Heimskringla - 23.03.1921, Page 3
WINNIPEG, 23 MARZ 1921
ív jKRINGLA
3. BLAÐSIÐA.
aniSja 19. öldina. Þeir settu á
stofn Iþýzk blöð, þýzk leikhús og
margskonar samtök önnur, sem
studdu að þjóðernis viðhaldi.
íHinir síðari iþýzku innflytjendur
höfðu minna af þessum þjóðrækn-
is anda, og hafa þjóðernissamtök
Iþeirra fremur farið rénandi síðari
áratugina. Hver áhrif stríðið hefir
haft á þá í þessu efni er vitanlega
enn ekki komið í ljós. Allra-fyrstu
innílytjendurnir, sem komu meðan
Bandaríkin voru brezk nýlenda og
mynduðu bygðarlög í Pennsylv-
aníu, hóldu sér frá því að bland
ast saman við enskumælcmdi fólk.
iÞað myndaðist á meðal þeirra
einskonar máliblendingur úr þýzku
og ensku, sem enn er talaður eftir
hér um bil 200 ár. En þessar bygð
ir eru auðvitað fámennar á móti
öllum eim fjödla af 'þýzkum inn-
flytjendum, sem komu inn síðar.
Þær hafa ávalt þótt afturhalds-
eamari í mörgu og ógjarnar á að
*aka á móti menningarlegum áhrif-
um. Skozkir, hollenzkir og sænsk-
*r innflytjendur frá nýlendutíma-1
ibilinu hafa aftur á móti runnið
eaman við enskumælandi fólk.
Skandinavisku þjóðflokkarnir
hafa yfirleitt verið fljótari að
folandast saman við enskumælandi j
íólk en 'Þjóöverjar t. d. Þeim er!
viðbrugðið fyrir það hversu fljót-
»r þeir séu að nema málið og kom-
ast í fastar stöður. Yfirleitt er
|>eim mjög umhugað um mentun [
■og líklega er enginn þjóðflokkur
hér í Ameríku af útlendu bergi
fcrotinn, að rússneskum Gyðing-
um undanteknum, sem sýnir jafn-
■nikinn áhuga fyrir mentun og
ekandinaviski þjóðflokkurinn. All-i
ar skandinavisku þjóðirnar í Am-
erfku hafa samt meiri eða minni j
þjóðernisleg samtök. Blöð eiga
þær allar á sínum álum( þar sem
tþæir eru nokkuð fjölmennar, i
kirkjulegan félagsskap og margs-
konar annan félagsskap. I stór-
borgum eru beinlínis þjóðræknis-;
tfélög, svo sem “The Sw.edish j
Club” og “The Norwgian Clúb”
og félagið “Dania” í Chicago.
Auk þess má nefna “The Ameri-
can Scandinavian Foundation,”!
eem hefir aðalaðsetur sitt í New
York og sem starfar að því að
koma á nánari kynnum milli Norð-
furlanda og Ameníku.
Enskir og skozkir innflytjendur
sameinast mjög fljótt innlendu
jþjóðinni. Kemur það til af því, að
fceir tala sama mál og að stofnun-
in og andlegu lífi Ameríku svipar
rnjög mikið til stofnan og andlegs
lífs í ættlöndum þeirra. Aftur
hafa þeir ekki hina sterku þjóð-^
ernismeð vitund lranna. Þó eru
Skotar að ýmsu leyti mjög þjóð-
xæknir menn, halda mikið upp á
fcókmentir sínar og styðja hverir
aðra til embœtta og í atvinnumál-
um manna mest.
Nýrri iruiflytjendurnir, Italir,
Slavar o. fl., hafa enn ekki sam-
lagast enskumælandi fólki að nein
,um mun, og það eru mjög litlar
h'kur til að þær geri það enn um
langan tíma. Margir þeirra hverfa
heim aftur eftir nokkurra ára dvöl. ^
Það eru 'þessir Iþjóðflokkar, sem
einkum er vandi við að eiga frá
ajónarmiði þeirra, sem bera sam-
blöndunina fyrir brjósti. Vitan-i
lega er það ekki vegna þjóðernis-
ins, heldur vegna hins, að allurj
fjöldinn af þessu fólki er algerlega;
mentunarlaus og langtum líti’lsigld-1
ari en innflytjendur frá öðrum
löndum.
