Heimskringla - 11.05.1921, Page 5
WINNIPEG, 1 'l. MAI, 1921
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA.
Imperiai Bank of
Canada
STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT.
HöfutSstóll uppborgaöur: $7,000,000. Varasjóöur: $7,500,000
Allar eignir...................$108 000,000
210 úthfi í Dominion of Canadn. Spari»jA?l»«lHId f hrerjn úthúl, ok n
hyrja Spnri»jú*wclknInK; nie» l»vl afi le?rsja Inu fl.lto e«a m«lra. V«xt
ir «ru borffntíir af penliieum ybar frá innl«BK»-á«K:i. ónkað «filr vi#-
skiftum yðar. Ana»p:jul«K vnfaklftl Ahjrsst.
Útibú Bankans aS Gimli og Riverton, Manitoba
GJAFIR
til spítalans á Akureyri
burt rikiS sem bann reynir a<S
tjayrla í augu manna. Sízt a'f öllu
vfldi eg aS vinir mínir, fjær eða
nær, sem ókunir eru málavöxtum,
fyndist þeir hafa ástæðu til aS tor-
tryggja gjörSir mínar í þessu máli.
Eg met mikils velvildarhug og
'tiltrú allra góðra manna og vil
iforSast að vekja tortryggni í hjört-
um þeirra. En til eru þeir menn
hvers álit eg læt mér á sama standa
og sem mér fyndist vansæmd og
móðgun að ef þeir væru taldir á
meSa'l vina minna.
|
B. J. Brandson.
Seijdisveinninn.
Háttvirti herra ritstjóri Heimskr.:
leynirógs er hún átti aS mæta, og
sökuTn þess aS eg var ritstj. blaSs-
ins, var ofsóknunum einnig beitt
gegn mér persónulega. Svo langt
var gengiS í því efni, aS þegar eg
byrjaSi aS stunda lækningar í
Winnipeg, var reynt í leyni aS
rægja frá mér læknisleyfiS og
fjögur bréf frá Islendingum voru
skrifuS læknafélaginu í því skyni.
Var þar meSal annars sagt, aS eg
hefSi aldrei tekiS læknispróf og
aldrei haft leyfi f Saskatchewan.
Þetta sýnisr hversu vönduS eru
vopnin í þeim göfuga bardaga.
Þessar stuttu skýringar eru nauS
synlegar til þess aS samhengiS í
o!fsóknakeSjunni og rógburSar-
vefnum verSi skiljanlegt.
Jón Runólfsson, sami maSurinn
sem sendur var til þess aS vera
ingum sem konan lánaSi( var var- °rinn; hann gerSi oss svolítinn
iS til þess aS kaupa þær vélar sem 1 greiSa fyrir rúmu hálfu öSru ári
nún hefir aS veSi; enda dró hún síSan, sem kostaSi Heimskringlu
máliS til baka þegar á átti aS °g ritstjóra hennar um $600.00;
herSa; er þaS full sönnun þess aS þa® góSverk hans borgast nú meS
þaS var á engum rökum bygt, j því aS gera honu'm þennan greiSa.
fremur en hin málin sem aS’ fram- i HvaS Jóni Runólfssyni viSvík-
an eru taiin. HefSi máliS veriS á ur, þá höfum vér þekt.hann í mörg
rökum bygt, þá var þaS glæpa- ar þaS aS góSu einu, og erum
mál sem ekki var hægt aS draga v®r þess fulivissir aS hann segir J- na' R.
tfl baka löglega. En aS stjórnin sé ’ satt og rétt frá í yfirlýsingu sinni! jarnason ...
mér svo vinveitt og hlynt aS hún: í síSasta blaSi.
brjóti lög landsins tfl þess aS
hylma yfir glæp sem eg hefi drýgt,
i þaS er nú fjarstæSa, sem fáir
munu trúa.
