Heimskringla - 02.03.1921, Side 2

Heimskringla - 02.03.1921, Side 2
2. elað::da. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. MARZ. 1921. OH Sp ít&Ii mo a /‘Jsur^yrK degi hverjum og því, aS hann Til skáldanna. Af reynzlu þá sál ,mín er iþvinguS og þreytt, Já, þegar mér 'finnst ekki gleSja mig neitt og hjartaS er órótt, en eárin mér svíSa Ef sorgana örvum, þá var eg aS stríSa, og lamaSur þróttnrinn liggur í dái Svo HL vonir engar mér finnst aS eg sjái. Þá fer eg úr glaumnum og flý til hans, Braga, á fund þinn eg leita’ eg ei snjall mælga, Saga, Því annaShvort fer eg og ætíS iþá finn, aS anda [þaS hressir minn. Af eldsneytisskori eru kulnaSar glæSur, Já, þegar aS eldur á arni míns hjarta þá hressir mig ömurinn hörpunnar þinnar hann ihressir mig betur en fjörugar ræSur eg sársaukann hverfa, og svíSann þinn dvína viS sorgmildu tónana iþína. En sífelt þeir breytast — þeir ihæikka, Iþeir hækka og hrifin eg fylgi þeim töfrandi straumi. Þeir hægja á sér aftur, þeir lækka, þeir lækka sem 'lognöldu niSur, í magnlausum flaumi. Mér finst aS þeir sjálfir, sig hljóSIega hneygi í heilagri lotning, aS sólveigum Ibjörtum. Og ólgandi tónbylgju-afliS svo teigi frá upsprettulindunum — skáldanna hjörtum. Svo breytast þeir aftur, og hækkandi hækka, unz ihljóSaldan svellur í þróttmiklum bylgjum. Og þá finst mér heimurinn stækkandi stækka, er stórflóSi skáldanna hugsjóna fylgjum og lamaSur þrótturinn þrek í sig draga, hann þýtur um heiminn á arn-vængjum fráum og svartnættiS breytist í sólríka daga. En Sorgin, hún laumast í burtu á tánum. Þá heyri eg æskunnar ærsl í þeim tónum og eilífa fjöriS, og dillandi kæti. Og margt er þar sungiS — um margt er þá skrafaS sVo mörgum finst slíkt óþörf læti, svo heimskan grætur sjálf fögrum tárum; og síngtrnisholdinu helund þær búa og hræsnin þá liggur í djúpum sárum. En heimurinn tryllist — hann hamsto'la grætur og hnykkir viS galsann og dómsorSin þungu, og þá skjótast Lallarnir fjúkandi á fætur — þeir flestir vissu hví skáldin sungu — Þau spámenn ei sögS voru í sínu landi þau sökuS og voru um landráS og spelli. En þeim verSur aldrei gleymskan aS grandi á gullspjöldum sögunnar halda þau velli — er Lallamir týnast af lasburSa elli. Því skáld eru sjáendur sér hverrar tíSar, þau sungu til forna um herfrægS og víking. Um stjórnmál og félagsmál sungu þau síSan , þó sum hafi kveSiS í gátum og líking. En sum voru djarfmælt og dæmdu þá galla — sem drottnunargirnin í heiminum skapar. AS kúgarans fótum þau kunnu ekki aS falla. Því kallar oft samtíSin störf þeirra glatiS. en orS þeirra er hrópandans eilífa rödd sem aldrei verSur til grafar kvödd. Syng þú hærra, hærra, hærra! heyri eg þinar öldur skella þungt á vanans þróttka stöSum ÞaS sem stendur, áttu aS fella, Fella alt sem fúiS stendur, Fella þaS sem enn vill spilla. Hreinsa sorann — sópa burtu sífelt því, er reynir gylla mannlífs-sorann, Heilar hendur 'hjörtu göfug vekja af dofa. __ Lát þau aldrei, aldrei sofa, Settu vörS um sannleiks-strendur, Hjörtu ung, og ölfgan vilja æ, lút tfmans kröfur