Það hefir alt af verið sagt um
Gyðingá, að þeir sameinist aldrei
nokkurri annari þjóð. Þetta er nú
samt ekki nema að nokkru leyti
satt. Gyðingar eru allra manna
fljótastir að taka marga siði og
hætti þessa fólks; er þeix búa með,
einkum í öllu sem lýtur að atvinnu
málum og verzlun. En Gyðingar
hafa eitthvað sem kalla mætti
þjóðerni, eða meðvitund um að
þeir eru sérstakt fólk, hvar í heim-
inum sem þeir eru; og iþeir eru
■einir til að sleppa því. Þeir læra
málin, þeir ganga á alla skóla, þeir
komast í allskonar gtöður, þeir
hafa öll hugsanleg viðskifti með
höndum, en samt eru þeir Gyðing-
ar og kæra sig ekki um að verða
neitt annað. Hér í Ameríku hafa
þeir einkum hinir rétttrúuðu.breytt
i háttum sínum mik ð;; þeir hafa t.
d. lagt það niður I trúarsiðum s'n-
| um, sem mest hefir haldið þeim
, r-rá að samlagast eins og þeir óska
eftr öðru fóllþi. f
Ennþá má geta eins Iþjóðflokks,
sem ekki er ýkja fjölmennur, en
! sem varðveitir þjóðerni sitt iflest-
J urn þjóðflokkum ibetur íhér í landi,
það eru franskir Canada-menn. I
Bandaríkjunum er hátt upp í hálfa
; miljón af þeim. Af Frökkum, sem
flutt hafa frá Frakklandi er hlut-
fallslega fátt. Frakkar flytja lít-
ið úr landi burt. Franskir Canada
menn í Quebec eru í raun og veru
sérstök þjóð.þeir hafa mjög sterka
þjóðernistilfinningu. I Bandaríkj-
unum hafa þeir ekki sameinast
enskumaelandi fólfci að neinum
mun fremur en hér í Canada. I
Ný-Englands ríkjunum, þar sem
margar þúsundir þeirra vinna í
baðmullarverksmiðjum, lifa þeir
að öl'lu leyti eins og í Quebec.
Þeir kæra sig lítið um að læra
ensku og halda fast við siði sína.
Lítill vafi er á því að þessi ein-
angrun þeirra stendur þeim að
nokkru leyti fyrir þrifum. En þeir
vilja fyrst og síðast vera franskir,
þeir vilja halda í þjóðerni sitt. Um
það leyti og búið er að gera þá
alla enska hér í landi, verður
margt skeð, sem ekki er skeð nú.
Tíminn tleyfir ekki að lengra sé
farið út í þetta. Við höfum séð
hvernig stöðugur folkstraum'ur
hefir flætt inn yfir þessa álifu nú í
hér um bil 300 ár eða lengur, þeg-
ar æfintýramennirnir, sem fyrstir
sigldu vestur um haf eru taldir.
Og við.höfum séð að nokkru leyti
hvernig ástatt er með þjóðasam-
steypuna. Það sem á sér stað í
Bandaríkjunum, á sér stað hér i
Canada, þótt í smærri slfl sé.
Þessi flutuningur meiri eða
minni hluta allra þjóða hins gamla
heims, vestur til landsins fyrir-
heitna, eins og Ameríka hefir alt
af verið nefnd, er svo voldug
hreyfing að það má vel k'kjabenni
við flóastrauminn mikla, sem
stöðugt rennur norður og austur
um Atlantshaf. Mannkynið held-
ur eflaust áfram að skifta um bú-
staði á komandi öldum; það hefir
ávalt verið að skifta um bústaði
einhversstaðar. Og mennirnir eru
að leggja undir sig land, gera ó-
byggilegt land byggilegt, frum-
skógábelti Afríku og hálandi Ástra
Ifu eru menn að smáleggja undir
sig. Já, hver veit nema að land
verði aftur numið á Grænlandi
svo að þar verði annað fólk en
Eskimóar og danskir kaupmenn.
