Heimskringla


Heimskringla - 11.05.1921, Qupperneq 4

Heimskringla - 11.05.1921, Qupperneq 4
1 4. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, I 1. MAI, 192! HEIAISívRINQLA (Stofnoð iss«> Kemur fit A hverjum mlfivlkndegl. Ctseienilur »k eÍKemlur: THE VIKiNG PRESS, LTD. 72« SHERBROOKE ST., WIXMPEG, MAN. Talsími: X-il.'i'.T Ver® hlatSMÍn.M er $2.00 flrsran??urliin borg- ist fyrir fram. Ailar horRanir sejnlist rðhsmanni hlnhHÍns. R i t s t j ó r i : GUNNL. TR. JöNSSON Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON UtanÖMkrift tili hlaSsins: THE AIKIXsi PRESS, Ltd., Box 3171, Wlnnipeft:, 3fan. Utanftskrlft tll rltatjórans EDITOR HEIMSKRIXGLA, Box 3171 Winnlpe^, Man. The “Heimskringla” is printed and pub- lishe by the Viking Press, Limited, at 729 Sherbrooke Street, Winnipeg, Mani- toba. Telephone: N-6537. ..WINNIPEG, MANITOBA, 11. MAÍ 1921. Manitobaþingið. Því var slitið á laugardaginn, eftir langa og stranga setu og að mörgu 'leyti merkilega. Ekki fyrir það að þingið afkastaði miklu eða samþykt lög sem mikla þýðingu hefðu fyrir 'fylkisbúa. Nei, ekkert slíkt og þvílíkt gerir þing þetta frægt, heldur það gagnstæða; það hefir sér til ágætis þá lengstu setu sem nokk- urt þing hefir haft í sögu fylkisins, og sam- iþykkir ekki eitt einasta frumvarp sem nokk- ur veigur er í, og mun slíkt einsdæmi í þing- sögu vorri, og þessvegna verður þing þetta víðfrægt. Það er raunar satt að um 200 frumvörp voru afgreidd frá þinginu, en þau voru öll smávægrleg, flest um löggilding félaga, og breytingar á ýmsum sveitafélögum. Engin nýmæli komust í gegnum þingið, ekki einasta barnavelferðarfrumvarp stjórnarinnar, sem þó var það eina nýtilega sem hún hafði á boð- skap sínum. Aftur 'kom stjórnin því til leiðar, með hjálp þingbændanna, að vextir bænda- lánanna voru hælkkaðir upp í 7% úr 6% sem áður var og eftir að stjórnin hafði gefið þinginu upplýsingar um að hún gæti sjálf fengið féð sem þyrfti til lánanna fyrir 57° og bændaþingmennirnir gleyptu við óhag stéttar sinnar. Þvílíkir fulltrúar. Afreksverk eitt vann þó þingið í dauða- teygjunum, og það var að hækka laun ráð- herranna um $ 1000 og þingmanna um $300, verða því ráðherralaunin $6000, en þing- manalaunin $1800. Haig, conservativa- leiðtogmn og Dixon verkflm. leiðtoginn, töl- uðu báðir á móti hækkuninni, en meiri hluti þingsins þagði en greiddi haékkuninni meðat- kvæði, en að hækka styrkinn til ekkna og föðurlausra barna, sem koma undir slysa- ábyrgðarlögin, íanst þinginu algér óþarfi; ékkjunni er ætlað að framfæra sér á $35.00 á mánuði, en með $7.00 viðbót fyrir hvert barn sem hún hefir. Það fanst þinginu meir en nóg. Vér ætlum ekki að þessu sinni að fara nánar útí starfsemi þingsins, en viljum fara fáum orðum um þingfloikkana, og þó í rauninni að eins einn, bændaflokinn. Hinir hafa haldið sinni fastsettu rás, og verið sjálfum sér sam- kvæmir oftast nær, þó undantekningar hafi stundum orðið með suma af meðlimum verka- mannafiökksins.. Bændaflokkurinn hefir þar á móti verið sjálfum sér gjorsamlega ósam- kvæmur, hefir fótumtroðið sína eigin stefnu- skrá, og gengið á mála hjá stjórninni sem flokkurinn var kosinn til þess að fella. Getur^ öllu ræfilsíegri frammistaða hugsast sér en þetta? Raunar eru heiðarlegar undantekning- ar í flokknum, en meiri hluti flokksins