Heimskringla - 02.03.1921, Page 5

Heimskringla - 02.03.1921, Page 5
WINNIPEG, 2. MARZ, 1921. HEIMSKRINGLA ■u -4$ 5. BLAÐSIÐA. Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: $7,500,000 Allar eignir..................... $108,000,000 216 fltbú f Domlnion o£ Canada. Sparlxjúífadefld f hverjn útbúi. ok mft byrja SparlajúífMrelkninK nietí jivf ab loKKja inn $1.00 eúa meira. Vext. Ir eru borg:aíflr nf penin^uin ybar frft InnleffgN-deKÍ. 6»ka5 eftir vlh- Mkiftnm ytíar. Anæffjuleff viVnklftl Abyrjist. Útibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba Segir leyndarmál árangurs þeirra. QUEBEC KONA SEGIR AD DODD’S KIDNEY PILLS BÆTI ALTAF. Guðm. þakkaS fyrir unniS starf. | ef til kaemi. Var kosin þriggja 1 dagskrárnefnd >höfSu veriS j manna nefnd til aS íhuga máliS. skipatSir þeir séra GuSm. Árnason, | I hana voru settir: Séra GuSm. Ásgeir I. Blöndal (vara-ritari) og Árnason, Finnur Johnson og Stef- Gísli Jónsson. LögSu þeir fram án Einarsson. tillögu að dagskrá skyldi standa óbreytt að öðru leyti en því, að emlbættismannakosningar yrðu á- kveðnar kl. 3 e. h. daginn eftir; var það samlþykt. Þegar á öndverðum fundit eða næst á _ftir skýrslu forseta, gaf ritari imunnlega skýrslu. Mintist hann að engu starfsemi sinnar á árinu, en bar ýmsar kaerur á með- nefndarmenn sína. Meðal þeirra var ein sú, að ritari hefði ekki, þrátt fyrir ítrekaða beiðni, fengið lykil að pósthólfi félagsins, sem sér þó hefði borið fyrstum allra. Önn- úr var sú, að stjórnarskráin á- kveði að ritari skuli skrifa öll bréf .félagsins. Þessu hefði ekki verið fylgt. 3. Stjórnarskráin ákveði að skrifari og forseti sjái um prentun alla fyrir félagið, en núverandi rit- ara hafi ekki verið sýnd ein 'ein- asta grein er í Tímaritið Ihefði ver- ið tekin. 4. Nefndin hefði Hið mikla Canadiska nýrnameðal hefir verið reynt í Canada í yfir 30 ár, og fólk heldur áfram að lofa Dodd’s Kidney Pills. St. Edouard de Frampton, Que. 28. felbr. (skeyti): ‘*Eg hefi með góðum árangri notað Dodd’s Kid- ney Pills; þær hafa altaf bætt mér. Eg get einnig mælt með Dia- monds Dinner Pills; eg hefi notað þær með ágætum árangri við uppþemlbu, vondum höfuðverk og gallsýki.” Stutt og ánægjuleg eru þessu tvö meðmæ'li með Dodd’s meðöl- unrnn, en þau eru alveg rétt. Frú| J. T. Lehouillier, sem gefur þessi var meSmæli, er vel þekt og í miklu élliti hér. Hún gefur ástæSumar fyrir því, hvers vegna Dodd’s Tímaritinu sé útibýtt ókeypis til “Hjinn 15. desember síSastliS- meSlima. Voru allir iliSir nefnd- inn barst oss fslendingum í Winni- arálitsins samlþyktir eftir nokkrar peg sú sorgarfregh, aS skáldið umræSur. . mæta og góSa. séra Matth. Joch- Næst var rætt um samvinnu og umsson, væri andaSur. Snart rr>?nr>askifti milli Austur- og Vest- frétt þessi hjörtu allra vor, jafnt , ur-Islendinga. VaríþaS mál sett yngri og eldri. MeS honum er til 5 manna nefnd, þeir Árni Eggerts- moldar gengin nsá maður, er va:> son, Sig. Júl. Jóhannesson, séra hverju barni þjóSarinnar kaer, — Rögnv. PéLursson, Finnur John- öSlingur sá, er elskaSi ættjörðu son og Björn Pétursson. Varjog