Heimskringla - 09.02.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 9. FEBRÚAR 1921
Winntpeg.
Árni Eggertsson fasteignasali
koin austan irá Miontieai á stinnu-
Uaginn. iíafði tann verið þar uni
tíma í erimium fyrir íslandsstjórn.' J
3T - 'i'.-í-
T’
Heimili: Síe. 12 Corinne Blk.
Sími: A 3557
J. II. Strasi&fjörð
úrsmiður og gullsmi’öur.
Allar viðgertSir fljótt og rel af
hendi leystar. «
070 Sargent Ave.
Tnlnlml Sherbr. 805
• FUMDÁRBOÐ.
i'aleop.4’ tópuðu fyrir Brando?! &
mítnndagskvöldið ef jr harðsóttan _______________________
leik, fengu 4 vinninga á mó:i 5. Á ___________________"_________
fi'niaKiagskvöldið unnu þeir sigur áj =*=...............«==— ■ ■ m.
'VViniifp'ég'flokkhúm, « vinninga f lir, Halloek, Minn.: Mm
iuoli íjó. Branuonflokkurím; verð j Thordarison, Mountain N. D.: Mrs
ur áreiðarlega sigurvegari í iicssr;; Guðrún Peterson, Norwood, Man. —
T-?.íi n n vrni ít cól v»r V>rp.iíTnibil DCO
áS's samkepni. Hann hefir unnið G| Bannveig sál. var þrekmikii
iéiki «.g tapað 3; Fálcons hafa unn-, myndarkona, fríð sýnum og vel
ið i leiki og tapað 5 og VVinnipeg’ greind, en hún misti heilsuna fyrir
hefir unnið 3 leiki og tapað 5. t»-j nokfcrum árum og lá að mestu leyti
gafan h< fir elt/áikana svo að segja rúraföat dðan. l>að mætti víst
frá byrjun loikjanna; aðeins einn af skriía greínilega æfiminningu um
þeirra ‘ornu kóppum hefir leikið
með þeim að staðaidri í tjetur og er
það hafnvörðurlh,i Walter Jiyron.
ÁkveSiS er a'S fundur vestur-fslenzkra klutihafa í Eimskipafélagi
Islands verSi íhaldinn í Jóns Bjarnasonar skólahúsi, á horni Wellington
<og Beveiiley stræta, kl. 8 aS kvöldi mánudagsins 28. febrúar 1921,
til þess aS útnefna tvo hlutíhafa til aS vera í vali viS stjórnarnefndar-
kosningu á næsta aSalfundi Eimskipafélagsins í Reykjavík, sam-
kvæmt lögum þes3, meS því aS starístímabil herra Árna Eggertssonar
endar þá á fundinum.
I vali til þessarar útnefningar eru væntanlega þeir Árni Eggerts-
Björg son og Ásmundur P. Jóhannsson í Winnipeg. ASrar útnefnirrgar má
senda fram til 25. febrúar, til undirrita'Ss. Hluthafar eru vinsamlega
nir aS senda atkvæSi sín til
B. L. BALDWINSON, ritara,
727 Sheirbrocke St., Winnipeg.
1>essa látnu merkfekonu, en til þess H. F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS.
hreistur mig kunnugleika og skil-
Hcfir hann sýnt sig sem afburðaj
vörö og iiefir verið stjarna fJokksi
síns í vetur. Meirihlut i þeivra
ríki.
M. P.
Wonderland.
Ágætar inyndir verða sýndar á
Ealka, sein í vetur hafa leikið 61 u : Wonderlanti næstu dagana, með
enskir. j frægum leikurum. Constance Bin
■'I ney, Ottis Skinner, Blance Bates
Barnagullið og mikið af greinum j)anjei Frohman, Fio Zigfield, eru
og ljóðum hafa orðið að bíða næsta uj] sýnj j “Toms Little Star”, sem
blaðs sókuin rúmleysis. j ásamt myn-dinni, “The Law of the
-r—------------ j Yukon”, verður sýnd í dag og á
Silfurbrúðkaup áttu þau dr. Ól- morgun. Á föstudaginn og laugar- í
afur Stephensen og frú hans, þann daginn verður Lew Dordy sýndur í ).
