Heimskringla - 16.03.1921, Síða 2

Heimskringla - 16.03.1921, Síða 2
2. RLAD3:ÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. MARZ, 1921. CM Sigmundur Brestisson. F.Idsjórinn mikli í eilífum myrkva rótast. Vifir er storkiíS hafborS moldar og grjóta. GlóSirnar ólga í viSjum, sem bindast og brjótast. — BáliS er grunnur vors húss og stöS vorra fóta. En minsta svelfila hins insta, iSandi.neista er alvaldsháS og 3kráS til aS kvikna og þrjóta. Svo rísa hauSur, sem heimanna meistara treysta. Svo hníga 'þjóSir í rásir logandi fljóta. En guS lætur hvoIfiS hvelfast í augans boga. I hreiSrum og vöggum þaS ákín yfir tímanna vali. Hann heggur út björgin. Hann veitir höfum í voga. Hann vegur upp tindinn og breiSir engjar í dali. Hann 'býSur aS væng stkuli lyft og aS von megi lifa. Svo Ieikur sér alt í fjötri, af eilífum toga — því brosiS skal virt, og andvarpiS á aS skrifa, örlagaháS eins og kastiS í jarSdjúpsins loga. % — Ein jarSaröld sökk í bruna og lagSist áibörur; þá bárust storSir og fórust í höfugum legi. En bláskírSar hólfust af lauginni Færeyja fjörur, í fangi strauma og brims, undir vaknandi degi. Aldanna morgun signdi sælbrattar jarSir og svipaSist yfir kllifin og bjargfuglsins vegi — svæSin víS fyrir hvítar, reikandi hjarSir og hafna armlögin ibreidd móti víkinga fleyi. — Hér leit yfir foldir og flæSi Brestis sonur, fram gegnum aldir og vestur til hnígandi náttar. Sveinamir ljósir á !brá og blakkeygar konur beygSu Iranna hugi til norrænnar áttar. — Hann heyrSi braganna hljóma frá brúnum til stranda; þar hrundi í stuSlum kveSandi Noregis háttar. Hann sá sína kynsilóS rísa í útheimsins anda — ungan og seigan streng hins mattuga þáttar. ÚtlýSa bálkurinn minsti dró reip viS raman; en rastir og gnýpur mögnuSu hug og voSva. Eangrökkur bjóu hróSur tungunni taman og trygSirnar bygSust ungar til gamalla stöSva. Einvera hafsins lagSist um EyjalandiS og lytfti þess mynd, svo aS klettarnir hópuSust saman. — Sundin þau dreifSu, en fjallarmar bundu ibandiS. AS baki var saga vors hvels, þess æfi aS framan. I Hann mundi og ?á. Eins og bylgja blóSug aS kveldi um blótvéin hrundi geisli af deyjandi sólu. . Ljós rann aS sunnan. 1 kristninnar árdegis eldi óSuiIin Þórs undir voldugum skuggum sig fólu. Hann mundi og sá ----- þessa styrjöld í eSlinu inni, þar andans er ríkiS, en þeiitS þaS varSar minna stríSiS, sem lýkur viS sjálft manns hjarta og sinni meS sigri, sem hugi iSrar til dauSa aS vinna. TrúnaSur jarlsins hofst yfir matt og megin. Hann m:ldaSi goSin meS tárum og laut þeirra kyngi. En öxin boSaSi Ólafs heilögu regin. Eili.fi kærleikinn Þrándi bauS högg og stingi. .... ___ Hann mundi. — “Sá baugur hinn digri er dauSi þinn eiginn kvaS döggling, “eg þigg hann mót Noregs dýrasta hringi”. En föSuribananna bani steig örlagaveginn. Hann brá í goSgremi krossi aS heiSingjaþingi. Dimm var þó konungsraust og húm yfir hvarmi. HirSmanna raSir lutu aS þungum skálum. Yms var þar lund og hörS undir brynjuibarmi, búin til svars meS hjör eSa ógleymis málum. En Hákonarnauts var hvikull, litverpur bjarmi, viS háa kindla hjá löngum, rjúkandi ibálum. GulliS sat vel og fast á Færeyings armi. FornsiSir bjuggu í hugum og langfeSgastálum. h.völdheimur nyrSra, meS trúna frá Ljósrunans landi, þarf líf, ekki dauSa, frá klerknum í JúSastafinn. Hagvenjist