Heimskringla - 22.12.1920, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.12.1920, Blaðsíða 2
2. HEIMIIIIICLA WININÍPEG 22. DES. 1920. I kringum jólin. ngu sína, og suma af ungu for-^ endilega vilt hafa þaS svo; hann Debora fölnaSi. “Er 4okku<S mönnunum dreymdi dagdrauma hripaði nokkrar línur á símaeyðu- aS — aS Oddi?” I. ViS eld hjá úlfum úti. I skóginum langeld eg lífga og ligg viS hann fram á nótt. Frost er og fönn þar úti; samt finst mér þar eitthvaS : rótt. AS eldinum oft eg skara, og álfanan heyri þá gól. Og stjörurnar á mig stara í stillunni- rétt fyrir jól. Og hér úti’ á mörkinni' aS mæta þe'm myndum, sem fjöldinn ei sér þú verSur þess göfgis aS gæta, sem gerhreinst og stærst er í þér. é Og margt íleira mætti þér segja, hve mært er hér draumlíf og glatt. En elduriqn er nú aS deyja, og oss hefir nótt þegar kvatt. Og óttist þú andstreymi nætur og ýlfriS í bygS nærri þér, Mér heyrist sem trén hér, þau tali þú sérS nú aS úlfarnir ekkert( ,.:m hreppstjóramægSir og tíú þúsund króna tekjur — jafnvel þá sem einungis höfSu hiS svonefnda “púkapróf”. Eg hefi aSeins getiS um hina helztu frömuSi SúSane3s; en stór- menni hafa venjulega hirS um sig, svo var og hér. Einn af hinum "ó, sussu nei, eg held nú siSur i svo. Má eg tylla mér. Þegar mikla fyrirhöfn náSi í spurSi hana frétta? Hún sagSir “Eg ætila aS skrifa 'þér fréttirnar;. ekki orSheldur, eins og eftfr simmn er þú Veist". — Mér dettur ekki ann- aS í hug en aS láta Fonsa og Fíu blaS sem lá aS borSinu og réttti henni þaS svo. Hún tók viS blaS- inu, las^ þaS gaumgæfilega og sneri svo til dyra. | SandfjörS — þaS er oft erfiSleik- fara úr barnastúkunni; hún skal “HeyrSu, eg þarlf ekki aS spyrja um.’bundiS, og gera sér f'áir í hug— svei rhér fá úrsögn á næsta fundi. aS því; börnunúm þínum þykir arlund hvfe ehfitt símastarfiS er — — Fil skýringar skal þess getiS, gott sægæti. iS?“* Hann Viltu hinkra dájít- flýtti sér aS taka um tímann og fagra hvel, og alla þess upphimins sali( og ástir — og líka hel. I náttdvalans mikla næSi eg nýt þess, -sem ei eg skil. Og sízt get eg sett þaS í kvæSi: þaS samræmi af þrótti og yl. Því læt eg hér nóttina líSa, og lífga viS eldinn sem bezt. Um heiminn fer hugurinn víS«- — ViS húmiS er mörgum þó versit. sem útlaga þó, gerSu mér. II. Á Þorláksmessu. ÞaS er komin Þorláksmessa um þessi jól. Mannlíf okkar megi hressa hin! milda sól. Jólasvieinar “ein nog átta” x hér eru’ aS leik. Eg vil ekki heima hátta, en held á kreik. allir ÞangaS, sem aS álfar eiga frón. Fer eg út. — ViS háar hallir hýrnar sjón. En myrkriS á mörkinni hérna, þaS finst mér þó töfrandi’ og gott. Og uni viS allar þess myndir: ýl úlfanna og hrá-mánans glott. AS handan mér finst sem hér fari Töfrasprota tek eg minn urh fornhelga, draumrfka sIóS, og þyrpist hér utan um eldinn, hin útdauSa frumskóga þjóS. En dátt er meS liSnum aS lifa, og lang-siízt þeir gera þér