Heimskringla - 02.03.1921, Page 3

Heimskringla - 02.03.1921, Page 3
WINNIPEG, 2. MARZ, 1921. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. Tannlækninsar TEETH WITHOUT ' PLATES Naverandi dýrtíð er glæpur; og svo er einnig hið háa verð á tannlækningum Eg hefi lækkað verðið en ekki gæðin; eg gef 25% afslátt 1 á Crowns, Plates, Bridgework og öllum öðrum tannviðgerðum ef komið er með þessa auglýsingu á læknastoíu mína. Enginn gerir betra verk. Eg nota aðeins bezta efni og beztu tannlækna, sem vnna iverk sitt af alúð og sam- vizkusemi. Alt verk ábyrgst skriflega. f \ Tannútdráttur gefin þegar Plates og Bridgevork er pantað Á læknasto'fu minni geturðu talað á þínu eigin móðurmáli. WINNIPEG. Verið vissir um staðinn. Skrifstofutímar: 9 f.h. til 8,30 e.h. ÖLL TUNGUMÁL TÖLUÐ (Framlh. frá 2. bls.) félagsbræSrum og systrum. GuSjón Jónsson lét vel af ferS sinni. Þótti vænt um aS sjá gamla landiS og landana. MeS honum ikom aS heiman sysir hans, frú Kristín Jónsdóttir frá Reykjavík. DauSsfall. Látin er frá GuSrún Illugadóttir HreggviSsonar skálds frá ÁsbúSum á Skaga. MóSir bennar var Soffía Pálsdóttir frá Blálandi á Skaga. GuSrún var fædd 1853, dáin 24. jan. 1921. 'H)ún lætur eftir sig mann sinn, hr. Halldór Sæmundsson, ættuSum frá Hryggjum í TunguskörSum í Húnavatnssýslu, og son, Jóhannes Húnford, skáld, nú til heimi’lis í Selkirk, Man. . GuSrún sál. var gáfukona fram yfir þaS sem vanalega gerist. Kunni afarmikiS af ljóSum og mundi allra manna bezt, þaS er ihún las og lærSi meSan heilsan entist. En hún var heilsulaus aS kalla I 5 s. ár æfi sinnar, og mikiS af þeim tíma í rúminu alveg og oft sárþjáS. I raunum þeim stund- aSi maSur hennar hana meS frá ibærri þolinmæSi og samvizkusemi enda er hann bezti drengur í hví- vetna, prýSis vel skynsamur og hagyrSingur góSur. GuSrúnu varS kvíldin því vel'komnari, sem hún hafSi þráS hana og þarfnaSist hennar svb lengi. FriSur hvílir yf- ir moldum hennar og ljúfar minn- ingar í hjörtum vina hennar. Félagslíf og skemtanir. Um þaS jþarf engum orSum eSa rúmi aS eySa, því fátt er um hvorttveggja, færra en vanalega, þó una menn sér allvel, og skemta sér viS spil í heimahúsum viS og viS. Er þaS ■róleg og saklaus sk^mtun. Oftast er þaS verSlauna-vist. GengiS í herinn, hafa þeir bræS ur Gustave og Walter Anderson, synir þeirra Andersons hjóna er hingaS fluttu frá Hallson, N. D. s. 4. sumar; leiddist víst vinnuleysiS og deyfSin hér í Blaine. TíSarfariS hefir veriS umhleyp- ingasamt í vetur meS mesta móti. Engir kuldar og snjór sezt tvisvar sinnum en tekiS upp jafnharSan aftur; svo lítil frost aS aldrei hafa minni veriS. JörS aS mestu græn, og sumar blómtegundirnar hafa lifaS og lifa enn úti. Knappur á Willo sprungnir út fyrir nokkru síSan. Regnfall frá 1. sept. til jan- úar loka liSugir 3 1 þuml. Atvinnumál. Alment atvinnu leysi á allri ströndinni, svo aS sjaldan hefir ven-a veriS. Fór þaS aS vonum þegar tekiS er tillit til sílækkandi og síbreytilegs vöru- verSs og kaupgjalds. Þetta er eSli- leg afleiSing undanfarinnar