Heimskringla - 16.03.1921, Side 6

Heimskringla - 16.03.1921, Side 6
fa. BLAÐWÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. MARZ, 1921. fc i Jessamy Avenal. Skáldaaga. Eftir sama höfund og “Skuggar og dún”. S. M. Long þýddi. ur eða ‘fatækur, svaraði Rakel og brosti þreytulega. undir trjánum í garðinum. Stundum kom líka prest-! hnignar daglega. Það, sem hún vinnur nú við, þol- ’Ef Gladys hefið att hlut að máli, þá var öðru rnáli urinn og aðrir vinir okkar um iþað Heyti.” | ir hún enn ver en tízkuverzlunarvinnuna, hún er því Hún hugsaði nú itil Rúperts, og átakanlegur sorg- svo óvön. Eg heyrði að þér sögðust vera hræddur En anblær breiddist ylfir allt andlit hennar. að gegna.’ Já, eg veit Iþað, hún er ekki þannig gerð. h\að lengi haldið þér að hún muni þrá 'hann? Þér eruð henni nákunnug og ættuð að geta farið nærri um það.” Já, við erum vinstúlkur, og eg ætti að vita það. svaraði Rakel me^ hægð En Lucy er ein at þeim sönnu var munurinn | við að sjá, hve veilklulleg hún væri, halldið þér að Hann var lítíLl vexti, ljóahærður, viðmótsþýður a a( og skemtilegur. Hann var vanur að hjálpa þeiim til að lyft legubekknum með Reikel í út um gluggann. Skra'fhreifinn var hann nokkuð, en þó háttprúður og framúrskarandi greiðvikinn. Það leið ekki á löngu áöur en þær tólku eftir því, Jeasamy og Rakel, að honum leizit vel á Lucy, en sj'álf veitti hún því ekki eftirtekt. “Hún gleymir ídarry bráðum — eða það held eg,” aagði Rakel abundum við Jessamy, “enda Dick mörgum pörtunum betri en hann. Dick hefir 'I. ráð á því. En hún kemur ekki auga á annað en það að hann hjálpar til að koma mér upp á þakið og geíur mér stundum blóm. Það er eins og hún viíi elkki, að han ngerir þetta ailt ihennar vegna. Hann elskar blátt áfram jörðina, sem 'hún gengur á.” Jesisamy var ekki vel frísk; andlitsdrættirnir voru skarpir og mjög þreytulegir. "Lítbu á Rakeíl, " sagði Jessamy alt í einu, “þarna; Það varð dkki lengra samtallið, því Lucy kom hún sé að veikjast?” inn. Hún var ákaflega þreytuleg og döpur að sjá, Dick leit til Lucy hinum góðmannlegu, ibláu aug- og svo 'ha'fði hún þá leiðindafregn að segja, að á- um, og svipurinn var áhyggjufullllur. iHann var ó:fús kvæðisverðið fyrÍT vikuverkið hefði lækkað. Að á að segja já, því hann fann, að unga stúlkan, sem ^kki mi'kill; en þegar þess er stóð andspænis honum, lfö.1 og mögur, hafði ærið sem sem afcfrei gleymir. Eg veit að hún væri fús gætt, að það, sem þær fengu áður, var af skornum' nóg að íbera án þess. var engan vegmn skamti, þá kom lækkunin sér því ver. Andlit Jessamy, 'sem áður sýndist he'lzt til fölt, varð enn hvíitara við þessa fregn. "En hvernig stendur á því?” Ihvlísilaði ihún mjög íð deyja fyrir þahn, sem Iiún elskar. Dick stundi þungan. Þeta uppörfandi. "Eg vildi óska að hún sæi hann nú,” sagði hann. "Hann er orðin ifertur eins og svín og hefir tekið ásig lágt. einlhvern skáldáblæ. Eg er viss um að hann hugsar “Eg veit það ekki,” svaraði Lucy gremjulega. aldrei tiil hennar. | “Eg spurði um orsö'kina, en mér var aðeins svarað En hún kærir sig dkkert um að sjá hann, sagði því, að ef eg ekki vildi halda áfram fyrir þetta verð I Ralkel með gremjusvip. Og eg þori aldrei að ndfna þá væri þeim sama. Og úr því við erum að reyna hann. Það er aðeinis Jessamy, sem getur minst á aS ljfa> eigum V;S einkis annars úrkosta.” það. Hún er svo viðkvæm og ástúðíeg og geturj Je8Samy sagði ekki meira, en ihélt aifram að talað um bágindi og sorgir annara með svo mikilli sauma. Hún