kristnin ei saman og AlföSur andi vekst Ásinn til ilffs — því djúpt var ihann aldrei grafinn. Um öndvegi sögunnar berjast kærleiki og kraftur. — Svo kórdjáknar syngi, aS norrænn sé frami ei táfinn. Heyr heimsloka spá — þaS er kristni, sem yngist upp aftur, meS aflþróun sálna----er verSur í norSrinu hafin. Prá NorSurjörSunum lyftast ljóSanna skeyti langfleygust gegnum rökkrin í þjóSanna æfum. Þar mannsandinn segir já, þótt náttúran neiti - þar náttast í gleymsku þaS smáa hjá stórum sævum. Þar finna kendir hjartans þau dýrustu heiti; þar hrökva ístár í þýSum, græSandi iblævum. — Hölfij geislanna himnar þekja þá reiti, sem bæsta gróSrinum skila af drottins frævum. — Og Sigmundar land mun sjálfu sér ala vini. Hann svam ifyrir þrjá til bana — og dæmiS skal geyma. Berdreymi þjóSar er sjónkastlfrá vitrum syni. Mót sólu skygndi hann hönd og lét aldirnar streyma. — TrygSin viS eyna mun traust ‘hjá færeysku kyni; túnunum minstu hinst skulu rekkarnir gleyma. Hve ilmur og skjól munast lengi frá lágum hlyni. Sá litlu ei ann, hann er smár. Hann á neinstaSar heima. Sjá vögguna. Hún er kæna meS dri’fhvíta dúka; þar dreymir barniS til e^lli um fjalliS og miSin. Og sporin fyrstu. Einstig um hjalla og hnjúka, þar hugurinn bjargtekinn unir viS minningarsviSin. Og kvikmyndin þýtur. 1 hamrinum. Höndin á snæri. HjúfriS í kópunum blandast viS flæSaniSinn. SauSirnir stökkva á forvaSans seinasta færi. — Ein fjúkandi drffa af vængju,m um klettariSin. Sjóndeild er víS og ifrjáls ein; ofi farmanns hugur. I fjarlægS, eystra, er veröld af mtúganna glaumi. En úti er hafauSn — hvelfd eþs^og ennisbugur; þar hjálminn Ægis ber Frón, í sögunnar draumi. — þaS horfir til Grænlands, til faldprúSa firnageimsins. — En Færeyjar gnæfa mitt í tímanna straumi; einn stöpull í brotnu brúnni til Nýja Heimsins, sem Bretinn skal stikla — meS Evrópulestina í taumi. ______Hér gnauSi straumar á glataSra siSa hörgum. Hér grúfir hinn form Lyngbakur Atlashranna. En norrænan lifir í þessari borg af ibjörgum, meS blóStengdurn kvíslum Engla og SuSurmanna. Til Álfunnar vestra, til Grænlands fljótandi fanna af Fróni var sótt. Þar blaktir hiS haa merki. Og Eyjarnar standa á stofninum forna, sanna , rneS stora ætlun og hlut í framtímans verki. Einar Benediktsson. einu mog sérhverjum ætlast eg til aS eftir hans verkum sé borgaS. P. J. ►<0 um morguninn. En sjálfum mér til hróss og vinum mínum til hugg- unar, vil eg segja , aS mín eigin augú hafa sama lit og þau hafa haft frá því eg fyrst man eftir mér — eSa meS öSrum orSum, þaS barSi mig enginn. Sumir Tovm- aS faéra þinghúsklukkuna ley sinnar hafa sagt mer, aftur á bak um 6 tíma, svo þar af leiSandi sat þingiS þegar dagur rann næsta morgun. BlöSin hér Frá N. D. þinginu. Bismarck 5 marz 1921. Herra ritstjóri! Kl. 12 í gærkvöldi átti þingiS aS enda, en einhverjum datt þaS í hug í N. D. hafa fariS mörgum fögrum orSum um, hvaS gerSist á þinginu þe^sa nótt. Sumt af sögum þeirra eru nokkuS nærri sanni. Sem ■sjónarvottur aS öllu, eSa nærri öllu, sem ifram fór, vil eg leiSrétta Ifrásagnirnar því eg veit aS Heims- kringla hefir oftar en mörg önnur blöS gert tilraun til aS fara svo nærri sannleikanum, sem henm hefir veriS unt, en hefir auSvitaS f i ' æfinlega tekist eins vel og hún hefir ætlast til, en þaS hefir aSalIega veriS