Heimskringla - 13.10.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 13.10.1920, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 13. OKTÓBER 1920 Winnipeg. | son á honura uppskurð við botn- j iangabólgu og faniast sjúiklingnum ! vonum framar. í gær voru got'in saman í hjóna-1 1 fregninni um jarðarför Philips bantl í Áxiborg. a£ séra Jóhanni sál. Markússonar í síðasta blaði Bjarnasyni, lxau Arni lögfræðisnemi láðist að geta þess að séra Iiun. Kggertsson og iingfrú Maja Laxdal. j Runólfsson jarðsöng hinn látna. Brúðguminn er sonur Arna Eggerts- sonar fasteignasala hér í borg, en brúðirin er dóttir Grfms kaupm. Lax- dal og konu hans, og fór hjónavigsl- an fram að heiinili þeirra í Árborg. Framtíðarheimili ungu hjónanna veröur í Winnipeg og er bústaður þeirra Suite 15 »Sylvia Apts. á Tor- onto stræti. Heimskringla óskar þessum • ungu og efnilegu hjónum beztu franitíðarheilla. Einnig var rangt sagt frá að jarð- arförin hefði farið fram frá Tyrstu lút- kirjunni, hún fór fram frá út- fararstofu A. S. Bardals- Mrs. Kristjén Thorvaldson frá Otto P. O. var hér á ferð fyrrihluta vikunnar. í gærdag andaðist að heimili son- ar síns, J. J. Samsonar, 27.3 Simcoe, ekkjan Björg Jónisdóttir Samson, 80 ára gömul, eftir langvarandi veik- indi. Jarðarför hinnar framliðnu fer fram á morgun (fimtudag) frá áður umgetnu heimili sonar hennar og byrjar kl. 2 e- h. Bjargar sál- verður nánar minst hér f blaðinu síðar. Þaklætishátíð heldur Fyrsti lút söfnuðurinn í kirkju sinni mánu dagskvöldið 18. þ. m. Verður þar ógæt skemtun og góðar veitingar. Aðgangur fyrir fullorðna 50c en 25c fyrir börn- Veitingarnar fara fram í sunnudagaskólasalnum. Takið eftir. Eftir 1. nóveinber verða til leigu 2 herbergi, vel liijuð, að 729 Notre Dame Ave. Góðir skilmálar. Söinu leiðis óskast eftir ráðskonu á sama stað, eitt barn ekki tii fyrirstöðu. KENNARA VANTAR fyrir óslands skóla til júníloka 1921. Gott kaup. Lysthafi, er hafi annars eða þr'iðja stigs kennaraleyfi, snúi sér nú þegar til G. S. Snædal Ósland P. O., B- C. Því skyk!i nokkur þjást af tanfiveiki? TEETH WITH< ' PLATES Magnús Hinriksson, Churchbridge Sask., hefir tekið að sér innköllun fyrir Heimskringlu í Þingvalla nýlendunni. Eru kaupendur blaðs- ins þar beðnir að gera honum góð og fljót skil. Til söiu 6 herbergja hús, á þremur lóSum. á fallegum staS í bænum Belling- ham Wash. Eign í Wpg. eSa Man. kanske tekin í skiftum. SkrifiS eSa finniS FriSrik Kristjánsson, 619 Victor St., Winnipeg. Bjarni Björnsson leikari kom sunn- an frá Norður Dakota á mánudag- inn. Hafði hann haldið skemti- samikomur að Garðar. Mountain, Hallson Akra, alstaðar fyrir fullu húsi, o gsegir Bjarni það undravert, þegar þess er gætt að ekkert hafði verið auglýst í blöðunum um þessar skemtanir hans. Þorvaldur Þórarinsson bóksali f Riverton hefir tekið að sér innköll- un fyrir Heimskringlu í Icelandic River og Howardville. Vonum vér að kaupendurnir taki Þorvaldi vel. Hér voru nýlga á ferð John G. Johnson gullsmiður frá Rugby N. D. og frú hans. Kom Mr. Johnson til þess að sjá systur sína, frú Stefaníu Guðmundsdóttur leikkonu, og hafa þau systkin ekk i sést í meir en fjórðung aldar- Var það því fagn- aðarfundur þegar þau hittust. Mr- Johnison hefir nú í mörg ár stundað Wonderland., Sérstaklega góð mynd er sýnd í dag og á morgun á Wonderland M «itir hún The Rivers End”. og er, hún samsett af hinum vfðfræga kjöttegundir, sem viS seljum með Hangikjöt MikiS af ágætu hangikjöti fæst nú í kjötbúðum okkar, og kostar aðeins 16—20 cent pundið. 