Heimskringla - 20.04.1921, Side 2

Heimskringla - 20.04.1921, Side 2
2. BLADSIÐA. HEIMSKRINGLA V/iMNIPEG, 20. APRÍL 1921 LJOÐ 0G KVIÐUNGAR. BYLGJUR Nú er ei tími’ um dag og blæ aS dreyma því dagur er og blærinn ihvíslar hljótt um undra lönd viS skógar græna geima — mig grípur þrá er vekur nýjan þrótt. aS.hýrna’ í borgar 'húmi m'm kalla radda fjöld Nú er ei tími’ eg heyri til aS hveitfa burt frá reykjar Glámi’ og Glúmi og gista þar sem v o r i S reisir tjöld. % Nú er ei tími’ "á leikhús lög aS hlýSa né leiki’ aS sjá í kvikmyndanna sal, því út viS skóginn blóm og runnar bíSa og blær og lækur hefja saman ta'l. Nú er ei tími’ aS hýma' í bóka-hlöSum, minn hugur snýst aS vatsins ifögru strönd, því náttúrunnar gróSur-grænum íblöSum ' þar get eg ’flett í vorgýSjunnar ihönd. . Eg þai*f ei fylgd um iþessi bjarka göng, eg þaitf ei vin — hver dagstund er ei löng í einverunni’ á mill grænna greina. Hér talar alt sit eigiS Huldu mál, hver ómur — gáta’ um náttúrunnar sál, hvert blaS meS letri lífsins tigna’ og hreina. | Og glaSur skal ieg syngja söngínn minn, já, syngja bezt og hæzt viS fögnuS þinn ó, fagra vor meS ást og kraft hins unga! viS bylgju-niS og, blæ sem strýkur grein og bjarta geisla — jafnvel kaldann stein þú vekur upp frá vetrar myrkra drunga. En fyrst eg ennþá ifagna’ af heilli sál í friSi’ og ró viS vorsins töifra mál ' og kralfturinn sem vakti blómiS bjarta, eg minnist’þess, aS eitt sinn var mitt vor — í vonar-draumum steig eg hvert mitt spor um þá er fyltu’ alf ást mitt unga hjarta. Því er mér ljúft viS bjarka gróin göng aS geta nú meS blænum hafiS söng og sungiS þaS, aS elski’ eg enn sem fyrrum, og nöfn þau sem eg átti allra kærst en ennþá risti’ í börk á trjánum stærst, og vina myndir lit í lindum kyrrum. Og þráS hefi’ eg aS þekkja styikleik minn — en þegar blæirnn leiS um gluggann inn eg vissi þaS, aS þá var rétta stundin — svo gat eg eigi hug þar heima fest, en hér — eg veit aS ástin mín er bezt og eins og fyrrum veldi vorsins bundin. En landiS mitt! viS ís og norSan átt ' þú ennþá bíSa vorsin komu mátt og býrS því enn viS vetrar veldiS stranga þig dreymir nú meS brosi’ um þínar brár und björtum feldi' aS rætist heilla spár og bjarta nóttin vdfjist þér aS vanga. •« " .. Pálmi. VORGYÐJA VorgySjan iSgrænum blómmöttli búin blikandi ljósfáki ríSur í hlaS, / * lokkur er döggvuSum dalblómum snúinn draumlfriSaS augaS viS ljóáhylja baS, árroSa laugaSur vorbjartur vangi vonblævi samþfunginn raddheimur kær.. Yliiin og lífiS þú færir í fangí fagnar þér himininn, jörSin og sær. BragkliSinn Iækirnir IjóSsnaíir glæSa 4eysir úr frosthelsi vorgySjan þá, fo^sar af bergstöllum iSandi æSa ómfylla loftgeiminn bragföllin há. KlæSa sig balar í búninginn. góSa bládögg þá nærir og sólgeisla iS; alt sem fer ifagurt og langar aS IjóSa lifnar í samróma fagnaSarkliS. Svíf