Annars skal þess getiS þeim til
upplýsingar sem halda aS Voröld
.$1.00
1.00
. .50
1.00
Ur bœnum.
hafi veriS mér fóþúíb, aS eg á enn !
síSasta fundi Jóns SigurSs
félagsins, var dregiS um
j lyfjaskáp sem Eiríkur Scheving viS
eftir aS kaupi mínu $1800.00, ef Mary Hill, Man., gaf félaginu. Eitt
Sökum þess aS þér hafiS birt
yfirlýsingu ! blaSi ySar sem snert-1 fréttaberi viS landráSáleitina; Jón
ir mig persónulega og valdiS gæti! Runólfss., sami maSurinn sem neit
misskilningi þrátt fyrir hina sönnujaSi faSerni níSgreinarinnar undir
rog drengilegu athugasemd ySar,! falska nafninu, en játaSi þaS síS-
leýfi eg mér aS biSja ySur um rúm \ ar — já, Jón Runólfsson, einmitt
fyrir eftirfarndi línur sem eg tel j hann, skrifar nú grein í bæSi
nauSsynlegar málin til skýringar. gömlu blöSin íslenzku til þess aS
Frá því Voröld byrjaSi og fram
mótmæla frétt sem hann segist
á fþennan dag, hefir staSiS yfirjhafa heyrt og til þess aS géfa í
stöSug ofsókn gegn mér og blaS-
in; eru eítirfarandi atriSi fáein
sýnishorn a'f þeirri baráttu:.
1. Þegar Voröld birtist fyrst,
var sú saga búin til og breidd út,
aS eg héfSi þegiS $10,000 mútu-
fé frá Þýzkalandi til þess aS gefa
út landráSablaS. UrSum viS Ög-
skyn aS eg hafi drýgt einhvern
voSaglæp, sem líklegur sé til þess
aS leiSa mig inn á þá stofnun sem
sakamönnum er ætiluS og bófum.
Sannleikurinn í málinu er þessi:
Kona nokkur, sem mjög þykist
láta sér ant um málefni verka-
manna og kvaSst því vflja tryggja
mundur SigurSsson aS mæta fyrir: fxamtíS Voraldar, bauSst til þess
lögreglurannsókn til þess aS verja aS fyrra bragSi, aS lána Voröld
okkur fyrir þessum glæpsamlega (ekki mér) $1125.00 til þess aS
rógi. AuSvitaS sannaSi rannsókn-
in þaS, aS sagan var hauga-lýgi.
2. Næst var hóaS saman æstum
hermönnum til þess aS brjóta
prentvélar Voraldar. ÞaS tókst þó
ekki.
3. Þá var leituS landráSaleit á
skrifstofu blaSsins og öll blöS og
bréf lesin, sem tilheyrSu blaSinu
eSa mér persónulega. Ekkertianst
þar atlhugavert. Jón Runólfsson,
sem annars kom aldrei á skrif-
stofu Voraldar var þar í þetta
ski'fti frá því 1 0 mínútum áSur en
landráSaleitin byrjaSi og þangaS
til 5 mínútum eftir aS henni var
lokiS.
4. Næst var prentfélagiS kært
fyrir þaS aS selja hluti, þótt þaS
væri í alla staSi löglega gert, eins
og staSfest var meS dófmi. 1 sam-
bandi viS þaS mál, skrifaSi Jón
Runólfsson níS og ærumeiSandi
ummæli um Voröld og starfsmenn
hennar; þóttist hann þá vera bóndi
í Nýja lslandi og þrætti fyrir faS-
erni greinarinnar^tvisvar, en varS
aS viSurkenna þaS síSar, þratt
fyrir þaS aS hann hafSi gert opin-
bera yfirlýsing ÞÁ eins og hann
gerir NÚ.
5. Þegar ekkert af þesu dugSi
til þess aS eySileggja blaSiS höfS-
aSi J. J. Bíldfell mál á móti því og
mér persónulega; heimtaSi hann
sér dæmda $10,000; auSvitaS
hvorki í því skyni aS vinna máliS
né hafa nokkuS upp úr því ,
heldur til þess aS reyna aS koma
Voröld fyrir kattarnef. En meS
þetta mál, þorSi hann ekki aS
halda áfram.
6. Loksins var eg kærSur fyrir
þaS aS hafa farið óvirðingarorS-
um um réttarfar landsins; var þaS
mál dæmt af þremur dómurum og
því vísaS frá rétti sökum þess aS
dómararnir fundu þaS ekki á nein-
um rökum bygt.