mein; og sjálfur þú sezt getur hjá þeim, ef sál þlín og hugsun er--hrein. En verSi þér á hér — aS vfíla og væla’ yfir nátt-svalans hrerm, hún segir: iþú sért ekki maSur, og sendir þig hraSfara heim! og tatla þar: Á sveinum kenni’ eg svipinn þinn viS saltan mar. Og öldusuS og klettaköll eg kannast viS. Og þaS er bjart viS þessi fjöll, um þessi miS. I dag er handreitt hangikjöt oss hýrgar þaS. Og annaSkvöld fá al'lir föt og annaS —r- hvaS? Jón Kernested. lægst settu á SúSanesi var Oddur j þrjú vínarbrauS, sem farin voru í LitlulbúS; hann var þurfalingur; j aS þorna, og byrjaSi aS vefja fór á sveitina um þaS leyti sem helming af “Úlfari" utan um þau. síminn kom. ÁstæSa: marSij— Hún hlló kuldalega. "Nei, bakiS viS aS bjarga "DúSa” frá þakka þér fyrir; vertu ekki aS sjávarágangi, í einni hausthríS-1 hafa fyrir því. Eg vona aS guS inni.. | gefi aS Oddúr komi heim fyrir Þegar Oddur hafSi legiS átján jólin; hann gat þess í bréfinu, vikur, og bati virtist ekki vera í þaS er nú meira en misseri síSan nánd, hafSi Árni kaupmaSur séS ! eg sá hann. — Viltu ekki nokkr- aumur á honum( og flutt hann til ar Karamellur , e/f eg þekki SandfjarSar, í einni af vörusókn- börnin rétt? — Nei, þakka þér arferSum sínum. Var Oddur1 mjög vel fyrir. Eg vona aS þaS lagSur á sjúkráhúsiS. Fyrir alúS sé ekki brjóstsykurlaust í Sand- og góSar aSgerSir héraSslæknis se firSi. Oddur er ætíS svo hugs- þar, hafSi hann smám saman hrest j unarsamur, og eg veit aS haijn svo, *aS hann varS þolanlega gleymir því ekki frekar en öSru. vinnufær. Þegar þar var komiS, ÞaS er ekki óhugsandi aS hann hafSi læknir útvegaS honum skips komi á morgun. Stendur ekki til rúm á “Sigurfara,” einum af bát- aS Geirmundur heljarskinn um sýsluskrifarans — hann hélt fari úteftir? nafribótinni, þó sex ár væru liSin j Débóra beiS ekki eftir svari. síSan hann “sneri huga sínum aS Oddvitinn fleygSi “Karamellun- hafinu” — eins og hann komst aS um” Dg VínarbrauSunum upp á orSi, í afmæli “Farmannafólags-1 hillu og tautaSi eittlhvaS um .. r- *.i— .... I . ... ’ ~ ms . eSa vilja ekki skilja þaS, — þá beiS Oddur þar, og beiddi mig aS skila til þín, aS hann kæmi hingaS á aSfangadaginn. Þarna sér maS-; ur( hvort þaS er ekki þægJIegt aS hafa síma.” Hann stóS upp, stakk höndunum í vasann og hringlaSi í lyklunum. “Hann kemur líklega á Geir- mundi,” sagSi hún glöS í bragSi. “Ekki gat hann eitt um þaS. StöSvarátjórinn hnýklaSi brýrnar. “En þú minnist þess aS eg skiIaSi boSunum.” “Já, þakak þér mjög vel fyrir.” Debóra gekk léttilega upp stig- ann, gekk aS kistu, sem stóS fyrir aftan rúmiS þeirra hjónanna, lauk henni upp -— tók upp rauSrósótta sirtssvuntu og bláan hárborSa. — “Ekki fer hún í jólaköttinn,” sagSi hiúij hálfhátt, - “og þetta er handa blesuSum hjartagosan- um rpínum — töndótt skotthúfa og vasaklútur meS myndum.” — Alt var þetta fyrir smá viSvik, er hún hafSi gert fyrir