þjóS "— alla samtíSar og sög- þeim og faliS aS innibinda í áliti unnar menn, er þjóS vorri hafa til Daginn eftir (22. febr.) fundur settur kl. 2.20 e. h. Þegar fundargerSir höfSu veriS lesnar, ræddar og afgreiddar, voru teknar j J£jj‘ney pills eru SVQ mi(kiS notaS fynr ntarakærumar Kom þa i <ar hér { Canada þar þær hafa ljós, semaðurera vikiS, að nefnd verig reyndar { meira en 30 in hafSi ekki feetaS afgreitt störf sín. Vildu sumir aS gengiS væri strax til kosninga, því liSiS var mjög aS þeim tíma. Komu þá frarn sterkar raddir um, aS slíkt væri óviSeigandi og rangt, unz nefndin hefSi svaraS kærunum og þvegiS hendur sínar frammi fyrir þingheimi. VarS því úr aS ný nefnd var kosin: Ólafur Bjarna- Ásgeir I. Blöndahl og GuSm. Árnason. Skyldi hún ljúka störfum sínum þá þegar, en kosn- ingum frestaS unz úrslit rannsókn- anna væru sén. BoSaSi nú hin ný- kosna rannsóknarne'fnd alla stjóm arnefndina á leynifund meS sér Og a" spyrSi hana spjörunum úr. MeSan kv“SiS aS halda fastafundi. ÞaS j é þessu stóS var Árni Eggertsson hefði farist fyrir og sér því o- settur fundarstjóri. en P. S. Páls- mögulegt aS sækja fundi fyrir'son ritari. Var þá rætt u:m ís- ónógan fyrjrvara. Gat þetta af i lenzlkukenslu. Séra Jónas A. Sig- sér talsverSar umræSur síSar, °S j urðsson var málshefjandi, og kvaS var kosin þriggja manna nefnd til þetta ]{fið og sálina í þjóSræknis- þess aS rannsaka þessar kærur. Ko*snir voru Amgr. Johnson, Biöm Pétursson og Ásg. I. Blön- dahl. SíSar afsökuSu sig hinir 2 BiSarnefndu, en hinn fyrsti gat ekki starfaS sökum annnkis sins og stjórnarnefndarinnar, er undir kæmnni lá. Þá vaT tekin til umræSu stjóm- arskrá félagsins. — Þessar stjóm- arskrárbreytingar láu fyrir fra síSasta þinsri og voru teknar fyrir lið fyrir liS og aS síSustu saiji- þyktar: “1. Breyting viS 6. gr. III. kafla. þannig aS í stað orðanna: ilt aS halda eftir einum fjórSa hluta árstillagsins o. s. frv., komi: “heimilt aS halda éftir helmingi árstillagsins”. 2. Þessu sé bætt viS 3. gr. II. kafla: “En því aSe;ins er embætt- ismaður löglega kosinn, aS hlotiS hafi einfaldan meirihluta greiddra atkvœða.” 3. I 6. gr. IV. kaíla stendur: “MeS því aS breytingartillaga hafa veriS borin upp og rædd á aSalfundi félagsins áriS áSur.” Á staS þess komi: “MeS því aS eSa þeir, sem eftir breytingum óska, geri stjórninni aSvart aS minsta kosti þrem mánuSum ’fyrir aðalfund.” Klukkan átta aS kvöldi hins fyrsta þingdags safnaSist fjöl- menni saman í fundarsalinn, og flutti þá séra Rögnv. Pétursson fyrirlestur um íslenzka imálshætti. Var hann hinn fróSlegasti og skemtilegasti og kendi þar margra grasa kjarngóSra frá /ornri og nýrri tíS. Var ræSumanni greitt þakklætisatikvæSi aS lerindislok- starfi félagsins, börnin ættu heimt- ing á aS vera ekki svift þeim arfi; vaeri þaS menningarlegt tap aS fara á mis viS íslenzkunám. Sem svar viS fyrirspurn 'kvaS lymn heppilegast aS forstöSumaður .Jóns Bjarnasonar skólans riSi á vaSiS meS fyrirlestrum um íslenzk mál. Komu nú 'fram ýmsar radd- ir um þetta mál. Vildu jafnvel sumir. aS sá skóli kæmist