Heimskringla


Heimskringla - 11.05.1921, Qupperneq 1

Heimskringla - 11.05.1921, Qupperneq 1
Sendift eftir vertJlista til Koyul Crown Soap^ Ltd. » , »-• 664 Maln St., Winnipeg CSn^'liOU’ [ Verðiaun I g;fin ®S SendlB eftir veríSllsta til » Koyal Crowrn Soap, Ltá. omWðix 664 Maln su vmutoE XXXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN II. MAI 1921 NOMER 33 CAftáDA SambandsþingiS Á mánudaginn flutti Sir Hienry Drayton, fjármálartáðherra, hina langbráðu 'fjármálaræðu sína, eða sem öWu frekar mæti kalla yfirlits- ræSu yfir fjárhagsástand landsins. NauSsynlegar tekjur fyrir yfir- standandi fjárhagsár, frá I. apríl 1920 til 31. marz 1921. áætlaði ráSherrann aS þyrfti aS nema $435,360,000, en núverandi tekjúlindir stjórnarinnar gæfu a8- eins af sér $372,600,000, yrði J>ví aS finna nýjar tekjulindir sem gæfu af sér aS minsta kosti $62,- 760,000. Þessar tekjur eiga aS fást meS iþví aS Ihadkka söluskatt- inn (The Súles Tax) um þvínær helming, og svo aS tolla vínföng stórkostlega. Á nú tollurinn aS ( vera $10.00 á hvert gallon af; sterkari víntegundum. Tollur á vínanda sem nota á til iSnaSar eSa efnablöndunar verSur þá óbreytt- ur, $2.40 gálloniS, og víniöng sem ganga til sjúikrahúsa fá 99 % af- slátt á tollinum. Þá á aS setja há- an tolfl á spil, 8 cent á hvern pakka af þeim sem kosta undir $24.00 12 tylftirnar (a gross) en 15 cent á þeim spilum sem dýrari eru Þetta eru nýju tekjurnar sem fjár- málaráSherrann fer fram á. Á toll- löggjöfinni í heild sinni eru litlar breytingar fyfirhugaSar aS þessu sinni. Tekjuskatturinn er látinn vera óbreyttur, en aftur eru stfíSs- gróSaskattur og “Luxury”-skatt- urinn numdir úr gildi. Verzlun Canada á árinu nam samtals $2,- , 304,008,267, en áriS áSur nam ■hún $2,429,288,751. En þegar tekiS er tillit til hins imikla verS-! falls á þessu nýliSna ári, þá eru viSskiftin mun meiri á því en áriS þar á undan. AnnaS merkilegt hefir ekki boriS til tíSinda; þaS, helzta sem í frá- sögúr, er færandi er hýSingarlaga- iiumvarp dómsmia'aráSherrans Fer þaS fram á aS breyta hegn- ingarlöggjöjfinni þ^nnig aS hýS- ingarrefsing, í viSibót viS hegn- ingarhússvist, skuli lögS viS þrem- ur glæpum, ránum meS ofbeldi, glæpslegum misþyrmingum og nauSung ikvenmanna. Er búist viS aS þessi lagabreyting verSi sam- þykt. ASrar breytingar, eSa öllu heldur viSbót viS 'hegningarlög- in, vill dómsmálaráSherrann einn- ig fá samiþyktar, sem eru í því fólgnar, aS þaS sé glæpur kven- manns og karlmanns, sem ekki eru ektavígS, aS skrásetja sig á hó- teli sem maSur og kona. Eigi brot á móti þessu lagaákvæSi aS vera háar sektir eSa fangelsi. Doms- málaráSherrann vildi ikoma þessu lagaákvæSi á fyrir 3 árum síSan, en þá dagaSi þaS uppi í senatinu, og er búist viS aS fari á sömu leiS ennþá. Þegnskyldu fyrir útlend- inga, á aldrinum frá 19 til 22 vill W. A. Griesbach hershöfSingi og þingmaSur fyrir Edmonton, inn- leiSa. Vill hann aS þegnskyldan sé fálin í 3 mánaSa námskeiSi á ári, iþar sem útlendingum sé kend ■ enska, hreinllæti, hlýSni og skyld- ur viS kjörland 'þeirra, Canada. 