Heimskringla - 26.05.1920, Side 1

Heimskringla - 26.05.1920, Side 1
9 Senditt eftir vert51ista til Royal CrowB Soap, Ltd. , 654 Main St., Winnipeg IíHiDÚOIT Sendit5 eftir vert51ista til Royal Crown Soap, Ltd. 654 Main St., Winnipej XXXIV. ÁR. WINNIPEG. MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 26. MAI, 1920. NOMER 35 CANADA yfir allan varning, sem þeir selja, I Fjölgað hefir verið um fullan og senda skýrslu til stjórnarinnaN helmk'.g skoðunarmönnum á inn á hverjum há'lfsmánaðar fresti Hockey-leik kapparnir íslenzku komu hingað til borgarinnar á hjarstyrk kvað Manitobastjórn- ____________ _ laugardaginn var, eftir hina miklu m ætla fS_veita dl innflutninga frá; andi '3 sæmdarför til Olympiska leikmóts- ins í Antwerp, þar sem þeir sigruðu1 er alla er við þá reyndu Hockeyleik á því allsherjar leikmóti, og unnu með því naifnbótina að teljast flytjendum hingað til lands, ei koma eiga í veg fyrir að jafnmarg- ir, er sýktir eru af allskonar ólækn- _ .---- -_a illkynjuðum sjúkdóm- Englandi fyrir einhleypt kven-fólk, um> fá; iandgöngUi og veriS hefir takist á hendur hússtörf hér í J E|nkum . þó aS sporna viS aS hing Vestuflandinu. Höfir akuryrkju , að séu fluttir fávitar og vitfirring* malaráðherra, hr. Valentine Wind- af> en þeir hafa vilj.a8 sjæSast meS „ .Gr’ ýst ltm °g Jafnframt a®ihinga?S til í innflytjendahópunum Hockey-kappar heimsins. Þeim | nann hafi útnefnt Mrs‘ Robson sem j frá Sugur- Qg Vestur-Evrópu. var fagnað hér með mikilli vigJ umráðskonu stjórnarinnar í Lund- höfn og hafin skrúðganga um aðal-! únum ‘ tessu sambandi. Styrkur' stræti borgarinnar frá C. P. R. Iinn kvaS nema um $50—$75, er járnbrautarstöðinni með öllu borSaður er í farbréf útflytjanda. helzta stórmenni borgarinnar í _r . , . _ i'' c 1, • c. * I Lrttr ianga ferð norður í héims- 'broddi tylkingar. otaoar var num- , ... .. skauta'londin, og erfiða, og all- ið fyrir framan ráðhúsið og kapp- . , ri , A * mikla ieit þar norðurfrá, hepnaðist armr avarpaði aít borgarstjora. Að _ _ , c * , , . 1 W. O. Uouglas, logregluþjóni úr tagnaðarsamkoman stoð a 1 al Norðvestur-riddaraliðinu, að hand sama sökumann, er myrt hafði tvo ianda sína. Maður þessi heitir • Ouangwak, og mun hann vera með þeim fyrstu Eskimóutn, er dreginn BANDARIKIN þróttvelli Weslley háskólans síðari hluta dagsins, en kvöldverður með ræðuhöldum £ór fram á Fort Garry hótelinu. Eigi er Joess get- ið hvort Davidson bæjarfullltrúi ... . 1 ,, , ■ * hehr verið fynr lög og dóm á sið-/ nati þar snuið ut retthvertunm eða . ranghverfunni, og hefir éf til vill j ekki sést, því lítill munur er sagður sálarvígindanna, hvor áferðin sem út snýr. Þegar til þess kom að bærinn sendi þeim ‘‘þakklætis- skeyti” á dögunum, er sigurvinn- ingur^jeirra spurðist( hafði David- son á móti því vegna þess þeir hefðu leikið á sunnudegi. Mikið vandlaéti! Þá var hann og einn þeirra, er á bæjarráðsfundinum í vor taldi eftir þá smáu veitingu, sem bærinn samlþykti til Fálkanna, er flestum fanst þó of lítil. Ætli hann hefði talið það eftir, ef aðra manna vísu. Stendur hann nú Tfyrir rétti í bænum Dauphin. Hefir