Margar fleiri ofsóknir voru
framdar gegn Voröld auk alls þess
kaupa fyrir stílsetningarvél og þaS
sem henni tilheyrði. Kona þessi
heytir F. N. Holmes. Hún fékk aS
tryggingu fyrir láni sínu, fyrsta veS
í prentáhölcþjm blaSsins og á-
byrgSarbréf félagsins þar aS auki.
Fáum dögum síSar kemur þessi
j kona cg segir aS fjórir Islendingar
hafi komiS til sín og sagt sér aS
VoraldarfélagiS væri fjárdrattar-
félag og allir sem viS þaS væru
riSnir, væru svikarar. SíSar voru
landarnir orSnir sjö og einn þeirra
hafSi sagt á heimlii konunnar aS
hann væri leiðandi Islendingur og
nátengdur skrifstofu dómsmála-
stjórans. Nöfn sumra þessara
manna hefi eg þegar fengiS; þar
á meSal Jóns RunóJfssonar. Mrs.
Holmes sagSi sjálf tveimur rrjþnn-
um (Hjálmari Gíslasyni og Arn-
ljót Olssyni) aS einn lslendingur-
inn sem komiÖ hefSi í sambandi
viS þetta mál, hefSi haft voSasögu
aS segja um mig persónulega.
Konan sýndi Hjálmari bréfmiSa,
var þar á ritaS “Jón Runólfsson”.
Hvort Jón kom til konunnar eSa
mannsins skiftir litlu; hitt er víst
aS hann kom og menn geta getiS
nærri um erindiS.
AS þetta hafi veriS eftir aS mál
iS var komiS éf staS, má vel vera;
en sé svo þá lýsir þaS manngöfgi
Jóns betur því hann hefir senni-
lega haldiS aS reynt yrði aS koma
mér í fangelsi og hefir af kristileg-
um bróSurkærleika hugsaS sér
gott til glóSarinnar aS hjálpa til
þess.
Gauragangurinn í konunni var
af því sprottinn aS vélviljaSir Is-
lendingár höfSu hrætt hana og
æst og táliS henni trú um aS hún
mundi tapa fé sínu; sérstaklega var
þetta eSlilegt þegar þess er gætt
aS einn maSurinn sagSist vera
leiSandi Islendingur og nátengdur
skrifsto'fu dómsmálastjórans.
ViSurkenningar eru viS h«nd-
ina, er sýna aS öllum þeim pen-
Landi vor O. J. Hallgrímsson,
sem hingaS kom vestan frá Ed-
monton fyrir skömmu síSan, 'he'fir
tekiS viS stjórn Rialto leikhússins
hér í borginnl, Var Mr. Hallgríms-
son í mörg ár forstjóri fyrir kvik-
,, vi ii .myndahúsi í Edmonton. Rialto
í þvi skym gert, aö halda i i , - •* , r- ,
leikhusio heiir lægri ínngangseyri
en flest önnur leikhús borgarinnar,
en þar eru sýndar aSeins góS'ar
myndir.
eg reikna mér $125 á rfiánuSi
þangaS til blaSiS hætti í fyrra;
auk þesé lánaSi eg því $200.00,
sem eg hefi ekki fengiS. GróSinn
á Voröld er því fyrir mig $2000,
öfugu meginn. *
Eg hafSi upphaflega iþá trú,
aS nóg væri vor á meSal af frjáls-
lyndum mönnum til þess aS halda
úti óháSu blaSi. Þegar ver gekk
en viS var búist, taldi eg þaS
skyldu mína gagnvart þeim, er fé
höfSu lagt fram( aS halda blaSinu
viS í lengstu lög; sat eg því á hak-
anum meS kaup sjálfur og heimil-
inu var ihaldiS viS meS því aS
selja fólki mat og húsnæSi. Eg
veit þaS vel aS þetta ber ek'ki vott
um neina fjárhagslega hygni, en
þaS var
viS málgagni fólksins eins lengi
og möguleikar leyfSu.
Nú hefir annar maSur tekiS viS
stjórn Voraldar; vona eg aS ham-
ingjan verSi honum hliS.stæSari
fjárhagslega en hún hefir veriS
mér„ enda er hginn maSur vanur
fjármálum.
Aftur á móti hefi eg ásett mér
aS stunda lækningar af alefli og
vænti eg þess aS þeir sem þekkja
mig viS þaS starf, treysti mér eins
vel og öSrum; vísa eg þar einl^um
til VatnabygSabúa, þar sem eg
stundaSi lækningar í sjö ár.