ein vissi, hvað henni var ilt í bakinu lægni, að hlutaðeigandi finnur ekki til sársaukans. Qg hve fingurnir voru óstyrkir. Hún var óvön þess- líka góða von um að geta haft sig áfram og komið ^ Lucy þykir fjarskalega vænt um hana og metur hana arj vinnu, og þoldi hana illa. I seinni tíð hafði 'hún sér upp stóru verkstæði í Bakerdtræti. Hann elskar milkils, því eins og þér hljótið að sjá, þá er hún ekki 0if{ ‘fengið vondan höfuðvefk, og stundum lá henni Lucy og gadfi henna hálfan heiminn, df hann hefði! úr okkar ^p. bún ber meS ser aS hún er ak við að hníga í ómegin af þreytu. — En hún vildi hærri stigum. En það er samt ekki hœtta á að hún j ekki gefa þeirri |hugsun rúm> ag (hún gæti orðið veik. ííti niður iá dkkur; nei, ihún er innilega vingjarnleg Hún þurfti, auk sjálfrar sín, að hjálpa til að sj,á um við olkkur, og hún hugsar um alla og gerir fyrir þá alt' Rakel. þó hún lægi dkki m.ma einn einasta dag, sem hún orkar. 1 þá var þag sama og tvölfalt verk fyrir Lucy, sem ekki En iþó Jessamy væri svona góð á allan Ihátt, þá j var fær um ag þæta á sig var þó önnur istúlka, sem Dick víldi heldur tala um;j f huganum ifór hún ýfir hina áhyggjulausu æfi, alíar hans hugsanir snerust um hana, og Rakel sá að , sem hún hafSi átt á ••'jþg Court”; og ihún gat ekki að I hann tólk lítið eftir því, sem hún var að segja. Hann hvij gert> ag augu hennar fyltust tárum við saman- gekk út á þakbnúnina og horfði út ýfir borgina og . j ána. Hann bað 'til guðs í huga sínum að Lucy gæti er Bondstræti og þar á bak við eru allir garðarnir. g]eymt á,starharmi sínum og fundið frið, jafnvel Þeir eru dkki mjög falllegir núna, en á sumrin eru þeir hann aldrei yrði ástar íhennar aðnjóitandi. yndislegir. Þú æbtir að sjá rósa- og túlípanabeðin. J Að ikvöldiþess sama dagslfór Lucy inn í herbergi Eg hefi marga stundina skemt mér við að horfa á Jessamy, meðan hún sat hjá Rakel og lais fyrir hana; j hún brá því við að hún ætlaði að ifá hjá henni 'lán- ! aða bók, sem hún vissi að var í bókaskápnum henn- . . ar. En hún gdkk beina lleið að arinhillunni og tók ið áfram. 1 huga sínum sá hún það alt svo greini mynd aíf Rúpert, sem stóð þar, gdkk með ihana lega, og henni fanst hún iheyra hina ástríku og v*®'iyfir ag glugganum og bar 'hana saman við myndina, Augu hennar ifyltust tárum og hún gat ekki hald- gert, burðinn á því og nú. Hún sá í anda frænda sinn einn slíkan sumardag, sem hún ha'fði ’lýst fyrir Rakel. Þegar leið að kvölldi, ‘kom hann til hennar yfir gras- flötinn, þar sem hún sat í stólnum sinum með verk sitt eða bók, og hún heyrði hann segja vingjarnlega: “Nú, Jessamy mín litla, hefir þetta verið langur dagur?” kvæmu rödd frænda sínis. Það var áður en hún sem hún hafði 'fengið hjá Dick. Varirnar á henni þekti Rúpert, og áður en Rósa kastaðí hinum dimmu titruðu og augun skutu eldingum. dkuggum yfir ilílf þeirra, — iþað var langt, langt síðan. “Það hlýtur að vera sami maðurinn, " sagði hún Hún reyndi aS láta eklki bera á geSslhrærmgum sín- V1^ 8jai^a 81g# um. “Hann er Mæddur eins og prestur a j myndinni, sem Jessamy hefir, en það ér sam.a and ‘ litið. Og hún álítur Ihann vera ímynd alls- þess, sem Litlu síðar kom Dick Phenyl með ljósmyndina- g0tJt er> Qg tregar hann eins og eg gerði, og jafnvel vélina, og nokkrar myndir, sem hann sýndi þeim, geri enn meg 'Harry.” þegar hann var búinn að taka af þeim myndirnar. j I bræði sinni tók hún nú myndina frá Dick og “Hvar íhá'fið þér fengið þessa ljósmynd? spurði reif hana Lucy í þeim tón, sem kom honum til að 'li'ta a undrandi. ‘1Eg geri ráð fyrir að það séuð ekki þér, sem hafið tekið hana," ihélt hún áfram, er hún 'bafSi : segja !henni þetta. í sundur, síðan leit hún á myndina, sem hana Jessamy átti, og sagði: "Eg má ékki fára eins með þig. En eg hata þig ó hvað eg fyrirlítþig! En samt þori eg ekki að hélthún áfram, er hún hafði !henni hetta ÞaS er ,betra aS lbíSa> eins og litið á hana hinumegin. “Eg veit raunar ekki, svaraði Phenyl. “En við helfi gert, en að vita annað eins og þebta.” 