Heimskringla - 07.07.1920, Qupperneq 3
'WINNIPEG, 7. JöLI, 1920.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSfÐA
Vetrargestir.
Kristján heitir maður og er Jóns-
•aon og býr á Mýlaugsstöðum í Að-
aldal. Hann er dýravinur mikill
og fer betur með allar skepnur, er
hann ihdfir undir höndum, en flest-
ir aðrir hér um slóðir. Enda hefir
hann meiri afurðir a‘f búpeningi
aínum en alment gerist, og sýnir
t>að að góður viðurgerningur er
undirstaða góðra og mikilla aif-
u*ða.
I vetur, þegar harðnaði veðrátt-
an, hópuðust smáfuglar heim að
baejum, eins og títt er í harðind-
um, og eins var það á Mýlaugs-
stöðum. Reyndi þá heimilisfólk-
ið á bænum, sem alt eru dýravinir,
að bæta- úr faeðuskorti smáfugl'
anna með því að bera út moð,
salla og ýmislegt matarkyns. En
af því að renningar og hríðar voru
daglega, þá kom þetta ekki að
ful'lum notum, því alt fenti í kaf á
svipstundu.
Tók Ásmundur, sonur Kristjáns
þá það ráð, að byggja snjóhús til
að gefa smáifuglunum í. Vöndust
þeir fljótt við það, að fara inn í
húsið og tína þar úr moðinu og
öðru því, sem þar var látið handa
þeim. Eru þeir orðnir svo gaefir
við Ásmund, að þeir sitja kyrrir þó
hann komi ifast að dyrunum á snjó-
húsinu; en við aðra eru þeir stygg-
ir, ekki sízt við utanbaejarfólk.
'Eru ifugllarnir vanalega allan
daginn í húsinu og kringum það,
en á kvöldin fljúga þeir burtu og
niður í hraunihólana neðan við bae-
inn. En koma svo snemma
xnorgnana, um það leyti sem fólkið
fer á fætur.
Eg kom nýlega í Mýlaugsstaði
og skoðaði hjörðina, og þótti mér
ánægjulegt að líta yfir hópinn, og
sjá hvað þeir voru frjá'lslegir og
fjörugir, þessir vængjuðu vetrar
gestir. Væri óskandi, að fleiri
gerðu slíkt, því mannúð og nær-
gætni við málleysingjana er far
sældarvegur og göfgar hvern
mann.
Fjalli 20. febr. 1920.
Jóhannes Friðlaugsson.
—Dýravemdarinn.
Norðurför Amundsens.
Ferðasaga Amundsens, sem lengi
hefir verið beðið með óþreyju,
vegna skeyta þeirra, er áður höfðu
komið, er nú komin. Hún er
dagsett um borð í “Maud 23. agjr
og er send ýfir Anadyr í Síberíu,
Nome í Alaska og Seattle. Sam-
kvæmt Tidens Tegn er hún á þessa
leið:
“Vér fórum frá fyrsta vetur-
setustað vorum (ihjá Kap Tsjelju
^kin) hinn 12. septemlber 1919 og
urðum fyrst að sprengja oss leið í
gegnum 2500 metra samlfeldan ís,
sem var 2—3 metrar á þykt. Dag-
inn tíftir töfðumst við aftur áf ís
hjá St. Samúelseyjum. Hinn 1 4.
september komumst við loks
gegnum hann og héldum áfram för
vorri austur á bóginn; en daginn
eftir hefti ís enn för vora. Vegna
þess að ísinn lá þétt upp að St.
Péturseyjum og ekki var að hugsa
til að komast utan við þær, urðum
við að ryðja oss braut í gegnum
hið óþékta sund á rnilli eyjanna og
meginlands. Var þar mikill lagís
og tafði oss mikið. Eiftir mikla
örðugleika tókst oss þó að komast
gegnum hið krokotta sund, sem
fult er af grynningum. Var sum
staðar svo grunt að eigi var nema
1 Yí tfct frá 'kili að botni.
I Nordenskjölds-hafinu var mik-
ill ís, en hann talfði oss eigi að
neinu ráði, og hinn 19. september
fórum vér í gegnum Liakhov-sund-
ið, sem aðskilur hinar innri síber-
í sku eyjar'fi'á meginlandinu. Fyrir
austan eyjarnar virtist opið haf og
stefndum vér því til Jeanette-eyj’
ar. En næsta morgun hefti ís enn
för vora á 73. st. norðurbreiddar
og varð eigi farið lengra. Vér
lögðum þá skipinu að ísbrúninni
og ætluðum að láta reka norður
lshcd. En skömrnu síðar komumst
vér að raun um það, með ná-
kvæmum mælingum, að ísinn var
á hraðri ferð suður á bóginn og’
rak 1 /i sjómílu á klukkustund.
