Heimskringla - 15.06.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.06.1921, Blaðsíða 2
2. ftLAÐSIÐiV HElfc >KRINGLA WINNIPEG, 15. J'ONl, 1921 Athagasemd við kirkju- máialögfrœðina. NiSurlag Séra FriSrik skýrir sjálfur af- beiningar” (Bls. 224, tilvísaS.) j lagSi, séum aS vanvirSa minningu : Þó játningar hafi margt til síns hans-meS því. ágaetis, eru á þeim gailar og ann- markar svo miklir, aS þaS er ó- vit eitt aS telja þær óskeikular og óhæfa aS leggja þær sem laga- Mér dettur í hug sagan um strák inn sem var aS stela sykrinum frá henni mömmu sinni; þegar hún kom aS honum og segir: "Ós'köp Svanurinn flaug. Eftir Sir Gilbert Parker stöSu sína í þessu atriSi í "Trú og fjotur á samvizkur manna.” (Til- þekking”, á þessa leiS: "Ný-guS- vísaS 'bls. 231). fræSi heldur því þar á móti "ÞaS er ofurefli aS binda skoS- fram, aS hér sé um auka anir viS bókstaf játninganna; atriSi eitt aS ræSa, sem eigi menn togast á um merkinguna og Mundi bróSir minn,1’ sagSi strák snerti sáluhjálp nokkurs manns. enginn dómstóil getur skoriS úr; ASalatriSiS sé aS trúa því, aS kenningar deyja sjálf'krafa viS Jesús sé vegurinn, sannleikurinn ljós aukinnar þekkingar. (Bls. og lífiS. — NútíSarmanninum er 233). "Engan er unt meS réttu svo torvelt aS fella sig viS hugs- aS fá dæmdan fyrir trúvillu, eSa unina um, aS guS hafi veriS til| brot gegn trúarjátningum kirkju þess neyddur, þar sem Jesús átti vorrar sökum skoSana hans um hlut aS máli, aS breyta sínu hei-’ innblásturinn, þv’í aS játningarn-i trúarlegir anarkistar.” Eg hafna (ÞaS var ÞjóStrú meSal frum- eru aS sjá til þín, Palli — þú ert ■ byggjanna í Canada, aS ef maSur aS taka þaS sem þú átt eikki., Uæi svan fljúga og heyrSi hann heldur þú aS guS sjái ekki til þín. \ syngja á næturþeli, þá væri þaS — “ÞaS er ekki eg; þaS er hann | ieigSarboSi. Saga þessi er tekin úr "An Adventurer of the North", ur. | sbr. "ISunni”, IV ár, bls. 261.) Nú kem eg aftur aS nafnbótinni j sem kirkjumálalögmaSurinn gefur; ofckur, þeim meSlimum TjaldbúS bæSi fyrir mig og hina, sem þar er beint aS. Eg hefi nú gert grein laga náttúrulögmáli sem lætur ar nefna ekki inniblásturskenning- hvern mann vera fæddan af tveim una svo mikiS sem á nafn. (Bls. ur foreldrum. Þetta náttúrulögmál 236). — Kenningarfrelsi presta er jafn heilagt honum sem settij og allra þeirra, sem fást viS aS ^ fyr;r því, aS flestir meSlimir Tjald þaS í skorSur, og alls ekki synd-| kenna kristindóm, er sjálfsögS ' búSarsafnaSar voru ánægSir meS ugt og vanheilagt eins og fyrrij krafa kristilegs frjálsræSis og öld-1 stefnu séra FriSriks og kenningar tímar gerSu sér í hugarlund, ungis óhjákvæmilegt skilyrSi þess bans; vilja því alls ekki játast aS kristindómsboSskapurinn verSi j untJjr neinar iþær játningar, sem ekki hræsni og kirkjan aS fúlum j þamla þeim aS hafa þá skoSun, stöSupolli. (Bls. 240). j leynt og ljóst. ViS sem gengiS 1 kirkjufélagsmálinu móti Ey-jhöfum í kristilegan félagsskap ford söfnuSi voru kaerurnar aSal- viS