Heimskringla - 15.06.1921, Blaðsíða 4
.4. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 15. JÚNI, 192$
MEIMSKRINQLA
(Stofnu5 lhhtf)
Krniur öt A hvcrjuxn mlðvlkudpgl.
CtNrefendiir »« eijrendur:
THE VIKÍNG PRESS, LTD.
TM SHKIlUilOOKK ST. WINMPEU, BA!».
TaiMíini i >-<rar
Vert blaSsins er firKanjíurlnn horK-
lat íjrlr fram. Allar borfíanir sendlat
rfl-Ssmannl bluSsins.
Ráðsmaður:
BJÖRN PÉTURSSON
Ritstjórar:
BJÖRN PÉTURSSON
STEFÁN EINARSSON
Utanflskrift tili blaSsins:
THE VIKINU PKESS, Ltd., ilox 3171,
VVinnli.ru, Man.
Utanflskrlft tll rllstjflrans
EDITOÍt HEniSKKIXtiLA, Box 3171
Winnlpeff, Maa.
The "Helmskringla” is printed and pub-
lishe by the Viking Press, Limited, at
729 Sherbrooke Street, Winnlpeg. Manl-
toba. Telephone: N-6637.
WINNIPEG, MANITOBA, 15. JONÍ, 1921
Magna-charta helgi-
dagur.
Ensku blöðin htr hafa minst á það undan-
farið, að vel ætti við að dagurinn sem
“Magna-charta” (sem inniheldur undirstöðu
Iög Bretavelidis) var undirskrifuð og lög-
leidd, væn gerður að almennum helgidegi
á meðal enskumælandi þjóða.
Það mælir ýmislegt með þessu. Það eru
merkileg tímamót sem enskumæalandi þjóð-
irnar standa nú á. Þær hafa nýverið staðið
í stríði og eru í sárum af völdum þess. En
jafnframt því sem fyrir þeim liggur að græða
þau sár, horfast þær einnig í augu við það
stóra spursmál, hvort að þær eigi nú enn að
halda áfram að auka her sinn og búa sig
undir næsta stríð.
Enskumælandi þjóðirnar eru svo fjölmenn-
ar, að þær ættu að geta, ef þær leggjast á
éitt, ekki einungis haldið frið innbyrðis eða
sín á milli, heldur ættu þær að geta haft mik-
il áhrif út á við í friðaráttina, ef þær vinna
einhuga að því. Þær unna einstaklingsfrelsi
hvílandi á friðsamlegum grundveíli, og þær
eru eins mannúðarfullar og friðelskandi eins
og nokkrar aðrar þjóðir eru.
Alt sem með því mælir að þær sameini
þessa eiginleika og þroski þá, en bægi út því
er sundrungu og stríði veldur, er því tíma-
bært nú og í hæsta máta ákjósanlegt.
Felist þessi hugsjón á bak við það að
myndun grundvallarlaga brezka veldisins eða
allra enskumælandi þjóða sé minst með al-
mennu helgidega haldi, munu þeir verða
færri sem andæfa þeirri tillögu.
Að því er Canada og Bandaríkin snertir
væri ekki úr vegi að þau á þessum degi mint-
, ust 100 ára friðarins, sem þau hafa átt að
fagna sín á miíli.
Það getur verið að sumir líti á þetta sem
hvern annan hégóma. En það er þó hægt að
skoða það frá annari hlið.. Allir vita hve
reynt er til að spilla friði á milli Bandaríkj-
anna og Bretlands. En hverjir hafa í alvöru
gert sér grein fyrir því hvað af því leiddi?
Og hvað gæti hörmulegra komið fyrir en
það að sl'íkt leiddi til frændvíga á milli þess-
ara bræðra þjóða? Ekkert.
Hugmyndin um Magna-charta helgidag,
kemur frá Banda"ríkjunum.. Þar virðist hún
vera skoðuð frá þessari hlið. Bretland ætti
að geta litið sömu augum á hana. Ef allar
enskumælandi þjóðir notuðu hana til þess að
bindast traustari friðarböndum, er það strax
ekkert smátt spor stígið í áttina til alheims
friðar.
Magna-charta eða undirstöðulög brezka
veldisins voru fyrst undirrituð á 13. öld. Síð-
an hefir hver konungurinn af öðrum stað-
fest bau alt fram til þessa dags. Ef helgidag-
ur verður nokkur í sambandi við þau lög,
verður hann 15. júní ár hvert.
