Heimskringla - 15.06.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 15. JONÍ, 1921
Winnipeg.
Eins og sést hér í blaðinu af
auglýsingu í öðrum stað í því
ætlar íslenzki leikflokkurinn aS
sýna Jist sína Dakota-Islending-
um í næstu viku. VerSur leikiS á
Akra á mánudaginn þann 20. þ.m.
á Mormtain þriSjudaginn 21., og
Gardar miSvikudaginn 22. ÞaS
■er óþarft aS benda á aS hér gefst
Dakota íslendingum kostur á aS
sjá sanna leilklist. Allir vita þaS
sem heyrt hafa frú Stefaníu getiS
og vita aS hún hefir haft aSalum-
sjón á leikflokk þessum á síSast-
liSnum vetri og leikur sjálf aSal-
hlutverkiS. En þaS er eitt sem vert
finna Dr. J. Stefánsson og leUa
sér lækninga viS augnveiki.
Herbergí til leigu
bjai't og rúmgott í vesturhluta
bæjarins, allar upplýsingar fást
meS því aS síma N8712. i
“Dominion Cleaners” klæS-
skerarnir sem auglýsa í þessu blaSi
eru þektir aS því aS gera vandaS
verk og afgreiSslá þeira er hin
liprasta.
Wonderland
HvaS heitt sem veSriS kann aS
vera, þá samt eru sýningar á*
Wonderland svo góSar aS fólkii
finst óhjákvæmilegt aS sækjai
þangaS. Á miSvikudaginn og
er aS benda á og þaS er, aS vestur fimtudaginn verSur May Allisonj
íslenzki málarinn okkar frægi, | meS sínum aSlaSandi persónu-
Fr. Swanson er meS flokknum og hæfileikum í ráSgátu æSristétta
sér um öll tjöld og útbúnaS allan. j leiknum “Held in a Trust” og á
Þetta verSur aS öllum líkindum sama prógrammi er hinn kurteisi
síSasta tækifæri á aS sjá frú.Ste- kímnisleikur “Beating Cheater’ , j
ONDERLANi
THEÁTRE
!BAG OO ri*TI«ÍOi
May Allison
“HELD IN TRUST”
and
Mr. and Mrs. Carter De Haven.
“BEATING CHEATERS”
rmroto oo lauoardasi
Shirley Mason
“THE LITTLE WANDERER”
KADUDAG OO ÞKIBJUDAGl
Frask Mayo
in “COLORADO”
A Real Live Picture.
• •
0H eins dollars Gramophen record á 75 cent
Vér einnig skiftum á recordum fyrir 10 cents. — Þúsundir úr að velja.
THE BETTER ’OLE
(þriðju dyr vestan við Langside) 544 ELLICE AVE.
__________ FRANZ THOMAS,
gandi.
faníu sýna list sína.
leikinn af Mr. og Mrs. Carter De
Haven. Á föstudaginn og laugar-|
daginnn sést Shirley Mason í j
mjög skemtilegri mynd “The littlej
Wonder. Næsta mánudag og
Séra R. Pétursson sigldi frá New
York þann 9. þ. m., áleiSis til Is-
lands á skipinu Drotningholm;
fer þaS til Kristjansand í Noregi þriSjudag vei'Sur leikinn hinn víS
og þaSan til 'Hafnar. Tekur séraj freegi leikur “Colorado" þar sem
Rögnvaldur fyrstu ferS þaSan til Frank Mayo hefir aSalhlutverkiS.
Islands. þar á eftir kemur Geo. Beban í
“One Man in
Séra Rosalina Lee frá Wales| Carmel Myers,
anessar í ensku Unitarakirkjunnþ Olive Thomas.
All Souls Church á sunnudagskv.
kemur, 19. þ. m. kl. 7 e. h.. Öll-
um frjálslyndum Islendingum er
séi'staklega boSiS aS koma og
hlusta á þessa nafnfrægu Ikonu.
a Million”, svo
Breezy Eason ogj
SÆ-ÚLFUR” VIRKILEGUR
MAÐUR
Islendingadagurinn verSur hald
inn 2. ágúst í River Paik. Oft hef-
ir veriS vandaS vel til þesa há-
tíSahalds en aldrei betur en nú.
Nefndin er önnum kafin aS vinna
aS undirbúningi hátíSarinnar.
Reyna er vei'iS aS fá samvinnu
allra Islenzku bygSanna í Mani-
'toba; einnig frá Saskatchewan og
Bandaríkjunum, svo þetta geti tal-
ist sönn þjóShátíS allra Islendinga
vestan hafs. Einai skáld Benedikts
son verSur þar og flytur minni Is-
lands. Allir Islendingar kannast
viS hann. Búist er viS aS þetta
verSi sú fjölmennasta og vegleg-
asta hátíSin sem Islendiijgar hafa
haldiS síSan þeit’ komu til þessa
lands.
R1ALTO
Portage and Carlton.
ALL THIS WEEK
“THE SEA WOLF”
By JACK LONDON
THE GREATEST STORY
OF THE GREATEST
MODERN WRITER OF
ADVENTURE.