Þetta borgaði sig auðvitað ekki og
leystum vér því festar. En eftir
nákvæma rannsókn komumst vér
að raun um, að engin von var til
að komast í gegnum ísinn og héld
um vér því til suðausturs meðfram
ströndinni. Það var óskemtilegt.
Eg afréð nú að leita að nýjum
vetursetustað einhversstaðar á
landi, og eini staðurinn, sem oss
þótti tiltaekilegur, var Tsjaun-fló-
inn. Ferðalag vort þangað suður-
eftir í lok septemberrriánaðar var
hvergi nærri skemtilegt. Það var
kolniðamyrkur á nætumar, hauga.
sjór og stórir háfísjakar urðu hvað
eftir annað í vegi fyrir oss. Stund'
um komu glóandi norðurljós og
lýstu oss langt og það bjargaði oss
úr mörguim vanda. Alla leiðina
var á norðvestan stormur. Og af-
leiðingin var sú, að rekísinn komst
á undan oss til hins fyrirhugaða
vetursetustaðar og bannaði oss að
ná landi. Nú var úr vöndu að
ráða, því að ísinn þrengdi æ meir
að oss, og því alfréðum vér það,
brjótast í gegnum gamlan ísinn að
vesturströnd Aion-eyjar. Vér er-
um ékki sem bezt settir hér, því að
allur rekísinn getur lagst að oss.
En litla og góða skipið vort mun
áreiðanlega standast þá raun.
Þrem dögum éftir hingaðkomu
vora Ihittum vér nökkra Tsjukts-
jera og Maqatia. Lágu þeir í
tjöldum á Aion-eynni, en fóru það-
an 1 3. októlber, því þeir dvélja í
skógunum á veturna með hreina-
hjarðir sínar. Sverdmp fór með
þeim til að kynnast þeim og bjó sig
út imeð 8 mánaða forða. Suzu
(óskiljanlegt) og Olokin lolft*
skeytamaður fóru 20. öktóber til
Nisjné Kolymsk með skeyti til
Noregs, og komu aftar 1 1. nóv.
Höfðu þeir hitt Rússa í þorpinu
Kilyma (Kölhna?) og sögðu þeir
að vegna ófriðarins væri ekki hægt
að ná neinu sambandi við um-
heiminn frá Nisjné Kölymsk.
Hansen og Wisting 'leggja bráð-
lega áf stað með póst til Nome og
býst eg við að vér náum þangað í
júlí eða ágúst.
Vér förum ifrá Nome éftir stutta
dvöl og höldum inn í ísinn hjá
Wrangel-eyju. Og þaðan munum
vér senni'lega vera í 5 ár að hrekj-
ast með ísnum til Norðurheims-
skautsins.---------
Það var búist við því, þegar
Amundsen ilagði áf stað, að hann
mundi verða fimm ár í ferðalag-
inu. En með þessari 2 ára töf
verða það 7 ár.
En eins og allir sjá á þessu,
það mesti misskilningur að Amund
sen sé hættur við norðurförina,
enda væri það honum ólíkt.
(Morgunbl.)
sína, en þá var það um seinan
Zeppelin fék ka'Ian heiðurinn, og
átti hann eflaust skilið( en Muller,
sem hafði þó gert uppgötvunin^
áður, var að engu hafður. Hann
hélt þó áfram með að reyna að
bæta flugtækin, en lánið brostl
aildrei við honum. Þegar hann
var sjötugur fann hann upp skák-
tafl fyrir 3 menn og vakti sú upp
götvun þegar milda athygli, er
gleymdist brátt aftur. Og nú ei
Muller látinn á fátækrahæli í
Wien.. Forlög hugvitsmannanna
eru oft dapurleg.
(Morgurabl.)
og
Ásœlni Pólverja.
Peludski forseti Pólverja
Petljura fyrverandi einræðismað-
ur x Ukraine, gerðu fyrir skemstu
bandalag sín á milli og éftir það
hófst sókn Pólverja á hendur Rúss-
um og Ukraine. Og þeir náðu
Látinn hngvitsmaður,
sem aldrei fekk að
njóta sín.
