Heimskringla - 26.05.1920, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. MAÍ, 1920.
Skuggar og skin.
“Eg 'hlýt aS haía séS hann í réttarsalnum fyrir
iöngu tíSan,” hélt hún áfram. “Já, nú man eg eftir
því. Einu sinni horfSi hann svo fast á mig, aS mér
!anst þaS ganga x gegnum mig. En þetta í dag er
gxipi hennar. En eg sé engan annan veg. Og þegar
eg hefi fengiS du'ftiS, kvíSi eg engu, því þá er eg vel
vopnuS á móti þejm báSum, og einnig þessum Bann-
er. Því þó Margaret deyi af hjartabilun, þá er ekki
K " SAGA
Eftir Ethel Hebble.
Þýdd af Sigmundi M. Long.
svo sem mynd eSa eittnvaS þessháttar. Hann sá
fjöSur á nistinu, og svo var þaS nógu þykt til þess
aS bafa eitthvaS aS geyma. En þaS var klemt sam-
an. Samt reyndi hann til aS opna þaS, en viS þaS
skemdi hann neglumar á sumum fingrum aínum. Þá
tók hann skæri og meS þeim sprengdi hann fjöSrina.
Og þá rak hann upp gleSióp. Hann sá brosandi,
blíSIegt andlit beint á móti sér — mynd af stúlku
meS bjarta hárlokka, og djúp, blá augu.
"Þessu hafir Anna Blake stoliS einhverntíma, og
svo einnig barnskjólnum, sem hún hafSi í vörzlum
sínum,” sagSi hann viS sjálfan sig. “Margaret hefir
líka sagt mér, aS þegar hún var meS óráSi, hafi hún
talaS um stóra synd, sem hún hafi drýgt, og aS hún
gæti ekki gleymt hljóSunum í litlu súlkunni, þau
hljómuSu altaf fyrir eyrunum á sér. En hvers vegna?
Og hvaS gerSi hún viS barniS ? Eg trúi ekki aS
þaS hafi týnst í eldinum. Þetta andlit er ákaflega
líkt Margaret Carew. ÞaS er sjálfsagt
hennar.
Hann hugsaSi lengi og grandgæfilega um þetta,
og bætti viS einum hlekk eftir annan í sannanafest-
ina.
einungis tilviljun, þó ekki sé ómögulegt aS þaS sé hægt aS saka mig um þaS.’
oenairxg um hættu. Mig minnir líka aS forSumdaga “ÞaS er undarlegt,” hélt hún áfram hugsunum
. æri ekki laust viS aS eg hefSi geig af honum. | sínum, “aS andfit þessarar konu — þaS
HvaS er þaS, sem
“Sé nú þetta virkilega, eins og eg hugsa mér, þá
faSir hennar, samikvæmt lögmætri erfSaskrá
“HvaS eigiS þér viS, frú?
gerir ySur áhyggjufulla?"
"ÞaS er þessi lögmaStxr — þessi Banner — og
dvöl hans hér. ÞaS er lítrll maSur, snoturlega
klæddur, meS grá augu og grátt skegg."
Esther Sharpe hrökk viS. •
"Eg ímynda mér aS nærvera hans hér um slóSit
sé ekki £ó8s viti,” hélt frú Carew áfram.
“ÞaS er annars merkilegt,’ ’sagSi Esther.
“Snemma í morgun sá eg mann í garSinum, sem var
aS tala viS Margaret. Eg var ekki svo nærri þeim,
aS eg sæi hann glögt; en hann var mjög líkur aS sjá
þessum manni, sem þér taliS um.”
“Getur þaS skeS, aS þú sæir hann á tali viS
Margaret?” spurSi frú Carew, öskugrá í andliti.
“Eg svaf mjög óvært í nótt, og fór því snemma
á fætur,” svaraSi Esther. “ÞaS var um kl. 8, aS eg
var á göngu í garSinum, því mér fanst eg vera svo
undarlega eir’óarlaus og áhyggjufuil. Nærri niSur-
fölinum girSingum sá eg þau standa og tala saman.
af móSur Mér fanst þetta athugavert jafnvel þó hún sé á sveimi
! um garSinn nærri því á öllum stundum dags. Mér
datt þá í hug aS maSurinn væri einn af þessum um’
ferSasölum, sem þarna hefSi flækst inn í garSinn.
! Og þó þótti mér þaS undarlegt, og ásetti mér aS segja
! ySur frá því.”