'Alilr ættu að borða hangikjöt á þakklætis hátíðinni nsesta mánu- dag. Við höfum einnig á boðstólum eins og að undanförnu, allar aðrar Þegar þér getið fengi ðgert við tennur yðar fyrir mjög sanngjarnt verð og aiveg þjáningalaust. Eg gef skriflega ábyrgð með öllu verki sem eg leysi af hendi. Utanbæjar sjúklingar geta fengið sig afgreidda samdægxire. Ef þér hafið r.okkra skomd í tönn- uiix, þá skrifið mér og eg skal senda yður ókeypis ráðleggingar- öll slcoðun og áætlun um kostnað við aðgerðir á tönnum ókeypis. Talað er á verkstofu vorri á öllum tungumálxuu. Tannir dregnar ókeypis ef keypt eru tann-‘set” eða spangir. Verkktofutímar kl. 9 f. h. til 814 að kvöldinu. Dr. H. C. Jeífrey Verkstofa yfir Bauk of Commerce AlMoutder & Main St. Wpg. Gangið inn að 205 Alexander Ave. Bx * *l)'*^*',)'m^-,)-^^-»-mm-o-^^-o-m^-o-m^-o-mm-omm»-om^o-mm-04 PURITÖ FCOUR pURiTy FtoUp 98 Xbs- pUR!Ty Húsmóðirin hefir vissu fyrir “MEIRA BRAUÐI Og í BETRA BRAUÐI” | - j Brúkið það í nœstu bakningu yðar. ) I ►<o J i Marshall Neilan. Mynd þesas þurfa allir að sjá. ETnnig verður þessa daga sýndur hin nfrægi Cyrii Maude f “Winning of His Wife”. Á föstu- daginn og laugardaginn verður Frank Mayo sýndur i “The Red Law, nxjög spennandi mynd- Næsta mánu gullsmíði og skrautgripaverzlun í dag og þriðjudag verður Mary Miles Rughy og farnast vel. Kona hans er Bandaríkjaættar. Þau hjón héldu suður aftur um miðja fyrri viku og í för með þeim var ungfrú Emilía dóttir frú Stefaníu, sem hingað kom með henni frá íslandi. Minter sýnd í mjög skemtilegri mynd, “Nurse Marjorie”, og fyrsta kafli framlhaldsmyndarinnar “Pir- ate Gold”. Fundur fyrir alla. ________________ j Fundur verður haldinn í neðri sal Frú Stefanía Guðmundsdóttir og Goodtemplara hússins föstudags- íslenzka leikfélagið hafa verið að kvöldið 15. þ. m. kl. 8 e. h. til þess æfa hin nágæta leik “Kinnarhvols- að skýra fyrir fólki atkrvæðagreiðsl- systnr” undanfarna daga, og er í una, sem fer fram 25. október, og ráði að leikurinn verði sýndur hér einnig til þess að vekja áhuga og dagana 26., 27. og 28. þ. m. Mun hvetja til samvinnu meðal íslend- margur bíða þeirra daga með jeftir- væntingu. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band hér í borginni Leifur Oddson fasteignasali og ungfrú Ásta Aust- mann B. A- Heimskringla óskar brúðhjónunum til hamingju- inga í bindindtemálinu. Eftir alt lofið og hólið og skjallið, sem íslend ingum hefir verið gefið, bæði af sjálf- um sér og öðrum, ættu þeir ekki að láta standa á sér að vinna með jafn góðxi málefni og nauðsynlegu, eins og vtínbannið er. Þar verða góðir ræðumenn og söngur til skemtunar Alt ókeypis. Allir velikomnir. Stefán Björnsson bóndi að Vest- fold, Man., liggur veikur á almenna spítalanum. Koinu synir hans Björn Á laugardaginn var, þann 9. þ. m., voru gefin saman í hjónaband í Ún- og Kári með hann hingað inn fyrra ítarakirkjunni hér í bænurn, af séra miðvikudag. Er Stefán undir hendi Rögnv. Péturesyni, þau Magnús Dr. Brandsonar og er á batavegi. j Agathon Carlström og Guðrún Þor- ________________ j þjörg (Sigurjónsdóttir) Björnsson Meðal farþeganna á Lagarfoss, er Foreldrar brúðurinnar búa norður ekik voru taidrr í síðasta blaði, voru við Gleniboro hér í fylkinu, en voru Eiríkur Bjarnason frá Sólheimum í áður hér í bæ um allmörg ár. Ungu Skagafirði, kona hans og 4 börn og hjónin setj'ast að hér í bænum. ungfrú Steinunn Bjartmarsdóttir. ---------------- Alt fór fólk þeta til Riverton, Man. Jón Sigurðsson og Miss Sigrún f farþegahópnum var einnig Mre. Margrét Núpdal