu teskeit5
af því í kvartglasi af vatni á eftir má^-
tít5. t»etta rekur gasit5, vindinn og upþ-
þembuna úr líkamanum, hreinsar mag-
ann, fyrirbyggir safn of mikillar sýru
6g orsakar enga verkl. Bisurated
Magnesla (í dufti et5a töflum en aldrei
lögur) er hættulaust fyrir magann, ó-
dýrt og bezta magnesia fyrir magann.
t»at5 er brúkat5 af ^úsundum fólks sem
hefir gott af mat sinum og engin eftir-
Ruthenian Boofesellers & Publish-
ing Co., Ltd., 850 Main St-, Winnipeg.
kaupm. 80 þús.,
maður 25 þús.
c. z
imsen afgr.
The Dominion
Bank
HORNI NOTRE DAME AVE. OO
SHERBROOKE ST.
HöfuöstöII uppb............$ «,000,000
Varasjðöur ............,...$7,000,000
Allar elirnlr ............$78,000,000
Vér óskum efttr vtösklftum verzl-
unarmanna og ábyrgjumst aö gela.
þelm fullnægjii. SparisjéUsdetld vor
er sd stærsta, sem nokkur bankl
hefir l borginnl.
íbúendur þessa.hluta horsarinnar
öska ats sklfta vi$ stofnun, sem þeir
vita aö er algerlega tTygg. Nafn
vort er full trygglngr fyrir sjálfa
ytSur, konur ytSar og börn.
W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður
PHONE GARRY 3450
Húsmoeður!
Iðkið sparsemi. Iðkið nýtni. Sparið matinn.
Þér fáið meira og betra brauð við að brúka
PURIT9 FLDUR
GOVERNMENT STANDARD
Flour License No’s 15, 16, 17, 18
\
J
Peabody’s
Overalls
eru beztu vinnufötin.
Þær eru eins nauðsynlegar fyrir bóndann og verkamann-
inn eins og sápan er fyrir hörundið.
“Peabodys Gloves” hlffa höndunum fyrir skemdum og
eru öðrum betri til vinnu.
f
Peabody’s merkið er einkenni hins góða og vandaða.
Umboðsmenn Peabody’s eru verzlanir
Sigurdson, Thorvaldson Co., Ltd.
RIVERTON — HNAUSA — GIMLI.
Heilbrigði. Nýjasta uppfynding Sparsemi.
Rerosene lampi — betri en
rafnrmagns lampi. Aðeins $8.75.
Hér er sýndur hinn svo kallatSi “Radiolite” lampi.
Nýjasta uppfynding aldarinnar. Sá, sem fann upp
þennan töfralampa, geröi þeim, sem ekki hafa góö
lýsingarfæri, mikits gagn. Rafmagns eöa gasljós
eía önnur ljóstæki geta ekki gefitS betra ljós en
þessi Radiolite lampi framleitíir. Til þess aó gefa
almenningi nánari hugmynd um þenna ^ampa,
skal honum lýst hér nokkuts nánar.
iLampinn er sterkur og fallegur úr bezta stáli og
nikkel. Hann notar hvorki rafmagn eöa gas,
heldur brennir venjulegri steinolíu, sem kaupa má
i hverri matvöruverzlun. Lampinn er þannig út-
húinn atS enginn reykur etSa ólykt getur komitS frá
honum og ljósitS er framleitt hjart og heilnæmt sem
dagsljósitS, 25 sinnum skærara og bjartara en
venjulegt steinolíuljós. Lampinn brenni rat5eins 6
centa virtSi af steinolíu um vikuna og gefur þó 300
kerta ljósmagn. Lampann má hengja upp et5a
láta hann standa á bortSi, eftir vild, og hann er
hættulaus, þvf enginn vindur etSa gustur getur
slökt ljósitS, sem svo tíSum vil veróa metS gasljós
og oft getur valdiS manndautia. Hér er því ljós,
sem ætti aS vera öllum kærkomiS.
Geflus. MeS hverjum lampa fylgja upplýsingar
um hvernig nota skal, tveir kúplar og einn brennari
SendiS ensn peninga fyrirfram. KlippiS aSeins
út þessa auglýsingu og sendiS hana ásamt tveim
dala niSurborgun, og afganginn þegar alt er kom-
iS í ySar héndur. PantiS sem fyrst því upplagiS er
lítiS. — SkrifiS til
VARIETY SALES COMPANY
Dept. 3810
1016 MILWAUKEE AVENUE
CHICAG0, ILL.
i