Heimskringla - 02.03.1921, Page 4

Heimskringla - 02.03.1921, Page 4
4. BLAÐ3ÍÐA. HEIMSKRINGLA WLNNIFEG, 2. MARZ, 1921, HEI.mSKRlNGLA (Stoívu5 188Cr> r fit i hvwjuiu ml fctK»*£pnd»r «g ci|g«Bðnr: THE VIKING PRESS, LTD. Vnrö bt&$*»4ns ir á/ga*rnfÍBi, aé banxi borffa.1iur fyrirfraja. axm&r* 9&JML Aiíar b-ar»aair setniial rA&wiaiwaiil bl&Jte- lan. Pðst- íd5a baolt aárlaqw&ir etJllaft tS TAa Ylfctn* Frexa. Ltd Ritstjóri og ráðsmaður: GUNNL. T R. J Ó N S S 0 N .... WINNIPEG, MANITOBA, 2. MARZ, 1921 Þjóðræknisfélagið. i. Þjóðrækmsfélag Islendinga í Veíturiieimi er nú orðið nærfelt tveggja ára gamalt. Var stofnað sem kunnugt er 25. marz 1919. Það er ennþá á hvítvoðugnsárunum, en furðu vel hefir f>að þá dafnast á þessum 23 mánuðum, og má vænta þess að framtíðin færi því þrótt og haldföst ítök í þjóðlífi voru. Flestallir þjóðflokkar hér í álfu hafa stofnað einhverskonar þjóðernislegan félags- skap s*ín á meðal, með* líku markmiði og í>jóðræknisfélagið. Þjóðernið er dýrmætasta arfleifðin, sem mennirnir eiga, og ætti ekki að vera á glæ kastað sem fánýtum hégóma. En til þess að Vestur-íslendingar geti varðveitt þjóðerni sitt og tungu, er traustur félagsskap- ur nauðsynlegur. Öllum ætti að vera það ljóst, að það er oss lffsskilyrði í allri vorri baráttu fyrir velferðarmálum vorum, að vera sameinaðir en ekki sundraðir, og má þá ein- hvers vænta í framtíðinni. Ekkert er sjálf- * sagðara eða eðlliegra að sambandið myndi, en það, sem oss er öllum sjálfgéfið og með- fætt, sem er tunga vor og þjóðerni. Tilgangur Þjóðræknisfélagsins er sá, að varðveita og ávaxta alt hið fagra og göfuga, er vér Vestur-íslendingar eigum í þjóðerni voru, til þess að vér getum orðið sem beztir borgarar í hérlendu þjóðlífi og sánnastir ís- lendingar, án þess þó að einangra oss hér. Einnig að styrkja tengslin, sem binda oss við ættjörðina og hina íslenzku þjóð. Ennfrem- ur að vinna að samheldni og framförum landa vorra hér í álfu og hjálpa til þess að ungling- arnir læri íslenzku og íslenzk fræði. Annars hljóða þeir liðir stjórnarskrárinnar, er lýsa til- gangi félagsins, þahnig: Að stuðla að því af fremsta megni, að Is- lendingar megi verða sem beztir borgarar í hérlendu þjóðlífi. Að styðja og styrkja íslenzka tungu og bókvísi í Vesturheimi, bæði með bókum og öðru, eftir því sem efni þess framast leyfa. Að efla samúð og samvinnu meðal Islend- inga vestan hafs og austan og kynna hérlendri þjóð hin beztu sérkenni þeirra. Markmið félagsins er löfsvert og ætti að vera öllum þeim hugþekt, sem unna þjóðerni sínu og feðratungu. Framtíð íslenzks þjóð- ernis hér í álfu er komin undir framtíðar- starfsemi félagsins og áhrifum þess. III. Annað ársþing Þjóðrækmsfélagsins er ný- Jega afstaðið. Vér verðum að játa, að vér urðum þar fyrir talsverðum vonbirgðum. Oss fanst áhuginn ekki eins mikill fyrir þjóðernis- málunum og vér höfðum búist við, þ. e. a. s. áhugi manna á að sækja þingið. Or bygð- unum komu fáir og héðan úr bænum miklu færr: en við hefði mátt búast. Eins komu ýms atvik fyrir, sem sýndu að sumir möttu meira ýms smávægileg einkamál sín en heill og velferð félagsins, og er slíkt illa farið. Og sá maður, sem er svo blindur af sjálfselsku, að hann vill heldur gersundra félaginu, en að tíða persónulegan ósigur, er lítilmenni og engj.'m félagsskap til uppbyggingar. Öðrum vonbrigðum urðum vér fyrir, er vér fórum að yfirlíta meðlimaskrána. Hún fv^tr aðe’ns um 800 meðhmi, og er margt af því unglingar og börn. Vér höfðum búist við að mikill meirihluti allra vestur-íslenzkra f . IryLJ'.