Heimskringla - 15.06.1921, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 15. JÚNI, 1921
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA.
Gefur svo undravertSan bata á allri taugaóreglu, atS þatS er
engin ástætSa fyrlr neinn þann, sem lítSur af taugaveiklun, atS
vera ekki hellbrigtSur.
Ef þú hefir ekki reynt Dr. MILES’ NERVINE, geturtSu ekki
gert þér í hugarlund hversu mikinn bata hún hefir atS færa.
Fólk úr öllum hlutum landsins hefir skrifatS oss um þann
mikla árangur, sem stafatS hefir frá Dr. MILES’ NERVINE.
MetS svolítilli reynslu muntu komast at5 raun um, atS tauga-
metSal þetta styrkir taugakerfitS, læknar svefnleysi og losar
þig vitS flog og atSra sjúkdóma, sem stafa frá taugaveiklun.
Dú getur reitt þig á Dr. MILES’ NERVINE. ÞatS inni-
heldur ekki nein deyfandi efni, vínanda etSa annatS, sem hætta
getur stafatS af.
Farit5 til lyfsalans og blbtSjitS um Dr. MILES’ NERVINE
og takitS hana inn eftir forskriftinnl, ef ytSur batnar ekki,
faritS metS tómu flöskuna til lyfsalans aftur og bitSjltS um pen-
ingana ytSar aftur og þér fáitS þá. Sú trygigng fylglr kaup-
unum. .
Prepared at the Laboratory of the
Dr. Miles Medical Company
TORONTO, - - CANADA
*
The Dominion
Bank
horm notre dajie a\e. og
SHERBROOKE ST.
/ ----------
Höfu'ðstóll nppb...* 6,000,000
Vnrasjööur ........$ 7,000,000
Allar eignlr ......$70,000,000
Sérstakt athygli veitt vitisklft-
um kaupmanna og verzlunarfé-
aga.
SparisjóSsdeildin.
Vextir af innstæðufé greiddir
jafn háir og annarsstaðar.
Vér bjóðum velkomin smá sem
stór viðskifti-
PHONE A 9253.
P. B. TUCKER, RáðsmacSur
Fréttabréf.
(Framh. frá 3. bls.)
lækka. Hveitikorn mun nú vera
$1.35 mælirinn, hafrar 13—27 og
ibygg 60c. Þessu líkt er verSið á
.öllu öSru ,sem kaupa þarf; góSir
karlmannaskór t. d. 8—10 dali og
hlutfallslega viS þaS eru allir
'skór. Mér er ekki mögulegt aS
skilja, hvernig bændur geta staS-
■ist þessa kúgun og dýrtíS í mörg
ár; þaS virSist sem kúgun og
stjórnleysi ætli aS eySileggja
■bændastéttina og flæma hana frá
'öllum möguleikum aS haldast v;S
igera hana þanmig óbeinlínis land-
ræka. En þó aS stjórn og auS-
'vald gferi sitr ítrasta til aS undir-
oka bændastéttina, þá sýnist aS
verkalýSurinn sé litlu minni plága
á þjóSinni; verkföllin hafa nú á
síSastliSnum árum veriS land-
plága sem orsakar skaSa svo milj-
ónum nemur. ÞaS er nauSsyn-
legt aS verkamaSurinn fái vinnu
■sína velborgaSa í svo miklu sam-
ræmi viS framleiSsluna, sem unt
er, en kauphækkunarkrafan geng-
ur fram úr hófi, sérstaklega vegna
þess, aS um leiS er heimtaSur
styttri vinnutími, sem auSvitaS
þýSir minni framleiSslu, og hvaS
getur þá framleiSandinn gert til
aS mæta kröfunum, hvaS annaS
■en aS hækka verSiS á framleiSsl-
unni. Mér finst, aS eftir því sem
verkamaSurinn tekur meiri laun,
eftir því þurfi hann aS afkasta
rneiri og betri vinnu, þaS finst
■mér helg skylda hvers heiSarlegs
manns. Heima á ættjörSinni
þekti eg, aS vinnuhjúin sem unnu
hjá góSum húsbændum, þóttust
aldrei geta stundaS nógu vel hag
heimilis síns og húsbænda, og
voru ekki altaf aS mögla og
heimta meira; þar var meira af
hlýleik og velvild en hér, milli yf-
•ir'boSara og undirgefinna, milli
húsbænda og hjúa; já, milli for-
eldra og barna, en hér virSist mér
þessu öSruvísi fariS. Einlæg sam-
úS og bróSurkærleiki í samfélagi
manna sýnist fara þverrandi; sann
leikurinn og sanngirnin er sett til
síSu, en sundurlyndi og flokka-
dráttur virSist fara vaxandi.
