Heimskringla - 11.05.1921, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 11. MAl, 1921
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA.
The Dominion
Bank
HUltM JiOTBE »AMB AVE. OO
SHEHVROOKES BT.
OefaSKtOll ..........S d.oOA.OM
VitnuiiOOu ...............9 TSOOM
Allar el*?nlr ............«79,000,00«
Sérstakt athygli veitt viðskttt-
um kaupmanna og verzlunarfé-
aga.
SparisjóSsdeildin.
Yextir a{ innsteeðufé greiddir
jafn háir og annarsstaðar.
Vér bjóðum vedkomin smá aem
stór viðskiíti-
PHOJTB A 93SS.
P. B. TUCKER, Ráðsmaður
orðiS mik'lu verra. — VerSi ekki
komist meS skynsamlegri samn-
ingaleiS út úr ógöngunumt getur
orSiS Eér róstusamt þegar fram á
sumariS kemur, því talsverS
sundunþykkja virSist vera aS
kvikna á káSa bóga, og ekki aS
vita hvenær blossar upp úr, ef. á-'
standiS batnar ekki bráSlega. K.Þ. |
—Lögrétta—!
BARNAGULL
STJÚPSYSTURNAR
KAUPMANNAHAFNARBRÉF
\ 5. febr. 1921
Tala atvinnulausra manna eykst
meS hverjum degi sem líSur, og í
■dag eru þeir 70 þúsund. Og þessi
farsótt herjar hverja iSn sem er,
iþó einkum tóbaks-t skófatnaSar-
og ullariSnaSinn. Þetta eru vitan-
lega mikiS óumflýjanlegar afleiS-
ingar peningakreppu, aukins inn-
iflutnings frá öSrum löndum, (t.
d. húsgögn, skófatnaSur o- fl. frá
Þýzkalandi), og svo af hálfu vinnu
veitenda til Iþess aS reyna aS
ilaekka kaupgja’ld verkamanna.
Allar þessar ástæSur válda því, aS
iþetta ástand getur veriS langvar-
andi, og ekki aS vita hver endir
á verSur né meS hverju móti. —
ISnrekendur hafa fariS þess á leit
viS stjórnina aS fá m. a. verndar-
itolla og influtningsbann á ýmsum
innfluttum vörum, en ihún synjaS
iþeim. Vinnuleysi er hér og óvenju'
•mikiS í bóíaiSnaSi, stafar m. a.
af dýrleika pappírs. Sagt er, aS í
iÞýzkalandi hafi á s. 1. ári veriS
prentaSar danskar bækur o. f’l.
fyrir 3 milj. kr., og er þaS vitan-
lega vegna hins lága verSs á þýzka
markinu.
i Þetta ástand veldur auSvitaS
óróa nokkrum og ugg meSal hinna
ýmsu stétta, einkum þar sem vinnu
leysishjálpin er svo lítil frá ríkinu,
þó hefir ekki enn boriS á neinum
óeirSum. Syndikalistar gengust
fyrir því, aS vinnulausir verka-
menn ifóru í fylking til ríkisþings-
ins og báru fram óskir sínar um
vinnulaysishjálp eSa vinnu hiS
bráSasta. Þetta gekk alt róstu-
laust, og var þátttaka ekki mikil
(7000?), enda höfSu jafnaSar-
menn varaS viS sliíku.
Vinnuveitendur hafa margir |
sagt upp samningum viS hin ýmsu j
iSnfélög meS þaS fyrir augum. aS
fá launin færS niSur, en hvort þaS
tekst, er ekki hægt aS segja neitt
um enn. Norrænn verkarrianna-;
fundur (Danir, Svíar, NorSmenn
og Finnar’, sem um þessar mundir
stendur yfir í Stokkhólmi, hefir
lýst því ejnróma yfir, aS verka-
menn gætu ekki aS þeim kröfum
gengiS.
Mjólk og smjör lækkar hér enn
í verSi, en egg og kjöt hefir hækk-
aS aftur. Veitingamenn eru aS tala
um aS setja niSur verS á herbergj-
um og mat og mundu fáir gráta
þaS.
Götuverzlun hefir aukist hér
mikiS. Appelsínur seldar á 5—10
aura, einnig eru seldar á götum úti
heitar pýlsur og smurt brauS, og
hefir þaS ekki þekst hér áSur. Þá
hefir blaSasála á götum og torgum
fariS mjög í vöxt, og varS þaS til
þess aS blaSaútberar lögSu niSur
vinnu ekki alls fyrir löngu, og er
ekki aS fullu gróiS þar um enn.