Snemma í þessum mánuði and-
aðist suður í Wien hugvitsmaður-
inn Max Muller, 78 ára að aldri.
Hann nam skósmíði í æsku og var
bláfátækur, en fór snemma að fást
við uppgötvanir. 1870 tók hann
sér 'fyrir hendur að finna upp loft*
för, sem hægt væri að stýra, og
1881 lagði hann hugmynd sína
fyrir félag austurrískira verkifræð-
inga og byggingameistara. Vildi
Muller breyta flugbelgjum í loft-
för, þannig að 'belgurinn yrði hólf-
aður sundur í þrenlt og stýrið sett
á hann sjál'fan en ekki körfuna.
Var þetta sama hugmyndin og
Zeppelin kom fram mleð 1 7 árum
síðar og kom í framkvæmd, þann-
ig að hann er talinn faðir loftfar*
anna 9em hægt er að stýra hvert
m vera vill. En enginn maður
vildi leggja ifram grænan eyri til
þess að hugmynd , Mullers gæti
komst í framlkvæmd. Vegna þess
að hann var sjálfur fátækur iðnað-
armaður, vildi enginn hjálpa hon-
um. Þegar Zeppelin hafði sýnt
og sannað 1908, að hægt er að
stýra loftförum, sneri Muller sér
aftur til ýmsra með uppgötvun
Kiew, höfuðborg Ukraine — tóku
hana herskildi.
Petljura varð fyrstur maana ti!
þess að hefjast handa um það, að
Ukraine segði skilið við Rússland
og gerðist sjálfstætt ríki og 1919
var hann eigi aðeins ríkisstjóri hins
rússneska Ukraine, heldur hafði
hann einnig stofnað Ukrainskt lýð
veldi í Austur-Galioíu. En með
því hafði hann ýft upp fjandskap
mflli Póillands og Ukraine, því að
Pólland krefst þess að fá al’Ia Gali-
cíu, hvað sem þjóðerni íbúanna
þar líður. Vegna þess urðu Pól-
verjar honum þungir í skauti og
þegar einnig reis upp fjandskapur
milli hans og Denikiras, sá hann
þann kost vænstan að kasta tign
sinni og flýja — til Pólland's.
Reyndi hann þá ifyrst að Pólland
til þess að hjálpa Ukrain'e og af-
salaði þá Pólverjum öllum hinum
ukrainska hluta Galioíu. Og
nökkru síðar er hann kominn til
Kiew a'ftur, en að þessu sinni í för
með etkióvinum Ukraine. '
Þessi herferð Pólverja er með
alveg sama marki eins og þær styrj
al'dir, er háðar voru þarna fyrlr
mörgum öldum og tilgangurinn er
hinn sarni.
I austurhluta Evrópu eru fljóts-
hveiifi. ef svo mætti að orði kveða
Annað er hjá Moskva, hitt í Pól-
Iandi hjá Varsjá og Krakau. Hjá
Moskva eiga þrjár stórár upptök
sín, og slkamt á millli; Dvina, hún
rennur í Eystrasalt, og hjá ósurn
hennar ihafa Lettar stofnað sjálf-
stætt ríki; Dnjepr, hún rennur suð-
ur í Svartahaf og með fram henni
búa Ukrainar; Volga, hún fellur í
Kaapiaihaf og rerinur um Rússland.
1 vestra flj ótshveibnu eiga upptök
Weichsel-árkerfið, sem féllur til
Eystrasalts, og Dnjstr-árkerfið, er
fellur til Svartáhalfs. Það er ekki
nema eðlilegt að í þessum fljóts-
hverfum eða fljóta-miðstöðvum
hafi risið upp stórar 'borgir.
Þegar þessa er gætt, verður
manni ifyrst ljóst, hvernig stendur
á fyrri alda styrjöldum milli Pól-
verja og Rússa. Bæði ríkin hafa
vljað ryðja sér braut til hafs eftir
fljótavegunum, sem byrjuðu hjá
þeim. Rússar hafa viljað eignast
Dvina Dnjpr fram til ósa og þar
með borgirnar Riga og Gherson.
Pólverjar hafa viljað efenast Ceic-
hsel og Dnjstr fram til ósa og þar
með borgirnar Danzig og Odessa.