Saskatchewan kosn-
ingín.
Orslit fylkiskosninganna nýafstöðnu í
Saskatchewan eru birtar á öðrum stað í þessu
blaði.
Liberal-stjórnin gengur að vísu sigri hrós-
andi af hólmi eftir kosninguna; því er ekki
hægt að bera á móti.
En þegar betur er gætt að, er sá sigur ekki
eins stórfengilegur og ýmsir virðast gera sér
hugmynd um.
Stjórnin híaut 16 þingsæti gagnsóknar- ,
laust. Nærri má nú geta, hvort allir í þeim ;
kjördæmum segja já og amen við starfs að-
ferðum Martinsstjórnarinnar fremur en í hin-
um kjördæmunum.
Hefðu óháðir haft svo mikil samtök sín á
miili, að bera sig um að útnefna þingmann
úr s’nurn flokki, má telja víst að stjórnin
hefði ekki dregið drýgri hlut þar en hún gerði
í þeim kjördæmum sern hún hafði þingmanna-
efni annara fiokka að keppa við.
Úrsiit kosninganna og gæfumunur Martins-
stjórnarinnar liggur eflaust mestur í þessu,
eða meira í því en almennu dálæti á stjórninni
Kosningunum var hraðað svo, að aðeins 5
eða 6 vikur voru til undirbúnings. Fyrir þeim
er eins voru óundir það búnir og óháði flokk-
urinn var, gafst enginn tími til verulegs und-
irbúnings. En stjórnar-flokkurinn hafði mán-
uðum saman verið að búa alt sem bezt í pott-
inn fyrir sig.
Fylgi bænda taldi stjórnin sér alls ekki víst
Þessvegna mun hún hafa gripið til þeirra
ráða, að koma Hon. Maharg, forseta Grain
Grower fél., í Sask. til að segja af sér sam-
bands-þingmensku, og lofa honum ráðherra
embætti í Martins-stjórninni; það átti í aug-
um bænda að bera vott um svo dæmalausa
umönnun fyrir þeim og virðing frá stjórnar-
innar hálfu!
En þrátt fyrir alt, bera kosningarnar það
með sér, að óháði flokkurinn sé að færast í
aukana; þar sem hann á annað borð reyndi
sig, eins óundirbúinn og hann var, var hann
talsvert sterkur fyrir stjórninni á svellinu; og
láti hann sér aðgerðar-leysi sitt í þessum ný-
afstöðnu kosningum að kenningu verða, eins
og öll blöð hans tala nú um, og ásaka sig fyr-
ir, að verðugu, skyldi enginn vænta þess, að
hann sé af baki dottinn eða úr sögunni; það
séð greinilega skýrslu um þær lækningar,
skrifaða ^f Gunnlaug Claessen læknir; 52
sjúkiingar hafa þar verið læknaðir; en skýrsl-
an er ofkjng til að vera tekin upp hér, en verð
ur ef til vili birt öll síðar í blaðinu.
Eitt af því undarlega við radíum er það,
að hversu mikið sem tekið er af geislaorku
þess, verður ekki vart við að hún þverri
neitt. Er það gagnstætt allri eldri reynslu
með orkugjafa. Kol t. d. sem notuð eru til
að gefa hita, eyðast og hætta að verða hita-
gjafar er þau eru útbrunnin, eins og raún ber
bezt vitni um á köidum vetrardegi ef gleym-
ist að láta í ofninn. Eins er með fæðuna er
hita framleiðir í líkama mannsins; ekki líða
margir dagar svo, að hann verði þess ekki
var ef hann er fæðulaus, og vilji þá fá mat
sinn en engar refjar. En þessu er annan veg
farið með radíum. Það eyðist ekki þó af
því sé tekið. Orka þess er ótæmandi.
Gamla lögmálið um það, að jörðin kólni meir
og meir eftir því sem jarðskorpan þyknar,
fara menn því að efa; síðan þetta síhitagef-
andi efni fanst, hafa menn fallist á þá skoð-
un, að hún einmitt hitni því meir sem skorpan
eða fastaefnið eykst, en ekki kólni.
