Heimskringla - 16.03.1921, Page 1

Heimskringla - 16.03.1921, Page 1
fUtyal CtOTU Im, Ui . —ih. 1« Kata Ht. Wtnnljie* IHBÍTQÖJr /--------- ‘ Verílaua JS«*n«t4Í> eftir verí51ist» tll XXXV. AR WFíNFEG. MANITOBA, MIÐVKUDAGINN 16. marz, 1921 NCMER 25 CANAÐA SAMBANDSÞINGIÐ FjármálaráSherran, Sir Herbert Henry Drayton,:lagði fjárhasreikn- ingana fram í þinginu fyrra miS- vikudag. l'já rh a gsá æ tl u n i n fyrir kotnandi fjárhagsár sýnir áætluS útgjöld $582,662,698 sem er 31 imiljón dollars miníia en var fjár- hagsáriS sem nú er aS enda. Engu aS síSur nema hin áætíluSu útgjöld $72 á hvert mannsbarn í landinu. Langhæsti útgjtldaliSurinn er til járnbrautanna, nemur hann $ 1 86,- 009,790. Á upphæS þessi aS ■ganga til þess aS borga áfallnar skuldir, til byggingu nýrra brauta og frékari fullkomnunar á stjórn- arbrautarkerfinu. TapiS á stjórn- ailbrautunum áriS sem íeiS nam $47,000,000, en fyrir þetta ný- ■byrjaSa ár, er tekjuhallinn áætlaS- ur $50,000,000. Til afboTgunar og vaxta af stríSslánum á aS borga $140,613,163,62, her- manna eftirlaun $31,816,923,96, búskapar- og llífsbótastyrkur her- manna er áætlaSur 50,000,000, sv aS tiJ samans eru útgjöldin sem af stríSinu safa 226,757,087,58, sem er $1 1,000,000 minna en í fyrra. Til þess aS halda stjórnar- kerfinu gangandi eru áætlaSir $35,500,000.00, sem skiftist niS- ur á hinar ýmsu stjórnardeildir. Þessi síSasti liSur er nærfelt helm- ingi lægri en í fyrra, er aSeins Ihæklkun í einni stjórnardeilldinni, verzlunardeildinni, sem kemur tií af iþví aS hún hefir meS höndum ■rhanntaliS sem ’fram á aS fara í sumar og kosta á $1,500,000. Mesta lækkun er þar á móti í flotamáiladeildinni, nemur hún $11,610,000. Tekjuáætlunin hef- ir ennþá ekki veriS 'lögS fram í þinginu og biSa menn hennar meS eftirvæntingu,, og vel má Drayton um hnútana búa ef ekki á aS verSa tekjuhalli. Fátt annaS söguilegt hefir gerst á þinginu »San aS hásætisræSan war afgreidd. Manitoba-þin^iS. HásætisræSan var loksins ibor- in upp til atkvæSa á manudags- kvöldiS, eftir meir en mánaSar um ræSur og var hún samlþykt, eftir aS breytingartillögur þeirra Heigs og Berniers ihöfSu veriS feldar. ■Hin fyrri meS 10 atkv. gegn 25 ( 1 7 þingmenn greiddu ekki atkv.) hin síSari meS 4 atkv. gegn 32. Stjórninni fylgdu viS fyrri at- kvæSagreiSsluna 6 ibændaflökks- þingmenn, þaT á meSal leiStogi flokksins, Mr. Robson, en verka- mannaflokkurinn allur og 7 bænd- ur sátu hjá, þar á meSal Mr. Fjel- sted og Mr. Kristjánson. MeS þessu ráSlagi sínu hefir þingiS lýst trausti sínu á stjórninni í bráSina aS minsta kosti og má gera ráS fyrir aS slæSingur úr bænda- flokknum muni fylgja henni gegn- um alt þingiS. En þo svo verSi ef þessir 10 þingmenn sem greiddu henni vantraustaryfirlýsingu o{ hinir 1 7 sem sátu hjá vegna þesf þeim fanst ekki vcintraustaryfirlýs- ingin tímabær, sameina krafta sína gegn henni, þá er hún fallin, því á þinginu eiga sæti 53 þing- menn en hásætisræSan fékk aS- eins 25 meSatkvæSi. Forseti, spm er stjómarflokksmaSur greiddi auSvitaS ekki atkvæSi. Fjárlögin verSa