Heimskringla - 13.10.1920, Blaðsíða 6

Heimskringla - 13.10.1920, Blaðsíða 6
1 BLAÐStÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 13. OKTÓBER 1920 Diana Leslie. SKALDSAGA Efbr Charle* Garvice. I^ýdd af Sigm. M. Long. “Já, svo er þaS," sagSi jarlinn. “Mér sýnist þaS vel til falIiS, aS láta þær fá “KlaustriS”. HvaS finst þér, Romney? — Eins og þú veizt, Gifford, er J>aS Romney, sem hefir umsjón meS fasteignunum.” "HvaS er leigan?” spurSi Gifford. “Tvö hundruS og sextíu pund um áriS,” svaraSi Romney fljótlega. “En hvaS heita þær?" Herra Gifford Leslie sat meS bollann í hendinni, og fékk sér drjúgan sopa af kaffinu áSur en hann svaraSi. “Delorme. Nafn stúlkunnar er Eva.” 1 I. KAPITULI. “Þú virSist aS vera vel ánægS, Eva,” sagSi frú Delorme. "’Þér hefir gengiS alt aS óskum.” "Já, fullkomlega.” "Já,” sagSi hún og stundi viS og leit undan. “Eg öfunda hana.” “Hversvegna?" spurSi hann. “Eg get ekki trú- “Jæja, góSa Eva, eg vil ógjarna vekja hjá þér aS a£ þér öfundiS neinn.” vonleysi um áform þín; en þaS sér hver maSur, aS hann er ástfanginn af jómfrú Leslie.” "Er þaS svo?" svaraSi hún. “Eg vildi mega segja ySur hugsanir mínar núna; en þér munduS aS- "ÞaS veit eg vel,” svaraSi Eva meS lítilsvirS- eins hlæja aS þeim. ^ggu. En eg fæst ekki mikiS um þaS; viS sjáum “ÞaS mundi eg ekik gera,” mælti hann, og var á hvaS setur. . Úr því eg hafSi svona áhrif á hann móti vilja sínum hrifinn af, hve hún var dapurleg á fyrsta kvöldiS, þá hefi eg góSa von um framhaldiS. j svipinn." Þær mæSgur, hina stoltu LafSi, og einfeldninginn dóttur hennar, er eg viss um aS fá í liS meS mér.” “Eg vona aS þú verSir heppin," sagSi eldri kon- an innilega. “Eg hefi aldrei séS jafn skemtilegan staS. Og eg verS aS viSurkenna, aS þaS kom vatn í munninn á mér, viS aS sjá allan þann góSa mat, og svo borSbúnaSinn og þjónana.” “HeldurSu ekki aS þaS hafi veriS svipaS fyrir mér,” svaraSi Eva. “Er var hrædd um aS eg mundi gera eitthvaS axarskaft og eySileggja alt saman. Og “EruS þér viss um þaS? Þá hætti eg á aS hafa ySur aS trúnaSarmanni.” “Ef þaS væri ySur til hjálpar og hugfróunar, þá geriS þér þaS,” svaraSi hann; en í sömu andránni fanst honum hann sjá eftir aS hafa sagt þetta. "Já, eg ætla þá aS hætta á þaS,” sagSi hún eftir stundar þögn. “Leslie lávarSur, hafSi þér nokkurn. tíma heyrt um mann, sem dæmdur var til æfilangrar fangavistar, meS járngrímu fyrir andlitinu?” I “Já,” svaraSi hann. svo vissi eg aS Gifford hafSi ekki af mér augun. En | "AS vissu leyt; hefir verig Hkt ágtatt fyrir mér þaS tókst framar vonum, og enginn hafSi neitt út á Æfi mín hefir veriS fábreytt og einmanaleg. — Eg mig aS setja. — Já, þaS er satt, þetta er ljómandi ( veit hverjn þér munig svara _ a8 eg {il skams tíma heimkynni, og þaS skal verSa mitt — ^meS tíS og hafi átt hfandi fögur Qg eigi mógur enn(þá En ef Og hvaS er þaS?" spurSi hann alvörugefinn. AS þér minnist ekik á þetta viS jómfrú Leslie,” sagSi hún og leit til hans bænaraugum. Hann hugsaSi sig um augnablik, og sagSi svo meS hægS: “Já, þaS skal