Verð á radíum er afskaplegt. Fyrir þetta
eina gram af því, er bandarísku konurnar
gáfu frú Curie, varð að leggja út 100,000
dali. Það er því um 1 70,000 sinnum dýrara
en giilll. Jafnevl oss sem ekki erum með öllu
óvön háverði, hljóta að vaxa þau ósköp í
augum.
Radíum uppgötvaði frú Curie og maður
hennar árið 1898. En mikla elju þurfti til
þess að greina það frá úranblöndunni. Lögðu
hjónin svo mikið kapp á þetta, að þau unnu
mun sjást á sínum tíma, að framtíðin er hans. j að því svo að segja nætur og daga í 3 ár;
var Pierre Curie manni hennar þá nóg boðið
j að sjá vinnuelju hennar, og óttaðist hann að
Mesta vísindakona í
heimi.
j það ætlaði að gera út af við hana. En frú
Curie, sem nú er 54 ára, hefir til þessa unnið
að tilraununum með radíum með þeim
Öfgalaust mun óhætt að telja frú Curie árangri, að hún veit nú að líkindum meira um
(frb. kýrí) er uppgötvaði radíum frumefnið, þetta undursamlega efni, um orku þess og
eina mestu vísindakonu í heimi. , möguleika til að nota hana, en nokkur önn-
Bandarísk blöð hafa um tíma verið að j ur manneskja.
flytja greinar um þessa konu og vísindastarf
hennar; er sú ástæða fyrir því að hún heim- j
sótti Bandaríkin um mánaðarmótin síðustu j
Aðallega var erindi hennar það, að veita '
móttöku einu grammi af radíum, er Banda-
ríkja kvenþjóðin skenkir henni að gjöf.
Áður en sagt er nokkuð frá þessari konu,
er ekki úr vegi að fara fáeinum orðum um
frumefnið, er hún uppgötvaði, radíum.
Radíum er talið eitt hið undraverðasta
efni er nokkru sinni hefir verið uppgötvað.
Það finst í örsmáum stíl eða ögnum innan um
máfm þann er baryum heitir og sem ásamt
öðrum efnum er í úraníum eða úranblöndu.
Frú Curie er fædd 7. nóv. 1867. Faðir
hennar hét Ladislas Sklodowska og var eðlis-
fræðingur og háskólakennari í Varsjá á Pól-
landi. Ólst dóttir hans upp hjá honum og vann
oftast á starfsstofu hans; Iærði hún þar að
fara með ýms áhöld snertandi efnafræðis-
rannsóknir; hneygðist hugur hennar snemma
að þeim, því jafnvel 6 ára að aldri, virtist
hún hafa óvanalega mikinn hug á hlutum er
að því lutu.
Úr kvennaskóla í Varsjá útskrifaðist hún
16 ára gömul. Fékk hún gullmedalíu frá skól-
anum fyrir ágæta frammistöðu sem aðeins
fáum útvöldum hafði áður hlotnast. Stuttu
Svo lítið er til af þvi að mönnum reiknast, ( eftir að hun utskrifaðist, tok hún að vinna a
að ekki sé mikið fram yfir einn fjórða úr , efnafræðisstofu í Varsjá.
pundi til í heiminum af því. Or 21 vagn- ! Um það leyti sem faðir hennar, Dr. Sklo-
hlassi sem radiurn var unnið úr nýlega í dowska, hafði afráðið að senda hana til Par-
Bar.daríkjunum fékst ekki nema einn hund- ísar til frekari fræðslu, vildi svo raunalega til
raðasti úr pundi af radíum. j að hann lézt. Hann hafði alt Viljað vinna til
En geislaorkan sem er í þeirri agnarögn af að þessi efnilega dóttir hans fengi haldið á-
því, er alveg óviðjafnanleg, að maður ekki 1 fram námi. Sagði hún svo frá síðar, að fórn-
segi yfirnáttúrleg. Það hefir á síðustu árum ^ færsla föður síns í þeim efnum, hefði verið
verið reynt að meta hana og reikna, og er j svo mikil, að hún áieit það skýldu sína að
niðurstaðan sú, að jafnmiklar hita-einingar t bregðast ekki vonum hans. Að honum látnum
felist í einu grammi af radíum og heilu tonni voru eignirnar ekki meiri en það, að rentur
af kolum, sem að þyngd til er um 907000 af þeim námu aðeins 20 dölum á mánuði;
sinnum meira.. Með því eina grammi af þessu j hlutur dóttur hans var því ekki stór, en ann-
óviðjafnanlega efni mætti lyfta heilu herskipi I arar hjálpar naut hún ekki frá öðrum. Eigi að
— 28,000 tonn að þyngd — um 100 fet í j síður fór hún til Parísar. Leigði hún þar ofur-
loft upp. Geta menn af þessu gert sér hug-
mynd um þá geipi orku sem í radíum býr.