hefir hagað sér sem hér hefir verið sagt. Flek'kurinn er að riðlast í sundur. Tveir af þingrnönnum hans, séra Albert E. Krisjtjánsson 1 og George Little, þingmaður fyrir Beautiful Plains, gengu báðir úr flokknum á föstudags- kvöldið, og er búist við að 3 aðrir muni fylgja dærni þeirra. Þessir 3 eru Talbot, Hamelin og D:e>rey, og munu þeir ætla að sitja utan flokka það sem eftir er af þingtímabilinu. í ræðu þeirri sem séra Albert hélt í þinglnu, þegar hann sagði skilið við þingbændaflokk- inn, gat hann þess að ástæðan fyrir því að h^nn gerði þetta, væri sú, að flokkurinn hefði hvað eftir annað brotið stefnuskrá þá sem hann (fíokkurinn) hefði svarið að fylgja, og gengið í berhögg við hana hvað ofan í ann- að til þess að gera að vilja stjórnarinnar. Upprunalega hefði það verið meining flokks- ins að gerá samvinnubandalag við verka- mannaflokkinn, líkt og ætti sér stað í Ontario, en í stað þess hefði meiri hluti floksins gert bandalag við stjórnina, sem hann hefði verið kosinn til að fella. Af þessum ástæðum kvaðst séra Albert ekki lengur geta talið sig til bændanna, óg yrðí hann hér eftir utan- flokka. George Little færði fram líkar ástæð- ur fyrir fráhvarfi sínu. Hon. Thos H. Johnson kvað enga ástæðu fyrir bændaflokkinn að setja upp sorgarbúning vegna fráhvarfs þess- ara manna. Þannig laiik þessu merkilega þingi. Þing- menn fara heim til búa sinna með fulla pen- ingapyngju og þunga syndabyrði; hvort muni vega meira, spáum vér engu um. Kosningar eiga ekki að fara fram í sumar. Norpsstjórnin veit sig nú svo vissa í sessi, að hún mun að líkindum sitja fult þingtímabil, 5 ár, þingbændur bregðast henni ékki. Yörubann. Konsúll Dana og Islendinga hér í borginni, léði oss nýlega “Utanríkistíðindi” hinnar dönsku stjórnar, fyrir apríl mánuð, en sem kunnugt er, fara Danir ennþá með utanríkis- mál íslendinga, og þessvegna flytja þessi dönsku utanrfkistíðindi alt það sem lýtur að íslenzkum málum sem snerta önnur lönd, helzt þó það sem viðkemur verzlun og viðskiftum. I þessari apríl útgáfu rákumst vér á til- kynningu frá íslenzku sendiherraskrifstofunni í Kaupmannahöfn, sem hefir þann fagnaðar- boðskap að flytja að stjórn Islands hefir frá 1. apríl sett innflutningsbann á flestallar glaðningsvörur sem fluttar hafa verið til landsins um lengri tíma, en sem sumir hafa nefnt óþarfa. Mun því mörgum þykja súrt í broti, sem vanist ha,fa hverskyns munaði, að vera nú þrengt til þess að gera sér það að góðu sem þótti sæmilegt fyrir nærfelt öld síðan. Bannað er að flytja til íslands: Niðursoðinn fisk, niðursoðið kjötmeti, nið- ursoðna ávexti, sykraða ávexti, kaffibrauð allskonar, ffkjur, döðlur, lakkrís, karamellur, konfekt, brjóstsykur og efni til konfekts og brjóistsykursgerða, marsipan, átsúkkulað, öl- föng, gosdryk'ki, bifreiðar, mótorhjól, reið- hjól, hljóðfæri aliskonar, postulínsvöru, alls- konar myndir og myndaramma, rammalis'ta, silki og hverskonar silkivarning, kniplinga, ilm vötn, hárvötn, glysvarning allskonar og leik- föng, grammofónplötur, gullsmíðisvörur, silíf- ursmíðisvörur, plettvörur, skrautgripi úr hverju efni sem er, gimsteina og lifandi blóm. Lauk og grænsápu er ekki bannað að flytja inn. Vér lásum þennan lista með andakt og fylt- ustum aðdáun yfir þeirri stjórn sem nú situr við völdin heima á voru óhappasæla