14. KAPlfULI. ékulum sjá, hvort eg get ekki rifjað það upp. — Jú, nú man eg það. Eg tók hana ekki, en eg vann hjá herra Partled þá; og eg man vel a/f hverjum hún er. j . , , , , • • x irjt- v Hinir eldheitu agustdagar voru seinir að liða. Það var í fyrra. Maðurinn kom inn og kona var þetta sumar var eitt af hinum allra verstu í Lundún- með honum. Þau voru akrautlega búin, og af sam'lUm. Blöðin voru fúlll alf sögum um fólk, sem dó af talli þeirra þóttist eg skilja að þau væru trúlofuð. — solsting. Allir, sem gátu, yfirgáfu heimsborgina. En hvað gengur að yður, jónifrú Lucy?” : En þeir, se murðu að vinna fyrir hinu daglega brauði, "Ó, eg veit það ekki eiginlega. Eruð þér hár- ■ ma“a til að vera kyrrir. Jessamy, Lucy og Rakel . . c. , j gátu ihvergi farið, þó þær hefðu gjarna viljað. viss um að þau hafi venð truloifuð? spurði L.ucy , ... „ , .. „ w I En sá ottalega hiti, sem er í dag, sagði Jess- hikandi. "Viljið þér lofa mér að halda myndinni, gmy ^ Rakel geinni hluta dags “Mér finst næst. herra Phenyl? Og segið ihinum dkki frá þessu.” j um eg vera aS kafna. Hvernig líður yður, Rakel?” Lucy gdkk í burtu til að búa til teið, og lá mjög Rakel brosti veiklulega. Hún lá og horfði á, illa á henni. Hún var gröm við Dick Phenyl. Því j hve Jessamy var fim með nálina. Það voru kven- treyjur, sem þær voru nú að sauma. Um þessar mundir var lítið að gera Ihjá tízkuverzliunarkonunni, og því {ók Jessamy að sér sumt af verkéfni því, sem Lucy hafði, þegar hún var heima, og þótti vænt um að Ifá auka-atvinnu. hafði hann sýnt henni. þessa mynd og sagt henni hvernig á henni stóð. HHún hafði ætíð vonað, að I hún fengi aftur kærastann sinn, en nú — nú var eng- j in von framar. Gladys masaði viðstöðulaust meðan þau drukku teið. En svo bjóst hún til að Ifara, því hún þurfti að hitta einn af vinum sínum, herra Jenikins. Jessamy og Lucy fóru inn til að þvo upp bcnllana. Diak sat dftir við hliðina á stólnum sem Rakel sat í og starði sinnuleysislega út á ána. Hann “Segið mér eitthvað um “The • Court , sagði | Ralkdl. ‘IHvernig þér eydduð dögunum á sumrin. j Fyrst vöknuðuð þér við fuglasöng? "Við fugllasöng, og svo að garðyrkjumaðurinn fór að slá grasið í garðinum,” sagði Jessamy og ana. rtann var að keptist viS ag saum^, og barðist við að láta heim- hugsa um, hve þreytuleg Lucy væri, og hve fölt og þrána ekki f, of mikiS vaid ýfir ser> viS endurminn. alvarlegt litla, ávala andht.ð ‘hennar væri orðið. Húni -nguna um Wna glögu áhyggjulausu daga> sem aldrei mundi víst aldrei vilja þýðast hann. Enn sem kom- ið var gerði hann ekki betur en að vinna fyrir nauð- synjum sínum. En ef hann aðeins fengi Ueýfi til að berjast fyrir tilverunni við hlið hennar og létta hinni þungu byrði áf hennar ungu og þreyttu herðum. Ó, hve hann væri þá farsæll. Ef hinn auðugi frændi Nú var hann dáinn og horfinn, og hinn góð- mannlegi rómur þagnaður ifyrir fult og alt. "Það var svo heitt að ganga í dag, að það var nær óþolandi,” sagði Lucy og keptist við saumana. "Eftir því sem gerist í Lundúnum, þá var Mka mjög mannlfátt á götunum. Alllir eru ifarnir úr borginni, sem geta það með nokkru móti. Segið mér, Jess- amy, ihafið þér orðið varar við Gladys í dag? Hún ætlar til South End og vera þar í tvo daga. Hún hefir keypt sér nýjan hatt og sólhilíf. Eg vildi að hún borgaði mér þenna shilling, sem eg á hjá henni.’ Fám augnablikum síðar heyrði Jessamy að ein hver kallaði til hennar úr næsta gllugga: “Hvernig líður yður, jómfrú Avenal? Þér eruð ósköp veiklu- legar. Eg Ihdld að hvergi sé heitara á jörðinni en hér,í Lundúnum í dag. Flestir áf þeim, sem eg mæti á götunni, eru líka með veifur eða blævængi.” "Já, það er ákaflega heitt,” svaraði Jessamy í lágum róm. Hún leit út yfir þökin og turnana á hinni stóru borg, og það eins og létti yfir henni að hugsa til þess, að bráðum væri dagur að 'kvöldi kom- inn, og þá mundd endurnærandi svefn veita hen þá hvíld, sem henni var svo nauðsymleg. “Hvernig er það með jómfrú Rakeil og jómfrú Lucy?” hélt Dick áfram. "Eg vildj að eg helfði efni á, að lofa ykkur að vera nokikra daga við sjóböðin, ýkkur væri það holt. En það er nú öðru nær fyrir mér se mstendur. 1 dag heíir enginn komið til mín. Bara df hann frændi minn í Ástralíu vildi —” “Viljið þér gera svo vel, að Ihætta að tala um þessa frændur í Ástralíu, og hjálpa mér heldur að bera stó’linn og Rákel út á þakið,” kallaði Lucy til hans. Dick kom að vörmu spori. Rakel varð léttara um, þegar hún k®m út á þak- ið. Það var nærri því að segja hennar eina ánægja og tilbreytni í lífinu. Þeim kom saman um að drekka teið þarna úti, og Jessamy fór inn til að búa það til. “Sýnist yður ekki, að hún sé daufleg í útliti?” sagði Lucy í lágum róm við Dick Phenyl. Henni Og hann þdkti hana nóg tiil þess að vera viss um, að ef Jessamy Avenal yrði veik, myndi Lucy einnig taka þá byrði á sig. “Ungar stúlkur sýnast þola mikið,” svaraði hann. "Það er ef til vill hstinn, sem hún þolir verst. Eg villdi feginn geta gért eitt’hvað til að hjálpa ykkur. Viæri eg maður til þess, yrði það mér ti!l ósegjanlegr- ar ánægju.” Lucy brosti dauflega, og hotfði á Ihið bluttekn- ingarríka og góðmannlega andlit gagnvart sér. Hún hugsaði með sér að hann hlyti að vera ágætis mað- ur. Fátæklingunum þótti vænt um Dick Phenyl og treystu honum. "Eg efast ekki um það,” sagði hún Llýlega. Það var hugfróun að hafa einhvern tál að tala við. Hún þorði ekki að bæta á það, sem Rakeil hafði að bera, sem var táplítil, og fór auk þess stöðugt hnign- andi. “LÍÍin ’kvartar áldrei,” hélt Lucy áfram, "og læt- ur sig ekki fyr en í (fu’lla hndfana. Það er það versta." ”Á hún enga vandamenn?” “Aðeins nókkra rílka, og þeir vildu ekkert gera fyrir hana, þegar hún misti eigur sínar.” Litlu síður sátu þau öll saman úti á þakinu og drukku teið, en Jdssamy háfði ekki lyst á netnu. Hún vissi naumast hvar hún var, og ‘fanst allt öfugt og öndvert. Hana rankaði við lýsingunni, sem hún hafði verið að gefa Rakel af “The Court", og svo fanst henni hún sjá Rúpert koma gangandi til sín. Þegar hún stóð upp, fann hún til óstyrks og svima. Hún gdkk þó inn í litla Iherbergið sitt, komst með veikum burðum ýfir að rúminu og lá þar hreyifingarlaus. Lucy var að annast um Rakel, sem horfði stöð- ugt út á ána. En Didk sat og horfði á hana ást- þrungnum augum. Ekkert þeirra tók eftir því að Jesstmy var farin. Hiún sá að athyglli þeirra var bundið við annað, og hún vlldi ekki glepja þau, með því að ^egjaþeim, hvað sér liði illa. Hun var held- ur