Sendisveininum óska eg til ham-
ingju, en þaS heilræSi vildi eg
gefa honum, aS finna ekki svo mik
iS til sjálfs sín þegar hann verSur
sendur næst, aS hann skilji eftir
nafn sitt skrifaS, ef honum er ant
um aS ihálda sendiförinni leyndri.
Þessi nýja yíirlýsing Jón Runólfs-
sonar er sönnun þess aS hann hef-
ir vísvitandi veriS aS vinna verk
sem hann fyrirverSur sig fyrir þeg-
ar uppvíst er orSiS, og líkt mun
fara meS hina, sem voru í félagi
meS honum( og einnig um þá heiS-
ursmenn, er sendu leppinn í þessa
sæmdarför.
Eg gekk aS því meS opnum
augum aS blaS mitt mundi mæta
mótstöSu, og eins því aS persónu-
lega yrSi eg ýmsum vopnum beitt-
ur, en hitt grunaSi mig ekki aS
drenglyndi fjandmanna minna
væri svo smávax*iS aS þeir létu
fállast eins djúpt og raun hefir á
orSiS.
“Verkin lofa meistarann.”
Sig. Júl. Jóhannesson
Athugasemd t
Samskonar grein og þessa baS
eg Lögberg aS birta, en henni var
neitaS, nema því aSeinis aS slept
væri fyrri partinum (þar sem J. J.
Bíldfell er nefndur) og þeirri frétt
gestsins hjá Mrs. Holmes aS hann
væri nátengdúr skrifstofu dóms-
rriálastjórans, sem hann auSvitaS
hefir búiS til í því skyni aS stækka
sjálifan sig og gera sig trúanlegan
hjá þeim, sem ekki þektu hann.
ÞaS aS Lögberg birti yfirlýsing
Jóns Runólfssonar athugasemda-
laust ól hjá mér þann grun aS
sendisveinninn væri ekki einn um
hituna. Þegar blaSiS neitaSi aS<
birta þessa grein, styrktist eg í
þeiri skoSun. S. J. J.
Aths. .Ritstj.
Vér höfum ekki viljaS meina
lækninum aS segja ptslarsögu sína
hér í blaSinu, hún er lesendum
Heimskringlu aS sjálfsögSu ókunn
og nýbrigSi. — Þetta skrif dokt-
orsins verSur því mörgum aS sjálf
sögSu til afþreyingar. Vér stönd-
um líka í dálítilli skuld viS dokt-
þúsund dráttarmiSar voru seldir
og var ágóSinn, er nam v . v/o.U0
látinn ganga tfl "The Institute for
the Blind” hér í bænum. Happ
drátturinn var no. 262 og hrepti
Mr. A. Parent, Oxford str. skáp-
inn. Skápur þessi var hin mesta
listasmíS, sem ált er sem hefir sést
eftir Mr. Scheving. Sætir þaS
furSu hvaS hann fær gert, og vera
þó blindur. Margir snflöisgripir
hans gætu ekki veriS betur gerSir
þó hinar beztu sjónar nyti. Jóns
SigurSssonar'félagiS þakkar hon
im kærlega gjöfina.
ÁSur auglýst ...........$1125.62
Arborg, Man.
Gísli FriSge irson .... ...
Ásge:r FriSgeirsson ....
Frá Ónefndum........
Sveinn Svinsson ......
J.hann Bjarnason .......... 1.00
- .... 1.00
Ónefndur ................. 1.00
B.-P. Bjarnason ........... 1.00
Sig. M. Brandson .......... 1.00
Mrs. Ingun Fjedsted ....... 2.00
Mrs. Sessdja Oddson..... 1.00
á Grund. Hún er RagnheiSur S.
Thorgrímsen frá Saurbæ á Hval-
fjarSarströnd, én móSir Þorsteins
J er aítur RagnheiSur Jó'hannsdótt-
ir prests ifrá Hesti. Sveinbjörn
Loftsson var talinn 4 barna faSir
»en átti aS vera 1 1 barna faSir.