Unitara, höfum ek'ki og viljum — Því kemur Ihún ekki aftur, pabbi? — MaSurinn hristi höfuS- arsafnaSar sem ékki vildu fylgja höndin fitlaSi viS úlfshána, honum inn í Fyrsta lúterska söfn- j sem breidd var yfir barniS, en uSinn í Winnipeg: "Kir'kjulegir og hann svaraSi engu. “Hún myndi ’koma, ef hún vissi þeirri greiSvirkni hans meS öllu, I aS eg hefSi meiSst; heldurSu þaS vegna kenningarinnar um erfSa- syndina, er þeir gömlu settu í samband viS getnaSinn.” — “Samkvæmt samstæSu guSspjöll- unum þremur fær Jesús Messías- arköllun sína viS skírnina í Jordanj ]ega bygSar á því, aS söfnuSurinn ek'ki skrifa undir neina aSra játn- og meS henni guSs-sonar tignina.1 hefSi vikiS frá Plenary inn'blásturs inga sikuldbindingu, en trú Jesú En þá verSur hinni skýringunni: kenningunni og játningabandiS. j Krists og kenningar hans. Ekki ofaukiS, aS hann hafi veriS Mess- I því máli var herra H. A. Berg- getur þaS veriS séra FriSrik, eSa ías eSa guSs sonur vegna yfir-j mann annar lögmaSurinn semjminningu hans til vansa. Svo oft náttúrlegrar fæSingar. Hér eruj varSi þaS fyrir Ihönd 'hinna á- tvær skýringar á sama atriSi, sem kærSu. Gat hann sér frægan orS- eigi geta staSiS hvor viS hliSinaj stír fyrir þá frammistöSu sína og á annari. — Um ættartölurnar hefir síSan veriS álitinn s’kærasta má þaS segja, aS þær mótmæli stjarnan á mentamannahimni ís- fremur yfirnáttúrlegum uppruna lendinga hér vestra, aS minsta Jesú . en staSfesti hann (tekiS kosti þar til TjaldbúSarmálaskýin upp). Þær hafa báSar þann til- drógu upp. Frá þeim tíma og sþar gang aS sýna, aS Jesús hafi veriS til séra FriSrik dó, held eg aS af ætt DavíSs konungs, og þetta enginn hafi orSiS var viS annaS leitast þær viS aS sanna meS því, en aS H. A. Bergmann væri á- ekki?” FaSirinn kinkaSi kolli, en geikk svo í eirSarleysi fram aS dyrun um, eins og hann væri aS ibíSa eftir einhverjum. AugnaráSiS var órólegt, og þaS var dautt í píp- unni, þótt hann léti sem hann væri aS reykja. “En ef hreysikötturinn hefSi nú unniS á mér; heldurSu aS þaS hefSi ekki hryggt hana, þegar hún hefSi komiS? HeldurSu þaS ekki? ” íEkkert svar nema látbragSiS, sem oft og einatt er mál hins ó- breytta alþýSumanns; en þaS fór hafSi hann upp orSin: Jesús er hrollur um þennan þrekvaxna vegurinn, sannleikurinn og lífiS. mann og stirSleg höndin þreifaSi ÞaS eru þeir úr TjaldbúSarsöfn-! jnn undir feldinn, um stokkbólgiS uSi sem bráSlega eftir lát ÍeiStogaj knéS. Hann strauk ofurhægt um sín3 , vildu binda bagga sína sömu j Urrbú5irnar, en barniS kveinkaSi hnútum og þeir er mest ofsóttu sér. hann fyrir trúareinurS sína. “Æ, þú meiSir migl Þessi úlfs- „ Þá vil eg minna greinarhöfund- bá er næstum of þung fyrir mig, inn á eitt atriSi í fyrirlestri eftir j pa!bþi, IheldurSu þaS ekki?” séra FriSrik, sem hann 'flutti í Winnipeg áriS 1916, og síSar MaSurinn lyfti hánni hægt, eii þó klaufalega, fletti henni ofan af aS Jesús hafi veriS sonur Josefs. nægður meS nýja guSfræSi ogjVestur í vatnabygSum og kallaSi: j honum 0g tók umlbúSirnar ofur- Þeir sem samiS hafa þetta for- stefnu hans í trúmálum ; en þá feSratal, virSast því ekkert hafa ]eiS ekki langur tími þar til lög- vitaS um meyjar sonerniS, heldur maSurinn vill, fyrir hvern mun, áT'tiS Jósef föSur Jesú.” ("Trú sameinast kirkjufélaginu, meS öll- og þek'king, bls. 206—208—209. urn þess játningafjötrum og Plen- Þessar skýringar og aSrar fleiri ary inniblásturs kenningum, og þá í sömu átt í ritum séra FriSriks, náttúrlega leiSa alla hina villu- “Hvert stefnir”. Þar segir hann á þessa leiS: ' "Á trúarsvæSinu virSist stefna inn í allslherjarkirkju framtíSar- innar, þar sem margbreytt slkoS- un og margbreytt lund sitja sam- an eins og stór fjölskylda, hver varlega af knénu. ÞaS hafSi hlaup- iS rýrnun í fótinn, svo aS hann var ekki orSinn annaS en skinniÖ og beinin, en sjálft knéS var stokk bólgiS. Hann baSaSi IþaS úr ed- iksblöndu og jurtaseiSi, fletti síS- an hjartarskinns skyrtunni frá öxl- urSu til þess, aS vorir vel lærSu ráfandi sauSi, sem séra FriSrik viS hliS annarar, viS náSarborS j ]nnj á barninu og laugaSi hana bræSur í Kirkjufélaginu hér vestra höfSu fylgt aS málum, inn í þaS i sameiginlegs föSur, auSgandi og; [fka. Tannaför sáust bæSi á öxl- sæmdu ’hann trúvillu nafnbótinni fyrirheitna land. Taldi hann hinni > göfgandi hver aSra, meS sínum! jnnj 0g knénu og hafSi stór hreysi- ásamt öllum þeim sem aShyltust villuráfandi hirSislausu hjörS trú sérstaka skilningi og sinni andans köttur veriS þar aS verki, en lang kenningar hans, og fylgdu honum Um aS hægt væri aS láta frjáls-j gáfu. Ein allsherjarskoSun er frá- aS málum. SömuleiSis útveguSu ræSis “manna” rigna á hverrijleit hugsjón og öldungis óhafandi þeir Þóhalli biskup, Jóni biskup nóttu í því helga landi. Var hon- og þaS er langt frá aS þaS stefni Helgasyni og prófessor Haraldi um og tveimur öSrum fylgismönn- j [ þá áttina. Margbreyttu skoSan- Níelssyni far á sömu skútunni. urn hans þá, faliS aS koma þessu j irnar skapa líf. Þær eru lífsskil- önnur höfuSsynd, sem vorir t:I leiSar. KirkjuþingiS sem hald-J yrSi, þroskaskilyrSi, vaxtar skil- rétt-trúnaSar bræSur báru á séra iS Var í Arborg ber þes3 vitni í yrSi. En sami andinn og sama FriSrik var, aS hann vildi ekki gerSabók þess hvern endir þær viSurkenna þaS, aS öll íBfblían tilraunir höfSu. Samt heldur lög- væri innblásin af guSi. Ekki þar maSurinn áfram aS telja fólkinu, J sjáTFsagt. Þar eru allir skilveggir meS sagt aS hann neitaSi öllum, sem þá var leiStogalaust en atti rofnir. Þar eru engin hólf, engar vonin verSa aS fylgjast aS. 1 sam- bandi viS eilífSina finst oss þaS innblæstri Heilagrar ritningar, eins fallega kir*kju, trú um aS eini veg- og kom í Ijós viS kirkjufélags- urinn fyrir þaS væri aS ganga í málaferlin sælu, og útskýrt er svo kinkjufélagiS og gefa kirkjuna meistaralega í “Trú og þekking”. I meS sér. ÞaS gerSu þeir sig ekki ánægSa' Eftir aS tilboS þaS frá Fyrsta meS. Vil eg til frekari skýringar, UnitarasöfnuSinum í Winnipeg, tilfæra