En hvað er með okkur Islend-
inga, hvað erum við 1 þessum
mikla straum?
Það mætti jafna okkur við reka
viðinn, sem berst með flóastraumn
um til Islands.
Á íslandi hirtu menn hvert
rekaviðarkefli, sem landfast varð
og notuðu það. Þau voru notuð
hesthússrafta, of þau voru ekki
nógu stór til að verða meginstoð-
ir í stærri og veglegri byggingum.
Og eins og rékaviðurinn heima var
hirtur, svo 'hirðir Amenka okkur
og gerir eitthvað úr okkur. Sú var
tíðin að menn héldu að við vær-
um til einskis hæfir nema að moka
og vinna verstu skarnvinnu — við
héldum það jafnvel sjálfir. En það
álit hefir breyzt. Skrumlaust getum
við sagt, að við getum unnið
bæði með höfði og höndum, og
það rétt eins vel og fólk af hvaða
öðrum þjóðflokki sem er. Það
verður og affarasælast að við
vinnum bæðj með höfði og hönd-
ujn. Þeir sem forsma hkamlega
vinnu verða sjaldam miklir menn
til lengdar. Við þurfum areiðan-
lega ekki að bera neinn kvíðboga
fyrir því héðan af, hvernig við
eigum að komast áfram. Það vær
æskilegast að við kæmust áfram í
sem flestum sviðum. En ejtt er þa«
sem við verðum að hafa, því án
þess verðum við vesalmenni -
það er þjóðarmetnaður, ekki
hjóðardramp, það eigum við ekk
að hafa, héldur þjóðarmetnað.
OLta.. 3
u'-ið t.l að brosa. Að því loknu með öllu sínu skylduliði vestur að
‘ i>-r’.i og fciua^rl
'kl tw v' - Lm.clLU.i4>T
K 4 ■■ « ■ ••* v
ur. tiJMtU au ' kKt X.t ivjs.it vmlöi
<*if * wttyoAi mi 4i|tinvimiLa+ifi «u#.
# fc* þv %*» LiLt.fi unu-
; *ríi OA V'IUU, »»l»
uori au&vet tmillí lC> tU f *** «id«ui.
ivnfiuii uyp Jc. ur&ur, oacuiaa LtaiAmi*.#-
lr. wkk«n ouu»«l. 1úg fikJU þoUU
ru«ö*i, ta OK notíd auii+r itþf-
/.flnjar iuu oy; i»var ö4*<£T *»*v 7a
'Uoöoi ittiu imk.HM.r kvl«Rblii lua u^p*
.•kurljiir
Ai. PuilOJU, Cltip Wiíicr,
* «* u., JHLauriMilliM Av«mr««
M yi.i; X j
j »ý»IV ðVritua potta, lun aí krltallu
► .Jiwrt.
rjuoa ra ðuhóld og sungin ætt-
rðarkvæSi, af hreinustu list. Þá
mcr 16 að vikna, þar sem eg
t nú . ■ iur af kviða yxir þvi að
.Q-rráhafi i bæ sem uefnist Bell-
ir.gham. Þar mun hann hafa dval-
'ó I'—2 ár;
er-Canada, o
;om nar.rs
se.t.s; ai'-
í til Vest-
í bæ
-.em
purfa ao segja ndiuwur orð, þegar neínist í ruax. Á þeim stöðvum
að mér kæmi, því við höfðum þá dvatdi iessi fameh'a h. b. 4—5 ár,
samið þau lög að allir tækju til leigðu ryrst land í 2 ár og á því
máls, k’onur jafnt sém karlar.Mörg tímabili tóku þeir alhr rétt á lönd-
um sagðist þarna ágætlega og um, ekki mjög langt frá. Á þeim
margt kom hér í ljós sem vintiuega voru þeir í 3 ár( en einfhverra or-
festist í minni margra. Þetta var saka vegna fengu þeir ekki eign-
_ I ’«'o iátið ganga þar til að sets var arrétt á iþeim.
