Heimskringla - 09.02.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.02.1921, Blaðsíða 3
WINNIfifcjG, 9. FEBíRiÚAR 1921 H.E IMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. (atómunnar). Hugmynd iþessi skýrir lítið máliS, þv“í hún gerir •enga grein fyrir þessum sérstöku breytingum rafeindarinnar, sem hún á aS fá viS hreyfinguna. Snúum aftur aS tvívíddar-ver- unum og hugsum oss veröld þeirra *em einfaldan flöt, sem vatn ligg- ur. Ofan í vatn þetta ganga tvaer sívalar raesispípur jafngildar, önn- ur lóSrétt en hin skáhöll. LóS rétta pípan virSist þeim aS vera hringur, en sú ská'halla spotbaug- ur. Nú ef vatniS yxii og færSist nær efri endum ræsanna, stæSi hringurinn kyr, aS svo miklu leyti sem ílbúar tvívíSáheimsins gætu séS, en spoíbaugurinn færSist til þeirrar handar, er aS JóSréttu pípunni vissi. Þetta sýnir hvern- ig tveir öldungis samkynja hlutir, þegar lega þeirra er nokkuS frá- brugSin, geta orSiS ólíkir í augunr þeirra, er skynja einungis tvær víddir rúms; annar hluturinn virS- ist þeim hringmyndaSur og hreyf- ingarlaus, en hinn sporöskjumynd- aSur og áhreyfingu. Þetta segir Minkovski aS sé samkynja því, er ollli stærSbreyt- ingu hlutar á hreyfingu borin sam- an viS stærS eSa útlit þaS, er um hluturinn hefir hreyfingarlaus. 1 vissum skilningi sjáum vér þetta í tveim mismunandi útlitóbreyting- um, þótt vér verSum þess ekki varir sökum takmarka þeirra, er þrívíSa rúmiS setur oss. Ef hvor um sig( Pétur og Páll, eiga kvarSa, er þeir hafa boriS saman, og báSir reynst jafnlang- ir. Nú sendist Pétur fram hjá Páli meS 1 000 míl na hraSa á sek- úndunni, þá staShæfir Páll aS mælistika Peturs sé einum tvö- þúsundasta úr ' þuml. styttri en stika sín; aftur á móti fullyrSir Pétur, aS stika Páls sé einum tvö- þúsundasta úr þuml. lengri en réttu máli hlýSi. Samkvæmt af- stöSuIeikakenningunni, hefir hvor um sig á réttu aS standa. BáSir sjá kvarSann, sem Liggur kyr, í sinni náttúrlegu stærS, en hinn, sem þytur afram, birtist í sinni breyttu mynd; báSir eru aS taila um mismunandi útlitsbreytingu sama hlutar. Til þess aS ákveSa vissan punkt í geimnum, þarf þrjár mismunandi tölur — 'hæS yfir sjávarflöt, breiddarstig og lengdarstig. En til þess fullkom'lega aS ákveSa einhvern náttúruviSburS, þarf 'fjórSu .töluna — tímann, er viS- burSurinn skeSur á. Vegna þessa reiknar Minkovski tímann, þar sem hann útlistar ihugmynd Ein- steins um fjórSu rúmvíddina, á nokkurnveginn sama hátt og tíSk- ast í hinni vanálegu þriSju rúm- vídd. Þar sem mælingar tímans breytast viS hreyfinguna sam- kvæmt afstöSu athugarans( þá verSur eSlilegt afbrigSi þaS, sem fram heíir komiS viS sérstakar mælingar rúmsins, og sem til- raunir þeirra Michelsons og Mor- leys sérstaklega votta. Þetta hug- boS hefir vakaS fyrir enska skáld- sagnahöfundinum H. G. Wells, þar sem han nsegir í bók sinni, er liann kallar “The Time Madhine”: ÞaS er enginn munur á tíma og rúmi aS undanteknu því, aS meS- vitund vor hreyfist meS honum (tímanum).” Nokkrar mikilvægar og merki- legar staerSfræSisályktanir hafa veriS dregnar af grundvallaratriS- um Einsteins-kenningarinnar. I algengum eS’lisfræSis dæmum sanaeinast tveir sérstakir hraSar, samkvæmt