skilja. Myrrah. = I aldarháttur (MeS sínu lagi) Ef einhver stelur brauSi er hann barinn, og bölvun smánar viS hann tengd og fest. Ef einhver stelur miljón, er hann varinn. í virkjum þeim sem lögin eiga bezt En hnupli einhver 'kirkju kemst hann af, og kennifeSur syngja “drottinn gaf”. J. M. H. eins og Júdcts, fyrir silfrinu; en eg trúi því ekki, þeir töluSu svo mik- iS um Kelly og þinghúsfarganiS, og ótal afglöp Norris-klíkunnar. Svo þakka eg þér, ristjóri góS ur, fyrir marga góSa grein. W. Jónsson Aths. ritstj. Engin ástæSa til aS halda, aS þingmennirnir — ofannefndu - verSi Norrisarfylgjendur. JÚDAS OG SILFRIÐ Kæra Kringla;- Eg vona aS þú látir okkur vita ’hvernig Félsted og Kristjánsson reynast á þingi. Þeir voru kosnir t?l aS fella stjórnina, svo þaS er cmögulegt aS þeir greiSi Norris stjórninni atkvæSi; nema þeir falli STÖKUR AuSmenn nú af öllum mátt alt af böndin herSa, neySarstunur hljóma hátt, hvaS mun seinna verSa. BændalýSnum blæSir út brátt ef svona gengur, fáir þenna þræláhnút þola mikiS lengur. John Hörgdal. Á síSast liSnu sumri var reist viSbót viS sjúlkrahújS “Gud- mands Minde (nafniS frá dönsk- um manni, er upprunalega gaf fé til stofnun’ar spitalans) á Akur- eyri. Mun Steingrímur Matthías- son læknir hafa átt mestan þátt í aS koma þes3u í framkvæmd. Þessi nýi hluti spítalans er hin vandaSasta ibygging úr steini, meS kjallara; tilrauna- og rannsóknar- stofu (laboratorum), skurSstofa, i Ijós- og Roentgen-geisla lækninga- áhöldum, mótor til raflýsingar og miSstöSvarhitun. Vegna dýrtíSarinnar á Islandi, hefir 'byggingarkostnaSurinn fariS langt fram úr áætlun, og eftir því se mskýrt er frá í AkureyrarblaS- inu Dagur , mun nýja byggingin meS áhöldum og endurbótum viS eldri 'bygginguna hafa hlaupiS upp á um 100,000 kr.,,s,vo aS nú er sVo komiS aS sjúkrahúsiS er í miklum vanda statt meS aS kjúfa kostnaSinn. # Sá sem ritar þessar línur, fékk bréf nú fyrir nokkru frá ungfrú Júlíönu FriSriks (er var hjúkrun- ar kona viS almenna spítalann hér í wPg í sumar sem IeiS, en hvarf heim 'til Islands í haust) sem hefir I starfaS viS spítalann á Akureyri - síSan í október s. 1. fyrir tilmæli Steingríms læknis Matthíassonar. Skýrir hún frá því í bréfinu aS til- lög til spítalans úr lands- og bæj- ar- og sveitarjóS, sé af skornum skamti og öldungis ófullnægjandi. ÞaS vanti húsgögn, rúmfatnaS( sjúklingaföt, leguföt og afturbata- föt (dressing govms) o. s. frv.( spítalinn geti ekkert keypt sem stendur; tómahljóS í skúffunni. Vekur hún svo máls á því.'hvort klúbburinn “Helgi magri” myndi ekki fáanlegur til aS gangast fyrir ifjársöfnun hér vestra til styrktar þessari stofnun, og bendir á nauS- eyn spítaia NorSurlands. Þó fyrir- hugaS sé aS koma upp góSum spí- tala í Reykjavík. Minnist hún á Steingrím læknir Matthíasson, er svo mi'kiS hafi lagt í sölurnar fyrir þessa stofnun og sem er bæSi afbragSs skurSlækn- ir og göfugmenni. Vonar hún aS sú tilfinning og sá metnaSur muni vekja meSal NorSlendinga vestan hafs, aS þeir mun leggja þessari stofnun þaS liS er þeir mega, svo aS hún geti komiS