Sigurl'ínu Árna ruml aS elzta dóttir Árna kaupmanns var gæzlukona barnastúkunnar á staSnum. “ViS vitum, hvaS viS höfum aS gera, aS ráSstafa Debóru og krökkunum,” sagSi oddviti viS fyrsta manninn, sem sem kom inn í búSina, eftir aS þafa skýrt hon- um frá sírrifregninni um druknun Odds. “ÆtíS er SúSaness'hrepp- ur heppinn,” bætti hann viS. — En “Farmennirnir” voruj bolvaSa sveitarlimi og stórlbokka- Sigurlína háfSi oft veriS og fjórir aSrir. SandfirS skap; en í þeim svifum kom kona hugulsöm viS hana í bágindum ÞaS var blindös í búSinni, flest- ir komu til aS kaupa brauS. En einstaka uppburSarlítill piltur 1 slæddist inn og spurSi í hálfum hljótjum eftir slifsi; 'h'erti upp hug- 1 ann á elleftu stuftdú, aS gefa þeirri “einustu einu" jólagjöf. Af- greiSslan gekk seint, því oddviti þurfti aS fræSa menn um þetta ! sorglega slys, og drýgja taliS meS kveinatöfum um sveitarþyngslln í SúSandsi, og salta iþaS meS ásök- I unum til þeirra, sem 'væru aS flæ'kjast í önnur héröS éftir skip- þ?gar nóg væri af þeim á SúSanesi. Þegtr símian kom til Súðaness. Eftir Amrúnu frá Felli. Eftir aS flest:r málsmetandi menn í SúSanesi höfSu þrefaS sín á mifli í nokkra mánuSi, og því næst fengiS barnakennarann til aS “Úlfar” — Sand- skrifa grein í fjarSarblaSiS gefanlega skeytingarleysi og deyf- ingjahátt stjórna lands og síma — aS eg taki nú ekki dýpra í árinni’’ — var reynt aS sýna þingmannin- um í tvo heimana, ef hann beitti sér ekki fyrir símalagningu þang- aS. Og þingmaSurinn, sem held- ur vildi vera í þingheimi en öSrum heimi, lofaSi því hátíSlega aS hnippa í stjórnina — “háttvirtir kjósendurnir vissu hve mjúk hent- ur hann væri, hi, hi!” — kom eft- ir ár og sjö mánuSi frá kosningar- degi — síminn ti-1 SúSanes. Þegar aS nánustu vandamenn símans í höfuSstaSnum, höfSu fullvissaS sig um ástæSur og efna-. hafi lagt kjölinn í þann "leppa- lúSa", síSan síminn kom. ÞaS hafSi ætíS veriS grunt á því góSa milli hreppstjóra og oddvita, en leit út fyrir aS til fulls fjandskapar myndi draga, eftir aS oddviti varS “tvíhneptur” — eins og Tóti í Totunni — hirSfífl aS nafnbót — komst aS orSi. Barnakennarinn, Þórgnýr aS nafni — Þingeyingur, pg þar af hann ingar kölluSu félagiS “Tigulkóng-J hans inn til aS leysa hann af hólmi hennar. ana fimm”, og bættu því viS, aS 1 _ sagSi aS þaS væri komiS aS þegar hún hafSi jádS jóiagjaf. símatíma. 'um hiS ófyrir- leiSandi skáld, — hafSi ort langt kvæSi, sem birtist í “Olfari”, og Iýst því meS allkunnri norSlenzkri andagift, hvernig þessi lífæS — síminn — tengdi saman lönd og landéhluti, hug og hjörtu manna. ÞaS síSarnefnda voru raunar sum- ir í vafa um, aS minsta kosti hvaS SúSanes snerti. Eitt atf því sem barnakennarinn hafSi bent á, í áSurnefndri grein, var þaS, hver tekjulind stöSin á SúSanesi myndi reynast; sú spá hafSi dkki ræzt enn sem komiS var. ÞaS reyndist svo, aS helztu mennirnir í þorpinu — þeir