hann játað á sig sökina og sagt greinilega frá öllum atburðum og fer eigi í fdur með neitt. Eigí varðist hann handtöku, er lög- regluþjónninn hafði loks upp á honum. Þykir honum í fáu fara að dæmi hinna algengu sökudólga siðuðu þjóðanna. Wilson forseti hefir sent þá kröfu til þingsins, að það samþykti þau boð alþjóða sambandsins að Bandaríkin taki að sér eftirlit með Armeníu. Sagt er að margir helztu menn beggja flokka séu þess mjög fýsandi, og kvað það helzt til bera að stóriðnaður þjóð- arinnar kvað vera farinn að óttast að sér verði útbolað þar eystra ef þeir hafi þar engum löndum að ráða. Armenía kvað óska þess og líka að Bandaríkin verði vergi ar skríða. Verður það bæði ridd-1 ara og fótgöngulið með öllum stríðsútbúnaði hinum sama og not- aður var á Frakklandi. Þar verða “Tanks” og sprengikúlur, skot- vopn af öllu tagi, stórskotabyssur o. fl. Carson heldur stöðugt á- fram rógi sínum í þinginu um þá, og telur hann nú að uppþotin stafi eigi af óánægju þjóðarinnar við stjórnina, heldur að hún hafi orð- ið fyrir áhrifum lí ritum og bækl- ingum, er gefnir séu út á Egypta Sunnanvindur. Til þess að breyta ekki mikið út af gömlum vana( þegar farið er að 5. nóvember 1888. Hann sikrifa fréttir, verður sjálfsagt að , lætur ekkju og 4 ung börn. Winterquarters hér í Utah, úr in- flúenzu, Wii’lis H. Johnson, 31 árs að aldri; fæ^dur í Duluth, Minn. eftir" byrja á tíðarfarinU, og segja hvern- ig það hefir farið með menn og 6 aprfl andaðist að heimili sínu hér í bænum húsfrú Sólveig máileysingja síðastliðinn vetur og' Sveinsdóttir, beykis á Landi í ak fram að yfirstandandi tíma. En af því nú er nokkuð langtliðið síð- an eg reit héðan síðast — Goð- gána góðn! — þá verður að I skreppa nokkuð langt aftur í um' landi og á- Indlandi. Segir Car" liðna tímann, eða þangað til á síð- son að aðal útbreiðslustofur þess-1 astliðnu hausti. Veturinn, eða ara flugrita séu í New York, og, vetrartíðaffar lagði hér að talsvert' þessarar merkiskonu sjálfsagt nán- þaðan séu þau send með hverri | snemma, og síðan höfum vér haft | ar getið síðar. slúpsferð til lrlands. Tilgangur- j langan og óvanalega umhleypinga- | Giftingar hafa ekki mikið verið nn með ritum þessum sé eigi sá, að saman vetur; að vísu ekki svo hafðar um hönd á þessum vetrb ^hjálpa Irum í stjórnmálabaráttu j mjög mikið snjófall eða frosthörk- þeirra, heldur að rægja stjórnina ur, heldur mjög óstöðugt og ónota- Vestmannaeyjum, Þórðarsonar prests að Höifðabrekku, Brynjólfs- sonar bónda að Skipagerði, Guð- mundssonar. Hún var kona herra ^ Árna Árnasonar, bónda hér í bæ. Hún var 62 ára að aldri. Bana- meinið var berklaveiki. Verður og Englendinga í augum þeirra. Óspektir miklar meðal verka- manrra eiga sér stað í Devonshire- héraðinu á Englandi. Á Drotn- ingardagþnn (24. þ. m.) var eitt hið mesta og fegursta blóma- og vermigróðrarhús sprengt í loft upp. legt tíðarfar. Marz og apríl reynd- ust verstu mánuðirnir hvað um- I Þó má geta þeirra að einhverju leyti, þeim til gamans, sem svoleið- is hugleiðingar hafa. 7 janúar John M. Johnson og Li-r- 1 ...ij ...r j jafnast við KrystallshöHina