aS tilætluSum notum. í AkureyrarblaSinu “Dag” stóS grein um nýja spítalann s. 1. des.; tilfæri eg hér nókkur orS úr henni: “ViS eigum því láni aS fagna, NorSlendingar, aS hafa viS þetta sjúkrahús einn af ágætustu skurS- læknum þessa lands, og þó víSar væri leitaS; mann sem ekki vílar fyrir sér aS leggja á sig tveggja manna erfiSi og starf. Á þessum manni hvíla áhyggjur miklar um aS sjá farborSa þessu hálfgerSa þrotabú almennings — sjúkrahús- inu — og hægt er aS ofbjóSa jafnvel tvöföldum kröftum. Ekki verSur um hann sagt aS hann kvarti yfir hlutskifti sínu, og er þessi brýning ekki skrifuS af persónulegri umhyggju fyrir hon- um, heldur vegna almennings, sem á svo mikiS af gæfu sinni og heli- brigSi undir því 'komiS, aS viS njótum hans sem lengst og eigum starf hans óbiIaS í fullkomnu vel stæSu sjúkrahúsi, sem gæti full- nægt kröfum hans og veriS honum aS skapi.” HvaS á þá aS gera? Hér er eigi þaS Grettistak um aS ræSa sem eigi yrSi auSveld- lega velt úr vegi meS sameinuSu átaki almennings.” Vonandi er aS vér Vestur-ls- lendingar gætum sem flestir orSiS samtaka bræSrum vorum heima. um aS velta þessu bjargi úr vegi. Klúbburinn "Helgi magri” varS fúslega viS tilmælum ungfrú Júl- íönu FriSriks, og ákvaS strax aS ágóSi af “Þorrablótinu” skyldi ganga til spítalans, en vegna óveS- urs um kveldiS er sú samkoma var haldin, varS aSsókn minni( svo aS I ágóSi varS lítill. Nú hefir klúbb- urinn ákveSiS aS leggja þetta mál fyrir almenning og biSja um sam skot til Akureyrar spitala. Gjafir 1 einnig dvelji hér um tíma. Hregg- þennan sjoS eru rnenn beSnir aS : viS,ur hefir veriS hér f B)aine ag senda til forseta klúbbsins Gunnl. mestu j vetur prá Baldur) Man Tr. Jonssonar, (ntstj. Heimskr.), komu hingaS j haust s h frú Mar. eSagjaldkerans AlbertsC John- g^ DavíSsson. Frú DaVÍSsson son, 907 Confederati’on Life Bldg, ! Winnipeg, og mun jafnóSum1 verSa kvittaS fyrir í blöSunum. Fred. Swanson 626 Alverstone St. gret ásarnt dóttur sinni. Hafa þær mæSgur dvaliS mestan þennan tiJna ihjá ekikjunn Maríu SigurSs- son. Frú DavíSsson hefir |þó ferS- ast bæSi til Seattle og Point Ro- berts. Nú eru þær 'farnar austur aftur. Einnjg kom hingaS frá Argyle 8. Felbr. 1921 öldungurinn Halldór Magnúson og IHeimslkringla mlín:- Um lei'ð dvelur nú hjá dóttur sini og tengda og eg sendi þér enn þá einu sini syni — Kristjönu og Stephan fáeina dali frá velunnurum þínum; Arnason í Blaine. Opid bréf tii Heimskr. þykir ei ótilhlýSiIegt aS senda þér og fáeinar línur í fréttaskini, þó eikki sé hér um neinar markverSar fréttir aS ræSa. Menn lifa og deyja( fara og koma, og mætti meS því kalla alt sagt sem segja þarf. ASflutningur og ferSafólk. SíSastl. haust komu hingaS frá Wynyard, Sask., herra Bjami Fr. Bjarnason, ásamt fjölskyldu sinni, konu og dóttir. Herra Thorlákur Jónasson ásamt fjölskyldu sinni, og hr. iHreggviSur SigurSson. Bjarni hefir keypt hér hús og má því ætla aS hann dvelji hér áfram. Thorlákur heimsótti nókkra kunn- ingja í þessu bygSarlagi, en hélt svo áfram. til Portland ,Ore.,Er þó nú búist viS