Heimskringla - 11.05.1921, Side 3

Heimskringla - 11.05.1921, Side 3
WINNIPEG, 1 1. MAI. 1921 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. gera kröfu til jþess sem ómögulegt var að geta náð í. Og þetta var meginlþátturinn, hj artaþráSurinn, sem öllu hélt uppi þar til þrautin var unnin og sigurmarkinu náS. Þeim stóra sigri náS, aS hafa meS nægjusemi og lífsgleSi, þrátt fyrir alt, rutt braut fyrir sína afkomend- ur, og unniS kjörlandi sínu og þjóSfélagi fult gagn. ÞaS vil eg sérstaklega benda á, aS landnámskonan á engu síSur «n maSurinn sinn fulla hlut í öllu, blíSu og stríSu, og margur gamli landneminn ' mundi viSurkenna þaS meS mér, aS aldrei IhefSi hann sigurmarkinu riáS, ef konan hefSi ekki veriS h ans önnur hönd og stytkur í öilu, og meS iíknandi hug og hendi mýkt allan sviSa og sársauka og réynt á alaln hátt aS gera fátæka frumibýlingsheimiliS sem hlýjast og bjartast, svo maS- urinn, þrátt fyrir alia þreytuna, aS dagsverkinu loknu, átti hvergi ind- ælli sælustaS en í litla bjáikahús- inu sínu. Þar var ánægjan hans öll, þar var sólin sem aít vermdi og lýsti upp, 'blessuS IþolinmóSa og hugrákka landnámskonan. Þú varst sólin sem gafst öllu á myrk- ustu baráttutímunum, og þú ert og verSur eins lengi og íslenzk hugs- .un iifir í þessu landi. sólin á end- urminninigahimni vorrar landnáms- tíSar. Þú ert fyrirmynd þinna dætra í iþriSja og fjórSa liS í þess- um nýja heimi. Og Iþráfct fyrir alt nýmóSins tildur og skraut sem auSnan kynni aS vefja þinn kven- legg í framtíSinni, Iþá ertu samt drotningin jþeirra allra, og fyrir- anyndin íþeirra alllra, kven'hetjan sem aldrei mæltir æSrunarorS, og reyndir aS gera lita bjálkakofann aS himnaríki fyrir manninn þinn og börnin. HleiSur og 'þöikk til þín, kæra húsfrú Arnbjörg SigurSsson, ®em hér 'á hlut aS máJi, og heiSur og þökk til allra landnámskvenna. Nú er sumardagurinn fyrsti, eft-. ir ísienzku tímatali, önnur mesta gleSihátíS ársins var í gamla daga, og svo má kalla aS sú hugsun lifi ennþá 'í huga og hjarta þjóSar vorr ar. Kuldastormar vetrarins eru þá JægSir og gleSivon og ylur Sum- arsólarinnar gengur þá í garS. ÞaS getur aldri átt betur viS en ein- mitt á sumardaginn fyrsta aS halda minningaihátíS sjötugra landnema þesa lands af vorri þjóS. | Sannarlega heíir veriS lengri vet- ur en sumar í þeirra harSskiftu I lífskjörum. En alt er yfirunniS og j Jof sé dröttni fyrir alt 'blítt og strítt. j Sumar ætti aS renna upp fyrir öll- I um, sem þessum háa aldri hafa, náS, og meS sæmd og dugnaSi hafa lokiS sínu dagsverki, aS ala upp 'börn sín og brjóta þeim og öSrum afkomendum sínum leiS í gegnum myrkriS og torfærurnar, Já, sannarlega ihefir sá góSi guS sem alla tíS hjálpaSi þegar þraut- in var þyngst ogtnæSan mest. ætl- ast til aS vetur stríSs og ömur- leika væri liSinn 'fyrir alMa þessa okkar frumherja, og só'l og sum- ar verSi æfihlutfalliS sem eftir er, hvort langt eSa skamt er eftír aS þreyja. Ekkert er fegurra til, og ekkert er eSlilegra og sjálfsagSara, enn aS börnin beri gamla móSur á höndum sér í' ellinni. MóSurin, sem 'hefir boriS þau fyrir brjóst- inu og vakaS yfir lífi þeirra og veílferS; sem aldrei hugsaSi um aína eigin véliíSan, utan þaS eina, aS láta þeim llíSa vel. Því er líka bkkert ljótara og engin vansæmd meiri til en sú, aS lláta hana, móS- Má! áo Olío Merkileg uppfynding, sem lstkkar málningarkostnaíinn um 76 prósent. ðkeypia pakkl acadnr tll reyaaln hvorj- nai aeaa dakar. A. L. Riee, merkur efnafrœSlngur i Adams, N. T„ fann nýlega upp aflferti til ati búa til mál án oliu. Kallar hann pah '‘Powderpaintf’. X>aTi er Jjurt duft, og eina sem þarf ttl þess ah gera þat! ats nothœfu máli er kalt vatn; yerir þati málib varanlegt sem hvert annab olíumál, liæbi fyrir utan og innanhúss- málingu. ÞaTS á vlfl hvatia yflrhorh sem er, vi® et5a stetn, lítur út sem bezta oliumál en kostar þrlsvar sinn- um minna Skriflh til A. L. Rtce, Inc., Manufaot- urers. 