þú, ó, vorgySja um sveitirnar mínar saumaSu skraut þitt um dalanna mót; láttu um fjallkambinn fjöræSar þínar fossa meS blóShita um jökulsins rót, þú sem ert sumarsins lífdrættir Ijósir landsins vors heilladís skíriandi fríS; láttu um sveitirnar rigna meS rósir raunlétta koma lát árnaSartíS. T .T. NÝJAR STEFNUR (Lausir drætt'r) ----T— “Lyriskur” vildi eg vera og veifa mér loftinu í, hjá komm aS kæta mitt sinni o*g kveSa svo brag ú’t af því. Já, gott er aS vera þeim gáfum gæddur, og víta' á því skil, aS kvenþjóSin kyssir ogifaSmar karlmenn og veitir þeim yl —:. Því fljúi eg hátt upp í himinn en hrapi svo ofan á jörS, eg kúra mig skyldi hjá konu I hvílu sem væri ei hörS. Ef kjóliinn hann krypplaSist nokkuS hún kveinar ei slkaSanum af ® því: AS þetta augnabliks-yndi alvaldur skaparinn gaf ---. Því þar verSa ljóSin aS lífi — og lífiS er hreint ekkert snuS! eg kyssi’ ’ana aftur og aftur, í alveldi mínu, sem guS —. Já, þetta er vísdómsins vissa / og vonanna eilífa sáld, sem þektu’ ei um adir og æfi hin íslenzku þjóSfrægu skáld.------ 30.—2. '2 1 Þ ö G N eftir Samuel Miller Hageman. Þýtt af E. Gíslasyni. JörS er endurrómur fropinn æSsta drottins þagnarmáls, sem daggtár 'bjart í bliki kristalls bifist óvitandi sjálfs. Þögnin djúp er heimsins hjarta, hljómur hennar æSarslög, / er 'hita-sótt og andköf alheims æsa bæSi og herSa mjög. Þegar hljómi þögn er rofin þyngist hún og verSur djúp; eins og þegar þrumu drekkir þögul blálo'fts hrönnin gljúp. Eins og skólaus engill gangi á þín sál aS stíga létt, þegar hún er þagnargildi; þú er hún ein meS guSj sett. EinhversstaSar á heimsins 'hveli hraShverfandi, á tímans strönd inní ríki rökkur^þagnar, rétt þér verSur kærleiks hönd; þar sem allir þekkjast betur, þar sem a'llir mætumst vér, bíSur einhver blíSheims vera, er breiSir faSminn móti þér. Langt í burtu, í landi þagnar, löngu horfna veru’ eg ífinn; j hlusta þar á orS sem ennþá ytfirganga skilning minn. En ihvar ert þú, ó undra andi ótakmarkaSs himinrúms? ákuggalau^a sálar sýnin, sviflétt kvikmynd þagnar húms. Leita’ upp þagnar leyndardóma, lærSu aS tala hennar mál; þaS, hvers annaS alt er skuggi, augljóst várSur þinni sál; leita þagnar, lærSu af henni, láttu ihana auSga þína sál. Af þess eins vörum viz'kan drýpur, er veit aS húgsun öll er mál. Þögn, þú helgi mikli máttur, megin-hvíldar eigin-vald. Ó, þú þögn, sem hjúpar, hylur; hvíld fyrir sál og endurgjald. Dríf sem mjöll á dygSir mínar, dreif þér ýfir 'hvern minn brest, þögul, er mér þröngvar heimur, þögul, er eg dáist mest. Vizkan sanna verSur þögul vísdóm háum er hún nœr. I svip og hugsurt mætast, myndast, mildi og dapurleika blær. . þroskuS vizkan verSur iþögul; en vittu’ aS þetta er kenningin; lífiS þaS er meira en máliS : meiri en ræSan, hugsunin. TIL NONNA. Þú hefir lengi leirinn hrært leSjuna viljaS sýna; meS buili.