nokkrar setningar úr “Trú um aS TjaldbúSarsöfnnSur og og þekking”: "KirkjuþingiS neitar aS trúar- .UnitarasöfnuSurinn sameinisi; á þeim grundvelli sem séra FriSrik vitund mannsins hafi úrskurSar-j hafSi lagt, og meS sömu skilmál- vald yfir heilagri ritningu og ~egi( um trúarlegs eSIis, er þar er takJ um frelsarans, aS hafa liSiS illa, hafna orSum hennar eftir vild/’j iS fram, aS því viSbættu, aS er þeir komu yfir í aSra tilveru og Og séra Kristinn sagSi fyrir rétti: perstur sé fenginn heiman af Is- augu þeirra opnuSust, svo þeir sáu klíkur, engar skorSur reistar sam- félaginu.” — ÞaS getur eigi annaS en orSiS hiS mesta angur í eiIífSinni aS hafa þar á tilfinningu, aS maSur hafi variS öllum kröftum og orku til þess aS verSa hugsunum kær- leikans mönnunum til velferSar, Þrándur í Götu. Skelfing hlýtur Fariseunum, sem voru uppi á dög- “Samkvæmt kenningu minni um j landi til aS þjóna sameinaSa söfn- plenari-innblástur er dómgreind uSinum. Stór meiri hluti safnaS einstaklingsins alls ekkert svigrúm arins vildi taka þessu boSi, gefiS aS velja og ’hafna í biblí- unni og þaS er ekkert svigrúm til aS beita dómgreind einstakl- ingsins viS aS ákveSa hverju grundvelli sem séra FriSrik hafSi trúa skal eSa ekki trúa.” lagt, og sem eg veit ekki til aS (BlaSsíSu 214). Þetta er sagt hann hefSi neitt á móti 1916? í nafni ‘kirkjufélagsins. Fá orS í Nei. Hann og þeir er honum fullri meiningu. Nú koma skýr-^ fylgdu aS málum, hvort sem þeir ingar höfundar bókarinnar. arins vildi taka þessu sumir vildu enga sameiningu. HvaS gerir H. A. Brgmann þá? Vill hann halda áfram á þeim allan sinn háskalega misskilning.” (Hvert stefnir, bls. 36—37). Þó ekki væri annaS en þessi bending séra FriSriks.þá sýnir þaS aS þegar viS sameinuSumst Uni- törum, vorum viS aS gera þaS ssm hann hefSi viljaS hafa gert sjálfur, og eftir hans ósk og von um sameining en ekki sundrung <amann svona viS og viS. ar rauSar rispur voru um allan líkamann. MaSurinn stundi mæSulega og beriddi aftur ofan á litla limlesta kroppinn; en í þetta sinn breiddi ihann ofan á hann eltan hreindýrs- feld. Logarnir frá viSarbálinu slógu rauSleitum, dimmum tung- um um gólf og veggi, og stóri járnketillinn, sem keyptur hafSi veriS hjá Hudson iBay félagfnu í Fort Sacrament spjó út úr sér gufunni í stórgusum. Þetta var lítill o,g lágur bjálka- kofi ,meS skæni fyrir gluggunum, en leirjörS troSiS í rifurnar milli bjál’kanna. {JúSir héngu meS báS- um langveggjunum og sá á þeim bæSi hnífstungur og byssuför — gráar úlfahúSir, rauSar púma- 'húSir, gullleitar pardus-húSir, bjórskinn og safali; og í einu horn. inu var hrúga af skinnum. Þótt nú húsakynni þessi virtust sneidd öll- um þægindum, voru þau eitthvaS séilkennileg; en þau voru frámuna- lega einmanáleg, þótt ekki væri gott aS gera sér grein fyrir, af hverju þetta stafaSi. “Pabbi,” sagSi drengurinn og gretti sig allan í svip af sársauk- anum, “mig logverjar í allan lík- höfum viS IhagaS okkur. Þá má spyrja, en voru þaS þá