frægu sitt og hlihskiolciur, unz íofnuður „ f J I ' T__1.1___ ____1_ ' 1: 1_1 er kominn á í Litlu-Asíu. var eign hertogans af Devons- hire. Frá Washington koma þær fréttir að Adollfe De Huerta sé út- nefndur forsetaefni stjórnarbylt- ingarmanna í Mexico. Hann er Allmjög virðlst bóla á því, að' fy»fisstjóri í ríkinu Sonora. hætta geti stafað af engisprettum setakosninSar ei^a aS fara 'fram 4’I hér vestur í fylkinu, engu síður en^ulí næstkomandi, og er talið víst! stÍorn í fyrra, á þessu sumri. Hafa bænd- ur tekið sig saman um að reyna að Hockeykapparnir hdfðu verið eyðileggja þann ófögnuð eftir því skozkir? — Ymsar heiðurssam koimur verða köppunum haldnar þessa viku. Meðal þeirra, er miþ> ið ætti að kveða að, er samkoma Jóns Sigurðssonar félagsins, sem haldin verður á fimtudaginn nú í þessari viku á Manitoba Hall. Fátt eða ekkert hdfir aukið álit Islend- inga út á við, meira en þessi ferð og sigurvinningar drengjanna ís- lenzku frá Winnipeg. sem unt er. Er eitrað fyrir engi- sprettumaurinn, eigi ósvipað og aS hafi veriS jarSaS;r á mánudag að hann nái kosningu. Senate ríkisþingsins í Ástralíu samþykti lög um það, að hið mikla por-1 oliufélag Breta, er nefnir Anglo- Persian Oil Co., skuli standa undir Ástralíu, og aðeins sam- kvaemt leyfi stjórnarinnar stanf- rækja þær olíunárpur, er finnast hleypingana snerti; og það er ekki1 Elda Berry. Og í febrúaí( að mig 'fyr en rétt nú að komin eru bæri-1 minnir, Gur.nar S. Johnson og leg veður, en þó varla hægt að ^ Mary Koyle. Vér óskum til ham- segja veruleg vorhlýindi. Gamlir ingju. menn hér um slóðir segja þetta! Um pólitík nenni eg ekki að í Devonshire þann lengsta -og strangasta vettir, ! skrifa að þessu sinni, eða framk- Var það talið | sem komið hafi í 40 ár eða meir, j væmdir, sem til Standa, en verður og mun það láta nærri sanni, því j máske ekkert úr, — það bíður alt hér er vanálega bærilegt tíðarfar síns tíma. alt árið í kring, en það bar út af með það í þetta sinn. Af þessu stirða tíðarfari hafa, eins og -eðlilegt er leitt mörg ó- þægindi. Fyist það að gjafartím- inn á öllum skepnum varð með lengsta móti, og urðu því margir fóðurtæpir fyrir þær, og sumir al- veg uppiskroppa og mistu nokkuð Spanish Fork 5. maí 1920. Einar H. Ny draugasaga. garðmaur. En þar er erfiðleikinn ; meiri, vegna þess að yfir svo mik- ið svæði ^r að fara. ir svo bátnum hvolfdi og þeir Dr. Rolbert Magill frá Winnipeg hált ræðu í Ottawa þann 20. þ. m. um hvað heppilegast muni að gera j druhnuSu al]ir með hveitisölu á næstkomandi hausti hér í landi. Mælti hann' Nú er í ráði að valdir verði eindregið á móti því að stjórnin menn úr sjóliði Canada fyrir verzl inn (24.). Fáum var hann harm- dauður, en þó er svo að sjá sem flokkur hans hafi eflst við dauða hans, og er nú fjær því en áður að friður komist á þar í landi. Undirbúningur er nú mikill í vélstjóri við hælið, ásamt þremur sumum ríkjum Bandaríkjanna fyrir mönnum er voru á hælinu, fóru áj útnefningarkosningu (primary el- bát og reru út á vatnið sér tilj ections), er fram eiga að fara í skemtunar. Cn eitfihvað kom fyr-i næsta mánuði. I Norður.JDakota