-feðra og konur þeirra væru með- limn félagsins og einnig mikið af æskulýðn- um. Meðiimaskrá n sýnir, að í sumum bygð- um eru aðeins tveir eða þrír meðlimir og alls enginnV sumum. Aftur er þátttaka annara bygða allgóð. Flestir meðlimir munu til- tölulega vera í MarkerviIIe, Alta, og þar næst í Wynyard, Árborg, Pembjna, Brown, Tan- tallon og Silver Bay. Aftur eru mjög þunn- sk'paðar meðlimaraðirnar í Foam Lake, Ohuröbbndge. Leslie, Gimli, Mountain, Lund- ar og Otto. I Selkirk, Blaine, Edmburg, f ota og Garðar finst ekki einn einasti meðlimur, og má það dæmalaust heita. Þjóðræknisfélagið þarf að vinna meir að útbreiðsu sinni. Deiidir ætti að stofna í hverri einustu bygð, því með þeim hætti yrði auðveidara að vekja starfslöngun og áhuga manna. Það er margreynt, að þesskonar fyrikomulag er happadrýgst. Stórstúka Is- lands hefði t. d. ekki áorkað miklu, ef hún sannfæringu ykkar og sjáífstæði og fylgið niér — annars kosningar.’ 1-á eru orð stjórnarformanosms ekki síð- ur móðgandi fyrir kjósendur fylkisins. Hann svo gott sem segir þeim með berum orðum. að þeir hafi farið skakt að ráði sínu, er þeir höfnuðu stjórn sinni í síðastliðnum júnímán- hefði verið ein og óskift félagsheild. Undir- J uði, og nú ættu þer að sjá áflieiðingarnar, ef stúkurnar víðsvegar um landið breiddu út bindindisstarfsemina undir umsjón stórstúk- unnar. Sama ætti að eiga sér stað með Þjóðræknisfélagið, nefnilega aðalfélag með mörgum deildum. Nokkrar deildir eru myndaðar, en þeim þarf að fjölga að miklum mun. Það er um framtíðina, sem menn verða að hugsa í sambandi við þjóðernismál vor. Fyrir hana gerinn vér það sem gert verður í þeim efnum, og það sem vér látum ógert verður hennar tap. Ef vér því viljum að eitthvað íslenzkt fái að lifa, verðum vér að leggja rækt við það og gróðursetja það í barns- hjörtunum. “Það ungur nemur, sér gamall temur,” er margreynt sannmæli. III. Forsetaskifti urðu við Þjóðræknisfélagið á þinginu. Séra Rögnv. Pétursson, sem ver- ið héfir forseti þess frá upphafi, baðst undan endurkosningu, og var í hans stað kosinn séra Jónas A. Sigurðsson frá Churchbridge. Séra Rögnvaldur hefir reynst mjög nýtur for- unni seti, verið sívakandi yfir velferðarmálum fé- fagsins, og unnið að þeim af röggsemi og ■lipurð. Hann heldur áfram að vera ritstjóri Tímaritsins. Forsetinn nýi, séra Jónas A. Sigurðsson, er haéfileikamaður hinn mesti og sannur íslend- ingur. Erum vér ekki í neinum efa um að hann muni reynast vel í stöðu sinni, áhugi hans á þjóðernismálum er einlægur og eld- heitur, og má mikið heita ef honum tekst ekki að vinna eitthvað á, félaginu og íslenzku þjóðerni til gagns. Vestur-íslendingar! Hafið það hugfast, að markmið Þjóðræknisfélagsins er að gróð- ursetja í hugum ýkkar alt hið bezta, sem báð- ir þjóðflokkarnir, sá íslenzki og sá canadiski, hafa til brunns að bera. Og hver er svo ein- hliða í þessum málum, að ekki vilji hann að því styðja? ekki, þá léti hann