þfnu svívirt, sært, v samblæSinga þína. Brendu nú þinn braga þrekk. BregSstu ei hinstu vonum. Sittu ei neSst í neSsta bekk, meS neSstu heimskingjonum. Gott er spaugi aS geta mætt, gamanyrSi segja; en svo er gptt aS geta hætt; gott aS*kunna aS þegja. En þeir sem vilja v^a börn og vitleysuna gála, í sinni “Bögu-Bósa”-kvömT bezt' er þeim aS mala. E. G. Spitsbergen eftir Jón Iækni Ólafsson Jak. Jónsson III. Kolin og rekstur kolanámanna. Framh. / Koil ha'fa menn vitaS um á Spitslbergen ifná því skömmu eftir endurfund landsins. Eru til á- byggilegar sannir um, aS bæSi hvalveiSarar og síSar vetrarsetu- menn notuSu kol til eldsneytis. Á sama benda og mörg staSarnöfn. Efalaust hefir þó aSa ileldiviSur- inn veriS rekaviSur, sem svo mikl- ar sagnir 'faia áf, og mikill er enn- \ þá víSa. Hefir því aldrei veriS neitt grafiS eftir Ikolum, heldur tekiS þaS sem ofnajaSar lá, því víSa hagar svo til. A8 minsta kosti sjást hvergi menjar eftir kola- gröft. ÞaS er ekki ‘fyr en vísinda- mennirnir taka aS rannáaka land- iS jarSfræSilega, aS'menn fá fulla vitnesikju um kolin og annaS dýr- mæti, sem í landinu býr. Og þó líS ur fram yfir aldamót síSustu, áSur en fariS er aS hagnýta sér gæS- in. ÞaS er ekki aS ástæSulausu aS jarSfræSingar háfa kallaS Spits- bergen gullkistu sína. LandiS er svo gamált, aS þar finnast jarS- myndanir (iformationir) 'frá ná- Iega ölJum tímabilum jarSsögunn- Englandi. FjölgaSi þeim furSu fijótt. ByrjuSu félögin auSvitaS á því aS ifesta sér eSa slá eign sinni á eitthvert vist svæSi áf 'landinu. | Spitsbergen var þá þaS, sem Eng- J Iendingar kalla “no mans land” þ. e. landiS eigandalausa), en viS mundum kalla almenning. Engin lög eSa réttur var þaS til því 'land- iS var óbygt og laut engu ríki laga lega. Gat því hver sem hafa vildi slegiS eign sinni á þaS sem honum sýndist af landi. Er næsta ótrú- , legt, aS eigi s'kyldi lagaileysi þetta | valda meiru ósætti en raun varS á. NorSmenn áttu ifrumkvæSi aS ; því, aS haldnir voru fundir í Kristjaníu meS fulltnúum ifrá þremur ríkjum.Noregi, SvíþjóS og Rússlandi. VarS IþaS aS samkomu lagi milili 'fulltrúanna, aS engu ríkjanna væri'heimilt aS slá eign sinni á land á Spitslbergen, en aft- ur á móti gætu einstakir menn eSa félög numiS 'Iand svo sem 'þeim sýndist. Smátt tog smátt sköpuSust nokk urskonar “landnámsfélög”, er menn síSan, eSa félögin, ifóru éft- ir, er vildu taka sér land. Menn byrja á því e\8 setja upp merki, eitt eSa fleiri; skal á merkin rita greini^ega takmörk þess lands, er menn vilja sllá eign sinni á, staS og stund og nafn eigandans. LandiS má ékki vera óhemjulega stórt, aS _.. Er því um auSugan garS aS , jafnaSi ek'ki stærra en 100—200 gresja 'fyrir þá, sem lesa kunna á ( Tilkynna skal svo stjórnar- þá bók. Enda hafa rannsóknirnar völdum lands sírts. Auk þessa 'hef- varpaS nýju