En þrátt fyrir þetta virðist svo,
sem 'hagsmunir þessara rfkja þyrftu
eigi að rékast á, því að hvort riki
hafði sérstakar ár til þess að ryðja
sér braut til halfs. En þá ber þess
að gæta að í Dnjpr falla margar ár
sem eiga upptök sín svo vestarlega
að telja má að þau upptö'k séu í
pólska fl j ótshverf inu. Það
kalla að Dnjpr tengi saman Var-
sjá og Moskva. Og skamt norðan
við þetta árkerfi á Njemen upptök
sín. Hún fellur til Eystrasalts og
umhverfis hana hefir Lithaugaland
verið stofnað.
Þegar þessa er vandlega gætt,
hvernig þessi tvö fljótshverfi eru
samtengd af ótal minni ám, þá skil-
ur maður fyrst til fulls ástæðurnar
til rússnesku og pólsku styrjald-
anna. Þegar Rússar ætluðu að
komast til Svartahafs eftir Dnjpr
urðu þeir eági aðeins að sigra Uk
raine, heldur einnig að verjast Pól
verjum og Lithaugalandsmönnum,
sem komu eftir hliðarám Dnjp
að vestan og vildu brjóta sér ieið
til Svartahaifs. En jafn'framt þessu
áttu og Pólverjar og Lithaugalands
menn í ófriði vegna þess að báði
sátu við það árkerfi er fellur
Dnjpr.
Fyrir 400 árum var uppgangur
Pólverja sem mestur. Og þá Iögðu
þeir Lithaugaland undir sig, nokru
aíðar Letland og suður á bóginn
ruddu þeir sér braut til Dnjpr og
enn lengra. Og einni öld síða
voru þeir komnir svo langt, að
pólsk ríkiserfinginn var gerður að
stórfursta af Moskva. Var þá
ekki annað sýnna en að Pólverjar
mundu eignast hvorttveggja fljóts-
hverfið.
En Rússar ráku fljótt pólska
kronprinsinn af höndum sér og
litlu síðar settist Romanov-ættin í
hásæti Rússlands. Eftir það var
smátt og srnátt þröngvað kosti
Pólverja, unz skapadægur þeirra
kom árið 1 795. Þá var Póllandi
skift á milli Rússlands, Prússlands
og Austurríkis. Fengu Rússar þá
í sinn hlut alt Dnjprs-árkerfið,
bæði í Póllandi og Lithaugalandi
(Njemen árkerfið).
Því miður var þetta gert af tak-
markalausum yfirgangi. Rússland
var eigi samband frjálsra og jafn- j
rétthárra ríkja, er hagnýttu sér
fljótaleiðirnar í félagi, 'heldur var
hinu mikla ríki haldið seunan með
grimd og harðneskju, og framandi
þjóðflokkar hneptir í ánauð.
Um leið og heimsstyrjöldin hófst
byrjaði hið tröllaukna rússneska
rfki að riða. Pólverjar kröfðust
þess undireins að verða sjálfstæð-
ir. Þýzkaland og Austurríki ‘blésu
að glæðunum, til þess að veikja
Rússland, en bjuggust ekki við því
að iþau mundu sjálf verða að láta
hin pölsku héröð sín a'f höndum.
Og Þjóðverjar gengu lengra. Þeir
sneiddu Letland, Eiistland og Lit-
haugaland af Rússlandi, og var þó
Austur-Evrópa alveg eins að landa
skipun og hún hafði verið fyriy
1501. Þar .eru mörg sjálfstæð
ríki, sem þegar eru farin að berj*
ast um fljótavegina. Pölverjar eru
atkvæðamestir eins og ifyrrum og
eru nú komnir til Dnjpr sem “bjarg
vættur Ukraine. Þeir ætla sér
að ná Odessa( og Danzig hafa þeir
sama sem fengið. En jafraframt
hafa Pólverjar 'Iagt undir sig suð-
urhluta Lithaugalands og upptök
Njemens, og þar með vamað þvi,
að Lithaugaland komist að Dnjpr.
Það varð fögnuður um víða
veröld, er Pólland fékk frelsi sitt
aftur. En það virðist svo, sem
Pólverjar hafi ekkert lært aif
reynslunni. Þeir eru svo sem ekki
að hugsa um að sameina ált sem
pó'lskt er, heldur krefjast þeir þess
að Pölland verði aftur jáfn stórt
og þá er það var stærst, þrátt fyrir
það þótt með því sé gcngið á rétt
annara þjóðflokka. Þeír vilja eigi
aðeins fá land að Eystrasalti, held-
ur einnig að Svartaha'fi, og eigi að-
eins Dnjstr, heldur ennig Dnjpr.