BUSTER KEATON.Comedy
and other features.
“HUMERESQUE”
Story iby FANNIE HURST.
TILKYNNING
NY VERSLUN OPNUD.
O. P. SIGURDSSON, klseSskeri.
5S2 Notre Dame Ave. (við hornið
á Sherbrooke St.
Karlmiannaföt pressuð ....$.75
do hreinsuð og preesuð ..1.0(!
Kvennföt hrednsuð og
pressuð .......'■... 1-00
FRENCH DRY CLEANING
Karlmannaföt, aðeins .$2.00
Kvemnannsföt, aðeins . 2.00
Breytingar og viðgerðir á fötum
með mjög rýmilegu verði
8. þ. m. voru gefin saman í
hjónaband af séra Rúnólfi Mar-
teinssyni Halldóra Sigrún Lárus-
dóttir Gudmundsson og Steindór
Jakoibsson. Heimilisfang þeirra
verSur aS 675 Agnes'Str hér í
borg. FaSir brúSurinnar sem nú
dvelur aS Gimli, Man., kom
snögga ferS uppeftir til aS vera
viSstaddur giftinguna. Vegleg
veizla var haldin, sem nánustu
kunningjar brúShjónanna tóku
þátt í. Heimskringla óskar brúS-
hjónunum til hamingju.
S. R. Jónsson og Jónas Hann-
esson frá Mountain, N.D. litu inn
á Heimskringlu á fimtudaginn var;
þeir sögSu alt hiS bezta aS frétta
sunnan aS, góSa tíS og uppg'keru-
horfur vænlegar. Um kosningar
þar væntanlegUr, vildu þeir »ngu
sp>á, kváSu aSeins vafasamt aS
nógar undirskriftir fengjust til aS
koma þeim af staS.
Um leiS og vér sjáum leik Ge-
orge Melfords, “Sæ-úlfinn" sem
sýndur verSur á Rialto leikhúsinu
þessa viku, vekur þaS hjá oss end
uTminningar um hvaS hrifinn þess
frægihöfundur Jack London hefiriÆ
ætíS veriS af útsýninu kringum j
San Franciscoe fjörSinn þar sem
leikurinn fer fram aSallega. Lon-
don átti lengi heima í bænumOak-
land rétt hinu megin viS fjörSinn
og var þaS hans yndi aS vera oft
meS sjómönn'im frá öllum álfum
heimsins sem iSulega heimsóhtu
“Barbary" ströndina og eyddi
mörgum stundum á veitingahús-
unum þar aS segja æfintýrasögur
sínar. Söguhetjan í Sæ-úlfinum er
hinn séTræni, dýrslegi heimspek-
ingur Larson, og er hann sönn
eftirmynd af manni sem London
kyntist. Leikurinn “Humerasque”
sem sýndur verSur næstu viku er
óviSjafnanlegUr og spilar hann á
aliaT tilfinningar mannseSlisins.
Hann sýnir hvar móSurástin snýr
frá lægstu tröppu mannfélagsins
upp í æSstu tröppu listarinnar.
ASalleikendurnir eru Alma Ru-
beus, Gaston Glass, Vera Gordon
og Dore Davidson.
Mr. Appleton, forstöSumaSur
Ideal Wet Wash LaundrV sem aug
lýsa í þessu blaSi, er oss vel kunn-
ur aS áreiSanlegheitum. LesiS aug
lýsingu hans á öSrum staS í blaS-
inu; þaS borgar sig.
SUITS, COATS & CHILDRENS
COATS BÚIN TIL EFTIR MÁLI
FÖT OG FURS ENDURSNIÐIN
Vér höfum afganga úr bezta efni
fyrir barna sikyrtur og pils.
Sport Coats frá $5.00 og upp
VerSiS er lágt en verkiS ábyrgst
BLOND TAILORING
Sími Sher. 4484
484 Sherbrooke
St.
. Útsölumenn “Vertíðarloka’
ÞórSur Þorsteinson frá Baldur
leit inn á skrifstofu Hkr. á mánu-
daginn var. Hann hefir veriS
jnokkra daga í bænum aS leita sér
lækninga viS augnveiki hjá Dr.
Jóni Stefánssyni. *
Útsölumenn “VertíSarloka" eru \
vinsamlega beSnir aS gera skOa-
grein til UndirritaSs hiS allra fyrsta
Borgun fyrir seld eintök væri nú
þakksamlega þegin; einnig skýrsla
frá hverjum einum hvaS er óaelt
og áhendi. VirSingarfylst,
G. J. Oleson
Glenboro, Man.
EMPTY YOUR
POCKET BOOK INTO
YOUR HEAD
Effective business English is
the open door to opportunity
It is the Short route to
Success.
Poor Letters
Ineffective Advertisements.
Lost Sales, Poor Sales Talk,
Incorrect English in
Conversation
These are real Barriers lo
Business Success.
You never write a letter, you
never speak a word, that
does not "measure your
ability” to some one.