Á seinni árum hefir sú spurning vakað fyr-
ir vísindamönnum hvernig hægt væri að afla
lítið herbergi, sem ekkert var inni í utan rúm
hennar og einn stóll.
í fyrstu gekk henni illa að fá atvinnu. Hver
starfstofa sem hún leitaði til, hafði yfrið nóg
svo mikils af þessu efm, að geislamagn þess j af fólki.. Loks rakst hún á stað er hún fékk
mætti r.ota til að hreyfa vélar. Úran blanda j atvinnu við að þvo flöskur. Þekkingu á efna-
sú er frú Curie og maður hennar hafa fengið fræði hafði þó mikla. Maður að nafni
mest af því radíum úr er þau hafa undir hönd
um, er frá Bæheimi í Austurríki. Ein úr henni
er radíum mjög seinfengið. Það kom mönn-
um til að rannsaka hvort þetta efni mundi
ekki finnast í ríkara mæli í öðru en úran-
blöndu; hefir árangur af því orðið sá, að nú
er víst talið, að það megi framleiða miklu
meira af því úr kopar. Með rafmagnsþrýst-
ingi má þjappa koparinn saman og leysa
frumagnir hans í sundur; eru svo kopar-at-
ómin látin Iiggja og eiga sig í 10 ár. En þá
hefir í þessari uppleysingu myndast mjög
orkumikið radíum. Er nú í dálitlum stíl far-
jð að nota þennan orkugjafa til að lýsa hús
með og hreyfa smávélar. En meira eru það
tilraunir samt ennþá, en almenn not. Telja
menn þó víst, að nýtt tímabil eigi eftir að
renna upp í sögu mannkynsins — tímabil
geislaorku.
En mesta þýðingu og gildi hefir radíum
þó enn að því er lækningar snertir. Það er
talið áreiðanlegt að lækna megi með því
krabbamein, berkla í kirtlum, húðsjúkdóma,
valbrár, æxli, blóðlát o. fl. o. fl. Hefir radí-
um verið notað talsvert heima á Islandi við
lækningar síðastliðin 2 eða 3 ár. Höfum vér
Lippmann tók þó brátt eftir hæfileikum henn-
ar og hlutaðist til um að hún fengi vinnu við
vísindaskólann í Sorbonne og stundaði hún
nám þar jafnframt.
Þannig vann þessi unga, útlenda, efna-
lausa og öllum óþekta stúlka sig áfram fyrstu
árin á Frakklandi. Hún var ákveðin í því að
leggja alt í sölurnar sem hún gat fyrir það að
fá að svala þekkingar-þorsta sínum. Og hvað
rnikið það stundum var, geta líklega færri
gert sér rétta hugmynd um, og allra sízt nú
þegar hún er orðin heimsfræg kona.
Fyrsti heiðurinn og viðurkenningín sem
ungfrú Sklodowska hlaut á Frakklandi, var
við sam’kepnispróf í reikningi, er nemendur
frá öllum hærri skólum landsins tóku þátt í,
þar á meðal nemendur frá hinum nafnkenda
Sevres-skóla. Voru keppinautar hennar því
fólk sem þvælst höfðu við nám í lengri tíma
og naut tilsagnar ágætra kennara. Ungfrú
Sklodowska naut engrar Ieiðsagnar frá öðr-
um við undirbúning prófsins. En þegar úrslit-
in voru lesin var það eigi að síður hún sem
verðlaunin hlaut, og þann heiður með, að
hún væri ekki aðeins vel að laununum kom-
in, heldur hefðu yfirburðir hennar borið það
[með sér að hún hafi ekki haft við
mikið að keppa. Síðar þegar hún
tók doctors-nafnbótina fyrir þekk-
ingu á radíúm, skeði það sem ann-
ars er einsdæmi, sem sé það, að
prófdómararnir þóttust henni ekki
jafnsnjallir og játuðu það. Hún var
þar ekki nemandinn heldur meist-
arinn; ekki sporrekjandinn heldur
uppgötvarinn.