Slys vildi til við Ninette tæring- arhælið hér í fylkinu á mánudag- Harry West, aðstoðar' ínn var. Carranza, hinn fyrverandi for- j kunna þar í landi. Þetta þýðir að hroSgeim’ kmdur’ naUt °g seti Mexico, er myrtur var af fylg-lj-]íuframleiðsla landsins verður eft'I SS’ ismönnum sínum, segar sama ÍTegn irleiðis eiginlega í höndum stjórn-i arinnar. Félag þetta kvað vera öflugt og sem óðast að leggja und- ír hdfði hveitisöluna með höndum. unarflota landsins. Verður verzl- en vildi að öll hveitiverZlun væri unaiflotinn undir umsjón stjórnar gerð frjáls, Sagði hann að með því móti væri öllum þjóðum gert réttast til, því þær hefðu aðgang að hveitimarkaðinum hindrunar- laust. Ennfremur ta'ldi hann þá víst að hveitiverðið færi upp í $3.00—$5.00 bushelið. Dr. Ma' gi'll var erindreki hveitisamkund- unnar héðan úr bænum og átti hann að flytja þessa beiðni þeirra eystra við stjórnina. Misjafn rómur var gerður að máli hans í blöðunum eystra. En líkur eru þó til að hveitiverzlun verði ifrjáls á næstkomandi hausti. Skógareldar miklir hafa géysað í Qudbec undanfarið og lagt stóra landfláka í eyði. Hefir fólk flúið i hópum undan eldinum og hjáilp Verið send þangað austur áf stjórn- mni. Austanblöð seggja að ka- þólska kirkjan hafi skipað almenn bænahöld móti eldinum, en lítið befir yíljað úr honum draga við það. Fjórir bæir eru í voða og svo miljónum skiftir af trjávið. Skipun er gefin út af T. H. Werner, aðal tollumboðsmanni stjórnarinnar, að kaupmenn, bæði stór- og smásálar, greiði hinn nýja skatt( sem samkvæmt fjárlögunum er lagður á allan skrautvarning o. s- frv., við byrjun og við helm- ,ngamót hvers mánaðar. Þeim er uppálagt að halda nákvæma bók innar og í samibandi við járnbraut- ir hennar. Verða tveir teknir fyr- ir'hvert skip og eftir að þeir hafa verið æfðir að fara með skipin, verða þeir skipaðir yfirmenn á þeim. » Verzlunarndfndin situr nú ráð- stefnu í Ottawa, að íhuga verð á kykri og öðrum matvörum. Frá því hefir verið skýrt, að eigi væri alt með feldu með sykurverðið, og um það myndu stórkaupmenn sekir( að hafa notað sér tækifærið að setja það upp sem alt annað, en ástæður eigi til að það væri jafn 'geypihátt og það er. Að hvaða niðurstöðu nefndin kemst, fá menn að vita bráðlega. Sykur er nú sagður 22J/2 cent pundið í New York, og gert jafnvel ráð fyr- ir að hann hækki upp úr því. Erindrekar verkamannaflokks- ins á Bretlandi, til verkamanna- þingsins er haldast á í Bandaríkj" unum í júlí næstk., komu til Mon- treal.á mánudaginn. Orðfáir von þeir um hvað fyrir þingínu lægi, en ákveðnir í því að vilja styðja að því dftir megni að sem bezt sam- komulag fái haldist í framtíðinni meðal beggja þjóðanna. Menn þessir eru Jack Jopes, þingmaður verkamenna í Parlamentinu brezka og J. M. Ogden formaður vefara félagsins á Englandi. eru tveir Islendingar tilnefndir, Kristján Indriðason við Mountain og Col. Paul Johnson að sækja um útnefningu sem þingmannsefni Townley-demokrata og fom- demokrata fyrir Pembina County. Að líkindum verða þeir því báðir í vali með haustinu, er til hinna al' mennu kosninga kemur. 