Islandi. Hún hlýtur að vera bæði siðvönd og spar- neytin og forneskjuleg. Hún vill neyða hina villuráfandi íslenzku þjóð til þess að hætta við súkk og svall, og leiða hana að nýju inn á þær brautir sem langafar og langömmur núverandi kynslóðar, urðu að ganga fyrir hundrað árum síðan. Ef vel væri, þá ætti stjórnin einnig að lögleiða hegningarlög þeirra tíma, með ölllum sínum hýðingum og hrottaskap, þá væri ástandið í landinu alfull- komnað. Vér getwm samt ekki annað en kent í brjósti um börnin og kvenfólkið. Sætindi og leikföng eru þvínær annað eðli barnanna, þeirra helzta Ijfsgleði; vörubannið sviftir þau þeirri gleði. Og kvenþjóðin, án ilmvatna og hársmyrsla, er bókstaflega án ilms og ununar, vér vitum það af eigin reynslu. Og svo silki- laus! Veslingarnir, sem áður voru aflar í silki, utan og innanklæða, verða nú að gera sér að góðu með vaðmáls'kjdla og nærfatnað úr flóneli eða grófgerðu prjóni. Vér erum fullir meðaumkunar af tilhugsaninni. Stuttpilsuðu blómarósirnar í gegnsæju silkisokkunum, sem heilluðu og hrifu hugi karlmannanna, hverfa nú með öllu, og síðu dráttpilsin koma í stað- inn, sem þyrla upp rykinu sem naut í moldar- flagi. Þetta liggur í hlutarins eðli, því engin kvenpersóna sem nók'kurn smékk eða sóma- tilfinningu hefir fer,að ganga í stuttpilsi þegar hún er nauðbeygð til þess að vera í grámó- rauðum, íslenzkum ullarsokkum. Vér erum því daprir í geði,1 mest vegna þess að vér erum sjálfir í þann veginn að hverfa heim, og verðum því að horfa upp á allar þessar hörmungar. En í alvöru sagt. Oss finst sem stjórnin hafi gert sig smásmuðlega í þessu vörubanni sínu. Að spara er rétt og sjálfsagt, og bann- ið á sumum vörunum, svo sem bifreiðum og mótorhjólum, gimsteinum og skrautmunum, er sjálfsagt undir núverandi kringumstæðum. En að fara að Ieggja bann á fíkjur og brjóst- sykur er nokkuð sem Lítið mundi til hags- bóta þjóðinni, en valda óánægju. Eins er um bannið á silkivarningi. Það væri skiljanlegt ef bann hefði einnig verið lagt á klæði og iullarfatnað, því þá hefði bannið miðað að því að efla innlendan iðnað. Þá hefðu klæði veia ofmn, prjónaður og saumaður í landinu sjálfu. I þannig löguðu banni hefði verið vit, og geta ieitt mikið got't af sér fyrir landið í heild sinni, en það að banna aðeins innflutn- mg á siöcivarningi er fálm út í loftið sem engu góðu getur til vegar komið. Silkivarningur er litlu sem fengu dýrari en ullarvarningur, að minsta kosti er því svo varið hér vestra. Að banna algerlega innflutning á vissum vörutegundum hefir venjulega gefist illa, hvar sem það hefir verið reynt; langtum heppi- legra að setja hátolla á þær vörur sem álitið er að mættu missa sig úr landinu. Landshlutarnir og skáldin. Nýlegajásum vé/ í Morgunblaðinu greinar- korn eftir “Ganglerá” nókkurn, sem átti að vera yfirlit yfir skáldatal íslendinga sam- kvæmt landshlutum. Yfirlitið er mjög ófull- komið, og mörgum ágætum skáldum gersam- lega slept, sem miklu fremur hefðu átt að teljast en sum þeirra sem Gangleri þessi telur, og nær því upptalning hans ekki þeim til- gangi sem grein hans á að sýna. Hann kemst svo að orði meðal annars: “Oft héfir verið rætt um það, bæði í gamni og alvöru, hver fjórðungur landsins hefði langt mestan skerf til andlegra þrifa þjóðar- innar, að fornu og nýju. Og hefir þá jafnan verið átt við skáld og aðra andans menn landsins. • Ef gerð væri tilraun til að sýna í hverjum landsfjórðungnum flest ckkar skáld væru fædd, mætti af því draga nókkra ályktun um þetta efni. Og þó það yrði ekki óbrigðull mælikvarði á andlegan þrótt landshlutanna.