líklega lögS fyrir þingiS í dag. Manitobastjórnin ætlar aS hækíka talsímagjöldin hér í borg- inni um 35 % ef hún fær því ráSiS fyrir þjóSnytjadómaranum. Hinn fyrirhugaSi taxti er á þessa leiS: Heimilissími meS veggtalfæri $40.50 lí staS $30.00, meS borS- talfæri 544.50 í staS $33.00. ViS- skiftasímar meS veggtalfæri $8 1. í staS $60.00, meS borStalfæri, $85.00 í stS $63.00. Þesis fyrir- hugaSa hækkun mælist illa fyrir. Senator Crosby frá Halifax and- aSist í Ottawa 10. þ. m. Var con- servative í stjórnmálum og setiS á þingi síSan 1908, bæSi sem þing- amSur og senator síSan 1912. Eru nú 8 stn.".torssæti laus í Ottawa- þinginu, sem Meighenstj 5rnjn á aS fylla. Tekiuhalli bændastjórnarinnar í Ontario iyrir áriS sem leiS var $812,843 83, þrátt fyrir þaS aS lekjurnar voru rúmurn 5 miljónum dollurum mciri en nokkr i sinni áS- ur í sögu fýlkisins. Dewart, leiS- togi iliberala flokksins, kvaS aldrei jafn leiSslusama stjórn hafa setiS þar aS völdum og Drurysstjórnina og studdi Hon. Ferguson conserva tiveleiStoginn þau ummæli. Fjár- málaráSherran svaraSi: “BíSiS bara róglegir þangaS til eg kem fyrir ykkur aftur aS ári.” 943 slys, stærri og minni, urSu á götum Winnipegborgar ár- iS sem leið, aS því er Newton lög- reglustjóri skýrir frá. dinand og Maria, ætla aS heim- sækja Bandaríkin á komandi sumri. BRETLAND Hon. W. F. A- Turgeon dóms- lálaráSherra Saskatchewanstjórn- rinnar, hefir af sambandsstjórn- ini veriS skipaður dómari viS yf- *rétt fylkisins, í staS Newlands ómara, er gerSur var aS fylkis- tjóra- Eru þá 2 ráSherraembætti iuí í Martm-stjóminni. BANDARIKIN Harding forseti ætlar, aS því er fullyrt er, aS leggja fyrir senatiS þegar þaS kemur saman í næsta mánuSi, þingsálýktunartilllögu sem lýsi friSi milli Bandaríkjanna ttog iÞýzkalands og Au'sturríkis. Er þaS sama tillagan og Knox senator frá Pennsyilvania bar fram þá friS- arsamningarnir voru til umræSu, en sem þá náSi ekki fram að ganga. Nú hefir Harding fallist á hana og ætlar aS láta Bandaríkj- unum nægja aS semja friS meS einfaldri þingsályktun, skilmála- ílaust og án undirskrifta. Bara yfir-1 lýsingu: “StríSinu er nú lokiS milli Bandaríkjanna og óvinanna.” SendilherraembættiS viS ensku hirSina hefir Harding forseti veitt Col. George Harvey, ritstjóra Harpers Magazine. Mælist sú út- nefning misjafnt fyrir hjá repu- blikkum vegna þess aS Harvey er demokrat, þó hann styddi Hard- ing í síSustu kosningum. John D. Rockefelller hefír ný- lega gefiS $25,000 til háskóíans í Prag í Bæheimi. ^15 dátar úr sjóliSi Bandaríkj- anna drukknuSu nýlega meSfram ströndum SuSur Ameríku er tund- udsendillinn Woolsley varS fyrir áfekstri og sökk. , SíSasta verk senatsins áSur en því var sllitiS, var aS samþykkja fjárlögin. MeSal fjárveitinga þeirra sem samþyktar voru, eru þessar: Til póstmálanna $5 74,- 000,000; sendiherra og konsúla- sanibanda, $10,400,000. NeSri málstofan hefir samþykt $1,400,- 000 fjárveitingu til frekara eftÍT- lits meS vínbannslögunum. RíkisþingiS í Utah samþykti ný- lega lög um bann á sölu vindlinga (Cigarettes) þar