276 North 8t„ Adams, N. Y„ og biTSJits um dkeypls reynslupakka. Verti- ur hann sendur þér um hœl ásamt fyr- trsögn um notkun. SkrifitJ nú þegar. VEISTU IIVAD ÞHTTA HIU urina, eySa æfikveldinu í kulda og kærleiksleysi, og láta vetur verSa hlutskiftiS, þaS sem eftir er ófariS til grofar. Og sama er hvaS föSuirnn snertir, sem' meS hnýttar hendur og bogiS ibak hefir sinni heiSar- göngu lokiS, og búinn aS sýna aS enginn hjallinn er svo örSugur og brattur, aS ekki megi yfir hann komast. BeriS virSingu fyrir öllum gömlu landnemunum, körlum sem kon- um, og IátiS þeim líSa vel. LátiS alllan vetur vera frá þeim horfinn, og svo segi eg í hjartans einlægni gleSilegt sumar til ykkar allra. sumarglleSi og ánægja til æfiloka Lárus GuSmundsson The Red River. O, noble river genfly northward flowing , A 'friendly hajl tlhy rippling billows chime; From Uncle Sam, whose stars and stripes are blowing On breezes iborn in sunny southern clime. Upon thy banks tlhe elms and maples growing, The emibleims of our dear Canadian land, Their waving boughs upon the ibreezes blowing,, As sentinels on duty ever stand. I would that I could understand the singing °f *hy &ay wavelets beating on the shore, F°r well I know, within their bosom clinging Are strange mysterious memories of yore. Upon thy scrolls are may legends written, Of noblel -brane, with war paint on his face, Of dusk maids by Cupid’s arrow’s smitten, Who comes to meet him at their trysting place. Of warrior’s brane with bow and arrow öhasing, The notble ibison wich thy ibanks did roam; °f ^‘rc|h canoe döwn thy current racing, And paddles gayly dipping in tlhe foam. As league on league, thy gentle current races, Wi'th rippling joy thy ibosom doth expand, Until the lake with open arms embraces Thee as his bride, and takes thee by the hand. _ And leads thee into realms of freedom crying: In lone united never shall we part." Metihinks I hear the echo of thy sighing: Oh, mighty lake, I give thee hand and heart.” T. A. Anderson. DOMINiON BUSINESS COLLEGE EXPERT TEACHERS Individual Instruction ^ ^OMMERCf DAY SCHOOL 17.oo a month Enroll Now Comfortable and well Ventilated Classrooms No over- crowding NIGHT SCHOOL 7.oo a month Arnl Andernon EJ. P. Garlnnd GARLANÐ & ANDERSON LÖG F R.EÐI\GAR I’hone: Á-2II>7 1 Elrctrlc Itailuay Chambcra KEtí. ’PHONB: F. R. M&6 Dr. GEO. H. CARLLU* «*a«ar Klngöngu Eyrwa. A«ga» N.f ug KvvrKí-s/uM.tttum. ROOM 710 STB«i.iyq g PKonei A3O01 Our system of personal attention to each student permits enrolments at any time. ^/)avúé fwo/icv, sé. PRESIDENT 301 Enderton Bldg. (nextto eaton’S) PHONE A3031 Björn Ragnar Ólafsson. Fæddur 17. september 1894 — Dáinn 2. marz 1920 í Reykjavík. aS Macleod, Alberta. ÞaS vakir í huga mér viSkvæmnis mál, er verSur mér á því aS spyrja hvar verSi Iokshvíld fyrir sorgtfylta sál er svift er þvi sem er aS byrja. Og þegar hún sækir í sviftingaleik meS sóknfestu, vonar hins betra, en daggarSi stungiS í dagstörfin veik þar dauSinn fær nafn sitt aS letra. Gg get ek'ki bundist þa vanhugsun viS þó viti eg drottiftn er góSur, er stari í gínandi grimmnorna riS sem geymir þín aldhnigqa móSur. Hjá ókunnu fólki svo frændvina smár þú 'fyilktir um vonimar 'hennar svo ötull og styrkur, en nú ertu nár og nóttin um grafirnar þrennar. Nú hljótt er og tómlegt og grisjaSan garS og gralþögn um vonirnar beztar, því vandfylt er ávalt þess æskumanns skarS er eignar sér statfshvatir mestar. Og þér var þó stærri og sterkari menn þér stikuSu knerfir í móti, þú mælti4t ei undan, en mökin