eg gjarna gera.” “En hvaS þér eruS góSur. Þér getiS því naum- ast nærri, hvaS þaS gleSur mig, aS þér sýniS mér svc mikla tiltrú. Eg vona einlæglega aS þiS verSiS far- sæl. ÞaS líSur líklega ekki á löngu, þar til mér gefst tækifæri aS tala um þetta viS hana líka.” “Eftir einn mánuS,” sagSi hann í hugsunarleysi. “ÞaS er fresturinn, sem jómfrú Leslie hefir sett, og þegar hann er liSinn má gjarna opinbera þaS öllum heiminum," sagSi hann og hló aS hugsun sinni. Hún ibrosti og hneigSi sig. Svo rétti hún honum j íiendina. Han hélt henni augnablik og lét hana svo detta niSur. Hann fann ekki betur en aS hún brendi i hann; en ekki datt honum í hug aS kyssa hana, eins j og hann hefSi gert viS hendi Díönu. “Eigum viS aS reyna til aS ná hinum,” sagSi hún ! og snerti hestinni meS svipunni. “Eg held aS eg sé nú taugasterkari og svo er hesturinn mesta þægSar- skepna.” tíma. Þær Delorme.mæSgur komu á tilteknum tíma og; settust aS í “Klaustrinu”. LafSi Fayre heimsóttj| þær og bauS þeim til miSdegisverSar. Og er hún kom til baka, varS henni afar tíSrætt um, hvaS jóm- trú Delorme væri falleg og aSlaSandi. • Eftir miSdegisverSinn hlutu allir aS vera á sama 12. KAPITULI. . Ef Díana hafSi ekki meS öllu gleymt því, gerSist kvöldiS fyrir, þá tókst henni þó ágætlega aS máli og lafSi Fayre hafSi veriS, því jómfrú Delorme ]eyna því. Hún hafSi legiS vakandi meirihluta næt- þér hefSuS ljósa hugmynd um, hvaS ungri stúlku getur fundist hún vera einmanaleg, jafnvel þó hún væri umkringd af .vinum og ættingjum —” "Eg hugsa helzt aS eg skilji þaS,” sagSi ihann. “Þér haldiS þaS ----- en — fyrirgefiS mér ----- en sern þér skiljiS þaS ekki til hlýtar. FaSir minn hugsaSi I ekki um annaS en peninga — aS græSa peninga. I Hann safnaSi og lét eftir sig miklar eignir. En þótt var hreinasta afbragS aS fegurS og allri framkomu unnnar og hugsaS um Romnev og Lvu Delorme. Og hann væri ör á gu]1> hafSi hann ekkert hjarta til aS sinni. Gifford Leslie brosti í annaS munnvikiS, því Eva komst aS lokum aS þeirri niSurstöSu, aS hún hefSi gert úlfalda úr mýflugunni. Húr. sá svo mikiS eftir jjerSi ekki eitt eincista misgrip viS miSdegisverSar- því, aS hún afráS aS biSja Romney fyrirgefningar. IjorSiS, eins og orSiS hafSi fyrir Díönu. Hún hegS- Svo beiS hún, þar til hún heyrSi hann ganga um. Þá -aSi sér óaSfinnanlega aS öllu leyti. Og eftir því læddist hún á eftir honum og lagSi hikandi hendina sem lafSi Fayre sá hana lengur, varS hún meira hrif- á herSar hans. in af henni. j “Þú ert seint á ferli,” sagSi hún og kom meS var- “Þegar kvenfólkiS var komiS í burtu, sagSi jarl- irnar fast aS eyranu á honum. “Hún er framúrskarandi þess stúlka, Gifford, “Já, elskan mín. Eg sat svo lengi uppi, sokkinn niSur í dapurlegar hugsanir. Ó, Díana, þú gerSir mig svo áhyggjufullan í gærkvöldi.” Hún lagSi fingurinn á varir hans. “SegSu ekki meira,” hvíslaSi hún. "SagSi eg ínn: og svo vel aS sér. Hún talar svo gott mal, eins og orSin væru tekin úr orSabók eS málfræSi. Er hún ■ raun og veru mjög rfk?" “Já, hún fær upp á einn