ósannsögli annara aS ikenna. Samt sem áSur verS eg aS trúa, aS hún vilji færa les- endum sínum sannleikann ómeng. aSan. Þar sem missögn sumra NorSur Dakota blaSanna er aSal- lega fólgin í, er þaS, aS þaS var enginn drepinn og enginn settur í fangelsi, en ékki verSur því neitaS aS sumir ifóru heim til sín meS blá r ugu og rispur á andlitinu, og lítiS eitt sÁ mannablóSi var á gólfinu hafa sagt mér, aS eg hafi veriS bráSheppinn, aS eg var ekki drepinn, en eg svaraSi á þá leiS, aS eg væri ekki viss um aS þaS hefSi veriS hepni,, því m væri sagt aS þaS væri Ijoman ifallegur bústaSur í himnaríki, -og þangaS byggist eg viS aS fara. En e)í mér akyldi verSa vísaS hinn veginn, þá mundi eg kunna alveg eins vel viS mig þar eins og hér, ef Townley sinnar héldu áfram aS stjórna í NorSur Dakota, því í raun og veru væri þegar komiS jarSneskt helvíti hér í N. D. af þeirra völdum. Og eg útlistaSi þaS svona: FriSarpostulinn frá Nazaret kendi kærleika og bauS mönnum aS elska hvern annan. Townley sinnar hafa komiS því gagnstæSa til leiSar. ÓfriSur og hatur er kvalastaSur hvar sem er — í þessum heimi eSa öSrum. Svona endaSi þingiS meS mik- illi óánægju á báSar hliSar. AuS- vitaS var ekki viS öSru aS búast. Eg reyndi ekki aS gera mikiS þessa nótt, ilýsti aSeins vantrausti ’nu á stjórninni sjálfri, fram- di kvæmdanefndanna og öllum greir :w..K -id .. H^*3i - É hafa fengiS, sannast seinna meir. um á hennar tré; enda hafSi eg Lygatól Townleyklikkunnar hafc góSa og gilda ástæSu til þess, e-ft altaf neitaS aS þaS væri nokkuS ir aS hafa séS og rannsakaS alt tangt viS ráSsmensku stjcrnarinn- sem fram kom viS rannsóknarrétt- ar eSa ráSsmensku bankans, en nú inn. ViS þann rétt kom í ljós. ei*a ^eir óhæg‘ meS aS neita hvl aS alískonar félög, sem eru lítib len8ur' Rannsóknarrétturinn læt- eSa einkis virSi, hafa fengiS mörg Jr Prenta útdrátt úr reiknihgunum nundruS þúsunda dollara lán í svo f!jótt sem verSur' Þá gegnum League bankann hér í N. getur hver sem vil1 dæmt um há' D„ sem League bankarnir hafa Mer er sa^ aS alt brask stÍórn- fengiS hjá Bank of North Dakota. armnar verSi sett fyrir kviSdórin Hafa því þessir League bankar braSIega- *>ý*t eg viS aS allir veriS nokkurskonar yfirskyn, til hvort *em þeir eru meS eSa mót aS koma almenningsfé til vina Stj°rninni’ verSi aS 8era si8 á Townleysinna. Þessi félög erJ nægSa meS ÞaS- sem ^ dómur á fylgir: The National Non Partisan League, The L.eague Ex-! i . , » , , ,, . r , ° , ,1 vil eg geta þess aS háyfirdómari J cnange, 1 he Lonsumer Umtd Rob:n Company, The Publishing 1 lítur rétt. ÁSur en eg sikilst viS þetta má! Store Company, The National Service Bureau, The Non Partisan Publishing Company, The North Dakota Leader, The North West Service Bureau, The United States Local Trust, The Scandinavian American Bank of Fargo, og mörg önnur félög, sem fáir vita mikiS um, nema aS nafn. inu einu saman. Þessi félög hafa nálægt miljón af ríkisfé. Bankinn í Fargo, sem áSur hefir veriS minst á, hefir $400,000, en er nú lokaSur, og óvíst aS hann opnist aftur. Hvort nokikur af þessum félögum hafa máitt eSa vilja á aS gera skil á öllu því Ifé, sem þeir son, sem fyrir fjórum árum var kosinn af Townleysinnum hefir nú gefiS þaS út, aS hann sé algerlega snúinn á móti þessu stj órnarfyrirkomulagi; ennfremur hefir