dýr- tíSar, leifar stríSsins nú sem fyr. Fáir leggja fyrir á “feitu" árunum og l:Sur því fólki vel eSa illa, eft- ir því, hvernig undirbúningurinn hefir veriS, góSur eSa slæmur.En þetta er gömul saga, og gildir hvar vetna einst nú og á öllum tímum— Engar fréttir, en samt rétt aS geta þess, svo fóik láti ekki ginnast af röngum frásögnum úr einum staS í annan á vandræSatímunum. Hitt er æfinlega satt, aS náttúr- an er hér blíSari en víSast hvarf og menn ættu því aS komast hér af meS minna, en þar sem náttúr an er óiblíSari og gera þaS líka. En úr þessu fer óSum aS batna. Fiskifél. fara aS búa sig undir sum arveiSina og sögunarmillur taka einnig til starfa sem hvaS líSur. Einstöku hafa haldiS áfram aS mestu leyti í allan vetur, en þær eru fáar. Nýlega fékk eg bréf frá kuun- ingja okkar, hr. E. S. GuSmunds- son í Tacome. Getur hann þess, aS einn af stærstu bönkum þess bæjar hafi nýlega falIiS. TapaSi hann þar aleigu sinni. Eg get þess hér fyrir þá sök, aS maSur heyrir nú svo oft þær staShæfingar, aS bankar geti ekki falliS nú á dög- um. Þó líSur sjaldan svo ár, aS tíkki fari þeir einhversstaSar einn eSa fleiri. ÞaS er meira en hörmu- legt aS slíkt skuli geta komiS fyrir. Okkar lífsábyrgSaragentum dettur víst oft í hug, aS eitthvaS af þessu glat-fé almennings væri betur geyrnt í góSu lífsábyrgSarfélagi, eSa góSum banka, hugsa eflaust margir aSrir. VígslóSi. Deilumálin um hann í blöSunum, hafa eS'lilega ekki fariS fram hjá okkur ihér. Taka menn ýmsar hliSar á því máli sem öSrum, eftir ástæSum, eSa máske skilningi. Flestum kemur þó sam- an um aS af þeim sé löngu síSan n'óg komiS. En án tillits til deilu- efnisins sjálfs, er þaS íslenzku drenglyndi ósamboSiS, aS svo margir .vegi aS einum. Þeir sem þannig vega, sverja sig úr ættum betri manna. Þeim gott af því. Fátt er þó svo meS öllu ilt, aS ekki boSi nokkuS gott. Nú biSja menn um “VígslóSa” hver um annan þveran — til kaups og eigna. En hann fæst ekki fremur en glóand gull — útseldur þar austur frá, er mér sagt. KviSlingar. Um þá alla og eng an ritdóm aS rita. En þetta má eg þó segja: Margir sakna þar gam- al'la vísna, sem þeir höfSu búis! viS aS fina. Aftur eru þar ein eSa tvær vísur, sem vel hefSu mátt missa s'g. H'vorttvegja hefir spilt fyrir sölu eirra hér til stórra muna, og hitt, aS þeir þykja dýrir. ViS- víkjandi ví síSast talda varS .mér rétt núna aS bera KviSlinga sam- an viS LjóSmæli Þ. G. nýkomin hingaS. AS bls. tali eru ljóSm. Þ. G. einum þriSja meiri, en aS ummáli, nokkuS minni. Band ails ekki betra Iþó á því sé nokkuS meiri gyl'ling, og þó eru ljóSm. Þ. G. $6.00, rétt helmingi dýrari en KviSlingar, svo mér virSist verS- hæS þeirra ekki frágangssök, eft- ir þessum samanburSi. Hér er 'hvorki efni né meSferS þess bor- in saman. En þaS, aS í KviSlinga vantar margt sem gamlir vinir K. N. vonuSu aS fá þar til “eilífrar eignar og afnota,” og eins ef þar væri eitthvaS sem einhverjum væri ami aS, . en eftir formála KviSlinga aS dæma, sök þeirra sem af handahófi úr stóru verki, eins eSa annara