fjórir, ora var sem urSu ekki stöSvarstjórar — hag, álit og mannvirSingar SúSa-* notuSu ekki síman aS kalla mætti; nessbúa, komu þeir sér saman um, þótti sumum þaS undarlegt tákn j tókst ekki aS aS veita Dagfinni Oddvita stöSv- tímanna, sem bezt mundu eftir harSur hann var í arstjórastarfiS. Á sama tíma aug-j kosningaálhuganum, þegar síma- máliS var efst á baugi. En þegar Árni kaupmaSur lagSi einn góSan veSurdag af staS á "Geirmundi heljarskinn" — svo hét bátur hans — meS hrepp- stjóra, meShjálpara og sýslunefnd armann — sjö stunda keyrslu til lýstu þeir aS opnum væri annars flokks stöS á SúSanesi. AS minsta kosti fimm af heldri mönnum SúSaness höfSu gert sér vonir um hina veglegu stöSu: Gísli hreppstjóri, Árni kaupmaS- ur, Þorsteinn meSlhjálpari, Krist- mundur sýslunefndarmaSur, og SandfjarSar — og stakk því aS svo — eins og gefur aS skilja — maddömu Evu, ráSskonu upp- oddvitinn, sem hnossiS hlaut. | gjafaprestsins ---- öSru nafni Vitanlega gat enginn hinna hrósaS “SúSanesstíSindi” ‘aS hann sér af því aS vera prestssonur; var^ kærSi sig ekki um, aS þaS kæmist þaS viturra manan mál, aS þaS, út um alt plássiS, hvaS hann sím- hefSi ráSiS nokkru um valiS, og aSi til Reykjavíkuj" — gengu ef til vill einnig þaS, aS Dagfinn-. mlenn brátt úr skugga um, aS er- ur hafSi aldrei viS kaupskap feng- indiS sem “ÁrnaskinniS” — svo ist. Raunar var stofnun nokkur var Árni og báturinn nefndir jöfn- á 'SáSanesi nefnd "Hallgrí ms Bak- um höndum — ætti til SandfjarS- arí”, sem oddvitakonan hafSi erft ar, væri ekki eingöngu til aS eftir föSur sinn (rak hún þaS meS sækja jólavörur, eins og oddvit- miklum dugnaSi og fyrirhyggju, inn hafSi gizkaS á viS fólk, sem seldi auk brauSanna: kökur, kom í þrauSbúSina — hann af- sákkuIaSi, sápu, skósvertu og slifsi greiddi venjuleg asjálfur, þegar og annaS sem tilheyrir góSri hann var ekki I emibættisönnum. brauSbúS). En aSstandendur SúSanes liggur, eins og kunnugt simans reyndust svo frjálslyndir, er( viS fiskisæla sjávarströnd. En aS taka ekki til greina tengdir sökum ItrekaSrar beiSni ritdóm- Dagfinns viS bakaríiS og odd- ara, sem hafa mikiS aS gera, skal vitakonuna; og þeir virtust ekfei eg ekki þreyta þá, eSa aSra heldur skeyta um þaS, þó oddvit- þreytta menn, á langri lýsingu á inn ætti tvo stærstu vélabátana á SúSanesi. ASeins vil eg geta SúSanesi — SúSa og DúSa , — þess, aS bygS hefir mjög aukist gárungarnir sögSu aS veriS væri þar síSasta áratuginn; róSrarbát- aS smíSa “LeppalúSa” í FriSriks- ar þoka fyrir litlum bifbátum, og höfn — en þaS reyndist hótfyndni þegar saga þessi gerSist, höfSu markmiS þeirra væri aS eignast jafn marga báta, og hægt væri aS tengja endinguna “fari” viS; þá mundi félagiS leysast upp, sögSu sumir, en aSrirt aS þaS mundij fara þangaS sem heit^vra væri en í ■ henni EyjafjarSaiá” — en þeim var í nöp viS suma af félagsmönn- um. Þegar saga þessi gerSist vaj; ekki “los” eSa för norSur og niS- ur fyrir EyjafjarSará fyrirsjáanleg, enda átti félagiS aSeins þrjá báta: “Siguríara”, “Sunnanfara” og “Vestanfara”. Oddur vai; vélstjóri á “Sigur- fara”, sem stundaSi veiSar viS SiglufjörS um síldartímann. Ann- an tíma árs gekk báturinn frá SandfirS". Kvæntur var Oddur; kona hans hét Debóra. Þeim hafSi orSiS þriggja barna auSiS, tvö lifSu; al- ment kölluS: Gummi og Guja Odds. Daginn fyrir Þorláksmessu kom Debóra ofan I “Hallgríms bakarí” — sem sumir voru farnir aS kalla “stöSina" — til aS kaupa brauS, eins og fleiri. StöSvarstjórinn var óvenju málhreifur og alúSllegur, en Deb- fálát aS vanda; henni gleyma því, hve horn aS taka( þegar Oddur varS fyrir slysinu og neyddist til aS segja sig til sveitar. “HefurSu frétt af manni þínum kona mín?” — oddvitinn sagSi ætíS kona mín eSa maSur minn, þegar hann vildi vera alúSlegur viS fólk, sem honum fanst standa skör lægra. “Já,” svaraSi Debóra og lag- aSi á sér skýlklútinn. "Eg fékk peningabréf meS póstinum. Hér eru tuttugu og fimm krónur.” — Hún tók bögglaSa seS'lana jir horninu á rauSrósóttum snýtu- klút, taldi þá vandlega, rétti hon- um þá og sagSi: “Eg vildi gjarna fá skriflega viSurkenningu. Og þá eru ekki eftir nema sjötíu og fimm krónur. af skuldinni. Vona aS viS verSum alftur frjálsar mann eskjur, áSur en veturinn er úti,” bætti hún viS í hálfum hljóSum. "Eg held þaS hefSi nú ekki leg- iS á því svona rétt fyrir jólin, kona mín,” sagSi oddvitinn blíSlega, um leiS og hann tók gamalt eintak tajs af “Úlfari”, og vafSi því utan um brauSiS. “Eigum viS ekki aS láta þaS bíSa? Þú þarft aura meS fyrir jólin.” “ÞaS er nú sama um þaS. Oddur beiddi mig útrykkilega aS ir barnanan á sama staS, smeygSi Gummi og Guja komu móS og; hrindinni undir handraSann, másandi á móti mömmu sinni, þau höfSu veriS aS renna sér ofan BlökkrihlíS. Gummi hélt á sleS- anum undir hendinni —* útskor- inni rúrrifljöl. “Elsku mamma!" sögSu þau I einu hljóSi; * gefSu okkur brauS- bita; viS erum svo voSalega, ótta- lega svöng." “Já, eg veit þaS; komiS þiS inn meS mér, rýjurnar mínar, eg skal gefa ykkur bita; en þiS verS- úS aS skafa vel af ykkur snjóinn og þurka vel af fótunum á ýkkur.” “Mamma er eitthvaS svo viS- utan í dag,” hugsaSi Gummi. tók þaSan böggul, vandlega vaf- inn innan í gamla “Isafold"; þaS var ljóöalbók í skrautbandi. Á saufbtaSinu stóS meS skrautletri: “GleSiIeg jól( til Odds frá De- bóru.’. Og aftur hvarflaSi hug- ur hennar meS þakklæti til Sigur- línu; hún hafSi hjálpaS henni til aS kaupa þessa bók — útvegaS henni þjónusltumenn, búSarmenn- ina báSa og barnakennarann; hann hafSi skrautritaS þetta fyrir hana; honum var flest tfl'lista lagt. H|án mintist þess, hve Oddur halfSi dáSst aS þeslsum kvæSum, þegar þau voru aS smábirtist í "Hún sneiSir svo þykkar sneiSar, blöSum og tímariltum — hafSi og nú lætur hún kaefu ofan á, sem kallaS höfundinn “sikáld