4. ji. m. Var þeim í tileíni af því mjöig spennandi mynd, sem heitir -
haldið veglegt samsæti í sainkomu- “The Boloved Cheater” og Arline'
sal Fystu Lút. kir-kju og afhent að Pretty í ‘‘A Woman in Grey”. Næst-j
gj if LtOO 25 centa ín-ningar. Iiæður kom-andi mámidag og þriðjudag
og margskonar gleðskapur skemti verður mjög tilkomumikil mynd
mönnum frain yfir miðnætti. i sýnd, sem h-eitir “Trumpet I-sland” |
—— ------------ | og svo fr-amhaldsmyndin “The Drag-
Leikfélagið ætlar að sýna liinn ons Net”. Þá koma Yiola Dana í
víðfræga leik ‘‘linyndunai veikin”, í “Blackrnail , John Barrymore
G.-ternplaraihúsinu n.k. fimtu- og “Raffels og Sessue Hayakawat í
föstud.kv. Leikurinn er eftir frakk- “Arabian Tvnight .
neska skáldið Molier, sem uppi var á - r _7
#rakkiaiidi um miðja 17. öld. Mol- Björn M. Paulson lögfræðmgur er
i-er var afburða kýinnisskáid; hann genginn í þjónustu lögmannafélags- 5
var leikari, leikritahöfundur og ins Hugg, Johnston and Garson, og
leikhújsstjóri, alt í senn. Ekkert á að stj-órna lögrnannsskrifstofu
skáld í heiminuin, fyr eða s-íðar sem þdir eru að setja upp 1 Lang-
he'ur jaínast á við hann í persónu- ruth. Fór Björn þangað í gærdag.
lýsidguin og nákvæmni með hvaða '----------------
áJirú' hverc abvik í leikjuin hans 2 herbergi til leigu -að 792 Notrc
mundi hafa á fólkið. Fyndni hanis j)ame Ave., fyrir $15.00 á mánuði
og kýmni áttu að verða til þes-s að i)æ,'jj ó-skað e reftir að fólk, sem
iækna ýmsa kvilla á þjóðlí-kaman- Vantar herbergi, geri svo vel að líta
rnn. Mörgum þykir stílsmáti hans |Mv.sj. ókeypis aðgangur að elda-
nokkuð grófur, en það kemur af þVí
að hann hikar aldrei við að segja
sannleikann og sýna réttarmg sánn-
ar myndir úr iífinu. ” iSamtfðarmenn
Moliers sem skildu hann bezt, köll-
uðu hann hinn dýjista athugara og
málara mannlegrar náttúru. Marg-
ar af pensónunum í leikjum hans
hafa orðið ódauð-legar, I>ar á meðal »
Argan hinn ímyndunanv-eiki, sem
vél.
Þorrablótið
í Manitoba Hall 15. febrúar.
“Helgi magri” býSur alla Vest-
■íslendinga á ÞorrablótiS, sem
löndum gefst bráðum tækifæri aö nann heidur 1 Manitöba hollinni n.
sjá. Mönnunum munar annaðlivort k. þriSjuclagskvöld.
afnir á bak ell-egar nokkuð á leið.' þar VerSur mikiS um dýrSir,
Lýsingar Moli-ers áttu við á þeim sjaldan hefir betur boSiS ver-
tfmum, s-em hann var uppi á, og nu J
hlæjum við að þeiin; en vræri ekki L5. _
vert að líta í vorn eigin bann til Ágætur íslenzkur matur, Ijur-
þess að vita, hvort okki loðir eitt- fengur og vel fram reiddur, sem
hvað eftir f oss af sömu vitleysun- , g; seS,ur OE? gieSur.
um, se-m Moiier dró svo menstaralega . , L -i,
fram og s-em gerði hann bæði hat- Agætur dans, bezti hljomleik-
aöan og eiskaðan af samtíðarmönn- araflokkur borgarinnar leikur
um sínuin. “Iniynduniarvleikin” er danslögin o» spilar þess á milli ís-
frægasti leikur hans. jenzka ættja=rSarsöngva.