einfaldri samlagning- Srreglu. MaSur( sem rSer t. d. 3 ^ílur á klukkustund niSur á, sem r^nnur me3 tveggja mílna hraSa a jafnlöngum tíma, ferSast 3-|-2 ^ 5 mílur á klukkustundinni. Idm hraSa þá, er þola nokkurn- Veginn samanburS viS ljóshraS- arm, er öSru máli aS gegna, þegar uiSurstaSan er bygS á meginregl- um afstöSuleika kenningarinnar; þá 'bregst hin almenna reiknings- aSferS meS öllu. Ef fallby ssu- kúlu væri skotiS meS 100,000 mílna hraSa á sekúndu, úr byssu, r stæSi á eimlest, er brunaSi á- j AS O. T. laumar illum tón, ram meS sama hraSa og í sömu æstur í mál þaS tekur. att og kúlan, þa yrSi hraSi hennar ekki 200,000 mílur eins og vana- leg reikningsaSferS mundi sýna, heldur 156,000 mílur á sekúnd- unni. Þetta orsakast af þeirri sannreynd,, aS lestin styttist á- horfandanum, er á jörSinni stend- ur( sökum hins mikla hraSa. ÞaS er þvi auSsætt aS sé venjulegri reikningsaSferS beitt viS sam- lagning tveggja eSa fleiri sér- stakra hraSa, verSur svariS rangt jafnvel þó veldi tjímans haldist óbreytt. Vísindamenn fást oft viS þau1 efni, er streyma út frá upptökum I sínum meS hraSa, sem kemst í í nánd viS eSa jafnvel nær ljós- hraSanum, t. d. Jiinar svonefndu beta-agnir, er geisla út frá radium svo miljónum skiftir (hreyfingar beta-agnanna hafa reynst aS vera í nákvæmu samræim viS afstöSu- leikakenninguna — principles of reJativity). ÞaS hefir reynst ó- brigSult, aS tveir eSa fleiri sér- stakir hraSar geta aldrei, afstöSu- lega viS athugara sem stendur kyr, sameinaS öfl sín þannig, aS hraSinn verSi meiri en hraSi ljóss- ins. Beta-agnir meS margvísleg- hraSa eru greinanlegar; en engin þeirra fer fram úr ljóshraS- anum, hinum 186,000 mílna hraSa á sekúndunni. AfstöSuleikakenningin leiSir þá aS þeirri niSurstöSu, aS líkami, §r * aflvekjandi efni streyma út frá, hlýtur um leiS aS glata vissum hluta þyngdar sinnar eSa líkams- stærSar. AflframleiSsla sólarinn- ar jafngildir 500,000 miljónum miljóna miljóna hestafla. Mönnumj telst svo til aS útgeislun sólarinnar j eSa hitalát hennar sé 5 miljóniri smálesta á hverri sekúndu. En! í sólin er svo stór, aS jafnvel meS þessu Jillutfalli yrSi hún 30 milj- ónir miljóna ára aS leysast upp. ESlisfræSingar og efnafræS- ingar 'hafa lengi brotiS heilenn um virkileik þess, aS frumefnin virS- ast aS samastanda af einu eSa fleirum upphaflegum efnum; en þyngdarskyldleiki frumeindanna virSist ekki aS koma nákvæmlega út. Þannig er þaS( þegar þyngd vatnsefniseindarinnar er höfS sem þyngdareining, verSur þyngd flestra annara frumeinda nálega en ekki alveg heilar tölur. Frum- eindarjþyngd kolefnis t. d. er ekki 1 2, heldur aSeins minni — 11,91; og eind köfnunarefnis ekki 14, heJdur 13,93 o. s. frv. Menn hyggja nú aS viS mynd- un frumefnanna af hinum upp- haflegu efnum hafi stórkostleg aflbreyting fariS fjram. Samfara þessu, samkvæmt afstöSuleika- kenningunni, varS þyngdarbreyt- ing nokkur; framleidda efniS var ekki iafnlþungt savnanlagS-i þyngd efna þeirra, er frumeindin (at- óman) var sköpuS af heldur ofur- lítiS léttara. ÞaS hefir veriS reiknaS út, aS viS myndun tveggja JóSa efnif hafi, á þenna hátt, eySst jafnmikiS afl og framleiSa má af 425 smá- lestum