Heimskringla - 22.12.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.12.1920, Blaðsíða 8
1 HEIMSKRiNGLA WINNIPÉG 22. DES. 1920. Winnipeg. Ool. Paul Johnson frá Mountain, var hér á ferð fyrir helgina Yar1 hann á leið til fólks síns ve>stur í! Saskatchewan, og ætlar að dvelja | hjá því fram yfir hátíðarnar. Col. Paul er, sem kunnugt er, þingmað- ur í Norður-Dakota þinginu, er*á að koma saman 4. janúar. - Bjóst þing- maðurinn við róstusamri þingsetu að þessu sinni, þar sem stjórnin hefði nú minnihluta í neðri deild- Inni og í efri deildinni væri flokkur hennaf ^ðeins jafn mannmargur og flmtetæðin gaan a. Lofaðtet þingimað- urinn til áð senda Heimskringlu fréttapistla af þinginu við og við. Ool. Paul er r^ú 76, ára gamall og hefir verið hér vestan hafs meira en hálfa öld. Samt er hann ennþá em og fjörugur og sést naumast grátt hár á höfði hans. Hann er enn sem fyr ungur í anda og skemtinn. Hr. Eðvald . ólafsson frá Baldur var á ferð hér síðari hluta fyrri viku. J. Straumfjörð úrsmiður <>g gullsnaiður- Ailar vlðgerðir fljótt og vel af hendi ieystar. , nt Sargent Ave. Tnlaimi Sherbr. 8ftS. in, til allra sem senda umsókn Sína og heimilisáskrift, eru vin^mkíga hððnir að# gora mér aðvart um það (fóna mér um það), ekki seinna en á fimtudagskvöld kl. 8. Sfmi: A2790. G. P. Thordarson, 566 Winnipeg Ave. Bækur til jélagjafa! BlórrlSturkajfan, í b... 75c Stafrófskver séra Adamis .... 50c Sögur BreiSablika, 1 0 sögur 1.00 AlmanakiS fyrir 1921 ... 50c Bókaverzlun ÓLAFS S. THORGEIRSSONAR ,674 Sargent Ave., Winnipeg. Enginn fundur verðúr í stúkunni Heklu föstudagskvöldin 24. og 29. þ. m. Næsti fundur verður því ekki fyr en föstudagskvöldið 7. jan. og verður þá haldið hátíðiegt 33 ára afmæli stúkunnar. í vísum S. J. J., sem birtust f blað- inu 1. þ. m., stóð “glettinn”, átti að vera “geltinn”. % Mikið af greinum hefir sökum rúmleysis orðið að bíða upptöku í blaðinu. Birtast þær eins fljótt og þvtí verður við komið- Höfundarn- ir eru beðnir velvirðingar á drætt- inum. ---------------- \ Nokkrir vinir Hjálmars A. Berg- manns lögmanns, úr Tjaldbúðar- söínuði, færðu honum að gjöf vand- aða Edison hljómvél síðastl. fimtu- dagskvöld f þakklætlaskyni fyrir starf hans í þágu safnaðarins. Staka. I*ín var nafni gletni grá, glapstig á svo lendir, og fellur sjálfur svellið á, sem þú mér á bendir. S- J. Jóhatinesson. f Kinnarhvolssystur verða lelknar í 22. og sfðasta sinn f Goodtemplara- húsinu hér f Winnipeg, á miðvikd- dagskvöldið milli jóla og nýárs. Er að vænta að landar vorir fjölmenni að þessu sinni, þar sem leikurinn verður miklu betur leikinn nú en áður. Leikflokkurinn hafði ekki ætlað sér að sýna leikinn oftar, en fyrir áskorun fjölda manna, bæði 8em höfðu ekki séð leikinn áður og sem vildu sjá hann aftur, var á- kveðið að leika hann enn}>á einu sinni. Wonderland. dag'og á morgun verður jap- anska leikkonan Mrs. Hayakawa sem er betur þekt undir nafninu Tsura Aoki, í mjög spennandi mynd sem heitir “Locked Lips. Einnig vfrður' sýnd fyrsta myndin af “Red Riders Series”, sem