Hér í sveit, hefir veriS um lang
an tíma kvillasamt, einkum meSal
yngra fólksins; mörg börn gátu
ekki stundaS skóla um lengri
tíma. HöfuSveiki, hálsbólga og
hósti þjáSi suma unglinga lengi;
taldi læknir aS IþaS væri kíghósti
og aS hans ráSi, var háskólanum
lokaS um tíma. Fjórar persónúr,
alt ungt fólk, fór til Rochester til
aS leita sér lækninga viS lang-
varandi meinsemdum. Munu hafa
gengiS þar undir uppskurS óg
fengiS viS þaS bata; er þaS gleSi-
efni fyrir venzlafólk þess hér.
Snemma í vor, dó hér öldruS
kona, GuSbjörg Evertsdóttir, 90
ára aS aldri, ætuS úr SkagafirSi.
Hún mun hafa veriS elzta mann-
eskjan í þessari bygS, mesta hraust
leika og dugnaSarkona.
Skemtisarpkomur hafa veriS hér
fáar á síSastliSnm vetri. Merk-
astar má telja, þrjár kirkjusam-
komur. Séra P. Hjálmarsson flutti
messtu á jólum og páskum og
fermdi þá þau ungmenni er höfSu
aldur til; og nú síSast á hvítu-
sunnudag fyrir fullu húsi. Kven-
félagiS hafSi tvær samkomur til
hjálpar unglings pilt sem fór til
Rochester til lækninga.Danssam
komur og aSrar miSur nauSsyn
legar, eru ekki tíSar hér hjá Is
lendingum.
BúiS er aS ákveSa íslendinga-
dagshald 1 7. júní n. k., og veriS
aS vinna aS undirbúningi dags-
ins. Er ætlast til aS skemtan-
irnar verSi fjölbreyttar.
SíSasta blaS Lögbergs, segir frá
því aS ritstjóri Heimskr. ætli aS
iáta af ritstjórn blaSsins; ekki get-
ur þaS um, hver taki viS þeim
virSingarsess. Hver verSur þaS?
Heimskringla minnist ek'ki á
þetta; getur þess ekki aS neinu.
Margra grasa hefir kent í blöS-
unum okkar ísl. nú í háa tíS, og
sumt af þeim eru þyrnar og þistl-
ar; meS þann gróSa er vandfariS
svo hann verSi ekki til skaSa. ÞaS
er stundum talsvert af innihaldi
blaSanna sem fæstum verSur til
fróSleiks né skemtunar, t. d. allur
gauragangurinn út af "VígslóSa’ ,
sem þau hafa flutt um langan
tíma, eSa þá hiS margstaglaSa
Tjald'búSarmál. ÞaS sem um þaS
hefir veriS sagt, þessi tvö mál, er
aSeins til aS eySa rúmi blaSanna
en fáum geSfelt og helzt engum
til gagns. Höfundur “VígstlóSa”
stendur jafnréttur fyrir öllu þessu
saurkasti; er Vestur-Isl. til óvirS-
ingar aS þyrla upp þessu mold-
viSri, um einn af sínum mikíl-
hæfustu mönnum. Eftir allar
málalengingarnar um TjaldbúS-
BARNAGULL.
Kit!
P
Vertu í tun
gurini
trúr.
Einu sinni kom Nonhi heim úr
skólanum klukkan sex. Nú var
skólinn úti klukkan fjögur, og
mamma hans fann aS því viS hann
hvaS hann kæmi seint.
“Æi, mamma," sagSi Nonni,,
“þegar viS förum aS leika okkuj
á eftir, þá gleymum viS alveg tím-
anum. Er maturinn til?”
var þaS alyeg sama eins og þú til aS þjóta aftur og fram um hús-
hefSir sagt þaS Iblátt áfram.”
“Eg laug ekki,” sagSi Nonni.
HvaS finst ykkur nú sjálfum,
börnin góS?
SagSi Nonni ósatt eSa sagSi
hann satt? Eg er alveg viss um aS
þiS munuS segjd; “ÞaS var auS-
vítaS ósatt hjá honum.”
Ef viS segjum eitthvaS til aS
blekkja menn, þá segjum vér ósatt
Jón spurSi litla stúlku sem hann
| Og ósannindin hjá Nonna voru
Mamma hans gat nú ekki skil- mjög slæm, af því þau voru svo
iS þetta öSruvísi en svo, aS Nonni sennileg. ÞaS er einmitt viSsjál-
hefSi veriS aS leika sér meS fé-
lögum sínum. En vilt fór hún samt
í því. Nonni hafSi alls ekki veriS
aS leika sér.
Kennarinn hafSi látiS Nonna
“sitja eftir” í skólanum, af því aS
hann kunni ekkert í því sem hann j
átti aS hafa. En hann vildi ekki1
láta mömmu sína vita um þaS, og
því var hann aS villa henni sjónirj
meS þessum orSum, og láta hana
asta lýgin sem líkust er sannleik-
anum.