kola, brendum til ösku. Og er þetta hér um bil 55 sinnum meira afl en þaS, sem liggur bund iS í tveimur lóSum af radium, og kæmi í Ijós viS algera sundurleys- ing þeirra. Af þessu virSist aitð- sætt aS í náttúrnnni 3éu aflsupp- sprettur, sem eru jafnvel miklu öflugri en radíum. Vér getum aS- eins rent grun í þaS( hvaS þaS kann aS þýSa fyrir komandi kyn- slóSir, ef manninu mskyldi tak- ast aS kunna aS stjórna myndun og sundurleysing frumeindanna, eins og efnafræSingurinn ræSur og stjórnar byggingarlögum hinna ósýnilegu smáftgna (molecules) sem settra efna. NiSurl. Nýr ismpi brenair 94% Iofti. Er betri en rnfmnKn og tgnm. Ný tegund af olíulampa hefir nýlega veritJ fundin upp, sem gefur undursam- lega bjart og fagurt ljós, jafnvel betra en gas eóa rafmagnsijós. Lampi þessi hefir veriTJ reyndur af sérfræóingum Bandaríkjastjórnarinanr og 35 helztu háskólum ríkjanna, og gefist ágætlega. Lampinn brennur án lyktar, reykjar eba hávaba, og er í alla staöi tryggur og ábyggilegur. Hann brennir 94 pró- sent af lofti og 6 prósent af venjulegri steinolu. Uppgötvarinn er Mr. T. T. Johnson, 370 Donald St., Winnipeg, og býöur hann aTJ senda lampann til 10 daga ó- keypis reynslu, og jafnvel aTJ gefa einn lampa me?J öllu í hverri bygö þeim mannl, sem vill sýna hann öör- um. SkrifiÖ í dag eftir upplýsingum. Spyrjiö einnig um hvernig hægt sé aö fá umboö án reynslu, sem gefur frá $250.00 til $600.00 í laun á mánuöi. Sá þriðji kom að leiks- íokua. Pálmi og O. T. IjóSleikinn léku’ af snilli saman; þar kom Jón einn “þversum” inn, með "þjöl” og skemdi gaman. Þessi skuggans “Þjalar-Jón” þykkju aS lokum vekur. Þar í gremju Þjalar-Jón þarflaust helti’ úr poka. I “ósléttum” mér fanst hamn flón, fyndi’ að breyta í hroka. Hylur nafn sitt halur sá, hokinn leiðir þrammar. Pálma hleður oflof á, O. T. Jöhnson — skammar. ‘PURlty FtDU r • ( "More Bread and Betfer Bread* Mannfélagsins meina kvöl mundi fljótar hverfa, væri’ ei altaf þrílhyrnd þjöJ í þetta' og hitt aS sverfa. G. H. Hjaltalín. Þegar þér hafið einu sinni reynt þa'ð til bökunar, þá muniS þér áreiðanlega Ávalt baka ar því BiJSjiti matvörusalann um poka af hinu nýja “High Patent" Purity Flour. The Ford Power Plant Hin fyrsta T. Ford vél var búin til árið 1908. Hún var fullkomin framþró- un af Henry Fords Motor uppfynding fyrir 16 árum, er hann áriS 1892 bygði hinn fyrsta “One Cylinder Motor”. Á þessu 1 6 ára tímabili hafa Ford-vagnar verið búnir til af ýmsum teg- undum, alt frá litlum tveggja Cylinder vögnum upp í 6 Cylinder bifreiðar, af vönduSust gerð. Árið 1 908 sameinaðist árangur allra þessara tilrauna í frummyndina T, hina núverandi Ford Power Plant. Og síðan 1908 hefir 1 3 ára reynsla bæði í friSi og stríSi, bæði heima og erlendis, sýnt og sannfært aS hvergi er ábótavant, og hér er um fullkom- leika aS ræSa, sem knýr fram helminginn af beztu bifreiðum heimsins. Hinn undraverSi varanleiki og kraftur Ford-vélanna, fábreytni þeirra og sparneytni, eru ástæSurnar fyrir því, aS Ford-bifreiS ætti aS vera hent- ug fyrir þig aS eignast.. FORD PRlSARl « p-f .......*>ao •Rnnabont' -7.7 $ 610 *Chassls . . $ 550 Coupe...........