hann sagt aS stjórninni væri ráSIegast aS segja af sér. Þetta þing verSur Iengi í minn- um haftt ekki einungis í NorSur Dakota heldur og í allri NorSur- Ameríku. Nú heyrist ei nema hörmungarvein í híbýlum Townleymanna, ógurlegasta angistar kvein, því ódáSaverkin skal sanna. Ef alt saman gengur okkur í vil, en óþjóSailýSnum til sorgar, Ljósaskifti. LífiS alt er tóm ljósaskiíti, skift- ing dags og næitur, skifting birtu og myr'kúrs, o.g eins er meS manna æiina, skifting æskunnar meS un- aSinn, fjöriS og styrkleikann, og eliiinnar meS þreytuna, lamaSa Úi'sgleS- og rökkur áfallinnar næt- ur. — Sóllhvörf æfinnar. ÞaS virSist vera mjög misjafnt hvaS menn eiga mikiS af ljósi og lífsánægju. Orsakir til þess eru svo margbrotnar, aS ekki er hægt aS röikfæra þaS í stuttu máli( en vafalaust er aSal ástæSan aS mestu leyti innifalin í veikleika og hugsunarvillu manns eigin ábyrgS- ar — onku og manndóms, — því eins og guS og alheimsstjórn hefir géfiS grösum, 'blómum og öllu sem lff hefir, Ijós dagsins tfl lífs og þroska, og hvöld næturinnar til aS safna nýjum kröftum, eins hefir sá alheimákraftur gefiS hverjum manni ljós tfl lífsángæju og full- komnunar á sviSinu. sem hann var settur til aS gæta, — í verka- hringnum, sem hann var kallaSur til. Því álít eg algerlega ómögulegt, aS nokkur maSur geti veriS svo andlega volaSur og svartsýnn, aS hann geti meS sanni sagt, aS hann haifi aldrei þeirrar náSar notiS aS sjá ljós lífsgleSi og ánægju. En í þessu falli virSist mér aS æSi oft líti þannig út sem skiftingin sé afar misjöfn; sumir menn hafa meira ljós en þeir verulega hafa þörí fyrir, aSrir eiga ekki nærri nóg, og sár þarfnast meira ljóss. — Er nú ekki þetta ein af óútreiknanlegum dásemdarráSstölfunum drottins, er grípa inn í og eiga aSalstöS í sál trlifi og tilfinningum mannsand- •>ns; þar á gátan aS ráSast, þar á útskýringin aS koma á jressari djúpsettu ráSstöf-un. í alheims- stjórn og viShaldí alls þess cim- ræSílega fagra, og óviSjafnanlega sterka, og í allri framsók"; þessa ’.ímanlega lífs, he/fi eg aldrei heyrt fiessa glamrandi jafnaSarhug- mynd mannanna. Hún getur held- ur ekki átt þar heiam, og hefir aldrei átt þar heimilisfestu. I lún — jafnaSarkenningin — yrSi tær. ing eSa eySandi afl í allri fram- sókn og viShaldi guSlegrar speki, lífstilverunnar. Og sama eyS- rndi afliS yrSi sósíalisminn í allri manna stjórnarfarslegu ráSstöfun- um. Eg hefi aldrei ifundiS þess- ari kenning neinn stöSugan og ábyggileéan grundvöll, hvernig sem eg hefi reynt aS leita. Hún er hugsjón, á pör-tum falíleg eins og geiálabrot norSurljósanna, en hún svifur eins og þau a milli himins og ;arSar og á enga festu, hvorki aS ofan né neSan. Því hnitmiSaSi ekki drottinn almáttugur sæld og vellíSan mann anna hnífjaifnt á milli þeirra? Hví gaf hann öSrum of mikiS af ljósi en hinum of lítiS, e-ftir okkar mánnlegu ályktan? Þessu er mjög auSvelt aS svara fyrir hvern skyn- bæran mann og konu, sem hefir fengiS langa lífsreynslu. Og meS sem allra fæstum orSum verSur svariS þannig: LífiS héfSi þá orSiS einikis virSi, ef alt hdfS-i ver- iS hnífjafnt. 