höfunda. Slíkt er ófyrirgefanlegt, hversu góSu sem annars væri úr aS velja. ÞaS er sök sem erfitt er aS mæla bót á nokkrum, sem verSur til þess aS gefa útibækur fyrir aSra. Og held- ur hefSi eg viljaS gefa $6.00 fyr- ir KviSlinga Kn. N. s eSa m-.ra, ef ti'l þurfti, og fá þá alla, svo eg geti valiS ag eigin handáhófi, því KviSlinga vil eg eiga og vildi helzt eiga alla, og svo mun um fleiri, því þá á maSur hann allann; höf. Og þá hygg eg enginn hefSi amast viS neinu, sem frá hans hendi kom. ÞaS er hlutdrægnin í handahófs- valinu sem kunnugir menn hafa sett út á bókina, eins og hún er, án þess aS nokkur hafi út á skald- iS sjálft aS setja, eSa meSferS hans á yrkisefni hans, einu eSa öSru. Islendingar eiga ekki nema einn K. N., hafa ef til vill aldrei átt hans líka, og því vilja þeir eiga hann óskiftann og “ósnortinn”, og samt, þegar alt kemur til alls, er betri hálfur hleifur en enginn. En svona er mönnum nú variS; þeir er.i a’drei ánægSir. VertíSarlok. Af engri bók sem gefin hefir veriS út( hefir selzt ann aS eins á þessum slóSum — 95 bækur. Má heita aS hún sé á hverju einasta Islenzku heimili. Ber aSallega til þess, almenn virS- ing fyrir höfundi eirra, og hinni falslausu, einlægu og óþreytandi hugsun hans til aS leiSbeina, gleSja og gagna samtíS sinni. AS ýmsu leiti má meS sanni líkja M. J. viS Snorra, enda hefir þaS áSur veriS gert. Og ennþa situr hann, öldungurinn blindi, og hugsar um alvörumál heimsins — hugsar og skrifar. ÞaS sannast á honum, aS “Göfug sál er ávalt ung. Þökk fyrir VertíSarlokin þm, Magnús. EitthvaS af þeim 'heil- næmu frækornum hlýtur aS falla í góSa jörS. M. J. B. aan i n r. u immí i—aaftmeatx-.gtsf. 3i*t. .kclaulailLmtaar af Athognii. Þó TjaldbúSarmáliS sé nú und- ir umræSum, og blöSin hafi ef til vill nóg meS aS flytja alt, er þeim berst af þvf efni, þá langar j mig samt til aS geta komist aS meS dálitla athugun, er mig lang- i aSi til aS gera, og reyna aS draga, þaS mál fram í “anda", dálítiS j mismunandi frá því er átt hefir sér I staS til þessa. Mig langar til aS geta þess, áSur en lengra er komiS, aS eg var einn í tölu meSlima TjaldbúSarsáfnaS- ar, en tók samt ekki neinn þátt í kappsmálum hans, en gaf þaS al- veg frá mér, þegar skiftingin fór fyrir alvöru aS gera várt viS sig. ÞaS var algerlega á móti mínu skapi nokkur mis-sátt, en í þess staS gengiS eins langt og mögu- Jegt væri, í því, aS þaS mál gaeti fengiS sem happasælastan enda, og til þess eg aS mínum parti gæti stutt aS því, þá hafSi eg hugsaS mér aS láta af hendi minn eigin persónúlega vilja. Eg ætla ekki aS taka þetta mál ;il yfirvegunar, fra fyrstu byrjun, i’>lnT.rg irratu k.»a Vort» liiM r»rB «f K»*nt®kinn nf Ulkza.1t.Sri Tð»TB«ígrt. Eg loiB 6iík- “•r krtilr, «ofínn gttur gort tsar t iiugtriund, nttnt itm ajálfur hsflr rornt þ«rr. Ef r«yndl meBtl eftlr meBtl en tlt ártngurtlButt, »tr tll lokHlns tB og hitti á ráB þetta. I>aB lmknaBl mlg rersamlega, sto aB bíB- tn hefl eg ekkí til glgtarlnnar fondlTI. Eg hefi reynt þctta sama mnBal á monnum, rern leg'.a