GuSmundur bróSir RagnheiSar
Þoisteins konu var í ferSapistlum
mínum tailinn 88 ára en átti aS
vera 82 ára. Björn Jónsson
BIBLÍULESTUR
Hjálmar Hjálmarson fár Bred-
enbury, Sask., kom EingaS til borg
(arinnar á föstudaginn. Dvaldi hér
fram yfir ihelgina. en fór þá til Er-
iksdale, Man., til þess a, heim-
sækja dóttur sina sem þar býr.
“The Wingold Store” sem aug-
lýsir í þessu blaSi hina stórkost-
legu útflutnings sölu sína, er oss
gagnkunnugt aS vera eitt af þeim
allra áreiSanlegustu verzlunaúfé-
lögum borgarinnar. Þeir hafa sönn
kjörkaup á vörum um þessar
mundir, og væri rétt fyrir bæði
bæjarbúa og þá sehi búa úti á
landi, aS senda þeim pantanir sín-
ar. Þeim var þröngvaS til aS
flytja og minka vörúbyrgSir sín-
ar, því húsaleiga þeirra var hækk-
uS sem nam fjögur hundruS doll-
ars á mánuSi.
Laugardaginn, 30. apríl, voru
þau Jónatan Johr.son frá Otto,
Man, og Anna SigurSsson frá
Hove, Man., gefin saman í hjór.a-
band aS 493 Lipton Str. af séra
Rúnólfi Marteinssyni.
Wonderland
1 dag og á morgun verSur sýnd
mjög tilkomumikil mynd sem heit-
ir “ONCE TO EVERY WOMAN”
Leikur hin ágæta leikkona Dor-
othy Phillips aSal'hlutverkiS; einn-
ig verSur Buster Keaton sýndur í
gamanmyndinni ”The Haunted
House" Föstudaginn o'” laugardag
inn verSur Gladys Walton sýnd í
“RISKY BUSlNESSf”, sem er
spennandi glæpamálassaga í mynd
um. Þá endar og ‘framhaldsmynd-
in TA Womon in Gray. Næstkom-
andi mánudag og þriðjudag verS- en
ur Violo Dana sýnd í mjög spenn-
andi mynd sem heitir “Ciderella s
Twin.’
Mrs. Thorun Brandsón .... 1.00
Mis. Dyrun Anderson .... 1.00
Miss Halldóra Anderson.... 1.00
Andres Rteydal ............ 2.00
Mrs. G. S. P. GuSmundsson 3.00
Fridrik Nelson.......!... 1.00
Sigurj. SigurSsson ....... 2.50
Ingi T. Igjaldsson ..s.... 2.00
Vidir, Man.
Qli Fridriksson ......... 1 00
G. Holm .................. 1.00
Bjarni Sigvaldson, Geysir 1.00
Tr. Ingjaldsson, Framnes 5.00
Brooklyn, New York
Thorbbj. Benonysdóttir .... 10.00
Bjarni Bjarnson .......... 1.00
Ólafur Ólafsson ......... 15.00
Th. Thorgrímsson.......... 5.00
Elizabeth Thorgrímsson .... 1.00
Ingvar Antonsson...... .50
Chas Thorgrímsson ......... ,25
Riohard Thorgrímsson.........25
May Thorgrímsson ......... 1.00
Thorarinn Jóhannsson .... 1.00
Fred.Sigurdsson ........... 1.00
GuSm. Eiríiksson...,...... 1,00
I. GuSmundsson .......... 20.00
A. Björnsson ............ 25.00
Snorri Einarsson .......... 5.00
S. Jóhannsson............. 5.00
Haraildur Eiríksson ....... 3.00
Ida Brunnen..................25
Margret Sveinsson og GuS-
ný Sveinsson ........: 5.00
Mrs. K.V.W.Jameson .... 5.00
John. H. Asmund ........... 2.00
Edward Björnsson ......... 2.00
Lawrence Anderson........ 2.50
HeJga Johnson ............ 25.00
Jenny Jónsson .... ....... 1.00
John. G. Holm ........... 10.00
Jonh Antonsson .......... 10.00
Mrs. M. T. Rohþ........... 2.00
F'elix Thordarson.......... 5.00
H'tákon Thorsteinsson .... 3.00
G. Stenderson.............. 3.00
Thorst. Björgólfsson..... 5.00
Emi’lia Kristensen ...... 10.00
Sidney Bjarnason ......... 1.00
2.00;
2.00
Exohange á peningunum
frá Brookilyn, N. Y... 21.90
á hverju fimtudags-.sunnudags- og
þriSjudagskvöldi kl. 7,30, heima
hjá undirrituSum, á Banning Str.