1 gildi eru nú lög í Bandaríkjun- urn, er banna öll veðmál í sam- bandi við knattleiki, og í valdi þeirra laga voru um 30 manns teknir fastir á mánudaginn var í Ghicago, er höfðu eifnt til veðmála út af knatdeiknum milli Philadel- phíu og Chiccigo knattleikafélag- anna. Þykir ýmsum það kenna ófrdlsis að mega eigi lengur fylgja fornum hætti( því veðmál hafa til þessa verjð mjög tíð í sambandi við öll íþróttamót. sig olíulindir rópu og Asíu. allar bæði f Ev- Þótti því stjórn- inni vissara að hafa nokkuð í sinni hendi( og sleppa ekki öllum yfir-' ráðum þessara eigna landsins hendur þess. ÖNNUR LÖND. BRETLAND Bolshevikar á Rússlandi hafa nú háð margra daga orustu við Pól- verja, með því augnamiði að ná sambandi og samgöngum við Austur-Prússa. Segja síðustu frétt- ir að þeim hafi veitt betur í þeim viðskiftum, og Pólverjar orðið að hrökkva fyrir. Þá segja fréttir frá Japan að keisarafjölskyldan rússneska eigi að vera á lífi og þar í landi. Kvað hún hafa komist til Japan frá Vla- divostok í Síberíu. Þó fregnin sé hæpin, styðst hún þó við nokkrar llíkur, því allmargir rússneskir hershöfðlngjar, er nýskeð komu frá Japan, þykjast ha'fa heyrt það ifullyrt, og að Rússakeisari sé þar undir sérstakri vernd Japanskeis- ara. Eigi er látið uppi hvar þau séu þar niðurkomin, því óttast er að þá kunni þess að verða skamt um að bíða, að einhverjum útsendur' Á Kvíabekk í Ölafsfirði, sem er kirkjustaður, hefir komið fyrir kynlegt atvik. Mundi það hafa sfcaðið í þjóðsögum vorum, ef gerst hdfði á 1 6. eða 1 7. öld, En Það, ' sem af komst, er atburðurinn gerðist í haust er leið mjög magurt og illa til reika. Þetta og eftiröldur hans hafa verið að leiddi líka alf sér afar ránverð á öll' gerast nú í vetur. um fóðurtegundum, t. d. heyi, sem Atvikin eru á þessi leið: nú er sélt hér á 55 dollafa tonnið, 1 1 haust var verið að taka grof sem virðist vera Eii.ar mismunur frá í kirkjugarðinum á Kvíabekk. . | því sem einu sinni var hér í fyrnd- Komu grafarmenn þá niður á heila inni , þegar hey var selt á $3.50 til og ófúna kistu, er þeir þurftu að $4.00 tonnið, og þótti þá jafnvel brjóta, til þess að geta grafið hina 1 fjandi dýrt. En nú er öldin önn- ifyrirhuguð gröf. ur. — Svo er það nú önnur afleið- Þegar inn í kistuna kom, voru ing tíðarfarsins, að állir eru langt á beinin í henni ósikemd og fúalaus, eftir tíma með öll nauðsýnleg vor- svo grafarmenn gera sér hægt um ves-k; ekki fyr en rétt nýskeð er hönd og fara að raða beinunum hæigt að fást við plægingar og sán- saman uppi á grafarbakkanum til ingu. Samt eru menn vongóðir þess að sjá stærð og vaxtanlag um framtíðina og bú^st við að alt þessá jarðbúa. Og þegar því var færist í lag, þegar hin^al um núverandi stjórnar takist að Helztu fréttir úr Bretlandseyj' myrSa þau þaS fylgir og fregn- um eru um írsku málin. Batnar inni aS engar 8annanir hafi nokkru sinni verið fyrir þeirri sögu, að þau hafi verið myrt, og enginn í Ekat- erinburg, þar sem þau voru höfð í haldi, geti sagt hvað um þau hafi orðið. útlitið á Irlandi eigi eftir því sem lengur líður. Er nú allur suð- vesturhluti landsins undir herrétti og^fréttir því