í ríkinu og um bann á öllum tóbaksreykingum á opinberum stöSum. Nú hefir ríkis- stjórnin staSfest lög þessi meS und irskrift sinni. Vínbannslög eru eins og gefur aS skilja einnig í-gild í Utah. Konungshjónin í Rúmeniu, Fer- MikiS er rætt þessa dagana á I Englandi um afnám ibannsins á lif_( j andi naútpeningi frá Canada til I Bretlands. Hafa fundir veriS haldnir víSsvegar í borgum og bæjum og alstaSar samþyktar á- skoranir til stjórnarinnar um aS upphefja banniS. 1 Lundúnum komu svo saman- fullltrúar frá öll- um helztu borgum og bæjarfélög- um og var þá þetta bannmál tek- iS Uil meSferSar. Fulltrúar frá ilandbúnaSarráSuneytinu voru og þar tíl staSar og mæltu á móti upphafi bannsins; sögSu aS gripir frá Canada væru veikir af lúngna- sjúkdómum (pleuro-pnsumonia) og banniS ihefSi veriS sett aSal- lega af þeim ástæSum. Því var harSlega mótmælt bæSi af Sir Ge- orge Perly, um'boSsmanni Canada stjórnarinnar í Lundúnum og H*>n. Manning Doherty, landbúnaSar-' ráðgjafa Ontariostjórnarinnar, sögSu þeir þá veiki sjalldgæfa í gripum í Canada og miklu tíSari á Englandi. Fulltrúar verkamanner kváSu af banninu stafa ráSs verS á kjöti, mundi kjötverSiS lækka um a'lt aS helming ef aS bánninu væri lyft. Bændafulltrúarnir voru eindregnir meS viShaldi bannsins, en svo fórú leikar, aS fundurinn samþykti meS miklum atkvæSa mun, aS skora á stjórnina aS upp- heifja banniS. Fáum dögum seinna héldu svo landbúnaSarfélögic' ráSstefnu og var þar viSstaddur landbúnaSarráSgjafinn Sjr Arthur G. iBosca,wen, sem nýlega fáll í Dudleýkjördæminu einmitt á þessu máli. Var bæSi hann og landbúnaSarfélögin sammála um aS hallda fast viS banniS og vernda meS því hinn enska land- bónda. Eru því líkurnar aS þetta bannmál verSi eitt af aSalþrætu- málunum viS næstu kosningar. Tuttugu o^ fimm írskir þing-j menn, alllir úr flokki Sinn Feina, en kosnir til brezka þingsin's viS síS- ustu kosnir.gar, eru nú í fangelsi á Englandi; sakaSir um uppreist gegn konunginum. Al’exandra ekkjudrotning hefir orSiS fyrir þeim vonbrygSum aS sonarsonur hennar, prinsinn áf Wales, hefir ekki veriS fastnaSur frænku sinni, Margréti Valdemars- dóltur Danaprins, eins og gamia konan þráSi af alhug og barSist fyrir. Maria drotning kvaS hafa veriS ráSahagnum mótfallin og hún ræSur mestu nú orSiS í kon- ungsfamilíunni. Margrét prinsessa hefir því veriS föstnuS landalaus- um prins af Borbouna ættinni, René a® nafni, bróSur Zitu Aust- urríkisdrotningar. Skáldkonan Florenoe D. Barc- lay aridaSist 1 0. þ. m. í Surrey á Englandi. Hún Var frægust fyrir sögu sína “The Rosary.” Sex ungir Sinn Feinar, á aldrin- um frá 17 til 24 voru hengdir í Dublin á mánudagsmorguninn fyr- ir aS hafa boriS vopn á móti kon- unginum. Borgarstjórinn í Dublin baS þeim griSa, vegna þes3 hve ungir þeir væru, en landstjórinn, French lávarSur, sinti þeim bæn- •l um engu. ONNUR lönd. I Uppreistin gegn Bolsheviki ctjórninni á Rússlandi er aS magn ist meS degi hverjum. Hafa upp- reistarmenn náS höfuSborginm Petrograd á vald sitt og kastalan- um Kronstadt náSu þeir