* Gamanvísur sungnar af Bjarna
Mynd Y:a Matth. Jochumssonar Blörnssyni, ættu ekki aS draga úr
gerð af Þorsteini 1>. Þorsteinssyni. - -
fæst nú hj-á undirrituðum. Þetta aosokninm; pao
er prýðis vel gerð mynd o-g ætti að aS Bjarna
vera kærkomin mörgium fsíendi-ng- upp, og nú er íhann í góSu ásig
urn, til minningar um skáldkonung- i ,„m„i. ■
inn nýlátna. Kostar $1.50. I KOlruj<1", c , c , r *
Hjálmar Gíslason, I Svo skemtir fru Stefania GuS-
566 Newton Ave. El-mwood, Wpg. mundsdóttir meS upplestri.
----------------* Og ræSurnar verSa fáar en
Islenzka stúdentaféla-gið heidur góSar, 'aSeins tvær. Og ræSu,-
fund í samk-oimisal Únítarakirkj mennjrnir alþektir mælskumenn,
unnar iaugardagskvöíldið 12, þ. m. , . -ui o 1 „
Pundur byrj-ar stundvíslega ki. 8,15. ^f!r ‘ a“/on Pin„ma g
Per þar fram kappræða eftirfylgj- séra Björn B. Jonssom
andi e'nis; “Ákveðið að það sé á- Svo verSur teflt og spilaS á spil
kjósanlegra að vera alinn upp í horg osr 'margskonar annar gleSskapur
„„ Jákvæða hliðin: um hönc, hafSur
ÞorrablótiS verSur fjölibreyti-
-legasta og skem-tilegasta miSs-
vetrarsamko'man, sem ‘haldin verS
ur imeSál Vestur-Islendinga á
þes-sum vetri.
Vestur“fslendingar! sækiS vel
er altaf gaman
íþegar Ihonu-m tekst
en úti á landi
Miss Frederickson og Mr. J. R.
Johnson. Neikvæða hliðin: Mr. IT.
J. Síefánsson og Miss L. Reykdal.
Mið.svetrarfagnaður þjóðræknis-
félagsdeildarinnar Frón, hinn 22. þ.
m., er nú að rnostu leyti undirbúinn
og verður skemti.skráin auglýst í ^
næsta blaði Meðai þeirra sem ÞorralblótiS. LátiS samkvæmiS
ske-nita, rná neifna prófosiso-r Svb. vera vinafögnuS svo mikinn, aS
S1f lengi verSi í minnum hafSur. Og
urðsson, Gusia Jónsson, fru Stefaníu• , ■ * r
Guðmundsdgttur, Mrs. P. S. Dal-1 --leF1"10 1PVI ekkl að agoðinn at
' ;>n, Mr og Mrs. Alax Johnson, Miss bvi feengur til spítalans á Akureyri
Nínu Pálsson og Bjarna leikara'en ekki í sjóS Helga magra. Ætti
lnjinUSfr," Lnnfhemur verða l>ar, þag ag Vera hvatning til manna
lesin frumsamin kvæði og margt * 1 , , , , m xi u
fleira verður þar góðra skemtana. - að koma- serstaklega NorSlend-
Utanbæjarfólk getur trygt sér að-lm?a- ASgöngumiSar eru til sölu
gang að sainkoinunni með því að
Adalfundur.
ASalfundur hlutafélagtsins Eim-skipaféiag íslands verSur haldinn
í ISnaSarmannahúsinu í Reykjavík, .laugardaginn 25. júní 1921, og
hef-st k'l. 1 e. h. 1
DAGSKRÁ:
Stjórn félagsins skýrir frá hag þesí og framkvæmdum á liSnú
starfsári, og frá starfstillhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæS-
um fyrir henni, og leggur fram til úrskurSar endurskoSaSa
rekistrarfeikninga til 31. desemlber 1920 og efnahagsreikning
meS athugasemdum endurslkoSenda, svörum stjórnarinnar og
tílllögum til úrskurSar frá endurskoSendumim.
Tekin ákvörSun um tillögur stjórnarinnar u.m skiftingu ársarSsins
Kosning fjögra manna í stjórn félagsins í staS þeirra, sem úr
ganga samkvæmt fólagslögunum.
Kosning eins endurskoSanda í staS þess er frá fer, og eins vara-
endurskoSanda.
UmræSur og atkvæSagreiSla um önnur mál, sem upp kunna aS
verSa borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aSgöngumiSa. ASgöngu-
miSar aS fundinum verSa afhentir hlutihöfum og umiboSsmönnum
hiluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, eSa öSrum staS, 'sem aug-
lýstur verSur sfSar, dagana 21—23. júní næstk., aS báSum dögum
meStöldum. Menn geta fengiS eySulb-löS fyrir umboS tii þess aS
sækja fundinn hjá hlutafjársöfnurum félagsins u malt land og áf-
greiSslu'mönnurri iþess, svo og á aSalskrifstofu félagsins í Reykjavík.