“S^nnaSu til, Margaret er í einhverju samsærl
sama og eg
sá á glugganum ekki alis fyrir löngu — svífur fyrir
hugskotssjónum mínum í seinni tíS, nærri nótt og
dag. Hugsunin um þaS kemur mér stundum til aS
gieyma öliu öSru. Eg sá þaS virkiega — svo skýrt
og þekkjanlegt. En þó veit eg aS ekkert er til, sem
heitir svipur, eSa alfturganga —• svo þetta er ekkert
nema —”
, , * meS honum,” tautaSi frú Carew “En væri eg viss
næsti erfingi aS Paunceforte Court, og barn hans aS .
Sir Basil Paunceforte var hinn' um þaS, hefS, eg sannarlega hug a aS kyrkja hana ,
honum látnum.
þriSji liSur, og því ekki rétt kominn til afrs, nema hin
væru bæSi dauS. Ef eg gæti-nú sannaS aS bamiS
ekki týndist íeldinum, en aS frú Carew tók þaS, af
því hún hataSi móSurina — þá er Margaret Carutt-
ers — sem nú er þekt undir nafninu Margaret Carew
— rétti erfinginn aS Paunceforte Court. En eftir
er aS vita hvort eg get sannaS þaS.”
greip minni.
“En hún veit ekkert um þaS, sem gerSist í gamla
daga. Og þaS er þó þaS, sem mest er um vert.”
“Hvernig á eg aS viTa þaS. En mér væri for-
vitni á aS vita hvaS hann er aS hafast aS hér og hvar
hann heldur til. Mér fanst eg þekkja vagninn frá
prestsetrinu niSur viS járnbrautarstöSina. Reyndu
i aS komast eftir hverjir eru gestkomandi á prestsetr-j
1 inu, og segSu mér þaS strax. ÞaS væri einnig nauS-!
cynlegt aS þú, fyrst um sinn aS minsta kosti, hefSir'
i vakandi auga á Margaret, öllum hennar hreyfingum,!
og öllu sem gæti veriS henni viSkomandi. Eg skal
borga þér þaS ríkulega. Og um fram alt, ef þú sérS
hana aftur á tali viS þennan mann, aS reyna aS heyra
hvaS þau eru aS tala um.”
Þegar Esther var farin, sat frú Carew eftir í þung-
um hugsunum. ÞaS mátti auSveldlega lesa úr and-
lits3vipnum alt þaS versta, sem í henni bjó. Jafn-
vel börn mundu halfa hikaS viS aS koma nærri henni,
og enda Farnciska hrökk óttaslegin aftur á bak frá
móSur sinni. Því konan, sem þarna sat, horfSi niS~
ur í kvalastaS hinna fordæmdu.
Banner lögmaSur ætlaSi meS fyrstu morgunlest-
inni til borgarinnar. Hann kom heldur snemma á
stöSina, og stansaSi á biSstöSinni og fór aS lesa ný-
komin dagblöS. I því ók bifreiS inn á stöSina, og
hann heyrSi sagt í unglegum kvenmannsróm:
"Viltu gera svo vel, mamma, og spyrja eftir,
hvort nokkur varningur til mín hafi komiS meS lest-
inni. Eg hefi svo mikiS meSferSis, aS eg á bágt
meS aS hreyfa mig.”
LSgmaSurinn leit viS.
Kona nokkur k-om gangandi. Hún var há vexti,
fremur lagleg, en þó hrukkótt í andliti. Hún gekk
framhjá honum án þess aS líta til hans, og sagSi meS
skarpri og skipandi röddu:
“Leatarstjóri!” ÞaS var auSheyrt aS hún vildi
láta hlýSa sér. Lestarstjórinn flýtti sér til hennar.
Banner heyrSi aS hún sagSi:
"Hðfir komiS hingaS kassi til Sir Basil Paunce- Sir Basij paunceforte var [ Lundúnum meS sín-
forte? Ef svo er, þá sendiS hann strax heim til um pólitígku samverkamönnum. En yfir Paunce-
^ans- ! forte grúfSi nóvemberþokarf'.
Sannarlega er þetta frú Carew sjálf, hugsaSi Frú Carew var ekki frísk. ÓeSlilegir roSablett-
Banner. Ætli hún muni eftir mér? Eg vona aS ir s^ust £ hinum þunnu vöngum hennar. Hún hafSi
Ef bún fengi grun á mér, væri 5n0gan 0g óreglulegan svefn, og notaSi þó stöSugt
mér eitthvert ógagn, þaS er eg svefn]yf. Sem svar upp á eitthvaS, er Esther hafSi
viss um. MaSur er ekki óhultur fyrir árásum henn-
ar fyr en hún er komin í gröfina.