þá mætti minsta kosti geta þess til, að skádskap- arhæfileikar þess fjórðungs, sem flest skáldin sendi fram á sjónarsviðið, væri skýrastir og þroskaðastir. Og ætti sá huti landsins ekki að rýrna fyrir það. Svo telur hann skáldin, og fjórðungar þeir sem þau eru fædd í og verða þá hjá honum í Vestfirðipga'fjórðungi: Sigurður Breiðfjörð, i Steingrímur Thorsteinsson, Matth. Jochums- son, Jón Thoroddsen, Gestur Pálsson, Jakob Thorarensen og Stéfán frá Hvftadal. Or Sunnlendingafjórðungi aftur á móti: Bjarni Thorarensen, Gr. Thomsen, Gröndal, Þorsteinn Eringsson, Guðm. Guðmundsson, Sig. Sigurðsson og Guðm. Kamban. Austfirskir eru: Stefán Ölafsson, Páll Öl- afsson, fón Óafsson og Gunnar Gunnarsson. Úr Norðlendinga fjórðungi: Jónas Hall- grímsson, H. Hafstein, Steph. G. Stephansson, Gestur, Einar Benediktsson, Jónas Jónasson Þorgils Gjallandi, Guðm. Friðjónsson, Einar Kvaran, Guðm. Magnússon, Hulda, Jóhann Si^urjónsson, Sig. Nordal og Davíð Stefáns- son. Af þessum sem hér hafa verið taldir eru þá 7 Vestfirðingar, 7 Sunnlendingar, 4 Austfirð- ingar og 14 Norðlendingar.. Er þá Norðlendaingafjórðungur langhæst- ur og nýtur hann þar “s'káldasýslunnar”, Þ:ng- eyjarsýsu, því þaðan eru runnin nær helm- ingur þessara 14. Mun það vera merkilegasta fyritbrigði í andlegu lífi flestra landa, að eitt hérað sé svo frjótt af skádum. Þannig er þá skáldatal þessa virðulega höf. og viljum vér gera því svolitla bragarbót. Öllum fjórðungunum gerir hann slætm skil, en þó Norðlendingafjórðungi lökust, þá hann með réttu 'kalli hana skáldafjórðunginn. Hann telur e'kki, Bólu-Hjálmar, Kristján Jónsson, Valdimar Briem eða Þorstein Gíflason, sem allir eru í fremri s'káldaröð, og standa langt- um framar sum þeirra sem talin eru, t. d. Huldu og Gesti. Einnig hefð; átt að telja Björn Gunnlaugsson, Indriða Einarsson, Sig- urjón Friðjónsson, og þau Vesturheimsskáld- in Kristinn Stefánsson, Kristján N. Júl'íus og Þorst. Þ. Þcrsteinsson, sem öll eru norðlenzk að ætt og uppruna. Yrðu þá eftir þessari taln- ingu 24 skáld í stað 14, sem tilheyrðu Norð- lendingafjórðungi. , Vestfirðingafjórðungi rænir Gangleri Guð- mundi Kamban og gefur hann Sunnlenainga- fjórðungi. Kamban er fæddur í Arnarfirði. Þá sleppir hann úr þessum fjórðungi, Eggert Ól- afsssyni, Jóni Þorlákssyni, Jónasi Guðlaugs- syni og Jakob J. Smára. Færist þá skáldatala Vestfirðinga úr 7 upp í 12. Sunnlendingar tapa Kamban, en fá Hallgrím Pétursson og Sveinbjörn Egilsson í staðinn, sem Gangleri sleppir báðum. Einnig má telja frú Theodoru Thoroddsen og Gísla Thorar- enssen, og hér vestanhafs Sig. Júl. Jóhannes- son. Verða þá sunnlenzku skáldin 11 talsins. Við Austfirðingaer aðeins hægt að bæta einu, Gísla Brynjólfssyni. Austfirðingar eru því lang fátækastir af skáldum, og eiga nú aðeins eitt á lífi sem nokkuð kveður að, nefnilega Gunn- ar Gunnarsson. Gangleri segir að Norðlendingafjórðungur njóti “Skáldasýslunnar, Þingeyjarsýslu” að ekki samdóma, teljum Eyjarfjarð- arsýslu eiga þann heiður að minsta kosti að jöfnu. Að alþýðuskáldum er Þingeyjarsýsla