Reykjavík 18. desemiber 1920.
STJÓRNIN.
KOL!
KOL!
Vér seljum beztu teguad aí Drunoheller kokun, sem fæst á
markaSmum. — KAUPID ETTT T0NN 0G SAfWFÆRIST.
Thos. Jackson & Sons
Skrifstofa 370 Colony St.
Súnar: Sher. 62—63—64.
OH
senda aðgangseyri $1.00 fyrir hvem
miða, til bóksala Finns Johnson
694 Sargent Ave.
nwr
og prýtt og er að nýju komið utjdir
stjóm Matth. Goodman. Hefir hann
þar matsölu sem að undanförnu og
allar þær vörur, sem seldar eru í
sætinda- og vindlabúðum. Kaffi-
' veitimgar aiian liðlangann daginn
qg jafnaðariega íslenzkar kieinur
og pönnukökur á boðstólum. Fólki
sem kemur úr leikhúsunum á kvöld-1
in, ætti að skreppa inn á W-evel tilí
að fá sér kaffisopa áður en það fer*
heim. / I
bókaverzlun Ó. S. Thorgeins-
sonar, á ákrifstofu Heimskringlu,
í West End Market og hjá meS-
þ’muTn, iklúbbsins og kosta $2.00.
-KaupiS Iþá sem allra fyrst, því
ssetafjöldinn er takmarSaSur.
HófiS byrjar stundvíslega kl. 8.
Hittumst á Þorrablótinu!
i
ÞRIDJA ÁRSÞING
Þjáðræknisfélagsins
VerSur haldiS í GOODTEMPLARAHÚSINU í WINNIPEG
MÁNUDAGINN ÞRIÐJUDAGINN og MIÐVIKUDAGINN
21, 22 og 23 FEBRÚAR 1921.
Starfsskrá þingsins verSur þessi:
A. Skýrslur emlbættismanna.
B. Ólokin störf frá fyrra ári:
a) Grundvallarlagabreytingar.
b) Jóns SigurSssonar minnisvarSamáliS.
C. Áframhaldandi störf:
1 ) Útgáfumlál rita og bóka.
2) Islenzkukensla.
3) ÚtbreiSslumál.
4) Samvinna viS fsland og mannaskifti.
5) SjóSsstolfnun till íslenzkunáms.
D. Ný mál.
E. Kosningar emibættismanna.
F. Fyrirlestrar o. s. frv.
Nánar auglýsTsíSar.
Dagsett í Winnipeg 1. febrúar 1921
RÖGNV. PJETURSSON
forseti.
SIG. JÚL. JÓHANNESSON
ritari
►iO
árnar.
Er aS tennur þínar eru í óilagi, ef þær eru skemdar, eSa
þú hefir tannpínu, láttu þá ekki dragast aS fara til tannlækn-
is, og láta skoSa Iþær. Hjá okkur muntu fé beztu tannlækn-
ing sem völ er á. ViS höfu-m aSeins þrautreynda tann-
lækna, sem !ey-sa aSeins fyrsta flokks verk af hendi. GóSar
tennur eru nauSsynlegar fyrir góSa he-ilsu.
Vam-æktu þser ekki.
Utanbæjar sjúklingar.
PLATE WORK.
HafiS tanristæSiS skoSaS um morgjuninn og tennurnar
verSa fullgerSar þann sama dag. ö-ll tannsett ábyrgst aS
passa, eSa peningum skilaS aftur.
BRIDGES and CROWNS.
<
Tann-net (Bridge Worík) er nýjasta og bezta aSferS-
in til þess aS fylla tanngarSinn þegar fjórar eSa fleiri tenn-
ur eru í efri eSa neSri skoltirium til þess aS festa viS. Slíkar
tennur Kta Ijómandi vel út og þekkjast ekki frá eSlilegum
tönnum. Tannet þau, -sem eg býS, eru þau beztu sem smíS-
uS eru og eru steypt í gu-llihyl-ki af vöhduSustu gerS.
Jáúnbrauta.rfargjöld gefins í Febrúar og Marz.