fyrir rúmri viku síSan. Einnig hafa borgirnar Odessa og Riga falliS í hendur uppreistarmanna. Sýnist því uppreistin hafa mestan byr viS sjávarstrendurnar og ilandamærin aS sunnan og vestan, en um miS- bik landsins virSist soviet-stjórnin einvöld sem áSur. Sagt er aS Al- exander Kerensky, sá sem steypti keisaradæminu, og setti upp hina fyrstu lýSveldisstjórn á Rússlandi sé lífiS og sálin í þessari nýju upp- reist gegn bolshevikum. Dato, stjórnarformaSur Spán- verja var skotinn til bana á götu í Madrid 9. þ. m. MorSinginn komst undan. Dato var leiStogi íhaildsmanna og einn af merkustu og mikilhæfustu stjórnmálamönn- um Spánar. Frumvarp til laga hefir nýlega 'veriS boriS upp í ríkislþinginu í Czeho-Slovakia, sem skyldar alla karlmenn sem yngri eru en 50 og eldri en 20 ára, aS giftast tveimur konum. FrumvarpiS er boriS fram í þinginu af einum af kvenmönn- um þeim sem þar eiga sæti og heit- ir hún Betta Kerpiskova. Gat hún þess í JlutningsræSu sinni, aS svo mikill fjölldi karlmanna hefSu fall- iS í stníSinu aS nú væru 3 konur um hvern karlmann í ríkinu, og eina ráSiS til þess aS bæta úr fólks fækkuninni, væri aS ger a lög- bundiS tvíkvæni. I 1000 manns druknuSu nálægt Lamock Island, 3 þ. m., er kín- ærska iflutningsskipiS Hong Mah, .TleiS frá Indlandi til Kína, rakst á kletta og sökk. Mikill meiri hluti þeirra drukknuSu voru kínverskir venkamenn á heimleiS frá Singa- pore. MeSal þeirra sem fórust var kínverski milíjónamæringurinn Peng Scong, og skipstjórinn Holms aS nafni, Englendingur. _ Eftir fregnum frá Danmörku, hefir forstjóri veSurfræSisstofunn. ar í Kaupmannahöfn, Capt. Ryder sagt, aS orsakirnar til veSurblíSu þessa vetrar væru þær, aS síSasta iiaust og sumar hafi mjög lítiS bor- ist af heimskautaís í AtlanrshafiS. Forstjórinn hefir ennfremur látiS þess getiS í tilefni af þessu, aS mjög æskiilegt væri, aS loftskeyta- stöS yrSi reist á SuSur-Grænlandi, sem gæti gefiS ýmsum samskon- ar stöSvum í Evrópu daglegar upplýsingar um veSurfar, ísmagn o. fl. * - Salazar fyrv. yfirráðherra, hefir myndaS ráSuneyti á Spáni. ast ritstjórn Templars fram næsta stórstúkuþings. til arins voru svo goSar, aS enga vetr arbyrjun svo langa hefi eg lifaS Prófastur í Húnavatnssýslu er JafnJó'Sa °g man eg þó 40 vetrar ..__-__rd________i___? T-* jii i uPphof. GóSan róm fær riúnna I | settur séra Jón Brandsson í Törlla- tungu. VerkfræSingafélag íslands hef- ir nýllega samþykt svolátandi á- lyktun um FossamáliS: AS gefnu tilefni ályktar verk- an róm fær rjúpna friSun stjómar vorrar. En 'fyrri átti aS friSlýsa rjúpunni, var drep- in í haust, sem ekki mátti, af því aS svo afar fátt var u mrjúpuna núna. Hún hefir stráfalliS um alt land s. I. vetur, vafalaust. — Fisk- fræSingáfélag lslands aS skora á ur hefir veriS á HúsavíkurmiSum landsstjórnina og Alþingi: ! ailt til jóla, venju framar, en 1. AS stytja rannsóknir er miSi ógæftir hamlaS sjósókn, enda eigi aS því, aS fá ítarlega þekkingu á lotiS aS svo litlu nú sem fyrrum skilyrSum og möguleikum fyrir ís- var þegar eg var ungur og gott lenzkum