Líklega lifa þó ekki aílir sældar-
lífi af þessari atvinnu, en margir
munu ánægSir geti þeir unniS sér
inn fóSriS.
Annas verSa menn þessa vinnu-
leysis ekki svo mjög varir annars-
staSar en viS iSnaS og verzlun.
,En eflaust má sjá þess glögg merki
í útjöSrum borgarinnar. ASsókn
aS veitingasölum og skemtistöSum
er nærri því eins mikil og áSur.
Hvernig úr þessu áslandi rakn-
ar og á hvern hátt hnúturinn verS-
ur leystur, er ekki gott aS spá
neinu um enn; ástandiS getur batn
aS bráSlega, en þaS getur líka
SÖGU-KORN
| Bittu-skrífli beitti um sjá
J botnlaust var þaS skipiS,
kvaS úr stofni hljóS meS há;
I “HorfiS fagra drekann á!”
formaSurinn — Hjaltalín meS
hripiS.
Lítil bára aS borSum stökk
til bjargráSa var gripiS.
Alt þar hvarf í einum mökk
æpti fólkiS: “Skömmin sökk!
nú er úti um — Hjalalín meS
hripiS.
Báturinn viS botninn fraus
borS af marflóm klipiS.
Skolast um hans skitna daus
skelja klasi og þöngulhaus,
þeir merktu staSinn — Hjaltalín
meS hripiS.
Þjalar-Jón
ÞAKKLÆTIS-SKULD
TíL POINT ROBERTS-BÚA.
Laugardaginn 26. marz s. 1.
tóku Point Roberts búar hús af oss
undirrituSum nálgt kl. 8 s. d. og
héldu húsráSum þeim fram yfir* hún aS fuglarnir sungu:
miSnætti, aS þeir tóku sig upp og Litlum fuglum lítinn boga
J (Framhald)
Skessan fær henni nú sáld, og
| segir henni aS sækja vatn í þaS
út í brunn. L;t!u fanst þaS ekki lík-
legt, aS hún gæti komist haim
meS nokkurn vatnsdropa í sáld-
inu, en fer samt meS þaS út aS
brunninum. Koma þá margir smá-
fuglar flúgandi aS brunninum og
syngja:
’Taktu leir og límdu í;
taktu strá og stíngdu í.”
Þetta gerSi bóndadóttirin, og
gat svo boriS heim vatn í sáldinu.
Ekki Ihefir þú veriS ein í ráSum,”
segir skessa, þegar hún kemur
heim.
Næst segir tröllskessan henni aS
fara út í fjós og moka flórinn og
mjólka kýrnar sínar. Þegar hún
ætlar aS fara aS moka, er rekan
svo þung, aS hún getur,ekki bifaS
henni. Heyrir hún þá til lit’lu fugl-
anna aS þeir eru aS syngja og
segja henni aS taka hænsnaprikiS
og bera örllítiS út á því, þá muni
öll mykjan fara á eftir. Hún gerir
þaS, og verSur þá fjósiS hreint og
fágaS á svipstundu. Svo ætlaSi
hún aS fara aS mjólka kýrnar, en
þær létu svo illa aS hún fékk varla
aS koma nærri þeim. Þá heyrSi
héldu heim, eftir fleiri tíma gleS-
skap, söng og veitingar, sem þeir
höfSu meS sér aS heiman. Okkur
hjónum færSu þeir rúma $30.00
í gulli, Jóni bónda mínum vand-
aSa úrkeSju og mér (GuSrúnu
Helgason) bökunarfat, til menja
um heimsóknina og 14 ára veru
okkar meSal þeirra í Point Ro-
berts. Tilefni heimsóknarinnar var
n. 1., aS viS vorum aS flytja al-
ifarin þaSan; þetta var því kveSja,
vinsamleg og eftirminnileg fyrir
okkur öll. —
ÁvarpsræSu fyrir hönd komu-
manna flutti hr. Kolbeinn Sæ-
mundsson og sagSist honum vel,
eins og hans er vandi. Gat hann
þess aS ungmenni bygSarinnar
myr.du koma seinna og kveSja
Helgasonssystkinin (börn okkar)
láttu hönd úr spena toga.”
Þá tók hún í spenann á einni
kúnni og mjóIkaSi ofurlítiS út um
fjósdyrnar til lit’lu fuglanna. Svo
fórhún aS mjólka, og stóSu þá all-
ar kýrnar grafkyrrar, svo aS þær
lyftu ekki upp einu sinni fæti.