V.ð meg^m ekki læra að skríða, aS borðum í annað sinn. Var þá Synir Sigurðar sál. voru 3. Þor-
ekki skoða sjalfa okkur sem fá- mörgum boðið út að glíma við grímur, Joseph og Hallgrímur. Á
ra I.nga, sem þiggjum alt fra oðr- Tyrkja og aðra uppstoppaða þessu tímábili höfðu 2 yngri bræð-
umogþaðoverðskuldað. HomO(fug]a, og genigu margir þar urnir leitað gæfunnar sem dag-
eg er maður. Þanmg 3;gri hrósalldi af hól
j Aral ^ntirrtutt K. i*. éiriaiU
gaklá r.L' & A;iO£RSON
iétíf.i Þ.' LIMi U(
PhMBe: .13197
NWl Riecftrlf IUiina« (rhaMbera
sum
. i l “ --------- — ------- Það ei launamenn og voru íþeir um tíma
yrjar fornt latneskt spakmæi I náttúrlega margt, sem eg hefi búnir og dvelja í borginni Detroit,
i erum menn, islenzkir menn hiaupið yfir að lýsa, en eg bið fólk Mich; hafði líkaö þar vel, atvinna
og íslenzkar konur. Verum það ( sem þarna var ,fyrirgefningar á fjölbreytt og heldur bjargvænlegt
og svo rnegum við blandast oðru því, af því eg held að ef eg hefði fyrir daglaunamenn. Tóku þeir
*o e"k"lufr a mnt' t>V,‘ y,S! haft heta mjö& lanSL mundi fólki þvl’ þa§ r4S( aS flytjaþangað með
gerum pað þa sem menn, gefum , úti í frá þreytast á að lesa það konur sínar og börn, og hefir það
og þtggjum en v,ð fre sumst ra Enda eg svo línur þessar með ah venS þar síSan.
þvi að verða sknll, frelsumst fra þakklæti og beztu óskum til allra.
því að verða ekkert annað en |s em hjálpuðu til að geia mér og
raftar í hesthúsum framtiðar-þjóð- öSrum glaSar stundir.
lífsins hér.
’ | Virðmgarfylst
KWB. 'PHONS: F. R. "TSS*
í)r. GEO. H. CAlUhLE
to»3ar JSiasuocu iiy***, j
Kef og Kverka-«|ftlö<éB
ROOM 71» ST
Phuses A
Erl. Johnson
Sigurðör Haligrímsson,
Hóím.
“I tírna iát mig herra hafa
svo húsi mínu ráðstafað,
að búist geti burt án tafar
er banastundin kemur að.
Sannarlega hefir gamla orðtæk-
ið ræst á þessari fjölskyldu, sjald-
an grær um oft rótaðan stein, því
það hefir átt í vök að verjast að
hafa ofan af fyrir sér, eins og eðli-
legt er, þegar á alt er litið.
Að missa ástvini sína, er ékki
nein ný saga, því það kemur fyrir
alstaðar og á öllum tímum, en mér
finst þetta vera séistakt raunatil-
felli. Þessi fjölskylda nö búin að
missa sinn bezta metðlim frá konu
og 6 börnum í ómegð. Þá taka
þessir eftirlifandi feðgar saman
höndum að gera sitt bezta til að
Nokkur orð frá
Foam Lake.