ekki vön að kvarta. "Það er líkast því, að eg ætli að deyja,” hugsaði hin unga stúlka,, þar sem hún lá hreýfingarláus í rúm- inu. “Ef þetta er fyrirboði dauðans, þá er eg ekki hrædd. En eg óslka aðeins, að eg léti eitthvað eft- ir mig, sem þær gætu notið, Rakel og Lucy.” Síðan urðu hugsanirnar eins og óljósari og henni sortnaði fyrir augum. Þegar Lucy kom inn, sá hún að Jessamy la eins og í dái. Hún sagði við Didk, þegar þau höfðu bor- ið Raikel inn: “Viljið þér gera svo vel að sækja iladkninn, sem kom hingað um daginn, þegar Rakel var sem veik- ust? Jessamy lliggur meðvitundarlaus árúminu sínu, og það lítur helzt út ifyrir, að hvert augnablik geti verið hennar síðasta. Dick leit á hana óttasleginn. “Eg ihdfi heyrt, að um þessar mundir gangi næm veiki í þessum hluta borgarinnar,” sagði hann. "Hvað ætlið þér að gera, Lucy? “Bjarga llíifi hennar, ef eg get,” svaraði hún í ákveðnum róm. "Viljið þér vera svo góður að flýta yður af stað? Hún ma ekki deyja. Þegar Dick var farinn, stóð hún og horfði áhyggjúfuill á Jessamy, sem Ifktist frekar liðnu líki en lifandi veru. Það var sjálfsagt að reyna að frelsa h'if hennar. En hvernig átti hún að fara að því? Með naumind- um gátu þær unnið fyrir ’því állra nauðsynlegasta og það meðan Jessamy lagði sinn ákerf til. En nú? Meira. komu aftur. “Heríbergiáþernan mín kom þá vanalega inn itil mín, og eg íór á fætur og baðaði mig í hinu stóra marmarábaðlkeri -------- "Það held eg að mér þætti mest í vari ðaf ölllu,” sagði Rakel og stundi við. — "Og þegar það var hans í'Ástralíu hugsaði til hans og honum hlotnaðist hú;S Qg þér VQruS klæddar> fómð þér ofan til morg- '■* Lucy’ þá væri lífiS samiarleg pardís. «ann| unverSar> og hvaS svo?” “Svo tíndi eg blóm og batt saman í blómvendi, eða eg fór tíl þorpsins með stóru körlfuna mína, sem enn' frændi minn hló svo oft að, því ætíð voru einhverjir, sem frú Greenhill og eg reyndum að gera gott. Og gamalmennin, sem við heimsóttum og færðum mat- nóttunni væij og fleira> sögðu, að ekkert iþætti þeim eins ljúf- fengt og gott, eins og súpan frá The Court.” “Og gÖmilu konurnar og börnin þyrptust í kring- um yður — einku mlbömin. Mér finst eins og eg horfi á það, Jessamy, og sjá yður sjálfa sitja bros- andi í hinum litla vagni.” “Og svo komum við til baka um miðdegisverð- | arleytið. Miðdegisverðarins neyttum við oftast ast L.ucy, þa væri mundi þá annast bæði hana og Rakel. Hann sneri sér snögglega að Rakel og sagði: "Henni — þýkir líMega vænt um hann þá?” Orðin komu slitrótt, og nafnið gathann ekki nefnt. “Já,” svaraði Rakel. "Stundum heyri eg að hún er að gráta." Eg fheld eg gæti næstum því drepið hannl” hrópaði Dick og krepti hnefana. "Eg veit að það er synd að hugsa svona Ijótt, en eg get ekki að því gert. Hann er vel efnaður, á hús í Briton og hefir hest og vagn. Haldið þér að hún viti af því?” “Lucy hugsar eldkert um það, hvort hann er rík- TOYOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Yoor •aLoeÆron af a Coöege is an important «t«p for ycm Tbe Btmin Business CoAege of Winnipeg, U a atrong reli- Afet highly recommeixied by the Públic and reoognJied by mt&layma for iís thoroughness and effkáency. The individuaJ aaeoríon df o«r 30 expeat Wistrnctors placee oer graduatee in the pnrfemd lirt. Wríte f«r f«e pw-p-to. Ea«dí at any tfane, dey or evenmg i Tiie SUCCESS BUSINBSS COLLEQE, Ltd. ' sdhprtor blocz *— apposrre botd bubjdsvq gqekkb pobtaqb ahd cdmonton ■V

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.