honum aS sumum, á Frá Montana var og hér á ferS hr. Brandsson (bróSir Dr. Brands- sonar) ásamt tengdamóSur sinni. Almælt er aS hann' hafi veriS hér í landleit( og muni flytja ’hingaS meS vorinu. Hr. Hannes Petursson og frú hans frá Winnipeg, lofuSu nokkr- um kunningjum aS sjá framan í sig hér í Blaine, er þau fóru gegn- um bæinn áleiSis til Portland. Herra Kristján Eiríksson var hér á ferS —iheimsótti bróSur sinn Ihr. Stephan Eiríksson, þann er orti verSlaunavísuna í Heimskr. Krist- ján er nú meS fjölskyldu sinni til heimilis í Vaincouver eynni, og lætur vel yfir hag sínum þar. Hann er ekki mikiS ellilegri en þegar eg gíSast sá hann fyrir rúmum 20 ár- um síSan, lítur helzt út fyrir “Elli” nái honum ekki. fHeiman af Islandi kom í haust, Hr. Árni Danielsson verzlunar- maSur frá SauSarkrck, ásamt frú sinni. Árni er broSir hr. Andrevrs Daníelssonar fasteignasala hér í bæ. Hann hefir veriS hér vestur frá fyrri, en fór heim aftur meS mióSiur sinni fyirr nokkrum árum síSan. Þeir DaníelsönslbræSur eru SkagfirSingar — af HágerSisætt- inni, svo nefndu, og báðir hinir efnilegustu menn, eins og þeir eiga kyin ti!.. Heimkominn úr ferS sini til Is- lands, er herra G. M. Johnson,. (bóndi hér úr bygSinni Johnson bjóst viS er hann lagSi af staS héS an, aS verSa árlangt heima. Hann er einn af þeim er aldrei festi hér yndi — fanst 'hann framandi.hvar sem hann var og hvernig sem hon-- um leiS. Heim, heim, var þrá hans, sí og æ. Heim( og svo kom hann þá heim. En í staS þess þess aS verSa þar árlangt, <var hann rúma tvo mánuSi, og nú er hann kom- inn frá 'langþreySa landinu, kom- inn “heim” í raun og veru. Hann fann viS ferSina þessa, aS heimili hans var ’hér í Blaine aS hann er % * og vill vera Amerískur borgari- FerSin læknaSi hanm ti) fulls.Hon- um var og fagnaS er 'hingaS kom, ekki einungis af konu og bömum, heldur og af stórum hóp af íólki,. (Famh. á 3. bls.) Eord Service Economy HVER Ford bifreiðar eigandi fær frá Ford salanum prentaðan lista yfir ýmsa hluti bifreiðarinnar og verð þeirra, eins og það er sett af Ford verksmiðjunni. Það eru samnngar milli Ford eigandans og Ford verksmiðjunnar, að láta fyrnefndum í té gegnum hin 3000 Ford sala og þjónustu stöðvar í Canada allar viðgerðir og þjónustu, til þess að viðhalda Ford bif- reiðinni; stendur á sama hvar hún er keypt, til þess að halda henni nothæfri fyrir lágmarksverð. Þessir 3000 Ford salar og þjónustustöðvar selja hinu einu ekta Ford hluta, og hinir einu ekta Ford hlutar eru aðen« fáanilegir frá Ford sölum og þjónustustöðvum. Lítið eftir skiltinu hér að ofan, þegar yður vanhagar um eitthvað viðvíkjandi bifreiðinni. Ford þjónusta er megin liðurinn í sparneyti, nothæfni og varanleik Ford bifreiðarinnar. Ford þjónustan er beztu meðmæli Ford verksmiðjunnar, færir henni velvilja og ánægju allra Ford eigendanna. Hvers vegna ekki að eignast Ford bifreið og fá hlutdeild í spar- neyti, nothæfni og ánægju þeirri sem Ford veitir. Ford Mofcor Company of Canada, Limited Ford, Ontario 45A

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.