höfBu um lengri tíina rúmfasttr 1 gigt, -tundum 70—80 ára öldungum, og aliir áafa fenglB fuilan bata. Eg vtldl a» hrer mtBur, tem gtgt efir f*7ndi þetta me'dal. Sendu vkkt pentnga; sendu aBeins nafn ,7111 óg þú fatrB aB reyna þafi fritt. Wftir aB þú ert búlnn aB ejá aB þa« eknnr þlg, geturBu sent andyirBiB, vtnn dat, en mundu a« oee vantar þt« ekkt nemt þú álitlr aB meBtliB litfl lækntB þtg. Br þetta ekkt sanngjarnt? Hvers vegna a« kveljttst lengur þégar hjálpln er vl« hendina? SkrlfiO til cftrk H. Jacksoa, Mo. #06 G., £>ur*ton Bldg., SyrBcuse, N. T. Xr. Jaakson áhyrgint sannletkeglldl ofaarltaVs. þess gerist ekki þörf, en aSeins 'oyrja þar sem málunum var svo komiS, aS helzt leit ekki út fyrir annaS, en &S þaS yrSi aS selja kiíkjuna, og þaS til þeirra sem ekki væru mjög líklegir til aS hafa þar íslenzkf mál um hönd. ÞaS er, þegar hér er komiS má!- tm, aS eg byrja mínar athuganir þannig, aS reyna aS setja mig í jamband viS hugalþeirrá úr Tjald- búSarsöfnuSi, er ákveSnastir voru meS sameiningu viS Unitara, og unnu mest aS þeirri samiþykt. Mér dettur helzt í hug aS þar hafi veriS mest ríkjandi, sorg og sár söknuSur yfir því, aS þurfa nú aS sjá af bví húsi, sem þeim var svo kært orSiS og hann er áSur háfSi staSiS þar, talaS þeirra má'li og beSiS til hins æSsta, fluttar á því tungumálinu er þeim var hugljúfast og lét bezt í eyrum, hafSi gert húsiS svo verSmætt í ugum þeirra, aS engir sem ekki töluSu sömu tungu, gætu borgaS þaS fullu verSi. EitdhvaS líkt þessu finst mér aS muni hafa veriS ríkjandi hugsun hjá þessu fólki, er samlþyktin var gerS; hafi fundiS til svo mikils sársauka í hjörtum sínum yfir því, aS þurfa nú aS sjá af því húsi sem þeim var svo kært orSiS, og ef til vildi aldrei framar eiga kost á aS heyra óminn af því málinu er þeim hljómaSi bezt í eyrum, eSa dýrmætu sálmana sungna, er alt gerSu svo hátíSlegt, og fylti hug allra sælu. Þetta er þaS sem eg get mér til, aS háfi táSiS miklu meS úrslitin, og fólkiS fyrir þá sök, ekki gætti sín eins og skyldi. Mig langar enn til aS halda á- fram og vita hvort eg get ekki f’jndiS neitt er mæli meS því, aS sameining þessara tveggja safnaSa gæti þó ekki álitist, aS háfa orSiS mjög skaSleg fyrir mannfélagiS í heild sinni, þó hún héfSi náS fram aS ganga; eSa jafnvel ökki mjög vanþóknanleg fyrir augliti hins æSsta. ' J Til þess aS geta skýrt hvaS fyrir mér vakir, er eg set þetta- fram, þar eg lítillega aS bera saman þær tvær kirkjudeildir, sem hér ræSir um. Eg veit aS þessar tvær kirkjur hafa dálítiS mismunandi undir- stöSuatriSi fyrir trú sinni, og ekki lagt alveg sama skilning á þær greinar sem þau eru bygS á, en hvaS réttast er í því efni, æt!a e£ eklkert um aS segja; um þaS hefir svo mikiS veriS ritaS og rætt, aS ekki er viS bætandi; og staShæf- ing í þá átt hefir ekkert gildi í mínum huga. ÞaS er virkileikinn, eSa þa< sem séS verSur og fundiS, t starf- semi safnaSanna, sem eg vil draga fra mog sýna, aS á því sviSi tak- ast þær þó í hendur ,og vinna í sameiningu. Þessar tvær kirkjur byrja göng' sína