'Álítur hershöfSinginn þetta einu mögulegu aSferSina til þess aS gera góSa canadiska borgara ur hinum útlenda aeskulýS. ManitobaþingiS. Laugardaginn 7, þ. m. kl. 1 0 aS morgni, var Manitobaþingind slit- iS, eftir 3 mánaSa setu, en lítiS starf. Um 200 frumvörp voru áf- greidd sem lög frá þlnginu en öll eru þau smávægilcg. Hin helztu eru: Fjárlögin, fjáraukalögin, lög um breyting á bændalánsTöguin, hækkun vaxtanna, lög um breyt- ngar á skattalögunum (The ríkin sendu fúlltrúa þangaS, og Assessment Act), Lög um breyt-| hefir hinn nýútnefndi sendiherra Ing á kviSdómsTögunum, lög um þeirra'á: Englandi, George Harvey, J breyting á sveitas(jórnarlögunum, j fengiS skipun um aS mæta þar lög um íbreyting á kosningarlögun-j sem fulltrúi Bandaríkjanna á um, og lög um löggilding kapp- Frakklandi, Myron T. Herrick, I reiSaklúbbs, sem heimilar veSmál.1 hefir fengiS skipun um aS vera' rlest önnur frumvörpin sem náSui fúiltrúi þjóSar sinar á sendiherra- fram aS ganga voru um löggild-í ráSstefnum og Mr. Rowland W.: ingar af ýmsu tagi. .ÞingiS sam- Bowden, hefir veriS tilnefndur; þykti síSast af öllu aS hækka launj fulltrúi Bandaríkjanna í skaSabóta ráSherranna upp í $6,000 úr $5,000 og þingmananlaunin um $300, úr $1,500 upp í $1,800. Þegar þessar hækkanir voru tíl um ræSu í fjárlaganefndinni voru þeir Dixon og Haig þeim mótfallnir, en er kom til atkvæSagreiSslunnar heyrSist engin rödd til mótmæla. Til vitfyrringaspítalanna tveggja eru veittar $1,500,000, en til há- skóla 'fylkisins rúma hálfa miljón dollara. $200,000 eru veittar tiilj þess aS slétta þinglhúsflötinn. RiSlun talsverS virtist á bænda- Valjga, en ekki náSist samkomu- iú, til þess aS nota þær til þess aS þv» aS þess er kostur, og víst má lag þar. GerSi Graig sig ánægSan lema á bolshevikum. Er meining telja, aS frú H. B. hefSi hvergi meS heimastjórnarlögin eins og japönsku stjórnarinnar aS sameina viljaS hafa hann fremur, því aS þau eru úr garSi gerS, en de Val- þessar herleyfar hersveitum Sem- j StaSarfell var lengi ættarsetur vildi ekki víkja frá kröfum enoffs hershöfSingja, sem nú er hennar. Hr. M. F. býSur einnig era sínum um fullveSja 'lýSveldi. FúlTl einn orSinn af rússnesku hershöfS-j landinu kaup á búi sínu öllu, og yrt er nú aS stjórnin sé þess reiSu-j ingjunum esm héldur uppi vopn- aetlast þá tíl aS búskapur verSi búin aS gefa Irum samskonar sjálf, ^Sri andstöSu gegn soviet-stjórn-j áfram rekinn á, skólajörSinni fyrir nefndinni. Sýnir þetta aS Harding ætlar ékki aS láta Evrópumálin meS öllu afskiftcdaus. / Prentarar hafa gert verkfall hér, og þar um Bandaríkin, vegna þess i aS vinnuveitendur vildu ekki fall- ast á 44 stunda vinnutíma ýfir vikuna. . HjónaskilnaSarmál óvenjúlega merkifegt stendur yfir í New York, um þessar mundir. Merkilegt er þaS aSallega fyrir þaS aS þaS er miljónamæringur og frú hans sem flokknum í þinglok; tveir þing- ,hlut eiga aS máli. James A. Still- menn gengu beinlfnis úr honum og| ,mann> fprseti stærsta bankans í 4 eSa 5 aSrir eju sagSir ihugsa tilj ,New York, The National City Bank, maSur stór auSugur og valdamikill, heimtar skilnaS frá stjórn og hinar ensku sjálfstjórn-j arnýlendurnar hafa, og gera Na-j tionlistar sér þaS aS góSu. En Ulstermönnum þykir þaS langt um of mikiS sjálfstæSi, en Sinn Fein- ar oflítiS. Kosningar til beggja þ'nganna, Ulsters og SuSur-Ir- lands, eiga aS fara fram þriSju- daginn 24; þ. m. og verSa þingin ÍSLANÐ þess reikning. 