undir yfirráS ÞjóSræknisfélagsins. og aS beizt væri fyrir á næsta kirkju- þingi að fá þá menn í skóilaráðiS er málinu væru hlyntir. Töldu heim- agri pþaS fela í séi; getsakir til nú- verandi skólaráSs. Enn aSrir vildu aS félaviS 'kæmi af staS og héldi sér við umferðarkenslu á heimilum Islendinga, foreldrum aS kostnaðarlausu. Var á end- anum sett í þaS 5 manna nefnd, . i-—!r kosningu: séra Jón- Því næst var tékiS fyrir næsta mál á dagskrá: MinnisvarSamal Jóns SigurS ssonar. Forseti las upp bréf frá MmnisvarSanefnd- Kom þar í ljós að af hinni mni. upprunalegu 15 manna nefnd eru eftir aSeins 9. Nefndin kvaðst ófús á aS fá rnáliS í hendur þjóS- ræknisfélaginu aS svo stöddu. Formaður hennar, Árni Eggerts- son., lýsti því yfir, aS hann hefSi a ra as A. SigurSsson, Jón J. Bíldfell. FríSrik GuSmundsson, Ásgeir I. Blöndahl og Gísli Jónsson Nú var lesin upp sikýrsla frá les- bókarnéfndinni og samþykt. Fer hún fram á aS stjómarnefndinni sé falið, ef henni mögulega sýnist tiltækilegt, aS láta semja hentuga leébók fyrir vestur-íslenzka ung- linga, sniðna eftir hérlendum staSháttum, og sé aS því leyti hentugri en bækur þær er vér eig- um kost á aS heiman. En meS því aS heyrst hafi, aS einstakur maSur hafi slíka bók í undirbún- ingi, þá sé stiórninni faliS aS orenslast eftir slíku, og álíti hún fýsilegt. leita samvinnu hans í því máli. En sökum hins afar háa prentkostnaðar nú á dögum, skuldbindur þingiS ekki stiornar- nefndina til slíkrar bókarútgáfu, nema nefndin álíti félaginu þaS fært fjárhagslega. Þegar hér er komiS sögunni hafði rannsóknarnefndin í kæru- máli ritara lokiS störfum sínum, og lagði fram ítarlega skýrslu ásamt nefndaráliti.. Kemst hún aS þeirri niSurstöðu. aS nefndina beri aS víta fyrir þá vanrgpkslu, aS af- henda ekki ritara Ivkil að pósthólfi e fengið líkan af 'fótstalli fyrir, félagsins, en að öllu öðru leyti séu myndastyttuna frá listamanninum.kærurnar á lirlum e a engum ro Einari Jónssyni, og væri þaS í höndum fulltrúa Manitöbastjórn- arinnar til yfirlits. BaS hann um frest í málinu til miðvikudags, því þá yrSi hann reiSúbúinn aS gefa greinilega skýrslu. Var þaS veitt. Þá var tekiS fyrir útgáfumál rita og bóka. UrSu um þaS a!1- langar umræSur. . Töldu flesth brýna þörf á útgáfu lestrarbókar fvrir unglinga, sniSna e'ftir þörfum Vestur-Islendinga. Var þaS sumra álit aS hæfir menn til aS rita slíka bók væru lítt fáanlegir og kostn- aður sem næst ókleyfur. ASrir töldu engan hörgul slíkra manna og peninga mundi ekki verSa vant um bygSar, Nú var gengiS til kosninga. StungiS var upp á þáverandi for- seta, séra Rögnv. Peturssyni, og séra Jónasi A. SigurSssvni. Var útnefningunni brátt lokiS meS at- kvæSagreiSslu. En séra R. P- skoraSíst undan embætti í félag- iuu. og var þá séra Tónas A. Sig- urSsson siálfkjörinn forseti félags- ins. Því næst var stungiS upp á vmsum fyrir raraforsetga, en all- fle«t’r báSust tmdanbágu. Var nú ókyrS dálítil á fund'num. En ar. Þær bæta altaf”. Þessi orS fru Lehöuillier eru leyndarmál arang- urs odd’s Kidney Pills. Nýrnaveikin og sjúkdómar sem stafa frá veikum nýrum, eru miög almennir í Canada. MeSal þeirra m.