frá Mozart, sem heim fór fyrir rúriiu ári síðan. Hr. Ólafur Bardal frá Wynyard Sask-, kom hingað til bæjarins á föstudaginn. Kom hann með veik an mann með sér, Guðmund John- son bónda l>ar úr bygðinni (ættaður úr Borgarfirði)- Geiði Dr. Brand- Surnarrós Baldvinson, bæði til heim- iiis í Víðibygð í Nýja íslandi, voru gefin saman í hjónaband 9. okt s- 1. Séra Jóhann Bjarnason framkv. hjónavígsluna og fór hún fram á heimili Mr. Sigurðssonar á Víðl, Eifi þarf lengar að hræðast Tannlækningastólinn Hér á. Jseknastofunnl eru allar hlnar fullkamnustu víslndalegu uppjðtv anir nctaPar via tanalseknlnsrar, og hlnir aefðustu Iseknar og beztu, sem völ m fc, taka fc móti sjúklingum. Tenntir eru dregnar alvee sársauka lauaV AU verk vort er a5 tannsmtöi lýt. ur ar hlti vandatiasta. Haflö þér veriB *t! kvítia fyrir því ati þurfa aí fara 111 tannlseknls? Pér þurflB enruéj kvítia; þetr sem tll oss hafa komlDfcera oss þati alllr atJ þeir hafi «kkl fundltS tll efirsanka. Brutl fcér óáaægt5ur meti þær tenn- ur, s*bi þér haflti fenglti smítSatiar J Ef svt> er þá reynltS vora nýju “Pat- ent TJ*ubIe Suction", þær fara vel 1 gömj, Te*Sur dregasur sjúkllngum sárs- aukal»ust, fyltar metS gulli, sllfr! postultnl etSa "alloy". Alt æm Robtnson gerir er vel gert. T>egak Jiér þreytlst atS fást vitS lækna er lit® kunna, komitS tll vor. Þetta er eiua verkstofa vor í vesturland- inu. Vér'höfum itnlsburtSi þúsunda, er áneagtSir eru metS verk vor. GleymitS ekki staLnum. Ðr. Robinson. Tnnnlæknln-iUíÍMfonn BlrkM UoililJnfir (Smlth and Portage) Wlnaipepr, Caarada. Hjónavígshir framkvæmdar af séra Rixnólfi Marteinseyni að 493 Lipton St„ Winnipeg: Benedikt Backman ólatsson og Gxxðrún Florence Lill ian Paulson, bæði til heimilis í Wpg- 16. sept. — Sigurður Torfason og Margrét Guðmundína Sigurdson bæði frá Árborg, ma n.9. okt. lægsta verSi. Notið talsíma eða komið sjálf. G. EGGERTSON & SON. 798 Sargent Ave( Sími Sh. 2906 693 Wellington Ave. Sími A8793 . .. - | og þriðjudag: MARY MILES MINTER ONDERLAN THEATRE D Miðvikudag og fimtudag: “THE RIVERS END'; A Marshall Neilan Picture, einnig: CYRIL MAUDE í “WINNING HIS WIFE”. Föstudag og laugardag: FRANK MAYO í “THE REDLANE”. Skrifið eftir verðlista voram. Vér getum sparað yður pesainga. J. F. McKeszie Co. Galt Buðdiag, (Cor. Princess og Baxvnatyne) Winnipeg, Ma Spyrjið um yerð vort á þreaki- vélabeltum og áhöldum- — Sér- stíiklega gerum við Jud*on vélar og hÖfuxn parta í þær. Sendið okkur Judson vélanuu ykkai og vér mxmum gera vel við þ*er með mjög sanngjrxrnu verði, eða pantið frá oss vélarhlutana og gerið verk- ið sjálfir. DANS og Whist Drive. Mrs. Hooper hefir 'byrjað sínar idans- og Wist-drive-samkomur. Verða þær haldnar framvegis í iGoodtemplarcihúsinu ísíendta, á hverju laugardagskvöldi og byrjar kl. 8.30. Þriggja bljóðfæra Or- 'chestra spilar. Komið og skesmtið ykkur. og “PIRATE GOLD”. Reiðkjólaaðgerðh leystar fljótt og vel af hendi. Höfum til sölu Perfed Bicycle Einnif öni! reiðhjól í gó<5u standi. Eispire Cyde Co. J. E. C. WILUAMS eigandi. 