'En ekki er þetta skilyrSi fyrir gjöfinni og mun ekki heldur ráSiS enn, hvort svo' verSi eSa ekki, þótt þaS reyndar yrSi skemtilegast og bezt viS eigandi. Hann áskilur sér einnig og konu sinni nokkurn lífeyri meSan þeim endist aldur, 2,5,00 kr. hins sama. Meiri hluti flokksins ihafir stutt stjórnina dyggilega gegnum alt IþingiS, og verkamanna flokkurinn, þó í megnri andstöSu íhafi veriS aS nafninu til, varS til þess aS bjarga stjórninni í 'hvert sinn þegar hún var í verulegri hættu, og þykir mörgum þaS ein- kennilegt og ber vott um lítiS heil- lyndi. Conservativaflokkurinn var 'hinin eini ábyggilegi andstöSu- flokkur. Sir Sam Hughes fyrv. hermála- ráSherra Ganada, sem undanfarn- ar vikur hefir legiS mjög þungt haídinn, er nú aftur á batavegi. Níu ára gamall drengur, Oscar konu sinni, og ber henni á brýn ótrúmensku, segist ekki vera faS- ir aS ynsta barni hennar, 3 ára gömlum dreng, og aS faSirinn sé Indiíáni, sem kona súr hefSi kynst norSur í Quebecrfylki, þar sem hún hafSi sumardvalastaS. Frú Stillman neitar þe9sum áburSi harSlega, og sama héfir Indíáninn gert. All þunglega virSist horfa fyrir Mrs. Stillman í fyrstu, en þaS hefir stórum vænkast um 'fyrir henni síSan. VitnaleiSslan hefir undantekningarlítiS gengiS henni í vil. Undantekningin er læknir nokkur sem stundaSi Frú Stillman Rvík 30. marz FRÁ ALÞINGI BerklaveikisfruinvarpiS ... _ .. .„.. __________. U™ræS“>- urSu nokkrar í gær’ StaSarfell er, eins og mörgúm er bæSi aS ha'fa komiS saman ekki j 1 n' Um framvarP berklaveikis- kunnugt, gamalt höfSingjasetur og nefndarinnar um varnir gegnj stórbýli. Hús eru þar nægileg fyri, berklaveiki. HafSi allsherjarnefnd^ þinn væntanlega skóla og jörSin lagt þaS til, einróma, aS afgreiSa hefir veriS vel setin á undanförn- mahS meS xökstuddri dagsskrá og^ um árum> búpeningahús öll nýlega atlar hafa mistekist þó enn/þá séu fela stjórninni aS léita álits sýslu-' bygS og mjög vönduS o- vörslu- menn vongóSir um málamiSlun. j nefnda um þaS, áSur en þaS yrSi^ girSingar mikIar og fjeiri JarSbæt. ÁstandiS, sem leitt hefir af verk- lagt fyrir þing aftur. Gegn þess- fállinu er orSiS IhiS álvarlegasta. ari ttllögu nefndarinnar talaSi seinna en þremur mánuSum síSar. Kolanámuverkfallinu er ekki ermþá lokiS. Samningstilraunir 50 kolanámur ha'fa veriS eySilagS Magnús Pétursson og taldi slíka ur. Skipsbrotsmenn eru nýkomnir . til ibæjarins af enska botnvörpu- ar meS því aS fylla þær meS vatni meSferS á þessu máli ósætnifega. skipinu> sem strandaSi 487 járnbræSsluverksmiSjur afj— For3ætisráSherrann vakti at- 500 sem eru í landinu, háfa hiætt hygli á því, aS frv. þetta væri nú vinnu og fóilksflutningalestir erú flestar hættar aS ganga. ÁstandiS fer versnandi dag 'frá degi, og eru nú Bretar farnir aS kaupa kol frá Belgíu og Ameríku, og hefir slíkt 'iS nýskeS eystía. Þeir komu ríSandi, voru fjóra daga á leiSinni og höfSu harSsperrur eftir reiSina. Vísir líklegast aldrei átt sér staS áSur í s’ígu Bretaveldis, aS kol þyrfti aS flytja inn til Englands, en