iSriaSi, er noti innlend þótti bæSi á landi og sjó aS vinna eSa út'lend hráefni og vatnsafl sem ! fyrir mat sínum. En nú er öldin rekstursafl. ; önnur, þó vinna bændur alment 2. AS hraSa undirbúningi Sogs-j eigi fyrir meiru en mat sínum viS virkjunarinnar og járnbrautarmálsj fjárhirSingu aS vetrinum, ef rétt ins ssm frekast er unt, og aS skipa , væri reiknaS, né vinnuhjú. En í þeim tilgangi starfsnefnd, er, þau eru nú svo fá, aS varla er á leggi áætlanir sínar og tillögur um þau aS minnast. Illa lízt okkur framlkvæmd eSa sérleyfisveitingu ■ bændum nú á framtíSaihorfurnar, fyrir landsstjórnina. i bæSi utan lands og innan og væri 3. AS Aljþingi veiti sérleyfi til betur aS fram úr rættist. | virkjunar fyrst um" sinn alt aS; g __________ 100,000 hestöflum, ef um þa?$! verSur sótt, svo framarlega sem Ul* 1)061111111 vissa er fyrir aS alvara og bolmagn fylgi ihjá leyfissækj endum. Akureyri 2. febr. Nýr söngmaSur er kominn til bæjarins, hr. SigurSur Skagfeldt. Hann hefir veriS viS söngnám í Danmörku og kom heim s. 1. sum- ar. Hann hefir ágæt meSmæli frá frægasta söngkennara Dana, Paul Bang, konunglegum söng- kennara viS óperusöngskólann í Khöfn og 'fleirum. Hr. Skagfeldt gerir ráS fyrir aS dvelja hér í bæn um þar til Sterling kemur næst, þá tekur hann sér far til úblanda til Jóns SigurSssonar minnisvarlSa- nefndin ha’fSi boSaS til fundar í Goodtemplarahúsinu s. 1. mánu- dagskvöild, í þeim tilgangi aS skýra almenningi frá starfi sínu t j samibandi viS minnisvarSann. ! Fundinn sóttu nærf-lt 100 mann«. | Fundarstj. var A.Eggertson, form. i nefnd. og gaf hann og B. L. Bald- winsson skýrslu um starfsemi nefndarinnar. MinnisvarSinn hefSi veriS geymdur í traustum umbúS- um og ekki settur upp vegna þess aS ákjósanlegur staSur hefði ekki fengist fyrir hann þar til nú. Mani- frekara náms. Hann hefir í hyggju ., . aS gefa bæjarbúum kost á aS ^bastjornm hefSi nú gefiS leyfi heyra til sín meSan hann dvelur í “ aS fhann fenZ' aS sanda á flet- inum framan viS þingihúsiS þegar hann væri ruddur og sléttaSur, en á meSan mætti hann setjast upp fsrek varS hér á Pollinum á laugardaginn. Stór ísspöng losn- ^ jnnJ þinghúsinu. FormaSur gat aSi og dreif undan hvössu sunn- anveSri. Ruddist ísinn upp Oddeyrartangann og ibýlti um 2 fiskiskipum, sem stóSu þar uppi á landi og brotnaSi annaS þeirra. ísinn skemdi horniS á uppfýllingu þess aS af hinni 1 5 manna nefnd a sem upprunalega hefSi veriS skip- uS og sem átt hefSi aS leiSa minn- isvarSamáliS til lýkta, væru nú aSeins 7 eftir og vildi hann a"S 8 nýjum mönmurn yrSi bætt vi4 nefndina og var borin fram tillaga þar aS ilútandi. Séra Rögnv. Pét- ursson vildi aS nefndin væri upp- leyst og minnisvarSaniáliS annaS- ÍSLAM Rvík 8. febr. Skip ferst. Sú slysa'fregn barst hingaS í gær, aS enskur botvörp- ungur, sem Croupier heitir, hafi strandaS síSastliSiS þriSjudags- kvöld viS Blakknes (öSru nafni Straumnes) viS PatreksfjörS. — Menn óttast, aS allir skipverjar hafi farist. StórviSri var hér í gær og hlut- ust af því nókkrar skemdir, þök fuku af þremur skúrum, sex síma- staurar brotnuSu og tveir litlir vél bátar sukku á vestuihöfninni, báS- ir mannlausir. ÞjóSverjar búsettir í Reykjavík hafa stofnaS félagsskap meS sér, er nefnist “Verein der Deutschen in Reykjavik”. Á þingmálafundi, sem haldinn var í Hafnaxf..