endilega voru 1 3 eSa noklkur önnur tala, Unitarar sem hann vildi láta yk’k- "GuSs orS verSur ekki fjötraS; margir voru þeir ekki, ofsóttu þá : ur sameinast?" Aldrei hafSi ö!I trúarlög eru óhæfa og vantrú sem vildu halda áfram viS sam-1 hann vakiS máls um sameining á matt sannleikans og fagnaSar-, ingana 1916 meS stefnum og j viS aSra, svo mér sé kunnugt. E. SumarliSason ATHS:---ÞaS eru tvær mein- legar prentvillur í fyrra parti grein ar þessarar í síSasta blaSi: Þegar mér af öSrum nýguSfræSingum, o. s. frv.” á aS vera: “Þegar mér og öSrum nýguSfræSingum. —” og: “hefSi hvorki ihann né nokkur annar til aS kalla Jesús guSs son,” en á aS vera: “hefSi hvorki hann né nokkur annar rétt til aS kalla Jesús guSs son.” erindisins til aS rySja sér sjálf- lögsóknum, þar til söfnuSinum krafa til rúms og öSlast hylli og var annaS ekki mögulegt en aS meShald mannsálarinnar." Bls.: hver einstaklingur yrSi aS haldaþá 221. j braut sem honum var skapi næst. “Kenningin um aS játningarrit-J Nú vill -hann telja Iesendum in séu bindandi lagaboS, er gilda Lögbergs trú um aS Ihann, og þeir eigi um aldur og æfi, brýtur al-j fáu sem honum fylgja, séu aS gerlega í bág viS megin-kenningUj halda uppi heiSri séra FriSriks, siSabótarinnar um biblíuna og meS framkomu sinni, en viS sem þann skilning játninganna sjálfra, aS þær séu aSeins vitnisburSur gengiS höfum í kristilegan félags- skap meS Unitörum á því fyrir- um trúna, síSari tímum til IeiS-* komulagi sem vor látni leiStogi -FaSirinn strauk fingrunum hægt fyrir neSan knéS, eins og hann vildi klappa drengnum. Pabbi," bætti drengurinn viS alt í einu, “hvaS þýSir þaS, þeg- ar maSur heyrir fugl syngja á næt. urþeli?” VeiSimaSurinn laut fúllur ang- istar niSur aS drengnum og sagSi: “ÞaS hefir ekkert aS þýSa, Dómi- nikue. Slíkt kemur ekki fyrir á Labradors-heiSum, aS fugl syngi um miSjar nætur. Slíkt kemur aS eins fyrir í heitu löndunum; þar eru næturgalar. Þetta er áreiSan- Tegt!” Drengurinn var eins og annars hugar og sagSi meS spökingssvip: “Jæja, þetta hefir þá víst veriS næturgali; hann söng öSruvísi en allir þeir fuglar, sem eg þekki.” ViS þetta varS veiSimaSuripn enn áhyggjufyllri og sagSi:: "Hverju var þaS líkast, sonur minn? ” “ÞaS hertók mann. Mann lang- aSi bæSi til aS hlusta á þaS og forSast þaS. ÞaS var hrífandi fag- urt og þó líkast því, sem eitthvaS væri aS hrökkva í sundur innan í manni.” “Hvenær heyrSir þú þetta, vin- ur minn?” , “Tvisvar í nótt sem leiS og aS mig minnir á sunnudaginn var. Annars finst mér eins og engin helgi hafi veriS, síSan mamma fór, eSa finst þér?" “ÞaS getur varla heitiS.” En um leiS og maSurinn sagSi þetta, tútnuSu æSarnar á þillsi hans og gagnaugun svo út, sem þær ætluSu aS springa. __ “ÞaS var rétt eins og séra Corr- aine væri hér, þegar mamma hélt hvíldardaginn heilagan — var þaS ekki?” MaSurinn svaraSi engu, en þaS var eins og dimt ský drægi yfir enni hans og hann kreisti saman varirnar eins og hann fyndi til lík- amlegs sársauka. Hann