svo er nú komiS. Sir James W. Lawther, fyrrum forseti þrezka þingsins, er nýlega lagSur af staSur í kynnisför til Can ada. liammer aS nafni, druknaSi * I nýlega> er foún var hættUlega veik; RauSá á sunnudaginn skamt fra( bar hann ^ &g hún hef8; af 6tta Louisöbridge, Elmwood megm,: -ac j * . ... _ .. , | vio dauoann, gert þa jatnmgu, aS hér í borginni. Var að fiska ser til| T j,, . ■ c *c- i lndianinn væri faðir barnsms. Þessu neitar frúin afdrátttarlaust, og hefir lögmaSur henar gefiS í skyn aS Stillman háfi mútaS lækn- inum tiT iþessa framburSar. Úr þessu 'fór aS lækka álit 'bankastjór- ans, en einikum þó er frúin 'byrjaSi einnig skilnaSarmál gegn honúm, og ber honum þaS á brýn, aS hann j hafi haft aSra konu á laun, og bú- HermálaráSuneytiS í Washington, iS meS henni undir fölsku nafni;i gamans. Prentarar í Regina, hafa gert verkfall, Ihefir þaS staSiS nú í tæpa vi'ku. Lengd vinnutímans er þrætuefniS. . BANÐAMIN ÖNNDR LÖND. 8 hefir undanfariS veriS'önnum ka'f- iS aS safna skýrslum um vopnfæra rtienn í ríikjunum,, sem svikust undan herskyldukállinu, og á nú aS fara aS gera gangskör aS því aS draga þá 'fyrir herdóm og til hegningar. Á lista ráSuneytisins eru nú komnir nálægt 200 þúsund herskyldubrjótar, sem skiftast niS- ur á hin ýmsu herhéruS ríkjanna. Hafa prentaðir listar yfir nöfn iþessara mann veriS sendir víSs- vegar um ríkin, og er $50.00 þókn un gefin fyrir hvern mann sem handsamaSur er. I 6. herhéraSi, sem nær yfir ríkin, Illinois, Michi- gan og Wisconsin eru 1 7,000 her- skýldubrjótar. Truman H. Newberry, senator frá Midhigan, sem fyrir ári síðan var dæmdur til 3 ára fangelsis og 10 þús. dollara sekt, af dómstól- unum í Michigan, 'fyrir aS hafa náS kosningu til senatsins meS mút um, hefir veriS sýknaSur af hæsta- rétti Bandaríkjanna, og eins allir þeir sem fundnir voru honum meS sekir af dómstólunum, 1 35 talsins. Hæstiréttur var þó alt annaS en sammála, voru 5 dómarar meS sýknun en 4, þar á meðal White I dómstjóri, vildu láta taka máliS til nýrrar rannsóknar. Hvort senatiS leyfir Newberry þingsetu, er ennþá óvíst, en hjá fangelsi sleppur hann í öllu falli. Harding 'forseti hefir tekiS boSi yfirráSs bandaþjóSanan aS Banda hafi þau kallaS sig Mr. og Mrs. Leeds, og hafi sam'búS þeirra staS- iS í nokkur ár og eigi þau dóttur barna. Mrs. “Leeds” var áSur dansmær, og forkunnarfögur aS sögn, en hún hvarf skyndilega úr New York, eftir aS Mrs. Stillman bar 'fram kæru slína, og þaS sem meira þýkir umvert Stillman er horfinn úr New York líika, og er sagt aS hann ha'fi fariS á lystiskipi sínu til Englands. Þetta hneykslis- mál leiddi til þess aS Stillman varS aS fara frá forstöSu bankans, og eins hafa flestir af beztu klúbbum borgarinnar, sem 'hann tilhey^rSi, gert ,hann rækan. BæSi skilnaSar- málin standa enuþá yfir og er bú- ist viS aS frú Stillman vinni þau bæSi. BBETLAND eiginlega ekki stjórnarfrupivarp og væri því óþarft aS vera aS hlakka hitti stýrímann aS máli i gaer. yfir því, utan þings eSa innan, aS j Hnna sagði þá hafa siglt á land þv> vaerl WuS sömu forlög og’ um nótt j dimmviSri og brimi. En kornvörufrumvarpinu, sem “drep-l sandur ^r fyrir> þar sem skipiS iS