heitir “The Girl and the Law”. Á aðtfangadaginn og jóladaginn verða ágætar myndir sýndar, þar á meðal William Des mond f “A Broadway Cowboy” og Century gamanmynd. Næstkom andi mánudag og þriðjudag verður Max Lindrer sýndur f “The Little Cafe". Einnig verða þá vikuna sýndar mýndir með Bessie Barri- seale, Wm. Coúrtney, Jane Grey og Willlam Eiihisell, í aðal hlutverk- unum. séra Er. Hallgrímsson stýrði, og af- henti hann þeim að gjöf, fyrir hönd fólksins, prýðis fallegt “Silfur Set”, til minja um þetta'kvöld. Pakkaði brúðguminn fyrir með stuttri ræðu. Að afloknu prógrammi fóru fram veitingar og síðan skemti unga íólikið sér við dans fram eftir nótt- umni, og þótti Öllum hin bezta skemtun. — Póru allir heim ánægð- ir og óskuðu brúðhjónunum langra og farsælla lífdaga- — I>oss má að endingu geta að brúðurin hefir um mörg ár verið duglegur starfsmað- ur í félagi ungra íslenzkra stúlkna hér í bænum, sem margt gott heíir látið af sér leiða. I>au hjón eru hin efnilegustu í hvívetna, og láta vafa- laust gott af sér leiða, í hvaða fé- lagsskap, sem þau verða starfandi. HeimiM þeirra verður hér í Glen- boro franwegis. NýkomiS hingað vestur Islenzkt málsháttasafn Finnur Jónsson setti saiman. Gef iS út af hinu íslenzka FræSafélagi í Kaupmannalhöfn. Kostar $3.50 Bókaverzlun ÓLAFS S. THORGEIRSSONAR 674 Sargent Ave., Wmnipeg. w ONDERLANH THEATRE || MIÐVIKITDAG OG FlíiTIIDAGl Tsura Aoki (iMrs. Hayákawa) í "LOCKED LIPS”, og “The Girl and the Law”, úr Red Riders Series FOSTUDAG OG I.AUGARDAG: WILLIAM DESMOND í „A Broidwiy Cowboy” MANUDAG OG ÞRIÐJIJDAGl "THE LITTLE CAFE" og "SINDBAD THE SAILOR". Messað verður í Únítarakirkjunni á jóladaginn kl. 11. f. h. !Þann 18. þ. m. andaðiet í Wyn- yard, Sask., Mre. Eínar Grandy. Yar hún jarðsungin á þriðjudaginn. Sjónleikurinn « KinnarhvðlssYstur verður leikinn í sfSasta smn (22. skiftið) 0 MIÐVIKUDAGINN 29. DESEMBER (milli jóla og nýárs) I G00DTEMPLARAH0SINU. Aígangur $1.10, 85c og 55c. Aðgöngumiðar ýerða til sölu á þriðjudaginn og miðvikudaginn 28. og 29. í Bóka- og Pappírsverzlun Ó. S. Thorgeirssonar. Jólamatur Gamall og góður siður er 'þa8 að hafa sælgæti ýmislegt á borSuim um jolin. Vi8 höfum búiS ok'kur vel undir að geta mætt kröfum okkar góSu landa hér í borginni hvaS þaS shertir nú fyrir þessi jól. Svo sem: é HANGIKJöT, HARÐFISK. ALIFUGLA, LAMBAKJÖT, KALFISKJÖT, SVINAKJÖT, NAUTAKJÖT, KÆFU og SFERÐLA, • NVJAN LAX, HEIL^GFISKI, HVITFISK, ÞORSK, XSU HANGNA, GARÐÁVEXTI, EGG og SMJÖR. MATVÖRU (groceries) Vörurnar eru áf beztu tegund og seldar fyrir eins sann- gjarnt verS og hæg't er aS gera. WE8T-END MARKET Jakobsson og Kristjánsson, eigendur. Sími Sher. 494. 680 Sargent Ave (cor. Victor) Winnipeg Staka. (Send með borgun fyrir-Hkr.) Eróðleiks blossa birtan há blikar oss þér, “Kringla”, frá; ?