$1,100 *Truck Chansls $ 750 ♦Starter and Electric-Llfirhtlng: $100 extra. Prices are f.o.b. Pord, Ont.. Ford Motor Company of Canada, Limited Ford, Ontario 44A : 5 1 Margir Islendingar óskast til aS læra meSfeTð bifreiSa og gas-dráttarvéla á Hemphill Motor School. Vér kennum yður aS taka í sundur vélar, setja þær saman aftur og stjórna bif- reiðum( dráttarvéluin og Stationery Engines. Eunnig hvemig fara skal meS flutninga-bifreiðar á götum borgarinnar, hvern- ig gera skal viS Tires, hvemig fara skal aS viS Oxy-Acetylne Welding og Battrey-vinnu. Margir lslendingar sóttu Hemp- h3I Motor School síSastliðinn vetur og hafa fervgið hátt kaup í sumar viS stjóm dráttarvéla, fólks- og vöruflutnmgs-bif- reiSa. Vor ókeypis atvinnuskrifstofa útvegar atvinnu und- ireins aS loknu námi. Þarna er tækifærið fyrir Islendinga aS læra allskonar vélfræði og búa sig undir að reka Garage atvinnu fyrir eigin reikning. SkrifiS eftr vomm nýja Catalog eða heimsækiS vom Auto Gas Tractor School, 209 Pacific Ave., Wpg. LJtbú aS Regina, Saskatoon, Edmonton, Cal- gary, Vancouver, Victoria, Toronto og Montreal. Stærsta kerfi í heimi af Practical Trade Schools. * An<lcr*«. ! GARL.A j & I*honci AliAT MII rQtectrlc Hukinn« RES. •PHONE: 9. fc. mt* _Dr. GEO. H. CiKLSLE Stundar Eiagöngu Eyra., - — *'‘sr Kverka 'Iúií4ém+ ROOM 71, STBRJUBÍ6 BAjn Phonet ASSOl Dr. I¥l. B. Halldorsoo •Ml BOYD BVILBUít T«l.., A3531. Cor. Port. 0( Bdm. Síundar einvörtSungu berklasVfcd finn»,5r-a 'uL8nasJúkd,5>na- fínna a skrifstofu sinai kl. 11 til M 4«mkn?way xte.4 a« Talslmli A888t ^r' J' G- Smdal X TANNLCEKMR 814 Somereet Block ortage Ave. WINNIPBG Ðr. J. Stefánsson 401 BOYD BUiLDINe Homi Portace Ave. oK KUmonton St. Stnndar eingöngu aurna avn>» “A k*10VtnktV?JhÚkd<5ml1- ** hR& rra Ki. 10 til 13 f.h. og kl. 3 til 6. e.h. Phonet A3521 817 MeMlllan Ave. winnip«s Vér hofuna fullar birgtjir hretn- r Jyf»«tSia yíar hlnsað, vér 1 ■»tu lyfja og metSala. KomiO f fví.T.„“e,,Uk,;nannnáakV“VSÍeír.^ ý símnsIuyfiPÖntUDUm 08 Í COLCLEUGH <ft CO. * Notrc Damc oK Shcrbrooke 94«. 4» Phonea: N7650 og X7656 ' s A. S. BARDAL sclur llkklstur og annast um út- itrir. Aliur Ot.júuabur »a eeatt ,»i Hnnfremur selur hann allskonar Fi iaiumsv^itJa og lesstefna. : j J s:a <>Hr.Rtr •.•■ve st Plioae, XOio,- h ivntpeg 39* stm. v Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON Lækningastofa 637 Sargent. Op- kl. 1 1 — 1 0g 4—7 á hverj- um virkum de’gi. Heimilissími: A 8592 TH. JOHNSON, Crmakari og GullsmiSur Selur Biftingaleytisbrlf. S<S?ietví-LT-,Ts11 X?Ut Pöntunutn o«r viSgjörðum, útan af land) 248 Main St. Phonei a4«3t J. J. SnanMOQ H. G. Hlnrlkaaon J. J. SWANS0N & C0. fasteignasalar OG _ _ penlnea mlTrlnr. Talniml A0340 808 Parls UullrtlnK WtnnlpeB Tannlænir Dr. H. C. JEFFREY, VcrkMtofa yflr Dank of Cflumem (Alexander & Main flt.) SkrlfNtofutfml: 0 f. h. tll 8.30 e. k ÖIl lunsanfil tölutt. Stcfán Sölvason TKACHER OF PIANO Phone N. 6794 St». 11 Elsinore Blk., Maryland St. Reirhjéiaaðgei ðir leystar fljótt og vel af hendi. ,Höfum til sölu Perfecl Bicyde Eimig ötBul reiíhjól í fó%u staadi. Empire Cycle Co. J. E. C. WILUAMS eiMncTi 641 Notrc Damc Arc

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.