var i e. d. á dögunum meS kendi grunns> og varS ta8 þeim líkri dagsskrá. LagSihann þó frum! ---- - varpmu kapp liSsyrSi. en lagSi ekkert; til lífs. Þeir biSu birtingar í skip- ínu og,-var orott mjög, en meS Irskumálin eru aftur komin efst á dagskrá hjá brezku stjórninni. Hefir stjórnin sent ýmsa af trún- aSarmönnum sínum til lrlands til þess aS reyna aS 'komast aS viSun- anlegum miSlunarsamningum viS Sinn Feina, sem endaS gæti ó>öld- sendifarir háfa ha'ft. erby jarT, hef- ina, en lítinn árangur virSast þær ir, tvívegis veriS sendur út af jjrk- inni, og er hann nú étaddur á Ir- landi í sáttaumleitunum. Einnig háfa þeir átt fund'meS sér Ulsteí- foringinn, Sir James Graig, og Sinn FeinaleiStoginn Emond de Pólverjar hafa sent heríiS inn í Efri-Silesiu, og tekiS þar 6 borg- ir og allmikiS af 'landflæmi í trássi viS bandamenn. Háfa Pólverjar, sem kunnugt er, ,unaS hiS versta viS atkvæSagreiSslunrnar gengu ÞjóSverjum í vil, og ákvaSu aS Silesia skyldi tilheyra Þýzka- landi sem áSur. He'lztu iSnaðar- borgirnar nálægt pólsku landa- mœrunum thöfSu þá viljaS sam- einast Pólandi, og þaS eru þessar borgir sem Pólverjar hafa nú tekiS Frakkar voru eina bandáþjóSin sem vildu aS Pólverjar fengu borg ir þessar, og kváSu iheppilegast aS þau héruS sem greitt höfSu at- kvæSi PóJverjum í vil, yrSu gerS pólsk, en þau sem hefðu viljaS vera kyr undir þýzkri stjórn, yrðu þaS. En þessari ski'fting voru bæSi Bretar og Ita'lir imótfallnir, og vildu aS öll Silesia yrSi Tatin tilheyra Þýzkalandi, úr því hin sameinuSu atkvæði fylkisins hefðu langsamlega veriS þeim megin. VarS um þetta þóf nokkurt en eng in ákvörSun tekin. Leiddist Pól- verjum 'biSin og tóku því pólsk- sinnuSu héruSin meS hervaldi. En ltálir sem áttu aS hafa umsjón meS þessum héruðum þar til yfir- ráSiS hefSi komist aS einhverri endanlegri niðurstöSu, brugSust 111 a viS þessar innrás Pólverja, og hefir lent í hörSum skærum, og orSiS talsvert mannfall á báSar hiliSar. italir ihafa krafist þess aS Frákkar og Bretar komi sér til hjálpar og reki Pólverja af hönd- um sér, en svo hefir ekki orSiS ennþá. Aftur er búist viS aS þýzk- ar hersveitir hjálpi Itölum til þess aS reka pólska herinn heim aftur og aS Bretar láti þaS gott heita, þar sem Pólverjar hafa gert þessa innrás í óþSkk þeirra. Aftur draga Frakkar taum P^lverja. Jápanska stjórnin vill lfá her- leyfar Wrangels, sem nú eru á Tyrklandi, fluttar til Austur-Siber á aS þaS næði fram aS | morgni komust þeir í land> slyppir ganga aS þessu sinni. Mikinn köstn og snauSir> blautir mjög og þjak. aS sagSi hann þó aS þaS hefði í aSir Hittu (þejr þá mann sem riSiS f°r meS ser’ aS Prenta slík frum' hafSi á fjörur og sótti ’hann hesta vörP UPP aftur og aftur. Af hálfuj handa þeim og f[utti þá aS bðen. allsherjarnéfndar töluSu Björnj um Steinum. Þar var beim vel tek_ Halllsson, sem var framsögumaS- iS LofaSi stýrimaS,ur geEtrisni ur hennar. og 1 étur Ottesen. , bænda> bæSi þar Qg á öSrum bæj- mal*S j um, s'em þeir gistu á leiS hingaS. i Þeir félagar kváSu'st mjög heim- fúsir og léik iþeim helzt hugur á aS Héldu þeir jþvff fram, aS þyldi vel aS bíSa því aS lítiS mundi aShafst í því næstu árin hvort eS