ætti nefna, gigt, bakverk. vatns- sýki, þvagteppu, sykursýki og hjartveiki. LeiSin til þess aS verj ast þeim er sú, ’aS þér ha'ldiS nýr- sera um ySar sterkum og heilbrigSum. SovrjiS nágranna vðar hvort aS Dodd’s Kidnev Pills séu ekki bezta nýrnameSaliS. skyldi 'frestaS til kl. 4 daginn eftir. AS kvöldinu var afar fjölmenn samkoma undir stjórn heima- deildarinnar “Frón”; samkomunni stjórnaSi forseti deildarinnar, hr. Páll S. Pálsson. Voru þar samankomnir um 500 manns. Hélt séra Jónas A. SigurSsson langa og snjalla ræðu um íslenzka tungu. Frú Stefanía GuSmundsdóttir og leikflokkur hennar sýndu íslenzk- an ljóSleik, “SumargleSina” eftir GuSm. skáld GuSmundsson. Prófessor Svb." Sveinbjörnsson ] lék á hljóSfæri íslenzka rapsódíu eftir sjálfan sig, 'bygSa á þjóSlag- inu “Ólafur Liljurós". Mrs. P. S. Dalman söng og tvö frumsamin lög eftir prófessorinn. Auk þeirra sem taldir eru, skemtu þessir meS söng og hljóS'færaslætti: Mr. S. K. Hall, ungfrú Nína Paulson, Mr. og Mrs. Alex Johnson og Bjarni Bjömsson. Rausnarlegar veiting- ar voru framlbornar í neSri sal hússins og dans stóS langt fram yfir miSnætti. Ennfremur áttu( þeir bræður Einar P. Jónsson og Gísli Jónsson a,S skemta meS kvæSum og söngvum, en tgepum kilukkutíma áSur en samkoman hófst, barst þeim sú sorgárfregn aS faSir þeirra hefSi andast þann sama dag, og fórst því fyrir hlut- taka þeirra viS skemtiskrána. Næsti fundur var haldinn kl. 1 0 f. h. daginn e'ftir (23. febr.). Voru þá tekin til meSferðar út- breiSslumá'l. HöfSu þau lítiS eitt boriS á góma daginn fyrir. Komu fram ýmsar skoSanir um tilhögun útbreiSslu félagsins. Töldu sumir heppileírast aS stofnaS væri sem mest af heimadeildum víSsvegar út um bygSirnar, aSrir aS árs- gjöldin yrSu lækkuS; enn aSrir aS fyrirlesarar yrSu sendir út til aS vekia áhuga á málefninu. Sumir vildu aS ársgjaldiS yrSi mismun- andi hátt, og aS TímaritiS yrSi gefiS félagsmönnum; þá enn aðr- ir aS kosinn yrði útbreiSslustjóri er starfaSi í samráSi viS néfndina. UrSu um aSferSimar mjög skiftar skoSanir, en flestum kom saman um aS öfluga útbreiSslustarfsemi þyrfti aS setja á fót. Var aS lok- um kosin þriggia manna nefnd í þetta mál, og hlutu þessir kosn- ingu: Árni Eggertsson, A. S. Bardal og J. HúnfjörS. — LögSu þeir síSar /ram nefndarálit þess fnis, aS 'fela stjórnarnefndinni að g>eTa alt sem í hennar valdi stæSi til þess að afla félaginu útbreiSslu, meS stofnun deilda og bví, aS senda hæfa menn í fyrirílestraer- indum út um bygSirnar. Verk- efni deildanna ætti fyrst og fremst aS vera þaS aS kenna fslenzku. Var þetat nefndarálit samþykt. Þá kom til umræSu útgéc-> Tímaritsins. Voru þeir Gunnl Tr. Tónsson. Ásgeir I. Blöndahl osr sínu nemendaskifti og styrk -til ís lenzkur.ám's. Álylktanir þessarar nefndar voru: I. AS félagsstjórn- in leiti álits félagsins íslendings í Rvík, hvernig þaS félag hugsi sér samvinnu viS félag vort, og aS leitast sé viS aS hafa sem bezta samvinnu milli þessara tveggja fé- laga. Ennfremur aS æskilegt sé, aS» þeir menn, er hingaS yrSu sendir eSa héSan í þjóSrækniser- indum, séu TáSnir meS vitund og samþykki beggja félaganna. 