XXVIII. KAPITULI.
hún geri þaS ekki.
hún vís tll aS gera
“Situr þú hérna einmana, mamma mín góS?”
sagSi Franciska, sem kom inn og 'fór mjög hljóSlega.
“Viltu aS eg láti koma meS teiS okkar hingaS?"
“Já, viS skulum drekka teiS hérna tvær einar, óg
í þetta sinn án þess aS stúlkukindin sé viS,” svaraSi
frú Carew áköf, í þessum skarpa og hörkulega róm,
sem hún vanalega notaSi, þegar hún talaSi viS, eSa
um Margaret. “Já, hringdu eftir teinu, barniS mitt
gott; eg er svo undarlega þyrst. Eg held eg þarfnist
einhvers sem styrkir taugarnar.”
“Þú er svo fölleit, manna,” ságSi Franciska meS
hluttekningu, og lagSi hendina á handl'egg móSur
sinnar. "Eg held aS breyting á loftslagi væri holt
fyrir okkur öll. Eg skrifaSi Basil í gær og mintist á
þetta viS hann, því hann hafSi spurt mig, hvort mig
langaSi ekki til aS fara til Cornwall meS frænku
sinni, sem á þar hús og hefir boSiS honum aS taka
mig meS sér þangaS. En eg svaraSi: Nei — ekki
einsömul. Ekki nema þú, hann sjálfur og Margaret
færu þangaS líka.”
“VerSur hún ætíS aS vera méS, hvert sem þú
snýrS þér?” spurSi frú Carew gremjulega. “Láttu
hana vera hér í næSi og annast hina veiku og fátæku.
I dag mætti eg henni; hún var meS súpu handa veik'
um manni. Eg er viss um aS-henni hefir fundist hún
vera eins og hálf helg persóná. ÞaS er ekkert ann-
aS en yfirdrepsskapur.”
“ÞaS er eg viss um aS ekki er, marruma. Ó,
hvers vegna heldur þú æfinlega —”
“Taktu ekki svari hennar núna,” tók frú Carew
framí, og iyfti hendinni eins og til vamar. — “En
þaS er ágætt, þama kemur teiS. Eg er veik, Franc-
iska, og hefi þar aS auki þungar áhyggjur.”
“HefirSu áhyggjur, mamma? ÞaS er slæmt.”
Hinn glaSlegi og áhyggjulausi svipur var nú meS
öllu horfinn aif hinu fagra og góSlega andliti hennar.
Þegar móSir hennar komst þannig aS orSi, vissi hún
aS þaS var sama og kvörtun um peningaleysi. Hún
háfSi oft furSaS sig á því hvílíkum fimum móSir
hennar eyddi, til eins eSa annars, sem hún vissi ekki
um.
Franciska vrldi heizt ekki biSja manninn sinn um
meiri peninga. Hann hafSi nýlega sagt aS hanh
hefS svo mikil útgjöld um þessar mundir.
TeiS kom nú inn og hún skenkti þaS. ViS birt-
una frá ofninulm slá hún gerla andlit móSur sinnar —
hinn gulgráa farva, þreyttu augun, hrukkurnar á enn'
inu og hina hörSu, grimdarfullu drætti í kringum
munninn. "Mamma er aldrei ánægS,” hugsaSi
Franciska angurvær. “Hún hatar aumingja Marg-!
aret, og aS ala þann ófögnuS í hjarta sínu hlýtur aS
vera voSalegt. Sú eina vera, sem henni þykir vænt
um, er eg.”
þú segir honum frá því, þá fer eg mína leiS, og þú
sérS mig aldrei framar í þessum heimi.”
“Mamma!"
“ÞaS er fullkomin alvara, sem eg segi. Eg stend
á glötunarinnar barmi, Franciska, og þaS er einungis
þín hönd, sem getur 'frelsaS mig. Viltu gera þaS?
Og má eg reiSa mig á þig? ”
“Eg veit ekki, hvernig eg get fariS aS því aS
hjálpa þér, mamma. 1 bankanum eru engir pening-
ar undir mínu nafni, og hjá mór hefi eg aSeins fáein
pund; og jafnvel þá litlu upphæS má eg varla missa
sem stendur.”