ljósi yfir margt. Rétt ir ^aS veriS skoSaS skilyrSi til 'fróSleiks má geta þess, aS á fyrir ^ví' aS eignarréttur á lands- Spitsbergen eru bæSi hverir og svæSinu væ.ri viSur'kendur eSa eldlfjöll. Og þetta er norSur undir J virtur' aS eigendur lftu byrja á aS heimsskauti. Úr steingerfingum vinna aS ^inhverju, eSa a. m. k. lesa menn þaS, aS fyrir óvitanlega ' haldinn væri vörSur á stSnum. löngum tíma var sama loftslag og Á Þennan hátt HömuSust nú félög- gróSur norSur á Spitsbergen, sem in’ er *Pruttu UPP sem gorkúlur, nú er viS MiSjatSaxha'f eSa suSur e5a einstakir menn, aS eigna sér á Florida-skaga. MeSafchiti ársins e5a helSa hver sitt landssvæSL varþá um 9 stig plus. LandiS var Var5 oft miskIÍ5, milli 'fólaganna vaxiS risavöxnum skógi, sígræntré ut af eignarréttindum og risu jafn- og aldinviSur uxu þar. En svo kom vel ut a'f mál' sem vanalega duttu hin mikla bylting. LandiS hafSi h°tnlans niSur, þar eS engar regl- hamskifti. Isöld færSist ýfir, og ur e5a loS voru 11,1 sem hæ^ var mörg hundruS metra þyk'k jökul-, aS sty5Íast viS. Einkum þótti breiSa kom í/staS laufsgóganna—j Englendingar &anga rösklega fram En undir fargi jökulsins hafa sól-Jn' aS taka sér lönd mæla út’ geislarnir blundaS bundnir um ^5 minna yr5i úr framkvæmdum. þúsundir eSa miijónir ára, og beS-1 Er *>a5 skemst aS frá’ aS iS þess aS verSa Ieystir úr læSingij möre af félögum þessum urSu al- Hve miklir skógarnir hafa veriS, | drei annaS en na'fniS eitt’ en önn' sýna nú hin víSáttumfklu og J ur ^á?ust UPP eftir óverulegar tih þykku kölalög landsins. , Liggja! raunir lil aS vinna kolin’ Þannig þau óslitin svo aS segja þvert í! a5 >' íyrravetur, er Noregur hlaut ýfirráS yfir Spitsbergen, voru þar starfandi þessi námufélög: 4 norsk, 1 sænskt, I enskt og I au oslitm svo aö segja gegn um allan suSurhluta megin- landsins (þ.^e. Vestur-Sptisberg- ^en) eSa norSur aS Kings Bay. VíSast eru lögin tvö eSa fleiri^mis- þykk og liggja mjög lárétt. Koma íeskt. ÞaS var eins og men væru raig- þau í ljós á vesturströndinni ir í byrjuninni, — hefir ef til vill greinilegast hringinn í kring um alla stærstu firSina sem nefndir hafa veriS — hátt eSa lágt í 'fjöll- unum. Hversu er um kolalög í norSuihluta Vestur-Spitsbergen er eigi ennþá jafn vel rannsakaS og annarsstaSar. Aftur á móíi eru fundin lög á Austur-Spitsbergen og sömúleiSis á Bareútsey og Edgeey; einnig á fleiri smærri eyjum. ÖU þau kol, sem fundin eru, eru sjeinkol. Greina menn þó jarSfræSilega milli tveggja teg- unda þeirra eftir aldti jarSmynd- ananna, er kolin eru í. Elst eru kol frá steinkolatímabilinu, þá “jura”- kol og yngst svonefnd ’tertier - koll ÚtbreiSsla ög gildi þessara vaxiS í augum kostnaSurinn og erfiSleikarnir, einnig voru vt. d. NorSmenn mjög óvanir kolanámu vinnu. ÞaS þurifti aS koma ein- hver sem kunni til verksins. Og hann