2. Félag vort vill hvetja og stuSIa til þess, aS íslenzkir námsmenn hér saéki háskóla Islands til aS nióta þar fræSslu í íslenzku og þjóSleg um fræSum. Þetta nefndarálit var samlþykt. Nú gáf Árni Eggertsson skýrslu bá <*r hann hafSi lofaS í minnis- varSamálinu. KvaS hann þaS á- kveS’S, aS Manitobastjórnin veitti Islendingum veglegan staS undir myndastyttuna á þinghússvellin- ír. ÞökkuSu þá foTseti og varafor- seti drenorilega l’Sveizlu öllum, er sótt höfSu þingiS o? stutt aS mál- ’-rn bess. Var aS lokum suijgiS “Fldgamla Ísafold ’, og þingi slitiS. G. J. um. Var samþykt tillaga þess efnis aS skora á Árna Eggertsson, aS kalla saman almennan fund í marzmánuSi. til þess aS gera út um þessi mál. önnur tillaga var og samþvkt þess efnis, aS líknesk- iS væri flutt á einhvern þann sts\S. sem almenningi gæfist kostur á aS siá hana nú þegar. Þá ~var lagt fram og samlþykt nefndarálit í kenslumálunum. og ræSur þaS til, aS nú þegar sé haf- in umferSarkensla í Winnipeg njieS eins mörgum kennurum og kringumstæSur leyfa. og aS félags stiórninni sé heimilaS aS styrkja meS fjárframlögum deildir þær er ] Ol • J Jk/K gangast vildu fyrir fslenzkukenslu 1 01111*16^ IV’ 3SOIl sæmdar veriS — já, alla menn, hrausta sem ihrjáSa, yolaSa sem volduga, ríka sem snauSa — þaS skáld, “er svo vel söng, aS sólin skein í gegnum dauSans göng’’ — höfundur þeirra ljóSa, er kveSin voru viS vöggu vora og voru oss þá kend, er vér kunnum nokkuS aS nema. Nú þegar árslþing vort, þjóSrækinna Islendinga vestan hafs, stendur yfir, ætti atburSur þessi aS vera oss o’farlega í 'huga. Vilium vér þvá meS þingsályktun jþessari votta ættmennum hans og heimaþjóS hjartanlega samhygS vcwa og hluttekningu, en skáldinu horfna þakklæti vort og vinar- kveSiu viS burtförina.” AS lokum voru þessir menn bcí’iir upp fyrir heiðursfélaga í ÞióSraéknisfélaginu og samþyktir af Þingheimi: Stepihan G. Steph- ansson, Vilhjálmur Stefánsson, prófessor Sveinþjöm Sveinbjörns- son, prófessor Halldór Hermanns- son, frú Stefanía GuSmundsdótt- w ONDERLANH THEATRE &? MIBVIKVDAG OG riMTlTDAGl “LOVES HARVEST”. og “A WOMAN IN GREY”. F«ITVDiO OG LAl’OAtDAO l innan sinna vébanda. Var þá gengiS til kosninga og hlutu þessir kosningu: Forseti séra Tónas A. SigurSsson (áSur kos- inn), varaforseti Jón J. Bí.ldfell, Frank Mayo skrifari Gísli Jonsson, varaskrrfan . Ásgeir I. Blöndahl, Fiármálaritari i HITCHIN POkTS Fred Swanson, varaf jármálaritari og Booth Tarkington Comedy. P. S. Pálsson, féhirSir Á. P. Jó- manudag og þkidjvdag. hannsson, varaféhirSir Ólafur Biarnason. skialavörSur Finnur Tohnson; yfirskoSunarmenn Biörn Pétursson og FriSr. GuSmundsson AS þessu ’búnu tók hínn nýi for- seti, séra Jónas A. SigurSsson, forsetasæti og mælti þakklætis orSum til fráfarandi forseta. meðöl ættu að vera á hverju heimilL K'T.r Hœgt að tyrirbyggja Illkynjað kvef- Við. fyrsta vott hæsi, ættl 'hvert barn„ som ]>átt á í vondu kvefi, að fá Chamberlan’s hósta- meðal. Jafnvel kíghósta er liægt að verjást með því, ef tekið or 1 tima. Mæður ættu altaf að hafa flösku af þessu ágæta Iheðali á heimilinu. Öryggistilfinningin er meðal þetta gefur, er miklu meira virði en kostnaðurinn. 