923. .
Komi, landar, og notiS gott
tækifæri til aS ræSa hver meS
öSrum hin.tímabærustu alvörumál
vor. öllum gefst færi á aS leggja
fyrir spurningar, eSa láta í ljósi
ályktanir sínar. \
P. SIGURÐSSON
WEVEL CAFE
Bezti íslenzki matsölustaS-
urinn í borginni. Kaffiveitingar,
vindla-, vindlinga- og sætinda-
sala.
Landar! eftir kvöldskemtan-
irnar, komiS á Wevel og fáiS
ykkur bolla af ekta íslenzku
kaffi meS heimatililbúnum klein-
um og pönnukökum; þaS hress-
ir og fjörgar líkamann eftir dags
erfiSiS. Veitingasalurinn er nú
nýmálaSur og prýddur fögrum
veggmyndum, og alt í ágætu
ástandi til aS taka á móti
gestum.
MATT. GOODMAN.
S. J. Westdahl ... .
Gunnar G.GuSmundson.
StötSvar hármissl og græöir
nýtt hár. Góöur árangur á-
byrgstur, ef meöalinu er gef-
lnn sanngjörn reynsla. Byöjiö
lyfsalann um B. B. Verö meö
pósti $2.2Ö flaskan. Sendiö
pantanir til L. B. Hair Tonic
Co., 695 Furby St. Winnipeg
Fæst eiitnig hjá Sigudrsson &
TnoiVaidsson, Riverton, Man.
FUNDARB0Ð.
Ársfundur Fiskimanaféagsins
U. B. O. F. verSur hadinn í Sel-
kirk, mánudaginn 16. maí 1921
kl. 1 I f. m. og eru allir fiskimenn
beSnir aS gera svo vel og koma á
þennan fund. Mörg áríSandi mál
liggja ífyrir fundinum.
Nefndin
HREINSAÐU VATNIEÍ
ÞITT SJÁLFUR.
Til heimanotkunar, iSnaSar-
þarfa og fyrir bifreiSar-Batterí,
hreinsunarvél í þrem stærSum. úr
ekta kopar. Upplýsingabæklingur
gefins.
The Thomas Manufacturing Co.,
Dept. 55. 704 Notre Dame Ave.
Winnipeg.
UmboSsmenn óskast.SkrifiS strax.
Samtals — $1 372.27
Eg get ekki þakkaS löndum
mínum eins vel og eg kysi hinar:
góSu og drengilegu undirtektir
þeirra. ÞaS hefir víst í fleiri ár
ekki veriS eins erfitt meS peninga
hjá flestum fólki og einmitt nú,
en þaS er eins og aS þess gæii
ekki, því hlýleikinn til átthaganna
fornu er svo einlægur, aS fólk vill1
he’ldur taka ögn nærri sér, heldur
aS leggja ekki svolítinn skerf
til samskotanna. Eg þakka öllum
af alhug fyrir þaS sem.komiS er,
og vonast til aS þeir sem enn ekk-
ert hafa lagt til samskotanna, láti
eitthvaS af mörkum í samskota-
sjóSinn.
MeS innilegu þakklæti og beztu
óskum,
\ Alb. Johnson
907 Confederation Life Bldg.
Winnipeg.
Á við aliar vélar.
Fæst hjá öllum Dealers og Jobbers
BURD RING SALES CO., Ltd.
32^ Mclntyre tnn., Winnipeg
LeiSrétting
1 hinu opna bréfi mínu til Heims
kring.u sem birtist í síSasta blaSi,
láSist aS geta um konu Þorsteins
LAND TIL SÖLU
160 ekrur
1 yíla frá bænum Wynyard, Sask.
Landi minn ef 'land þig vantar
land eg hefi aS bjóSa þér,
landiS þaS er út álandi,
þar landar eru alt í kring.
Lysthafar snúi sér til
KR. PALMASONAR
Wynyard, Sask. — P. O. Box 1 22
(31—33)
/