“To'Morrow never comes.
Half the battle is in making
a beginning.’’
Write, call of phone today
for our booklet “Turning
your home into a University’’
Tuitions Fees Reasonable
Easy Monthly Payments
Personal Instruction
LA SALLE EXTENSION
UNIVERSITY
Winnipeg office:
301 Electric Railway Chbrs.
Phone A4131
ID HAtR
L Dtomc
StölSvar hármlssi og græöir
nýtt hár. Góöur árangur á-
byrgstur, ef meöalinu er gef-
lnn sanngjörn reynsla. BytSJiö
lyfsalann um L. B. Verö meö
pósti ?2. 20 flaskan. Sendiö
pantanir til L. B. Hair Tonic
Co., 695 Furhy St. Winnipeg
Fæst elnnig hjá Sigudrsson &
Thorvaldsson, Riverton, Man.
Máininf og Pappsring.
Veggjapappíi límdur á veggi
með tilliti til verðs á rúilunni
eða fyrir alt verkið. Húsmáln-
ing sérstaklega gerð. Mikið
af vörum á hendi. Áætlanir
ókeypis.
Office Phone Kveld Phone
N7053 A9528
J. CONROY & CO.
375 McDermot Ave. Winnipeg
HjónaVÍgsIur framkvæmdar af
íéra Rúnólfi Marteinssyni aS 707
Home St.,28. maí, Jón F. Finns-
■cn írá Mozart, Sask. og Kristó-
lína Halldórsson frá Winnipeg,
AS 540 Agnes St., SigurSur A.
Andeíraon frá Baldur, Man., og
Hansína Gottfred frá Langruth,
Man.
NOTICE TO CREDITORS.
In the matter of the Estate of
Halldor Thorlaksson, late of the
Village of Hnausa, Manitoba, De-
ceased.
All clames against the above
estate mUst be sent to the under-
signed at the Office of the Tor-
onto General Trusts Corporation,
436 Main Street, Winnipeg, Mani-
toba, on or before the 16th day
of July, 1921.
Dated at Winnipeg in Manitoba
this I 3th day of June, 1921.
The Toronto General
Trusct Corporation
Administrator.
Thorleifur Ásgrímsson frá
Mountain N. D. kom til bæjarins
á mánudaginn. Erindi hans var aS
UNIQUE SHOE REPAIRING
Hi8 óviSjafnanlegasta, bezta og
ódýrasta 3kóviSgerSarverkstæSi í
borginni.
A. JOHNSON
660 Notre Dame eigandi
City Dairy Ltd.
Eftirmenn
THE CITY DAIRY CO. LIMITED
UndirritaS félag hefir keypt CITY DAIRY og til'kynnir aS
þaS sé nú reiSubúiS aS selja til Winnipegbúa:
HREINA EKTA MJÓLK EKTA RJóMA
EKTA ÞEYTIRJÓMA
“CITY DAIRY” RJÓMABÚSSMJÖR
NÝJAR ÁFIR, og
”SHAMROCK”-MJóLK ÚR TESTED KÚM
GÖMLUM OG NÝJUM VIÐSKIFTAVINUM
ÁBYRGST LIPUR AFGREIÐSLA.
Telephone N7648 MjólkurmaSur vor hittir ySur
JAS. M. CARRUTHERS,
President and Managing Director
W. W. EVANS, J. W. HILLHOUSE
Vice-President Secretary-Treasurer
J. C. Mc GAVIN, W. R. MILTON,
Director Director
E. W. McLEAN, W. T. KENNEDY,
Director Director
DR. D. H. McCALMAN,
Director
o
| LEIKFÉLAG ÍSLENDINGA í WINNIPEG
Leikur:
I HEIMILID
Elftir Herman Sudermann
NORTH DAKOTA
AKRA, mánudaginn ............. 20. júní
MOUNTAIN, þriSjudaginn ....... 21. júní
GARDAR, miSvikudaginn..........22. júní
—.... ■ -..-.. ... , ,-j>
ASgöngumiSar kosta $1.25 fjn-ir fulIorSna og 75 centi fyrir
böm undir 12 ára aldri.
OH
KOL
HREINASTA og BESTA tegund KOLA
bæSi ta HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI
Allur flutnmgur meS BIFREIÐ.
Empire Coal Co. Limited
Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG
Abyggilcg Ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjuœtt y%m varanlega og óslitna
WONUSTU.
ér æskjum virSingarfylat viSskifta jafnt fyrir VERK-
SM®JUR *em HEIMELI. Tal*. Main 9580. CONTRACT
DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur
t8 máli og gefa ySur kostnaSaráaetlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. W. McLimont,, Gen'l Manager.
31
Ivanhoe Meat Market
755WEIUNGTONAVE.
(E, Cook, Proprietor)
FIRST CLASS MEAT AND PROVISIONS
SÉRSTÖK KJÖRKAUP A FÍNASTA SMJERI
í HVERRI VIKU.
Talsími A 9663
VÉR LOKUM KL. 1 e. h. A HVERJUM MIÐVIKUDEGI