Vertu í tungunni trúr,
tryggur og hreinn í lund.
HugsaSu um þaS, hýr sveinrf,
á hverri stund.
ANNAÐ KVÖLDIÐ.
arfcrrganiS, verSa þeir ef til vill
næsta fáir sem geta séS raunveru-
lega hiS sanna og rétta í því máli,
en betur hefSi mátt halda uppi • borSinu, þá varS honum þó órótt
minningu hins mæta manns, Séra ; innan;brjósts.
Fr. J. Bergmann, meS öSrum
hætti en þessum aSförum. —-
“ÞaS var í gær,” sagSi máninn
mér; “eg leit niSur á bóndabýli
halda aS hann hefSi veriS aS leika eitt; dálítill grasflötur var þar inni
| lokaSur eSa umgyrtur af húsum.
En þegar Nonni var seztur aS Þar var hæna aS bjástra viS ellefu
GJAFIR TIL SPÍTALANS
Á AKUREYRI
Hann heyrSi þar
rödd hvísla aS sér, aS þaS hefSi
veriS ilt og ljótt af ;honum aS
! reyna svona aS draga móSur sína
I á tálar.
sagS
ÁSur auglýst ......
Markerville, Alta
Eg er saklaus af því
...$1685.99 drengurinn viS sjálfan sig, “eg er
| saklaus af því. Eg laug ekki aS
Helga Stephansson $ .50 Jony Stephansson 50 J. K. Stephansson 50 \ Rosa Steplhansson 50 Kristinn og Siguillaus Krist- innsson 1.50, H. F. Christinnsson 50 Pétur og Jónína Hjálmsson 2.00
Gudrun Maxon .50
Kristín Maxon 1.00
Gunnar Johannsson 1.00
Thorbj. Johannsson .50
GuSm. Björnsson .50
J. B. Key .50
B. G. Björnsson .50
GuSm. Thorlaksson 1.00
SigurSur og SigríSur
Johnson 2.00
Ófeigur SigurSson 2.00
Jóhann og Steinunn
Sveinsson 1.00
Margret Hunfjord .50
Halla HumfjörS .50
Hannes HunfjörS .50;
Bjarni HunfjörS - .50
SigurSur -Einarsson .25 í
Julius Bardal .25
S. K. SigurSsson .50
C. SigurSsson .50
Kotkarl 1.00
J. Benedictson 1.00
GuSm. Stephansson .5°;
ASalj. J. Christvinson .50
Hoseas G. Eiríksson .... .... .50
W. J. Sveinson .50
Björn L. Björnsson .50
Alfons K. Sigurdsson .50
Hrobj. Einarsson .50
Björn Björnson .50
Æfea Benedictsson .50!
Johann Björnsson 1.00
B. Johnson .50
Winnipeg
Vigfús Deildal 1.00,
Magnús Markússon 2.00 j
G. A. Goodman 1.00
Kristján H. Johnson A 2.001
SumarliSi Hathews 5.00|
Geysir,Man.
Margret SigurSsson 1.00
W. H. Paulson, Lesllie .... 15.00
B. Jónasson, Baldur.Man. 10.00
Sent nafnlaust 2.00;
G. Olson .25
Einar Sigvaldason 3.00
J. S. Björnsson 1.00
G. Davidson 5.00
henni. Eg sagSi ekki aS eg hefSi
veriS aS leika mér.”
“En gáSu nú aS,” sagSi rödd-
in, “mamma þín gat ekiki skfliS
orS þín öSruvísi en svo, aS þú
hefSir veriS aS leika þér, og þá
unga. Undurlítil tindilfætt stúlka
var þar einnig aS leika sér óg
hlaupa í kringum ^ngana; hænan
gargaSi og þandi íiskuleg út væng-
ina á móti henni, en stúlkan
skeytti þvi lítiS. Loks kom faSir
litlu stúlkunnar út; hann kallaSi
til hennar og þarna varS alt í einu
kyrS og þögn. Eg leiS burtu og
hugsaSi ekki um þetta nema í svip.
En í kvöld varS mér aftur litiS
niSur á grasflötinn. Þar var nú
alt hljótt. Litla stúlkan kom þang-
aS og leit alt í kring um sig. Svo
læddist hún yfir aS hænsna-kof-
anum; hún tók lokuna frá hurS-
inni og opnaSi, bandaSi hendinni
inn, og hænan og ungarnir tóku
iS meS gargi; litla stúlkan hljóp | átti, hvort hún vissi nokkuS hver
á eftir þeim og ólmaSist innan hefSi skapaS hana og fékk þetta
um þau; eg sá þetta greinilega,
því þaS var gat á veggnum sem eg
sá inn um. Eg reiddist þessu vonda
barni, og þótti vænt um þegar
pabbi hennar kom, reif í hand-
legginn á henni og setti ennþá
meira ofan í viS hana en í gær;
hún streyttist dálítiS á móti pabba
sínum og eg held aS tár hafi byrj-
aS aS Loma fram í bláu augun.