þaðan eigi glöggar. Rán og manndráp eru/þar tíðir viðburðir, upphlaup og brennur, en þó hefir stjórnin til þessa haldið ýfirráðum. Erfitt er að vdæma um ástandið þar alls yfir( en mikið má það vera, að það versnaði mik- ið úr því sem er, þótt Irum væri Orusta hefir og staðið yfir milli Grikkja og Tyrkja út af hinum nýju landeignum Grikkja. Hafa Frakkar skorist í þann leik og veitt Grikkjum, svo Tyrkir hafa orðið lofað að ráða meiru. — Stjómin undan að síga. Sagt er að óvæn- hefir nú ákveðið að senda þangað | lega horfi til friðar þar eystra. gríðar mikinn her og láta til skar- ilvarlegu lokið tekur einn af sér sjóhatt sinn vorhlýindi byrja. | og setur á hauskúpuna. Gera þeir Heilsufar á meða‘1 fólksins hefir sér dátt að þessu. Þá ber þar að vetið hálf leiðinlegt í allan vetur. dóttur bóndan^ innan úr bænum. Bólan hefir verið á ferðinni eins og Verður henni stanzað hjá beina- vant er, og svo kíghósti og misl- grindinni og skellihlær og eykst nú ingar; og að síðustu þessi spánska skemtunin enn meir. Fylgir sög- veiki eða inflúenza sem kölluð er. unni að bóndadóttir halfi átt að Úr þeirri veiki dóu talsvert margir, segja, að þetta væri hið mesta því hún gerði vart við sig næstum stafustáss. í öllum borgum og bæjum hér í En nóttina eftir sér stúlkan Utah, en var samt ekki eins skœð manninn. Og er hann þá fleirum og í fyrra, en nógu vond, og höfðu sýnilegur. Hefir hann öðruhvoru( því margir um sárt að binda. Nú að því er hermt er, verið að sýna er hún víst hér um bil um garð sig á bænum. Og kvað stundum gengin hér( og heilsufarið bærilegt haifa gerst svo ágengur, að hann sem stendur. j hafi togast á u mslængurföt við Á meðal landa vorra hafa þessir einn heimamann. látist í vetur: 21. janúar Sigríð-j Hefir þetta skotið miklum skelk ur Jónsdóttir Guðmundssonar, í bringu fólksins og valdið áhyggj- bónda í Neðridal undir Eyjafjöll- um og óþægindum ekki alllitlum. 86 ára. Hún lézt að heimili Ef þetta er satt, sem vér höfum uppeldisdóttur sinnar og tengda- enga ástæðu til að rengja, þá sonar hér í bæ, af el'lilasleika. Var mundi mörgum þykja minni á- ekkja Bjarna sál Bjarnasonar frá stæða til að véfengja vorar gömlu Gerði í Vestmannaeyjum, sem dó og góðu þjóðsögur um svipuð efni fyrir 4 árum síðan. ^ og þetta. 5. marz lézt að heimili sínu (Morgunbl.) ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI. P. O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnernefnd félagsins eru: Séra Rögnvaldur Pétursson forseti, 650 Maryland St., Winnipeg; Jón J. Bíldfell vara-forseti, 2106 Portage Ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson skrifari, 917 Ing- ersoll St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifari, Wynyard, Sask.; Gísli Jánsson fjármálaritari, y?? Banning St.; Wpg.; Stefán^íin- arsson vara-fjármálaritari, Riverbon, Man-; Asm. P. Jóhannsson gjaldkeri, 796 Victor St., Wpg.; séra Albert Kristjánsson vara- gjaldkeri, Lundar Man.; og Finnur Johnson skjalavörður, 698 Sargent Ave., Wpg. Fastafundi hefir nefndin fjórða föstudagskv. hvers mánaðar. £

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.