>ú ert 'inoss. og því skaft fá, ] fyrir ko1* i og (iali þrjá. Þjalar-Jón. Magnús bcir bræður Björgvln söngfræð- ingur og Þorsteinn Guðmundssynir, frátÉ'yeslie, Sask., eru staddir hér 1 borginni. Jónsson, höf. “Vertíðar- loka” biður þess getið, að f “Leiðsludraumur” í bókinni sé prent Brúðguminp ér sonur Torfa Swan vilia: “Sálarkerfin” í staðinn fyrir son, er átti heimili hér í Glenboro GIFTING. Glenboro 10. des. 1920- Laugardaginn 13. nóv. s.l. voru gofin saman í þjónaband á heimili séra Er. Hallgrímssonar í Baidur, Mr. Matthías Swanson og JVliss Emma And^rspn frá Glenboro. “sólkerfin” lengi, en er nú dáinn fyrir mörgum árunl, og seinni konu hans Guðrún- ar Jónsdóttur, sem ennþá á heima hér í bænum. I>ai/ hjón voru ættuð úr Dalasýslu á fslandi. Brúðurin er dóttir Mr. .T- .T. Anderson f Glenboro, er um langt skeið var póstmeistari að Skalholt P. O. * fyrir norðan Gleniboro, Skagfirðingur að ætt. Eftir hjónavíxluna óku •Srúðhjónin tii Cypress River c ? tóku lostina til Winnipeg, þar s'im þau eyddu liv^itibraiiðsdögunurfr Til athugunar. | Litlu eftir heimkomu þeirra frár Þeir sem kynnu að vita um ein- Winnipeg, kvöldið 6. desember.^var hverja á meðal íslenzka fólksins í þeim boðið til flieðimóts að N. W. þessari líorg, sem .óskaði effir að Hall ög voru þar saman komnir þeim væri sendur jólaglaðningur flestir ísle/idingar í bænum, og var (matvæli) frá hinni velþektu ifkn- fflatt á hjalia. Brúðhjónunum var ar og hjálpsemisdeild sáluhjáipar- fagnað með stuttu prógrammi, sem hersins, eins og venja er til fyrir jól- Jólatréssamkoma verður haldin í tTnítarakirkjunni á aðfangadskvöld- ið, byrjar kl. 8; eru öll börn safnað- armeðlima boðin og velkomin þang- að. Þe(r sem vilja koma gjöfum á jólatréð verða að koma með þaer fjirri kl. 6 um kvöldið. Verður fólk í kirkjunni allan seinni hluta dags- ins til að veita gjöfum móttöku og undirbúa jólatréð. vr PURlty FC0IÍ More Bread and Betfer Bread * Við óskum öllum gleSilegra jóla og farsæls árs. I Western Canada Flour Mills Co.. Limited. Eifi þarf lengur að hræðast TawilækiiÍDgastóIion H<r A kek»astofunnl eru allar hlnar fuILkaoxnustu vfslndal.ru uppgðtv- anlr notalar Tlt tannlæknlngiar, og hfnlr «r*n«tu larknar og beztu, sem v«l «r á, taka á métl sjdkllngu T«nn«jr aru drsgnar alveg sársauka- laun*. AU wk vart er aS tannsmfðf lýt. ur mr kl« vandaSasta. HafftJ þér vsrlSmS kvftfa fyrlr þvf aS þurfa a« fara tlJ tannlæknfs? Þér þurflt) engu aX kvfSa; þefr sfm tll oss hafa komlU tinra oss þaS allfr aS þelr hafl ■kkJ fnnélS tll skrsanka. Erul Þ4r éánægSur mefl þser tenn- ur, þér hafftf fenglS smfKatJar J Ef swo er þé reyniK vora nýju “Pat- ent Ttenblo Suctfon”, þser fara vel f p-émk * Teanur drognar sjúklíngum s&rs- aukalaust, fyltar með gullf/sflfrl postuUDl etfa “alloy”. Alt mn Robfnsoa gerlr er vel gert. Þegar þér þreytlst atf fást vlí laekna er Ifttk kunna, komfS ttl vor. Þetta or eloat verkotofa vor f vesturland- lnn. Vér hðfum ltnlshurSl þúsunda, •r tsactlr oru mo* verk vor. Oleymll okkl atabnum. Dr. Robmaon. (Bmlth Portoco) Almanak 1921 Er komitS út. Innilhald: 1. Almanak'smánuSimir o- fl. 2. Mynd af íslenzka Hockey- klúlbbnum. , 3. Safn til landnámmsögu Isl. í Vesturheimi: Söguþættir íslenzkra innflytjenda í Pembina, N.-Dak. Eftir Þorskabít. 