641 N«tre Dsune Ave. — Tilkynning! Vér viljum hér með tilkynna lesendum Heimskringlu að hinir gömlu og leiðu sjúkdómar, svo sem: gigt, Lumbago, maga- og innvortis kvillar, nýrna- og lifrarsjúkdómar, tauga- veiklun o, fl. eru læknaðir með hinni nýju lækninga aðferð vorrit sem hvorki hefir meðöl né uppskurði, heldur náttúru. lækningar (Nature Cure Method of Treatments), sem gefist hefir svo vel, að margir, sem taldir voru ólæknandi, hafa fengið fullan bata. I Iækninga-aðferð vorri höfum vér það sem bezt er í “Osteopathy”, “Chiropody” og “Neuropathy”. Vatnslækn- ingum, nuddlækningum, fæðuvísindum og hinar allra nýj- ustu rafmagnslækningar. Rafmagnslækningar vorar hafa sérstaklega gefist vel við gigt og gyllinæð (Piles). öllum ibréflegum fyrirspurnum svarað. Viðtal gefins. Islendingar, spyrjið eftir Dr. Simpson, hann talar íslenzku. Skrifstofutími (nema á sunnudögum) : 10-12 f. h., 2 —4 og 7—9 e. h. Talsími A 3620. Dr. J. NICHOLIN, Nature Cure [nstitute^ HANNYRDIR. Undirrituð tekur stúlkur kenslu í hannyrðurn. Mrs. J. K- JOHNSON. 512 Toronto St. Phone. Sh. 5695. til TIL SÖLU. Gott Dining Room Set úr eik. Upplýsingar að 619 Victor. Oh HLJ ÓMLEIKASAMKOMT7 ’heldur prófessor Svb. Sveinibjörnsson í Foam Lake Town Hall ' Mánudagskvöldið 18. þ. m. — Mætið stundvfslega. — Fjölmennið- Allir eru boðnir og velkomnir í Jóns Bjamasonar skóla föstudags- kvöldið 22. þ. m. Sönglistin hefir lofað að skemta þar, og felenzka kaffikannan ætlar að veita hverjum, sem hafa vill. Séretaklega er fólki boðið að sjá bókasafn skólans. Silf- urskálin verður við dyrnar til að taka á móti gjöfum til skólans, eftir því sem hver vill láta af hendi rakna. — Komið til að eiga glaða stund með kunningjum ykkar. Kvenfélag Skjaldborgar safnaðar hefir ákveðið að halda þakklætis- hátfð mánudagskvöldið 18. okt. 1920 kl- 8. Gott prógram. Ágætar veit ingar. Inngangur 35 cent. Guðfinnur M. Johnson og Mrs. Eiríka Benjamínsson voru gefin sam an í hjónaband að hcimili brúður- innar að Árborg, 10. okt. s-1., af séra Jóhanni Bjarnasyni. ÞAKKLÆTISHÁTlÐ. I í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU MANUDAGINN 18. OKTÓBER 1920. Undir umsjón Kvenfélagsins. Byrjar me'Ö sálmasöng og bæn. (PRÓGRAM: j I. Organ-Solo................ Mr S. K. Hall j 2. Samsöngur.................Nokkrar stu kur j I 3. Vocal Solo............Miss Dorothy Palson | 14. Framsögn 5. Quartette. . í c (f Ræða..............Séra Rúnólfur Marteinsson. T 17. Violin Solo....‘.........Miss Nina Paulson j 8. Vocal Solo .......... Miss Freda Jóhannson 19. Piano Solo.............Miss Anna Sveinsson. j Byrjar kl. 8. IAÍeangur fyrir fullor'Sna 50 cent — fyrir böm 25 cent. : VEITINGAR. í Í TILKYNNING um. Eftir 20. þ. m. byrja eg aS stunda lækningav her í bæn- Lækningastofa mín verSur aS 637 Sargent Ave. Heimilissími A- 5124. Nánar síðar. Winnipeg 12. okt. 1920. SIG. JÚL. JÓHANNESSON.. I I Office Roorn 2 - 602 Main St. (Near Alexander Ave.) WINNIPEG, MAN. I BORÐVIÐUR Vi» V SASH, B00RS AND M0UIWN6S. af öttum taeuRdum kvcriwn þotm er þ«M áakar THB E Henry Mtfff MAMH & DOORCLTD. , Man., TalepfaoBet Bdain 2511 Winrúpcf Blectric Railway Co. A. IV. McLimont, Gm’l Manager. Læknar væringu, hárlos, kláSa og hárþxirk og græSir hár á höfSi þeirra, sem Mist Haía Háríð BíSiS ekki deginum lengur meS aS reyna L.B.Hair Tonic L. B. HAIR TONIC er óíbrigðult hármeSal ef réttilega er notaS, þúsundir vottoxSa sanan ágæti þess. Fæst í öllum lyfjafoúSuln borgarinnar. Póstpantanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar meS pósti iflaskan $2.30. Verzlunarmenn út um land skrifi eftir stórsöluverSi til L. B. Hair Tonic Company. 273 Lizzie Street, Winnipeg. Til sölu hjó: SigurSson, Thorvsddson Co., Riverton, Hnausa, Gimli. Man. Lundar Trading Co., Lundar, Eriksdale, Man. Abyggilcg Ljós og Aftgýafi. * Vér ábyrgjumst ySur veranlega og óslilna W0NUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur iS máli og gefa ySur koptnaSaráætlun. z.r .-' '.;r.; ...rxTr:.. N.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.