í dálítilli fjarlægS hvor frá annari, en svo beina þær stefnu sinni, hvor um sig þannig, a<- pær dragast hvor aS annari, þar til þær mætast á sama puntinum, viS hjartarætur hvers manns, meS ljós í hönd, til aS lýsa inn í hvern kyma sem þa” 'f nst, og visa a bug öllu skuggalegu sem þar er fyrir Þetta er púnturinn sem mér skylst aSallega sé kirknanna aS rySja úr huga mannsins öllu ó- hreinu, sem þar kann aS finnast, en komi þar fyrir ljósi, er lýsi hon- um braut til þess fagra og göfuga lyítir honum í svo há:t veldi, aS hann hafi handsarr.aS bær'leikanr í alli stni dýrS; en sem innifelur alt er til sanns friSar heyrir. Þegar maSurinn er kominn á þetta stig, situr guS í hásæti í huga hans og stýrir öllum hans gerSum. Hvar áf þessum tveim kirkjum, sem hér ræSir um, hefir komist nær takmarkinu? ESa hvor er lík- legri tll í framtíSinni aS komast þaS? Hver getur fært óreiSarlega sönnun fyrir því? Eg get ekki rannsakaS þaS betur en svo, aS mér sýnist Unitarar vera alveg eins líklegir til þess. Hér áSur framsettar athuganir, eru aS nokkru leyti í tilefni af því, aS mér hefir stundum fundist eins og þaS leggja utan aS mér ein- hvern gust, og meS honum berast raddir sem væru aS tauta eitthvaS um þaS^ aS Unitarar hefSu aldrei ætlaS aS gefa neitt eftir af sinni stéfnu, þó þeir hefSu sameinast r j al dbúSarsö fnuS i. Eg get hugsaS aS sumum kunni aS finnast þaS fávíslegt, aS taka ökki raddir er þannig berast til manns í loftinu, sem alveg hárétt- ar og óskeykular, taki ofan hatt- inn meS mestu auSmýkt og lotn- ingu; en einhvernveginn var þaS svo, aS eg gat ekki vel komiS því í höfuSiS á mér, sem alveg áreiS- anlegu, þar aldrei kom líf þess, og þó svo hefSi ‘fariS, þá ekki héldur séS hættuna voSalegu sem því var samfara. Ef nú þeir úr TjaldbúSarsöfnuSi sem ákveSnastir voru meS samein- ingunni viS Unitara, skyldi hafa hugsaS eitthvaS í þá átt sem hér hefir áSur veriS bent á, þá fer manni aS skiljast afstaSa þeirra í málinu, þeim héfir ekki fundist þeir geta komiS auga á neina veru- lega hættu fyrir mannfélagiS, í sambandi viS þaS; en í staS þess séS aS þar gat myndast öflugur söfnuSur, ’sem líklegur væri til aS geta látiS eitthvaS gott af sér leiSa þar eS hann væri bygSur á all- traustum grundvelli. J. Vigfússon LEIÐRÉTTING I tilefni af greinini sem eg lét í blaSiS þ. 26. þ. m., meS fyrir- sögninni: "MinmngarorS eftir Esther sál. Gestson. Sú grein var nafnlaus, sem mér fanst ekkert gera til, en eg heyri aS þaS er svo mörgum eignuS hún, og ætla eg aS láta fólkiS vita mitt rétta nafn, sem er Anna G. Gestson Mountain, N. Dak. D5 MILES' NERV1NE Laeknar: Svefn) eysi, taugaveiklun, höfuð- vork, hjartveiki, melt- ingarleysi, krampa, flog, Nauralgia, móð- ursýki og St. Vitus Dance o. fl. o. fl. Dr. Miles’ Nervine er búin til af sérfræð- ingum og er því á- 'iyggileg og óbrigðul- Seld aðeins í stórum Flöskum hjá beztu lyf- sölurn um beira allan. I jiý] Prtpmrté hy tiim Dr. Miles Medieal Co, L TORONTO, CANADA [L"

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.