kosmngarnar dynja yfir þá, þar til þeir sæju að sér. Og ef að þeir vildu sperrast við að kjósa óháða þingmenn, þá að kjósa þá eina, sem óháðir væru á ræðupall- inum, en þægir og auðsveipir í þingsalnum. Sjálfsákvör^un kjósendanna vegur sára lítið í augum Tobíasar Norris, að því er orð hans og ráðlag benda til. II. á hendur Norris- Haig, leiðtogi con- Stjórnarskifti? Vantraustsyfirlýsingu stjórninni þefir John T servativa, borið fram í þinginu, og er hún fólgin í breytingartillögu við hásætsræðuna. Búi-st er við að bæða bændaflokkurinn og verkamenn greiði henni meðatkvæði, og er þá stjómin fallin. Hvað gerist þá ? Fylkisstjórinn verður að snúa sér til ein- hvers af andstæðingaleiðtogunum og fela honum að mynda stjórn. Takist það, sem naumast þarf að éfa, er Norrisstjórnin úr sög- Fari nú hins vegar, þannig að and- stæðingunum takist ekki að mynda stjórn, getur fylkisstjórinn skip>að “Business”-stjórn til bráðabirgða, skipaða utanþingsmönnum, sem hefir völdin, þar til kosningarnar hafa farið fram og þing komið saman að nýju. Kosningar undir slíkum kringumstæðum yrðu óumflýjanlegar. En það þarf ekki að halda að til slfkra örþrifaráða þurfi að taka. Lík- urnar eru, að bændaflokkurinn myndi stjórn og að bæði conservatívar og verkamanna- flokkunnn styðji hana, án þess þó að eiga sæti í henni. Einnig getur farið svo, að það verði bræðingsstjórn úr þessum þremur flokkum, en öllu er það ólíklegra, þó að Dix- on, verkamannaleiðtoginn, Iýsti því yfir, að ekki væri úr vegi að mynda hlutfallsstjórn úr andstæðmgaflokkunum, með því meinti hann að stjórnin yrði skipuð eftir hlutfallslegum styrkleik flokkanna, t. d. 4 bændur 2 verka- flokksmenn og I vonservative. Stórtíðindi virðast því í aðsígi. Innihald Tímaritsins er fjölbreytt og vel valið. Helzti gallinn á rit- inu í fyrra var, hvað það var strembið og þurt, þó fróðlegt væri og kjarngott. Hér er það engu kjarnminna eða ófróðlegra, en blærinn er alþýðlegri og hugþekk ari, og er það álit vort að fjöldan- um verði það langtum kærkomn- ara, eins og það er nú, en eins oe það var. Skáld og ritsnillingai keppa um öndvegið í ritinu. I fyrra veitti skáldunum betvr, nú gcíum vér þeim, sem óbundna málið rita, sigursveiginn. Ritgerðirnar eru harðla mismun andi að efni, en sammerkt eiga þær í því, að vera allar vel skrif- aðar. Fyrsta ritgerðin er eftir Halldór prófessor Hermannsson. og heitir “Landafundir og sjóferð- ir í Norðurhöfvím”. Fróðleg grein og ágætlega rituð. Fyrirlestur séra Kjartans Helgasonar, “Verð- hækkun”, sem hann flutti á Fróns- samkomunni í fyrra, mun öllum reynast hugþekkur, og þá ekk síður hrn ágæta ritgerð: “Þýðiní íslenzkrar tungu fyrir Engil-Saxa” eftir Islandsvininn Percy Aldridge Grainger. “SundurlaVisar hugsan- ir” eftir Jón frá Sleðbrjót, eru fyrirtaks þjóðernishugvekja, sem .ungir og gamlir gerðu vel í að leggja sér á hjarta. Jón Björnsson skáld ritar um “Nýjar stefnur” í íslenzkum skáldskap, mjög eftir ....Dodd’s nýmapOlur eru bezta nýmameöalií. Lækna og gigt, bakverk^ hjartabilun, þvagteppu, og önnur veikindi, aem stafa frá. nýrunum. — Dodd’s Kidney PUls kosta 50c askjan e?Sa 6 öskjur fyr- ir $2.50, og fást hjá ölium lyfsöL um e»a frá The Dodd’s Medicine Co. Ltd., Toronto