eSur annan máta afar xnikla peninga,” svaraSi Gifford kæruleysislega. “ÞaS væri sannarlega gott tækifæri fyrir ungan anann. HvaS sýnist þér, Romney? «og hló viS. j Þegar þeir komu inn í setustofuna sat lafSi Fayre^ þar og jómfrú Delorme viS hliSina a henni, hæglát og virSuleg. Hún var aS fletta myndabók, og dáS- ist aS myndum Feyre-ættarinnar, sem voru í bók- ( inni. Eins og vant var hafSi Díana fariS út til aS fá sér ferskt loft, og Romney var í þann veginn aS J fara út líka til aS horfa eftir henni. En þá sagSi anóSir hans viS Ihann: "ViÍtu ekkibiSja jómfrú Delorme aS syngja fyr- ir okkur, Romney?” Hann fór og opnaSi píanóiS, en horfSu þó stöS gefa hinu eina ibarni sínu — dóttur sinni.” — Hún leit undan og röddin skalf, og þó ekki væru tár í aug- um hennar, þá ímyndaSi Romney sér aS svo væri. — “MóSir mín er skyldurækin aS vissu leyti, en hún er ekki í minn garS eins og ihún ætti aS vera. I gær, er eg var á heimili ySar, óskaSi eg einungis, aS á hverjum degi væri eg umkringd öSru eins ástríki og samræmi, eins og þar er. MeSan viS sungum, hugs- aSi eg meS mér: Ef eg aSeins hefSi slíkt heimil — þvílíkan bróSur eSa systur —”. Hér stansaSi hún og rómurinn skalf. — "Hvernig eg hefSi þá veriS laus viS marga vonleysisstund. Og þrátt fyrir aS mér leiS svo einstaklega vel á heimili ySar, þá olli þér ekki, þegar viS vorum aS fiska, aS eg væri óvar-^þaS mér hinsvegar slíkra kvala, aS mér lá viS aS færinn einfeldningur. Þú trúSir mér ekki þá, en nú heita sjálfri mér því aS koma þar aldrei framar.” sagSi jarlinn hefir þú hlotiS aS sannfærast um þaS." Honum létti talsvert. “Svo þú varst ekki — hvaS á eg aS segja — reiS viS mig, Díana?" “Þey, þeyl” sagSi Díana og dró sig í hlé hæfi- lega snemma, því Alice talaSi til þeirra ofan af loft- inu. “Um hvaS eruS þiS aS tala?” “Komdu ofan og hlustaSu á þaS,” svaraSi Romney. Þegar gestir voru til miSdegisverSar var LafSi Fayre vanalega sérlega alvarleg á eftir. En þaS var þvert á móti meS jarlinn. Hann var íhinn kátasti, \xgt út í gluggann. Fyrst lék hún lágt samspil, og svo 0g byrjaSi strax á langri lofræSu um jómfrú Del- söng hún óbrotiS smákvæSi, sem margt barniS hefSi orme. “Ef allar ungu stúlkurnar hinumegin hafs- getaS sungiS, en henni fórst þaS svo vel, aS ólundin ins,” sagSi hann, “eru líkar henni, þá er þaS mesta 1 3. KAPITULI. Gifford Leslie ihafSi aldrei veriS eins aSlaSandi og hann var þetta kvöld, þr'átt fyrir þaS aS lítiS hafSi veriS um gleSi viS miSdegisverSaxborSiS. ÞaS lá ekki vel á Romney. Hann þóttist hér um bil viss um. aS enn hefSi jómfrú Delorme hepnast aS komast aS kulda á milli jómfrú Díönu og hans. Hann reyndi aS horfa framan í hana; en Díana, sem af- brýSin kvaldi miskunnarlaust, forSaSist aS líta til hans. Alice gerSi sitt ítrsta, meS sinni vanalegu góSsemi, aS fá hana inn í samtaliS; en þaS mishepn- aSist. “Ertu lúin, Díana mín?” spurSi hún, iþegar þær höfSu yfirgefiS karlmennina og voru komnar inn í setustofuna. “Nei,” svaraSi Díana næstum kuldalega. “En hér er svo heitt. Eigum viS ekki