stóS á fæt I ur og stikaSi um góIfiS. Nú hafSi j hann vikum saman hlustaS á þetta tal hins sjúka sonar síns, sem hann ; nú auik þess IhugSi dauSvona, og , hann gat varla afboriS þetta leng- j ur. Þótt drengurinn væri orSinn ' níu ára aS aldri, var hann enn hreinasta barn í tali; en hugsan- ir hans voru stundum bæSi spak- ar og göfugar. Þetta var líklegast eina hvíta barniS í þúsund mílna fjarlægS. En þetta einmanalega líf á heiSum og sléttum, svo hart á vetrum, en svo innilega heilnæmt og latt á sumrum, og svo sam- ræSur foreldranna ýmist viS varS- eldinn eSa á veiSiförum, er hann lá í hengirólu milli tveggja trjáa eSa í skutnum á vatnabátnum, og þj umfiam alt umönnun góSrar, ástríkrar móSur, enda þótt hún væri nokkuS geSrík, — alt þetta j hafSi þroskaS hann um aldur fram j Tímunum saman hafSi hann á , hverjum degi orSiS aS vera einn meS fuglunum, íkornunum og | öSrum dýrum, er flugu hringinn í kring um hann; en eitt'hvaS af þef. vísi þeirra og eSlisgreind JhafSi smogíS lfkama hans og heila, þann ig aS hann fann til margs þess sem hann alls ekki gat gert sér ljósa grein fyrir. Hann sá, aS hann hafSi mætt föSur sinn og þaS angraSi hann. Nú datt honum annaS í hug: “Pa’bbi, lof mér aS fá þaS.” EitthvaS sviplíkt brosi var aS reyna aS brjótast fram í andlit veiSimannsins, er hann sneri sér aS veggnum og tók ofan hvítt tófuskinn. Augnablilk hélt hannn því milli Ihanda sér og horfSi á þaS meS velþóknun; því næst kom hann rneS þaS og fékk barn- inu þaS, og nú brauzt brosiS yfir varir hans, er hann sá, hversu hiS föla andlit hvarf á kaf í mjúkan feldinn- “Er þaS ekki rtijúkt?” sagSi hann ósjálfrátt. Jr “Bon! bon! (gott, gott)” svar- aSi hann á máli móSur sinnar, sem var frönsk, en þaS vottaSi þó fyrir IndíánablóSí í æSum hennar. Þeir sátu nú þarna báSir. MaS- urinn hálfdaut niSur yfir fletiS og strauk feldinn ofur laust. Fæstir mundu hafa skiliS í því, sem IhefSu séS þaS, hversvegna veiSimaSur- inn og sonur hans, sem var ekki nema níu vetra, gátu veriS svo hróSugir yfir svona litlu. ÞaS má sjá aSdáunarglampa í augum ungrar konu, er hún fer höndum um hálsmen, sett dýrum steinum, en þetta var aSeins lítilfjörlegur dýrsfeldur. Ætli þeir hafi veriS aS hugsa til dýrsins, sem lifSi í þess- um ham og gaf honum líf, fjör og fegurS ? Hvíta tófan á heima í heim- síkauts-löndunum, og þetta dýr hafSi litli sveinninn lagt aS velli. FaSir hans hafSi eitt sinn veriS fjarverandi, en þá sá drengurinn skolla vera aS læSast kringum kof ann þeirra. Hann fyltist vígamóSi, sótti byssu föSur síns og miSaSi á hann úr glugganum og þar lá hann! Nú stakk hann fingrunum L gatiS eftir riffilkúluna og ofu(- lítiS siguróp leiS yfir varir hans. Og svona liSu nokkur augnablik, aS þeir voru aS handfjatla feldinn og dást aS honum, faSirinn fuilur aSdáunar yfir syni sínum og son- urinn haldinn af kend þeirri, er grípur veiSimanninn, þá er hann sér eitihvaS, sem honum leikur hugur á og leggur þaS aS velli. Er þá eins og hvorttveggja í senn grípi