olnboga-. ^ hún sagSist ætla aS geyma til jól- barnanna”, hún hlakkaSi til aS anna!” Hann beiS meS öndina í sjá framan í hann, þegar hann sæi hálsinum, þangaS til hann hélt á hver jólagjöfin væri. sneiSinni — dauSlhræddur um, | ÞaS var óvenjulega mikiS aS aS hún mundi átta sig og taka gera a símastöSinni á aSfangadag- kæfuna aftur. ! inn. Ekki færri en þrjú skraut- Svo þegar þau höfSu nærri lok- skeyti til gamla prestsins — símta iS viS sneiSarnar, byrjuSu spurn- viS Reykjavík, fyrir Sigrúnu Árna- ingarnar: "Hvenær heldurSu aS konu — skeyti tíl Jóijs í Dals- pábbi komi? HeldurSu. aS hann mynni, sem varS aS senda meS í Olírilampinn, sem hékk yfir búSarlborSinu var aS verSa þurr, og sendi frá sér daufa gllætu og ó- þef. Oddvitinn var einn í búS- inni — þaS var komiS aS lokún- artíma — og var aS hugsa um aS loka, þegar GuSIaug í TorfábúS rogaSist inn. ÞaS reiS bagga- muninn; þaS gat ekki ibeSiS þang- aS til á þriSja 'í jólum aS láta á lampann, því Lauga mundi þurfa 'ma til aS koma fram meS sínar athugasemdir um slysiS; enda kom þaS á daginn. “Oddur heitinn var mesti slysa- slápur( Iþá Ihann lifSi; komst víst tvisvar í skipreika.” “Þao er svo.’r “Já, eg man þaS svo glögt, þeg- ar “Kári” fórst, áttæringurinn hans Kristmundar — fórst Ihérna rétt í landsteinunum — fim bjarg- en þrír druknuSu. Debóra vesalingurinn gekk Iþá meS Gumma; létu þau hann heita éft- ir þeim druknuSu: GuSmundur Ófe.igur Háilgrímur heitir hann fullu na'fni, krakka tötriS. Þú hlýitur aS muna eftir því, þegar '“DúSa” þlnum Ihlektist á I fyrsta róSrinum, og GuSbergur heitinn á Möl og Sölvi vinnumaSur þinn druknúSu. — Manstu ekki hvaS komi meS dugunarlítiS áf súkku- allra ófærSinni, af því aS Jón var, Oddur heitinn var þungbúinn laf i gráKkjum? — Einu sinni skrifaSi hann aS hann ætlaSi aS gefa mér brúSu og Gumma bát, ef honum gengi vel aS veiSa síldina. Mamma( var hann heppinn?” “Já, ’ guSi sé lof, hann var heppinn,” sagSi mamma þeirra al-j IjarSar símameyna almennra tíS- varlega. “Eg vona aS hann geti inda, fyr en símatími var rétt aS gefiS ykkur eitthvaS, þegar hann j verSa úti, og ofan á þaS bættist kemur. En fariS þiS nú út aftur, aS þaS heyrSist KSiIega; þaS eina lömbin mín, og leikiS ykkur; eg þarf aS skúra og hengja upp svo durnalegur aS hafa ekki síma, eftir. f^lk var hr«tt um aS hanrt — skiláboS frá BorSeyri til for-j vær; a$ verSa sinnisveikur. — mannsins á SúSa og fleira þa5 var eins og bfáSi fyrst af hon- og fieira. Svo mikiS hafSi veriS um( þegar ibúiS var aS skíra Guju aS gera, aS Dagfinnur hafSi ekki iitiu GuSbjörg Sylfá heitir hún; haft ráSrúm til aS spyrja Sand- eg hélt henni undir skírn, svo eg* ætti aS muna þaS. En þú ætítir aS minsta kosti aS muna þaS, aS Oddur heit. nærri misti heilsuna viS aS bjarga “DúSa" þínum í sem hann heyrSi, var aS dóttir fyrra; mér finst Iþú ættir aS vera slmastjórans hdfSi snert af ‘‘kól-■ mjúldhentur