öi í fyrradag, voru greidd 2 eSa 3 atkvæSi meS því aS halda landsverzlunjnní áfram. Pétur Halldórsson bóksali ann- Kaupfélags lEyfirSinga og f'leiri skemdir mun hann hafa unniS. Dana. Flutningsskip meS því nafni hefir legiS lengi hér framan^ viS Oddeyrartangann fermt fiskijbvort afhent ÞjóSræknisfelaginu héSan af staðnum. Sagt er aS! til afgerSar eða þá ný nefnd skip- skipiS geti ekki látiS úr höfn, | ^S. Bar hann fram tillögu þess efn- vegna þess aS andvirSi fiskjarins j is aS nefndin yrði uppleyst eftir er enn óráSstafiS gegnum bank-jaS fundurinn hafSi felt þakklæt- ana. Nú eru farnar aS gangaj isyfirlýsingu til nefndarinnar. En tröllasögur um skipiS. Sagt er! fundarstjóri kvaSst ekki geta tek- aS maSur hafi strokiS af skipinuj & tillöguna til greina.gamla nefnd- meS peningana, sem átti aS borga >n hefSi ekki sagt af sér ' og hér fyrir 'fiskinn/ Ef sikipiS veríurj væri aSeins aS ræða um aS fylla horfiS einhvern morguninn, kemst skarSiS í henni. UrSu umræSur orSrómurinn líklega aS þeirri niS-i um þetta bæði harSar og langar urstöSu, aS því hafi veriS stoliS. [ og lauk svo aS fundunnn endaði í uppþoti, án þess aS nokkur á- Dánardægur. Nýlega eru látnir þessir: FriSfinnur SigurSsson bóndi aS ÁrgerSi í EyjafjarSar- sýslu. — Árni Jónatansson bóndi aS AuSbrekku í sömu sýslu. Hallgrímur lsaksson kornungur maSur. Hann var starfsmaSur kvörSun yrSi tékin. StúdentafélagiS íslenzka hafSi kappræSusamkeppni í Unitarasaln um á laugardagskvöldiS. Kapp- ræSuéfniS var: “ÁkveSiS aS nú sem stendur sé vínbann Canada MeS jákvæSu hliS- son, og , • ' u' fyrir beztu.” MeS jákvæS hja Kaupfelagi iÞngeymga^a Husa j j Ragngr John vík. — Kristín Sigurjónsdottir, M-gs p Frecjerick son, en meS nei- ökumanns hér í bæ, kornung j kvæSu hliSinni, E. J. Thöri^ksson stúlka. __ Frú Kristensa Stefán- og W. Kristjánsson. Dómarar voru Idóttir, kona Stefáns Kristjánsson-! Séra B. B. Jónsson, séra Rögnv. i ar skó-arvafSar, Vöglum. — ! Petur“°" °g. »fmaT» J’, ,Shafel °g r sk. 0 _ j-. dæmdu þeir jakvæSu hhS-nm sig- GuSrún Ólafsdóttir, Hlei argar , urjnn> — Sigurvegararnir eiga I EyjafjarSarsýslu, háöldruS kona. bráSum aS keppa um Brandsons __ . . . , , bykarinn á móti þeim Agnar Mag- Brefkafli ur Þmgeyjarsys u ., nl^son Miss Thorey Thordar- | jan. 1921; Hér hefir mátt kalla gon, Sem unnu kappræSusamkepn- I harSa tíS síSan á miSri jólaföstu. j ina næstu á undan þessari. j En þangaS til var tíðin afbrigða --------------- í góS frá göngum svo aS nærri því j Sólskinsmorgun. | , ,. D , Gríma lirakin, fyr sem fól má dæmalaust telja. Keynaar foidar ]>ak nnd skugga; man eg eftir jafngóSum haustum, morgun vakin vetrar sól ,, r- r _ t, i vinnur klaka’ af glugga. offaum. En fyrstu 6 víkur vetr- N Anderso*.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.