35c og 65c. LÍNIMENT Við bakveiki, máttleysi í öxlum og hnakkaríg. Við þessu fáið þér ekkert betur fullnægjandi en ObMaberlan’a Liniment. Hinar iæknaodi oli- ur í þessu dýrmæfc* Liniment, munu gefa yður fljótan og al- gerðan bata. 35c og 65c. Munið þér eftir laxerolíunni frá barnsárunum? Hvernig þig langaði tii að kasta því í skóJpfötuna, þegar hún móðir þín sneri við-þér bakinu- Sem betur fer þarft ]>ú ekki að neyða bamið tii að taka meðalið. Chamberlain’s Tablets eru bezta niðurhreinsandi meðal handa böm- um. Þar eru flatar og sykurhúðaðar, og því ágætar til inntöku, og þær vinna fljótt og vel. Kosta 25e. Fást í öllum lyfjabúð- um eða með pósti frá CHAMBHRLAIN MEDiCINE Co I>sp<. 11---------------Lld. Tcwonto, CaneJa. I' ært hjú ölkun lyisdbm og Bom RœrwSo S^m, 850 Mm.i ’ítreet Wijmjpej, Maa. E(aine Hammerstein BÖRNUM ER EINKUM HÆTT VID AD FÁ ORMA í LÍK. AMANN. Yar Ormar í líkaruanum draga úr vexti honum og greitt þ = kklætisatkvæSi kfn?*‘nfS’ • -x v , .' i. ii • v ji rlest born, þratt tyrir goða um- mpð dvniandi lofaklappi og þvt ’ J & , cv . r , , hyggju moðunnnar, 'lata ilest í ao allir stoou a fætur. ( ’ , , , , . __munn, sem þau hata hendur a. Því r>æst var lesinn upo siðasti ^r| ^ liður dagskrárinnar: Ný mál. Hin helztu þeirra voru breytingartil- ]ögur viS stiórrarskrána. Hin fyrri um lækkun ársgjaldsins, og Oftlega getur slíkt íhaft veikindi í för meS sér. ÞaSxhættulegasta, sem börnin geta á þenna hátt fer.g iS í sig, eru ormar, svo sem firiíig- -nnurum tölu greiddra atkvæSa. ormar, bandormar og ormar^eem ^jegar um stjórnarskrárbreytingar er aS ræSa. Þá bar Ásg. I. Blöndahl uro tíl- eru i svína og nauta'kjöti. B(ain, j sem hefir í sér orma, getur ekki ( stækkaS vegna þess aS þessi þoS frá heimadeildinni “Fjallkon- sníkjudýr táka frá þeim fæSuna^ an" í Wvnvard um aS næsta þing Þ«s vegna er a'far nauSsynlegt aS yrSi haldiS þar. Ekkert ákvæSi hkamann viS þessa smkju- var tekiS, því til þess þarf laga-, gesti. brevtingar. En boSiS var þakkaS. J Fleiri mál voru eigi afgreidd. en ákveSiS aS fresta fundi þangaS til j eftír kvöldverSartíma. Kl. 8 aS kvöldinu var aftur komí saman í Goodtemp.larahús- inu. fVar þaS kvöld, samkvæmt áSur auglýstri dagskrá, helgaS minningu séra Matthíasar Joch-J Einkenni þeirra koma fram í umssonar. Varaforseti stýrSi lystarleysi, brjóstsviSa, magaverk, fundi. Maret manna varþar sam- sífeldri spýting, bak-, lima- og an komiS. Hófst samkoman meS lendaverk, svima, höfuSverk og því aS forseti baS prófessor Svib. lémögnun, þegar maginn er tómur, VIT-0-NE'í The Vit-O-Net er segulmagn- aS heilbrigSisklæSi og kemur í staSinn fyrir meSöl í ölum ••ukdómum, og gerir í mörgum tilfellum undursamlegar lækn- ingar. LátiS ekki tækifæriS fram hja fara, komiS og reyniS þaS. Fhone A 9209 304 DONALDA BLOCK, Donald St., Winnipeg. Rc-mm 1S. Cloment Block, Brandon. Þykt og fallegt feár Fá þeir sem brúlia •■•» .