aS fara út á sval- irnar?" “Jú. gjarna,” svaraSi Alice. En þá kallaSi LafSi Fayre til hennar, aS koma aS spila, svo Díana fór út einsömul. HiS hreina og svala loft hresti hana, og hún dró hvarf af Romney. furSa, Gifford, aS þú skulir hafa sloppiS þaSan ó- Rómur jómfrú Delorme var aS sumu leyti eins giftur. — Nú, og hvaS ætliS þiS svo aS gera í dag?” aSlaSandi og fegurS hennar, og söngurinn var svo “Eg held þær ættu aS ríSa út sér til skemtunar,” hrífandi, aS Romney fanst hann vakna af draumi, er sagSi LafSi Fayre. hún hætti. | “ÞaS er ágættl” hrópaSi Romney. “HvaS seg- "Þakka ySur fyrir, jómfrú Delorme. Þér hafiS h Díana um þaS?" fallega söngrödd.” { "£f Alice verSur meS — þá hefSi eg gaman af “ÞaS er vingjarnlegur vitnisbruSurt herra lá- því, sagSi hún. v varSur. En viljiS þér ekki syngja ofurlítiS fyrir “Alice vill alt sem þú vilt," svaraSi Alice og migj” brosti ástúSlega til hennar. Flann sárlangaSi til aS segja nei, en sá aS þaS var altof opinber ókurteisi. Hún blaSaSi í nótnahefti, unz hún fann Gæfu- fcarniS”, sem hún benti honum svo á, og meS afsak- andi brosi mælt hún: “ÞekkiS þér þetta kvæSi?” Hann játaSi því kuldalega. “ViljiS þér syngja þaS meS mér?” “Eg vil gjarna reyna þaS,” svaraSi hann hikandi. En er þau voru byrjuS, þá gleymdi hann, sem var sönghneigSur aS náttúrufari, öllu öSru. Og þau voru svo samróma, aS þaS var sem röddin kæmi úr einum hálsi. MeSan á söngnum stóS horfSi hún á hann föstum bænaraugum; og aS lokum varS hún svo klökk í rómnum, aS þaS hreif alla er heyrSu. I svip var Romney sem heillaSur af þessari atúlku. En svo var sem hann alt í einu áttaSi sig, og hann sagSi: “Nú verS eg aS fá mér vindil. Þér íyrirgefiS, jómfrú Delorme.” Og svo flýtti hann »ér út um dyrnar, sem stóSu opnar. Þar úti stóS kvenmaSur, sem hallaSi sér upp aS einni súlunni. Flann flýtti sér til hennar. “Díana,” sagSi hann lágt og IagSi um leiS hand- legginn utan um hana. Hún þokaSi sér lítiS eitt aftur á bak, svo ljósbirtan féll á andlit hennar, sem var vott af tárum. Díana!” endurtók hann vikn- andi. “hvaS er um aS vera? Þú ert þó ekki aS gráta, elskan mín?” Nei,” svaraSi hún sorgbitin. Og áSur en hann gæti hindraS þaS, reif hún sig lausa frá honum og hvarf. Jómfrú Delorme hafSi ekki veriS lengi á sjónar- sviSinu, er hún hafSi vakiS eftirtekt. Og þaS vissi hun gerla, er hún ók heim og settist sem þægilegast í hinum skrautlega og fallega vagni, og sigurbros lék um varir hennar. “Þá er þaS afráSiS.” sagSi LafSi Fayre meS ó- vanalegum ákafa. “Mér þykir vænt um þaS, því eg hefi sent til jómfrú Delorme aS spyrja, hvort hún vildi ekki vera meS.” Romney lét sem hann heyrSi þetta ekki. Og viS morgunverSinn var hann óvanalega fáskiftinn. En undireins og búiS var aS borSa fór hann út til aS velja reiSskjóta handa jómfrú Delorme. Jómfrú Delorme beiS þeirra úti fyrir Klaustrinu. Díana og Aiice riSu á undan.ven hin komu á eftir. Díönu var stór skapraun aS því aS heyra stöSugt málæSiS og hláturinn í jómfrú Delorme, en hún reyndi aS láta ekki á því bera. Loksins