Fír. ritstjóri Heimskringlu:-
Þó, því miður, eg sé heimskur
og illa vaninn, hugsandi sem svo,
að einhver hafi það til, að segja
að það sitji sízt á honum Erl. að
vera að reyna til að skrifa í blöð- Þann 15. nóv, s. I. barst okkur
in á svona líka vandasömum tím-. sú sorgarfregn frá Detroit, Michi- aja. ^jlr e j**1111* j^nimlUm
um. Þó læt eg mig það litlu skifta gan, að 12. s. m. hefði viljað til f^rlr ®ómasamlegu uppe^ i. á er
og samt vil eg biðja þig Hr. rit- það hryggilega slys, að tengda- lhonum k'P1 1 urtu u þennan
stjóri, að Ioifa þessum línum að1 bróðir minn Sigurbur Hallgríms-i e£a att> onum, sem var
fljóta með.. Það hefir lengi staðið | son Hólm, íhefði fallið út úr bif- aS leggja fram ^ SÍSuStU
til að eg rissaði þessar línur, en á1 reið á steinlögðu stræti, með þeim 411 hess hvl ®ætl ^1®1® 9em ezt'
afleiðingum að höfuðkúpan bilað-' ÞaS Var haUS 8terka ^á’ hessa
• . __ jc L • a- ^ i1 köllun rækti hann til síoustu stund-
ist svo ao hann -misti meövitund .. . ^
og lá þannig í 6 sólarhringa þá ar’ ,°g 9V° aS hugSa tJ hvaS
voru öll lífsmörk horfin og hann ’ fjarlæSðln fra °Uum vmum
skilinn við þetta jarðneska líf.
Hann var jarðsettur 20. s. m. í
grafreit borgarinnar, við hlið son-
sama tíma verið að bíða eftir að
einhver mér færari gerði bað, sem
þarna voru ásamt mér viðstaddir.
Það sem mig langar til að geta,
er, að eftir ósk noklcurra manna,
var séra R. Pétursson beðinn að
koma hingað rétt fyrir jólin og
prédika hér hjá okkur. Hann varð ai 'fns, sem dó 21. Des. 1919, og
vel við þeirri bón og messaði hér
19. des. síðastliðinn.
Messuathöfnin fór fram í húsi
Hr. Jóns Weum að viðstöddu í
kring um 40 manns, og.heni fylgdi
stór veizla, sem gefin var af Weum
hjónunum og noikkrum rausnar-
konum úr nágrenninu. Eg þarf
naumast að taka það 'fram, að
veizla þessi var harla vegleg og
um leið skemtileg, og auk heldur
mörgum minnisstæð er þar voru,
og þangað mátti líka koir.a hver
sem vildi( því messan var vel aug-
lýst áður.
Vitanlega er verk og kostnaður
mfkill við svona veizlur en raustn-
in há, lætur það sig engu skffta,
sem þá var getið um í blöðunum.
Sigurður sál. var fæddur á
i •• „ - • - u-i • - oi r. og huiggunaiorð á þessum moitiæt-
Longumyn í Holmi í Skagafirði,! s
vandamönnum gerir alt sorglegra,
hvað mikil hugsvölun það hefði
verið hinni öldruðu ekkju, og því
öllu, hefði eitthvað af vinum
þeirra og vandamönnum verið við
statt að ljá þeim hjálpaihönd.
14. maí( 1855, i-onur Hallgríms
Hallgrímssonar Hólm og Guð-;
bjargar Jónsdóttir sem mestan
ístimum.
Eg get ekki annað en dáðst að
framkomu þessara eftirlifandi
hluuta æfi sinnar á Islandi dvöldu bræðra, að verja öllum sínum
á þeim stöðvum.,H. b. 10 ára fór' kröfiiim tiil þess að sjá um vellíð-
Dr. M. St. Hat/doraon
•*®l *»1 U SIIILBWO
Tal*.: A3S2I. Cor. Port. o( Bi»
Stundar elnvörðunni
og aðra lungnasjókdé*«a. W
finna á skrifstofu sln*l kl. 11 ttl B2
4«nÁl°lfwkay Ave. 4 ®’ “
Talsfml: ASS8B
Dr.J. Q. Snidal
TANSLŒKNIB
*14 Someraet Block
Portage Ave. WINNIPSO
Dr. J. Stefánsson
4*1 BÖVÐ RI IIJMNH
n*™* Tort**« Ave. og BiaoMrn Bé.
Stundar elncðngu oin. svmm.
*•* ®* kvrka-slúhdém* *« kSS:
íré kl. 1» tll 1S f.k. eg kl. I tll (,
Pkonei A3S21
•2T MclfllJan Art. w {* * tomr
t
t
t
t COLCLEUGH <& CO.