“Fáein pund eru sama sem ekkert handa mér,”
tók nióSir hennar fram í. “En ef þér þykir verulega
vænt um mig, þá getur þú hjálpaS mér, og þaS jafn-
vel án þess aS Basil eSa nokkur annar þurfi aS kom-
ast aS því."
“MeS hverju móti? Eg er fús aS gera fyrir þig
alt sem eg get.”
“Eg hefi athugáS þetta nákvæmlega.” sagSi frú
Carew. “ÞaS er ofur einfalt. Þú þarft ékki annaS
en aS lána mér Paunceforte eSalsteinana — og þó
ekki alla — um eins eSa tveggja mánaSa tíma. Eg
tek lán út á þá. En e’nginn efi er á því, aS þú færS
þá aftur.”
“AS veSsetja Paunceforte demantana. Basil
mundi ekki vera því samþykkur. Og meS hverju
móti get eg svo gert þaS?"
Franciska starSi á móSur sína, meS skelfinguna
í augunum. HvaS var þaS, sem móSir hennar vildi
koma henni til aS gera? AS svíkja manninn sinn?
Og án hans vitundar selja ættargersemin, er ekki voru
hennar eign. Þetta var erfSafé, sem hafSi fylgt ætt-
inni í marga liSu.
sagt henni um Banner lögmann, sagSist hún bíSa
meS óþreyju eftir bréfi frá Italíu, því hún hefSi skrif-
aS Darrell, aS hvaS sem þaS kostaSi, yrSi hann aS
senda du’ftiS sem allra fyrst.
“Þegar Paunceforte kemur heim aftur,. er rétti
á dökkgrænan tirninn ag koma þessu í verk,” sagSi hún. “Til-
raunin meS bátinn var hættuspil, og mér var ómögu"
En aS þessu
sinni verS eg viss í minni sök. Þegar því er lokiS,
fer eg úr landi meS Fraincisku. Eg reyni aS fá hana
til aS selja herragarSinn, því eg hata hann og alt, sem
honum tilheyrir. Mér hugnast England ekki, meS
sitt ævarandi þokulóft, svo viS Franciska setjumst aS
Hann sneri aS henni bakinu, og frú Carew leit
ikæruleysislega á þennan mann, sem hún hugsaSi
helzt aS væri einhver verzIunarmaSur á leiS til Lund-
úna. Alt í einu varS henni litiS
þverpoka og nokkur vagnteppi, sem drengur frá
prestsetrinu tók af vagninum. Merkisspjöldin á þeim ^ ]eg-t ag ábyrgjast aS þaS hepnaSist.
blöstu viS henni, skrfuS hinni hreinu og skýru hendi
Banners. Hún leit á þaS fljótlega. Pokinn var ó-
vanalega stór og teppin brydd dýrindis loSskinnum.
Á seSlinum stóS: "Stefán Banner, farþegi til Wat'
etloo, Löndon”.
‘Stefán Banner!” Hún hleypti brúnum um leiS utanlands.”
og hún háfSi náfniS yfir, stilt og iililega.
“Svo aS hann er hér,” hugsaSi hún. “Hann var
lögmaSur Margaret. HvaS skyldi hann vera aS
gera nú? Máske hann sé aS leita aS nýjum sönnun-
um? En eftir því sem eg kemst næst, hefir þaS enga
þýSingu. — En svo er þetta máske einungis tilvilj-
un. Samt sem áSur hefSi eg hug á aS grenslast eft-
ir hvaS hann hefir fyrir stafni. Honum var mjög
ant um hana — þaS man eg glögt.”
Hún steig aftur upp í bifteiSina, og þær óku
heimleiSis. Franciska var hin kátasta; hún hló og
skrafaSi viSstöSulaust.
Þegar frú Carew var komin upp í sitt eigiS her-
"Þér eruS fljótar aS ákveSa hlutina,” sagSi Esth-
er og hló kuldalega. “En mig furSar aS Darrell
skuli ekki svara ySur.”
HiS langþráSa bréf kom þó loksins. Og einn
dimman nóvembérdag las frú Carew þaS viS arineld-
inn.
Darrell skrifaSi aS hann væri fús^i aS senda duft-
iS, eSa koma meS þaS sjálfur, sem væri mikiS óhult-
ara; en þaS kostaSi stórfé. EfnafræSingurinn, sem
bjó þaS til, væri ekki ánægSur meS neina smámuni,
og sjálfur þyrfti han naS hafa eitthvaS fyrir snúS sinn
og snældu.