Ont..... I. Hon. T. C. Norris stjórnarformaður Mani- tobafylkis hélt nýlega ræðu í þinginu, þar sem hann í ótvíræðum orðum hótaði að rjúfa þingið og láta ganga til nýrra kosninga, ef þingið gerði stjórninni ógreitt um að koma áhugamálum sínum gegnum þingið. Hvort Finnsdóttur og heitir “Landskuld” Gerist hún hér : Winnipeg á stríðs- árunum, og lýsir vel hugarfarinu, eins og það var þá. Æfintýrin hefir Einar P. Jónsson þýtt. I Tímaritinu eru ennfremur: Þingtíðindi, Meðlimatal og Fjár- hagsskýrsla Þjóðræknisfélagsins. Hér hefir lauslega verið minst á efm 1 ímartsins, en vonandi þó nóg til þess að færa mönnum heim sannmn um, að það verðskuldar að tektarverða grein, sem ritstjórinn; vera ^eypt °g lesið. Tímaritið hefir fundið sig knúðan ti! að gera aðems $1.00 og eru það athugasemdir við, vegna þess að jang"ódýrustu bókakaupin, sem ís- j höf. ræðst nokkuð hvatskeytslega ( en^’ bókamarkaðurinn hefir aS á sum eldri skáldin og ljóðagerð; “jóða — og beztu. þeirra. Séra Rögnv. Pétursson Utsölumaður Tímaritsins er heldur áfram hinni fróðlegu rit skjalavörður félagsins, Finnur gerð sinni: “Þjóðræknissamtök J°bnson bóksali. meða‘1 Islendinga í Vesturbeimi” ! sem hann byrjaði á í fyrra, og erj hér ekki fyrir endann séð. En hér er um mikmn sögulegan fróð- leik að ræða, og er ritgerðin þag Var haldiS í Winnipegborg nrýðis vel skrifuð. Séra Rögnv. dagana 21., 22. og 23. fobrúar þ. skrifar einnig í þessu riti um a" samkv.aemt þingboði því, er Perrv A. Grainger, um “Ful'trúa “,öð‘n ,hffðu fIu“- £inSiS r. , \ torsðti feaagsins, sera Rognv. Pet- Fja.vkonunnar (sera Kjartan) og urs30„, f Goodtemplarahúsinu kl. fylgja myndir þeirra beggja. hmn-( 2. e. h. hins Annað ársþing ÞjóSræknisfélags fslendinga. Samskotauillleitun. | lylsla nwndir peirra Desgja. Linn- 2 c. h, |,Jns |yt„a d>8, Var Vé, viljum leyfa oss SZrÆÆ&U ifc með samskotaumleitun þeirri, sem hr. Fred * , f » an flutti séra Albert E. Kristjáns- mmnmgarorðum mynd at sera , . ,, . „ ” 1 son, þmgmaður 'fyrir 5t. George _ _ i r i * C ' p 'V____ H‘tiguiduui tynr o Matth. Jochumssyni. Sera Guðm. kjördæmiS, stutta bæn. Árnason ritar æfisögu Eiríks heit- Las þá ritari, Dr. Sig. Júl. Jó- ins Magnússonar bókavarðar í hannesson, þingboS, og forseti Cambridge, og fylgir mynd. Eru auglýsti aS Swanson ber fram í blaðinu á öðrum stað, ’fyrir hönd klúbbsins “Helgi magri”. Sam- skotanna er Ieitað til spítaians á Akureyri, þessi hótun hafi átt að verða til þess að hræða j sem nú ^járþröng. Það er þó ekki mein- ryi£,ir myna. b „monn t-i fvlcrrlar við stiórnina eða aðeins ' in8in að samsbotanna se leitað til þess að þnmDna|e’ ,g 1 . . y, , þingmenn til rylgdar viö stjornma eöa aoems * i 1 u* • ' r i ba riteerðir timaritsms taldar. bending til fylgismanna stjórnarinnar um að 1 ^na a byggmgarskuld.nm, sem sp.talmn I Þa rit§er0ir tim vera við öllu búnir, vita menn ógerla, þó hið I er kominn *• heWur a að ^erja þe.m t.l að fyrra sé líklegra. Að vinna sér fylgi með ; kanpa handa sp.talanum ymsar nauðsynjar, hótunum er ekki beinlínis fagur leikur en þó I ^“nnHs sfí I v'ísu'rnaT lip°ur7 og d.llandi á vör- samda- Lýsti hann þar atörfum SÍTÍt ,UÍ^ hafi hvorki j - k-™. U*gl,a og f.gu„,a £ ÍZuV™ ' né afturbataföt og eins að teppi og ábreiður | kvæðið er Vordraumur eftir fyr;r lægju. Erihún of löng til að séu af skornum skamti. Það er úr þessum í Þorskabít, heillandi og þytt, en birtast hér. jafnvel í útdrætti og skýrslur emlbættis- manna yrðu fram lagSar. Á .. meSan á því stóS, og síSar, rituSu Þa koma skaldin með ljóð, sög- flestir fundarmenn nöfn sín á ur og æfintýri. Skerfur þeirra er nafna skrá Iþingsms. Forseti las léttur og laglegur og margar 'leika fyrst sína skýrslu, ítarlega og vel En sá er hængurinn á þessari hótun stjórn- arformannsins, að Norrisstjórnin getur ekki rofið þingið. Það eru mörg dæmi til þess að stjórn, sem hefir verið ofurliði borin á þingi, J unum- gengur til kosninga, en þá er það til þess að , fá vissu fyrir, hvort það er stjórnin eða meiri-! hluti þingsins, sem nýtur fylgis kjósendanna. j En Norrisstjórnin er nýlega komin frá kosn- 1 ingu, þar sem kveðinn hefir verið upp yfir i henni dauðadómur; hún getur því ekki álfrýj- j að dómnum til sama dómstóls að nýju. vandkvæðum, sem á að bæta með samskot- Spítalinn á Akureyri er eini spítali Norðurlands, og þangað koma sjúklingar bæði austan og vestan. Er því óhætt að biðja landa vora hér, sem komnir eru úr þess- um þrem landsfjórðungum, að hlaupa rndir bagga, en einkum þó Norðlendinga. Þeim ætti að vera bæði ljúft og skylt að leggja eitt- hvað af mörkum í spítalasjóðinn. skáldið teygir lopann helzt til of þy^fti nauðsynlega að prentast langt, kvæðið tapar sér í lendinni. «érstaUlega } vikublöSunum eSa G. J Guttormsson er her með þrju ^ Fjárm4laritari Gísli ]6nsaon ]ag smakvæöi; miöKvæöiö, Veiöin stutta skýrslu staðfesta af yfir- er ágætt. Þá eru “Þrjú kvæði (skoSunarmönnum, sem meSal ann eftri Jakobínu Johnson, einstak- ars sýndi aS félagata-1 var viS Iega lagleg og þýð, eins og t. d.: h™un ™ 1920 480- .en, vi» ° arslok 5 7U; og svo margir bæzt “— Ef varðveitir arfleifð þíns viS síSan bók var lokaS, aS*óhætt Raunar er það satt, að Norrisstjórnin hafði j Meðlimir Helga magra eru fáir, en þeir stærsta flokkinn að baki sér, er gengið var-af hafa byrjað samskotin með $200.00, og auk hólmi, þingflokkur hennar var stærstur. Það j þess er arðurinn af Þorrablótinu, en hann gaf henni réttinn til að halda völdum til þess ! varð næsta lítill. Það er ekki beðið um stór- er þingið nýja kæmi saman. En til þess að ! ar upphæðir, frekar að sem flestir gefi, því geta haldið völdunum lengur, varð stjórilin 1 margt smátt gerir eitt stórt. að gera bandalag við annan þingflokk, eða | Mr. Swanson segir að samskotin megi þá að fá svo marga annara flokka þingmenn I senda til ritstjóra Heimskringlu, eða gjald- í lið-með sér, að hún hefði meirihluta. Gæti kera Helga magra, hr. Al’berts C. Johnson. hún hvorugt af þessu varð hún að leggja nið- ! Vér vildum að honum væri einum send sam- ur völdin. Þannig var alment litið á málin skotin; þó skal oss ljúft að taka á móti pen anda, þér ekkert í heimi má granda, —og dauðinn er dagrenning ein.’ eftir kosningarnar. Stjórninni hefir ekki tekisi að auka fylgi sitt, en hún vill ekki leggja niður völdin að heldur. Hún hótar kosningum. En hvenáer hefir það heyrst, að stjórn, sem bæði þing og kjósendur hafa 1 hafnað, hefði rétt til þess að leita til kjós- I enda að nýju á sama grundvelli og