auðugust, en góð skáldin eru flest Eyjarfjarðarmeg- in. Eyfirðingar eru: Jónas Hall- grímsson, Bó!u-Hjálmar, Hannes Hafstein, Valdimar Briem, Þor- steinn Gíslason, Davíð Stefánsson, Kristján N. Júlíus og Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, eða réttur þriðjung- ur allra skáldanna sem talin eru hér til Norðlendingafjórðungs. Þingeyj [ ingar eiga aftur á móti, Kristján Jónsson, Guðmund og Sigurjón Dodd’s nýrnapfllur Friðjónssyni, Jóhann Sigurjónsson, Auldu, Einar Benediktsson og Guð- rnund Magnússon, 7 talsins, eða ein um færri en eyfirzku skáldin. >msa aðra mætti og hefja á skáldabékkinn, sem ékki eru hér taldir, svo sem Helga Hálfdánarson séra Björn Hálldórsson, Indriða á Fjalli og Sigurð Jónsson frá Hellu- vaði, og hér vestra Guttorm Gutt-i ormsson, Jón Runólfsson, Þorska- ° ?m !nJf. n° u viðriSinn mála- bít, o. fl. o. fl„ vér erum ekki á því f?rIm,11 pald^Sarsöfnuði, heldur hreina niður á hvaða fjórðunga ,etU. a ma a ®erleSa hlutlaust^ ætti að jafna þessum skáldum, A hmn bog.nn sé eg ekkert viS þau nema þeim Indriða ög Sigurði, og ma'aferl‘sem sækjendur Þess máls svo hafa ljóðabækur aðeins komið Uf a yr|rverSa sig fyrir. Dóm- út eftir tvo þeirra, og er það eitt ur 1 þvi mali var f alla staSi 1 sam* nægi'Ieg afsökun fyrir að hafa þau ræmi VI®log hins brezka ríkis utan flokkunarinnar. ems sai«kvaemt því sem dómur En ef telja ætti alla hagyrðinga befir falllS 1 samskonar máfum 1 austan hafs og vestan og nær-skáld an^ai“iunum, eins og dómsúr- þá yrði listinn svo gríðarlega *skurður allra dómaranna ber meS eru bezto nýrMmeðMilS. Lækna og gigt, bnkverk^ bjnrtobihm, þvagteppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrwrnn. — Dodd’s Kidney Pills kosta EOc askjan eðá 6 öskjur fyr- $2.50, og fást hjá ölhim lyfsöL »m eSa frá The Dodd’s Medicine Co. Ltd., foronto Ont...... in, langur að hann yrði á lengd við str’ * stærstú markaskrá, og Heimskr. er ekkert leyndarmál aS hefir ékki rúm fyrir slíkt saman- marg‘r af meSlimum hins íslenzka safn, þótt fróðlegt væri. Rauðakrossfé- lagið. UnitarasafnaSar hér í þæ höfSu augastaS á Tja'ldíbúSarkirkju fyrir j sinn söfnuS svo framarlega aS kirkjan gengi úr höndum hins upp- /runalega TjaldbúSarsafnaSar. ---- _____ Þetta var ék'kert óeSlilegt og í ATIir hafa heyrt getiS um RauSa sjálfu sér ekkert út á þaS aS setja, krossfélagiS og hina miklu 'og ipótt mörguim gæti ekki annaS en góSu starfsemi þess um heim all- ifundist aS afskifti þeirra af málinu an í þarfir líknar og hjúkrunar- 'út af kirkjueigninni væri óþarf- Deildir félags þessa eru í öl'lum löndum. Canadiska deildin ætlar sér aS leyta bráS'lega til hinnar canadisku iþjóSar í því augnamiSi aS fá hjálp, ekki þó meS fjár- framlögum aS neinu réSi, heldur Tega mikiil. Gunnar 'hefir, aS hans /eigin áliti,* veriS einn af leiSandi imönnum á meSal íslenzkra uni- itara, og hafa vonbrigSin viS aS isjá kirkjuna lenda í höndum ann- ara efTaust veriS rui'lííl, o" hnnn aS fá menn til þess aS ganga í fé- ^kfd tnaSur sem kann aS “bera TagiS. MeSlimagjaldiS er aS'eins rarm smn í hljóSi Þetta eitt varp $1.00 um áriS svo ekki eru mik'l- ar töiuverSu ljósi á síSari fram- ar krafir gerSar til manna. Viku er komu hans i iþessu máli. ætlaS til þessara félagassöfnuoar i Eg var einn af þeim sem álíta og byrjar hún 