Skömmu eftir að frú Curie hlaut
doctorsnafnbótina, giftist hún ein-
um skóíabróður sínum Pierre Curie
að nafni. Hann var háskólakenn-
ari og'lét sér svo ant um starf konu
sinnar að hann stundaði það al'la
jafna og aðstoðaði hana mjög
mikið; og hann útbreiddi sannind-
in um það betur en hún sjálf gerði.
Frægð þeirra barst víða, en lítið
létu þau það sig skifta. Þau bjuggu
eftir sem áður á sínu tilkomulausa
heimili úti í einum fátækasta hluta
bæjarins.Fróðleiks eiginleiki þeirra
beggja var svo einlægur að enginn
gat efast um að þau hafi áður en
þau uppgötvuðu radíum, átt og
uppgötvað sanna mentun.
Elju frú Curie er viðbrugðið.
Henri Becqerel, franskur rafmagns
fræðingur, hafði sannað að thórí-
um söl't og fleiri efni höfðu í sér
íólgna geisla. Ln frú Curie var ekki
í ronm tyr en hún vissi at hverju
þeir stótuöu. hun tók hvert tonn-
ið af úranoiöndunm á fætur oóru,
og rannsakaði það. Lagði hún ai-
eigu sina í söiur fyrir það. Löttu
surnir hana þessa, en þaó kom tyr-
ír ekki. Og ioks var á sýningu í
Tans l90/ sýnd mjög iítn ögn at
kristal hvitu efni, einu fágætasta
og iurðuiegasta írumeíni sem til er
Á litlu nafnspjaldi hjá því stóðu
þessi orð: "Kadíum’ , uppgötvaó
at frú Curie.
Á sýnmgunni voru ailir í upp-
námi utat uppgötvun þessari, og
| fanst þeim, er minst vissu um þýð-
I mgij hennar mest um hana, eins og
stundum kemur fyrir. Bandankja-
maóur nokkur er í París var um
þessar mundir, segir að það sem
ser netði þótt eftirtektaverðast í
- þessu sambandi, heíði verið það
hve Curie-hjónin sjálf töluðu biátt
áfram og öígaiaust um uppgötvun-
j ina. Við öllu því ógrynni af spurn-
ingum sem yhr þau rigndi um það,
j hvað hægt væri nú að gera með
' þessari merki'legu uppgötvun og
j hverjar afleiðingar hún hefði í för
j með sér, svöruðu þau með mestu
hægð: ‘Við vitum það ekki.”
Árið 1906 dó Pierre Curie. Tók
; kona hans þá við kennara embætti
I því er hann gengdi. Eru laun við
það fremur rýr, og aðrar eru tekj-
urnar ekki. Er hún því ekki fjáð
að öðru en frægð. En gagnstætt
því er vísindamenn nú gera, hefir
hún aldrei áskilið sér einkarétt á
uppgötvan sinni.og aldrei selt hana
neinum. Hún hefir gefið hana heim
inum og mannkyninu öllu í hag.
Hefði hún vitund kært sig um það,
gat hún með því að selja hana,
verið í tölu miljónamæringanna.
Bandaríkjamaður einn segir frá
viðtali við frú Curie á þessa leið:
“Eins miki'Isverð og uppgötvun
radíums er, verður hún þó enn
merkilegri í huga manns við það að
kynnast lávöxnu, fölleitu en fríðu
54 ára gömlu konunni, er Iagt hef-
ir þennan óviðjafnanlega skerf til
heimsmenningarinnar.
I samræðum tekur frú Curie
mjög hikandi þátt í fyrstu; hún
minnir mann á* feiminn ungling
hvað það snertir. En fróð er hún
og frumleg í hugsunum eins og fólk
er meira er en að nafninu til ment-
að.”
“Það mun nóg að rannsaka í
sambandi við notkun á radíum?
var fyrsta spurningin er eg lagði
fyrir frá Curie.”
“Já, það eru altaf að opnast
nýjar og nýjar leiðir í því efni,”
svaraði hún með mestu hægð.
“Hefir skortur á radíum nokkuð
haldið rannsóknum yðar til baka?’