hún var \ feld á áður. Dæmi til þess finnast ekki í þingsögu nokkurrar þjóðar. , Vítaverður í fyista máta er boðskapyr ! stiórnarformannsins tii óháðu bændanna í \ þ ng;nu, því til þeirra beindi hann máli sínu aðallega. “Þið gangið í lið með mér, eða 1 ingum og koma þeim til hans, ef einhverjir kysu heldur, að senda þá til ^vor. Skrifstofa Mr. Johnsons er 907 Confederation Life Bldg., Winnipeg. Vestur-Islendingar! Gerið góðverk á sjúkum og þurfandi — gefið í spítalasjóðinn. Bókfregn. Tímarit Þjóðræknisfélags Islend- inga í Vesturheimi. II. ár. 136x 48 bls. 8vo. Winnipeg 1920. Þá er Tímarit Þjóðræknisfélagsins hlaupið mætti telja félag'smenn um eða yfir 700. Skjalavörður, Finnur Johnsonr las up pskýrslu sína, er meðal ann r , •• i i ■ arr 'bar meS sér, aS 900 eintök En vænst mun morgum þykja hef8u se]zt af fyrsta árg. Tíma. um ljoðin hans dr. Bjorns heitins aulc þess er sent var til Is- Bjarnarsonar frá Viðfirði. Fyrsta lands. sem enn hefir engin skýrsla kvæðið, “Við sæinn eg hvíldi”, er fengist yfir. ^ hreinasta perla. Upphafserindið Gjaldkeri, Á. P. Jóhannsson, las upp og lagS í fyrÍT fundirtn prentaSa fjárhagsSkýrslu félagsins fyrir áriS, endurskoSaSa. Ber hún meS sér aS fjárhagur félags- ins er í góSu ástandi, og er óræk- ur vottur ágætrar frammistöSu gialdkeranis. Trl góSa ifrá fyrra ári voru $271.23, en viS árslok 1920 voru í vörzlum féhirSis er svona: Við sæinn eg hvíldi og sagði’ ’on- um hljótt frá sorgunum mínum, hann létti mér harmana Ijúflega’ og rótt með Ijóðunum sínum.” t7Un, , , ,. , . $/04.0 1, og auk þess omnlheimt “Út úr Babylon”, er fallegt G-r'r a"glýsingar umfram skuldir kvæði, sem J. Magnús Bjarnason f34,6 J°’ en skuldlausar eignir eru hefir þýtt. Og er þá Ijóðabálkur "Jb °&mt ‘ e,tt mnan tímaritsins talinn. þið verðið að ganga berfættir um hávetur- | af stokkunum í annað sinn, og ekki er það að ’nn út í nýja kosningahnð, var meiningin í í þessu sinni eftirbátur fyrirrennara síns, orðum hans. Margir af bændaþ.ngmónn- hvorki að efni eða búningi. Frágangurinn er riú íbjjsund dollara. Allar þessar ákýrslur voru tekn- Sögur og æfintýri Tímaritsins ar fyrir hver út af fyrir sig og sam- standa Ijóðunum lítið að baki, og þyktár eftir nokk rar umæður, var það einkennilegasta er, að það eru f°rfeta os gjaldkera auk þess 1 •• 1 mj- Av„ STP'tt: þaW-lætis atkvæði. konur, sem eru soguskaldin. Arn- o. ^ x x c , ° .. , . . oera uuom. Arnason gat munn- run fra helh a tvær sogur í ritinu. ]„„a „kvrtlu um útbreiðslustarf Fyrri sagan er lagleg, en sá er ó- sitt í þarfir félagsins. HafSi hann skrifuð á Reykjaví'kurmáli, sem nnum eru bláfátækir menn, sem illa gætu allur einkar vandaður, og á Gísli Jónsson, sem fjöldi manna hér mun eiga bág sfaðið sig við að le^gja út í nvjan kosninga-1 séð hefir um preiltunina, hrós mikið skilið ' með að skilja. Þriðja sagan í leiðangur. Norris gaf þeim valið: ‘ Gleypið j fyrir smekkvísi sína og vandvirkni. ' Tímaritinu er eftir Guðrúnu H. kostur á seinni sögunni, að 'nún er ferSast um Narrows og Lundar bygSir í 20 daga, og fengið um 100 nýía félagamenn. Kvað hann fáa andstæSa félagsskapnum, en rnarva miög áhugalitla. Var skýrsla þessi meStekin og séra

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.