4. Sérvitringurinn, saga eftir G. Volland. 5. Gunnlaugur Vigfússon (Ge- orge Peterson lögmaSur) meS myndum. Eftir Þorskabít. 6. Málvinir, eftir Dr. Frank Crane. 7. Helztu viSburSir og manna- lát meSal Islendinga í Vestur- heimi. VerS 50 cents. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON. 674 Sargent, Ave.t Wpg. KOL! — KOL! % ! Vér seljum beztu tegund af Drumheller kolum, sem fæst á markaðinum. — KAUPID EITT TONN OG SANNFÆRIST. Thos. Jackson & Sons Skrifstofa 370 Cölony St. Símar: Sher. 62—63—64. OM LÍÐUR AÐ J0LUM Hafið Hangikjöt á Jólahorðivn. Vér höfum 5000 pund af hangnu sauSakjöti til sölu fýrir jól- in. Er þaS af kindum, sem alist hafa upp í fjallendi og lík- ist því mjög íslenzku kjöti. Þetta hangikjöt er eitt hiS o- dýrasta og bezta til saSnings og sælgætis, sem Islendingar geta keypt sér til jólanna. Ennfremur höfum ver margar tegundir af alifuglum meS lægsta markaSsverSi. Allar aSr- ar kjöttegundir, sem vanalega eru seldar í kjötverzlunum, seljum vér meS lægra verSi en haegt er aS fá annarsstaSar. Utanbæjarmenn ættu aS senda pantanir sínar sem aMra fyrst, svo hangikjötiS geti komist til þeirra fyrir jólin. Jólin eru aSeins einu sinni á ári. Og ljúffengan mat þurfa allir á jólunum. $ í , Q. Eggertson & Son. (Tvær búSir.) 693 Wellington Ave. — Sími: A 8793. '798 Sargent Ave. — Sími: B Sherb. 6382. Laeknar væringu, hárlos, kláSa og kárþerk og grœSir hár á höfSi þeirra, sem Mist Hafa Hárið BfSíS eklri deginum lengur meS aS reyna LMiiiTwe. L. B. HAIR TONIC er óibrigSult hármeSal ef réttilega er notaS, þúsundir vottorSa sanan ágæti þess. Fæst í öllum'lyfjabúSum borgarinnar. Póstpantanir afgreiddar fljótt og veL Kostar meS pósti flaskein $2.30. Verzlunarjtienn út um land skrifi éftir stórsöluverSi til L. B. Hair Tonic Company. 273 Lizzie Street, Winnipeg. Til sölu hjá: SigurSson, Thorvaldson Co,, Riverton, Hnausa, Gimli, Man. Lundar Tradmg Co., Lundar, Eriksdale, Man. K O L EF YÐUR VANTAR IDAG PANTIÐ HJA D. D. WOOD&SONS, Ltd. Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington. Vér höfum aðeins beztu tegundir. SCRANTON HARD COAL — Hin beztn harðkal — Egg, Stove, Nut og Pea. SCRANTON HARD COAL — Hin beztn harðkol — Egg DRUMHELLER (Atlas) — Stór og smá, beztn tegnndir ór því plássi. STEAM COAL — aðeias j>au beztu. — Ef þér erní í efa, þá sjáið oss og sannfæríst. -\ M/*__, Tiidbur, Fjalviður af öllum ivommrgöir. tegUBdum, geirettur og alls- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og giuggar. Komið og sjáið vörur. Vér ertnn ætíS fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ------------ L i m i t e d ——------*- HENRY AVE. EAST WINNIPEG Abyggileg Ljós og AflgJafL Vér ábyrgjumst yíur varanleg* og óalitna 'J, ÞJ0NUSTU. ér æakjum vir8ingarfyl*t viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tal*. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSamaíur vor er reiðubúma a?5 fmna yíur •8 máli og gefa y8ur kostnaíaráíetlun. Winnipflg Electric Raiíway Co. A. W. MeLvmont, G*n‘l Mmrnger.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.