“Við erum ekki vel stödd með
forðann. Og hann heín stundum
aftrað okkur frá að gera þær rann-
sóknir, er vér hefðum viljað. En
þetta eina gram, er konur hér hafa
gefið, bætir úr þeirri skák.”
__Oodd’s nýmapQhir eru bezta
nýmameðsiIfS. Lækna og gigt,
bakverk, hjRTtabihm, þvagteppu
og önnur veikrndi, sem stafa frá
nýnsnum. — Ðodd’s Kidney Pills
kosta 50c asJcjan eSa 6 öskjur fyr -
ár $2.50, og fá3t hjá ölhrni lyfsöL
um eSa frá Tbe Dodd’s Medicine
Co. Ltd., Toronto, Ont...........
“Lúta ekki tilraunirnar mest að
lækningum?” spurði eg.
“Jú, að lina þjáningar sjúkra^
er okkar fyrsta skylda. Og fyrir
þessa gjöf getum við haldið áfram
nýjustu rannsóknum á krabbameiir
um, sem okkur hefir verið mjög
hugleikið. Eru þær í því fólgnar,
j að ofurlítið af radíum straum er
j iátið í hylki sem er á stærð við al-
i genga saumnál. þegar geislinn eða
j straumurinn dofnar, er skift um
! hann. Þessar lækningar hafa hepn-
j ast mjög vcl.”
“Álíturðu ekki rad'íum eina þá
j þýðingarmestu uppgötvun, sem
enn er þekt,’” spurði eg.
“Það er ekki mitt að dæma um
það. Uppgötvun eldsins olli ef til
vill meiri breytingum en nokkur
önnur uppgötvun til þessa. Að ra-
díum rr«eð sinn ótæmandi ihita-
gjafa ætti eftir að hafa líkar af-
leiðingar getum við ekki enn sagt
um. En hissa yrðum við ekki á
því, þó að framtíðin ætti eftir að
leiða slíkt í ljós.”
“Hvaða sérstaka þýðingu hefir
nú þessi gjöf bandarísku kvenþjóð
arinnar?” spurði eg.
í “Hve mikla þýoingu hún hefir
er ekki gott að segja. En gjöfin ei
50 % af öllu því radíum er við
höfum úr að spila. Hve mörg
mannslíf hún frelsar, og hve mik-
ið af þjáningum hún sefar og lækn-
ar, er ekki hægt að segja. En gjöf-
in er konunum bandarísku til ævar-
andi sæmdar. Heimurinn allur nýt-
ur góðs af henni; þar sem við get-
um nú haldið áfram rannsóknum
í miklu víðtækari stíl en áður,
væntum vér þess Iíka fýllilega.”
“Hér lauk samtali okkar. Húrr
rétti mér brosandi hönd sína og
augun fjörlegu og gáfulegu leiftr-
uðu af blíðleik og einlægni. En
eins varð eg áskynja og það hálf
óvænt; það var, að hönd hennar
er alls ekki mjúk, heldur hrufótt
líkt og hendur verkama-nna. Hefi
eg stundum hugsað um það síðan,
að ekki væri þess mótvon, þar sem
kona þessi hefir ef til vill leyst af
hendi þýðingar meira verk mann-
kyninu öllu til velferðar en nokkur
ein manneskja hefir áður gert.”
Fyrsti hvíti mað-
unnn.
Svertingjaprestur nokkur sagði
1 einu sinni safnaðarfólki sínu frá
því í ræðu sinni hvernig fyrsti hvíti
maðurinn varð til; frásögn hans
var sem hér segir:
“Bræður! Þið sjáið í huga hvít
an mann—Það er eitthvað meira
en hann sé vondur. Hann er for-
dæmingarverður! Ykkur undrar
Iíklega mest á því að guð skyldi
geta leyft þessum vondu manneskj-
um inn í þennan heim! Fyrir löngu,
löngu síðan lifðu svertingjarnir
Adam og Eva í undur fögrum garði
sem hét Paradís. Þar var nóg af
öílu, ávöxtum, kartöflum og víni;
já, næstum of mikið!
Þau áttu tvo sonu; annar hét
Kain, en hinn Abel. Kain drap bróð
ur sinn og stökk burt og faldi sig.
En þá kom guð af himni og hróp-
aði: Kain — þú heldur kanske að
eg viti ekki hvar þú ert, loðnegrinn