viS Debóru aumingj- gluggátjöld, svo þaS verSi jóla- erínu”, og,aS Sigurfari hefSi ver-j ann( þegar þar aS kemur.” legt þegar pabbi kemur. GáiS ^ i8 aS koma inn, drekk-lhlaSinn, en “Þú veist ofboS vel, kona mín, þiS aS því aS fara ekki of hátt hefSi veriS svo óheppinn aS missa! ag þaS er ekki vandalaust aS vera I hlíSina; og mundu mig um af sér mann I miSjum róSri — brjóta ekki fjölina, og var haldiS aS hreppstjórinn( stóru bifbátarnir haldiS innsigl- láta þessar krónur upp I skuldina( og þaS skal standa. Viltu gera svo vel aS skrifa viSurkenning- una?” “Já, já, auSvitaS, úr því þú upp þaS aS Gummi.” LitlabúS hafSi til skams tíma veriS sjóbúS. Var baSstofa uppi á lofti — þar höfSu sjómenn sof- iS, en geýmt veiSarfæri sín niSri. -— En þegar Oddur leigSi búSina af Árna kaupmanni, hafSi hann þyljaS I sundur niSri, tekiS helm- inginn fyrir eldhús, en hinn part- inn fyrir geymslu. BaSstofan uppi háfSi haldiS sinni fornu mynd( aS öSru leyti en því, aS nú var hún ætíS hrein og þokkáleg. Debóra var aS enda viS aS skúra eldhúsiS, þegar hurSinni var lokiS upp og boSiS “Gott kvöld . Hún hrökk saman, þaut á fætur, braut niSur pilsiS og leit viS. “Þú hefir ek’ki vonast eftir aS oddviti; aS verSa aS tvistíga milli sikamma gjaldendanna og van- þakkladtis þurfalinganna. ÞaS er létt verk aS tala og finna aS — án þess eg ætli mér aS sneiSa aS neinum.’ “Jæja, þú hugsar nú samt um þetta, Dagfinnur góSur,” sagSi GuSlaug og stakk brauSinu undir hendina. En þau vissu ekki, hvaS gerSist fyrir framan hurSina; þar hafSi kona hnigiS niSur á pallinn fyrir framan dyrnar; hafSi stansaS til stelpurnar! Afmælisgjafir, sagSi aS binda skóþveng sinn, heyrt tal Odd Jónsson frá SúSanesi. — Já, auSvitaS hafSi hann druknaS — símamærin var óvenjulega önug. HugsaSu þér, kona!” kallaSi stöSvarstjórinn til konu sinnar. ‘úddur I Li'.IubúS datt út af Sig- urfara og druknaSi.” HrópaSu ekki svona hátt, maSur! Eg sat hérna viS fóninn, | meSan Sigurlína var a'S tala viS: þessa Reykjavíkur ifrú. ------ Ogi heldurSu ekki aS hún hafi veriS aS panta baldýruS silkislifsi fyrir^ hún! Ekki er ráS nema I tíma sé tekiS! Þær eiga ekki afmæli fyr en I marz. — En heyrSu, mér heyrSist Dúlla á stöSinhi segja að maSurinn hefSi heitiS Ólafur. — Da^rinns og GuSlaugar, og hnig- iS niSur. ÞaS var Debóra. GuSlaug lauk upp hurSinni. Debóra staulaSist á fætur og hvarf út I myrkriS, en GuSlaug, sem sá ekki hver þaS var, tautaSi um Jæja, jæja, þaS getur veriS aS sjá mig, kona rriín,” sagSi stöSv- mér háfi misheyrst, úr því enginn gættagaagjur og hyski, sem stæSi arstjórinn; hann stóS brosandi I Ólafur er á “Sigurfara”. — HvaS á hleri. dyrunum. “Eg kem I emlbættis- heldurSu aS Áraskinsmadaman, Débóra ráfaSi heim; hún var erindum,” sagSi hann hátíSlega. hafi sagt( iþegar Reýkjavíkur frúin eitthvaS svo magnlaus í hnjánum,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.