“HvaS ertu aS gera hér?”
spurSi hann byrstur.
“Eg ætlaSi inn, sagSi hún meS
tárin í augunum, “til þess aS
kyssa hænuna og biSja hana fyrir-
gefningar á hvernig eg var viS
hana í gær; en eg þorSi ekki aS
segja þér þaS.”
Og pabbi hennar kysti litla,
sæta sakleysingjann sinn á enniS.
Eg kysti hana á munn og augu."
svar: “GuS skapaSi mig svona
stóra,” og hún benti á knéS á sér,
“en hitt hefi eg bara vaxiS sjálf."
Stúlku, sem hafSi veriS sagt aS
þrumur væru rödd guSs, sagSi
einu sinni, er ógurlegt þrumuveS-
ur gekk, sem gerSi hana ótta-
slegna: “Eg vildi aS guS vildi
gera svo vel aS tala ekki svona
hátt.”
FUGL VIÐ GLUGGA
Hér sat fugl í gær á greinum
gluggann viS og söng þar lag.
Eg íiefi ekki séS hann síSan,
saknaS hans í allan dag.
Alt varS fegra, gluggi’ og greinar,
glaSi fugl, viS sönginn þinn.
Komdu aftur, syngdo’ í sumar
sérhvern dag viS gluggann minn.
Þorst. Gíslason
(ný kvæSabók)
SKRÍTLUR
Börnin (koma inn í skrifstof-
una til föSur sín) : “ViS erum kom
in hérna til þess aS bjóSa þér
góSa nótt, pabbi, því aS viS ætl-
um nú aS fara aS hátta.”
FaSirinn (önnum kafinn) : “Æ,
eg hefi ekki tíma til þess núna.
GeriS þiS þaS heldur í fyrramál-
iS.”
Lárus (er aS lesa mannkynssög.
una og segir) : “Pabbi, eru ekki
kóngarnir altaf góSir?”
Pabbi ( niSursokkinn í blaSa-
lestri) : "Jú, en þó eru þeir beztir
þegar þeir eru tromfl”
Af vöirum barna
Lítiíl drengur, sem sá ömmu
sína sem brúkaSi tóbak, taka í
nefiS. sagSi: “Nei — nei amma *
tyggur tóbakiS sitt meS nefninu.”
Lítill drengur var einu sinni
spurSur aS þvi, hver væri bezti
maSurinn í heiminum.
“ÞaS er guS,” svaraSi dreng-
urinn, eftir rækilega íhugun.
"Nei — þaS getur ekki veriS
rétt hjá þér drengur minn," sögSu
menn viS hann. “GuS telst ekki
meS mönnunum.”
“Jæja,” sagSi drengurinn og
virtist ekki vilja láta af skoSun
sinni. “ÞaS er þá sá, sem mest
líktist honum.”
Því vi.di enginn bera á móti.
G. Johnson ..........
H. Josephson ........
Mrs. S. Björnsson.....
Johann Johnson .......
O. J. Oliver ........
Markus Johnson .......
Hernit Christopherson ....
Mr. &Mrs.T.Sigvaldason
Kristr. Sigvaldason ....
Mrs. Björn Anderson ....
T. H. Olafsson .......
Mrs. Arnbjorg Johnson
Margret Johnson ......
Ninna Johnson.........
A. Anderson ..........
Indi SigurSsson.......
P. T. Frederickson ....
Paul Gudnason.........
Lillie A. Snidal .....
Tryggvi Fridrikson....
J. K. SigurSsson .... ....
Björg Snorradóttir....
J. S. Johnson .......
Sæmundur Arnason ....
Ónefnd...............
C. Benedictson.......
Edvald Olafsson .....
Miss G. Thorarinsson ....
S. B. Gunnlaugsson ....
Andrés Andrésson......
Tryggvi Johnson .....
Mr. &Mrs.S.GuSbrandss.
Ónefndur ............
FriSfinnur Johnson...
S. Finnbogason.........
Stephan G. Stéhansson,
Markerville, Alta, sent of
mikiS ..................
.50
1.00
1.00
1.00
2.00
1.00
1.00
5.00
1.00
1.00
1.00
2.00
1.00
1.00
1.00
2.00
1.00
2.00
2.00
1.00
1.00
1.00
1.00
.50
2.00
1.00
10.00
5.00
5.00
1.00
10.00
2.00
2.00
.75
2.00
3.00
2.00
1.00
Samtals — $1842.74
MeS' hjartans þakklæti
Alb. C. Johnson
)7 Confederation Life Ðldg.
Winnipeg, Man.
---------o------------