EfnafræSingurinn, Guiseppe, vildi ekki afhenda
bergi, tók hún upp úr kommóSuhólfi blaSaböggul, duftiS nema hann fengi borgunina fyrirfram.
sem rauSu bandi var vafiS utan um.
Frú Carew'geymdt sjaldan bréf þau, er hún fékk,
Þegar Esther Sharpe kom þar inn meS föt og og þefcta reif hún strax í sundur og fleygSi því í eld'
sem húsmóSir hennar átti, og sá hana vera aS inn. Bftir þaS sat hún um stund í djúpum hugsun-
þessum skjölum, horfSi hún fyrst á hana £or-j um. Henni þótti vænt um aS Sir Basil var ekki
HvaS er þetta? Er heima. En til aS afla peninga, hlaut hún aS fá
fleira
leita :
vitnislega og svo spurSi ihún:
nokkuS nýtt á seiSi?"
“ó, ekki hugsa eg þaS,” svaraSi frúin. “ÞaS erl skartgripum
aSeins eitt mannsnafn, sem eg er aS leita aS — og
svo kemur þaS héma.”
"I fjarveju herra Graves, var Stefán Banner
mættur.”
Hún þagSi stundarkorn, og hörkulegir drættir
kojnu í Ijó* í kringum munninn.
Francisku til aS gefa sér nokkra af hinum verSmestu
hennar. Svo ætlaSi hún aS senda
Esther til borgarinnar til aS selja þá. Guiseppe varS
aS fá þaS, sem hann baS um, sVo ekki dygSi annaS
en aS hafa peningana til, nær sem þ5rf krefSi, ef
Darrell kæmi.
"Eg verS aS finna upp á einhverju til aS segja
Francisku. 1 rauninni fellur mér illa aS tcika skart-
XXIX. KAPÍTULI.
Frú Carew beiS eftir svari dóttur sinnar meS á-
kafri eftirvæntingu, sem hún alls ekki reyndi til aS
dylja.
“Ef þú ekki hjálpar mér nú, Franciska,” sagSi
hún, “þá hefi eg aSeins um tvent aS velja, aS fela mig
meSal fálæklinganna í Lundúnaborg, eSa — drépa
mig.”
“Mamma!" hrópaSi Franciska óttaslegin og neri
saman höndunum í örvæntingu. “Eg skal gera hvaS
sem þú vilt, ef þú talar ekki svona hræSilega. De-
mantana akal eg gefa þér. Svo segi eg Basil frá því
seinna. Eg vona aS hann fyrirgefi mér þaS, því
hann er mér svo ástúSugur, En talaSu ekki framar
svona hræSiiega, elsku mamma.”
Hún varS aS þagna, vegna grátekka. Frú Car-
ew tók hana blíSlega í faSm sér.
“FyrirgefSu mér, elsku barniS mitt,” sagSi hún.
“Mér varS óviljandi aS gera þig svona hrædda. En
I eg er taugaveikluS og ræS mér ekki á stundum. Og
eg skal segja þér nokkuS — í rauninni geri eg þetta
alt þín vegna.”
Vesalings Franciska skildi ekki hvaS móSir henn-
ar átti viS meS þessum síSustu orSum. En hún
ansaSi því ekki, heldur faSmaSi og kysti móSur sína.
Litlu síSar var hringt til miSdegisverSar, og þær
fóru upp á loft til aS skilfta um föt.
BorShaldiS var mjög svo þegjandalegt. Marg"
aret tók fljótt eftir því aS systir henaar var ekki eins
og hún átti aS sér. Þegar búiS var aS borSa, var
hún ókyrlát og óróleg. Hún gekk freim og til baka
Franciska vorkendi móSur sinni af heilum huga. jnijjj borSsalsins og spilastofunnar. Einu sinni eSa
“Get eg hjálpaS þér, mamma mín góS?” spurSi
hún. “Er þaS nokkuS, sem eg get gert?"
“Já, elsku barniS mitt. En eg tek þaS nærri mér
aS biSja þig um peninga, og mundi ekki hafa gert
þaS, ef eg hefSi átt penny-til í eigu minni.
Franciska setti tebollann frá sér. Daufur roSi
og áhyggjusvipur færSist yfir andlitiS.