4 Netre Dome e*r Skrrkrooke M*
~ Tkoieoi K7659 og 817*5*
Vér kéfum fullar blr*tlr krok- i
}rf*e*ln ytar ktatgr**, vér r
lyTJk og motal*. Konofö í
gortm motlulfn Bákvmml*** oMr i
áTlouium lknanna. Vk iIuhb f
ÍÍ“:;Í?yffÖntUaUm •• t
t
í
i
A. S. BAftDAL
aelur Ifkklstur o* ainait u* Út-
Tsrtr. Allur dtjúaatlur *á koutt
tamufremur selur Jaau alLukaaaji
minnl.rar** e* le*atel*ak. j t
SI8 éBBkGROOKl «T.
Pkone: N«*®7 WINNIPRU
hann frá foreldrum sfnum til
vandalausra og hafði ofan af ifyr-
ir sér sem léttadrengur á ýmsum
stöðum, mest í iþéirri sveit.
an. laisburða imóður og ekkju og
börn sins látna bróðir, þar afleið-
andi neita sér um glaum og gleði
se msýnist vera markmið aJt of
1882 giftist hann eftirlifandi margra uppvaxandi manna nú á
ekkju Helgu Kristjánsdóttir sem dögum. Heiður og þökk sé þeim
var skagfirzk, en ólst upp í Þing- fyrir t>etta lfagTa hfsstarf, sem hef-
eyjarsýslu tU fullorðins ára. Eftir ur sín fyxirheitnu laun.
það munu þau hafa verið mest á Sigurður sál. var vel meðalmað-
Marbæli í Óslandáhlíð þar til ur« bæði að vexti og burðum, lið-
og ekkert er háleitara í fari manns- Helga fluttist til Ameríku 1887,' legur í öllum hreyfingnm og verk-
ins en gjafmildin, því hún minnir| meS 2 kornunga dnengi, og settist maðuV góður við alla algenga
svo oft á guð, sem alt gefur. Það að í Norður-Dakota hjá Sigurjóni vinnu, hafði örgerða og ríka lund.
var víst á almanna rómi( að ræða
prestsins var mjög eftirtektarverð
og góð, enda diettur engum í hug,
að íara að gefa séra R. P. nein
meðmæli: Þau mundu fyrst og
fremst vigta lítið, og svo þekkja
hann allir að orðgnott og vitsmun-
um. Fyrir mitt leyti fanst mér það
standa á sama hvort heldur hann
tók okkur í ræðunni, upp í himin-
blámann eða niður í foræði synd-
anna. Þó var hann jafn skýr í
hvorttveggju. Auðvitað þykir mér
minna til koma um ræður sem
nefna syndir, því eg er nú synd-
ugur sjálfur, og rígrinum fjarstæð-
sn ein.
Svo er að minnaat á sönginn.
Hann var hreinasta afbragð og,
honum var stírt af Hr.Elíasi bónda I
hér í bygðinni. Mér finst hann eiga J
þakkir skilið fyrir að hafa haídið |
þeirri list við í sjálíura sér ú’« á
bróðir sínum og var hún þar til en þó oftast glaða, og fljótur til
Sigurður kom tveiim árum seinna. sátta, ef til þess kom, unni vinum
Fluttu þá norður í Hallson bygðj- og vandamönnum af heilum hug,
ina og voru þar nokkur ár. Þá fór og vildi þeim vel af insta grunni
hann sem vinnumaður til Akra, N. hjarta síns. Blessun sé yifir moldum
D. til Stígs Thorvaldssonar, en átti hans, ekkjunni sorgmæddu og sofb
þar hús 'fyrir familíu sína; þar var( unum góðu.
hann í 5 ár. Þá ileigði hann land í
Hallsons-bygð í 3 ár, en réðist þá Þú ert farinn frá oss vinur kæri(
til D. J. Laxdal( sem 'þá var lög- ( á fund útvaldra, það er mín von
imaður í Cavalier, en átti stórah og tru-
búgarð nálægt bænum o»g margt Dýrðarljóminn Drottins yndis-
af skepnum og fékk hamv Sigutð j fagri,
til að stunda það í heild sinni. Þar daga og nætur þig umkringja nú
var hann í 2 ár, en kom þá aftur Sorgmædd ekkja og synir tveir
til Hallson og var 1 ár; flutti þá • þig gráta
mmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmm Selld þeim drottinn Styrk Og hugaT-
Nýr lampi breimir
94% loftí.
fró.