væri, en sízt fyrir aS synja, aS tillögur til bóta gætu komiS fram viS frakari athugun málsins í sýslunefndum. — Gegn sem dagskár tillögunni töluSu enn þeir Bjarni Jónsson frá Vogi og Jakob Mölier og var dagskráin feld meS 1 5 atkv. gegn 1 0 og frv. vísaS til 3. umræSu. Nýtt stjómmáíafélag hefir ver skifta sér á skipin fimm, sem hér liggja og' tekin voru aS veiSum í landhelgi. Akureyri 26. marz Taugaveikin í Húsavík færist í aukana. Nýlega dó úr veikinni ung ur maSur, Axel Sigurgeirsson ætt- aSur úr Flatey á Skjáifanda. Enn- fremur er látinn nýlega í Húsavík ASalheiSur Jóihannesdóttir eigin- iS stofnaS hér í bænum og heitirl kona Pals SigurSssonar! stöSvar- “Stéfnir". —Aí félagssiofnuninni standa stuSningsmenn A-listans frá síSustu kosningum. FormaSur er.Ól. Thors framkvæmdarstjóri, ritari Einar E. Kvaran bankaritari og gjaldkeri Sigurgísli Gíslason verzl un a rm a S u r. Landsverzlunin skuldaSi ríkis- sjóS áriS 1918 8,1 miljónir kr., áriS 1919 var skuld þessi komin niSur í 6 miljónir, ’9’20 niSur í 2,7 mfljónir. HálTli á kolum 1,5 miljón, sem tekin er meS kolatolli smátt og smátt. VarasjóSur Lands verzlunar er 2 miljónir. ArSur af rékstrinum s. 1. ár Yl miljón. Nú kemur nýtt kolatap til sögunnar, sem óvíst er hvernig verSur bætt. Dr. Páll E. Ólason prófessor hef ur skrifaS um prentsmiSju Jóns biskups Arasonar og bókagerS hans í “Nordisk Tidskrift för Bob och Biblioteksvaen" 1920, nokk uS langa og ítaríega grein. Magnús á StaSarfelli. Hér hefir veriS um tíma Magnús FriSriks- 9on óSalsbóndi á StaSarfelli í Döl-| um, og kom í þeim erindum, aS bjóSa landinu aS gjöf jörSna StaSarfell, en meS þeim skilyrð- um, aS þar yrSi settur hinn vaént- anlegi kvennaskóli Vesturlands, sem sto'fnast á af gjafasjóSi frú Hildar Benediktsen. Hefir mikiS veriS dei'lt um þaS áSur í blöSum, hvar sá skóli skyldi reistur, en lfk- legt aS allir geri sig ánægSa meS aS hafa hann einmitt þarjra, úr stjóra þar á staSnum. TíSarfau-iS hefir veriS svipaS og síSustu viku. NorSanihald meS hríSaréljum og vægu frosti. Snjór mjög lítill. Einmunavetur hér noiS anlands þaS sem af er. Nýmæli. Hr. Jón A.GuSmunds- son, ostagerSarmaSur, ífélagi viS sunnlenzka menn, 'höfir gertibúum Köldukinnar í Þingeyjarsýslu til- boS um aS kaupa af þeim sauSa- mjólk til ostagerSar og greiSa 1 kr. fyrir lítirinn. Vill félagiS tryggja sér 25.000 lítra minst. Bændur í Kinninni héldu nýlega fund um máliS og er búist viS, aS þeir sinni þessu tilboSi og hver oóndi skuldbindi sig til aS selja á- ’kveSinn lítrafjölda. Látin er nýlega hér í bænum, Anna Hjörleifsdóttir móSir Krist- jáns Árnasonar, kaupmanns. JarS- arför hennar fór fram aS Tjörn í SvarfSardal 15. þ. m. Sýslumannaskifti. Steingrímur Jónsson,, sýslumaSur Þingeyinga, tekur viS EyjafjarSarsýslu og bæj- arfógetaembagttinu á Akureyri^ 1. apríl, er hinn setti sýslumaSur og bjarfóge'tí Júlíu3 Havsteen tekur viS Þingeyjarsýsly. Kristbjörg Jónatansdóttir kenslu- kona, er numiS hefir garSyrkju á 3umarnámskeiSi Ræktunarfélag3 NbrSurlands, hefir tékiS aS sér garSyrkjustör'f í lystigarSi bæjar- ins næstkomandi sumar gegn 1 000 kr. þóknun.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.