1 hverri einustu mannsfsál er partur eSa brot af geisla guSs — guSseSlinu. Þess- arar dýrmætu gjafar hefSi aldrei vart orSiS, ef öllum hefSi veriS úfhlutaS jafnt; samt er þetta pundiS, sem ödl áherzlan er I ögS á aS vér ávöxtum. Enginn göfug- eiki, kærleiki eSa þakklætistil- Jinning hefSi þá til orSiS í heim- inum. LílfWtilveran öll hefSi orS- iS jafn sögulaus, eins ög ef Adam og Eva hefSu aldrei fariS úr ald- ingarSinum Eden, eftir gömlu hugmyndinni. Eg hefi alla tíS dkoSaS syndafallsöguna þá mest-u náSargjöf í öillu trúmálaikerfinu. því án þess IhefSi eiginlega alt ver- iS einkís virSi. Engin saga, ekk- ert stríS( enginn sigur( engin aS- greinin'g á því, sem fagurt er eSa ljótt, og enginn mismunur á mann- gilid þess göfuga og mikla, eSa vesaldóms ómenna og illhryssinga. — LíIfiS (lífskjörin) verSur aS vera sikamtaS í misjöfnum hlut- fö-Ilum, ef svo mætti aS orSi kom- ast, til þess aS framkalla og fram- leiSa manngöfgi og þrá eftir fram- sókn á öllum sviSum, andlega og verklega sagt. LífsstríS og ýms armæSa hrinda þeim, sem ork- una eiga og andlegt atgerifi, til þess aS verSa aS miklum mönn- um. Þar sem ekhert þarf fyrir lífinu aS hafa, verSa allir menn ónýtir. — Eg 'hefi «éS lítilsháttai sönnun þess, þar sem eg dvaldi nok'kurn tíma suSur undir hita- bedti þessari heimsálfu, þar sem sára UítiS þurfti fyrir framfærslu llífs aS hafa. Reglulegur aldin- garS<ur áhugaleysis, jalfnréttish-ug mynda og ónytjungsskapar.------------ örSugleikar og ólbKSa náttúrunn- ar á ýmsan hátt, framleiSa nýtustu og Ibeztu menn heimsins, sem þó í sama mótiS mundu falla, ef undir SuSurlanda áhrilfum liifSu, eSa jafnréttishugmynda vflJunni. Margir sitja í ljósaskiftum. ‘Sæ-tasta ljós augma minna er nú slökt( ’ sagSi Njá'M, þegar Hösk- uldur HvítanessgoSi var veginn. Þetta sama hefir nú maSur manni aS segja, og þá ættu aJlir, sem bjartara er í krin-gum, aS miSla þeim af hluittekningar og kærleiks- ljósi, sem í sorgarmyrlkrinu sitja. Margir liggja einmana innart þröngra veggja á sjúkdómsbeSi og hafa sáralítiS af ljósi. ÞangaS ættu sem oftast aS koma þeir, sem áfl'ögufærir eru meS guSJega kær- leiksljósiS, og gera bjart í litla og þrönga herberginu, þó ckiki væri nema um stundarsakir. Margir sitja í rökkri fátæktar cg a)Is- leysis; þangaS ættu þeir áS vitja, sem mikiS 'ljós hafa til umráSa, og akilja lítinn geisla eftir. Þarna og í mörgum fleiri tilfellum er ráSning gátunnar um ráSstöfun drottins allsherjar. Hans ráSstaf- anir aillar eiga fagran, djúpan og ón.itrei'knaml«5c»n sannletka, IrarfS nafni til vegsemdar, og mönnun- um til frægSar, frama og blessun- ar, ef rétt er skiIiS. Aldrei helfi eg svartsýnn maSur veriS, og ökki æSrast, þó stundum hafi andaS kalt aS litla Ijósinu m;nu( svo legiS hafi viS slöknun. En nú fyrir æSi langan tíma hefir veriS mjög myrkt í kringum mig( og eg hállf-t í hvoru vonaSist eftir englum aS sópa dálítiS myrkrinu frá. Og þeir koma. Einhverjir voru þaS, #em áttu mest af ljósi til aS miSla hér í þessari minni gömlu i •andi -. ' : - Er ábyggilegt vegna þess aS þaS er búiS til af sér- fræSingum í heila- og tauga sjúkdómum, og vegna þess þaS inniheld- ur engan vínanda eSa deyfandi efni. Ef þú þjáist af tauga- óreglu af einni eSa ann- ari tegund, þá láttu ékki hjá líSa aS fá þér flösku af Dr. Miles’ Nervine. Bátin ner þér viss. ÞaS sanan vottorS -hundraS þúsunda, sem reynt hafa þaS og vita hvaS þeir segja. Go to your Drutgist and get a bottle of Dr. Mites Nervine today.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.