huga veiSimannsins, áfjálgn- in og ofsahræSsla fórnardýrsins. þá er þaS er aS reyna aS komast undan — kend, sem er í ætt viS geSshræringar rándýrsins, er þaS hvarílar um óbygSirnar eftir bráS sinni. Þessi drengur hafSi séS föS- ur sinn leggja fagran clg aS vellí og krjúpa niSur og kyssa á háls- inn á honum, á meSan hann lá í dauSateygjunum, af hreinni aSdá- un á fegurS hans. DrápiS þarf ekki aS vera nein móSgun. ÞaS er lög- mál lífsins í náttúrunni, Iífsbar- átta, sem alls ekiki lokar ást og aS- dáun úti. Þeir sátu svona Iengi þegjandí og hvor hugsaSi sitt, drengurinn fullur hálf-heiSinna og þó sak- lausra tilfinninga, er allar fylgja ævintýra þránni, en hugur föSurs- ins á sveimi um hinar hrikalegu og tröllauknu, en þó unaSslegu slóSir heimskautalándanna, sem Ihafa alt seiSmagn öræfanna í sér fólgiS. Loksins hallaSi sveinninn sér upp aS svæflinum, þótt ekki slepti hann feldinum. Hann lét augun aft ur og virtist aS því kominn aS sofna, en alt í einu leit hann upp og sagSi: “Eg er ekki búinn aS biSja bænir mínar, — er þaS ? ” FaSirLnn hristi höfuSiS hálf- vandræSalega. “Eg get lesiS þær upphátt ef eg, vil; get eg þaS dkki?” "AuSvitaS, Dóminikue.” MaS- urinn hrökk viS ofurlítiS. Lg er farinn aS -gleyma þeim stundum; en eina man eg alveg, því aS eg var aS fara meS hana, þegar eg IheyrSi svaninn syngja. Hún er ekki úr bók séra Corraine’s sem Væni-Pétur færSi mömmu; þaS er ibæn, sem hún hefir sjálf búiS til. Kannske eg ætti heldur aS fara meS hana?” “Þú getur þaS, ef þig lángar tií þes3.” Röddin var ofurlítiS rám. Drengurinn byrjaSi: “GóSi Jesús, sem lézt lífiS til þess aS bjarga oss frá synd og dauSa og leiSa oss heim til þín, þar sem hvorki er kuldi, hungur né þorsti, og þar sem enginn þarf aS hræSast, — ibænheyr þú barn- iS þitt. . . Lát þú ekki fljótiS koma yfir okkur né snjóflóSiS grafa okk ur, þegar regniS streymir niSur úr ákýjunum og óveSrin steSja ofan. af fjöllunum. Og láttu ekki skóg- areldana granda okkur. VarSveit oss, svo viS verSum elkki villi- dýrum aS bráS; og milda þú svo hjörtu vor, aS viS myrSum þau ■ekki í bræSi. — Óvart stakst fingurinn gegnum gjatiS á feldinum og hann hættí andartak. — — Ó, frelsa oss frá glötun, mizkunsami lausnari! — ” , Aftur varS ofurlítil málhvíld og hann glenti upp augun og sagSi. “Pabbi, heldurSu, aS mamma sé týnd?” Þung stuna leiS upp frá brjósti föSursins, og hann sagSi í öngum sínum: “Getúr veriS, getur veriS.” Dóminikue lokaSi aftur augun- um. “Þá ætla eg aS bæta þessu viS," sagSi hann hægt og dræmt, “og ef mamma er týnd, þá flyt þú hana aftur heim til okkar, — því alt fer h ér nú aflaga.” Aftur þagnaSi hann nokkra stund, en hélt svo áfram, eins og honum hafSi veriS kent: “Kenn þú oss aS hlýSa þér, hvenær sem þú kallar, og aS kann. ast viS þig, er þú vitjar vor, og lát þú guSsmóSur og hina helgu menn finna náS fyrir þínu augliti, er þau biSja oss líknar. Ó, Jesús, bænheyr oss. Lít í náS til vor. o

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.