Þegar hún kemur heim meS
mjólkina, og skessa sér aS búiS er
aS moka fjósiS, segir hún, aS ekki
hafi bóndadóttir veriS ein í ráS-
um. Fær hún herini þá svarta ull,
og segir henni aS þ.vo hana svo
'hana svo hún verSi hvít. Bónda-
dóttir veit nú ekkert hvernig hún
eigi aS fara aS, því aS hún vissi
ek'ki til þess, aS hægt væri aS
þvo svarta ull, svo hún yrSi-'hvít.
Þó fer hún út meS ullina, án þess
aS segja eitt orS, og ber hana aS
brunninum. Heyrir hún þá aS fugl-
arnir fara aS syngja, og segja
henni aS láta ullina í stampinn,
sem standi viS brunninn, og þá
mun hún verSa hvít. Hún gerir
þaS og ullin verSur undir eins drif-
hvít.
"HvaS er þetta!” segir tröll-
skess'an, iþegar hún kemur inn meS
ul'lina; ‘þaS er ekki til neins fyrir
mig aS hafa þig hér, því aS þú
getur altt og gerir mér ekki nema
ilt í sinni; eg held aS þaS sé bezt
aS láta þig fara sem fyrst.”
Kemur skessan þá meS þrjá
kistla, rauSan, grænan og bláan,
og segir bóndadóttur, aS hún megi
taka hvern sem hún vilji, og sé
þaS kaupiS hennar. Nú veit hún
ekkert hvern kistilinn hún eigi
helzt aS taka, en þá syngja fugl-
armr:
“Tak ei rauSan, tak ei grænan,
tak þú heldur bláan, vænan,
sem viS höfum ofan á
áSur merkta krossa þrjá.”
Svo tók Ihún bláa kistilinn, eins
] og fuglarnir sögSu henni.
Svei þér, ókindin! Gjalda
sikaltu iþessa, ” segir skessa. Þegar
bóndadóttir er aS fara, hendir
skessa glóandi járnsíu á eftir hennit
en hún bregSur sér á bak viS hurS-
ina, svo aS hana sakar ékki, því
fuglarnir voru búnir aS aSvara
hana viS þessu, og segja henni
hvernig hún ætti aS iforSa sér.
Hleypur hún svo af staS, eins
og fætur toga, sömu leiS og hún
hafSi komiS. En þegar hún kem-
ur aS eplatrénu, heyrir hún ógur-
legar dunur á eftir sér, og þykist
vita, aS þaS muni vera tröllkerl-
ingin og dóttir hennar aS elta sig.
VarS hún þá ákaflega hrædd, og
vissi ekki hvaS ihún átti til bragSs
aS taka.
“Komdu til mín, eg skal hjálpa
þér,” sagSi eplatréS. “Gaktu und-
ir greinar mínar, og feldu þig þar;
tröllskessurnar ætla aS taka af þér
kistilinn, og rífa þig í sundur, en
þær sjá þig ek'ki þar.”
Gengur hún þá undir greinar
eplatrésins og felur sig þar. Og rétt
í því koma skessurnart og er held-
ur en ekki asi á þeim.
“Hefir þú ekki séS stelpu faía
hér fram hjá?” segir tröllkerling-
in viS eplatréS.
“Jú, þaS fór stelpa 'hér fram
hjá fyrir nokkru, en hún er komin
svo langt, aS þaS er ómögulegt a5
þiS náiS henni,” segir eplatréS.
Snúa þá skessurnar heim aftur viS
svo búiS.
íNú heldur bóndadóttir áfram
En þegar hún er kominn þangaS
sem hrúturinn var á beit, heyrir
hún ógurleg læti og skruSningá á
eftir sér. Þykist hún þá vita. aS
skessurnar muni vera komnar aft-
ur af staS til þess aS elta sig, og
verSur hún svo hrædd aS hún veit
ekkert hvaS hún á aS gera.
"Komdu til mín; eg skal hjálpa
þér,” sagSi hrúturinn. “Feldu þig
undir ulllinni minni; tröllskessan
kemur, og ætlar aS taka af þér
kistilinn og drepa þig, en hún sér
þig þar ekki.”
I sama bili kemur tröllskessan
steSjandi, og stikar heldur stórum.
‘'Hefir |þú séS stelpu fara hér
framhjá?” segir hún viS hrútinn.