í senn urSu mannleg aS vinfengis-hóti. Og þótt aS þú færir ei orSdeildir í þú altaf aS markinu stefndir er framundan settir, og þokaSir því meS þrautseigju og verklægni í efndir. Þér ögruSu aldrei nein illhvitnis mál né öfttuSu stefnunni þinni, því viljinn var traustur, sem vðltempraS stál er verndar um góSfögur kynni. £g veit aS frá drottins þíns veldisstól slkín þér vorleystan fagnaS er lokkar, viS sóldyrSir himinsins sigurlaun þín þaS sefar um hlutskiftin okkar. Þótt kynst hafi fámenti flokkurinn hér og Pálátt og höfugt sé sinni, r hvert einasta smáatvik þökkum viS þér og þykjumst af minningu þinni. Og þótt aS viS föngin svo fátækleg mín sé frásögn og málstyrkur hljóSur, þau syrgja en þakka þér systkini þín og sor.gþunguS ald'hnigin móSur. Febrúar, 1921 Tob. Tobíasson Graduates all placed. It pays to attend a Business College with this record even in dull times. New students may yet begin for the Sring and Summer Term and be ready for openings in the fall: the Dauphin Business College; the Federal Business College, Regina; The Portage Business College and the Winnipeg Business College. Geo. S. Housfcon, General Manager, WINNIPEG BUSINESS COLLEGE, WINNIPEG. Nýjar vörubirgðir konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Koœiíi og sjáið vörur. Vér erum ætfð fúsir að sýna, þ6 ekkert sé kejrpt. The Empire Sash & Door Co. -------------- L i m i t e d HENRY AVE. EAST WINNIPEG KOL HREINASTA og BEISTA tegund KOLA bæSi tU HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI Allur flutningur meS BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG Rjómí keyptur Vér kaupum aJlar tegundir af rjóma. Hæsta verð borgað undir eins við móttöku, auk flutningsgjalds og annars kostn- aðar. Reynið okkur og lcomið í tölu okkar sívaxartdi á- nægðu viðslkiftamanna. Trygging: Bank of Toronto, Winnipeg ' Manitoba Creamer j Co. Ltd* Talsími A7611 846 Sherbrooke St., Winnipeg Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B. ISLEN2KUR LÖG5IAÐUR t félHKl mcts Phillip,,. and Scnrth Skrifntofa 201 Montrciil Trust fildg Wlnnipeg-, Man. Skrlfat. tals. A-1338. Heimllla Sh.4725 M. B. Ha/ldoraon 401 »«YB SUILBOle r*'*•1 A3521. Cor. fiort. o. . Stundar einvðrtSunsn berklKdM 5* •■*ra iunenasjúkdéma. WatíS finna á skrlfstofu sinal kl. 11 «1 ie 2Ate. 4 " “ aB Talsfmli A8SK9 Dr • y. G. Snidal TANJH,<EKJriR «14 Somer.ct Block Portag. Ave. WINIMIPBO Dr. J. Stefáusfon doi fiovn m iLDinrn ■•ral Portaac At» R rr4 kl-14 «> 1* r.fc. »t ki. • tu ' V4r klfum fullar blrrlir {rt"9U y%ar íSiam 4 OOLCLÆ UGH <fc OO. A. S. BAfíBAL »elur Iikkistur os annast ut» ttt- ekrtr Allur útlúnakur sá keat|. ~ít'*“r »«lur laan allskosar mtaaJ.va.r8a cg legateli»a. . 81« ÍHERBROOKK HT. Pk.«e. KM07 WIM.VIPB* Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON B. A., M. D. Lækningastofa aS 1445 Logan Ave. opin kl. 3—6 e. h. <i hverjum virkum degi, Talsími: A9085 Heimili aS 957 Ingersoll St Talsími: A8592. TH. JOHNSON, Orm«feari og GullsmiSur Selur giftin*ai«yfi9bríi Ye,tt Pöntuotuo O* *»»«jaTfium útan af lanði. Pk.mei A4«S7 J- J. Siraai H. G. HlarHuHin J. J. SWANSON & CO. FASTBIYíSASALAR 90 „ --*- mM.- Tal.lml A«34« •* Pmrta BmlMlnm Wli »lp*l ----------------------------- MORRISON, EAKINS, FÐíKBEINER and RICHARDSON BarrÍHbers og fleira. Sérstök rækt lögS viS mál dt af óskilum á komi, lcröfur á hend- ur jámbrautarfél., einnig «ér- frseSingaT í meSferS sakamála. 240 Greh Fxchange, Winnipeg F4ione A 2669 Vér geynmm reiShjóI yfÍT vet urinn og gerum þau eins og nf. etf i>eas ett óskað. AKar tegund- ir af skszttum búnar til hi» kvBBiní pontun. AreiSanlegí verk. Lipwr afgr-eiSela. EMPIRE CYCLE CO. 641 Natre Dame Ave.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.