“Eru þaS peningar. sem þig vanhagar um?’’i
spurSi hún í daufum málróm. “Ó, kæra mamma,!
eg get ekki beSiS Basil um þá. Hann vspyr mig
vanalega til hvers eg brúki hverja ávísun, og hann sjálfriþér í kVöld.”
hefir sagt mér aS hér eftir skuli eg senda honum alla
mana reikninga, og eg — eg er hrædd um — ’
AS hann láti þig ekki fá peninga handa mér,"
tvisvar horfSi húnmeS eftirþrá til systur sinnar. ÞaS
var því líkast s m h^hni væri ómögulegt aS vera eina
mínútu á sama staS.
Loksins hittust þær systurnar einar úti í gangin-
um; þá var móSir þeirra aS drekka kaffi inni í borS-
salnum. Franciska tók Margaret meS sér inn í
spilasalinn. Þar var hressandi svalt og þægilega
bjart.
“HvaS gengur aS þér, Franciska?” spurSi Marg-
aret meS áhyggjusvip. “Þú hefir ekki veriS meS
“Eg held þaS sé óyndi, af því Basil er ekki
heima,” svaraSihún. “Þegar hann er ekki viS, finst
mér eg ekki lifa nema aS hálfu leyti. Ást hans og
sagSi móSir hennar meS beiskju. “ÞaS vissi eg nú umhyggja er eins og verndarmúr í kringum mig. En
reyndar áSur. Eg er ekki svo heppin aS hafa náS [ raun Qg veru get eg ekki lýst því meS orSum, hvaS
hylli tengdaeonar míns; þaS er meS naumindum aS hann er. F.n segSu mér, Margaret, hvort þú heldur
hann líSur mig hér t húsinu. Eg er ekki eins og ag þaS sé rétt, eSa geti nokkurntíma veriS rétt, aS
Margaret, sem getur horft á þennan eSa hinn noeS 8Víkja nokkurn mann, jafnvel þó þaS sé gert fyrir ein-
hrífandi augum —”
hvem, sem manni þykir vænt um?” Saklausu augun
GeturSu ekki látiS vera, mamma, aS tala svona hennar störSu spyrjandi og angurbitin á Margaret.
óvingjsfrnlega um Margaret? Eg þoli ekki aS heyra1
þaS. Hún er barniS þitt og systir mín, og mér þyk-
ir svo fjarska vænt um hana."
Rómur Francisku var harmþrunginn.
“Og eg hata hana!” sagSi frú Carew meS lágri
og harSri röddu. “Og þeim mun meira, sem þér
þykir væhna um hana. En þaS Var nú ekki þaS, er
viS ætluSum aS tala um. Eg verS aS fá peninga, hverrar tegundar sem væru — gætu aldrei orSiS ann-
Franciska, og þaS sem allra fyrst. ÞaS «r gömul aS en svik. Þar væri enginn millivegur, þaS væri
skuld. Ef eg get ekki borgaS hana, verS eg aS gefa annaShvort rétt eSa rangt. Eg skil ekki, og guS
mig upp sem gjaldþrota, og þaS er stór óvirSing fyrir verndi mig frá aS skilja þaS nokkurntíma, aS þessar
Nærri því óafvitandi kiptist Margaret viSt og bláu
augun hennar urSu dapurleg, því henni fanst þessi
spurning systur sinnar óviSfeldin og undarleg.
“MaSur gerir stundum þaS, sem manni finst þó ekki
rétt,” svaraSi hún alvörugefin. “Þeirri spurningu er
vandsvaraS. Eg spurSi einu sinni systur Úrsulu um
þetta, og 'hún sagSi aS þaS væri rangt. SVÍc —
nafn okkar.”
“HvaS ertu aS segja, mamma?” Franciska setti
frá sér tebollann og settist á gólfteppiS viS hnén á
ihóSur sinni. Hún var fölleit og óttaslegin.
“HvaS get eg gert fyrir þig?” spurSi hún viS-
kvaemnislega. “Sé þetta eins ilt og þú segir, þá ætti
Basil aS reyna aS leiSrétta þaS, eSa fá lögmanninn
sinn til aS gera þaS. ViS kvenfólkiS getum ekki—"
“Nei, eg vil ekki aS Ðasil viti neitt um þetta. Ef
tvær greinar, sem eru hvor annari svo gagnstæSar,
geti nokkurntíma sýnst verSa aS einni. — Þetta var
þaS, sem systir Úrtísla sagSi um þetta efni. En þú,
elsku systir —
“ÞaS er nú einmitt þaS. Mér sýnist þaS bland-
ast saman — bráSna saman,” tók Franciska fram í
meS áhyggjusvip. “En eg Vona aS Basil fyrirgefi
mér. Og svo er eg konan hans. Hann elskar