sagSi hún viS Alice: “Eigum viS ekki aS fá okkur einn góSan sprett? Lævirkjann sárlangar til aS teygja úr sér.” “Er þaS viSeigandi aS yfirgefa jómfrú Del- orme?” sagSi Alice hikandi. “Ó, hún er í góSs manns umsjón," sagSi Díana; og svo þeystu þær af staS. Romney horfS^i dþreyjufullur á eftir Díönu. “ÞoriS þér aS hleypa hestinum?” spurSi hann svo jómfrú Delorme. “ÞaS held eg ekki,” svaraSi hún kvíSandi. "En hvaS jómfrú Leslie ríSur vel,” hélt hún áfram, “og er aSdáanleg á hestbaki.” “Já, þaS er satt, og —þaS gleSur mig, aS ySur skuli finnast til um hana.” "Ó, maSur getur ekki stilt sig um þaS,” svaraSi hún einlægnislega. “Eg vildi gjarna óska, aS hún vildi unna mér vináttu sinnar, — eg á viS, aS hún yrSi sönn vinstúlka mín." “Eg skil þaS velj’ sagSi hann ákafur. “Díana — jómfrú Leslie — er aSlaSandi flestum stúlkum fremur á hennar aldri.” Hún leit til hans og brá vasaklútnum upp aS augun- um. — "Eg biS fyrirgefningar. Eg hefi líklega ver- þaS aS sér ánægjulega. iS of hreinskilin. En þaS er ySur aS kenna, því mér "Ef eg gæti rýmt þessari stúlku, meS hin stóru, finst eg hafa fundiS vin, þar sem þér eruS. Og vin- glampandi augu, úr huga mínum,” tautaSi hún, “þá ar þarfnast eg fremur en alls annars.” yrSi alt gott.” “Mér þykir heiSur aS þv*í, aS vera vinur ySar,”( Hún gekk út á enda svalanna, og hélt svo áfram tautaSi Romney. út í garSinn og settist þar niSur í hiS döggvota gras. “En vitiS þér, hvers vegna eg hefi veriS svone í Augnabliki síSar heyrSi hún skóhljóS. og henni opinská?’” til mikillar skapraunar, var þaS herra Gifford Leslie, Eg get hugsaS mér, aS þér hafiS tryst á þag- sem kom til hennar. mælsku mína." “Nei, þess háttar er ekki næg ástæSa til þess, aS aS kvenmaSur geri karlmann aS trúnaSarmanni sín- um. Nei, Leslie lávaiSur, þaS er af því aS eg hefi uppgötvaS Ieyndarmál ySar.” “Leyndarmál mitt?" "Já, eg hefi komist aS því, hjarta hinnar ástríku jómfrú Leslie elskar ySur.” Romney varS forviSa og kipti í tauma hestsins. “Jómfrú Leslie —” byrjaSi hann, en hún tók fram í, svo hann þagnaSi. TaliS ekki svona hátt. ÞaS getur veriS aS hún heyri til ySar. En reiSist mér ekki, eg sagSi þaS einungis af því — eg vildi Iáta ySur vita, hvers vegna eg gæti tekiS á móti vinfengi ySar, ef — ef —”, hún þagnaSi, roSnaSi og sneri andlitinu frá honum, — “ef þaS hefSi ekki veriS þannig, ef þér hefSuS ver- iS frí — þá-------Ó, en hvaS er þaS, sem eg er aS segja!” * “Eg skil ySur,” sagSi hann. “En viljiS þér ekki segja mér, hvernig þér hafiS komist aS þessu — leyndarmáli?” ‘ Hvernig? Og þér spyrjiS kvenmann slíkrar “Jómfrú Díana,” sagSi hann vingjarnlega. “Nú,” sagSi Dlíana, án þess aS reyna aS dylja gremju sina. “Mér datt í hug aS þaS væruS þér, sem sætuS hér. Enginn, sem ekki er eins stálhraustur og þér, ! mundi leggja þaS upp aS sitja í blautu grasinu. Eg aS þér hafiS fangaS aetla aS sækja stól handa ySur.” Díönu. Já, Díana “Þakka ySur fyrir, en eg er aS fara inn,” sagSi Díana kuldalega. “Ónei, þaS ættuS þér ekki aS gera. LafSi Fayre sefur, Alice leikur — fremur