“Ójá, eg sá stelpu ihlaupa hér
framhjá fyrir stundu, en hún fór
svo geyst, aS þaS er ómögulegt aS
þú náir hennit” segir hrúturinn.
Snýr iþá kerling heim aftur.
Þegar bóndadóttir er komin
þangaS sem Wýrin er á beit, heyrír
hún enn ógurlegar dunur á eftir
sér, og þykist vita aS skessr.n sé
komin af staS í þriSja sinn.
“Komdu tll mín; eg skal hjálpa
þér,” sagSi kýrin. “Trörikerilingin
ætlar sér aS táka af iþér kistilinn
enda varS þaS svo, því 30. marz
kom unga fólkiS, enskir og íslenzk-
ir, og fóru aS dlæmi hinan eldri,
tóku af oss heimilisráS og hé’ldu
þeim til 31 marz, meS gleSskap,
söng og veizluhöldum.
I fyrri hópnum var fu|lorSna-
fólkiS og mun veriS hafa milli 70
og 80 manns. 1 þeim síSari má-
ske nokkuS fleiri. Hvata menn
þessa tiltækis voru þeir herra Sig-
urSur ÞórSarson skósmiSur, og
Gunnar Karvelsson og frúnnar Pá-
lína Bartels, SigríSur Háll og
Anna Goodman.
Vegna veikinda sem um þetta
leyti geisuSu um bygSina, voru
færri í heimsókninni en ella hefSi
veriS.
En öUu þessu fólki viljum viS
þakka alla vélvild oss auSsýnda á
unlanförnum árumt oS síSast þessa
vinsamlegu heimsókn, öllum sem
komu, og hinum sem hefSu viljaS
koma. AuSvitaS áttum viS ekki
alla þessa velvild skiliS, en metum
og þökkum því meir.
MeS hjartans þakklæti og beztu
óskum til allra Point Roberts búa.
GuSrún Helgason
Jón Helgason,
Emma Helgason,
Magnús Helgason,
Blain, Wash. 25. apríl 21
STÚKURNAR
Embættismenn st. Heklu, nr. 33
af I. O. G. T., fyrir ársfjórSung-
inn frá 1. maí til 1. ágúst 1921 :
F. æ. t. GuShjörg SigurSsson
Æ. t. Ólafur Bjarnason,
og drepa þig, en hún sér þig ekki
ef þú felur þig undir júfrinu á
mér.”
Nú líSur ekki á löngu þar til
skessa kemur.
“Hefir þú séS nokkra stelpu
fara hér um?” segir hún viS kúna.
“Já, eg sá litla stúlku fara hér
fram hjá fyrir stundu síSan, en
hún hljóp svo hart, aS hún hlýtur
aS vera komin óraveg núna, og þú
getur ekki náS henni héSan af,”
segÍT kýrin. Snýr þá Ikerling enn-
. þá heim.
Þegar bóndadóttir er búin aS
ganga lengi, lengi, og komin nærri
því aS hrísrunnanum, heyrir hún
ógurlegar drunur á eftir sér. VérS-
ur ’hún ákaflega hædd, því hún
vissi aS tröllskessan myndi vera á
hælunum á sér. Þá kallaSi hrís-
runninn til hennar og sagSist
skyldi hjálpa henni.
‘’Komdu og feldu þig hér á mi'lli
kvista minna. Trölllkerlingin ætlar
aS ná þért taka af þér kistilinn og
drepa þig, en þar finnur hún þig
ekki,” sagSi hann. Hún flýtir sér
þá aS fela sig í hrísliminu.
“Hefir þú séS nokkra stelpu
fara hér fram hjá í dag?” segir
skessan viS hrísrunnan, þegar nýn
kemur.
“Nei, ónei, eg hefi enga stelpu
séS,” segir hrísrunninn fokreiSur,
og gerir sig svo gildan og háan,
aS skessa kemst hvergi yfir, og
ve:3ur aS hverfa lfrá viS svo búiS.
Nú fer bóndadóttirin heim til
sín. En þegar mœSgur sjá, aS hún
kemur aftur heil á hófi, og er miklu
fállegri og betur til fara en áSur,
verSa þær1 enn öfundssjúkari.
Vilja þær nú ekki hafa hana hjá
sér í bænum, heldur reka hana út
í svínastíuna, og segja aS hún geti
búiS þar um sig.