kom. En hveT var þaS ? AuS- vitaS AmeríkumaSurinn. ÁriS I 90,0 hafSi námu'félag eitt í Þránd hejmi fest sér land á Spitsber^en sunnan megin lsalfjarSar. En þar liggja einhver mestu kolalögin. LítiS halfSist félag þetta aS, og seldi loks námúland sitt áriS 1 905 amerískum miljónamæring í Bost- on, Longyear aS nafni. Námu- landiS var þá hérumSil 450 'ferkm. aS stærS. ÁstæSan til þessara kaupa er sögS hafa veriS sú, aS þriggja kolategunda, hverrar fyr- Longyear þessi hafSi ætlaS sér aS ir sig, verSur siSar vikiS aS. Þess má þó geta ítrax, aS yngstu kolin (þ. e. “tertiera”) hafa reyst bezt, — betri steinkol en kolin 'frá ste^i- kolatímabilinu. Þegar fengin var vissa fyrir því, aS Spitsbergen væri auSug áf kol- um, og þaS steinkolum a'f beztu tegund, tók brátt aS vakna áhugi ýmsraþjóSa fyrirþví aS nota'færa sér gæSin. ÁriS 1899 flutti skip- stjóri nokkur frá Tromsö_ í Nor- egi 40 smálestir af kolum frá Spitsbergen heim meS sér á skipi sínu. er þetta fyrsti kolafarmur sepn 'fluttur var Ifrá Spitsíbergen sem verzfunarvara. Minnist NorS- Aenn þess nú og eru ihróSugir af. Tóku nú aS myndast námufélög fyrir forgöpgu auSmanna, einkum kaupa járnnámurnar í Sydvarang- er í Noregi, og viljaS tryggja sér kol til rekstursins/ En áldrei varS af því. Longyear stofnáSi í staS þess félag er náfndist “Artic Coal Co„” og byrjaSi þaS á aS vinna kol Spitsbergen áriS 1906. Reisti félagiS ibygS sína vestanVert viS lítinn fjörS (Advent Bay), er slkerst suSur úr IsalfirSi, og nefndi “Longyear City”. Er þaS fyrsti og elzti námubær á Spitsbergen. Fyrstu’tvö árin var aSallegá UnniS aS undirbúningi, 'bygS hús, kom- iS fyrir vélum o. fl„ en 1~909 eru flutt 4000 smálestir af kolum. Var þá undirbúningsvinnu lokiS og bygSin þessi: 15 hús (öll ýr timbri) 'fyrir yfirmenn, og verka- lýS, vörugeymslu, smíSahús, gripa í Novegi, en 'líka í SvíþjóS og á hús, rafmagnsstöS (400 hestafla) í til lýsingar úti og inni, loiftskeyta- stöS, hafskipabryggja og ifrá henní “svifferja” 1 300 m. löng (eg kann ekki betra naifn á því) upp aS námunum eSa námuinngöngun um, sem eru í brattri fjallshlíS, 230 metra frá háfi. Er svifferja þessi þannig gerS, aS luktur járn- kaSalll er strengdur ýfir hjól uppi og niSri. Eru síSan kolakörfurnar Kengdar á strenginn, þannig, aS um leiS og þær fullu fara niSur meS öSrum strengnum, ífara hinar tómu upp meS hinum. Ódýr og skynsamleg aSlferS. — 'KölaJögin reynast 3 aS tölu — 1----3 metra þykk. Var nú tekiS aS vinna aS ’ kolagrdftinum af kappi. Ha'fSi fé- lagiS venjulega um 200 verka- menn, flesta Skandinava, en nokkra-Ameríkana, jainvel Islend- ingar frá Ameríku unnu þar. ís- , lenzka hesta höfSu menn þar, og þóttu mjög vel nothaéfir. Stjórn 1 og viSibúnaSur al'lur var í bezta lagi, og á árunum I 9 1 0— 1 6 hafSi fólagiS 'flutt út hérumlbil 200,000 smál. alf kölum.