1 fdbrúar og marz gefum vér hverjum sjúklingi far-
gjald fyrir 150 mílna vegalengd fram og tiíl baka, öl-lum
þeim sem hafa stærri tannaSgerSir á læknastofu minni.
Á lækningastofu minin getiS þér talaS ySar eigiS
tungumál, ef ySur svo sýnist.
K O L
EF YÐUR VANTAR
I DAG
PAfmÐ HJA
D. D. WOOD&SONS, Ltd.
Pkonet: N 7641 — N 7642 — N 7308
Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington.
Vér höfum afceins beztu tegundir.
SCRANT0N HARD C0AL — Hia beztn harðkal — EW,
Steve, Not of Pea.
SCRANT0N HARD C0AL — Hia bezto karðkol — Egg
DRUMHELLER (Aila*) — Stér og smá, bezto tegnodír úr
^tí plátfi.
STEAM COAL — aðeias baa bezto. — Ef þér eruð í efa, þá
sjáið ass og lanafærsst.
ATHUGASEMD,
Þér fáiS fulla tryggingu fyrir góSu verki í skrifllegri á-
byrgS minni, sem gfldir fyrir allar tannlækningar gerSar á
lækningastofu minni.
c_______________________________________
Dr. H.C. Jeffrey,
Inngangur aS 205 Alexander Ave.
Homi Alexander og Main St. (yfir Bank of Commerce)
WINNIPEG.
VeriS vissir um staSinn.
Skrifstofutímar: 9 f. Ih. til 8,30 e. h.. Phone A 7487
ÖLL TUNGUMÁL TÖLUÐ.
Nýjar Törpbirgðir.
kooar aJlrijr strikaíir tigiar, buríir og ghiggar.
KomiB og S}ii3 vörirr. Vér ersao «tfð fásir að sýna,
þó ekkert sé keypt
Th© Empire Sash <& Door Co.
-----L i m i t e d-------------------------
HERRY AVE. EAST
WINNIPEG
W
0NDERLANI
THEATRE
Dánarfregn.
26. jamiar anrlaðist f Miitonhygð-I
I i K. D. aldurhnigin ekkja ;
’í i!"reíg Runólf.sdóttir Guðmund ’
>n, rúmlega 80 ára gömul. Var húnj
ekkja Guðmundar Guðmundasonar j
gulismiðis, og þjuggu þau um eitti
skeið í Geitada) 4 Skriðdal í Suður-j
Múlasýslu. Rannveig sál. fluttistj
tii Ameríku fyrir meira en 30 ár.utn;
síðan og dvaidi mest af þeim tfma
í Dakota og síðari árin hjá Þor-
steini syni sínum. bónda að Miiton
þar sem hún dó. Hún var jarð-
sungin 30. jan. af séra Kristinn ól
atssyni, og fylgdu þessi börn hennarj
henni til grafar: Þorsteinn, bóndi!
við Milton; Guðmundur, gullsmið-
HISVIKl’DAG OO F1MTT7BAO:
“Law of the Yukoa”
°g
CONSTAKCE BINNEY
í “TOMS LITTLE STAR”.
röSTUIJAG OQ LAUOARDAGl
Lew Cody
“THE BELOVED CHEATER”.
og “A WOMAN IN GRAY”.
MAJH DAG OO ÞRIDJUDAGi
„Trumpet Island”
LEIKFJELAG ÍSL. í WINNIPEG
“Imyndunarveikm,,»
Gamanleíkur í þrem þáttum eftir J. P. MOLIER
Leikin í G00DTEMPLARAHUSINU
Fimtudaginn 10. Febrúar
Föstndaginn 11. Febrúar.
ASgöngumiSar: $1.10f85c og 55c, til sölu í prent-
smiSju Ó. S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave. Phone
Sherbrooke 971.
Abyggileg Ljós og
A Tígjafi.
Vér ábyrgjomst y*wr vwsnleg* og ótlitna
W0NUSTU.
œr æskjum virSingarfylHt viSakifta jafnt fyrir VERK-
SMIÐJUR «emn HEIMILl. Tala Mein 9580. CONTRACT
DLPT. UnaboS«ma5ur vor er retStibítinn aS finiía ySur
iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun..
Wmnipfg Riectric Railway Co.
A. W. ffláljtenmts Geti’l Manager.