*rrÍRf' Qj Sveiubiörnsson aS leika á hljoS- færiS þjóSsöng Islands. Ó,, guS vors lands”. StóS allur þingheim Engin ástæSa til aS vera sköíl- 6ttur. HármeSaliS er ódýrt, en árang- ur á meSan og söng kvæSiS. Því j oft af bandormum í líkamanum. næst hélt forseti félagsins, séra Jónas A. SigurSsson. ágæta ræSu um séra Mattthías. Mintist hinna víStæku ritstarfa hans, áhrifa hans á íslenzkar bókmentir, persónuleg- ar viSkynningar viS skáldiS, fiöL hæfni hans og Ijúfmensku. Var gerSur aS því hinn bezti rómur. Þá mintist ritari stuttrar æsku- minníngar skáldsins og Tas uot> tvö kvæSi eftir bann, “Bragamál' og “1 Hróarskeldu dómkirkju”. Þessu næst talaSi dr. Sig. Júl. Jóbann- svartir hringir koma í kringum augun og húS sezt á tunguna; brj'álsemi, flog og krampi orszdcast urinn mikill og góSur, því fylgir full ábyrgS, ef því er gfcfin sann- gjöm reynsla. Póstpöntun veitt aératök albygli. VerS $2.20 flaak- an, eUa $10.00, ef 5 SöákuT eru keyptar í einu; flutning’sgjald í BúiS til af Á. P Tóhannsson, kosnir í nehrl til aS bera fram tillögur um til- högun útgáfunnar. LagSi hú" fram tillögur um: aS TímaritiS sé gefiS út eins osr aS undanförnu. nS stjómarnefnd'n ráSi sr. Rögnv meS bvi Ifka aS^ komiS var fram , Pétursson fyrir ritstjóra þess fyrir aS kvöldverSartíma, varS þaS aS þetta ár, aS stjómarnefndin á- samþykt, aS aframhaldi kosninga ]iVeSi verS ritsins, aS fundurinn sjái sér ekki fært aS le^gja til aS «-<-son. LagSi haren mesta áherzlu ir meSal þetta veriS mikiS brúkaS ' sorgarlióS skáldsrns og boSskao í Evrópu og reynst ágætlega. Ef kim er hann kvaSst geta les'S út þú heldur aS þú hafir orma, þá úr HóSum hans, boSskap frjáb- sakir heilsu þinnar skaltu panta Wn’dis víSsýni, kærleika og bróS- undireins 'fullkomna Laxatodes "-'huga t'l manna og málleysingja. j (lækning sem kostar tíu dollara JdaSi hann mál sitt óspart og fjörutíu og átta cent). Minni * kvæ*"1""->tum e'ftir skáldiS. jlækning kostar sex dollara og sjö- tíu og fimm cent, og verSur send gegn póstávísun eSa bankaávísun. Seld hjá Marvel Med. Co., einka- sölum fyrir hinar frægu "Bulgar- ian Tea Tablets for Constipation”, Dept. Q-1 B-963, Pittsburgh, Pa. AbyrgS á pökkum 25 cenL Fáa mun gruna, I aS ormurinn lí'ti þannig út sem ^ myndin sýnir, en j þannig er hann. i Hj á börnum valda. veiíSinu. ormarnir svefn- « • * • m • leysi höfuSverk, L. D. llHir lOBlCVO. 273 Lizzie St., Winnipeg, Man. Til eölu í flestum lyfjabúSum í Winnipeg, og hjá Siguwleon & Thorvaldteon, Riverton og Gimli - ^ eysi, lystarleysi og gerir þau fjörlaus og horuS. Laxatodes (niSurhreins- andi) er til þess sætlaS aS reka ormana burtu úr líkamanum. Hef- V :1-V er'v-i; Loita hina beztu a- hevrn. Þá Ia« séra Rögnv. Pét- nrvnn V"T vfirlýsingu, er stjóm- arnefndin hafSi semia látiS. Var borlu nndir atkvæSi fundarins og samþykt. Yfirlýsingin hljóSar svo: Ný-útkomin saga: ,Sknggar og Skia’ Eftir Ethel Hebble. j Þýdd af S. M. Long. 470 blaðsíður af spennandi lesmálí YerB $1.00 THE VIKING PRESS, LTD. Box 3171, Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.