—><Þegar hér yar komiS, og menn sáu, *hve fyrir- tækiS borgaSi sig ve'I, og sann-» færSust um ágæti kolanna, tóku NorSmenn 'fyrst alvarlega aS hefj'- ast handa. VarS árangurinn sá ac5 stöfnaS var voldugt félag í Kristj- j aníu, er neifndi sig “Det store ; norske Spitsbergen Kulcompany ”, og fyrir milligöngu N. KieJJand Thofkildsen aSalstofnanda norska ríkisbankans og meS tilstyrk ríkis- bankans, kaupir þetta norksa fé- lag námulönd og alllar byggingar amerfska félagsins Ifyrir l/i milj. kr. Þetta varS 1916. Þóttust báSir J aSilar hafa hag áf. 'NorSmönnum 1 lék hugur á námunum, og munu i Iíklegra seint iSrast kaupanna, en i Amenkumennirnir, sem lagt . hclfSu í kostnaS á Spitsbergen 2 /i I milj. kr„ fengu þannig 5 milj. í I hreinan ágóSa. “Det store norske Spitsbergen Kulcompany” hefir síSan rekiS námúrnar a'f miklu kappi. Námubærinn, sem nú heit- ir “Advent Bay”, stækkar árlega. j 19 1 7 seldi félagiS kol fyrir 4 /i milj. (30 þus. smálesir á 150 kr.), og mun þar áf vel helmipgur ihreinn ágóSi. Þar eru nú um 400^ manns, síSastl. vor, og erir fé- j lagiS ráS fyrir árlegri iframleiSslu i alt aS 200 þús. smá'l. meS þeim ! manna'flfa. Háfnartæki eru góS, ^ húsakynni aSbúnaSur og öll stjórn í .bezta Jagi. Einu sinni hafa verka- menn gert verkfall (1917) og neit. uSu aS vinna samkv. samningi sín um viS fólagiS. Var óSara símaS eftir herskipi og hver einasti maS~ ur sendur ■Tieim í átthaga sína, SíSan hefir verkfall aldrei komiS fyrir. Flestir ylfirmenn og margir verkamenn háfa ifjölskyldur sínar norSur þar, og una hag sínum á- gætlega, bg stórgræSa fé. Þar er nú barnaskóli, og kirkja var bygS í sumar er JeiS. — Þetta félag er stærst og voldugast allra námufé- laga á Spitsbergen. Hefir einnig yfirráS yfir víSáttumeiri kolalög- um en jáfnvel nokkurt hinna. Vita menn eftir nákvæmum mælingum 5 kol eru þar svo skiftir hundruS- i jóna smálesta. Alt eru þetta “tertier”-kol. í Green Harbour, sem er lítill vogur nokkru vestar en “Advent Bay”, og skerst einnig suSur úr 'ísáfirSi, hdfir hiS stóra norska koláfélag látiS byrja á námugrefti, en þaS eru einungis fáir menn. Þar, er og JoftskeytastöS, er norska stjórnin lét reisa 1912. Byggingar- kostnaSur 250 þús. krónur. Stend- ur þún i sarúbandi viS stöSvarnar í Noregi. Heyrt mun hún háfa til Íslands einnig. ViS þessa aSalstöS skifta allar einkastöSvar námufé- laganna á Spitsbergen. Þá er félag eitt í Bergen, er nelfnir sig “Aktiebolaget Sva’l- bards Kulgruber”. Héfir þaS fest sér land nálægt Green Harbour'— bygt þar hún, en ékki iflutt neitt út af kolum ennþá. Og enn er fé- lag er néfnir sig ‘Norske Kulfelter ; keypti þaS land, er Englendingar höfSu fest sér austan viS Advent Bay; þar heitir nú Hjorthavn. ByrjaSi IfélagiS á'grefti 1915,, og hefir síSan flutt út nokkur hundr-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.