Hún þvær nú og sppar alla
svínastíuna hátt og lágt, svo
hvergi sést ryk eSa no'kkur ó-
þverri. Svo tekur hún kistilinn sinn
og ætlar aS fara aS skoSa, hvaS
hún hafi fengiS í kaup hjá tröll-
skesunni. Þegar hún lýkur honum
upp, sér hún aS hann er ifullur af
gulli og silfri og aHskonar gersem-
um. Hengir hún þaS alt á veggina
og í rjáfriS á svinastíunni, svo aS
hún verSur ens skrautleg aS sjá
eins og vegllegasta konungshöll.
Þegar mæSgur sjáþaS, verSa þær
alveg ihamslausar, og fara aS
spyrja hana, hvar hún hafi veriS.
En hún lætur mjög vel yfir öllu,
og segir aS þær hljóti nú aS isjá
þaS á kaupinu, sem hún hafSi feng
iS, aS hún hafi veriS hjá góSu
fólki.
Þá vill dóttir kerlingar endilega
vara í slömu vistina, svo aS hún fái
fullan kistil af gulli og gersemum,
eins og sjúpsystir hennar, og kem-
ur frásagan um ferS hennar í næsta
bOaSi. (NiSurl.)
CHILDHOOD’S FRIEND.
Yes, he was right old, my friend of that day
When I was so young I hnew naught of life’s way;
Together we dreamed of the fairies and elves,
And journeyed for raisins among his old shelves.
So loving was he, that friend of gray hair;
So calmly risigned to his invalids chair..
The room was imy world, my throne was his knee.
Around my dominions I pushed him in glee.
We traveled to Iceland the land of his love;
And gazed at t!he mountains that towered above;
We sat by the streams and inclined a glad ear
To the harp of the fairies we plainly coulld hear.
We marveled at Geysir who roared at the sky,
And rushed up in pillars, then fell with a s>gh.
O’er mountains we sped, full of w!ld outiaw caves;
And Troll maids were singing beside !lhe sea waves.
We visited cot and we visited kjþg;
We talked with the raven, and heard the thrusih 3Íng;
We went to the knoll were the black elves stay,
And repeated our prayers to drive them away.
We forded swift rivers, our ponies were fleet;
The rock-bedded gorge rang under their feet.
We rolled o’er the ocean, and breasted the gale
The sun from his splendor caressed the white sail.
And when in the dusk, Night’s wing we could hear;
My weary head nestled his kindly heart near;
Then, out of the past, with the sheen of its giow
He crooned me a love song tender and low.
Tihe room was the world, my throne was his knee;
While áll my dominions were dream clad for me.
And now I have nauht but old emty chair
To remain me of him, who my day made so fair.
Lara Goodman.
V..t. Jóna Gíslason,
Gö u. t. GuSbjörg Patrick,
R. B. Magússon (683 Beverley St.
F. r. Sveinbj. Gíslason,
FéhirSir Jóhann Vigfússon,
Kap. J. P. Beak.
Dr. GuSný Björnsson,
A dr. GuSný Johnson,
V. F. H. Bjering,
Ut.v. S. Vigfússon, )
Umb. st. Temp. Hjálmar Gíslason,
Pianisti FríSa Long,
MeSlimir eru 209. — AS af-
loknum síSasta fundi var bróSir
GuSmundur Th. Gíslason, sem nú
er á förum heim til lálands, haldiS
veglegt samsæti, og gefinn lagleg-
ur minningargripur, sem viSur-
kenning fyrir langa og góSa sam-
vinnu í stúkunnit þar sem hann hef
ir frá því fyrsta haft á hendi ýms
trúnaSarstörf í embættum og sér-
stökum nefndum, og leyst alt sitt
verk vel af hendi. B. M.
UmboSsmaSur stúkunnar Skuld
nr. 34, setti eftirfylgjandi menn og
konur í embætti fyrir næstkom-
andi ársfjórSung, þann 4. þ.. m.:
F. æ, t. BenedikFOlafsson,
Æ. t. Pétur Fjeldsted,
V. t. GuSrún Pálsson,
R. Auggist Einarsaon,
Fj. r. SigurS Oddleifsson,
FéhirSir Sophonias Thorkelsson.
Dr. Ingibjörg Jóhannesson,
Kap. Auginia Fjeldsted,
V. Magnús Johnson,
U. v. Jóhannes Johnscn,
A. r. Torfi Torfason,
A. dr. GuSlaug Oddleifsson,
GóSir og gildir meSlimir í stúk-
unni 1, maí 1921, 189,