illa — eitt af Lissytz erfiSustu lögum og jarlinn og Romney eru í IbókhlöSunni. Eg hefi lengi óskaS aS tala viS ySur, og segja ySur nokkuS, sem mjög þyngir á huga mín- um.” “Getur þaS ekki beSiS þar til á morgun?” “Nei, þaS eru sannarlega seinustu forvöS — aumingja Romney.” “Aumingja Romney?” hafSi ihún eftir honum, án þess aS hreyfa sig. “HvaS gengur aS honum?" "Já, ungfrú. eg vildi óska aS eg mætti þegja; en því er ver, aS eg má þaS ekki. Fayre fjölskyldan hefir einnig sína heimulegu húsdrauga. GetiS þér spurningar? Þarf karlmaSurinn aS hrópa upp: Eg! a> jómfrú Leslie, hverjir þeir eru? er ástfanginn! til þess aS hægt sé a Ssjá þaS? Hald- iS þér ekki aS augun og rómurinn sé nóg útskýring? sagSi hún og geispaSi. AS rninsta kosti er þaS svo meS ySur. Eg sá þaS sem þér eigiS viS. strax í gærkvöldi, aS þér og hún eruS trúlofuS.” Þér fyr'rgefiS.” sagSi hann alvarlegur; en| Díana — eg á viS jómfrú L Tthe — og eg erum ekki trúIofuS.” “Ekki þaS? Þá biS eg ySur innilega afsökun- ar. Eg hefi fariS vilt vegar. — GetiS þér fyrirgefiS mér?” ibætti hún viS í bænarróm. “Já,” sagSi hann og hneigSi sig. “Og því til sönnunar skal eg segja ySur eins og er. ÞaS er satt aS viS erum ekki trúlofuS, og er þaS eftir ósk henn- ar. En þér hafiS rétt fyrir ySur í því, aS eg elska hana af öllu hjarta; og eg veit ekik betur en aS henni þyki innilega vænt um rnig,” sagSi hann og furSaSi sig á því jafnframt, aS hann skyldi tala þannig viS kvenmann, sem hann þekti svo lítiS. “En þér skijiSj aS þetta er laununagrmál, sem þér hafiS komist aS. Og eg vil biSja ySur aS gæta þess vandlega, því þaS á aS fara dult fyrst um sinn, þrátt fyrir þaS, aS nú eru þrjár persónur, sem vita um þaS,^ staS tveggja áSur.” “Og menn segja alment, aS þaS sé ekki heppi- legt aS þrír viti þaS. sem leynt á aS fara,” sagSi hún fljótlega. “Já, Leslie lávarSur, leyndarmál ySar skal eg geyma, meS einu skilyrSi." “Eg hefi ekki hina minstu hugmynd um þaS,” Eg skil ekki, hvaS þaS er. Hann horfSi fast á hana; hún var ekki eins auS- teki n og hann hafSi fmyndaS sér. "LítiS þér í kringum ySur,” sagSi hann alvarleg- ur. “HorfiS þér á engjarnar, garSinn, skógana, leiguliSafoýlin og fleira. Þér getiS séð og hugsaS um, hvaS þetta lítur alt saman vel út. Finst ySur þaS ekki?" “Jú,”*sagSi EKana og hneigSi sig samþykkjandi. "Og ef eg nú segSi ySur, aS alt þeta, sem þér sjá- iS hér, er eins og ryk, sem þegar minst varir getur horfiS — fyrir ísköldum vindnæSingi.” “HvaS eigiS þér viS?” spurSi hún. “Já, þaS er von aS þér spyrjí Sum þaS,” sagSi hann og stundi viS. "Eg get vel skiliS aS ySur virS- ist þetta ótrúlegt, og þó er þaS satt, jómfrú Díana. Alt þetta ríkidæmi og skraut, sem hér er saman kom- iS, getur horfiS fyrir einu orSi. ÞaS er tálmynda- sýning, sem getur svifiS hjá í einu andartaki.” Díana reis upp og starSi á hann. ÞaS var í fyrsta skifti aS henni var sýndur þesskyns sjónleikur. Og þaS vantaSi ekki, aS herra Gifford vár góSur leikari, • j ’1| I Meira. j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.