Og Ukraine á að láta sér lynda að
komast undir ánauð Pólverja, eins
og það var áður undir ánauð
Rússa.
Nú þegar hin stóru keisararíki,
RúsSland og Austurríki-Ungverja-
land eru sundurlimuð, koma hinar
gömlu styrjaldir aftur eins og
draugar úr gröf. Keisararíkin voru
sundurlimuð vegna þess, að þjóð*
ernisrétturinn átti að ráða, en það
er hinn gamli yfirgangsskapur og
valdagræðgi, sem vakin héfir ver-
ið upp. Það er eigi annað sýnna
ma en hinar þrotlausu styrjaldir, 15.(
16., 17. og 18. aldanna um yfir-
ráð fljótanna séu byrjaðax að
nýju. Pólland hefir sett það á
stefnuskrá sína að ná fljótunum,
en lætur sér á sama standa um
þj óðernisréttinn.
Eftir að þetta er ritað koma
fregnir um hrakfarir Pólverja fyrir
Rússum. Má vera að nú lægist
ofmetnaður þeirra.
(Morgunbl.)
Mjólk er dyr.
Geíið ekki
káltunum
hana.
Þu getur ahS fimm kálfa á því fyrir sömu peninga og kostar að
ala emn, ef þú gefur honum rnjólk.
PEERLESS CALF MEAL er hið bezta sem hægt er að gefa í
stað mjolkur, og hið bezta kálfaeldi, sem til er, en afar ódýrt.
Efni þess er þetta: Protem 25%, Vöðvagjafi 5,90%“Fita
8,70%, Carbo Hydrates 44,82 %.
Ekkert kemst til jafns við Peerless Cálf Meal. Reyndu það, og
>u munt sanrafærast. Skrifið eftir verðlista, og nafni verzlunarinnar
næstu við yður, sem selur það, og Peerless og De-Pen-Don fóðurbætí.
Peerless ProductsLtd., Brandon, Man.
Otsölumeran:
SIGURDSSON & THORVALDSON, G-»K, Hnaon, Rirerton
LUNDAR TRADING CO..
RJOMI
óskast keyptur.
Vér kaupum aMar tegundir af rjóixi^, Hæsta verð borgað
undirems við mórtöku, auk iflutningagjalds og anraar. kostn-
aðar. Reymð okkur og kbmið í »ölu okkar rívaxaudi á-
nægðu yiðskiftamanná-. Islenzkir bændur, seradið rjómann
ykkár tíl ' j j .jjfca-fscWrt'Vr***
Manitoba Creamery Co. Ltd.
A. McKay, Mgr.
846 Sherbrooke St.
—- i- iíU-ríi*! .
<ri n a
-i. :.U.á
Automobile andGas Tractor
Experts.
Wffl be more m dernand this •pring thara ever before in the history
of this counitry. - •*« tv*-"-’- ' vi ;, \l ■ ,t.
Why not prapare yoursoíf for diis emergency? f,-
We fit you foe Garage or Tractor Work.
AM kinda of eragines, — L Head, T Hearí, I Head, Valve in the
head. 8*6-4-2-1 cylinder engines are used ira actual dr^r>r>^T1tÍTi.
afso more than 20 differemt deotrical syshsm. We aáso have an
Automobile and Tractor Garage where you wil receive trainmg in
actual repairing.
We are the only school that makea batTeries from the mehmg
lead to the finished product.
Our Vidcanizirag ptarrt is comidered by afl to be the rrvoet up
date in Caraada, and is abovc cotmparÍKm.
The reatdte ahown by our atudenta prevec our aattefactkm
our methods of training are righlt. ,r*1 ‘ íb
Writo or cadl for mfoirnatíora, • i . ; , **
VisitOTi alwájýa Weicoroe. **•-' »*?'• ti.r- ■ J. • I
GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED.
City Public Markat Bldg. Csdgary,
Abyggileg Ljós og
Aflgjafi.
Vér áhyrgjomat ySnr
ÞJONUSTU.
aS máli og gefa ySur kostnaSaráæthm
ylur
Winnipeg Electric Railway Co.
A. W. McLimont, Geril Manager.
Borgið Heimskringlu.