5. júní n. k. Pen- aS TjaldbúSarkirkja sé heppilegra ingum þeim sem inn koma á þenn- iheimili fyrir Fyrsta lúterska söfn- an hátt, verSur variS til heiTbrigS- uS en hin nú verandi kirkja þess is starfsemis hér í Canada. isafnaSar. Sækjendur í Tjald'búS- George konungur hefir nýlega arkirkjumálinu voru hinir íöglegu birt á^arp til hinar canadisku þjóS eigendur kirkjunnar, en skuldir ar þar sem ihann skorar á alla góSa Þær sem a kii/kjunni»hvíldu voru menn og konur aS stySja hiS göf- svo miklar aS þeir 'treystust ekki uga verk RauSákrossins meS því 1:11 ®ð halda eigninni. Þegar viS, aS gterast meSTimir ihans. LeiSandi isem keyptum veSskuTdina lá kirkj- menn o"g félög þessa lands taka í unnl tóhum á okkur þá skuld, und- sama strenginn; öllum er þaS Tjóst lirgengumst viS aS borga allar lög- hversu veglegt starf RauSi kross- 'maetar skuildir hins löglega Tjald- ,nn hefir unniS, og hve mikia býS- 'búSarsafnaSar. Stærsta skuldin, ingu þaS héfir fyrir land og þjóS fyrir utan veSsJkuldina var skuld á aS heifbrigSismál þessa lands kom '°rgelinu, sem meS vöxtum er hátt ist á sem beztan rekspöl. Þetta er á fjórSa iþúsund dollara. Gömul markmiS RauSa krossins. ' ibankasku'Td á fimta hundraS doll- Vér vi'ljum því einílæglcga skora ara var líka ógreidd, fyrir utan á landa vora aS taka vel undir ýmsar aSrar skuldir. MeS ölfu þessa málaleytun og gerast meS- samantöldu voru skuldir safnaSar- | ins um tuttugu þúsund dollars.Svo j iþegar bætt er vi^ vöxtum síSan j isnemma í nóv. s. 1., til þess tíma j iaS Fyrsti lút. söfnuSur samþykti 1 Heimskringlu hefir nýskeS aS kaupa kirkjuna, sjá menn fljótt aS hún kom til aS kosta nálægt limir, séu þeir þaS ekki áSur. Skýring. og dúkar og hverskonar fatnaður orðið að þakka skáldaauðlegð sína. Vér erum honum birst skáldskapur" í bundnu og óbundnu máli sem snertir mig tuttu8“ eitt þúsund dollara. ÞaS persónulega. Eg á viS ritsmíS frá sem eS saSSi ‘ bví sambandi, var G. J. G. (Gunnar J. Goodmunds- aS enSinn niaSur, hvorki eg eSa son). KviSTingi han3 er eg ekki 'aðrir, hefoum neinn persónulegan aS svara, heldur geng eg fram hjá hagnaS af þessum viSskiftum. Mis- honum meS fyrirlitningu. Enn þar munurinn sem Gunnar er aS ibenda sem hann gefur þaS í skyn í grein á er þess yegna í því fólginn, aS sinni í síSustu Heímskringlu aS í stað veSskuldarinnar einnar, sem eg sé aS nota kaup TjaldbúSar- var um þrettán þúsund, voru svo kirkju til þess aS auSga sjálfan margar aSrar skuldir, aS upphæS- mig eSa aSra persónulega, neyS- 'in varS um tuttugu þúsund, sem ist eg til þess aS fara um þær aS- kaupendur fundu sig skuldbundna dróttanir nokkrum orSum. Þetta til aS taka upp á sig. geri eg ekki Gunnars vegna, hefd-1 Nú geta menn séS hvaS mikiT ur vegna þess aS ef þessum aS- ásfcæSa er fyrir aSdróttunum Gunn dróttunum er engu svaraS, kynni ars. Eins og eg tók fram áSan, einhverjir aS halda aS einhver skrifa eg ekki þessar Tínur til þess iflugufótur vaéri til fyrir þessum aS “opna augu” hans, “því engir dSasta skádskap hans. eru eins blindir og þeir sem ekki I sambandi viS þetta mál skal vilja sjá.” HvaS hann álítur í þessu eg geta þess, aS enginn úr Fyrsta máli læt eg mig engu skifta, en lúterska söfnuSi var beinJínis eSa aSeins vildi eg reyna aS strjúka «

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.