Að þau megi í hörmum huggast
láta.
Hjálp eorgmæddum þú ert ætíð
nóg.
k» fceiri «*» ratma«m og gaa. j úr fjarlægðinni hlýjan hug eg
i_Uír ern j Ný tegund af ollulampa heflr nýliga sendi.
ssum norstrondum sem ner r ■ , vcrtö fundln upp, Bem gefur undursam-
Eftir
| •«- ***** u * ii u y ” v 1U q Ui U1 U11VI UI ^ u. 1U .. p
- - me**u var tílluin «.ætum! Kluttekning mín aðeins verður su.
rutt’ út, oK komið inn aftur meK ; 'oTk'Z&S Öll vor ráð þau eru í drotins hendi
borðin. Þá tóku konur til starfa.' j T#tsatr&*l£faar °S viS lifum 1 trU’
Þóttist eff bá siá að eitth.-eð var e«a hávaha, og er I alla stahl tryggur að hann þau af elsku sinni leiöi
KOit.si. c& F > og ábyggrllegur. Hann brennlr 94 pró-
í aðs«°ri með líkamlegu fæðuna, ogj s«nt *f íofti og e prósent af venjuiegri efli farsaeld þeirra í leng og brað
I atemoiu. >
hvetgi að i Uppgötvarln-i er Itr. T. T. Johnson, vona os bið að guð þeim
6 870 Donald St„ Wtnnlpeg, og býBur * S &
vegm greiði
drvkkiu með hinum mesta gleði elnn lampa m'eB öllu I hverrl hygh aS geta háð sitt stríð og sigri náð
J J i i r Þ®1™ mannl, sem vlll sýna hann öOr-i
svit) 07 haft á vörum lausaskarf um. skrifin I dag eftir uppiýsingum. John Horedal
i SpyrJltS elnnlg um hvernlg hæg* sé afl ®
húsráðandi bað alla
fara Var bví naíst gengið til kaffi- hann aB senda lampann tll’ 10 daga ó-
tara. vai pv: : B & | keypls reynslu, og Jafnvel gefa
urn hitt O" betta, OZ þá mörgum j fó umboö ftn reynslu, sem gefur frá.;
° H ö e $250.00 tll »600.00 l laun & m&nutll. I
Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON
Eaekningastofa 637 Sargent
Op. ld. 11 — 1 0g 4—7 á hverj-
um virkum degi.
Heimilissími: A 8592
TH. JOHNSON,
Onnakari og GullamiSur
Selur giftiiigal*yfi*lBr«.
Ȏr*t*kt *th
og v!B*J«r
«4* M*tn St.
lýglt veltt pðntnnui*
•*um útan *f lanéi
Phone: A4B37
J. J. SvraawoB
H. G. HftBrfkssion
J. J. SWANSON & C0.
rASTBIGSASALAB »N ... „
pratntCH mlWar.
Talalmt A034*
Part* Uulirtln* Wlutprg
Steíán Sölvason
TBACHKR Or PIANO
Phone W. ITM
Sta. 11 Klainor* Blk., Maryland St.
M0RRIS0N,
EAKINS, FINKBEINER and
RICH ARDSON
Barristers og fleira.
Sérstök rækt lögð við mál út af
óskilum á korni, kröfur á hend-
ur járnbrautarfá., einnig sér-
fraeðingar í meðferð sakamála.
240 Grain Exchange, Winnipeg
Phone A 2669
Vér geymum reiðhjól yfir vet
urinn og gerum þau eins og ný,
etf þess er óskað. Allar tegund-
ir af skaufcum búnar til sam-
kvaemt pöntun. Áreiðanlegt
verE Lipur afgreiðsla.
EMPIRE CYCLE CO.
641 Notre Dame Are.